Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. janúar vegna rannsóknar lögreglunnar á Akureyri á upplýsingum um að hann hafi ítrekað hótað manni til að hafa áhrif á vitnisburð hans í dómsmáli.
Meira
Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Gera þarf breytingar á lögreglulögum til þess að nám geti hafist að nýju í Lögregluskóla ríkisins 1. febrúar nk., líkt og stefnt er að. Frumvarpi um breytingar á lögunum var dreift á Alþingi fyrir jól og mælt fyrir því.
Meira
Andri Karl andri@mbl.is „Verið er að slá þessum málum tveimur saman, þ.e. annars vegar árásinni á nýársmorgun og hins vegar aðfaranótt sunnudagsins síðastliðins,“ segir Jón H.B. Snorrason, yfirmaður ákærusviðs lögreglu höfuðborgarsvæðisins.
Meira
„Fjölmiðlafrelsinu í Ungverjalandi er lokið,“ sagði í forsíðufyrirsögn stærsta dagblaðs landsins, Népszabadság, sem fordæmdi fjölmiðlalög sem tóku gildi um áramótin.
Meira
Að minnsta kosti fjórir bílar urðu fyrir skemmdum í Vík í Mýrdal í gær vegna grjóts og lausamuna sem tókust á loft í snörpum vindhviðum í bænum. Mikið hvassviðri var suðaustanlands í gær.
Meira
FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Takmarkanir á dragnótaveiðum í Hrútafirði og Miðfirði voru minnkaðar með nýrri reglugerð um áramót. Með henni er hnikað til línum sem takmörkuðu veiðar, hólfum er breytt og bann á tilteknum tíma staðfest.
Meira
Stefnt er að atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls síðari hluta janúar meðal starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi og í Vestmannaeyjum. Upp úr viðræðum slitnaði í byrjun desember.
Meira
Fjöldi fæðinga á fæðingardeildum Landspítalans var svipaður á nýliðnu ári og árið á undan. Árið 2010 voru fæðingar 3.426 á þremur fæðingardeildum spítalans, Hreiðrinu, fæðingargangi og meðgöngu- og sængurlegudeild.
Meira
Náttúran tekur gjarnan á sig mismunandi myndir í frostinu og blæbrigðin eru öðruvísi frá einum stað til annars. Snöggslegið grasið á flöt einni á Seltjarnarnesi lítur til dæmis öðruvísi út en grasið á sömu flöt fjær byggðinni.
Meira
Dave Grohl, forsprakki bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, segist geta lofað því að væntanleg plata sveitarinnar verði þétt og á henni verði ekki ein einasta syfjuleg ballaða.
Meira
„Þegar við fréttum af því að 365 hefðu fengið sýningarréttinn funduðum við með þeim og óskuðum eftir því að leikirnir yrðu hafðir í opinni dagskrá,“ segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ.
Meira
5. janúar 2011
| Innlendar fréttir
| 1384 orð
| 6 myndir
Dr. Jón Bragi Bjarnason, prófessor í lífefnafræði við Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Ensímtækni ehf., er látinn. Hann varð bráðkvaddur mánudaginn 3. janúar sl.
Meira
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Landssambönd á almenna vinnumarkaðinum kynntu viðsemjendum kröfugerðir vegna endurnýjunar kjarasamninga fyrir áramót. Að öðru leyti hefur fátt gerst en nær allir kjarasamningar eru nú lausir.
Meira
Kom fyrst saman 1789 Í umfjöllun um skuldavanda Bandaríkjanna á miðopnu blaðsins í gær sagði að þing landsins hefði fyrst komið saman 1786. Þetta var misritun. Rétt ártal er...
Meira
Í vetur verður haldið námskeið í markaðssetningu á netinu. Námskeiðið er byggt á bók með sama heiti sem þeir Guðmundur Arnar Guðmundsson og Kristján Már Hauksson gáfu út nýlega.
Meira
Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, segist ánægð með þann farveg sem málefni sorpbrennslustöðvarinnar Funa í Skutulsfirði séu komin í, en hún fundaði með Umhverfisstofnun í gær.
Meira
Genf. AFP. | Vísindamenn hafa fundið vísbendingar um miklar breytingar á hafstraumum í Norður-Atlantshafi frá 8. áratug aldarinnar sem leið. Straumarnir hafa áhrif á veðurfar á norðurhveli jarðar.
Meira
Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær með 14 atkvæðum gegn einu atkvæði Þorleifs Gunnlaugssonar, VG, að skipa nefnd þriggja óháðra sérfræðinga til að yfirfara stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar með sama hætti og gert var af rannsóknarnefnd...
Meira
Lækjartorg Norðanáttin var ríkjandi í höfuðborginni í gær og fundu þeir sem úti voru vel fyrir biti frostsins. Sumir földu andlitið í höndum sér en aðrir létu hart mæta...
Meira
Þingflokksfundur VG hefst á hádegi í dag og aukinnar svartsýni gætti hjá viðmælendum Morgunblaðsins í gær um að einhver friðsamleg niðurstaða yrði á fundinum.
Meira
Hjalti Geir Erlendsson Una Sighvatsdóttir Hugmyndir eru uppi um að hjálparsamtök á höfuðborgarsvæðinu skipti á milli sín hópnum sem þarf á mataraðstoð að halda, s.s. eftir póstnúmerum.
Meira
Íslenska gámafélagið sækir jólatré á heimili og í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu dagana 7.-14. janúar. Hægt verður að panta á www.graentre.is gegn 650 króna greiðslu.
Meira
Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landskjörstjórn og innanríkisráðuneytið telja að grundvallarreglan um leynilegar kosningar hafi verið virt í kosningunum til stjórnlagaþings.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Starfshópur á vegum sjávarútvegsráðherra leggur til að fyrsta skref til verndar lúðustofninum við Ísland verði að banna nú þegar beinar lúðuveiðar, það er að notkun haukalóðar verði bönnuð.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ný skoðanakönnun í Danmörku bendir til þess að 60% Dana séu sammála Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra landsins, um að nauðsynlegt sé að breyta lögum um eftirlaunaréttindi landsmanna til að styrkja efnahag landsins.
Meira
Suður-Súdanar dansa hefðbundinn stríðsdans til stuðnings þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer í Suður-Súdan á sunnudaginn kemur um hvort landshlutinn eiga að lýsa yfir sjálfstæði.
Meira
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur úrskurðað að ökumenn með aukin ökuréttindi þurfi ekki að sækja endurmenntunarnámskeið að fimm árum liðnum frá endurnýjun ökuskírteinis til að halda atvinnuréttindum eins og reglugerð sem sett var til að...
Meira
Það er hverjum manni vorkunn sem lendir í því að þurfa að verja núverandi ríkisstjórn. Helgi Hjörvar lenti í þessu í útvarpi í gær þar sem rætt var um meirihluta stjórnarinnar og hvort hann væri í raun nægilega traustur.
Meira
NASA, geimferðastofnun Bandaríkjanna og The Science & Entertainment Exchange (miðstöð sem heyrir undir vísindaakademíu Bandaríkjanna (United States National Academy of Sciences) og hefur það verkefni með höndum m.a.
Meira
Ferskir vindar í Garði er alþjóðleg listaveisla sem haldin er í fyrsta sinn á Íslandi og hefur staðið síðan í desember. Þema viðburðarins snýst um norðurljósin og listrænn stjórnandi hans er Míreya Samper.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Mið-Ísland var í upphafi uppistandshópur en ætlar nú að hasla sér völl í sjónvarpi, á Stöð 2 nánar tiltekið.
Meira
Tvær bækur vöktu mesta umræðu í Þýskalandi á liðnu ári og gætu þær ekki verið ólíkari. Deutschland schafft sich ab eftir Thilo Sarrazin vakti miklar og harðar umræður um innflytjendur og fjölmenningu.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sigurður K. Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Hótelbókanir í Kaupmannahöfn, hotelbokanir.is, stendur fyrir miklum tónleikum í Cirkusbygningen í Kaupmannahöfn 5. maí n.k.
Meira
Sambíóin ásamt Þórhalli miðli og Stöð 2 standa fyrir fjáröflunarsýningu í Sambíóunum, Egilshöll, 6. janúar til styrktar Sjónarhóli – ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Miðaverð er 1.500 kr. Þórhallur hefur kvöldið kl. 19.
Meira
Táningspoppstjarnan Justin Bieber segist í viðtali við vef MTV vonast til þess að hljóta Grammy-verðlaun í ár en hann er tilnefndur til tvennra verðlauna.
Meira
Kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hefur hafnað handriti að kvikmynd byggðri á spennuþáttunum 24. Lokaþáttaröðinni lauk með því að söguhetjan Jack Bauer var á flótta undan útsendurum rússneskra og bandarískra stjórnvalda.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Sveitin lék á liðinni Airwaves-hátíð og líkaði svo vel að hún ákvað að sækja landið heim á nýjan leik. Dvaldi hún hér um áramótin og dvelur enn, en brottfarardagur er 8. janúar.
Meira
Árið sem nú er liðið var einkar gjöfult hvað íslenska kvikmyndageirann varðar og fjöldi mynda var þá frumsýndur, bæði leiknar myndir og svo heimildarmyndir. Börkur Gunnarsson fer yfir þau mál í pistli.
Meira
Geisladiskur með 14 lögum úr Sönglagakeppni Vestfjarða er kominn út. Sönglagakeppnin var haldin í fyrsta skipti á vordögum 2010 og þurfa höfundar að hafa í huga skírskotun til Vestfjarða við laga- og textasmíð.
Meira
Að hafa mörg orð um hlutina er ekki endilega kostur og stundum getur það hreinlega verið pirrandi. Freyr Eyjólfsson, dagsskrárgerðarmaður á Rás tvö, fékk Sigrúnu Davíðsdóttur í viðtal í vikunni til að ræða um útrásarvíkinga.
Meira
* ÚTÓN, Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, stendur fyrir fræðslukvöldi um skatta- og rekstrarform þriðjudaginn 11. janúar í Norræna húsinu.
Meira
Það telst til tíðinda í hvert sinn sem málverk eftir listmálarann Francis Bacon (1909-1992) fer á uppboð, en verk hans eru verðmætari en verk flestra annarra myndlistarmanna 20. aldar.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í nýrri ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar skálds á Sauðárkróki, Sæunnarkveðja - sjóljóð , skilur ljóðmælandinn ókyrrð dagsins eftir í landi og stefnir til hafs.
Meira
Liu Xiaobo er þekktasti andófsmaður samtímans. Nú er komin út fyrsta ævisaga Lius, sem fékk friðarverðlaun Nóbels á liðnu ári, kínverskum stjórnvöldum til mikillar gremju.
Meira
Öxin og jörðin, skáldsaga Ólafs Gunnarssonar, hefur fengið jákvæða gagnrýni að undanförnu í frönskum fjölmiðlum en bókin kom nýverið út á vegum forlagsins Gaia í Frakklandi.
Meira
Eftir Friðrik Friðriksson: "Setning reglugerðar sem tryggir opið sjónvarpsaðgengi virðist óhjákvæmileg þegar handboltalandsliðið á stórmóti á í hlut."
Meira
Frá Hrólfi Hraundal: "Ég tek mjög undir orð Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Mbl 23/12 ´10 þar sem hún vekur athygli á undarlegri værð stjórnarandstöðunnar gegn annars handónýtri ríkisstjórn."
Meira
Eftir Helga Þórðarson: "Hækkun skatta á íbúa Seltjarnarnes gengur þvert á sögu sjálfstæðismanna sem farið hafa með meirihluta í bæjarstjórn frá fyrstu tíð"
Meira
Eftir Ágúst Valves Jóhannesson og Andra M. Þorvaldsson: "Það er því merkilegt að sjá þessa fyrstu „hreinu vinstristjórn“ landsins mæla árangur sinn út frá því hversu vel þau geta framfylgt fyrirmælum AGS."
Meira
Gullhringur tapaðist Gullhringur með steinum týndist 21. desember sl. líklega á bílastæði fyrir framan Nettó í Mjódd. Upplýsingar í síma 892-5825. Leiðarljós Síðustu fréttir á Þorláksmessu voru þær að næstu samræður yrðu í mars.
Meira
Benedikt Kristófer Bjarnason fæddist í Mexíkóborg 1. september 1978. Hann lést á heimili foreldra sinna í Bühl í Þýskalandi 29. desember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Svanhildur Edda Bragadóttir, hjúkrunarfræðingur, fæddist á Siglufirði 21. mars 1943. Hún lést á Landspítalanum 26. desember 2010. Foreldrar hennar voru Ólafía Margrét Bjarnadóttir, f. 17. september 1918, d. 12. ágúst 1977, og Bragi Ólafsson, læknir, f.
MeiraKaupa minningabók
Grétar Áss Sigurðsson fæddist í Reykjavík 22. október 1935. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 22. desember 2010. Foreldrar hans voru Guðfríður Lilja Benediktsdóttir kaupkona frá Þorbergsstöðum í Dölum, f. 26.5. 1902, d. 12.2.
MeiraKaupa minningabók
Guðný Gísladóttir fæddist á Hnappavöllum í Öræfum 17. ágúst 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 15. desember 2010. Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson bóndi á Hnappavöllum f. 5. janúar 1885, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Björg Jónsdóttir fæddist á Vopnafirði 9. janúar 1933. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. desember 2010. Hún var dóttir hjónanna Jóns Sigurjónssonar f. 2. apríl 1884 á Tóvegg í Kelduhverfi, d. 15.
MeiraKaupa minningabók
Karin Waag Hjálmarsdóttir fæddist í Vestmannahavn í Færeyjum 16.ágúst 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörkinni í Reykjavík 29. desember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Matthíasson fæddist á Selfossi 13. ágúst 1953. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi annan dag jóla, 26. desember 2010. Foreldrar hans voru Matthías Böðvar Sveinsson, rafvirkjameistari, f. 1. maí 1931, d. 4. ágúst 2009, og Júlía Gunnarsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Egilsdóttir fæddist í Reykjahjáleigu í Ölfusi 17. maí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 20. desember 2010. Foreldrar hennar voru Svanborg Eyjólfsdóttir fædd í Hraunshjáleigu í Ölfushreppi 19. apríl 1891, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
Benedikt Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri Samskiptasviðs Actavis á Íslandi og mun sjá um innri og ytri samskipti fyrirtækisins hér á landi.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Ekki virðist vera sem risavaxnar lánveitingar, sem lánanefnd Kaupþings ákvað á síðasta fundi sínum 24.september 2008, hafi orðið að veruleika í þeim mæli sem lagt var upp með.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,21 prósent í viðskiptum gærdagsins. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,25 prósent og sá óverðtryggði lækkaði um 0,13 prósent.
Meira
Verðbólga á evrusvæðinu mælist nú yfir verðbólgumarkmiði Evrópska seðlabankans (ECB). Slíkt hefur ekki gerst í tvö ár en samkvæmt bráðabirgðamælingu Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, nam verðbólga á evrusvæðinu 2,2% á ársgrundvelli í desember.
Meira
Jens Pétur kann vel að meta að vera í sveit í borg þar sem hann heldur um áttatíu kindur og rúmlega tuttugu hross í Fjárborgum rétt utan við borgina.
Meira
Á vefsíðunni freisting.is er hægt að lesa hinar ýmsu fréttir úr heimi matar og drykkja en þar eru líka spjallrásir fyrir kokka og þjóna sem og fyrir alla þá sem áhuga hafa á mat og drykk og vilja spjalla um uppskriftir eða hvað annað sem tengist málinu.
Meira
Danshópurinn Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan frumsýndi Kandíland fyrir áramót í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Sýningin er unnin upp úr konungaverkum Shakespeares og rannsakar valdaþörf manneskjunnar með líkamann að vopni. Í Kandílandi er gósentíð.
Meira
„Ég verð að nefna Stein Steinarr sem minn uppáhaldshöfund og þá komum við að „Tíminn og vatnið“ sem er svo ljóðrænt og kveikir hugmyndir þegar maður les það.
Meira
Margir vilja hugsa vel um umhverfið að öllu leyti og leggja sig fram við að endurvinna og annað slíkt. Meðal þess sem má draga úr er notkun hreinsiefna á heimilinu. Eða í það minnsta nota mildari hreinsiefni.
Meira
Jón Gissurarson sendir nýárskveðju í bundnu máli: Ennþá jólin ylja mér, yndi sönnu hlaðin. Liðið gamla árið er, annað kom í staðinn. Líðum, vinir, létt um svið, ljóðaháttum undir. Árið nýja færi frið, fjör og gleðistundir.
Meira
Björk Ægisdóttir heldur upp á 35 ára afmæli sitt í dag. Hún starfar sem leikskólakennari í Hafnarfirði, hvar hún býr jafnframt ásamt manni og tveimur börnum.
Meira
Víkverji hefur löngu áttað sig á skattfýsi núverandi ríkisstjórnar og ætlar því ekki að gera hana að umræðuefni, heldur ákveðna hliðarafleiðingu, sem hittir fyrir megnið af borgurum þessa lands.
Meira
5. janúar 1848 Franskir skipbrotsmenn komu að landi í Breiðdal. Þeir höfðu lagt af stað frá Noregi til Frakklands í október en hrakist í hafi. 5.
Meira
Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Nýtt knattspyrnuhús verður vígt næstkomandi laugardag í Vestmannaeyjum. Ætla má að húsið verði bylting fyrir alla knattspyrnuiðkendur í Eyjum.
Meira
BJÖRGVIN Páll Gústavsson er markvörður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni HM í Svíþjóð 13.-30. janúar. Björgvin Páll er 25 ára gamall, fæddur 24. maí 1985.
Meira
Ingi Þór Steinþórsson , þjálfari karlaliðs Snæfells, og Ágúst Björgvinsson , þjálfari kvennaliðs Hamars, voru útnefndir bestu þjálfararnir í fyrri hluta Íslandsmótsins í körfubolta í gær. Lið þeirra tróna í toppsætum úrvalsdeildanna tveggja.
Meira
Fram hefur náð samkomulagi við forráðamenn þýska handknattleiksliðsins Blomberg-Lippe um að báðar viðureignir liðanna í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í kvennaflokki fari fram hér á landi. Leikirnir fara fram 4. og 5. febrúar í íþróttahúsi...
Meira
Hamarskonur frá Hveragerði eru enn ósigraðar í efstu deild kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í Vesturbænum í gærkvöldi, 57:55, hafa unnið alla 12 leiki sína í deildinni.
Meira
Íslandsmót karla SA Jötnar – SA Víkingar 4:15 Mörk/stoðsendingar Jötna: Helgi Gunnlaugsson 2/0, Elvar Jónsteinsson 1/0, Sigmundur Sveinsson 1/0, Pétur Sigurðsson 0/1, Árni Jónsson 0/1, Sigurður Reynisson 0/1. Refsimínútur SA Jötna: 18 mínútur.
Meira
Manchester United náði þriggja stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær með því að sigra Stoke, 2:1, á Old Trafford. Nani lagði upp fyrra mark Manchester United fyrir Javier Hernández og skoraði síðan sigurmarkið.
Meira
Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kjöri íþróttamanns ársins 2010 verður lýst í kvöld í hófi á Grand hóteli Reykjavík. Það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta í 55. sinn sem SÍ stendur fyrir því.
Meira
Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Hvert einasta lið spilar harða vörn gegn mér,“ sagði Jaleesa Butler sem var stigahæst hjá Hamri frá Hveragerði sem vann KR 55:57 í æsispennandi leik í Vesturbænum í gærkvöldi.
Meira
Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Umræða hefur verið meðal knattspyrnuáhugamanna í Vestmannaeyjum um það hvort ÍBV spili heimaleiki sína í forkeppni Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum, Hásteinsvelli, í sumar.
Meira
Þýskaland Karl Blöndal kbl@mbl.is Viðskilnaður Ralfs Rangnicks þjálfara við 1899 Hoffenheim þar sem Gylfi Sigurðsson er á mála vekur ýmsar spurningar.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.