„Okkur telst til að helmingur allra nýrra bíla sem seldust á síðasta ári hafi farið til bílaleiganna. Í hinum hópnum eru almennir viðskiptavinir sem kaupa gjarnan bíla sem eru kannski aðeins fyrir ofan miðju í verðlagi.
Meira
Allt að 100 dauðar dvergkrákur hafa fundist í bænum Falköping í Svíþjóð og ekki er vitað hvað olli dauða þeirra. Sérfræðingur sem rannsakar fuglana sagði að of snemmt væri að fullyrða nokkuð um orsökina.
Meira
BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir að setning reglugerðar um viðburði í opinni dagskrá sjónvarps taki lengri tíma en hún hafi gert ráð fyrir, en vonar að biðinni ljúki senn.
Meira
6. janúar 2011
| Innlendar fréttir
| 1128 orð
| 5 myndir
Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Niðurstaða vinnufundar þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í gær var að þingflokkurinn í heild styður ríkisstjórnina, að sögn formanns flokksins, Steingríms J. Sigfússonar.
Meira
Mikill kippur hefur komið í bólusetningar gegn svínaflensunni að undanförnu samkvæmt upplýsingum Haraldar Briem sóttvarnalæknis. Fregnir hafa borist af fyrstu inflúensutilfellunum og þar af hafa fjórir einstaklingar greinst með svínainflúensu.
Meira
Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Tveir fangar afplánuðu vararefsingu á dag að meðaltali á síðasta ári. Tölurnar hafa verið nokkuð svipaðar undanfarin þrjú ár en 2006 og 2005 voru þeir fimm að meðaltali og níu árið 2004.
Meira
Staðan í innheimtu sekta og sakarkostnaðar er slæm. Rúmlega nítján þúsund mál eru til innheimtu og aðeins í desembermánuði síðastliðnum þurfti að afskrifa 87 mál, upp á 6,7 milljónir króna. Útlit er fyrir að fjöldi krafna fyrnist í ár, m.a.
Meira
Maður á tvítugsaldri sem reyndi að ræna útibú Arionbanka í Árbæ í gærmorgun og viðhafði ógnandi tilburði við starfsmenn bankans gaf sig sjálfur fram við lögreglu í gærkvöldi og játaði aðild sína að verknaðinum.
Meira
Snurfus Það er gott að eiga góðar konur sem eru fljótar að laga það sem betur má fara hjá makanum. Dorrit fágar Ólaf í veislunni sem haldin var í tilefni af útnefningu íþróttamanns...
Meira
Kristján Pétursson fyrrverandi deildarstjóri Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli andaðist á Landspítalanum 4. janúar sl., 80 ára að aldri. Kristján fæddist l7. maí 1930 að Steini á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu.
Meira
Meðlimir lánanefndar Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri, Sigurður Einarsson stjórnarformaður, Bjarki Diego, yfirmaður lánasviðs móðurfélags Kaupþings, og stjórnarmennirnir Gunnar Páll Pálsson og Bjarnfreður Ólafsson vildu ekki tjá sig um...
Meira
Lýsing í innri hluta Hvalfjarðarganga fullnægir kröfum staðla þar að lútandi, samkvæmt niðurstöðum mælinga sem Mannvit verkfræðistofa hf. hefur gert.
Meira
Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hafði ekki leitt hugann að því að ég myndi verða kjörinn að þessu sinni, fannst mjög gott að vera á meðal tíu efstu. En þegar nafn mitt var síðast lesið upp fór um mig skjálfti og ég fann fyrir stressi.
Meira
Alls 3.106 nýir fólksbílar voru fluttir til landsins á síðasta ári. Þetta kemur fram í tölum Bílgreinasambandsins um sölu og innflutning bíla á síðasta ári. Þetta er veruleg aukning frá því sem var, en allt árið 2009 voru aðeins fluttir til landsins 2.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Fréttir af eldsvoða í húsi við Eiðsvallagötu að morgni sunnudags hafa varla farið fram hjá neinum.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Afleiðingar hlýnunar sjávar suður og vestur af landinu hafa verið þær, svo dæmi séu nefnd, að meira af úrkomu hefur fallið sem regn í stað þess að falla sem snjór.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þjóðaratkvæðagreiðsla í Suður-Súdan á sunnudaginn kemur um hvort landshlutinn eigi að fá sjálfstæði skapar fordæmi fyrir aðskilnaðarhreyfingar í öðrum Afríkulöndum, að mati sérfræðinga í málefnum álfunnar.
Meira
Íslenskur karlmaður slasaðist alvarlega þegar hann féll fram af hárri hengju við borgina Innsbruck í Austurríki um áramótin. Hann liggur nú á sjúkrahúsi, en hann hlaut mænuskaða og er lamaður fyrir neðan mitti, samkvæmt upplýsingum frá föður mannsins.
Meira
Börn hafa það fram yfir fullorðið fólk að þau finna gleði í ýmsu hversdagslegu sem kannski angrar hina eldri. Svo er um frostið sem breytir vatni í klaka eins og raunin var við Tónlistarskólann í...
Meira
Rúmlega 32 þúsund manns höfðu í gærkvöldi ritað nafn sitt á undirskriftalista á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda til að mótmæla hugmyndum um „vegatolla í ofanálag við ofurháa eldsneytis- og bifreiðaskatta“ eins og það er orðað á...
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umræðu um ágreiningsmál innan þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er ekki lokið. Næsta lota verður á þingflokksfundi næstkomandi mánudag.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það flækir glímuna við endurnýjun kjarasamninga, að stórir hópar launafólks, millitekjuhóparnir, hafa setið eftir í kjarasamningum á umliðnum árum. Þeir telja nú tíma til kominn að umsamdar launahækkanir nái til allra.
Meira
Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Oft er talað um það sem „vinnuveitendajól“ þegar helgidaga jóla ber upp á helgi, en það þýðir auðvitað að frídögum launafólks fækkar, og því meir sem skörunin er meiri.
Meira
Í dag, fimmtudag, standa foreldrafélög Vesturbæjar fyrir þrettándagleði. Allir Vesturbæingar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í góðri skemmtun. Dagskráin hefst kl. 17.15 með fjölskylduskemmtun á KR vellinum.
Meira
Ríkisstjórnarútvarpið fékk stjórnmálafræðing í gærmorgun til að spá í spilin um framtíð ríkisstjórnarinnar. Eðli máls samkvæmt var talið heppilegast að ræða málin við innanbúðarmanninn Eirík Bergmann Einarsson, fyrrverandi varaþingmann...
Meira
Bandaríski leikarinn Alec Baldwin sagði frá því í viðtali á fréttastöðinni CNN í vikunni að hann hefði afar mikinn áhuga á því að taka þátt í stjórnmálum.
Meira
Í Bretlandi hluti fimm rithöfundar í fyrradag hin virtu Costa-bókmenntaverðlaun í jafnmörgum flokkum. Síðar í mánuðinum verður tilkynnt hver hinna fimm hlýtur aðalverðlaunin.
Meira
* Það verður þykkur þrettándi í kvöld á Faktorý þar sem hljómsveitirnar Forgotten Lores og Moses Hightower ætla að skemmta gestum og hefjast tónleikarnir kl. 22 en miðasala hefst klukkustund fyrr. Hljómsveitirnar munu flytja útgefið og óútgefið efni.
Meira
Svo gott sem allir landsmenn horfa á Áramótaskaup Sjónvarpsins og svo gott sem allir hafa á því skoðun, jafnvel þó að þeir hafi ekki horft á það.
Meira
Michael Jackson heitinn hefði aldrei gefið út plötuna Michael eins og hún er, það liggur í augum uppi. Hér hafa aðrir séð um að nota upptökur Jacksons héðan og þaðan og útsetja. Það er því varla hægt að kalla þetta Jackson-plötu.
Meira
Skoski tónlistarmaðurinn Gerry Rafferty er látinn 63 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann er einkum kunnur fyrir lag sitt, „Baker Street“, sem kom út árið 1978. Rafferty hóf feril sinn sem götusöngvari í Lundúnum.
Meira
Listasafn Íslands Þegar sýningu abstraktlistamannsins Karls Kvaran lýkur í Listasafni Íslands í lok febrúar taka við tvær sýningar, annars vegar stór innsetning eftir Magnús Pálsson sem kallast Samtöl um dauðann en sýningin byggist á samtölum hans við...
Meira
* Hin síunga hljómsveit Pops ætlar sér að teygja aðeins á Þrettándanum og halda Þrettándagleði á Kringlukránni annað kvöld og laugardagskvöld. Þeir sem ekki komust á nýársdansleik Pops geta því tekið gleði sína á ný og dansað fram á nótt.
Meira
Á morgun, föstudag kl. 16, verður opnuð sýning Kristínar Elvu Rögnvaldsdóttur, Spuni II , í Listasal Mosfellsbæjar. Í listsköpun sinni notast Kristín Elva við blandaða miðla; skúlptúr, ljósmyndir, teikningar og hreyfimyndir.
Meira
Kvæðamannafélagið Iðunn hefur félagsstarf sitt á nýju ári með fræðslu- og skemmtifundi annað kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Rímnalaganefnd sér um dagskrá fundarins og mun Steindór Andersen, formaður kvæðamannafélagsins, stýra fundinum.
Meira
Kvikmyndasýningar félagsins MÍR, að Hverfisgötu 105, hefjast nú að nýju eftir hlé um jól og áramót. Næstkomandi sunnudag kl. 15 verður sýnd sovésk listdansmynd frá 1985: ballettinn Öskubuska við tónlist eftir rússneska tónskáldið Sergei Prokofjev.
Meira
Matti Saarinen gítarleikari kemur á morgun, föstudag, fram á fyrstu hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á nýju ári. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 í Ketilhúsinu.
Meira
Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í fyrra voru áttatíu ár liðin frá því að merkilegt rit var gefið út hér á landi; fyrsta ljósmyndabókin eftir íslenskan ljósmyndara.
Meira
Norrænu tónlistarverðlaunin eða Nordic Music Prize verða afhent í fyrsta sinn í Noregi í febrúar. Nú hefur verið tilkynnt um þær tólf plötur sem koma til greina, en ein plata hreppir hnossið.
Meira
Austurríski skálinn sem Karl Schwanzer hannaði fyrir heimssýninguna í Brussel árið 1958, hefur verið fluttur til Vínarborgar þar sem hann verður sýningarsalur fyrir samtímamyndlist.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Á þrettándanum, það er að segja í dag, verður Norræna húsinu umbreytt í glæsilegan karókí-skemmtistað. Það eru Björk Guðmundsdóttir og aðstandendur síðunnar orkuaudlindir.
Meira
Hans Magnus Enzensberger nýtur mikillar hylli í Þýskalandi. Nú er komin út eftir hann bókin Meine Lieblings-Flops eða Uppáhaldsmistökin mín þar sem hann dregur ýmislegt fram, sem fór úrskeiðis á ferlinum.
Meira
Nýjasta afurð Hljóðakletta er safnútgáfan Rósa með verkum alþjóðlegs hóps listakvenna. Alls eiga sautján konur frá tíu löndum verk á Rósu, sem er USB-minnislykill í líkingu túrtappa.
Meira
Vonandi er ekki verið að ljóstra upp miklu leyndarmáli þegar sagt er frá því að fleiri en einum ráðherra Samfylkingar er hlýtt til formanns Sjálfstæðisflokksins og þeir hefðu síður en svo á móti því að vinna með honum.
Meira
Eftir Ernu Hauksdóttur: "Eldgosið í Eyjafjallajökli er mesta landkynning sem Ísland hefur fengið og mun koma ferðaþjónustunni til góða, þrátt fyrir tímabundna erfiðleika."
Meira
Frá Halli Hallssyni: "Það er vert að vekja athygli á afar merkilegu viðtali í áramótablaði Viðskiptablaðsins. Þar kemur fram að Rannveig Rist, forstjóri álversins í Straumsvík, hafi í mars 2008 varað forráðamenn Rio Tinto Alcan við hruni íslensku bankanna."
Meira
Eftir Snorra Magnússon: "...löggæsla er eitthvað sem snertir alla Íslendinga og allir ættu að geta verið sammála um að fagmennska en ekki pólitík á að ráða þar ríkjum!"
Meira
Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Öll þjóðfélög eru með einhverskonar skattstofna til að afla tekna í ríkissjóð til að fjármagna verkefni sem sameiginlega nýtist þjóðinni."
Meira
Farsími týndist Sony Ericsson x10 mini pro tapaðist viðBarónsstíg eða Njarðargötu. Upplýsingar í síma 894-4945. Hálsmen tapaðist Hálsmen, silfurkross, tapaðist þriðjudaginn 28. desember sl. í Hafnarstræti/Tryggvagötu.
Meira
Eftir Hjálmar Boga Hafliðason: "Þegar byggja á brú, bora göng eða treysta atvinnu á svæðinu er slíkt talið kjördæmapot en eðlileg uppbygging á höfuðborgarsvæðinu."
Meira
Antje Bruckner Kortsson fæddist í bænum Graalmuritz í Austur-Þýskalandi 6. janúar 1944. Hún lést á Selfossi þann 12. desember 2010. Foreldrar Antje voru Alfred Emil Bernhard Lorenz og Ella Frida Anna Marie Lorenz.
MeiraKaupa minningabók
Brjánn Árni Ólason var fæddur í Reykjavík 13. júní 1947. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 31. desember 2010. Foreldrar hans voru Valgerður Árnadóttir, húsmóðir og verkakona, f. 8. desember 1918, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, ávallt kölluð Hrabba, fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. desember 2010. Hrafnhildur var dóttir Þuríðar Kristjánsdóttur, f. 9.1. 1921, d. 28.4.
MeiraKaupa minningabók
Karin Waag Hjálmarsdóttir fæddist í Vestmannahavn í Færeyjum 16. ágúst 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörkinni í Reykjavík 29. desember 2010. Útför Karinar Waag Hjálmarsdóttur var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 5. janúar 2011
MeiraKaupa minningabók
Páll Ólafsson fæddist 6. júní 1953 í Kópavogi. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. desember 2010. Foreldrar hans voru Ólafur Kristófer Pálsson, málmsmiður, síðar afgreiðslumaður hjá Olís, frá Fiti undir Vestur-Eyjafjöllum, f. 27. júní 1921, d.
MeiraKaupa minningabók
Sigurbjörn Kristján Hákonarson fæddist á Húsavík 24. desember 1949. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi þann 14. desember 2010. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sigurðardóttir fædd 3.
MeiraKaupa minningabók
Þórunn K. Helgadóttir fæddist í Hafnarfirði 4. febrúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 29. desember 2010. Þórunn var dóttir hjónanna Helga Ólafssonar, trésmíðameistara, f. 8.5. 1891, d. 25.10.
MeiraKaupa minningabók
Það er oft gert grín að tæknikunnáttu eldra fólks og ungt fólk ranghvolfir augunum yfir töktum foreldra sinna með fjarstýringuna eða tölvumúsina.
Meira
Bónus Gildir 6.- 9. jan. verð nú áður mælie. verð Appelsínur 198 219 198 kr. kg Grape 198 219 198 kr. kg Frosnir mangóbitar 1 kg 498 598 498 kr. kg Frosnir ananasbitar 1 kg 498 598 498 kr. kg Bónus floridanasafi 1 ltr 179 195 179 kr.
Meira
Þjóðminjasafn Íslands er glæsilegt safn sem við Íslendingar mættum monta okkur meira af og heimsækja oftar. Þjóðminjasafnið heldur úti flottri vefsíðu á slóðinni Natmus.is og þar má lesa margan fróðleik um starfsemi safnsins sem er mjög víðtæk.
Meira
Í dag er þrettándi og síðasti dagur jóla. Þrettándinn er alltaf 6. janúar og heitir upphaflega opinberunarhátíð og hefur verið tengdur ýmsum kristnum trúaratburðum, einkum skírn Krists og Austurlandavitringum.
Meira
Í haust var Gamla matarbúðin opnuð við Austurgötu í Hafnarfirði. Verslunin sérhæfir sig í vörum sem eru unnar úr íslenskum jurtum en í henni er einnig að finna handverk, hönnun og myndlist sem vísa í jurtir og sjávargróður.
Meira
Arnar Sigbjörnsson orti sléttubönd á fyrsta degi ársins. Hann segir að vísan hafi átt ágætlega við þá, en síður núna. „Kannski er þá reynandi að lesa hana öfuga.“ Sjarma slegið árið er, eigi landinn hryggist.
Meira
*Bræðurnir Andri Benedikt Egilsson og Daniel Ingi Egilsson héldu tombólu við Samkaup í Miðvangi í Hafnarfirði og söfnuðu 2000 krónum sem þeir færðu Rauða krossinum til styrktar...
Meira
Oscar Wilde sagði að lygarinn væri „hinn eiginlegi grundvöllur hins siðmenntaða samfélags“ og hefur þar væntanlega átt við hina hvítu lygi kurteisinnar eins og til dæmis þegar mat er hrósað án þess að eiga hrósið skilið.
Meira
6. janúar 1887 Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn minntist þess að öld var liðin síðan Bjarni Thorarensen skáld og amtmaður fæddist. „Þetta er víst fyrsta 100 ára minningarhátíð sem haldin hefur verið eftir íslenskan mann,“ sagði...
Meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson er örvhentur hornamaður eða skytta í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni HM í Svíþjóð 13.-30. janúar. Ásgeir er 26 ára gamall, fæddur 17. febrúar 1984.
Meira
Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríski leikstjórnandinn, Brock Gillespie, sem samið hefur við Grindavík um að leika með liðinu í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik, hefur víða komið við á sínum ferli.
Meira
England A-DEILD: Arsenal – Manchester City 0:0 Rautt spjald: Pablo Zabaleta (Man. City) 90., Bacary Sagna (Arsenal) 90. Aston Villa – Sunderland 0:1 Phillip Bardsley 80. Rautt spjald: Emile Heskey (Aston Villa) 68.
Meira
Íþróttamaður ársins Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég var ánægður með að vera einn af tíu efstu og átti svo sem ekki von á meiru. Fannst það bara mjög góður árangur.
Meira
Grindavík vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið lagði granna sína af Suðurnesjunum í Njarðvík að velli með átta stiga mun, 88:80, í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik.
Meira
„Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Það var lélegt af okkur að gefa þeim þessi mörk. Við erum afar óánægðir og vonsviknir yfir að hafa ekki leikið betur fyrir þennan stóra hóp stuðningsmanna sem fylgdi okkur á leikinn en fór héðan daufur í dálkinn.
Meira
Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson og knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skáru sig nokkuð úr í kjörinu á íþróttamanni ársins að þessu sinni.
Meira
1540 – Henry VII Englandskonungur giftist Önnu af Cleves. 1912 – Nýja Mexíkó verður 47. fylki Bandaríkjanna. 1919 – Theodore Roosevelt, 26. forseti Bandaríkjanna, lést. 1946 – Breski tónlistarmaðurinn Syd Barrett fæddist.
Meira
Sá aðlögunarfrestur sem gefinn var er tvímælalaust til bóta. Hins vegar höfum við alltaf gert athugasemdir við að vörugjöld á bílum verði í efstu flokkunum allt að 65% enda getur það komið niður á öryggi og slíkum atriðum.
Meira
Nýir bílar eru með þriggja ára verksmiðjuábyrgð eða 100 þús. km eftir því hvort kemur fyrr. Undantekning er Toyota-bílar sem eru með 5 ára ábyrgð. Lög nr. 48/2003 um neytendavernd segja (27. gr.
Meira
Þá er skammt héðan á miðin að sækja fiskinn sem boðið er upp á á veitingastaðnum á hótelinu, t.d. þorskinn sem veiðist á línu og er sá besti í heimi.
Meira
Fasteignasalan Cushman & Wakefield heldur árlega utanum upplýsingar um fasteignaverð í borgum heimsins og árlega birtir fyrirtækið lista yfir þær götur sem dýrast er að reka verslanir við.
Meira
Ef áramótaheitið var að borða af meiri skynsemi þá er ekki úr vegi að reyna að temja sér að forðast truflanir í hádegismatnum og einbeita sér frekar að matnum. Þetta má læra af nýbirtri rannsókn sem framkvæmd var við Háskólann í Bristol.
Meira
Starfið er fjölbreytt jafnframt því sem það krefst útsjónarsemi í þeim verkefnum sem ber að höndum. Í tímans rás hefur starfið tekið talsverðum breytingum. Áður fyrr var meira af stærri bílum eins og amerískum bensín-hákum og jeppum.
Meira
Farsóttarhúsið við Þingholtsstræti í Reykjavík var reist 1883 og var fram yfir aldamótin 1900 aðalsjúkrahús borgarinnar. Þar var lengi geðsjúkrahús en sl. 40 ár hefur athvarf útigangsmanna verið í Gistiskýlinu, eins og húsið er...
Meira
Hópur sérfróðra verkfræðinga og tæknimanna hefur smíðað frumgerð nýs ofurbíls, Nemesis að nafni, á leynilegum stað í Norfolk í Englandi. Að baki liggur tveggja ára hönnunar- og þróunarvinna sem kostað hefur 750.
Meira
Jón Helgi Einarsson tók um áramótin við starfi framkvæmdastjóra HugarAx, eftir að hafa gegnt starfi forstöðumanns sérlausnasviðs fyrirtækisins undanfarin ár. Hann tók formlega við nýju starfi núna um áramótin.
Meira
KIA hefur nú birt fyrstu myndirnar af næstu kynslóð borgarbílsins KIA Picanto. Bílinn hefur verið endurhannaður frá grunni, er lengri en fyrirrennarinn og með meira hjólhaf.
Meira
Eftir því sem fjöllum fjölgar vex fólki ásmegin og áhuginn eykst. Eftir að hafa sigrað einn tind fyllist fólk eldmóði og langar að sigra þann næsta.
Meira
Þessi róður á mánudaginn var ágætur og eftir daginn komum við að landi með um það bil sjö tonn af þorski og ýsu,“ segir Aðalsteinn Júlíusson skipstjóri á Háey ÞH.
Meira
Biluð CVT-skipting í Nissan Murana Spurt: Ég á 2007 árg. af Nissan Murana jepplingi sem er fluttur inn notaður frá U.S.A. Vélin er 3,5 lítra Hann er með þrepalausri CVT-sjálfskiptingu.
Meira
Teikn eru á loft um aukin viðskipti og hækkun fasteignaverðs á árinu. Þar eru neikvæðir vextir helsti áhrifaþátturinn. Þetta segir Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali hjá Fasteignamarkaðinum.
Meira
Þó svo að hreint ekki öll heimili státi af löngum lista af hönnunarvörum kannast trúlega flestir við meðfylgjandi myndir. Þó svo að hlutirnir séu til margra hluta nytsamlegir eiga þeir það eitt sameiginlegt að eiga allir stórafmæli á árinu nýbyrjaða.
Meira
Nanóinn, smábíll indverska iðnrisans Tata Motors, hefur ekki selst eins vel og vonir stóðu til. Ímynd bílsins þykir eiga sinn þátt í því en neytendur eru sagðir tengja hann við eitthvað sem er ódýrt með neikvæðum formerkjum.
Meira
Vissulega er sitthvað líkt á Bessastöðum eins og þeir birtast annars vegar í raunheimum og svo á leiksviðinu. Einhvertíma kom ég á forsetasetrið með hópi guðfræðinema og eftir messu í kirkjunni bauð Ólafur Ragnar okkur heim í kaffi og pönnukökur.
Meira
Umhyggjusemi borgar sig ekki alltaf. Franskur strætisvagnabílstjóri lét vélina í vagninum ganga eldsnemma morguns þar sem hann stóð kyrrstæður við lestarstöð í bænum Bretigny suður af París. Kl. 06.
Meira
Skoda Yeti er gæðabíll. Fjórhjóladrif, mikil veghæð og spræk dísilvél. Rúmur á alla kanta. Jepplingur sem hegðar sér eins og fólksbíll á malbikinu.
Meira
Væntingavísitala Gallup sem mæld er ársfjórðungslega er á uppleið hvað húsnæðiskaup varðar. Þar hækkar vísitalan sem mælir fyrirhuguð húsnæðiskaup, eða úr 4,3 stigum í 7,0 stig, og hefur ekki verið hærri síðan í september fyrir hrun.
Meira
Fyrsta starfið mitt var sem aukaleikari í Stundinni okkar. Mitt hlutverk var að halda í hendina á stelpu sem var að syngja lag. Ég man raunar ekkert eftir þessu enda var ég bara þriggja ára gamall en ég fékk víst borgað eitthvert smáræði fyrir þetta.
Meira
Vöruskipti voru jákvæð um 109 milljarða króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2010, samkvæmt frétt frá Hagstofu Íslands. Það er rúmlega 40% meiri afgangur en sama tímabil árið 2009, þegar hann nam 77 milljörðum króna.
Meira
Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Stjórnvöld í Síle hafa slegist í hóp þeirra ríkja sem reyna nú að koma í veg fyrir of mikla styrkingu gjaldmiðils síns.
Meira
Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Íslenska ríkið stefnir á að endurfjármagna erlenda skuldabréfaútgáfu og erlent bankalán sem er á gjalddaga á árinu. Þetta kemur fram í yfirliti Lánamála ríkiksins fyrir árið 2011.
Meira
Fræðsla og þjálfun eykur hæfni starfsfólks til að takast á við ögrandi verkefni ásamt því að viðhalda og bæta fagþekkingu. Það er jafnt á ábyrgð starfsfólks og vinnuveitenda að starfsfólk afli sér þekkingar og færni sem störf þeirra krefjast.
Meira
Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Með gjaldeyrisskiptasamningi Seðlabankans við Íslandsbanka mun gjaldeyrismisvægi í bókum bankans miðað við síðasta uppgjör heyra sögunni til.
Meira
Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Riftunarmál þrotabús Baugs Group á hendur hæstaréttarlögmanninum Karli Georg Sigurbjörnssyni var tekið til aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Meira
Bólur og kreppur eru ekki, samkvæmt austurríska skólanum í hagfræði, óaðskiljanlegur hluti hins frjálsa markaðar, heldur afleiðing af inngripum seðlabanka í peningamagn og peningamarkaði.
Meira
Ný innanlandsdeild Ferðaskrifstofu Akureyrar (FA) tók formlega til starfa um áramótin. Samkvæmt fréttatilkynningu mun meginhlutverk hennar verða skipulag á ráðstefnum, fundum og hvataferðum á Akureyri og Norðausturlandi. Hrafnhildur E.
Meira
Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Við áramót er vinsælt að horfa bæði til fortíðar og framtíðar, að gera upp liðið ár og velta því fyrir sér hvað það nýja muni færa.
Meira
Nýtt skipurit Íslandsstofu tók gildi um áramót í kjölfar stefnumótunar stjórnar og er þjónustu Íslandsstofu nú skipt í þrjá meginþætti, að því er segir í fréttatilkynningu.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ennþá er stefnt að því að skrá Icelandic Group á hlutabréfamarkað, eins og sagt var þegar Framtakssjóður Íslands keypti hlut í fyrirtækinu sem part af Vestia-pakkanum af Landsbankanum.
Meira
Af lestri áramótaávarpa helstu frelsisblysa landsins mætti draga þá ályktun að kreppunni væri lokið og framundan væru uppgangstímar. Þegar rýnt er í hagtölur sést að þessi lýsing stenst ekki.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar vetrarkuldarnir berja á landsmönnum þykir mörgum freistandi að bregða sér upp í næstu flugvél og flýja á hlýrri slóðir.
Meira
Konum verður tíðrætt um þann síendurtekna hreinsunareld sem þær ganga í gegnum og felst meðal annars í því að unga út öðrum einstaklingi með harmkvælum.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Morgunblaðið hefur það eftir öruggum heimildum að litlar eða engar líkur séu á því að lánasvið Kaupþings hafi afgreitt 270 milljarða lán til rússneska auðkýfingsins Alishers Usmanovs.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.