Greinar föstudaginn 7. janúar 2011

Fréttir

7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 1040 orð | 12 myndir

Agasvipum flokksins beitt af hörku gegn órólegu deildinni

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Áfram heldur svikalognið í þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, eftir mikinn átakafund sem stóð með hléi frá hádegi í fyrradag og fram á kvöld. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Áskrift ódýrari en miði á einn leik

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Áskrift að Stöð 2 sport í janúar kostar frá 4.480 til 6. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Banaslys aldrei færri en sveiflurnar miklar

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tíðni banaslysa í umferðinni var lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum á síðasta ári. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Björk og Ómar sungu saman dúett

„Þrjú hjól undir bílnum,“ sungu þau Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson saman í karókímaraþoni sem fór af stað í gær. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Borgi 50.000 á mánuði fyrir tapað fé

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þeir einstaklingar sem fengu lán til að taka þátt í stofnfjáraukningu Sparisjóðs Svarfdæla í lok árs 2007 gætu þurft að borga 50.000 krónur á mánuði næstu 15 árin til að gera upp skuld sína. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

BUGL fær gjafir

Í fyrradag fékk Barna- og unglingageðdeild Landspítalans að gjöf tvo bíla frá Lionsklúbbnum Fjörgyn. Klúbburinn ætlar jafnframt að veita árlegt framlag til að standa straum af rekstrarkostnaði bílanna næstu 3 ár. Meira
7. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Dansa sér til heilsubótar í ísköldu vatni

Hópur galvaskra Búlgara dansar í ískaldri á, Tundzha, í bænum Kalofer í Búlgaríu á þrettándanum í gær þegar minnst var komu vitringanna þriggja að jötunni í Betlehem. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Ekki tekin afstaða til óska íbúanna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bjargráðasjóði og Viðlagatryggingu Íslands miðar ágætlega við að gera upp tjón sem íbúar á Suðurlandi urðu fyrir vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Nokkur mál sem brenna á íbúum hafa þó ekki verið leidd til lykta. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Er athyglissjúkari en Halla

„Þegar ég sá mig fyrst í mynd þoldi ég mig ekki, langaði mest til að sparka í mig. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fluttu sjúkling aftur til Nuuk á Grænlandi

Flogið var í gær með grænlenskan mann aftur til Nuuk á Grænlandi með flugvél Mýflugs en hann hafði verið sóttur þangað og fluttur til meðferðar á Landspítalanum á aðfangadag eftir að hann hafði fengið heilablóðfall. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fyrstu ballettsporin á nýju ári

Þessar ungu og efnilegu ballerínur tóku gleði sína á ný þegar kennsla í Klassíska listdansskólanum hófst að nýju í gær eftir jólafrí. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Gangatrefillinn á leið í Ráðhúsið

Um helgina verður opnuð í Ráðhúsinu í Reykjavík sýning á lengsta trefli landsins, svonefndum gangatrefli, sem var prjónaður í mörgum bútum og settur saman í þeim tilgangi að tengja saman Fjallabyggð, Siglufjörð og Ólafsfjörð, þegar Héðinsfjarðargöng... Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Gengu á undan rútunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við gengum einn og hálfan metra fyrir framan bílinn og fikruðum okkur þannig áfram eftir versta kaflanum,“ sagði Sigurður Sveinsson, leiðtogi í kerskála álvers Alcoa Fjarðaáls í gærkvöldi. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Greiddu út mikið af arfi

Árið 2010 voru gerðar 528 erfðafjárskýrslur vegna fyrirframgreidds arfs hjá sýslumanninum í Reykjavík, þar af 321 í desember. Þetta er mun meira en árið 2009 þegar alls 275 slíkar skýrslur voru gerðar. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hyggjast opna fjölda verslana

Fasteignafyrirtækið Stóreign auglýsti í gær eftir hentugu húsnæði fyrir rekstur matvöruverslunar, ýmist til leigu eða sölu, en þess er ekki getið hverja um sé að ræða. Fyllsta trúnaði er jafnframt heitið. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð

island.is

Frá 1. janúar sl. hefur Þjóðskrá Íslands tekið að sér þróun og rekstur vefsvæðisins Ísland.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita fyrir ríki og sveitarfélög. Markmið Ísland. Meira
7. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Kerfisbundin mistök ollu slysinu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandarísk rannsóknarnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að sprengingu, sem olli olíulekanum í Mexíkóflóa á liðnu ári, megi rekja til ýmissa mistaka og ákvarðana sem voru líklega teknar til að spara peninga og tíma. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn

Trúðsleikur Dönsku trúðarnir Casper og Frank komu til Íslands í gær í tilefni af sýningu kvikmyndarinnar Klovn. Í stráksskap sínum lék Casper sér með bolta þar sem þeir voru í... Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lausn vetrarsólstöðugátu

Vetrarsólstöðugátan 2010 fól í sér ferskeytlu í reitum 1-104. Lausnin var vísa: Gott ef höndlað gætir þessi ráð hér, góði minn þér myndi líða betur. Hentu öllu hugarangri frá þér, horfðu fram á við í allan vetur. Meira
7. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Lifa í stöðugum ótta við hópa nauðgara

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Glæpamennirnir og ofbeldisseggirnir sofa ekki á nóttinni og konurnar eru því oft andvaka í flóttamannabúðunum á Haítí. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð

Löggæsla dregst saman

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 1445 orð | 3 myndir

Minniháttar höfuðáverkar en alvarlegar afleiðingar

Viðtal Andri Karl andri@mbl.is Vitundarvakningu þarf í samfélaginu um höfuðáverka. Yfirlæknir á Grensásdeild hefur áhyggjur af því hversu lítil þekking virðist vera um hættuna sem fylgir höfuðhöggi, eða ofbeldi gegn höfðinu. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Niðurskurðurinn bitnar á frumkvæðisvinnu lögreglu

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
7. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Óttast iðnaðarnjósnir og „efnahagsstríð“

Eric Besson, iðnaðarráðherra Frakklands, sagði í gær að Frakkar stæðu nú frammi fyrir „efnahagsstríði“ eftir að franski bílaframleiðandinn Renault skýrði frá því að upplýsingaleki og iðnaðarnjósnir ógnuðu fyrirtækinu. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Páskarnir flakka til og frá

Dagsetning páskadags getur verið allbreytileg ár frá ári og bar hann til dæmis upp á 4. apríl í fyrra en er 24. apríl í ár. Páskadag getur raunar borið upp á fimm vikna tímabil, frá og með 22. mars til og með 25. apríl. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð

Rafmagnslaust þegar línur slitnuðu og vélar Laxárvirkjunar slógu út

Rafmagn fór af stærstum hluta Þingeyjarsýslna upp úr klukkan 10 í gærkvöldi. Háspennulína á milli Akureyrar og Laxárvirkjunar slitnaði og í kjölfarið slógu vélar Laxárvirkjunar út. Meira
7. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Reynt að sefa ótta við díoxínmengun í dýrafóðri

Stjórnvöld í Þýskalandi reyndu í gær að sefa ótta almennings vegna frétta um að mikið magn af díoxíni, þrávirku lífrænu mengunarefni, hefði verið í allt að 3.000 tonnum af dýrafóðri sem notað var í um það bil þúsund kjúklinga- og svínabúum í landinu. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Sala Icelandic skýrist næstu vikurnar

Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Skammast og vilja aga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Steingrímur J. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skákþing Reykjavíkur hefst um helgina

Á sunnudag nk. kl. 14 hefst KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur. Þetta skákmót verður nú haldið í 80. sinn og er það nú öðru sinni haldið í samstarfi við KORNAX ehf. hveitimyllu. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Unnið í Markarfljóti

Verktaki á vegum Siglingastofnunar er byrjaður á framkvæmdum við að flytja ósa Markarfljóts austar en nú er, til að draga úr aurburði fyrir Landeyjahöfn. Meira
7. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð

Virðing fyrir höfðinu fer minnkandi

Talið er að á annað þúsund Íslendinga fái árlega slíkt höfuðhögg að alvarlegar afleiðingar geti af því skapast. Er þá um að ræða höfuðáverka þar sem heilahristingur er vægasta birtingarmynd en heilaskaði sú alvarlegasta. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2011 | Leiðarar | 199 orð

Árangur þarf að sjást

Sjálfsgagnrýni er af skornum skammti hjá Samkeppniseftirlitinu Meira
7. janúar 2011 | Leiðarar | 389 orð

„Mjög óverulegar“ skattahækkanir?

Ríkisstjórnin hefur misst öll tengsl við veruleika almennings í landinu Meira
7. janúar 2011 | Staksteinar | 220 orð | 2 myndir

Þjónusta skert og skattar hækkaðir

Kristján Möller veit að þau gjöld sem bifreiðaeigendur greiða nú þegar myndu með hefðbundnum hætti duga til að standa undir þeim vegaframkvæmdum sem stjórnvöld bjóðast til að fara í nái þau að leggja nýja skatta á hina sömu. Meira

Menning

7. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Aðeins sjónvarp í Sjónvarpinu

Fyrir skömmu hafði ég aðeins aðgang að Ríkissjónvarpinu og Omega á mínu heimili. Þá var ekki mikið um að vera í imbakassanum en þó var alltaf stöku náttúrulífsþáttur til að gapa yfir, áhugaverðar heimildamyndir eða artí og kitlandi evrópskar kvikmyndir. Meira
7. janúar 2011 | Tónlist | 261 orð | 1 mynd

Árlegir nýárstónleikar S.L.Á.T.U.R.

Hinir árlegu nýárstónleikar S.L.Á.T.U.R. – Samtaka listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík – verða haldnir á morgun, laugardag, kl 20 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Flutt verða ný verk eftir „Sláturmeðlimi. Meira
7. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 551 orð | 2 myndir

Á sama hátt á hverju ári

Það er óborganlegt að sjá glímu Freddies við að halda virðingunni eftir því sem veigarnar hafa meiri áhrif. Meira
7. janúar 2011 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

„Gamli grafreiturinn“ oftast spilað á Rás 2

* Rás 2 hefur birt lista yfir þau 100 lög sem oftast voru leikin á stöðinni árið 2010 og er lagið „Gamli grafreiturinn“ með Klassart þar í efsta sæti. „Thank You“ með Diktu er í 2. sæti. Meira
7. janúar 2011 | Menningarlíf | 514 orð | 2 myndir

„Gítarinn er minn húsbóndi“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þorsteinn Magnússon gítarleikari er líkt og Sigurður Bjóla einn af þekktari huldumönnum íslenskrar tónlistar. Einn af gítarguðum þjóðarinnar, staða sem hann innsiglaði með sveitum eins og Eik og Þey. Meira
7. janúar 2011 | Bókmenntir | 364 orð | 2 myndir

„Sporðakast í minnstu vökinni“

Eftir Véstein Lúðvíksson. Bjartur 2010. Meira
7. janúar 2011 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Clouseau í Bíó Paradís

Kvikmyndahúsið Bíó Paradís mun sýna fimm kvikmyndir um Bleika pardusinn, dagana 7.-13. janúar, í minningu leikstjórans Blake Edwards sem lést 15. desember sl. Meira
7. janúar 2011 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Flytja íslenskan og finnskan tangó

Hópurinn Fimm í tangó flytur íslenskan og finnskan tangó í Gerðubergi á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
7. janúar 2011 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Gefa út bók um samtímasviðslist

Bók Áhugaleikhúss atvinnumanna 2010, lárétt rannsókn kom út 31. desember í tengslum við sýningu leikhússins á annál ársins 2010, 12 örverkum um áráttur, kenndir og kenjar. Meira
7. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 348 orð | 1 mynd

Getur ekki stungið tánni í eyrað

Aðalskona vikunnar er fimleikakonan Íris Mist Magnúsdóttir. Hún gegnir lykilhlutverki í besta hópfimleikaliði heimsins í dag, Evrópumeistaraliði Gerplu og hafnaði nú í vikunni í þriðja sæti í valinu á íþróttamanni ársins. Meira
7. janúar 2011 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Heimildarmynd og uppistand hjá stelpum

* Heimildarmyndin Uppistandsstelpur verður sýnd í Bíó Paradís í dag en hún segir af uppistandshópi ellefu kvenna sem orðnar voru leiðar á kvennaleysi í uppistandi hér á landi og ákváðu að stofna hópinn Uppistandsstelpur . Meira
7. janúar 2011 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Jólasveinagjörningur í Nýló í dag

Myndlistarmennirnir Ásmundur Ásmundsson og Ragnar Kjartansson standa fyrir sínum árlega jólasveinagjörningi í Nýlistasafninu í dag, föstudag, klukkan 17.30. Meira
7. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 53 orð | 5 myndir

Karaókí-maraþonið hafið

Þriggja daga karókí-maraþon sem Björk Guðmundsdóttir og fleiri standa að hófst í gær í Norræna húsinu. Meira
7. janúar 2011 | Myndlist | 379 orð | 1 mynd

Lét undan náttúruupplifun sem sótti sterkt á hann

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á laugardaginn verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði sýningin Brot úr náttúrunni en á henni getur að líta abstraktverk sem Eiríkur Smith (f. 1925) málaði á árunum 1957-1963. Meira
7. janúar 2011 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Mick Karn látinn

Fyrrverandi bassaleikari hinnar mikilhæfu sveitar Japan, Mick Karn, er látinn aðeins 52 ára að aldri. Banameinið var krabbamein. Meira
7. janúar 2011 | Myndlist | 32 orð | 1 mynd

Opið hús hjá SÍM og opnun sýningar

Samband íslenskra myndlistarmanna, og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bjóða til móttöku í SÍM-húsinu, Hafnarstræti 16, í dag frá kl. 17-19. Boðið verður upp á veitingar og opnuð sýning Guðlaugar Drafnar Gunnarsdóttur, SÍM-ara... Meira
7. janúar 2011 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Orðalagi breytt í sögum Twain

Í nýrri bandarískri útgáfu Ævintýra Stikilsberja Finns , sem inniheldur þekktustu sögur bandaríska rithöfundarins Mark Twain (1835-1910), Stikilsberja Finnur og Tumi Sawyer , hefur orðalagi verið breytt nokkuð frá útgáfu höfundarins. Meira
7. janúar 2011 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Plötusala dróst saman um 12,8%

Sala á hljómplötum í Bandaríkjunum dróst saman um 12,8% á síðasta ári, miðað við árið 2009. Fjöldi seldra platna reyndist 326,2 milljónir að ári loknu en var 373,9 milljónir árið 2009. Árið 2009 hafði plötusala dregist saman um 20% miðað við árið 2008. Meira
7. janúar 2011 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Selja mynd af Maó með kúlnagötum

Í næstu viku verða um 300 myndlistarverk og munir úr eigu leikarans Dennis Hopper seldir á uppboði í New York. Átta mánuðir eru síðan Hopper lést úr krabbameini, 74 ára gamall. Meira
7. janúar 2011 | Hönnun | 105 orð | 1 mynd

Sigruðu í samkeppni

Starfsmenn arkitektastofunnar KRADS, sem starfar á Íslandi og í Danmörku, gátu sér gott orð fyrir verk sín í fyrra. Meira
7. janúar 2011 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Skemmtifundur kvæðamanna

Kvæðamannafélagið Iðunn hefur félagsstarf sitt á nýju ári með fræðslu- og skemmtifundi í kvöld, föstudag kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Rímnalaganefnd sér um dagskrá fundarins sem að þessu sinni verður með áramótasniði. Meira
7. janúar 2011 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

We Made God á fyrstu plötu ársins

Fyrsta plata ársins kemur út í dag, plata þungarokkshljómsveitarinnar We Made God og nefnist hún It's Getting Colder. Á plötunni má finna tíu lög en hljómsveitin gefur sjálf út plötuna. Meira
7. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Þorsteinn Magnússon með sólóplötu

Gítargúrúinn Þorsteinn Magnússon er með sólóplötu í burðarliðnum. Þessi mikilhæfi gítarleikari, sem gerði garðinn frægan með Þey og Eik, segist sjaldan hafa verið brattari og horfir bjartsýnn fram á veginn. Meira
7. janúar 2011 | Kvikmyndir | 337 orð | 1 mynd

Ævintýri og framhaldslíf

Fjórar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum í dag. Gulliver's Travels Gamanleikarinn Jack Black fer með aðalhlutverkið í þessari nútímaútgáfu af hinni sígildu sögu Gúllíver í Putalandi. Meira

Umræðan

7. janúar 2011 | Aðsent efni | 753 orð | 3 myndir

Árangur íslenskra saltfiskverkenda í 100 ár

Eftir Pétur Hafstein Pálsson og Gunnar Tómasson: "Við sölu á saltfiski hefur alltaf fylgt skilgreining á gæðum, stærð og rakastigi þegar verðið er ákveðið." Meira
7. janúar 2011 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Bjargvættur vestursins

Sagnfræðin er oft ósanngjörn og eins og klisjan segir er hún iðulega skrifuð af sigurvegurunum. Stundum er lítið við þessu að gera, því sigurvegarar í stríðum forn- og miðalda sýndu minjum og skjalasöfnum sigraðra óvina sinna sjaldnast mikla virðingu. Meira
7. janúar 2011 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Fáein orð í fullri meiningu

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Höfundur segir að tími sé kominn til að Steingrímur stígi til hliðar og Katrín taki við, þótt ólétt sé, og Lilja Mósesdóttir verði fjármálaráðherra." Meira
7. janúar 2011 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Sama leikrit í nýjum búningi?

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Ég tel þúsundir smárra hluthafa hafa verið hlunnfarna, því félagið var stórlega vanmetið í þessum viðskiptum..." Meira
7. janúar 2011 | Velvakandi | 216 orð | 1 mynd

Velvakandi

Plastnotkun Það er ekki að undra þótt upp komi að eiturefni verði laus við bruna, berist út í andrúmsloftið og setjist að í jarðveginum en það hefur lengi verið vitað, að kolareykur til að mynda er afar óhollur bæði mönnum og skepnum. Meira

Minningargreinar

7. janúar 2011 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Dóróthea Antonsdóttir

Dóróthea Antonsdóttir var fædd í Vík í Mýrdal 30. október 1950. Hún lést á Sjálfsbjargarheimilinu Hátúni 12, þann 1. janúar sl. Hún var dóttir hjónanna Antons Guðlaugssonar f. 26.11. 1920, d. 22.8. 1993 og Charlotte Guðlaugsson f. 6.11. 1925. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson var fæddur í Kópavogi hinn 3. apríl 1962. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. desember 2010. Foreldrar Guðmundar eru Einar H. Guðmundsson frá Flekkuvík, f. 1923, d. 1985, og Margrét Jónsdóttir frá Gjörgi, f. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Gunnar Þorbjörn Haraldsson

Gunnar Þorbjörn Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. apríl 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fimmtudaginn 30. desember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Matthildur Málfríður Gísladóttir, f. 22. janúar 1898 í Norður-Hjáleigu, Álftaveri, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

Hilmar Tómasson

Hilmar Tómasson fæddist á Siglufirði 17. júlí 1975. Hann lést af slysförum 27. desember 2010. Foreldrar Hilmars eru Sigurborg Jóna Hilmarsdóttir, fædd 22. júlí 1955, búsett í Reykjavík, og Tómas Leifsson, fæddur 20. janúar 1956, búsettur á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 995 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Sigurrós Á. Lund

Kristrún Sigurrós fæddist á Kirkjubæ á Eskifirði 6. júlí 1927. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Kristrún Sigurrós Á. Lund

Kristrún Sigurrós fæddist á Kirkjubæ á Eskifirði 6. júlí 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. desember 2010. Foreldrar hennar voru Stefnía Bjarnadóttir Melsteð f. 19.8. 1893, d. 16. október 1972 og Ásgeir Hraundal f. 1887, d. 1965. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Olga Guðmundsdóttir

Olga Guðmundsdóttir fæddist þann 17. desember 1924 í Geirshlíð í Miðdölum í Dalasýslu. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi á nýársdag. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Ólafía Katrín Hjartardóttir (Lóa)

Ólafía Katrín Hjartardóttir (Lóa) fæddist 19. febrúar 1915 á Saurum, Laxárdal, Dalasýslu, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 28. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir húsfrú í Hafnarfirði fæddist í Nýjabæ í Garði 12. febrúar 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt mánudagsins 27. desember 2010. Foreldrar hennar voru Hrefna Klara Sigurlín Jósdóttir f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 2107 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Árnason

Skarphéðinn Árnason fæddist að Bæ á Selströnd í Steingrímsfirði, 31. mars 1924. Hann lést 27. desember sl. á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Foreldrar hans voru Árni Magnússon, útvegsbóndi, fiskmatsmaður og verkstjóri, f. 20. nóvember 1895, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2011 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Þórey Þorkelsdóttir

Þórey Þorkelsdóttir fæddist á Sauðárkróki 1. desember 1947. Hún lést á krabbameinsdeild 11E á Landspítalanum við Hringbraut hinn 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þorkell Sigurðsson, f. 12. okt. 1923, og Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. 28.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 55 orð

13,4% atvinnuleysi á Írlandi

Atvinnuleysi á Írlandi mælist nú 13,4%. Rúmlega 12 þúsund manns bættust á atvinnuleysiskrá í desembermánuði. Margir Írar hafa misst vinnuna í vetur og miklir erfiðleikar eru þar í efnahagsmálum . Núna eru liðlega 437 þúsund Írar án atvinnu. Meira
7. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 99 orð

60 milljarða halli

Tekjujöfnuður ríkissjóðs á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2010 var neikvæður um 60 milljarða króna. Tekjur námu 412 milljörðum en gjöld 471 milljarði. Meira
7. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Íslandsbanki hættir að senda reikningsyfirlit

Íslandsbanki hefur ákveðið að hætta útsendingu reikningsyfirlita til einstaklinga í viðskiptum við bankann. Meira
7. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Nýskráðum einkahlutafélögum fækkar mjög

Skráð voru 117 ný einkahlutafélög í nóvember á síðasta ári samanborið við 208 einkahlutafélög í sama mánuði 2009, sem jafngildir tæplega 44% fækkun milli ára. Meira
7. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 532 orð | 1 mynd

Svarfdælir eiga að borga til baka

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2011 | Daglegt líf | 1017 orð | 2 myndir

Gaman að afreka eitthvað þannig að aðrir taki eftir

Eygló Hilmarsdóttir fer með hlutverk Höllu í kvikmyndinni Gauragangi sem nú er sýnd í bíóhúsum landsins. Um er að ræða fyrsta kvikmyndahlutverk Eyglóar sem er 18 ára MR-ingur með áhuga á leiklist og söng. Meira
7. janúar 2011 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

...gerið góð fatakaup

Nú eru flestar verslanir farnar af stað með útsölur. Janúarútsölur eru oft mjög góðar og það er sniðugt að nota tækifærið til að gera góð kaup fyrir vorið. Meira
7. janúar 2011 | Daglegt líf | 295 orð | 1 mynd

Heimur Rebekku

Öll ættum við að kannast við þessa baráttu, hvort sem við gengum í gegnum þetta tímabil sem börn, á unglingsaldri eða glímum enn þann dag í dag við þessar „betrumbætingar“. Meira
7. janúar 2011 | Daglegt líf | 74 orð | 2 myndir

Heitasti liturinn 2011

Á síðasta ári nefndi Pantone Color Institute nokkra liti sem yrðu þeir heitustu árið 2011. Voru þar á meðal litir eins og hunangslitur, blár og ljósgrænn. Meira
7. janúar 2011 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

Rósbleikar varir

Áberandi og rauðglansandi varir hafa verið í tísku síðustu misserin en samkvæmt tískuspekúlöntum mun kveða við nokkuð nýjan tón árið 2011. Þá munu varirnar vilja snúa aftur til síns náttúrulega útlits og rósbleikir og mildari varalitir verða vinsælli. Meira
7. janúar 2011 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Vefsíða fyrir drottningar

Vefur fyrir drottningar er yfirskrift nýrrar íslenskrar lífsstílsvefsíðu sem opnuð var nýlega á slóðinni Bleikt.is, eða nánar tiltekið var opnuð um hádegi 10. desember 2010. Ritstjóri síðunnar er Hlín Einarsdóttir. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2011 | Í dag | 148 orð

Af dýrtíð, smjöri og skáldi

Það kallast dýrtíð þegar verðið bólgnar í landinu á sama tíma og launin lækka. Sigfús Steindórsson orti á sínum tíma: Afkoman er ekki fín, alltaf gengið lækkar. Bensín, smjör og brennivín bagalega hækkar. Meira
7. janúar 2011 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bergen og fleira. S-AV. Norður &spade;G764 &heart;85 ⋄ÁD10 &klubs;K983 Vestur Austur &spade;3 &spade;KD10 &heart;DG103 &heart;Á9742 ⋄K7652 ⋄94 &klubs;D74 &klubs;G52 Suður &spade;Á9852 &heart;K6 ⋄G83 &klubs;Á106 Suður spilar 4&spade;. Meira
7. janúar 2011 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Bryndís Ása fæddist 18. október kl.17.51. Hún vó 3.155 g og var 48,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Þór Theódórsson og Edda Hrönn... Meira
7. janúar 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur...

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. Meira
7. janúar 2011 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 a6 7. O-O Rf6 8. Kh1 Rxd4 9. Dxd4 Bc5 10. Dd2 d6 11. Bd3 O-O 12. Dg5 Rd7 13. Re2 Re5 14. Dg3 b5 15. Bh6 f5 16. exf5 exf5 17. Bd2 Bb7 18. Rf4 Rxd3 19. Rxd3 Bd4 20. c3 Be5 21. Bf4 Hae8 22. Meira
7. janúar 2011 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Stutt á milli stórafmæla

Kolbrún Ósk Sæmundsdóttir, bóndi og veðurathugunarmaður á Hjarðarlandi í Biskupstungum, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. Skammt er á milli stórafmæla á Hjarðarlandi því eiginmaður hennar, Egill Jónasson, varð fimmtugur 11. desember síðast liðinn. Meira
7. janúar 2011 | Fastir þættir | 253 orð

Víkverjiskrifar

Ekki er auðvelt að velja íþróttamann ársins hverju sinni og valið verður erfiðara eftir því sem afreksíþróttamönnum fjölgar. Sitt sýnist hverjum en kjör íþróttafréttamanna er lýðræðislegt og sá besti er valinn hverju sinni. Meira
7. janúar 2011 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. janúar 1730 Árni Magnússon handritasafnari og prófessor lést, 66 ára. Ásamt Páli Vídalín sá hann um manntalið 1703 og samningu jarðabókar en þekktastur er hann fyrir söfnun og vörslu norrænna handrita, einkum íslenskra. 7. Meira

Íþróttir

7. janúar 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Arnór kemst í 100 leikja klúbbinn

Arnór Atlason leikur sinn 100. landsleik í kvöld með A-landsliði Íslands þegar það mætir Þjóðverjum í Laugardalshöll kl. 18.45. Hann verður 48. landsliðsmaðurinn í handknattleik sem nær að leika 100 landsleiki eða fleiri fyrir Ísland. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

„Ég verð bara að bíta á jaxlinn í leikjunum“

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Það var hinn dagfarsprúði Guðlaugur Eyjólfsson sem afgreiddi Njarðvíkinga í gærkvöldi með 5 stigum á síðustu 30 sekúndum leiksins þegar Grindvíkingar tóku á móti þeim grænklæddu í Iceland Express-deild karla. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

„Við höfum reynt að breyta hugarfarinu“

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta var sú byrjun sem við vildum sjá eftir fríið. Það er alveg klárt mál. Sigurinn var ekki alveg eins sannfærandi og hann leit út fyrir að vera undir lokin. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

„Þeir hagnast á að halda mótið“

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur í dag og um helgina í undanriðli um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Grikklandi síðar á þessu ári. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Fjögur efstu liðin unnu öll

Keppni í úrvalsdeild karla í körfubolta hófst að nýju í gærkvöld þegar tólfta umferðin var leikin. Fjögur efstu lið deildarinnar, Snæfell, Grindavík, KR og Keflavík, unnu sína leiki og staðan í toppslagnum breyttist því ekki. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 360 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Björgvinsson náði ekki að ljúka fyrri ferðinni á heimsbikarmótinu í svigi sem fram fór í Zagreb í Króatíu í gær. Björgvin var 52. í röðinni af 81 keppanda en var einn af 16 sem komust ekki í mark. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 127 orð

Fór upp um 777 sæti

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, skaust upp heimslista áhugamanna í golfi með frammistöðu sinni á Flórída á dögunum. Hann fór upp um 777 sæti á listanum og er í 1.935. sæti. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Guðbjörg hafnaði Hamburger

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Guðbjörg Gunnarsdóttir landsliðsmarkvörður í knattspyrnu framlengdi samning sinn um eitt ár við Djurgården sem spilar í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 177 orð

Guðmundur byrjaður að kortleggja andstæðinga

„Við erum þegar farnir að búa okkur undir fyrstu leikina á heimsmeistaramótinu í handknattleik með því meðal annars að kortleggja leik andstæðinga okkar í tveimur fyrstu viðureignunum, Ungverja og Brasilíumenn,“ sagði Guðmundur Þórður... Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland – Þýskaland 18.45 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Iða, Selfossi: FSu – Leiknir R 19.15 Smárinn: Breiðablik – Laugdælir 19. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 500 orð

ÍR – Keflavík 88:112 Seljaskóli, Iceland Express-deild karla, 6...

ÍR – Keflavík 88:112 Seljaskóli, Iceland Express-deild karla, 6. janúar 2011. Gangur leiksins: 5:4, 8:9, 9:13, 13:24 , 17:29, 25:37, 29:47, 37:49 , 43:60, 51:69, 59:72, 66:79 , 69:87, 75:98, 83:105, 88:112 . Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Ítalía Inter Mílanó – Napoli 3:1 Bologna – Fiorentina 1:1...

Ítalía Inter Mílanó – Napoli 3:1 Bologna – Fiorentina 1:1 Brescia – Cesena 1:2 Cagliari – AC Milan 0:1 Genoa – Lazio 0:0 Lecce – Bari 0:1 Palermo – Sampdoria 3:0 Roma – Catania 4:2 Udinese – Chievo... Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 91 orð

Mótherjar Íslands unnu

Magnus Andersson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik, var ekki ánægður með framgöngu sinna manna eftir að þeir mörðu Portúgala, 34:33, á heimavelli í seinni vináttulandsleik þjóðanna í gærkvöldi. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Stórhríðin stöðvaði ekki Ísfirðingana

Á vellinum Björn Björnsson sport@mbl.is Ísfirðingar létu erfitt veður og færð ekki stöðva sig frá því að komast í leikinn gegn Tindastóli á Sauðárkróki í gærkvöld. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Stuð á Keflavík í Seljaskóla

Keflvíkingar byrjuðu nýja árið með sannfærandi hætti þegar þeir burstuðu ÍR-inga 112:88. Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik hjá Keflavík með 27 stig, 12 stoðsendingar og 9 fráköst. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

Sverre Andreas Jakobsson

Sverre Andreas Jakobsson er varnarmaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni HM í Svíþjóð 13.-30. janúar. Sverre er 33 ára, fæddur 8. febrúar 1977. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Svíþjóð A-DEILD KVENNA: Team Eslöv – Spårvägen 27.24 • Harpa...

Svíþjóð A-DEILD KVENNA: Team Eslöv – Spårvägen 27.24 • Harpa Sif Eyjólfsdóttir skoraði eitt marka Spårvägen-liðsins. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, IE-deildin Staðan: Snæfell 121111193:106822 Grindavík...

Úrvalsdeild karla, IE-deildin Staðan: Snæfell 121111193:106822 Grindavík 121021056:93620 Keflavík 12841075:101516 KR 12841161:102616 Haukar 12661016:105312 Stjarnan 12661039:104112 Tindastóll 1257953:100710 Hamar 1257963:100310 Fjölnir 12481062:10958... Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Þóri stendur til boða nýr samningur

Þóri Ólafssyni, landsliðsmanni í handknattleik, stendur til boða nýr tveggja ára samningur við þýska 1. deildar liðið Lübbecke. Meira
7. janúar 2011 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

Öflugir og skemmtilegir

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.