Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framkvæmdir eru í fullum gangi við gerð hringtorgs og undirganga á mótum Arnarnesvegar og Fífuhvammsvegar í Salahverfi í Kópavogi.
Meira
FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki eru allir á eitt sáttir um niðurstöðu starfshóps sem leggur til að beinar lúðuveiðar verði bannaðar, en þessar veiðar hafa farið vaxandi síðustu ár.
Meira
Viðskipti milli Kína og Brasilíu hafa aukist til mikilla muna undanfarin ár og byggjast þau að stórum hluta á eftirspurn Kínverja eftir hrávörum sem þeir kaupa af Brasilíumönnum.
Meira
Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gerjun er í heilsuferðaþjónustu, einkum þeim hluta hennar sem snýr að læknisþjónustu fyrir útlendinga.
Meira
Heimildarleikritið Elsku barn eftir Dennis Kelly verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu nú á fimmtudaginn en það er byggt á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað í Bretlandi. Ung móðir var sökuð um að hafa myrt börnin sín.
Meira
Sveitarstjóra Dalabyggðar þykir það sérkennileg þróun að leggja niður lögregluvarðstöðina í Búðardal á sama tíma og umferð um Dalabyggð fer vaxandi.
Meira
Fannfergi er á Akureyri, meira en mörg undanfarin ár. Mikið hefur snjóað frá því úrkomutörn hófst fyrir helgina, nokkuð bætti í á laugardag og um kvöldmatarleytið í gær fór að snjóa enn á ný.
Meira
Danskur hermaður lét lífið í gær af völdum vegasprengju í Afganistan. Maðurinn var í eftirlitsferð í Helmand-héraði í suðurhluta landsins. Hermaðurinn, Samuel Enig, var fluttur á danskan herspítala en var úrskurðaður látinn við komu á spítalann.
Meira
Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Gestur Hólm Kristinsson, trillukarl í Stykkishólmi, hefur stundað lúðuveiðar í Breiðafirði meira og minna á hverju hausti frá því hann var unglingur.
Meira
Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skortur á samhæfðum aðgerðum af hálfu þarlendra stjórnvalda og alþjóðasamfélagsins hefur hamlað uppbyggingu á Haítí eftir einhverjar mannskæðustu náttúruhamfarir sögunnar.
Meira
Franski bílaframleiðandinn Renault hefur sagt upp þremur hátt settum stjórnendum eftir rannsókn á hugsanlegum leka á viðkvæmum upplýsingum til keppinautar.
Meira
Íbúar borgarinnar Tucson eru slegnir eftir skotárás á þingkonuna Gabrielle Giffords, en sex eru látnir og tólf særðir eftir að byssumaður hóf skothríð þar sem Giffords var að ræða við kjósendur.
Meira
Ómar Garðarsson omar@eyjafrettir.is Nýtt fjölnota íþróttahús við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum var formlega tekið í notkun sl. laugardag. Heildarkostnaður við byggingu hússins er um 400 milljónir kr.
Meira
Þar sem óveður gekk yfir landið á þrettándanum var mörgum brennum og samkomum frestað fram á helgina og jólin kvödd óvenjuseint víðast hvar, þótt álfar og tröll hafi eflaust haldið til síns heima 6. janúar.
Meira
Rödd þjóðarinnar Þær voru margar raddirnar sem hljómuðu í karókímaraþoni í Norræna húsinu. Þessi unga stúlka lét það vera að syngja en sló taktinn og hélt í pilsfald móður...
Meira
Loðna virðist vera frá miðjum Austfjörðum og norður úr. Nokkur veiðiskip hafa undirbúið loðnumælingar fyrir rannsóknarskipið Árna Friðriksson. Bræla hefur tafið skipin en það síðasta lauk sínu verkefni í gærkvöldi.
Meira
Það sem einkennir rennsli vatnsfalla á vatnsárinu 2009/2010 er annars vegar hin mikla jökulbráð á svæðum þar sem aska frá Eyjafjallajökulsgosinu lá í hæfilegri þykkt á jöklum landsins og hins vegar lítið rennsli í drag- og lindám vegna lítillar úrkomu,...
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gamla gestamóttakan á Hótel Loftleiðum iðar af lífi. Þar eru þó ekki ferðamenn þessa dagana, sem alla jafna setja svip á slíka staði.
Meira
Tæplega 40 þúsund manns hafa skrifað undir mótmæli á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda gegn rukkun vegatolla á vegum út frá höfuðborgarsvæðinu. Á heimasíðu FÍB kemur fram að þegar 37.
Meira
Frá því í haust hafa miklar endurbætur staðið yfir á Hótel Loftleiðum. 30-40 iðnaðarmenn hafa verið við vinnu í hótelinu að staðaldri síðustu mánuði og með hönnuðum og þeim sem eru að smíða innréttingar úti í bæ telur hópurinn um 50 manns.
Meira
Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Hjónin Gunnþór Jónsson og Þórunn Hrund Óladóttir á Seyðisfirði eiga þrjá syni, sem væri varla í frásögur færandi nema vegna þess að tveir þeirra bera nöfn sem bera því vitni hvar þeir fæddust.
Meira
„Oskaras Korsunovas og aðrir Litháar ollu ofviðri í Borgarleikhúsinu í Reykjavík.“ Þannig er fyrirsögn ítarlegs leiklistardóms sem birtist í Lietuvos rytas, stærsta dagblaði Litháens, í byrjun þessa árs.
Meira
Togarinn Eldborg RE 13 kom til Hafnarfjarðar um miðjan dag í gær í kjölfar þess að hann rakst á ísjaka við strendur Grænlands þar sem hann hafði verið að veiðum.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur ekki í hyggju að setja reglur sem hindra uppbyggingu læknisþjónustu hér á landi fyrir erlenda sjúklinga.
Meira
Líðan Péturs Kristjáns Guðmundssonar, sem slasaðist þegar hann féll fram af bjargi í Austurríki á nýársnótt og skaddaðist alvarlega á mænu, er stöðug og er hann á batavegi.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Læknar eru „hóflega bjartsýnir“ á að bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords muni ná bata. Giffords var skotin í höfuðið í árás byssumanns í Tucson í Arizona-ríki Bandaríkjanna í fyrradag.
Meira
Unnið er að útgáfu nýs starfsleyfis fyrir fiskeldi HB Granda í Berufirði. Heimildir eru auknar til þorskeldis úr þúsund tonnum í fjögur þúsund en heimildir í laxeldi minnkaðar úr sjö þúsund tonnum í fjögur þúsund tonn.
Meira
Þrettándagleði Hauka verður á Ásvöllum í dag, mánudag. Hátíðin hefst kl. 18 með gleði, söng og dansi undir stjórn Magga Kjartans og Helgu Möller. Álfar púkar og tröll verða á staðnum og jólasveinninn kíkir í heimsókn.
Meira
Skýrslan Ísland 2020, sem formaður og varaformaður Samfylkingarinnar kynntu fyrir helgi, er á margan hátt hin undarlegasta, eins og áður hefur verið vikið að. Í henni segir m.a.
Meira
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Nýju Chromeo-plötuna, Business Casual. Yndisleg. Plötuna Release Me með stelpubandinu The Like. Mark Ronson-hype og skemmtilegt retró. Nýju Fear Factory-plötuna. Hún er ofsafengin!
Meira
Það hefur legið vel á starfsmönnum fréttastofu Ríkisútvarpsins undanfarna daga og þeir hafa átt auðvelt með að koma auga á spaugilegar hliðar tilverunnar, sem eru reyndar allar í útlöndum.
Meira
Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Jón Páll Eyjólfsson er leikstjóri heimildaleikritsins Elsku barn eftir Dennis Kelly sem frumsýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 13. janúar.
Meira
Eftir Jón Kristjánsson: "...álverið á Reyðarfirði, virkjunin og starfsemi þessu tengd er nú undirstaðan í atvinnulífinu fyrir austan ásamt sjávarútveginum."
Meira
Eftir Birgi Ármannsson: "Afleiðingar skattastefnu ríkisstjórnarinnar eru því miður þær að dýpka kreppuna og seinka þeirri uppbyggingu sem íslenskt efnahagslíf þarf á að halda."
Meira
Ég lauk við að lesa sagnabálkinn um Harry Potter í fyrrakvöld – í annað skipti. Nú var ég að lesa fyrir dóttur mína eða öllu heldur með henni, því ég naut ekki síður lestursins.
Meira
Eftir Guðnýju Huldu Ingibjörnsdóttur og Völu Björk Gunnarsdóttur: "...leikskólinn skilgreindur sem fyrsta skólastigið og gegnir því veigamiklu hlutverki í lífi ungra barna."
Meira
Eftir Baldur Ágústsson: "Spurt er, því óneitanlega jafngildir innlimun Íslands í ESB fullveldisafsali þjóðarinnar og er því alvarlegasta ákvörðun sem nokkur þjóð getur tekið."
Meira
Eftir Sigurjón Þórðarson: "Í algjörum forgangi ætti að vera að breyta kerfi sem skilar ekki upphaflegum markmiðum sínum og var upphafið að ofurskuldsetningu atvinnulífsins."
Meira
Lítilsvirðing gagnvart kyni og kynþætti í barnaefni í fjölmiðlum Við viljum vekja fólk til umhugsunar um það barnaefni sem sýnt er í fjölmiðlum. Í mörgum þáttum kemur fram mikil lítilsvirðing gagnvart fólki af öðrum kynþætti og konum.
Meira
Erla Kolbrún Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 12. apríl 1913, d. 6. júlí 1985, og Valdimar Kristjánsson, f. 5. febrúar 1911, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
Guðlaug Sigríður Jónsdóttir er fædd í Ekru á Djúpavogi 19. desember árið 1926. Hún andaðist á Skjóli hjúkrunarheimili þann 2. janúar 2010. Guðlaug var dóttir hjónanna Jóns Guðmundssonar bónda, f. 29. júní 1884 á Hofi í Geithellnahreppi, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Guðlaugsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. september 1929. Hann lést að heimili sínu í Kópavogi þann 30. desember 2010. Guðmundur var sonur hjónanna Guðlaugs Brynjólfssonar f. 30. júlí 1890, d. 30. desember 1972 og Valgerðar Guðmundsdóttur f. 8.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Þorbjörn Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. apríl 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fimmtudaginn 30. desember 2010. Útför Gunnars fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 7. janúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
Hilmar Tómasson fæddist á Siglufirði 17. júlí 1975. Hann lést af slysförum 27. desember 2010. Hilmar var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 7. janúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Gunnarsson fæddist á Eyrarbakka 16. ágúst 1923. Hann lést á heimili sínu 14. desember 2010. Útför Magnúsar var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 29. desember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Matthíasson fæddist á Selfossi 13. ágúst 1953. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi annan dag jóla, 26. desember 2010. Útför Ólafs fór fram frá Garðakirkju 5. janúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
Páll Gíslason fæddist á Vífilsstöðum 3. október 1924. Hann lést á Landspítalnum í Fossvogi 1. janúar 2010. Foreldrar hans voru Svana Jónsdóttir, f. 1903, d. 1983) og Gísli Pálsson, f. 1902, d. 1955. Systir Páls var Stefanía, f. 1926, d. 2004.
MeiraKaupa minningabók
Sigurbjörg Pálsdóttir fæddist 22. júlí 1920 á Böðvarshólum í Húnavatnssýslu. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 1. janúar 2011. Sigurbjörg var jarðsungin frá Reykholtskirkju í Borgarfirði laugardaginn 8. janúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
Þótt flestir séu hættir að taka mark á þjóðtrúnni með dagana, að mánudagur sé til mæðu, þiðjudagur til þrautar, miðvikudagur til moldar, fimmtudagur til frama, föstudagur til fjár, laugardagur til lukku og sunnudagur til sigurs, eru þó enn margir sem...
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Helgina 14.-15. janúar 2011 stendur Hótel Hamar í Borgarnesi fyrir námskeiði fyrir mæður undir yfirskriftinni Mömmur á erfiðum tímum: Hvetjandi og vekjandi námskeið fyrir mæður.
Meira
Íþróttaáhugamenn ættu endilega að kynna sér vefsíðuna Myp2p.eu en hún er staðurinn til að finna íþróttaleiki í beinni til að horfa á. Þar má horfa á keppni í alls konar íþróttagreinum, t.d.
Meira
Þegar þú tekur þátt í kapphlaupi viltu vita hversu langt hlaupið er áður en þú leggur af stað. Þú vilt ekki byrja of geyst og lenda í því að hafa ekki úthald til að ljúka hlaupinu.
Meira
Tröllaspor: Íslenskar tröllasögur nefnist bók sem kom nýverið út hjá Skruddu. Í henni má lesa hátt í þrjú hundruð tröllasögur af Suðvesturlandi og Norðvesturlandi sem Alda Snæbjörnsdóttir tók saman og skráði.
Meira
Það var létt yfir Sigrúnu Haraldsdóttur þegar leið að jólum, enda undirbúningurinn í föstum skorðum – svona að mestu leyti! Henni varð að orði: Ég ekta kvenna iðka sið og undirbý nú jólin og töluvert hef ég tafist við að troða mér í kjólinn.
Meira
Reykjanesbær Iðunn Rós fæddist 17. ágúst 2010 kl. 14. á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún vó 4.420 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Stefánsdóttir og Örvar Þór...
Meira
Háskóli Íslands á, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarið, í töluverðum vandræðum með að láta enda ná saman, enda verða framlög ríkisins til skólans dregin saman á þessu ári.
Meira
10. janúar 1884 Ísafold, fyrsta stúka góðtemplara, var stofnuð í Friðbjarnarhúsi á Akureyri. Stofnendur voru tólf. Góðtemplarareglan breiddist hratt út um landið og á þriðja áratug tuttugustu aldar voru félagsmenn á tólfta þúsund. 10.
Meira
Austurríkismenn, sem eru á meðal andstæðinga Íslendinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð, fengu mikinn skell í lokaleik sínum fyrir HM á laugardaginn.
Meira
Arnar Sigurðsson, tenniskóngur Íslands, fór með öruggan sigur af hólmi á meistaramótinu í tennis sem fram fór í Kópavogi í nýliðinni viku. Arnar vann Birki Gunnarsson, samherja sinn úr TFK, í úrslitaleik á laugardag, 6:0 og 6:1.
Meira
Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is „Varnarlega spiluðum við alveg gríðarlega vel í þrjá hálfleiki af fjórum. Fyrri hálfleikurinn í seinni leiknum var frábær og allur fyrri leikurinn var mjög góður. Það er mjög jákvætt.
Meira
Napoli minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í fjögur stig í gær með öruggum 3:0-sigri á Juventus á meðan að Milan-menn urðu að gera sér að góðu að gera 4:4-jafntefli við Udinese á heimavelli sínum.
Meira
Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var mjög dauft yfir strákunum eftir leik enda voru þetta mikil vonbrigði. Menn ætluðu sér áfram enda erum við vanir því að spila á stórmótum og að standa okkur þar. En svona er þetta bara.
Meira
Heiner Brand, hinn gamalreyndi þjálfari þýska landsliðsins í handknattleik, sem vann heimsmeistaratitilinn með því fyrir fjórum árum, kvaðst ekki mjög óhress með frammistöðu sinna manna í leikjunum tveimur gegn Íslendingum í Laugardalshöllinni.
Meira
Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is KR tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni karla í körfuknattleik. Liðið sigraði Fjölni 82:74 í leik sem varð mjög spennandi á lokamínútunum.
Meira
Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Að loknum tveimur sigurleikjum gegn Þjóðverjum þá er ég í bjartsýniskasti fyrir heimsmeistarakeppnina í handknattleik í Svíþjóð sem hefst á fimmtudaginn.
Meira
Bryndís Guðmundsdóttir, leikmaður Keflavíkur, fékk flest atkvæði í netkosningu á heimasíðu Körfuknattleikssambandsins en kosningunni var hleypt af stokkunum til þess að velja byrjunarliðin. Stjörnuleikurinn fer fram hinn 15.
Meira
Horst Bredemeier, varaforseti þýska handknattleikssambandsins og fyrrverandi landsliðsþjálfari, sagði að það væri engin skömm fyrir Þjóðverja að tapa tvisvar fyrir Íslendingum fyrir fjögurra marka mun. „Þetta var leikur tveggja mjög góðra liða.
Meira
England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Kenny Dalglish fékk enga aðstoð frá dómaranum Howard Webb í sínum fyrsta leik eftir að hann tók að nýju við stjórastarfinu hjá Liverpool nú um helgina af Roy Hodgson.
Meira
Berglind Íris Hansdóttir , landsliðsmarkvörður í handknattleik, varði 25 skot á laugardaginn þegar lið hennar, Fredrikstad, tók á móti Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Þetta framlag Berglindar dugði þó skammt því Fredrikstad tapaði, 22:29.
Meira
Línumaðurinn öflugi Michael Knudsen , leikmaður Flensburg, verður ekki með Dönum á HM í Svíþjóð, allavega ekki fyrr en í fyrsta lagi í milliriðlinum. Ulrik Wilbek , landsliðsþjálfari Dana, staðfesti þetta á vef danska sambandsins um helgina.
Meira
Eiður Smári Guðjohnsen var annan leikinn í röð ekki í leikmannahópi Stoke þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Cardiff í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu um helgina. Áður hafði Eiður setið 10 leiki í röð á varamannabekknum án þess að koma við sögu.
Meira
Skallagrímur hafði ekki erindi sem erfiði þegar liðið lagði leið sína á Sauðárkrók í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik. Heimamenn í Tindastól höfðu auðveldan sigur í gær, 72:48.
Meira
Óvæntustu úrslit helgarinnar í 3. umferð ensku bikarkeppninnar voru án vafa 3:1 sigur hins lítt þekkta liðs Stevenage á sveinum Alan Pardew í Newcastle.
Meira
Hreiðar Levy Guðmundsson er annar tveggja markvarða íslenska landsliðsins í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í Svíþjóð 13.-30. janúar. Hreiðar er þrítugur að aldri, fæddur 29. nóvember 1980.
Meira
Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Keflavík sigraði í gær lið Grindavíkur í sannkölluðum Suðurnesjaslag þegar liðin áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna.
Meira
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, 13 ára stúlka úr Firði í Hafnarfirði, hlaut Sjómannabikarinn fyrir árið 2011. Hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem fram fór í Laugardalslauginni í gær og var haldið í 28. skipti.
Meira
Norðmenn stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu móti í handknattleik karla í Sviss þrátt fyrir ósigur, 31:32, gegn Rúmenum í lokaumferðinni í gær. Norðmenn höfðu áður sigraði Slóveníu og Sviss og það nægði þeim til að vinna mótið.
Meira
Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo skoraði þrennu og lagði upp fjórða markið í 4:2-sigri Real Madrid á Villarreal í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær.
Meira
Svíar stóðu uppi sem sigurvegarar á fjögurra þjóða handknattleiksmótinu sem lauk í Herning í Danmörku í gærkvöld. Þeir gerðu jafntefli við Dani á laugardagskvöldið, 29:29, og þar með réð markatala úrslitum.
Meira
Ungverjar, fyrstu mótherjar Íslendinga í heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð næsta föstudag, luku sínum undirbúningi með jafntefli gegn Pólverjum, 31:31, á laugardaginn.
Meira
Lærisveinar Benedikts Guðmundssonar í Þór frá Þorlákshöfn héldu í gær áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í körfubolta. Þórarar burstuðu Ármann í Laugardalshöllinni, 119:78, og hafa unnið fyrstu tíu leiki sína í deildinni.
Meira
Bandaríkjamennirnir Steve Stricker, Jonathan Byrd og Robert Carrigus voru allir efstir og jafnir fyrir síðasta hringinn á Hyundai-meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi en hann var leikinn í nótt.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.