Greinar fimmtudaginn 13. janúar 2011

Fréttir

13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð

Að missa maka

Í dag kl. 20:30 standa samtökin Ný dögun fyrir samverustund í safnaðarheimili Háteigskirkju þar sem fjallað verður um sorg vegna fráfalls maka. Hulda Guðmundsdóttir guðfræðingur ræðir þar um makamissi og boðið verður upp á umræður og fyrirspurnir. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Áhættan enn fyrir hendi

Fram kemur í umsögn InDefence-hópsins til fjárlaganefndar um nýja Icesave-samninginn að áhættuþættirnir séu hinir sömu og í hinum samningunum og að áhættan hvíli nánast öll hjá íslenska ríkinu. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Brýnt að bæta tannheilsu barna

Árið 2009 fækkaði komum barna til tannlækna um 15% og að sögn Sigurðar Benediktssonar, formanns Tannlæknafélags Íslands, er ekki útlit fyrir að heimsóknum hafi fjölgað í fyrra. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Deilir áhyggjum með lögreglu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð

Dæmt verður í Þjóðmenningarhúsinu

Stefnt er að því að landsdómur komi saman í Þjóðmenningarhúsinu og aðeins er eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum til þess að af því geti orðið, að sögn Þorsteins A. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 326 orð

Ekki samið án lausnar í útvegi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki verður gengið frá kjarasamningum á almennum vinnumarkaði án þess að málefni sjávarútvegsins, hvað varðar nýtingu aflaheimilda, komist á hreint, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ernir

Jólin að baki Þessi kona gekk rösklega með framtíðina fram undan og fortíðina að baki þegar hún stikaði með barnið sitt í vagni í Ánanaustum og dró á eftir sér jólatré til... Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Fréttu fyrst af uppsögnunum í fjölmiðlum

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Starfsmenn ÍAV komust að því í fjölmiðlum fyrr í vikunni að til stæði að segja upp allt að 170 manns af þeim 380 sem hjá fyrirtækinu starfa. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Gjá milli stjórnvalda og heimamanna

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Gjástykki hefur enn á ný komist í umræðuna eftir að Orkustofnun veitti Landsvirkjun leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í landi Norðurþings, Þeistareykja og Reykjahlíðar. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Héðinsfjarðartrefillinn í Ráðhúsinu

Héðinsfjarðartrefillinn svokallaði er nú kominn í Ráðhús Reykjavíkur og verður þar til sýnis í austursal hússins fram til 22. janúar. Um er að ræða sautján kílómetra langan trefil sem er af fróðum mönnum talinn vera sá lengsti á landinu. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 326 orð

Húsbílagjald hækkaði mikið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Nú rætast draumarnir ekki lengur,“ sagði maður sem ekki hefur lengur efni á að fara með húsbíl með Norrænu. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Hvaðan kemur allur þessi snjór?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Yngsta kynslóðin er ánægð með snjóinn, sem kyngdi nær látlaust niður hér í bæ í nokkra daga, en undrast samt. „Er þetta ekki allur snjórinn sem til er í heiminum?“ spurði ungur frændi. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hvað er handan spegilsins?

Goddur heldur fyrirlestur í hádeginu í dag í Þjóðminjasafni Íslands undir yfirskriftinni Hvað er handan spegilsins? Þessi fyrirlestur fjallar um notkun listamanna á ljósmyndum. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Í kafaldi og kulda á Akureyri

Snjónum hefur kyngt niður á Norðurlandi undanfarna daga og breytt ásýnd Akureyrarbæjar nokkuð. Snjómokstur hefur verið á fullu en þó er nóg eftir. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð

Kjósa um verkfall í mjölverksmiðjum

Félagsfundir í verkalýðsfélögunum Afli á Austurlandi og Drífanda í Vestmannaeyjum hafa ákveðið að láta fara fram atkvæðagreiðslu um verkfall í fiskimjölsverksmiðjum sem hefjist um næstu mánaðamót. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Krefst þess að málið verði þingfest

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Andri Árnason, verjandi Geirs H. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Kærur teknar til ákvörðunar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óvenjuleg samkoma var í dómsal Hæstaréttar í gær þegar haldinn var svokallaður „opinn fundur“ um kærur sem Hæstarétti hafa borist vegna framkvæmdar á kosningunum til stjórnlagaþings. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Leiðindaveðri er spáð með suðurströndinni í dag

Veðurstofan varar við stormi við suðurströndina í dag. Veðrið verður verst í Vestmannaeyjum, undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og í Öræfum. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Mikil óvissa í framleiðslu á saltfiski

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Saltfiskframleiðendur hafa ekki notað fosföt við framleiðsluna frá áramótum eftir bann ESA við notkun efnanna. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

MS setur upp söngleikinn Hairspray

Menntaskólarnir eru nú að fara af stað með leiksýningar sínar. MR og Verzló ætla að kljást við Shakespeare en MS ætlar að setja upp Hairspray og er það Pétur Einarsson sem leikstýrir. Meira
13. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Níundi hver er enn heimilislaus á Haítí

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nú þegar ár er liðið frá jarðskjálftanum á Haítí býr enn um milljón manna í búðum fyrir heimilislausa, þar af 400.000 börn að því er talið er. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Norskan heillar æ fleiri

Mikil ásókn hefur verið í nám í norsku síðan bankarnir féllu haustið 2008 og til dæmis hefur Mímir – símenntun ehf. bæði þurft að bæta við námskeiðum og kennurum til að anna eftirspurn. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Samningur við Vodafone kærður til ESA

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Míla hefur kært til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) samning sem gerður var við Vodafone fyrir tæpu ári um leigu á ljósleiðara hér á landi í eigu Atlantshafsbandalagsins, NATO. Um er að ræða 1. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Spilað til stuðnings níumenningunum

Tónleikar til stuðnings níumenningunum verða haldnir í kvöld á Nasa. Fram koma Páll Óskar, Sin Fang Bous, Diskóeyjan, KK og Ellen, Parabólurnar, Reykjavík!, Einar Már, Múm, Steini úr Hjálmum, Prins Póló, Ellen K. og Pétur H. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 205 orð

Stofnfjáraukningar árin fyrir hrun hlaupa á tugum milljarða króna

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þeir sparisjóðir sem starfandi voru á Íslandi við árslok 2007 juku stofnfé um samtals 40 milljarða króna á árunum 2006 og 2007. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 3 myndir

Sum þola ekki að mæta Íslandi

HM í Svíþjóð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Staðan er einfaldlega þannig að við náðum í silfur á Ólympíuleikunum og það kom brons á síðasta stórmóti. Ég held þess vegna að meira sé um að hin liðin svitni við það að mæta Íslandi heldur en öfugt. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Svartur blettur í mýrinni

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Sinubruninn sem varð í Vatnsmýrinni í Reykjavík á þriðjudagskvöldið hefur skilið eftir sig sviðna jörð. Meira
13. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 790 orð | 4 myndir

Vatnið tekið að sjatna eftir hámark hamfaraflóðanna

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Síðasta verk ástralska táningspiltsins Jordan Rice áður en hann lést var að hjálpa 10 ára gömlum bróður sínum að komast á þurrt land. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 151 orð

Vonar að margir bjóði sig fram

„Ég hvet sem flesta til að bjóða sig fram til trúnaðarstarfa fyrir félagið,“ sagði Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, um væntanlegar kosningar í VR. Hann var ekki búinn að ákveða í gær hvort hann gæfi kost á sér til endurkjörs. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ökumanns leitað vegna ákeyrslu

Lögregla höfuðborgarsvæðisins leitaði í gærkvöldi – en hafði ekki uppi á – ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda í Borgartúni á sjöunda tímanum. Ökumaðurinn flúði af vettvangi og skildi vegfarandann, karlmann á miðjum aldri, eftir í götunni. Meira
13. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Öruggir í Bagdad

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2011 | Leiðarar | 431 orð

Athyglisverð umsögn InDefence-hópsins

Villandi fréttaflutningur af flóknum og mikilvægum málum er afar skaðlegur Meira
13. janúar 2011 | Leiðarar | 138 orð

Hræsni?

Það var sérkennilegt að sjá viðbrögðin við mótmælaöldunni sem Björk kallaði fram Meira
13. janúar 2011 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Sandrennandi

Meginherstjórnaráætlun um inngöngu í ESB var byggð á því að þjóðin væri illa að sér um málið og því væri hægt að láta eins og umsóknin væri annað en reglur ESB segja til um. Meira

Menning

13. janúar 2011 | Kvikmyndir | 281 orð | 2 myndir

Black og putarnir

Leikstjóri: Rob Letterman. Handrit: Joe Stillman & Nicholas Stoller. Leikarar: Jack Black, Emily Blunt og Jason Segel. Bandarísk, 90 mínútur, 2010. Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Colin Farrell fetar í fótspor Schwarzeneggers

Leikarinn Colin Farrell mun fara með sama hlutverk og Arnold Schwarzenegger lék svo eftirminnilega í endurgerð kvikmyndarinnar Total Recall. Meira
13. janúar 2011 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Dramatík í tölvuheimi

Franski rafpoppdúettinn Daft Punk var fenginn til að semja tónlistina við kvikmyndina Tron: Legacy og hér er sú tónlist á disk komin. Meira
13. janúar 2011 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Eins og það gerist best

Nýdauðarokkið skaut rótum af festu hérlendis ca. 2006/2007 og Severed Crotch hefur alla tíð síðan verið þess mektarband. Strax árið 2007 kom út fimm laga skífa, Soul Cremation, en þessi plata er fyrsta plata sveitarinnar í fullri lengd. Meira
13. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Eniga meniga

Mikið hefur verið látið með Ferð til fjár, tvo þætti sem Sjónvarpið sýndi um fjármál einstaklinga. Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Fékk fiðring í magann út af Harrison Ford

Leikkonan Rachel McAdams segist hafa farið hjá sér er hún lék á móti Harrison Ford í kvikmyndinni Morning Glory. Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 20 orð | 7 myndir

Forsýning á Roklandi

Kvikmyndin Rokland var forsýnd í Sambíóunum í Egilshöll í fyrrakvöld. Fjölmenni var á forsýningunni enda myndin sýnd í fjórum... Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Glæpamenn nefbrutu ofurhetju

Ofurhetjan Phoenix Jones var nefbrotin um helgina þegar hún reyndi að stöðva slagsmál sem voru í uppsiglingu. Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Grænt ljós á Bond

Ný James Bond-mynd, sú 23., kemur í kvikmyndahús 9. nóvember 2012 samkvæmt MGM/EON Productions. Það er enginn annar en Sam Mendes sem mun leikstýra og Daniel Craig fer með hlutverk njósnara hennar hátignar sem fyrr. Meira
13. janúar 2011 | Leiklist | 457 orð | 4 myndir

Hairspray að hætti MS

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Það vantar ekki metnaðinn í íslenska menntskælinga þegar kemur að leikhúsi. Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 496 orð | 4 myndir

Hið fullkomna kynleysi

Fyrirsæturnar hafa svo verið gerðar enn kynlausari með farða og fatnaði, gerðar að hálfgerðum viðundrum. Meira
13. janúar 2011 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Hjaltalín í hljóðver

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Hljómsveitin Hjaltalín ætlar að fara í hljóðver í febrúar til að taka upp nokkur lög. Meira
13. janúar 2011 | Kvikmyndir | 781 orð | 2 myndir

Kvikmynd sem þjóðin þarf á að halda

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Rokland var forsýnd í fyrrakvöld í Sambíóunum í Egilshöll en hún verður frumsýnd á morgun. Meira
13. janúar 2011 | Myndlist | 513 orð | 1 mynd

Málarar mætast í vatninu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Myndlistarmennirnir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Þorri Hringsson voru fljótir að hengja upp sýningu sína í Lisasafninu á Akureyri; það gekk svo vel að þeir tala um „Norðurlandsmet í upphengingu“. Meira
13. janúar 2011 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Miðaldra síðpönk

Wire er sú síðpönksveit sem átti tilkomumesta sprettinn þegar sú stefna var að fæðast, alltént í huga þess er hér skrifar. Fyrstu þrjár plötur sveitarinnar eru algerlega magnaðar og eru ástæða þess að maður er enn að eltast við sveitina. Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Ný Arctic Monkeys

Breska spútniksveitin Arctic Monkeys er byrjuð að vinna sína fjórðu plötu ásamt upptökustjóranum James Ford. Vonir standa til að platan komi út síðar á þessu ári. Upptökur hófust seint í desember og verður vinnunni framhaldið í Los Angeles. Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Réttað yfir Conrad Murray

Dómari hefur úrskurðað að réttað skuli yfir Conrad Murray, einkalækni tónlistarmannsins Michaels Jacksons, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Meira
13. janúar 2011 | Tónlist | 294 orð | 2 myndir

Rokk og ról, þú sem ert á himnum!

Á viðsjárverðum tímum er gott að vakna á morgnana og sjá að Esjan er ennþá á sínum stað. Það er líka gott að vakna á morgnana og sjá að Motörhead er ennþá á sínum stað. Meira
13. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Segir Karl Bretaprins hafa daðrað við sig

Fyrirsætan og leikkonan Tasha de Vasconcelos segir Karl Bretaprins hafa daðrað við sig í partíi árið 1999. Þetta kemur fram í sjálfsævisögu hennar sem kemur út á næstunni. Tasha segir Karl hafa beðið sig um einkatískusýningu í teiti í London. Meira
13. janúar 2011 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Sigurður í Danmörku

Sýning á ljósmyndaverkum Sigurðar Guðmundssonar myndlistarmanns verður opnuð í hinu virta Galleri Bo Bjergaard í Kaupmannahöfn á morgun. Á sýningunni, sem nefnist Situations and Other Photo Works , eru verk frá árunum 1970-1982. Meira
13. janúar 2011 | Hönnun | 100 orð | 1 mynd

Sýna hökla Herders

Í Norræna húsinu opnar á laugardag kl.16 sýning Herders Anderssons á altarisklæðum, höklum, dúkum og munum sem tengjast kristinni trú og handverki. Meira

Umræðan

13. janúar 2011 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Að sameina í stað þess að sundra

Eftir Elliða Vignisson: "Upp voru teknir hinir breiðu hnífar og sá er hlífa skyldi hjó á báða bóga." Meira
13. janúar 2011 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Álverið í Straumsvík tryggi íslenskum sjómönnum vinnu

Eftir Jónas Garðarsson: "Það hafa alltaf verið sterk tengsl milli álversins og sjómanna." Meira
13. janúar 2011 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Ferðafrelsi á Íslandi er í mikilli hættu

Eftir Guðmund G. Kristinsson: "Ef þessi verkefni verða ekki unnin í góðri samvinnu við almenning, útivistaraðila og ferðaþjónustu, verður styrjöld á milli þeirra og stjórnvalda." Meira
13. janúar 2011 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Hugsjónamenn funda

Nokkuð hefur borið á gagnrýni þess efnis að ríkisstjórn Íslands sé sein til verka og auk þess illa haldin af sljóleika og sleni. Meira
13. janúar 2011 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Salan á HS orku og nýtingarréttur Magma

Eftir Birgi Þórarinsson: "Ég tel að salan á HS orku hafi verið mikil mistök og á henni beri öll sveitarfélögin, sem áttu fyrirtækið, ábyrgð auk ríkisins." Meira
13. janúar 2011 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hugleiðingar um VG Undanfarið hefur mikið gengið á hjá vinstri grænum, óróleiki hefur verið mikill eins og á verstu jarðskjálftasvæðum og lítið verið um kærleika hjá mönnum. Meira

Minningargreinar

13. janúar 2011 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Elías Kristjánsson

Elías Kristjánsson fæddist í Skipholti í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörkinni 4. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2011 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Gyða Steingrímsdóttir

Gyða Steingrímsdóttir fæddist í Höfðakoti á Skagaströnd 6. júní 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. janúar 2011. Hún var dóttir hjónanna Halldóru Pétursdóttur frá Tjörn á Skaga, f. 22.8. 1898, d. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2011 | Minningargreinar | 2437 orð | 1 mynd

Helga Sigurjónsdóttir

Helga Sigurjónsdóttir fæddist á Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 13. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Sigurjón Gestsson, f. 1912, d. 1961, og Herdís Jónsdóttir, f. 1900, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2011 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

Hörður Þorvaldsson

Hörður Þorvaldsson fæddist á Deplum í Fljótum, Skagafirði, 12. nóvember 1942. Hann andaðist á heimili sínu 4. janúar 2011. Foreldrar hans voru Þorvaldur Guðmundsson, bóndi og síðar starfsmaður Síldarverksm. ríkisins á Siglufirði, f. 10.5. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2011 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Krossalandi í Lóni 24. júlí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 4. janúar 2011. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, bóndi í Krossalandi, f. 10. júlí 1874, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2011 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

Kristján Pétursson

Kristján Pétursson, fv. deildarstjóri Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli, fæddist á Steini á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu l7. maí l930. Hann andaðist á Landspítalanum 4. janúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Lárusson, bóndi, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2011 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Valur Emilsson

Valur Emilsson fæddist í Reykjavík 26. október 1947. Hann lést á heimili sínu í Reykjanesbæ 4. janúar 2011. Móðir Vals var Kristín Guðmundsdóttir, f. 24. apríl 1920, d. 5. mars 2010. Faðir Vals var Emil Eðvarð Guðmundsson, f. 11. mars 1918, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. janúar 2011 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Fjölmörg erlend flugfélög bjóða ferðir til og frá Íslandi í sumar

Þau ánægjulegu tíðindi hafa nú borist fyrir ferðaþyrsta Íslendinga að í sumar verður óvenjumikið framboð af flugi til og frá Íslandi. Frónbúar ættu því að komast til Evrópu og Bandaríkjanna á góðum kjörum. Meira
13. janúar 2011 | Neytendur | 490 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 13. - 16. janúar verð nú áður mælie. verð K.f frosið lambalæri 998 1.198 998 kr. kg Lífrænn kókossafi, 500 ml 398 498 796 kr. ltr Mangóbitar 498 598 498 kr. kg Bónus floridanasafi 179 195 179 kr. kg K.f 100% nautahakk, 620 g 698 798 1. Meira
13. janúar 2011 | Daglegt líf | 594 orð | 4 myndir

Hugmyndir að samskiptum við nýbura

„Þetta er handbók fyrir verðandi foreldra og nýburaforeldra og fjallar um leiki fyrir og samskipti við ungbörn frá fæðingu til tólf mánaða aldurs,“ segir Jóhanna Sesselja Erludóttir, þýðandi bókarinnar Leiktu við mig! sem kom nýverið út hjá Bókaútgáfunni Æskunni. Meira
13. janúar 2011 | Daglegt líf | 221 orð | 1 mynd

Sítrónugrass-kjúklingur

Þessi kjúklingauppskrift kemur frá Víetnam. Kjúklingurinn er látinn liggja í kryddlegi og síðan wok-steiktur ásamt grænmeti. Meira
13. janúar 2011 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

...sjáið Bleika pardusinn

Í kvöld eru síðustu forvöð að sjá tvær af þeim fimm kvikmyndum um Bleika pardusinn sem hið frábæra kvikmyndahús Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík hefur undanfarna viku verið með til sýningar. Meira
13. janúar 2011 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Útsölur og tilboð á námskeiðum

Nýlega var opnuð vefsíðan utsolur.is en þar geta fyrirtæki komið á framfæri útsölum sínum en einnig sérstökum tilboðum. Meira

Fastir þættir

13. janúar 2011 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ára

Guðrún Lára Aradóttir er sextug í dag, 13. janúar. Í tilefni þess býður hún ættingjum og vinum í kaffi laugardaginn 15. janúar milli kl. 15 og 17 í Vigdísarhúsi á Sólheimum í... Meira
13. janúar 2011 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ára

Halldór Gunnarsson, sóknarprestur í Holti undir Eyjafjöllum, verður sjötugur á morgun, 14. janúar. Hann og kona hans, Margrét Jónsdóttir, verða með opið hús í félagsheimilinu Heimalandi á afmælisdaginn, á milli kl. 20 og... Meira
13. janúar 2011 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ára

Þorvaldur Jónsson, tónlistarmaður frá Torfastöðum, til heimilis í Álftahólum 4, 7c, Reykjavík, er áttræður í dag, 13. janúar. Þorvaldur verður að heiman á... Meira
13. janúar 2011 | Í dag | 160 orð

Af tungli og kossi

Sigmundur Benediktsson fylgdist með tunglmyrkvanum í desember og dró sínar ályktanir, sem hann setur fram í bundnu máli eins og vera ber: Karlinn í tunglinu fullur á flandri flæktist um himingeim, enda lendir hann oft í klandri á ökuferðunum þeim. Meira
13. janúar 2011 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vindhögg. S-Allir. Norður &spade;8742 &heart;ÁD75 ⋄62 &klubs;D86 Vestur Austur &spade;DG10 &spade;3 &heart;8 &heart;G10932 ⋄K1087543 ⋄G9 &klubs;103 &klubs;G9754 Suður &spade;ÁK965 &heart;K64 ⋄ÁD &klubs;ÁK2 Suður spilar 6&spade;. Meira
13. janúar 2011 | Fastir þættir | 372 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Ólafsfirðingar efstir í Siglufirði Góð aðsókn hefur verið að vetrarstarfi Bridsfélags Siglufjarðar. 14 pör spila að meðaltali og spilað er öll mánudagskvöld kl 19.30 í Shell-húsinu. Meira
13. janúar 2011 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin...

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt.“ (Mk. 10, 27. Meira
13. janúar 2011 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 h6 8. Bh4 Db6 9. Dd2 Rbd7 10. O-O-O Dc7 11. Be2 b6 12. Bf3 Bb7 13. Hhe1 g5 14. fxg5 hxg5 15. Bxg5 Bg7 16. Kb1 Re5 17. h4 Rc4 18. Meira
13. janúar 2011 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Stór vika hjá Actavis

„Það tilheyrir svona stóru afmæli að gera eitthvað þannig að ég er búin að bjóða stórum hópi ættingja, vina og vinnufélaga til að fagna áfanganum með mér seinni partinn,“ segir Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, sem... Meira
13. janúar 2011 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Um þessar mundir spígsporar hinn virti leikari Derek Jacobi um svið leikhússins Donmar Warehouse í London í hlutverki Lés konungs eftir Shakespeare. Meira
13. janúar 2011 | Í dag | 59 orð

Þetta gerðist...

13. janúar 1976 Snarpur jarðskjálfti varð skammt frá Kópaskeri. Mörg hús í þorpinu skemmdust eða jafnvel eyðilögðust. „Víða var illstætt,“ sagði í Veðráttunni. Nokkrar kindur drápust er fjárhúsveggur féll á þær. Meira

Íþróttir

13. janúar 2011 | Íþróttir | 1076 orð | 6 myndir

Aðeins 3 á 30 mínútum

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var búist við frábærri skemmtun fyrir stórleik Fram og Vals í N1-deild kvenna í handknattleik sem fram fór í gær. Sú varð raunin og í 40 mínútur var leikurinn í járnum en Fram þó alltaf skrefinu á undan. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

„Komum brjálaðir til leiks í KR-heimilið“

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is KR fékk heimaleiki í undanúrslitum bikarkeppninnar í körfuknattleik, bæði í karla- og kvennaflokki, en dregið var rétt í þessu. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Ipswich – Arsenal...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Ipswich – Arsenal 1:0 Tamas Priskin 78. Úrvalsdeild: Blackpool – Liverpool 2:1 Gary Taylor-Fletcher 12., DJ Campbell 69. – Fernando Torres 3. Staðan: Man. Utd 20128043:1944 Man. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Keppni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum í Egilshöllinni. Víkingar, nýliðarnir í úrvalsdeildinni, undir stjórn Leifs Garðarssonar , taka á móti Fjölni í fyrri viðureign kvöldsins, og Fylkir mætir ÍR í þeirri síðari. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þeir Kristinn Steindórsson og Kristinn Jónsson , leikmenn Breiðabliks og 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, eru komnir til Tékklands og æfa þar næstu daga með toppliðinu Viktoria Plzen næstu daga. Deildakeppnin þar í landi er í vetrarfríi frá 22. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Ísland er með mikið betri liðsheild

Ungverjar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég reikna með því að Ísland vinni Ungverjaland. Ef ég horfi á leikmenn liðanna eru þau nokkurn veginn jafnsterk. En þegar horft er á liðsheildina er hún miklu betri hjá íslenska liðinu. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: Víkingur R. – Fjölnir...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: Víkingur R. – Fjölnir 19.10 Egilshöll: Fylkir – ÍR 21 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – Ármann 18. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Matthías fer ekki beint í hópinn

John Ward, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Colchester, segir að Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, fari að öllu óbreyttu ekki beint í leikmannahópinn annað kvöld, föstudagskvöld, þegar liðið mætir Bournemouth. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 89 orð

Messi skoraði þrennu í gær

Barcelona fór létt með Real Betis 5:0 í spænska bikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi. Real Betis sem spilar í 2. deild átti aldrei möguleika. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur, þá á heimavelli Real Betis í Sevilla. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Oddur Gretarsson

Oddur Gretarsson er vinstri hornamaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í í úrslitakeppni HM í Svíþjóð 13.-30. janúar. Oddur er 20 ára, fæddur 20. júlí 1990 og er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Óvænt tap Arsenal í Ipswich

Ipswich Town, sem er í 19. sæti ensku 1. deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og lagði Arsenal að velli, 1:0, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins á Portman Road í Ipswich í gærkvöld. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Grindvíkinga í Keflavík

Óvæntustu úrslit vetrarins í úrvalsdeild kvenna í körfubolta litu dagsins ljós í Keflavík í gærkvöld. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Sigurbergur Sveinsson

Sigurbergur Sveinsson er rétthent skytta í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni HM í Svíþjóð 13.-30. janúar. Sigurbergur er 23 ára ára, fæddur 12. ágúst 1987. Hann hefur leikið 31 A-landsleik og skoraði í þeim 41 mark. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Snæfell – Haukar 73:72 Stykkishólmur, Iceland Express-deild...

Snæfell – Haukar 73:72 Stykkishólmur, Iceland Express-deild kvenna, 12. janúar 2011. Gangur leiksins : 4:0, 6:3, 12:7, 16:15 , 18:25, 26:29, 33:33, 36:38 , 38:44, 45:49, 52:53, 58:58 , 60:60, 67:63, 71:70, 73:72 . Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Svíarnir hefja HM gegn Chile í Gautaborg

Staffan Olsson og Ola Lindgren, þjálfarar sænska landsliðsins í handknattleik, tilkynntu í gær endanlegan hóp sinn fyrir heimsmeistarakeppnina. Þeir spila sjálfir opnunarleik keppninnar í Gautaborg klukkan 19. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 224 orð

Ungverjar með 15 en engan Perez

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ungverjar tilkynntu í gær 15 manna hóp fyrir fyrsta leikinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik en þeir mæta Íslendingum í Norrköping klukkan 16 á morgun. Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin Staðan: Hamar 131301050:87626 Keflavík...

Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin Staðan: Hamar 131301050:87626 Keflavík 131121099:80422 KR 1385911:83416 Haukar 1367843:87212 Snæfell 1358845:96610 Njarðvík 1349936:9848 Grindavík 13310777:8776 Fjölnir 13211805:10534 Poweradebikarinn Bikar karla, dregið... Meira
13. janúar 2011 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Fram – Valur 16:23 Staðan: Valur...

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Fram – Valur 16:23 Staðan: Valur 9801315:16916 Stjarnan 9801306:24616 Fram 9801314:17616 Fylkir 9603265:23212 HK 9315244:2687 ÍBV 9315223:2697 FH 8305195:2086 Haukar 8305183:2236 Grótta 9108203:2872 ÍR... Meira

Finnur.is

13. janúar 2011 | Finnur.is | 54 orð | 1 mynd

13. janúar

1610 – Galileo Galilei uppgötvar Ganymede, fjórða tungl Júpíters. 1785 – John Walter gefur út fyrsta tölublað af Daily Universal Register, sem síðar varð vikuritið The Times. 1941 – Írski rithöfundurinn James Joyce lést. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 94 orð | 1 mynd

25 þúsund rafbílar fyrir starfsmenn

Raftækjaframleiðandinn General Electric hefur gengið frá pöntunum á 15 þúsund rafbílum til afnota fyrir starfmenn og hefur gert drög að pöntun á 10 þúsundum til viðbótar fyrir 2015. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 129 orð | 1 mynd

Aðhald og grunnþjónusta ekki skert

Gert er ráð fyrir rúmlega 121 millj. kr. afgangi af rekstri Reykjanesbæjar skv. fjárhagsáætlun fyrir nýhafið ár sem nú liggur fyrir. Afgangur af rekstrarsamstæðu bæjarins verði um 400 millj. kr. Tekjur bæjarsjóðs eru áætlaðar um 8,2 ma. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 238 orð | 3 myndir

Bílar sem boða spennandi nýjungar

Undirtektirnar sem við fengum voru mjög góðar. Fleiri sóttu bílasýningu helgarinnar en við höfum séð frá því löngu fyrir hrun. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 106 orð | 1 mynd

Björgólfshúsið við Fjölnisveg forvitnilegt

Glæsilegt einbýlishús við Fjölnisveg í Reykjavík, sem er í skipstjórastílnum svokallaða, er nú auglýst til sölu. Húsið var í eigu Björgólfs Thors Björgólfsson en er selt af skilanefnd Landsbanka sem tók það í skuldaskilum. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 189 orð | 1 mynd

Drottning samlokanna

Vítt og breitt um Mexíkóborg má finna litla matsöluvagna sem sérhæfa sig í samlokum, eða tortas eins og heimamenn kalla þær. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 443 orð | 2 myndir

Ekki valkostur að sitja heima

Tíðni banaslysa í umferðinni var lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum á síðasta ári þegar átta manns létust í umferðarslysum hér. Fjöldi þeirra sem létust er 2,5 miðað við 100 þúsund íbúa en skv. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 207 orð | 1 mynd

Ertu sólginn í mat? Farðu í göngutúr

Erfitt er að standast sælgætisþörfina þegar hún grípur um sig á annað borð. Sankallaðir sælgætisgrísir geta orðið ólmir og óþreyjufullir ef ekki er eitthvað gott til að narta í þegar líkaminn kallar eftir því. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 390 orð | 1 mynd

Erum öll í sama liðinu

Það má alveg segja að handboltinn sé þjóðaríþrótt Íslendinga. Margir halda reyndar að það sé glíman, en af þessu tvennu er handboltinn klárlega vinsælli,“ gantast Þorsteinn J þáttastjórnandi. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 82 orð | 1 mynd

Fer fram úr Toyota

Á fyrstu tíu mánuðum sl. árs seldi Hyundai ásamt undirmerki sínu KIA fleiri bíla í Evrópu en Toyota og Lexus. Kóreski framleiðandinn seldi rúmlega 521 þúsund bíla en sá japanski 511 þúsund. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 605 orð | 1 mynd

Flókið vandamál en einföld lausn

Gírgnauð í Subaru Forester Spurt: Um er að ræða 2007 árg. af Forester. Þegar farið er upp langar brekkur eða dreginn vagn og álag á vélina eykst heyrist aukahljóð frá drifbúnaðinum, eins og marri í drifskafti eða gnauði í gírkassa eða drifi. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 66 orð | 1 mynd

Flutningabílarnir mega aldrei stoppa

Landflutningar-Samskip hafa tekið í notkun tvo nýja vöruflutningabíla af gerðinni Mercedes-Benz Actros. Þetta er hluti af endurnýjun á flota félagsins en þessir verða notaðir í ferðum milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 95 orð | 3 myndir

Forsíðan í forgrunni

Frönsk kona að nafni Geraldine er hugmyndasmiðurinn á bak við bókahillurnar sem framleiddar eru undir merkjum Tidy Books. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 462 orð | 2 myndir

Húsfundur þarf ekki að vera höfuðverkur

Skatturinn vill reikninga og endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna endurbóta krefst útreikninga og eyðublaða sem er umstang að fylla rétt út. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 93 orð | 2 myndir

Inga á Akureyri og Gunnlaugur á Selfoss

Tveir nýir útibússtjórar eru komnir til starfa hjá Landsbankanum. Fyrir rúmum mánuði var Gunnlaugur Sveinsson ráðinn útibússtjóri Landsbankans. Hann er gamalreyndur bankamaður, starfaði lengi hjá Íslandsbanka og stýrði nokkrum útibúum. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 103 orð | 1 mynd

Kaupir 25 þúsund rafbíla

Raftækjaframleiðandinn General Electric hefur gengið frá pöntunum á 15 þúsund rafbílum til afnota fyrir starfmenn sína og hefur gert drög að pöntun á 10 þúsundum til viðbótar fyrir árið 2015. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 370 orð | 4 myndir

Kjötnálin myndi spara saumaskap

Klarinettuleikarann dreymir um dísil-Benz og reykofn, en þætti ekki heldur amalegt að eiga einkaþotu. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 523 orð | 1 mynd

Lögin eru gimsteinar einstakrar söngkonu

Elly hefur fylgt mér allt frá fyrstu tíð. Þegar ég var að alast upp voru lögin sem hún söng oft leikin í útvarpinu og þóttu gimsteinar. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 407 orð | 2 myndir

Maðurinn með gítarinn er sá vinsælasti í partýinu

Þegar þú ert búinn að ná gítargripunum þrem, G, C og Dm ertu strax kominn vel áleiðis í náminu. En kúnstin er hins vegar að tengja saman gripin og ásláttinn sem sleginn er með hægri hendi og það vefst fyrir sumum. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 55 orð | 1 mynd

Nesstofa

Nesstofa var byggð úr tilhöggnu grjóti á árunum 1761 – 1767 sem embættisbústaður landlæknis og er því eitt af elstu steinhúsum landsins. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 80 orð | 1 mynd

Saltfiskur í Vík

Sumarið 1990, þegar ég var fimmtán ára, fór ég til Víkur í Mýrdal að vinna í saltfiski. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 336 orð | 5 myndir

Sjóræningjar, kennarar og húsmæður

Ef rekja á sögu Playmobil-leikfanganna frá upphafi er víst vissara að byrja árið 1876 þegar lásasmiðurinn Andreas nokkur Brandstätter stofnaði fyrirtæki sem sérhæfði sig í lásum og annarri málmsmíði. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 45 orð | 10 myndir

Smart frá Svíþjóð

Sænska fyrirtækið Sagaform sérhæfir sig í fallegum munum fyrir heimilið. Fjöldi hönnuða starfar innan vébanda Sagaform sem gefur vörulínum fyrirtækisins fjölbreytta ásýnd. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 580 orð | 4 myndir

Sparigrís í sparifötum

Toyota Auris Hybrid mengar lítið, eyðir aðeins 3,8 lítrum í blönduðum akstri og er því góður kostur á tímum síhækkandi eldsneytisverðs. Laglegur í útliti, ljúfur og þægilegur. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 122 orð | 1 mynd

Spark snarlækkar

„Áhugi fólks á bílakaupum er greinilega meiri núna en var fyrir áramót. Lækkun vörugjaldanna vinnur með okkur og við vonum að þróunin verði áfram jákvæð,“ segir Birgir Ingólfsson hjá Bílabúð Benna. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 106 orð | 1 mynd

Útnefnd besta bílaleiga í heimi

Bílaleigan Sixt var nýlega útnefnd besta bílaleigan í heimi. Að valinu stóð eitt af virtustu ferðatímaritum heims, Business Traveler USA. Valið byggist á niðustöðu úr stöðluðum spurningalistum sem lagðir voru fyrir um 8. Meira
13. janúar 2011 | Finnur.is | 87 orð | 1 mynd

Vinna lengur vegna skerðingar afsláttar

Skerðing sjómannaafsláttar um fjórðung á þessu ári þýðir að sjómenn þurfa að vinna einni til tveimur vikum lengur en áður til að halda sambærilegum tekjum, segir Bergur Kristinsson, formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi í Eyjum. Meira

Viðskiptablað

13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 1254 orð | 4 myndir

Áhættuþættir geta breytt kostnaði um tugi milljarða

• Endanlegur kostnaður vegna Icesave um 70 milljarðar að því gefnu að krónan haldist stöðug • Veruleg áhætta vegna gjaldeyris- og endurheimtuáhættunnar í samningnum • Spurningar vakna um hvort samþykkt Icesave-samningsins festi gjaldeyrishöft í sessi til næstu ára Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Ásættanleg áhætta

Margar hugsanavillur plaga mannkynið og virðast því sem næst ódrepandi. Sumar eru gamalgrónar og má nefna villuna um brotna gluggann sem dæmi um slíka forna villu. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 565 orð | 3 myndir

Fyrir fólkið sem safnar fjallatoppum og ævintýrum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Venjulegur vinnudagur hjá Marinó Sveinssyni og Sveini Elíasi Jónssyni minnir helst á gott hasaratriði í James Bond-mynd. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Hagfræðingar án landamæra

Engum dylst að starfsmenn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hafa unnið afar óeigingjarnt starf á Íslandi síðastliðin tvö ár. Oft er það svo að þegar neyðin er stærst, vilja menn síst þiggja hjálpina. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 182 orð | 3 myndir

Í þjónustu er einfalt betra

Flestir keppa að því að viðskiptavinir séu ánægðir með þjónustuna því þá eiga þeir oftar viðskipti og sambandið skapar tryggð sem er beggja hagur. Ánægðir viðskiptavinir eru líklegri til að mæla með fyrirtækinu. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Júpíter verður til

Júpíter rekstrarfélag hf. er nýtt nafn MP Sjóða hf. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Leikur að vöxtum

Fyrir skömmu kynnti Seðlabanki Evrópu til sögunnar Flash-tölvuleikinn Economia, sem spila má á netinu. Tilgangur leiksins er að finna jafnvægi sjálfbærs hagvaxtar og verðstöðugleika með hækkun og lækkun stýrivaxta. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Matvælaverð í heiminum hefur aldrei verið hærra en í desembermánuði

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Verð matvæla náði nýjum hæðum í desember, að því er Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (MLSÞ) greindi frá á dögunum. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 859 orð | 2 myndir

Með tveggja milljarða fjárfestingu í brekkunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á meðan gestir renna sér kátir og áhyggjulausir á skíðum rennir Magnús Árnason yfir excel-skjöl og rekstrartölur. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Mikið sótt í grænmetisfæðið í janúar

„Kunningjarnir eru allavega hættir að kalla mig snarruglaða fyrir að hafa hætt á steikhúsi til að fara yfir á grænmetisveitingastað,“ segir Dóra Svavarsdóttir hlæjandi þegar blaðamaður spyr hana hvernig vinsældir grænmetisfæðis hafa farið... Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 430 orð | 2 myndir

Norræn útrás er meinvilla í hugsanahætti

Reykjavík er aðeins í þriggja tíma flugfjarlægð frá Lundúnum og samgöngur í Lundúnum eru almennt góðar. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Sameina krafta undir nafni Juris

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Juris lögmannsstofa, lögmannsstofan Jónsson & Harðarson ehf. og Páll Ásgrímsson hdl. hafa ákveðið að sameina krafta sína undir merkjum Juris. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 332 orð | 1 mynd

Sarandon gerir það gott í skemmtistaðabransanum

Frjálslynda skapgerðarleikkonan Susan Sarandon, sem hefur látið sig margt mannúðarverkefnið varða, hefur haslað sér völl í atvinnulífinu svo um munar. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 735 orð | 2 myndir

Skautaferðin verðlögð í takt við aðra afþreyingu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Segja má að vetur sé allt árið um kring hjá Hilmari T. Björnssyni, en hann ræður ríkjum í Skautahöllinni í Laugardal. Á dæmigerðu ári leggja á bilinu 70 til 80. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Snýr við blaðinu

Áætlanir Útvarps Íslands ehf., rekstrarfélags útvarpsstöðvarinnar Kanans FM100.5, gera ráð fyrir 15 milljóna króna hagnaði á árinu 2011. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 1458 orð | 6 myndir

Tugir milljarða í stofnfé

• Sparisjóðir víða um land seldu eða gáfu út nýtt stofnfé fyrir rúmlega 40 milljarða króna á árunum 2006 og 2007 • Aðeins þrír sparisjóðir lifa enn í sömu mynd og fyrir hrun • Meira en helming heildarstofnfjáraukningar sparisjóða má rekja... Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 290 orð | 2 myndir

Vanda Portúgals slegið á frest með útboði

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Margir vörpuðu öndinni léttar í gær þegar portúgalska ríkinu tókst að selja þriggja og níu ára ríkisskuldabréf fyrir 1,25 milljarða evra að nafnvirði, eða um 190 milljarða króna. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 38 orð | 1 mynd

Vinnustaður Landsprent

Í prentsmiðju Landsprents í Hádegismóum er Morgunblaðið prentað á degi hverjum, en í prentsmiðjunni vinnur á fjórða tug manna við prentun og meðhöndlun á prentuðu efni. Auk Morgunblaðsins sér Landsprent um prentun á alls kyns öðru efni. bjarni@mbl. Meira
13. janúar 2011 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Væntingar SÍ benda til áframhaldandi hafta

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is „Það að gefa sér að gengi krónunnar styrkist og haldist stöðugt fram til ársins 2016 er óraunhæft eins og sagan sýnir. Meira

Ýmis aukablöð

13. janúar 2011 | Blaðaukar | 132 orð

Ásbjörn brá sér í eldhúsið

Á HM 1964 í Bratislava var matur á stundum skorinn við nögl að mati íslensku leikmannanna. Karl Jóhannsson segir svo frá: „Eftir einn leikinn í Bratislava var boðið upp á pínulitlar kjötbollur og kartöflur með. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 409 orð | 2 myndir

Átján dagar í Svíþjóð

Leikjadagskráin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar heimsmeistarakeppnin var haldin á Íslandi árið 1995 var það jafnframt í fyrsta skipti sem 24 þjóðir léku til úrslita um heimsmeistaratitilinn. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 410 orð | 1 mynd

„Ísland getur unnið alla mótherja“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Þjóðverjinn snjalli Michael Kraus gæti hæglega orðið ein af stjörnum keppninnar í Svíþjóð. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 646 orð | 2 myndir

„Oft kemur upp tryllingur í mönnum í vörninni“

Varnarjaxlinn Kristján Jónsson kris@mbl.is „Er það ekki alltaf þannig að það er sama á móti hverjum þú lendir? Ætlir þú þér á toppinn þá þarftu að vinna alla. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 557 orð | 2 myndir

„Sjaldan fengið þá eins fríska heim“

Læknirinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Brynjólfur Jónsson læknir hefur marga fjöruna sopið með íslenska handboltalandsliðinu í gegnum tíðina. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 990 orð | 2 myndir

B-riðillinn er krefjandi

Mótherjarnir Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland leikur fimm leiki í B-riðli heimsmeistarakeppninnar í Svíþjóð sem hefst í dag. Auk Íslands leika í riðlinum: Ungverjaland, Brasilía, Japan, Austurríki og Noregur. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 85 orð | 4 myndir

Einar Þorvarðarson 7 / 0 Guðmundur Hrafnkelsson 7 / 0 Leifur Dagfinnsson...

Einar Þorvarðarson 7 / 0 Guðmundur Hrafnkelsson 7 / 0 Leifur Dagfinnsson 0 / 0 Alfreð Gíslason 7 / 29 Kristján Arason 7 / 24 Þorgils Óttar Mathiesen 7 / 13 Geir Sveinsson 7 / 10 Guðmundur Þ. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 119 orð

Einu sinni skellt Noregi

Frændþjóðirnar Íslendingar og Norðmenn hafa aðeins einu sinni mæst á heimsmeistaramóti í handknattleik. Það átti sér stað á HM í Kumamoto í Japan fyrir 14 árum. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Guðjón varð markakóngur á HM 2007

Guðjón Valur Sigurðsson er eini íslenski handknattleiksmaðurinn sem hefur orðið markahæstur á heimsmeistaramóti í handknattleik. Guðjón Valur skoraði 66 mörk í 10 leikjum á HM í Þýskalandi fyrir fjórum árum. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd

Guðmundur fetar í fótspor Alfreðs frá HM 2007

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi að taka með sér 17 leikmenn á heimsmeistaramótið að þessu sinni. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Guðmundur sá sjötti sem fer tvisvar

Guðmundur Þórður Guðmundsson er sjötti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik karla sem stýrir liðinu á tveimur heimsmeistaramótum. Átta ár eru liðin síðan Guðmundur fór síðast með landsliðinu á HM sem aðalþjálfari. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Gunnlaugur fjórði marka- hæstur 1961

Gunnlaugur Hjálmarsson braut blað í sögu íslenskra handknattleiksmanna þegar hann var fyrstur þeirra til að blanda sér í keppnina um að vera markakóngur á heimsmeistaramóti. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 152 orð | 1 mynd

Hafa einu sinni orðið meistarar

Svíar verða nú gestgjafar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í fjórða sinn. Þeir hafa einu sinni hrósað sigri á heimavelli, 1954. Þá lögðu Svíar leikmenn Þýskalands, 17:14, í úrslitaleik. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 70 orð

Hjalti Einarsson 6 / 0 Sólmundur Jónsson 6 / 0 Gunnlaugur Hjálmarsson 6...

Hjalti Einarsson 6 / 0 Sólmundur Jónsson 6 / 0 Gunnlaugur Hjálmarsson 6 / 22 Karl Jóhannsson 6 / 17 Ragnar Jónsson 6 / 15 Pétur Antonsson 6 / 8 Birgir Björnsson 6 / 8 Örn Hallsteinsson 6 / 5 Einar Sigurðsson 6 / 4 Kristján Stefánsson 5 / 5 Karl G. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 318 orð | 2 myndir

Innistæða fyrir bjartsýninni

HM 2011 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Enn einu sinni er komið að „strákunum okkar“ að lífga uppá svartasta skammdegið í janúarmánuði. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 141 orð

Lengri hálfleikshlé á HM

Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt að hálfleikshlé verði 15 mínútur í stað hefðbundinna 10 mínútna í öllum leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Svíþjóð. Ekki hefur verið gefin sérstök skýring á þessum lengri hálfleikshléum. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 70 orð | 3 myndir

Liðið 1958

Guðjón Ólafsson (M) 3 Kristófer Magnússon (M) 3 Bergþór Jónsson 3 Birgir Björnsson 3 Einar Sigurðsson 3 Gunnlaugur Hjálmarsson 3 Hermann Samúelsson 3 Karl Jóhannsson 3 Ragnar Jónsson 3 Hörður Jónsson 2 Karl G. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 346 orð | 2 myndir

Man eftir þremur mörkum af sex

Upprifjun Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 1130 orð | 2 myndir

Markinu ennþá lokað?

HM-stjörnur Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikil veisla er framundan fyrir handknattleiksunnendur þegar HM hefst í Svíþjóð. Hjörtu landsmanna slá vitaskuld með strákunum okkar í íslenska liðinu og mun Morgunblaðið fylgjast rækilega með gangi mála hjá... Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Markmið Austurríkis er milliriðillinn

Patrik Fölser, einn reyndasti leikmaður austurríska landsliðsins, segir að aðalmarkmið liðsins á HM í Svíþjóð sé að komast í milliriðil. Austurríki er í riðli með Íslandi og þjóðirnar mætast í Linköping 18. janúar, í næstsíðustu umferð riðilsins. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 804 orð | 2 myndir

Með ólíkindum ef liðið helst á þessum stalli

Þjálfarinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Dagur Sigurðsson, þjálfari spútnikliðs Füchse Berlin í þýska handboltanum, hefur ýmsar tengingar við liðin í B-riðli heimsmeistarakeppninnar í Svíþjóð. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 143 orð

Milljónir á milljónir ofan

Auk gullverðlaunapenings og bikars fær sigurlið heimsmeistaramótsins 200.000 svissneska franka í sigurlaun á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð. Það er jafnvirði um 24,5 milljóna króna. Fyrir annað sætið verða greiddir 150. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 146 orð

Ólafur leikur með á HM í sjöunda sinn

Ólafur Stefánsson tekur þátt í heimsmeistaramóti nú í sjöunda sinn á ferlinum. Ólafur sem er á 38. aldursári var fyrst með íslenska landsliðinu á HM 1995 á Íslandi. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 7697 orð | 6 myndir

Saga um skin og skúrir

Einn þjálfara í handknattleik hér heima hafði dreymt tölurnar 63 og 13 og setti drauminn í samband við úrslitin. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Saga um skin og skúrir 2, 4, 6, 8, 10 Mótherjarnir á HM 12 Íslenska...

Saga um skin og skúrir 2, 4, 6, 8, 10 Mótherjarnir á HM 12 Íslenska liðið 14 Leikjaplanið 16 Vorum ekki algjörir asnar 24 Oft kemur upp tryllingur 26 Veit ekki hver liturinn verður 27 Stjörnur keppninnar... Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 1393 orð | 3 myndir

Spilað í flottum höllum

Leikstaðir Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska landsliðið hefur leik í B-riðli gegn Ungverjum. Leikurinn fer fram í Norrköping sem er 10. fjölmennasta borg Svíþjóðar þar sem búa tæplega 85 þúsund manns. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 284 orð | 3 myndir

Svíar sigursælastir á HM frá upphafi

Verðlaunahafar Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 150 orð

Sæti á ÓL í London í húfi á HM

Ekki verður einungis leikið upp á heiður og verðlaun á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Þar verður einnig keppt um sex sæti í undankeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í London eftir tvö ár. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 709 orð | 2 myndir

Talsverð hefð því Saab var stórveldi um skeið

Linköping Kristján Jónsson kris@mbl.is Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari í handknattleik, þekkir vel til í Linköping þar sem Ísland mun leika þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Tveir hafa gert 15 mörk

Tveir íslenskir handknattleiksmenn hafa skorað 15 mörk í kappleik á HM í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 15 mörk þegar Ísland vann Ástralíu, 45:20, í Magdeburg á HM 2007. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Tveir sigrar á Ungverjum í 7 HM-leikjum

Íslendingar og Ungverjar hafa sjö sinnum leitt saman hesta sína í lokakeppni heimsmeistaramóts. Áttundi leikurinn verður á morgun þegar landslið þjóðanna mætast í Linköping. Ungverjar hafa unnið fimm leiki af sjö, þar af þá fjóra fyrstu. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Tvisvar leikið gegn Japan

Ísland hefur tvisvar mætt Japan í kappleik á HM, 1970 í Frakklandi og aftur á HM í Kumamoto í Japan 27 árum síðar. Japan vann viðureignina árið 1970, 20:19. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 700 orð | 2 myndir

Veit ekki hver liturinn verður

EHF-stjórnandi Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 1023 orð | 3 myndir

Vorum ekki algjörir asnar

Upprifjun Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þótt undirbúningurinn væri eins góður þá vorum við að ýmsu leyti vanþróaðir. Við vorum 14 leikmenn, auk þjálfara, sem fórum utan til keppni á heimsmeistaramótinu. Enginn læknir var með í för eða nuddari. Meira
13. janúar 2011 | Blaðaukar | 85 orð | 4 myndir

Þorsteinn Björnsson 5 / 0 Hjalti Einarsson 4 / 0 Birgir Finnbogason 3 /...

Þorsteinn Björnsson 5 / 0 Hjalti Einarsson 4 / 0 Birgir Finnbogason 3 / 0 Geir Hallsteinsson 6 / 19 Viðar Símonarson 6 / 9 Ólafur H. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.