Greinar föstudaginn 14. janúar 2011

Fréttir

14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

41 þúsund mótmæltu vegatollum

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) afhenti í gær Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra mótmæli um 41.000 kosningabærra Íslendinga gegn vegatollum á leiðum til og frá höfuðborginni. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt ár skóga

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setti formlega alþjóðlegt ár skóga 2011 hér á landi við athöfn á Bessastöðum í vikunni. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Engin pressa vegna Icesave

Óvíst er enn hvenær Icesave-frumvarpið verður afgreitt út úr fjárlaganefnd. Unnið hefur verið í tvo daga frá morgni til kvölds og fundað með þeim umsagnaraðilum sem óskað hefur verið eftir. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Eru ánægðir með embættismennina

Egill Ólafsson egol@mbl.is Starfsmenn sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi höfðu ekkert sérstaklega mikið álit á íslenskum stjórnmálamönnum, en treystu betur á íslenska embættismenn. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 397 orð | 3 myndir

Framkvæmdum lýkur sennilega að fullu 2014

Baksvið Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Síðastliðið vor var deiliskipulagstillaga fyrir lóð í Vatnsmýrinni samþykkt en þar er gert ráð fyrir að reisa stúdenta- og vísindagarða. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Frumsýningarskrekkur í sminkstólnum?

Leikarinn Sigurður Sigurjónsson er hér í góðum höndum Sigríðar Rósu Bjarnadóttur í sminkstólnum í Borgarleikhúsinu. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Ísinn brotinn Veturinn hefur verið allsvellasamur og þessir athafnasömu og hugkvæmu piltar í Hafnarfirði sýta það ekki, því þeir vita að það er hægt að gera ýmislegt sér til gamans á... Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Góð miðasala á þorrablót

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aðstandendur þriggja þeirra þorrablóta sem haldin verða á höfuðborgarsvæðinu í þorrabyrjun sögðu miðasölu hafa gengið mjög vel að þessu sinni. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Gufan rís til himins í regnbogans litum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það kom Hilmari Braga Bárðarsyni, fréttastjóra Víkurfrétta, skemmtilega á óvart þegar hann sá orkuverið í Svartsengi í hátíðarbúningi nýliðin jól. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hálka og blinda ollu óhöppum

Slæmt ferðaveður var á Hellisheiði, líkt og víðar, í gærkvöldi. Þar var blint og verst frá Hveradölum að Kömbum. Tveir flutningabílar komust ekki um Kambana fyrir kvöldmat vegna mikillar hálku. Um síðir tókst að koma bílunum sína leið. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Heimagreiðslum verði hætt

Kjartan Kjartansson Ingveldur Geirsdóttir Reykjavíkurborg hefur ákveðið að afnema svokallaða þjónustutryggingu fyrir foreldra í borginni, 20 þúsund króna greiðslu á mánuði til foreldra við lok fæðingarorlofs til aðstoðar á meðan leitað var... Meira
14. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hinir konunglegu tvíburar með gulu

Sjö dagar eru nú liðnir síðan Mary krónprinsessa Dana fæddi tvíbura í heiminn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn og eru Danir orðnir óþreyjufullir að fá að sjá litlu prinsessuna og prinsinn. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Blóð með handboltalag

Björn „Borko“ Kristjánsson og félagar hans í hljómsveitinni Blóði hafa tekið gamla handboltastuðningslagið hans Ómars Ragnarssonar, „Áfram Ísland“, upp á sína arma. Lagið má nálgast á tónlistarsíðunni Soundcloud.com. Áfram... Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hlutverk OR óbreytt

Orkuveita Reykjavíkur hefur fengið send mótmæli frá bæjarráði Álftaness vegna tilkynningar Orkuveitunnar um að hún hafi rift samningi um kaup, uppbyggingu og rekstur fráveitu Álftaness. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hver er þessi Dexter eiginlega?

Þættir um fjöldamorðingjann Dexter hafa slegið í gegn, en hann er túlkaður af gæðaleikaranum Michael C. Hall. Hall nær áhorfendum á sitt band sem vinalegur fjöldamorðingi sem myrðir morðingja . Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hæsta boð var 857 milljónir kr.

Fjögur fyrirtæki skiluðu fjórum tilboðum í blokkirnar tvær við Vindakór sem Íbúðalánasjóður eignaðist á nauðungaruppboði fyrr í vetur. Hæsta tilboð var upp á 857 milljónir. Meira
14. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Kínverjar glíma við öldrunarsprengju

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Kínverska þjóðin eldist á ógnvænlegum hraða enda hafa lífsgæði Kínverja batnað ört. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Loðnan óvenju austarlega

Loðnuskipin hafa fengið þokkalegan afla síðustu daga á miðunum austur og norðaustur af landinu. Um tugur skipa er byrjaður veiðar og fer aflinn ýmist í frystingu eða bræðslu. Veður hefur verið rysjótt frá því að veiðar hófust eftir áramót. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Mál Birgittu tekið fyrir

„Ég er mjög þakklát fyrir þetta og ég er þakklát fyrir að bandarísk yfirvöld ákváðu að fara á eftir mér út af því að það gefur innsýn inn í hversu langt þau telja sig geta gengið gagnvart bæði almennum borgurum og þjóðkjörnum fulltrúum vísvegar um... Meira
14. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Mikil eyðilegging

Gríðarlegt uppbyggingarstarf er nú framundan í Brisbane, þar sem flóðin eru tekin að sjatna eftir mestu náttúruhamfarir sem Queensland-ríki í Ástralíu hefur glímt við. Vatn flæddi inn í tæplega 34.000 hús og eru heimili margra fjölskyldna gjörónýt. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð

Níu tíma vistun dýr

Allt að 63% verðmunur er á átta tíma leikskólavistun skv. könnun Verðlagseftirlits ASÍ á gjaldskrám leikskóla í byrjun árs. Nokkrar breytingar hafa orðið á gjaldskrám í vetur og áberandi er að afslættir hafa víða verið minnkaðir eða jafnvel aflagðir. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Nýsköpunarstyrkir frá Norðursprotum

Nýverið fengu 10 nýsköpunarverkefni styrk frá Norðursprotum, en alls bárust 36 umsóknir um styrki. Norðursprotar eru tímabundið verkefni sem er unnið í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Impru, Nýsköpunarmiðstöð og Alcoa. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Óhefðbundnar aðferðir við kennslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Nýja námið er að vissu leyti innblásið af námi sem ég fór í við skóla í Danmörku. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Rannsaka sýkingu í síld

Dröfn fer til rannsókna á vegum Hafrannsóknastofnunar á íslensku sumargotssíldinni í Breiðafirði í næstu viku. Ástand stofnsins verður kannað og þá sérstaklega sýkingin sem verið hefur í síldinni frá haustinu 2008. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Rauf skilorð margítrekað

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á 23. aldursári, Hreiðar Örn Svansson, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir fjölmörg brot. Um var að ræða hegningarauka við fyrri afbrot en Hreiðar Örn hafði margsinnis rofið skilorð dóms frá 14. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sameinaður skóli fyrir fatlaða

Menntaráð Reykjavíkur hefur samþykkt að sameina Safamýrarskóla og Öskjuhlíðarskóla. Tillögu þess efnis verður beint til borgarráðs. Gert er ráð fyrir því að nýr sameinaður sérskóli starfi í húsnæði Öskjuhlíðarskóla og taki til starfa næsta haust. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Setja kaupmátt á oddinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Sigurjón handtekinn

Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var leiddur út í lögreglubíl úr húsakynnum sérstaks saksóknara seint á 11. tímanum í gærkvöldi. Hann og Steinþór Gunnarsson, skv. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Sjálfstætt ljóðaslamm 2011

Fjórða ljóðaslamm Borgarbókasafns Reykjavíkur verður haldið á Safnanótt, föstudaginn 11. febrúar 2011. Að þessu sinni er þemað „sjálfstæði“, sem ætti að gefa margvíslega möguleika. Í dómnefnd er m.a. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Snælduvitlaust veður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikill austanstormur geisaði með suðurströndinni í gær. Hvasst var í Öræfum og sandrok og stormur á Mýrdalssandi, undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Spurt og leitað skýringa á fundi VG

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þetta var mjög málefnalegur og góður fundur. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Stjórnvöldum er stillt upp við vegg

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Staðan á vinnumarkaðnum er mjög eldfim og stjórnvöld hafa fram í næstu viku til þess að bregðast við kröfum launamanna. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Svifryk yfir mörkum

Styrkur svifryks var yfir heilsuverndarmörkum í gær og var það í sjötta skiptið á þessu ári. Ástæða svifryksmengunar þennan hálfa mánuð sem liðinn er af nýju ári er sögð fjölþætt, m.a. vegna ryks úr umhverfi, bílaumferðar og uppþyrlunar ryks af götum. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sætaframboð aukið

Iceland Express ætlar að auka sætaframboð félagsins um rúm 20 prósent á þessu ári frá í fyrra en félagið segir að farþegum hafi fjölgað á flesta áfangastaði sem flogið er til. Sætanýting á liðnu ári hafi verið 80,5%, eða með því besta sem gerst hefur. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 376 orð | 3 myndir

Sömu reglur og um erlenda spítala

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Íslenskum sjúklingum sem leita eftir því að komast í mjaðmaliða- eða hnéaðgerðir á einkasjúkrahúsi PrimaCare í Mosfellsbæ verður ekki vísað frá. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tvær þyrlur fóru í sjúkraflug langt út á haf

Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF og TF-GNA, sem sést á myndinni, voru sendar í sjúkraflug að litháska flutningaskipinu SKALVA í gær. Skipið var þá statt um 115 sjómílur (213 km) suðvestur af Reykjanestá. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vel dúðaðir við vinnu í kuldanum

Iðnaðarmenn sem vinna við endurbyggingu húsanna á horni Austurstrætis og Lækjargötu þurftu að dúða sig vel í gær til að klæða af sér nístandi kuldann í borginni. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Verð ekki veigamesti þátturinn

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Vildi frekar pening en nýjan bíl

Ellilífeyrisþegi sem býr í leiguhúsnæði hlaut aðalvinning í Happdrætti DAS en dregið var út í gær. Vinningurinn er að verðmæti 14,6 milljónir króna, þ.e. Audi A4 bifreið, að verðmæti 7,3 milljónir kr., auk 7,3 milljóna kr. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð

Vilja fá jarðgöng

Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefur ályktað vegna tíðra lokana Fjarðarheiðar að undanförnu með tilheyrandi einangrun bæjarins og óþægindum fyrir íbúa. Meira
14. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Yfirdrifið af snjó í Hlíðarfjalli

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Við grátum það ekkert að það sé lokað vegna snjókomu. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2011 | Leiðarar | 343 orð

Gæluverkefnin gilda

Stjórnlagaþingskosningarnar hefðu ekki þótt boðlegar í stjórnarkosningu í skíðafélagi Meira
14. janúar 2011 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Jákvæður ósigur

Maria Damanaki tilkynnti 21. desember sl. að hún hefði óskað eftir sérstökum fundi í hinni sameiginlegu nefnd ESB- og EES-landa 14. janúar 2011 til að ræða framkvæmd löndunarbanns á makrílskip frá Íslandi og Færeyjum. Meira
14. janúar 2011 | Leiðarar | 296 orð

Landinn nýtur sín

Landsbyggðarfólkið steig síður útrásardansinn tryllta en malarmenn Meira

Menning

14. janúar 2011 | Kvikmyndir | 299 orð | 1 mynd

Djarfur dans, átök og úlfar

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Meira
14. janúar 2011 | Kvikmyndir | 546 orð | 2 myndir

Enginn sykurpúði!

Leikstjórn og handrit: Marteinn Þórsson. Aðlögun á samnefndri skáldsögu eftir Hallgrím Helgason. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Laddi. 110 mín. Ísland, 2010. Meira
14. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Ferðast um heiminn með Palin

Þar sem ég sat límd við skjáinn á mánudagskvöldið kom upp í huga mér vísan góðkunna eftir Jónas Hallgrímsson: „Eg er kominn upp á það – allra þakka verðast – að sitja kyrr í sama stað, en samt að vera' að ferðast. Meira
14. janúar 2011 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í Bíó Paradís

Það verður nóg um að vera í Bíó Paradís næstu vikuna. 16. janúar verða sýndar í Kino-klúbbnum þrjár þekktustu kvikmyndir Mayu Deren: Meshes of the Afternoo n , Ritual in Transfigured Time og At Land . 19. Meira
14. janúar 2011 | Bókmenntir | 95 orð | 1 mynd

Íslensk rafbókasíða

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði í gær fyrstu íslensku rafbókasíðuna, lestu.is. Meira
14. janúar 2011 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Meistaraverk í vændum?

Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, segir hljómsveitina vinna hörðum höndum að plötu sem hann vonast til að verði meistaraverk sveitarinnar. Meira
14. janúar 2011 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Óli G. sýnir í Duushúsum

Sýning á verkum Óla G. Jóhannssonar listmálara verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar, í Duushúsum, á morgun, laugardag, klukkan 15. Meira
14. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 510 orð | 2 myndir

Samúð með djöflinum

Hall tekst snilldarlega að túlka þessa persónu, getur á augabragði breyst úr ljúflingi í djöful í mannsmynd. Meira
14. janúar 2011 | Kvikmyndir | 339 orð | 2 myndir

Stærðfræðikennarinn í Feneyjum

Leikstjóri: Florian Henckel von Donnersmarck. Leikarar: Angelina Jolie, Johnny Depp, Paul Bettany, Timothy Dalton. Bandaríkin/Frakkland. 2010. 103 mínútur. Meira
14. janúar 2011 | Leiklist | 471 orð | 1 mynd

Súldarsker í Tjarnarbíói

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Í Súldarskeri segir frá tveimur aðkomukonum sem skolar upp á hið grámyglulega Súldarsker í ólíkum erindagjörðum. Meira
14. janúar 2011 | Hönnun | 109 orð | 1 mynd

Sýning á verðlaunatillögum um húsgögn í Hörpu

Áhugafólk um íslenska hönnun og húsgögn ætti að leggja leið sína í Hönnunarsafn Íslands á Garðatorgi í Garðabæ. Meira
14. janúar 2011 | Tónlist | 275 orð | 1 mynd

Tónleikarnir þurrkaðir út

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Þeim sem sáu tónleika Herberts Guðmundssonar í Íslensku óperunni fyrir tíu árum síðan gæti brugðið við þær fréttir að þeir séu fyrst að koma út á mynddiski núna. En það er ekki af góðu. Meira
14. janúar 2011 | Tónlist | 460 orð | 3 myndir

Þar sem skúffuskáldin skína

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011 hefst með viðhöfn annað kvöld. Keppnin verður með svipuðu sniði og í fyrra. Meira
14. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Þjóðverjar heiðra John Travolta

Leikarinn John Travolta mun hljóta Gylltu kvikmyndatökuvélina (Die Goldene Kamera), sem er æðstu menningarverðlaun Þjóðverja, fyrir að vera besta alþjóðlega stjarnan. Travolta mun veita verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn í Berlín 5. febrúar nk. Meira

Umræðan

14. janúar 2011 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Hver er áhættan við ESB?

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Framtíð okkar fámennu þjóðar er undir því komin að hún hafi stjórn á eigin efnahagslögsögu og treysti ekki á tímabundnar undanþágur frá reglum ESB." Meira
14. janúar 2011 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Kostar ekkert að láta börn og unglinga „mæla göturnar“?

Eftir Ágústu E. Ingþórsdóttur: "Það er óásættanlegt að vegið sé með þessum hætti að mikilvægu forvarnarstarfi, fræðslu og menntun sem Vinnuskólinn er..." Meira
14. janúar 2011 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Saga forljótrar brauðristar

Bjarni Ólafsson: "Deila má um hvort ég sé að berja höfðinu við steininn þegar ég skrifa enn á ný um undur hins frjálsa markaðar eða hvort ég sé einfaldlega að kveða á nýjan leik góða vísu." Meira
14. janúar 2011 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Tár af hæpnu tilefni

Eftir Helga Laxdal: "Á síðustu 17 árum hefur kíló af þorski upp úr sjó hækkað 50% meira en mjólkurlítrinn til bænda." Meira
14. janúar 2011 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Til umhugsunar á nýju ári – Viðskiptasiðferði

Eftir Sigurð Oddsson: "Maður veltir fyrir sér, hvort víkingarnir, sem allt settu á hliðina, hafi keypt kröfurnar fyrir milljarðana, sem hálaunanefndirnar leita nú að?" Meira
14. janúar 2011 | Velvakandi | 275 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skottertur Landsbjargar Manni blöskruðu yfirlýsingar Landsbjargarmanna um ágæti skottertu sem þeir kalla Örlygsstaðabardaga. Meira

Minningargreinar

14. janúar 2011 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Benedikt Valtýsson

Benedikt Valtýsson fæddist í Reykjavík 8. október 1957. Hann lést af slysförum 14. janúar 2001. Útför Benedikts fór fram frá Grafarvogskirkju 19. janúar 2001. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

Edda Sigurðardóttir

Edda Sigurðardóttir lífeindafræðingur fæddist í Reykjavík 12. júní 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. desember 2010. Foreldrar hennar voru Guðný Jónsdóttir kjólameistari, f. 16. desember 1915, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1075 orð | 1 mynd | ókeypis

Edda Sigurðardóttir

Edda Sigurðardóttir lífeindafræðingur fæddist í Reykjavík 12. júní 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Guðríður Einarsdóttir

Guðríður Einarsdóttir var fædd í Reykjavík 31. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 5. janúar 2011. Guðríður var dóttir hjónanna Einars Angantýssonar, f. 1. apríl 1895, og Sigríðar Jónsdóttur, f. 17. júní 1896. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

Halldór Rósmundur Helgason

Halldór Rósmundur Helgason fæddist í Vestmannaeyjum 1. júní 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. janúar 2011. Foreldrar hans voru Ragnhildur Magnúsdóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum, f. 19. febrúar 1900, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannesdóttir

Jóhanna Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 18. mars 1911. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. 1. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Jóhannes Guðbjartur Jóhannesson f. 14. maí 1880, d. 10. mars 1967 og Þorbjörg Eleseusdóttir f. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1118 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Jóhannesdóttir

Jóhanna Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 18. mars 1911. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. 1. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Jóhannes Guðbjartur Jóhannesson f. 14. maí 1880 d. 10. mars 1967 og Þorbjörg Eleseusdóttir f. 27. júní 1872 d. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1229 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Bragi Bjarnason

Jón Bragi Bjarnason prófessor í lífefnafræði við efnafræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Íslands fæddist 15. ágúst 1948 í Reykjavík og lést 3. janúar í Maryland í Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargreinar | 3022 orð | 1 mynd

Jón Bragi Bjarnason

Jón Bragi Bjarnason, prófessor í lífefnafræði við efnafræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Íslands, fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1948. Hann lést í Maryland í Bandaríkjunum 3. janúar 2011. Foreldrar Jóns Braga eru Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur, f. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist að Borgum á Skógarströnd 3. mars 1916. Hún lést í Holtsbúð í Garðabæ 9. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Magnúsína Guðrún Björnsdóttir, f. 2. júlí 1891 í Laxárdal á Skógarströnd, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

Sigurður Elli Guðnason

Sigurður Elli Guðnason, fv. flugstjóri, fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember 2010. Foreldrar hans voru Guðni Hjörtur Árnason húsasmíðameistari, f. 14. ágúst 1920, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 985 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Elli Guðnason

Sigurður Elli Guðnason fv. flugstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 1 mynd

Aflandsfélög notuð til að stýra gengi bréfa

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
14. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Flóð valda dauða hundraða manna

Yfir 400 manns hafa látist í flóðum og aurskriðum í suðausturhluta Brasilíu eftir gríðarlegar rigningar síðustu sólarhringa. Þúsundir hafa misst heimili sín. Meira
14. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Skapar gervineyslu

Auknar heimildir til útgreiðslu séreignarsparnaðar á þessu ári skapa ósjálfbæra gervineyslu sem mun aðeins hafa áhrif á hagkerfið til skamms tíma. Þetta er mat Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness. Meira
14. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Stýrivöxtum haldið óbreyttum í Evrópu

Stýrivöxtum var haldið óbreyttum á evrusvæðinu og í Bretlandi í gær. Stýrivextir Evrópska seðlabankans eru 1% eins og þeir hafa verið undanfarna tuttugu mánuði. Meira

Daglegt líf

14. janúar 2011 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Allskonar skart og fylgihlutir

Á ísköldum og dimmum janúardögum getur verið gaman að lífga upp á tilveruna með því einu að skreyta sig aðeins. Og það er gaman að kaupa sér nýtt skart, stundum jafnast það á við að vera í nýrri flík að skarta stórum nýjum hring eða hálsmeni. Meira
14. janúar 2011 | Daglegt líf | 79 orð | 7 myndir

Áberandi augu og varir

Förðunarlínurnar fyrir vor og sumar 2011 hafa verið lagðar og spanna í raun allan skalann. Allt frá brons- og pastelllitum yfir í æpandi rauða, græna og bláa liti. Þeir fá að tóna á móti dökkbleikum eða appelsínugulum lit á varirnar. Meira
14. janúar 2011 | Daglegt líf | 504 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Ég hætti þessu því fljótlega og notaði frekar einkasturturnar á heimavistinni til að verða ekki alræmd sem evrópski skiptineminn með nektaráráttuna. Meira
14. janúar 2011 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

... skrá sig í áheyrnarprufu

Það er gaman að taka þátt í leikhúslífinu og nú er aldeilis tækifæri til þess, því leitað er að hæfileikaríkum krökkum á aldrinum 8-18 ára til að leika, dansa og syngja í Galdrakarlinum í Oz, en verkið verður frumsýnt í byrjun september á þessu ári. Meira
14. janúar 2011 | Daglegt líf | 151 orð | 2 myndir

Tískubloggari hannar í fyrsta sinn fyrir H&M

Hinn þriðja febrúar næstkomandi kynnir sænska tískufataverslunin H&M í fyrsta sinn fatalínu sem hönnuð er af tískubloggara. Bloggarinn sá er Elin Kling sem er mörgu áhugafólki um tísku kunn. Meira
14. janúar 2011 | Daglegt líf | 782 orð | 3 myndir

Ævintýraþráin togar hana út í heim

Hún fór í haust ásamt vinkonu sinni í þriggja mánaða spænskunám í Háskóla á Spáni og sér ekki eftir því. Þau bjuggu sex saman stúdentar í íbúð í fimm íbúða húsi þar sem eingöngu bjuggu erlendir stúdentar. Það var mikið fjör. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ára

Ásgeir Bolli Kristinsson verður sextugur á morgun, 15. janúar. Hann tekur á móti vinum sínum og vandamönnum á Hótel Borg frá kl. 17 til 19 á... Meira
14. janúar 2011 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

80 ára

Axel Sölvason, rafvélavirki og fyrrverandi starfsmaður verkfræðideildar Háskóla Íslands, verður áttræður á morgun, 15. janúar. Í tilefni dagsins býður hann öllum ættingjum og vinum til hófs á afmælisdaginn frá kl. Meira
14. janúar 2011 | Í dag | 216 orð

Af áramótum og skálaræðu

Arnar Sigbjörnsson lætur flakka einn langhund sem hann gerði skömmu áður en gamla árið kvaddi. Meira
14. janúar 2011 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is5...

Af fingrum fram. S-Allir. Norður &spade;8532 &heart;642 ⋄K1065 &klubs;Á6 Vestur Austur &spade;G976 &spade;D10 &heart;G1097 &heart;853 ⋄984 ⋄G732 &klubs;93 &klubs;G1075 Suður &spade;ÁK4 &heart;ÁKD ⋄ÁD &klubs;KD842 Suður spilar 6G. Meira
14. janúar 2011 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Ekkert fullorðinspartí

„Ég ætla að fá fólkið mitt til mín í mat og huggulegheit og bara hafa það skemmtilegt,“ segir Ragnhildur Ólafsdóttir, þjónustufulltrúi hjá Morgunblaðinu, um það hvernig hún ætlar að fagna 60 ára afmælinu í dag. Meira
14. janúar 2011 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jb. 36, 15. Meira
14. janúar 2011 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 d5 5. Rf3 Bb4+ 6. Rbd2 O-O 7. O-O Rbd7 8. Re5 Bxd2 9. Rc6 De8 10. Bxd2 Bb7 11. cxd5 exd5 12. Hc1 De6 13. Rb4 Hac8 14. Rd3 Hfe8 15. Rf4 Dd6 16. b4 Ba6 17. He1 Re4 18. f3 Rxd2 19. Dxd2 He7 20. e4 dxe4 21. fxe4 c5 22. Meira
14. janúar 2011 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta er á ferðinni fylgist þjóðin með. Nú er það heimsmeistarakeppnin sem hófst í Svíþjóð í gærkvöldi, en fyrsti leikur Íslands verður í Norrköping klukkan 16 í dag. Þá verður leikið við landslið Ungverjalands. Meira
14. janúar 2011 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. janúar 1984 Páfi staðfesti helgi Þorláks biskups Þórhallssonar (f. 1133, d. 1193) og viðurkenndi hann sem verndardýrling íslensku þjóðarinnar. Messur hans eru 20. júlí og 23. desember. 14. Meira

Íþróttir

14. janúar 2011 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Best Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti kvenna úr Ármanni

Best Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti kvenna úr Ármanni, var í gær valin íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Hún hlaut veglegan bikar til eignar og 200.000 króna styrk að launum. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

D-RIÐILL: Svíþjóð – Síle 28:18 Mörk Svía: Kim Ekdahl Du Rietz 6...

D-RIÐILL: Svíþjóð – Síle 28:18 Mörk Svía: Kim Ekdahl Du Rietz 6, Oscar Carlén 5, Fredrik Petersen 5, Jonas Källman 4, Niclas Ekberg 3, Kim Andersson 1, Robert Arrhenius 1, Dalibor Doder 1, Mattias Gustafsson 1, Jan Lennartson 1. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Fertugasti sigurinn?

Íslenska landsliðið hefur hrósað sigri sex sinnum í fyrsta leik á heimsmeistaramóti í handknattleik, en það hefur keppni á HM í Svíþjóð í dag þegar það mætir Ungverjum í Norrköping. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sænski hornamaðurinn Jonas Källman skoraði fyrsta markið á 22. heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hófst í gær með viðureign Svía og Sílemanna. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristján Hauksson fyrirliði úrvalsdeildarliðs Fram í knattspyrnu hefur skrifað undir nýjan samning við Safamýrarliðið og er nú bundinn því til ársins 2014. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Hedin hefur þrjá menn til vara

Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, tók sig til og tilkynnti í gær að hann ætlaði strax að tilkynna inn 16 leikmenn sem leika munu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 184 orð

Ísland stígur á svið í kvöld

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is Silfurverðlaunahafarnir frá Ólympíuleikunum og bronsverðlaunahafarnir frá Evrópukeppninni stíga á svið í heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Svíþjóð í kvöld. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Íslendingar mæta vel undirbúnir til leiks á HM

HM í handbolta Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is Fyrsti leikur Íslands á HM í Svíþjóð gegn Ungverjalandi í kvöld verður geysilega mikilvægur. Ásamt Norðmönnum og Íslendingum er Ungverjaland eitt þriggja sterkustu liðanna í B-riðli. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Jicha og Neagu valin best

Tékkinn Filip Jicha og Rúmeninn Cristina Neagu voru í gær útnefnd besta handboltafólk ársins 2010. Það var dr. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Kári Kristján Kristjánsson

Kári Kristján Kristjánsson er línumaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Svíþjóð 13. - 30. janúar. Kári Kristján er 26 ára, fæddur 28. október 1984. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Stjörnuvöllur: Stjarnan – ÍBV...

KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Stjörnuvöllur: Stjarnan – ÍBV 19.15 Norðurlandsmót karla, Soccerademótið: Boginn: Þór2 – Magni 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR: 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – FSu 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Víkingur R. – Fjölnir 1:3 Aron Þrándarson...

Reykjavíkurmót karla Víkingur R. – Fjölnir 1:3 Aron Þrándarson – Aron Sigurðarson, Illugi Gunnarsson, Kristinn Freyr Sigurðsson. Fylkir – ÍR 2:0 Baldur Bett, Andrés Már Jóhannesson. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Rutgers til liðs við nýliða Víkings

Nýliðar Víkings í úrvalsdeild karla í knattspyrnu halda áfram að safna liði fyrir átökin á komandi leiktíð. Í gær gengu Víkingar frá samningi við hollenska varnarmanninn Mark Rutgers og gildir samningurinn út tímabilið. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Rúmlega tvö þúsund keppendur frá 21 landi

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, hefjast í dag en um er að ræða alþjóðlega íþróttakeppni sem hefur fest sig rækilega í sessi. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Santos komið í úrslitaleikinn í Brasilíu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þórunn Helga Jónsdóttir og samherjar í Santos, meistaraliði Suður-Ameríku, gerðu í fyrrinótt jafntefli, 1:1, við Foz Cataratas í alþjóðlega mótinu sem nú stendur yfir í Brasilíu. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Stutt í 50. HM leikinn hjá Ólafi

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur leikið 91 leik á heimsmeistaramóti í handknattleik frá því það tók fyrst þátt og mætti Tékkóslóvakíu á HM í Austur-Þýskalandi fyrir 53 árum. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Tíu marka skyldusigur hjá þeim sænsku

Svíar unnu skyldusigur á Sílemönnum í opnunarleik heimsmeistaramótsins í handknattleik en spilað var í Scandinavium-höllinni í Gautaborg í gærkvöldi að viðstöddum rúmlega 10.000 áhorfendum. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 151 orð

Veigar sneri til Noregs með brotinn fingur

Veigar Páll Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk, varð fyrir því óláni að brjóta þumalfingur á vinstri hendi þegar hann var að leika sér með félögum sínum í fótbolta hér heima á Íslandi á gamlársdag. Meira
14. janúar 2011 | Íþróttir | 829 orð | 2 myndir

Þeir frönsku og sænsku eru bestir

Dómgæsla Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Guðjón L Sigurðsson formaður dómaranefndar HSÍ er bjartsýnn á gott gengi íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í dag klukkan 16:00 gegn Ungverjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.