Greinar laugardaginn 15. janúar 2011

Fréttir

15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

100 krónur dugðu ekki

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Til 14. janúar næstkomandi biðjum við ykkur að sýna sveigjanleika varðandi staðgreiðslugjald ungmenna.“ Svo segir í bréfi sem var sent úr þjónustuveri Strætó bs. til allra vagnstjóra 3. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

30 milljónir króna í styrki til atvinnumála kvenna

Frá og með deginum í dag verður opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna, en 30 milljónir króna eru til úthlutunar að þessu sinni. Ráðherra velferðarmála veitir styrkina, sem veittir hafa verið ár hvert síðan 1991. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

448 börn án leikskólapláss fari sem horfir

Hugrún Halldórsdóttir Skúli Á. Sigurðsson Fari sem horfir verða 448 börn í Reykjavík án leikskólapláss í haust. Þá vantar pláss hjá dagforeldrum fyrir um það bil sama fjölda barna en áttatíu dagforeldra þarf til viðbótar í borginni til að mæta þessu. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

730 milljóna niðurskurður

Landspítalinn þarf að skera niður um 730 milljónir króna á þessu ári. Það er um 120 milljónum kr. lægri upphæð en sú sem sem hefur verið kynnt. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

81 ferð til Þorlákshafnar vegna dýpisvandamála

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Töluverð röskun hefur orðið á áætlunarferðum Herjólfs milli lands og Eyja frá opnun Landeyjahafnar í júlí síðastliðnum. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

AGS dregur úr hagvaxtarspá sinni

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og viljayfirlýsing stjórnvalda í tengslum við fjórðu endurskoðunina var birt í gær. Áætlunin er sögð vera á áætlun þó svo að hagvaxtarhorfur séu verri en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 167 orð

Aldrei fleiri leitað til athvarfsins

Í fyrra voru skráðar 864 komur í Kvennaathvarfið sem er mun fleiri komur en nokkru sinni áður í 28 ára sögu athvarfsins. Alls leituðu 375 konur í athvarfið á árinu, 118 í dvöl en 257 í viðtöl. Með dvalarkonum komu 54 börn. Meira
15. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Allra augu á konunglegu tvíburunum

Dönsku tvíburarnir sem nú eru vikugamlir sváfu vært í örmum foreldra sinna, Frederiks krónprins og Mary krónprinsessu, frammi fyrir hafsjó fréttaljósmyndara á Rigshospitalet í gær. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 271 orð

Atvinnuleysi í desember var 8%

Skráð atvinnuleysi í desember 2010 var 8% af þeim sem eru á vinnumarkaði á Íslandi. Að meðaltali voru 12.745 manns atvinnulausir í mánuðinum, segir í yfirliti Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysi eykst um 0,3% frá nóvember 2010 eða um 382 manns að... Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 399 orð | 3 myndir

Áfengisgjald skilar minni tekjum en reiknað var með

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Minnkandi sala á áfengi á síðasta ári hefur haft áhrif á áætlanir ríkissjóðs um tekjur af áfengisgjaldi á þessu ári. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 745 orð | 4 myndir

„Skipið elti mig upp lengi vel“

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta var með því erfiðara, sem ég hef lent í, kannski það erfiðasta,“ sagði Viggó Sigurðsson, sigmaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
15. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Berlusconi í vandræðum

Formleg rannsókn er hafin á hendur Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, vegna gruns um að hann hafi greitt fyrir kynlíf með 17 ára gamalli stúlku. Sjálfur er hann 75 ára. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir leita Matthíasar

Sérhæfðir leitarflokkar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út klukkan hálfellefu í dag til leitar að Matthíasi Þórarinssyni. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Blönduós og Sauðárkrókur skipta með sér heimaleikjum

ÚR BÆJARLÍFINU Jón Sigurðsson Blönduós Vetur fer að verða hálfnaður og aðeins vika í fyrstu þorrablótin. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Borgin vill liðsinni almennings

Reykjavíkurborg vinnur að nýrri ferðamálastefnu fyrir árin 2011-2020. Um það bil 300 manns úr ýmsum geirum þjóðfélagsins hafa nú þegar lagt vinnunni lið með hugmyndum sínum í ólíkum þemahópum og lagt drög að nýrri stefnu. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Búist við 5000 skátum hingað 2017

Á þriðjudag sl. ákvað 39. heimsþing skáta að halda World Scout Moot 2017 á Íslandi. Þetta er alþjóðlegt mót fyrir 18-25 ára skáta. „Það er mikil viðurkenning og heiður fyrir íslenska skáta að stærstu æskulýðssamtök heims, þ.e. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Byrjað með sigri á HM

Arnór Atlason og félagar hans í íslenska landsliðinu hófu keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær með öruggum sex marka sigri á Ungverjum, 32:26. Ísland mætir Brasilíu á mótinu klukkan 20 í kvöld. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Einsýnt að fleiri verði yfirheyrðir

Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi Landsbankastjóri, og Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta bankans, voru yfirheyrðir hjá sérstökum saksóknara í gær. Þeir voru báðir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Enginn handbolti í Árneshreppi

„Þetta er hundfúlt. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Eru ekki skoðanalausir varðhundar

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Innihald skeytisins fannst mér vera með þeim hætti að það ætti erindi til yfirmanna í lögreglunni. Frábið ég mér svo frekari bréfaskipti við þig. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

ESB komi frekar á skagfirska efnahagssvæðið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þrettándahátíð Karlakórsins Heimis var haldin fyrir fullu húsi í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði um liðna helgi. Heiðursgestur var Guðni Ágústsson, fv. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fagna afstöðu Landsvirkjunar til Gjástykkis

Umhverfis- og náttúruverndarsamtök á Íslandi fagna ábyrgri afstöðu Landsvirkjunar, sem hefur lýst því yfir að ekki verði ráðist í rannsóknarboranir í Gjástykki áður en fyrir liggi niðurstaða stjórnvalda um friðlýsingu Gjástykkis. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Fjölga þarf dagforeldrum í Reykjavík

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Flogið oftar, hærra, lengra og víðar

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mikil eftirspurn virðist vera eftir flugi til og frá Íslandi um þessar mundir miðað við framboð flugfélaga og ferðaskrifstofa. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Flytur fyrirlestur um hönnun mannsins

Dr. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fræðast um sykurmagn í fæðunni

Laugardaginn 15. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gáfu röntgenbúnað til sjúkrahússins

Á rúmum tveimur árum hafa Hollvinasamtök Sjúkrahúss Seyðisfjarðar, HSSS, og velunnarar fært sjúkrahúsinu að gjöf tæki og húsgögn, að verðmæti um 15 milljónir króna. 12. janúar sl. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gefa beinmergsnálar í sjúkrabíla

Inter, í samstarfi við Vidacare, hefur nú gefið beinmergsborvélar í alla sjúkrabíla landsins. Með notkun beinmergsnála er hægt að komast hratt og auðveldlega að æðakerfi sjúklings og gefa þannig lyf og vökva. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Gulleggið 2011

Frumkvöðlakeppni Innovit, Gulleggið 2011, hefst brátt. Markmiðið er að hjálpa hugmyndum að verða að veruleika. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 800 orð | 4 myndir

Hákarlar á ferð á aðalgötunni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Slátrarinn Steven Bateman trúði vart eigin augum þegar hann sá tvo hákarla svamla eftir aðalgötunni í Goodna, úthverfi Ipswich-borgar, um 30 km frá ströndinni á flóðasvæðinu í Queensland í Ástralíu. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Í gæslu út af íkveikju

Kona á þrítugsaldri var í gær úrskurðuð í gæsluvarðhald til 18. janúar að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ítarleg skilyrði fyrir að eiga Vestia

Samkeppniseftirlitið hefur sett ítarleg skilyrði fyrir kaupum Framtakssjóðs Íslands á Eignarhaldsfélaginu Vestia ehf. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Konur dregnar út í verðlaunamyndagátunni

Dregið hefur verið í verðlaunamyndagátunni sem birtist í blaðinu 24. desember sl. Lausn gátunnar var þessi: Eldgos í Eyjafjallajökli varð vinsælt efni fjölmiðla. Öskumagnið setti flugsamgöngur úr skorðum víða um lönd. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lengsta sjúkraflug Gæslunnar

Ferð flugvélar Landhelgisgæslunnar til Salzburg í Austurríki til að sækja Pétur Kristján Guðmundsson sem slasaðist illa þar á gamlárskvöld er lengsta sjúkraflug sem vél Gæslunnar hefur farið í. Kom Pétur heim með vélinni undir kvöld á fimmtudag. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýsa furðu yfir óvissu sem ríkir

Stjórn Þroskahjálpar á Suðurlandi ræddi tilfærslu málefna fatlaðra á fundi 12. janúar sl. Stjórnin lýsir furðu sinni yfir óvissu sem fylgir málaflokki fatlaðra við þessar ástæður. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Maraþonskvass til styrktar Umhyggju

Það sáust ekki þreytumerki á þessum ungu mönnum í gærkvöldi þar sem þeir tóku þátt í maraþonskvassi til styrktar langveikum börnum sem hófst í Veggsporti kl. 16 í gær og stendur til klukkan 16 í dag. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð

Meira samstarf í skólum

Menntaráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögur starfshóps um leiðir til að efla foreldrasamstarf í leik- og grunnskólum borgarinnar. Þær kveða m.a. Meira
15. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Mestu náttúruhamfarir í sögu Brasilíu

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Talið er að þúsundir manna séu enn grafnar undir braki og aur í Brasilíu eftir að flóð og aurskriður í kjölfarið lögðu þúsundir heimila í rúst í Serrana-héraði, norður af Rio de Janeiro. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Miklu meira en sátt við strákana sína

Fólk um allt land var hæstánægt með frammistöðu íslenska landsliðsins í handbolta gegn Ungverjum í gær og ekki voru fagnaðarlætin minnst á Players í Kópavogi. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Námskeið í boði fyrir unga foreldra

Námskeiðin „Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar“ á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eru að hefjast á ný. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð

Níu á félagsfundi VG í Skagafirði

Aðeins mættu níu manns á félagsfund svæðisfélags VG í Skagafirði sem haldinn var á skemmtistaðnum Mælifelli í gær, auk frummælenda. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Nýtt skip Ísfélagsins væntan- legt frá Chile eftir eitt ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nú er áætlað að smíði á nýju skipi fyrir Ísfélagið í Vestmannaeyjum ljúki í byrjun næsta árs í Asmar, skipasmíðastöð sjóhersins í Chile. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Happafugl? Auðnutittlingurinn er fallegur fugl og nettur. Í íslenskri þjóðtrú þótti það góðs viti ef smáfugl hljóp á veginum á undan lestarmanni og er nafn auðnutittlingsins e.t.v. orðið þannig... Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Ósammála um löndunarbann

„Það sem haft er eftir blaðafulltrúanum stangast algjörlega á við það sem kom fram á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar í dag, sá fundur var haldinn að ósk framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og að þeirra sögn einungis til að upplýsa um það að... Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Rannsaka síld í Breiðafirði

Dröfn RE fer til síldarrannsókna í Breiðafirði á mánudaginn kemur. Markmiðið er að kanna útbreiðslu síldar þar og mæla magnið. Síðast en ekki síst verður Ichthyophonus- sýking könnuð, að því er segir á vef Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Samið við eigendur vatnsréttinda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun og RARIK hafa samið við eigendur tveggja þriðju hluta vatnsréttinda í Hólmsá í Skaftártungu vegna áforma um byggingu Hólmsárvirkjunar við Atley. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Segja lögreglumann hafa leikið lykilhlutverk í Saving Iceland

Mark Kennedy, lögreglumaður sem lék tveimur skjöldum, lék lykilhlutverk í stofnun umhverfissamtaka á Íslandi, að því er fréttavefur breska dagblaðsins Guardian greindi frá í gær. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Semja um greiðslur þótt skipulag hafi ekki verið samþykkt

Landsvirkjun og RARIK hafa samið við eigendur tveggja þriðju hluta vatnsréttinda í Hólmsá í Skaftártungu vegna virkjunaráforma, þrátt fyrir að ekki hafi verið gengið frá nauðsynlegum breytingum á aðalskipulagi. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Stærsti getraunapottur Íslandssögunnar

Í dag, laugardag, eru 144 milljónir króna í fyrsta vinning fyrir 13 réttar raðir á enska seðlinum. Þetta er stærsti potturinn í sögu Íslenskra getrauna frá því að þær voru endurvaktar á árinu 1969. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 273 orð

Svikahrappar nota þýðingarvélar á svindltölvupóst

Óprúttnir aðilar sem reyna að svíkja fé út úr Íslendingum hafa undanfarin misseri byrjað að nota þýðingarvélar til þess að íslenska póstinn en yfirleitt er slíkur póstur á ensku. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Svipaður fjöldi erlendra ferðamanna

Heildarfjöldi erlendra gesta á síðasta ári var tæplega 495 þúsund og er um að ræða 0,2% aukningu frá 2009, en þá voru erlendir gestir 494 þúsund talsins. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Tilefni til að sýna aukna varkárni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Tólf greinar á þremur dögum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það var mikið um að vera í Skylmingamiðstöðinni á Laugardalsvelli rétt fyrir hádegi í gær en þá fóru fram síðustu æfingar fyrir Reykjavíkurleikana, sem borgarstjóri setti í gærkvöldi. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Upplausn í Túnisborg

Forseti Túnis, Zine al-Abidine Ben Ali, hrökklaðist frá völdum í gær eftir nokkurra vikna götumótmæli sem hófust vegna óánægju með efnahagsstefnu forsetans og hafa valdið upplausn í Túnisborg. Meira
15. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Útivistarfólk verður að vara sig

Þeir sem hyggja á útivist um helgina ættu að hafa í huga viðvörun sem Veðurstofa Íslands sendi frá sér vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi. Þar var þeim tilmælum beint til útivistarfólks að vera ekki á ferð þar sem snjóflóð geta fallið. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2011 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

„Hverfandi líkur“ Seðlabankans

Eftir að Seðlabankinn missti sjálfstæði sitt hafa ýmis álit komið frá honum sem virðast víðsfjarri efnahagslegum lögmálum. Meira
15. janúar 2011 | Leiðarar | 176 orð

Misráðin forgangsröð

Betra er að taka út sársaukann nú en færa þær fórnir sem fylgja því að veikja menntakerfið. Meira
15. janúar 2011 | Leiðarar | 396 orð

Skjaldborg um upplýsingar

Velferð ríkisstjórnarinnar hefur náð vel til helstu talsmanna hennar Meira

Menning

15. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

16 liða úrslit Morfís sýnd í beinni á vefnum X TV

* X TV hefur samið við stjórn Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, um sýningar á 16 liða úrslitum keppninnar í beinni vefútsendingu xtv.is. Meira
15. janúar 2011 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Arcade Fire átti bestu plötuna í fyrra að mati Rásar 2

* Hlustendur og starfsmenn Rásar 2 völdu á dögunum bestu erlendu plötur ársins 2010 og skv. því vali átti hljómsveitin Arcade Fire bestu plötuna, The Suburbs. Meira
15. janúar 2011 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Aukaverkin verða að aðalverkunum

„Það verður þeim að list sem hann leikur,“ er yfirskrift innsetningar Hildigunnar Birgisdóttur sem verður opnuð í Gryfju Listasafns ASÍ í dag klukkan 15. Meira
15. janúar 2011 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

„Einbeittir í því að láta þetta ganga upp“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þungarokkssveitin Darknote hefur verið að í sex ár en fyrsta platan, Walk into your nightmare, kom út fyrir stuttu. Er hún sjö laga og því skilgreind sem stuttskífa eða EP. Meira
15. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 492 orð | 5 myndir

„Þú veist að ég get verið lúði...“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þetta fyrirkomulag, að maður fái tækifæri til að heyra lögin áður en þau verða frumflutt í Sjónvarpi, er snilld. Meira
15. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Bieber fluttur á sjúkrahús

Táningapoppstjarnan Justin Bieber var fluttur á sjúkrahús miðvikudaginn sl. vegna öndunarörðugleika. Bieber var við tökur á CSI sjónvarpsþætti, lék þar lítið hlutverk, en ofnæmisviðbrögð ollu því að hann átti erfitt með öndun. Meira
15. janúar 2011 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Crosby, Stills og Nash segja skilið við Rubin

Rokkararnir gömlu í hljómsveitinni Crosby, Stills and Nash hafa sagt skilið við plötuútgáfuna Columbia Records og forstjóra þess Rick Rubin sökum þess hve hægt hefur gengið að koma væntanlegri plötu þeirra á koppinn. Meira
15. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Fonda fann lík í bíl

Leikarinn Peter Fonda, þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Easy Rider frá árinu 1969, kom í vikunni að látnum manni í bifreið í Los Angeles. Fonda lét lögreglu vita af líkinu. Slúðurvefurinn TMZ færði fréttir af þessu fyrstur. Meira
15. janúar 2011 | Leiklist | 494 orð | 3 myndir

Fræðsla og engar skammir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is 18. og 19. janúar nk. verða haldnar opnar kvöldsýningar, kl. 20, á verki leikhópsins 540 gólf - leikhús, Hvað EF , í Þjóðleikhúsinu. Hvað EF ? Meira
15. janúar 2011 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Gildagur í Listagilinu á Akureyri í dag

Í dag verður haldinn Gildagur í Listagilinu á Akureyri. Verða vinnustofur og listhús í gilinu opin og í listasafninu verður opnuð sýningin Varanlegt augnablik, samsýning listamannanna Sigtryggs Baldvinssonar og Þorra Hringssonar. Meira
15. janúar 2011 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Hafþór fræðir gesti um ný aðföng

Á morgun sunnudag, klukkan 15, mun Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, bjóða upp á leiðsögn um hin nýju aðföng sem safninu hafa áskotnast undanfarin fimm ár og eru nú til sýnis á Kjarvalsstöðum. Meira
15. janúar 2011 | Bókmenntir | 43 orð | 1 mynd

Holdið hemur andann gefin út í Kanada

Bók Birnu Bjarnadóttur um fagurfræði í skáldskap Guðberg Bergssonar, Holdið hemur andann, kemur út í enskri þýðingu í Kanada á árinu á vegum McGill Queen's University Press. Meira
15. janúar 2011 | Myndlist | 232 orð | 1 mynd

Hurðir opnast inn í heima

„Í Arinstofunni sýni ég vefnað og uppi í Ásmundarsal er þrívíð innsetning þar sem ég vinn með hugmyndir um vefnaðinn og þráðinn,“ segir Ingibjörg Jónsdóttir myndlistarkona. Meira
15. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Í undraheimum

Oft hefur maður blessað almættið fyrir að hafa gefið manni þá gáfu að hafa unun af óperum. Of margir skilja ekki undraheima óperunnar og fara því mikils á mis í lífinu. Meira
15. janúar 2011 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Leikið af fingrum fram

Þau Helga Laufey Finnbogadóttir píanóleikari, Gunnar Hrafnsson kontrabassaleikari og Einar Valur Scheving trommuleikari stilla saman strengi sína á tónleikum 15:15 tónleikasyrpunnar í Norræna húsinu á morgun, sunnudag. Tónleikarnir hefjast klukkan... Meira
15. janúar 2011 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Ljós réttlátra... í Ljósmyndasafninu

Í gær opnaði Karl R. Lilliendahl sýningu á ljósmyndum í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, á 6. hæð að Tryggvagötu 15. Sýninguna kallar Karl Ljós réttlátra... Myndirnar voru teknar á Austurvelli 15. Meira
15. janúar 2011 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Nýárstónleikar Salonsveitar

Nýárstónleikar hljómsveitarinnar Salon Islandus verða í Salnum í dag, laugardag klukkan 17. Einsöngvari með hljómsveitinni á tónleikunum er Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú. Meira
15. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 351 orð | 2 myndir

Sjóðandi vatn lykilatriði

Um leið og vatnið er komið út í skaltu vera tilbúin/n með skeið og kreista tepokann Meira
15. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Syngur í heimildarmynd

Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson hefur látið nokkuð að sér kveða seinustu misseri sem söngkona, m.a. tæklað lög Tom Waits á plötu. Meira
15. janúar 2011 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Sýning um æskuna og Jón Sigurðsson

Sýningin Óskabarn - Æskan og Jón Sigurðsson verður opnuð í Þjóðmenningarhúsinu í dag kl. 15. Sýningin er samstarfsverkefni Afmælisnefndar Jóns Sigurðssonar og Þjóðmenningarhússins og fyrsti viðburður afmælisárs Jóns Sigurðssonar, en 17. júní n.k. Meira
15. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Söngvakeppnin hefst í Sjónvarpinu í kvöld

Söngvakeppnin hefst í kvöld en þá verða flutt fimm fyrstu lögin af þeim fimmtán sem berjast um farmiða til Þýskalands. Morgunblaðið rýnir í þau lög sem þá verða fram borin. Meira
15. janúar 2011 | Leiklist | 389 orð | 1 mynd

Trú sögunni á sinn eigin hátt

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Fjalla-Eyvindur er ein magnaðasta ástarsaga íslensks leiksviðs og fjallar um stórar ástir og miklar fórnir, flókið samband karls og konu sem talar jafnmikið til okkar í dag og hún gerði fyrir hundrað árum. Meira
15. janúar 2011 | Kvikmyndir | 399 orð | 2 myndir

Undarleg uppátæki og furðuleg fíflalæti

Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet. Aðalhlutverk: André Dussollier, Dany Boon og Nicolas Marié. 105 mín. Frakkland, 2009. Meira
15. janúar 2011 | Hugvísindi | 75 orð

Þing um skólann í Ólafsdal

Á morgun, sunnudag, klukkan 16 hefst málþing um búnaðarskólann í Ólafsdal í Þjóðarbókhlöðu og um leið verður opnuð þar sýning um skólann. Skóli Torfa Bjarnasonar var fyrsti búnaðarskóli á Íslandi, stofnaður árið 1880, en þá hófu fimm ungir menn þar nám. Meira
15. janúar 2011 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Ætla að skemmta sér vel

Árlegir nýárstónleikar Tríós Reykjavíkur verða í Hafnarborg á morgun, sunnudag, klukkan 20. Meðlimir Tríós Reykjavíkur eru þau Peter Máté píanóleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari. Meira

Umræðan

15. janúar 2011 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Athugasemd um „reðrið“

Eftir Valgeir Sigurðsson: "Í pistli hans, núna skömmu eftir áramótin, er hann að ávíta einhvern fréttamann fyrir að nota orðið „reður“ í hvorugkyni, sem Eiður segir að sé karlkyns, („auðvitað!“ stendur þar.)" Meira
15. janúar 2011 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Áður en jarðskjálfti verður

Eftir Akeem Cujo Oppong: "Það er oft ekki hægt að stöðva jarðskjálfta en það er hægt að forðast manntjón ef menn taka viðvaranir alvarlega." Meira
15. janúar 2011 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Meint tregða innanríkisráðuneytisins

Eftir Ögmund Jónasson: "Það sem að okkur snýr er hins vegar að hafa öll gögn tilbúin af hálfu íslenskra stjórnvalda..." Meira
15. janúar 2011 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Mýtan um tómu kirkjuna

Eftir Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur: "Ég reiknaði nokkrum sinnum hve margir teldust þriðjungur landsmanna. Niðurstaðan var alltaf rúmlega hundrað þúsund manns." Meira
15. janúar 2011 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Um kæru Mílu til ESA vegna samnings við Vodafone

Eftir Ingólf Bruun: "Vandséð er hvernig samkeppni raskast við að Vodafone sé með einn ljósleiðaraþráð til afnota en Míla fimm." Meira
15. janúar 2011 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Undirstaða árangurs

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Lykillinn að vellíðan er að lifa í þakklæti og sjá fólk með hjartanu." Meira
15. janúar 2011 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Úr óskrifaðri dagbók – V

Gera má ráð fyrir því að þjóðin standi á öndinni á næstunni vegna HM í handbolta. Ekki skemmir frábær byrjun í gær. Ein eftirminnilegasta keppni „strákanna okkar“ er firnasterk B-keppni í Frakklandi 1989 þar sem þeir náðu í gullið. Meira
15. janúar 2011 | Velvakandi | 436 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvað hugsar Steingrímur J. Sigfússon? Hann hugsar ekki neitt, miðað við það sem maður fær í fréttum. Við siglum hraðbyri inn í Evrópusambandið og Steingrímur lokar eyrum og augum fyrir því. Meira

Minningargreinar

15. janúar 2011 | Minningargreinar | 2100 orð | 1 mynd

Edda Sigurðardóttir

Edda Sigurðardóttir lífeindafræðingur fæddist í Reykjavík 12. júní 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. desember 2010. Útför Eddu fór fram frá Dómkirkjunni 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 298 orð | 2 myndir

Gyða Jónsdóttir

Gyða Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. september 1920. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala 20. desember sl. Útför Gyðu var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 29. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Gyða Steingrímsdóttir

Gyða Steingrímsdóttir fæddist í Höfðakoti á Skagaströnd 6. júní 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. janúar 2011. Útför Gyðu fór fram í Grafarvogskirkju 13. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Halldór Rósmundur Helgason

Halldór Rósmundur Helgason fæddist í Vestmannaeyjum 1. júní 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. janúar 2011. Útför Halldórs fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Hanna Guðný Hannesdóttir

Hanna Guðný Hannesdóttir fæddist að Þurranesi í Saurbæ, 17. september 1916. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 6. janúar 2011. Foreldrar Hönnu Guðnýjar voru Hannes Guðnason, f. 13.3. 1868, d. 21.2. 1924, og Margrét Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 2092 orð | 1 mynd

Helga Sigurjónsdóttir

Helga Sigurjónsdóttir fæddist á Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 13. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. janúar 2011. Útför Helgu fór fram frá Kópavogskirkju 13. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Hörður Þorvaldsson

Hörður Þorvaldsson fæddist á Deplum í Fljótum, Skagafirði, 12. nóvember 1942. Hann andaðist á heimili sínu 4. janúar 2011. Útför Harðar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 13. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 3239 orð | 1 mynd

Jón Bragi Bjarnason

Jón Bragi Bjarnason, prófessor í lífefnafræði við efnafræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Íslands, fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1948. Hann lést í Maryland í Bandaríkjunum 3. janúar 2011. Jón Bragi var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Kristján Pétursson

Kristján Pétursson, fv. deildarstjóri Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli, fæddist á Steini á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu l7. maí l930. Hann andaðist á Landspítalanum 4. janúar 2011. Útför Kristjáns fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 13. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist að Borgum á Skógarströnd 3. mars 1916. Hún lést í Holtsbúð í Garðabæ 9. janúar 2011. Útför Margrétar fór fram frá Bessastaðakirkju 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 3178 orð | 1 mynd

Ottó Einar Jónsson

Ottó Einar Jónsson var fæddur í Reykjavík 31. desember 1936. Hann lést á Sjúkarhúsi Akraness 30. desember 2010. Foreldrar hans voru Sigfríður Georgsdóttir og Jón P. Einarsson, látinn 29. okóber 1994. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

Sigurður Elli Guðnason

Sigurður Elli Guðnason, fv. flugstjóri, fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember 2010. Útför Sigurðar Ella fór fram frá Kópavogskirkju 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 2558 orð | 1 mynd

Stefán Jóhannsson

Stefán Jóhannsson fæddist á Seyðisfirði 12. ágúst 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 10. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Sverrir Hermann Magnússon

Sverrir Hermann Magnússon fæddist 22. febrúar 1921 á Akureyri. Hann lést í Stafholti, dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra í Blaine, Washington í Bandaríkjunum 6. desember 2010. Foreldrar Sverris voru hjónin Guðrún Bjarnadóttir, húsfreyja, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Þorbjörg Elín F. Friðriksdóttir

Þorbjörg Elín fæddist 6. október 1951 og lést 15. desember 2010. Útför fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu þann 21. des 2010. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Þóra Guðrún Jósepsdóttir

Þóra Guðrún fæddist á Vatnshóli í Línakradal 2. mars 1924. Hún lést á líknardeild LSP, Landakoti, 4. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Jósep Jóhannesson, f. 1886, d. 1961, og Þóra Guðrún Jóhannsdóttir, f. 1889, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2011 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Þórhildur Sigurðardóttir

Þórhildur Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari fæddist á Litla-Melstað í Reykjavík 10. júlí 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. desember 2010. Útför Þórhildar fór fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði, 29. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

70% sparisjóðakerfisins í eigu ríkisins

Um það bil 70% sparisjóðakerfisins er í eigu íslenska ríkisins. Þetta kom fram í svörum gesta viðskiptanefndar Alþingis sem fundaði í gærmorgun. Guðlaugur Þór Þórðarson situr í nefndinni. Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 650 orð | 3 myndir

Fluttu mörg hundruð milljarða eignir frá Lúxemborg

Bjarni Ólafsson og Þórður Gunnarsson Félögin sem sérstakur saksóknari hefur nefnt í tengslum við rannsókn sína á markaðsmisnotkun Landsbankans ber á góma í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Sigurjón Þ. Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Guðni til Landsbankans

Guðni B. Guðnason hefur verið ráðinn yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans. Alls sóttu 63 um stöðuna sem var auglýst í desember síðastliðnum. Guðni hefur margþætta reynslu af upplýsingatækni og af stjórnun og rekstri fyrirtækja. Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Gulleggið af stað

Gulleggið 2011 – Frumkvöðlakeppni Innovit er nú hafin í fjórða sinn. Inntak keppninnar, sem Háskólinn í Reykjavík og Háskóli Íslands standa saman að, er fjölgun nýrra fyrirtækja og atvinnusköpun ungs fólks er leiðarljós. Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Lægstu laun hækki umfram önnur

Óskir ráðamanna um hófstillta kjarasamninga eru athyglisverðar í ljósi þess að stjórnvöld hafa markvisst aukið álögur og skatta á verkafólk þrátt fyrir að svigrúm þeirra sé ekkert til að taka á sig auknar byrðar. Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Maður ársins kynnir nýjan mjúkís

Í vikunni kynnti Valdimar Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Kjöríss, Mjúkís ársins 2011 í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 1 mynd

Milli steins og sleggju vegna Icesave

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Umsagnir sérfræðinga GAM Management, IFS-greiningar og InDefence-hópsins um nýjasta Icesave-samninginn vekja áleitnar spurningar um framkvæmd peningastefnu Seðlabankans á næstu árum. Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 2 myndir

Mús eða skrímsli?

Cyborg R.A.T. er engin venjuleg tölvumús Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Skuldabréf hækkuðu lítillega í gær

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,06 prósent í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 200,2 stig. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,23 prósent en sá óverðtryggði lækkaði aftur á móti um 0,32 prósent. Meira
15. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Spá minnstu verðbólgu frá árinu 2003

Greining Íslandsbanka spáir því, að vísitala neysluverðs muni lækka í janúar um 0,7% frá desembermánuði. Gangi spáin eftir verður verðbólgan 2,1% í mánuðinum og lækkar úr 2,5% í desember. Yrði það minnsta verðbólga frá árinu 2003. Meira

Daglegt líf

15. janúar 2011 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

...farið með bangsann til læknis

Allir sem eiga lasna bangsa ættu hiklaust að skunda með þá á Bangsaspítala í dag því einn slíkur verður opinn á Háskólatorgi, neðri hæð kl. 11-14. Þar munu læknanemar hlúa að böngsunum, gera að brotum og öðru sem þarf. Meira
15. janúar 2011 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir Evróvisjón

Íslenska þjóðin hefur ævinlega verið sérlega áhugasöm um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og margir eiga góðar minningar úr Evróvisjónpartíum. Meira
15. janúar 2011 | Daglegt líf | 698 orð | 4 myndir

Litríkt og sykursætt handverkskaffi

Á handverkskaffi í Gerðubergi lærði blaðamaður að búa til bæði góðan og fallegan brjóstsykur. Gekk það ágætlega fyrir utan smá byrjunarklúður og hyggur hann nú jafnvel á opnun nammibúðar í nánustu framtíð. Meira
15. janúar 2011 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Líkamsrækt og menning

„Ég ætla að byrja daginn á því að fara í body balance í líkamsræktarstöðinni Bjargi klukkan 10:30. Síðan ætla ég eftir hádegi meðal annars í Listagilið og kíkja á opnanirnar allar saman, en í dag er Gildagur í Listagilinu á Akureyri. Meira
15. janúar 2011 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Norðlendingapartí með Hvanndalsbræðrum

Í kvöld, laugardagskvöld, verður haldið svokallað Norðlendingapartí á SPOT Kópavogi og er fullyrt að það verði eins og þau gerast best. Meira
15. janúar 2011 | Daglegt líf | 189 orð | 3 myndir

Sýning tileinkuð Westwood

Í mars næstkomandi verður opnuð í Museum at the Fashion Institute of Technology í New York sýningin Vivienne Westwood 1980-89. Þetta verður fyrsta sýningin til að einblína eingöngu á tísku breska fatahönnuðarins Vivienne Westwood frá níunda áratugnum. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2011 | Í dag | 1737 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag kl...

ORÐ DAGSINS: Brúðkaupið í Kana. Meira
15. janúar 2011 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ekki-rök Hammans. S-Enginn. Meira
15. janúar 2011 | Fastir þættir | 279 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hörkuslagur í Monrad í Kópavogi Hjá Bridsfélagi Kópavogs stendur nú yfir þriggja kvölda Monrad-barómeter. Fimmtudaginn 13. janúar var spilað annað kvöldið og mættu 20 pör. Meira
15. janúar 2011 | Árnað heilla | 11 orð | 1 mynd

Brúðkaup

*Katla Þorsteinsdóttir og Benedikt Sveinsson gengu í hjónaband 30. desember... Meira
15. janúar 2011 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Félagsmálatröll í óvissuferð

Hermann Sigtryggsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi á Akureyri í 33 ár og síðan forstöðumaður Vetraríþróttamiðstöðvarinnar í fimm ár áður en hann fór á eftirlaun fyrir áratug, er 80 ára í dag. Meira
15. janúar 2011 | Í dag | 217 orð

Ofan drífur snjó á snjó

Þorlákur Þórarinsson á Ósi var eitt af höfuðskáldum 18. aldar. Hann var fæddur á Látrum 23. desember 1811 og drukknaði í Hörgá 9. janúar 1773, „er hann fór yfir um hana, á nokkuð sviplegan hátt, eftir því sem sagt er“. Meira
15. janúar 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
15. janúar 2011 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3 Be6 8. Bc4 b5 9. Bd5 Dd7 10. Re2 Rf6 11. Bg5 Bxd5 12. exd5 Re7 13. c4 Re4 14. Bxe7 Bxe7 15. cxb5 O-O 16. O-O f5 17. b6 Bd8 18. Rc4 Hb8 19. f3 Rf6 20. Db3 Bxb6+ 21. Kh1 Bc5 22. Meira
15. janúar 2011 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverjiskrifar

Tæknifréttir í sjónvarpi eru í sérstöku uppáhaldi hjá Víkverja, ekki vegna þess að hann sé áhugasamari en meðalmaðurinn um nýjustu tækni og vísindi, heldur vegna þess hve skemmtilegt það er að horfa á fréttir um framfarir í tækniþróun með augum... Meira
15. janúar 2011 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. janúar 1809 Jörgen Jörgensen kom til Íslands á skipinu Clarence og dvaldi hér í tæpa tvo mánuði. Hann kom aftur í júní, eins og frægt er orðið. 15. janúar 1942 Mesta vindhviða sem vitað er um í Reykjavík mældist þennan dag. Meira

Íþróttir

15. janúar 2011 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

1. deild karla: Breiðablik – FSu 76:53 Þór Þ. – Leiknir R...

1. deild karla: Breiðablik – FSu 76:53 Þór Þ. – Leiknir R 82:50 Valur – Skallagrímur 79:93 Staðan: Þór Þ. 111101079:81322 FSu 1183932:83316 Þór A. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

A-riðill: Frakkland – Túnis 32:19 Spánn – Barein 33:22...

A-riðill: Frakkland – Túnis 32:19 Spánn – Barein 33:22 Þýskaland – Egyptaland 30:25 Staðan: Frakkland 110032:192 Spánn 110033:222 Þýskaland 110030:252 Egyptaland 100125:300 Barein 100122:330 Túnis 100119:320 B-riðill: Ísland –... Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Austurríkismenn fóru létt með Brassana

Norðmenn og Austurríkismenn unnu nokkuð sannfærandi sigra á andstæðingum sínum á HM í gærkvöld en þjóðirnar leika í B-riðlinum með Íslendingum. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

„Sérstakar þakkir til Kalla“

Viðtöl Kristján Jónsson í Norrköping kris@mbl.is „Menn voru kannski óþarflega stressaðir í byrjun leiksins en svo ráku menn af sér slyðruorðið og komu grimmir inn í leikinn. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 633 orð | 2 myndir

Búið að ganga mikið á en andrúmsloftið bara fínt

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er búið að ganga mikið á hjá félaginu síðustu vikurnar en þetta er allt að lagast. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Éles: Mjög eðlileg úrslit

József Éles, einn besti handboltamaður Ungverja á árum áður, sem oft gerði Íslendingum lífið leitt, sagði eftir ósigurinn gegn Íslendingum í Norrköping í gær að leikurinn hefði endurspeglað þann mun sem væri á þessum tveimur liðum og úrslitin væru mjög... Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Faxaflóamót kvenna: Stjarnan – ÍBV 2:0 Þýskaland Leverkusen...

Faxaflóamót kvenna: Stjarnan – ÍBV 2:0 Þýskaland Leverkusen – Dortmund 1:3 Staðan: Dortmund 18151242:1146 Mainz 17110630:1933 Leverkusen 1896336:2833 Hannover 17101625:2731 Bayern München 1785431:2029 Freiburg 1791725:2528 Frankfurt... Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bosníumaðurinn Edin Dzeko vonast til að heilla stuðningsmenn Manchester City en að öllu óbreyttu spilar hann sinn fyrsta leik með Manchester-liðinu í dag þegar það etur kappi við Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hinn þrautreyndi markvörður Norðmanna Steinar Ege lék ekki í marki Norðmanna þegar þeir unnu Japani í B-riðli okkar Íslendinga í Norrköping í gær. Ástæðan er sú að hann er í einangrun á hótelherbergi sínu. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestm.eyjar: ÍBV &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestm.eyjar: ÍBV – Fylkir 13L Seltj. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Karabatic sá rautt í sigurleik

Frakkar, án Daniel Narcisse og Guillaume Gille, hófu titilvörnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð í gær með öruggum sigri á Túnisbúum, 32:19, en þjóðirnar leika í A-riðlinum. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Króatar lengi í gang

„Ég er mjög ánægður með sigurinn og það er gott að vinna leik eins og þennan. Þetta var erfitt hjá okkur í fyrri hálfleik. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 112 orð

Logi var atkvæðamikill

Logi Gunnarsson skoraði 17 stig og átti níu stoðsendingar fyrir lið Solna þegar það sigraði Stockholm, 93:78, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Ragnar skoðar aðstæður hjá Gummersbach

Ragnar Jóhannsson, markahæsti leikmaður N1-deildar karla í handknattleik, er þessa dagana í heimsókn hjá þýska 1. deildar liðinu Gummersbach, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 758 orð | 4 myndir

Sá tvítugi hjó á hnútinn gegn Ungverjalandi

Á vellinum Kristján Jónsson í Norrköping kris@mbl.is „Fall er fararheill,“ sagði Kristján Eldjárn, fyrrverandi forseti Íslands, þegar hann hrasaði í tröppunum á leið sinni upp á svið, á frægum framboðsfundi í Laugardalshöllinni árið 1968. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Sigurinn lyginni líkastur

HM Í HANDBOLTA Kristján Jónsson í Norrköping kris@mbl.is Aron Pálmarsson stal senunni í sókn Íslands þegar Ungverjar voru lagðir að velli 32:26 í fyrsta leiknum í B-riðli á HM í Svíþjóð í handknattleik. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Stærsti sigur Dana

Danir fögnuðu sínum stærsta sigri á HM frá upphafi þegar þeir rótburstuðu Ástrala, 47:12, að viðstöddum 6.600 áhorfendum í Malmö Arena. Meira
15. janúar 2011 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Vandræðalaust hjá þýskum

Þjóðverjar, sem töpuðu fyrir Íslendingum í tveimur æfingaleikjum hér á landi um síðustu helgi, innbyrtu fimm marka sigur á Egyptum, 30:25, í fyrsta leik sínum í A-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik en leikið var í Lundi í Svíþjóð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.