Greinar fimmtudaginn 20. janúar 2011

Fréttir

20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Aðgerð til að brjóta niður ESB-andstöðu

„Þetta er ekki hugmyndin sem ég hafði um samvinnu og upplýst samráð um að búa til nýtt stjórnarráð,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, um fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Allir vilja fara til Oz

Það var mikil stemning í Borgarleikhúsinu í gær þegar skráningar í prufur fyrir leiksýninguna Galdrakarlinn í Oz fóru fram. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Á móti verðhækkun hjá Strætó bs.

SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, hafa sent frá sér ályktun þar sem hörmuð er sú ákvörðun Strætó bs. að hækka stakar ferðir barna og unglinga um 250 krónur. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ár efnafræðinnar

Árið 2011 er alþjóðlegt ár efnafræðinnar – IYC, International Year of Chemistry 2011. Bakhjarlar IYC eru UNESCO og IUPAC. Í tilefni ársins stóðu Efnafræðifélag Íslands og námsbraut í efnafræði fyrir móttöku á föstudag sl. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Borgin styrkir súpufundi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar úthlutaði Kvenréttindafélagi Íslands einnar milljónar króna styrk til að halda mánaðarlega súpufundi, samkvæmt fundargerð ráðsins frá 11. janúar sl. Margrét K. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Bryndís íþróttamaður Akureyrar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Bryndís Rún Hansen úr sundfélaginu Óðni er íþróttamaður Akureyrar 2010. Kjörinu var lýst í hófi í Ketilhúsinu í gærkvöldi. Þetta er annað árið í röð sem Bryndís Rún hlýtur nafnbótina. Meira
20. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Einvaldur boðar endurkomu

Jean-Claude Duvalier, eða „Baby Doc“, fyrrverandi einræðisherra á Haítí, gæti snúið aftur í stjórnmálin, ef marka má ummæli verjanda hans, Reynold Georges, í gær. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 589 orð

Engin aðlögun án aðildar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég gef mér það að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, eins og ég og aðrir ráðherrar, hlíti fyrirmælum Alþingis. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 272 orð | 3 myndir

Enn ekkert samráð þótt sameining sé farin í gang

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Nú veit ég ekki hvaða hraði á að vera á þessu. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Fleiri smáverk koma nú upp úr kafinu

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt hvatningarátakið Allir vinna hafi ekki hafist fyrr en komið var fram á sumar er útlit fyrir að það hafi hreyft við húseigendum að huga að viðhaldi. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra á ráðstefnu í London

Í gær, miðvikudag, hófst ráðstefna í London sem sótt er af forsætisráðherrum Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Bretlands. Fundinum lýkur í dag. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 426 orð | 3 myndir

Fráveitugjald OR tekur mið af stærð húsnæðis

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Heildargreiðsla íbúðaeigenda og fyrirtækja vegna fráveitugjalds eða holræsagjalds í Reykjavík hækkar um 18,5% í ár miðað við 2010 en algengasta hækkunin er 12-13%. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fréttu af sölunni í gær

Skilanefnd Glitnis, sem hefur forkaupsrétt á hlutafé tryggingafélagsins Sjóvár, vissi ekki fyrr en í gær að Eignasafn Seðlabanka Íslands hefði gert samning um að selja 52,4% hlut í félaginu fyrir 4,9 milljarða króna. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 318 orð

Grunsemdir um njósnir á Alþingi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Starfsmenn Alþingis kvöddu lögregluna á höfuðborgarsvæðinu á sinn fund í febrúar í fyrra, eftir að fartölva fannst í auðu herbergi í húsnæði á vegum Alþingis við Austurstræti. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Grunsemdir um ólöglegt athæfi á Alþingi í fyrra

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þingvörður Alþingis fann fartölvu í húsakynnum Alþingis í Asturstræti 8-10 fyrir tæpu ári, sem ekki var í eigu Alþingis og enginn vissi í raun hver átti. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Hefðbundinn undirbúningur

Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik undirbýr sig á hefðbundinn hátt fyrir leikinn mikilvæga gegn Norðmönnum á HM í Svíþjóð í kvöld. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð

Héðinsfjarðargöng

Á laugardag nk. kl. 13-16 verður haldin ráðstefna um áhrif Héðinsfjarðarganga á Fjallabyggð í tilefni af útkomu bókarinnar „Fjallabyggð fyrir Héðinsfjarðargöng: Samgöngur, samfélag og byggðaþróun“. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hin dularfulla Mystic Dragon

Hinn 22. janúar, nánar tiltekið á laugardaginn, mun íslenska glysrokksveitin Mystic Dragon taka yfir sviðið á Relax-klúbbnum í Hafnarfirði. Eins og myndin ber með sér verður þetta líkast til... Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hjúkrunarnámið nýtist víðar

„Það eru vissulega erfiðir tímar framundan, frekar lítið atvinnuöryggi, finnst okkur sem erum nú að útskrifast,“ segir Garðar Örn Þórsson, formaður Curators, félags hjúkrunarfræðinema við Háskóla Íslands. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hækkar um 18,5 prósent

Heildargreiðsla íbúðareigenda og fyrirtækja í Reykjavík vegna fráveitugjalds hækkar um 18,5% í ár en fráveitugjaldið mun nú taka mið af stærð húsnæðis en ekki fasteignamati eins og hingað til. Meira
20. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Notkun tækja gæti leitt til flugslysa

David Carson, verkfræðingur hjá bandarísku flugvélaverksmiðjunum Boeing, varar við því að notkun snjallsíma, rafbóka, fartölva, farsíma og annarra raftækja geti truflað rafbúnað flugvéla og þannig hugsanlega leitt til flugslysa. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Unnið í Hörpu Hafist er handa við að setja upp um þúsund nýja stálsteypukubba á suðurhlið tónlistarhússins Hörpu en í ljós kom sl. sumar að kubbarnir sem komnir voru upp voru... Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ráðherra hlíti fyrirmælum Alþingis

„Ég gef mér það að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, eins og ég og aðrir ráðherrar, hlíti fyrirmælum Alþingis,“ segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra um svar Jóns Bjarnasonar við spurningum ESB um aðlögun. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rýnt í áætlanir Strætó

Nokkur styr stendur um fyrirhugaðan niðurskurð á framlögum sveitarfélaganna til Strætó en áætlað er að þau lækki um 135 milljónir á næsta ári. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Skuggaprinsinn Miles Davis

Trompetleikarinn Miles Davis er ein af litríkustu persónum djasssögunnar. Mánudaginn 24. janúar hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands námskeið með Sigurði Flosasyni um listamanninn. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Stytta lánstímann

Útlánstími bóka og tímarita hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur hefur verið styttur úr mánuði í þrjár vikur. Tilgangurinn er að nýta safnkostinn betur vegna minni fjárveitinga og þar með minni innkaupa á bókum. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Um helmingi minna áhorf í læstri dagskrá

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samkvæmt bráðabirgðatölum Capacent Gallup var um 66% uppsafnað áhorf og um 52% meðaláhorf á leik Íslands og Japans í heimsmeistarakeppninni í handbolta í opinni dagskrá hjá Stöð 2 sport síðastliðinn mánudag. Meira
20. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 1022 orð | 5 myndir

Undirstrikar að Kína er risaríki

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Er það tímaskeið senn á enda þegar Bandaríkin njóta þess að vera eina risaveldi heimsins? Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir

Utanríkisráðherra tók upp hanskann

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Utanríkisráðherra átti eiginlega sviðið á öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn níu einstaklingum sem m.a. er gefin að sök árás á Alþingi. Meira
20. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Útlit fyrir skort á ávöxtum

Stór hluti uppskerunnar á korni í ástralska ríkinu Viktoríu fer forgörðum í ár vegna flóða sem flætt hafa yfir ræktarland. Þá mun verulegur hluti ávaxtauppskerunnar bregðast og leiða til þess að eftirspurn verður meiri en framboð. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð

Vill sjá allt um söluna á Vestia

Fjármálaráðuneytið hefur óskað eftir tæmandi upplýsingum frá Bankasýslu ríkisins um aðdraganda sölu Landsbankans á eignarhaldsfélaginu Vestia til Framtakssjóðs Íslands. Þetta kom fram í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær. Steingrímur J. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vopnað rán á Selfossi

Um klukkan hálfsex síðdegis í gær var framið vopnað rán í verslun Samkaupa á Selfossi. Maður sýndi afgreiðslustúlku hníf og heimtaði af henni peninga. Stúlkan neitaði en hann greip þá vörur áður en hann hljóp út. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Það blæðir úr morgunsárinu

Á laugardaginn verður opnuð sýning á teikningum og ljóðabókum Jónasar E. Svafár í Listasafni Íslands. Meira
20. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Æfðu sig á grjótkrabba

Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði hefur rannsakað grjótkrabbann undanfarin ár en krabbinn er nýlegur landnemi við Ísland. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2011 | Leiðarar | 339 orð

Hagsmunir borgarbúa víkja fyrir pólitíkinni

Meirihlutinn ákvað að mótmæla ekki veggjöldum á Reykvíkinga Meira
20. janúar 2011 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Illa gengur að afgreiða póstinn

Umboðsmaður Alþingis hefur nú beðið í 22 mánuði eftir svari frá borgaryfirvöldum um REI-málið. Meira
20. janúar 2011 | Leiðarar | 243 orð

Tekst að eyða efasemdum?

Forystumenn í Evrópu reyna að tala upp trú á sameiginlegu myntina Meira

Menning

20. janúar 2011 | Tónlist | 383 orð | 2 myndir

Alþýðupiltur varð ættleiddur sonur Strandanna

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Hrafn Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur, bregður sér í hlutverk ljósmyndara í ljósmyndabókinni Við ysta haf – Mannlíf og náttúra í Árneshreppi á Ströndum. Meira
20. janúar 2011 | Kvikmyndir | 895 orð | 2 myndir

Drama, gaman, spenna, rómantík og ævintýri

Potiche/Bara húsmóðir Myndin fjallar um auðmjúka húsmóður árið 1977 sem hefur alla tíð staðið í skugga eiginmanns síns og verið upp á punt, svo að segja. Meira
20. janúar 2011 | Menningarlíf | 324 orð | 2 myndir

Fallegt, heilsteypt, persónulegt

Sæunn Þorsteinsdóttir selló, Víkingur Heiðar Ólafsson píanó, Katie Buckley harpa, Frank Aarnink slagverk, Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Meira
20. janúar 2011 | Kvikmyndir | 552 orð | 1 mynd

Frönsk kvikmyndaveisla

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun á vegum Alliance Française í Reykjavík, sendiráðs Frakklands á Íslandi og Græna ljóssins og stendur til 3. febrúar. Meira
20. janúar 2011 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Galdrakver komið út

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur endurprentað Galdrakver – ráð til varnar gegn illum öflum þessa og annars heims . Meira
20. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Homme segist hafa dáið í skurðaðgerð

Gítarleikari Queens Of The Stone Age segir í samtali við vef NME að hann hafi dáið í skurðaðgerð í fyrra. Homme var í aðgerð á hné þegar eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni. Meira
20. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Illa farið með Elísabetu

Þá er Söngvakeppni Sjónvarpsins brostin á með tilheyrandi, árvissri umræðu um lög og flytjendur. Asnaleg augnmálning, kjánalegar buxur, furðulegur dans, bjánalegt lag o.s.frv. Meira
20. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Kerr og Bloom alsæl með litla drenginn sinn

Fyrirsætunni Miröndu Kerr og eiginmanni hennar, leikaranum Orlando Bloom, fæddist drengur 6. janúar sl. Kerr ól barnið án deyfingar að eigin sögn og tók drengurinn sinn tíma í að koma í heiminn. Meira
20. janúar 2011 | Myndlist | 145 orð | 3 myndir

Leita verka Þorvaldar

Listasafn Reykjavíkur leitar nú verka sem Þorvaldur Skúlason listmálari sýndi á Feneyjatvíæringnum árið 1972. Sjötta febrúar verður opnuð á Kjarvalsstöðum sýning með verkum allra fulltrúa Íslands á tvíæringnum til þessa. Meira
20. janúar 2011 | Tónlist | 311 orð | 2 myndir

Líf í Perlumönnum

Ástar/haturssamband mitt við bandarísku rokksveitina Pearl Jam hefur oft fengið að læðast inn á síður þessar í gegnum tíðina; ég hef leyft mér að pústa út um hvað það er sem ég dái við hana og hvað það er sem ég hata. Meira
20. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Manson í raunveruleikaþætti

Bandaríski söngvarinn Brian Hugh Warner, betur þekktur sem Marilyn Manson, hefur tekið að sér hlutverk í austurrísku söng- og raunveruleikaþáttunum Helden Von Morgen, sem myndu kallast á íslensku stjörnur morgundagsins. Meira
20. janúar 2011 | Leiklist | 452 orð | 2 myndir

Með sjálfan sig að veði

Leikari: Sigurður Sigurjónsson. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson. Lýsing: Kári Gíslason. Tónlist og hljóðmynd: Pálmi Sigurhjartarson. Höfundur og leikstjóri: Bjarni Haukur Þórsson. Föstudagur 14. janúar 2011 Meira
20. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 535 orð | 2 myndir

Réttað yfir sannleikanum

Af listum Karl Blöndal kbl@mbl.is Nútímamaðurinn er vanur því að fá sannleikann matreiddan ofan í sig. Sökudólgurinn finnst að lokum, hvort sem hann fær makleg málagjöld eða ekki. Að leikslokum kemur fram hvernig er í pottinn búið. Meira
20. janúar 2011 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Ritverk Bjarna rata út í heim

Bækur Bjarna Bjarnasonar rithöfundar hafa verið að finna sér leiðir út í heim. Skáldævisaga hans Andlit kemur út á færeysku með vorinu og skáldsagan Endurkoma Maríu er komin út á arabísku í Egyptalandi. Meira
20. janúar 2011 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Samtíningur Errós

Í dag klukkan 17 verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, sýning á verkum eftir Erró sem kölluð er Samtíningsverk/Þrívíddarsamklipp . Hún er einskonar framhald af sýningunni Erró-Samklipp sem nú stendur einnig yfir í Hafnarhúsinu. Meira
20. janúar 2011 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Sautján tónverk bárust í samkeppni

Sautján verk bárust í samkeppni um tónverk til flutnings á opnunarhátíð tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Síðastliðið sumar var efnt til samkeppni um tónverk fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands til að flytja á opnunarhátíð hússins hinn 13. maí. Meira
20. janúar 2011 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Seiðandi drungi

Þeir sem eru að leita eftir því nýjasta og ferskasta sem er að gerast í tónlist ættu ekki endilega að hlusta á nýju plötu White Lies. Meira
20. janúar 2011 | Leiklist | 87 orð | 6 myndir

Spennt fyrir Galdrakarlinum í Oz

Í gær fór fram skráning í prufur fyrir leiksýninguna Galdrakarlinn í Oz í Borgarleikhúsinu. Leikhúsið lýsti eftir hæfileikaríkum börnum og unglingum á aldrinum 8-18 ára til að taka þátt í leiksýningunni sem frumsýnd verður í haust. Meira
20. janúar 2011 | Tónlist | 476 orð | 2 myndir

Tónlaukar framtíðar

Ungir einleikarar. Óperuaríur eftir Mozart, Bellini og Händel. Chopin: Píanókonsert nr. 1*. Gershwin: Rhapsody in Blue**. Andri Björn Róbertsson bassabarýton, Jane Ade Sutarjo píanó* og Birgir Þórisson píanó**. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Meira
20. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Verður ekki kynnir á næsta ári

Vefurinn Hollywood segir frá því að grínistinn og leikarinn breski Ricky Gervais muni ekki verða kynnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni á næsta ári. Meira
20. janúar 2011 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Þjóðlög og svona...

Ef blaðamenn hins öfluga smekkleiðara Pitchfork myndu ákveða að sletta út klaufunum á írskri krá væru The Decemberists húsbandið. Meira

Umræðan

20. janúar 2011 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Að komast upp úr hjólförunum

Eftir Reyni Ragnarsson: "Vegagerðin má ekki taka af bugður eða beygjur á vegi, þar sem hver heilvita maður sér að er til bóta." Meira
20. janúar 2011 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Fyrst var það Icesave, svo heimilin og núna vinnandi fólk

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Í raun ætti það að vera ASÍ sem setur hnefann í borðið og segir: „Við semjum ekki með sjávarútveginn í óvissu“" Meira
20. janúar 2011 | Bréf til blaðsins | 208 orð

Mao-gangan mikla í Reykjavík 2011 – Öskutunnustígurinn besti

Frá Þóri Óskarssyni: "Bleikur stígur er í hönnun hjá Besta flokknum og á hann að vera breiður og bleikur. Tildrög þessa stígs eru að eldri borgarar í Reykjavík (gamla fólkið) eiga að bera öskutunnur sínar sjálfir í Sorpu, eftir þessum stíg. Einu sinn í viku." Meira
20. janúar 2011 | Aðsent efni | 188 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
20. janúar 2011 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Sjávarbyggð í vanda – aftur

Eftir Magnús Hávarðarson: "Viðurkennum vandann og mistökin sem voru gerð, og sammælumst um lausnir sem bjarga sjávarbyggðunum til framtíðar." Meira
20. janúar 2011 | Aðsent efni | 610 orð | 2 myndir

Skattakóngar í Kópavogi

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Á örskömmum tíma hefur vinstrimönnum tekist að gera Kópavog að einu dýrasta íbúðasvæði á höfuðborgarsvæðinu. –Kusum við þetta?" Meira
20. janúar 2011 | Velvakandi | 69 orð | 1 mynd

Velvakandi

Macland fær hrósið Ég keypti tölvu hjá Macland og það var eitthvert smávesen á henni í byrjun. Þeir löguðu hana á hálftíma, snögg og góð þjónusta og ekkert vesen. Það stóðst allt sem þeir sögðu. Ánægður viðskiptavinur. Meira
20. janúar 2011 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Villigötur og veggjöld

Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "Kjördæmisráðið hafnar með öllu hugmyndum um sértæka gjaldheimtu á íbúa Reykjaness og Suðurlands." Meira
20. janúar 2011 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Vinstrimenn drepa vinstristjórn

Einu sinni var Sjálfstæðisflokkurinn þungavigtarflokkur og á forystumenn hans var hlustað og á þeim tekið mark. Nú er öldin önnur. Þegar þingmenn flokksins mæta í fjölmiðla virka þeir syfjulegir og utan við sig og hafa fátt til málanna að leggja. Meira

Minningargreinar

20. janúar 2011 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

Ágústa Jónsdóttir

Ágústa Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 26. desember 2010. Útför Ágústu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Ásta Ingibjörg Tryggvadóttir

Ásta Ingibjörg Tryggvadóttir fæddist á Barkarstöðum í Miðfirði 12. ágúst 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 10. janúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Tryggvi Stefánsson bóndi og Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Baldvin Róbert Þorsteinsson

Baldvin Þorsteinsson var fæddur í Neskaupstað 20. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut 6. janúar 2011. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jakob Einarsson, fæddur í Miðbæ, Norðfjarðarhreppi 17. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Brjánn Árni Ólason

Brjánn Árni Ólason var fæddur í Reykjavík 13. júní 1947. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 31. desember 2010. Útför Brjáns fór fram frá Digraneskirkju 6. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 2573 orð | 1 mynd

Camilla Lárusdóttir

Petra Camilla Lárusdóttir fæddist í Grindavík 31. júlí 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Lárus Jónsson, hann var fæddur á Einifelli, Stafholtstunguhreppi 15. ágúst 1904, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd

Dagbjört Halldórsdóttir

Dagbjört fæddist á Hlöðum í Hörgárdal 19. september 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 7. janúar 2011. Foreldrar Dagbjartar voru Halldór Stefánsson, bóndi á Hlöðum, f. 13. ágúst 1889, d. 7. janúar 1935, og Guðrún Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Freyr Gestsson

Freyr Gestsson fæddist á Akureyri 12. júní 1932. Hann lést 7. janúar 2011. Hann var sonur Svövu Guðmundsdóttur, f. 5. febrúar 1909, d. 15. febrúar 1933, og Gests Valdimars Bjarnasonar, f. 13. febrúar 1904, d. 12. september 1935. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Grétar Áss Sigurðsson

Grétar Áss Sigurðsson fæddist í Reykjavík 22. október 1935. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 22. desember 2010. Grétar Áss var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 5. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Baldursson

Guðmundur Ingi Baldursson fæddist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 10. júlí 1963. Hann lést 11. janúar 2011. Foreldrar hans voru Baldur Björnsson frá Stóru-Þverá í Austur-Fljótum í Skagafjarðarsýslu, f. 24. febrúar 1933, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurmannsdóttir

Guðrún Sigurmannsdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. desember 2010. Guðrún eða Dúna eins og hún var ávallt kölluð var dóttir hjónanna Steinunnar Jónsdóttur og Sigurmanns Eiríkssonar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Helga Þorsteinsdóttir

Helga Þorsteinsdóttir fæddist á Ekru í Reyðarfirði 22. júlí 1923. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. janúar 2011. Foreldrar Helgu voru Áslaug Katrín Pétursdóttir Maack, f. 27. janúar 1891, d. 8. desember 1951, og Þorsteinn Pálsson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Hreinn Dalmann Þorgilsson

Hreinn Dalmann Þorgilsson fæddist á Kambi í Deildardal 21. mars 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 3. janúar 2011. Foreldrar hans voru Þorgils Pálsson, f. 25.10. 1901, d. 7.9. 1984, og Gunnlaug Sigríður Sigurðardóttir, f. 21.12. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Jóhannes Haraldsson

Jóhannes Haraldsson fæddist á Völlum í Skagafirði 28. maí 1928. Hann lést á sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 11. janúar 2011. Foreldrar hans voru Haraldur Jónasson, f. 9. ágúst 1895 á Völlum, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Reynir Sverrisson

Reynir Sverrisson fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1970. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. október 2010. Útför Reynis fór fram frá Lágafellskirkju 27. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Sigurður Ágústsson

Sigurður Ágústsson fæddist í Stykkishólmi 23. september 1925. Hann lést á St. Franciskusspítala í Stykkishólmi 22. desember 2010. Útför Sigurðar fór fram frá Stykkishólmskirku 30. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Sigurveig Jónsdóttir

Sigurveig Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1926. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 8. janúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Halldóra Sigurðardóttir, f. á Lambastöðum á Seltjarnarnesi 13.4. 1889, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Steinunn Kristín Guðmundsdóttir

Steinunn Kristín Guðmundsdóttir fæddist á Hrollaugsstöðum á Langanesi 14. mars 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. desember 2010. Útför Steinunnar fór fram frá Akureyrarkirkju 4. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2011 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

Unnur Pétursdóttir

Unnur Pétursdóttir fæddist í Brautarholti á Ísafirði 8. febrúar 1935. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 21. desember. Unnur verar jarðsungin frá Háteigskirkju 3. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. janúar 2011 | Daglegt líf | 269 orð | 1 mynd

Dregur engifer úr vöðvaverkjum?

Hjálplegir eiginleikar engifers eru vel þekktir, fyrst og fremst er það gott við kvefi og dregur úr ógleði. Nú hafa vísindamenn velt fyrir sér hvort róandi eiginleikar engifers geti líka haft góð áhrif á sára vöðva. Meira
20. janúar 2011 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Edrúmennskutónleikar

Jón Helgi Hálfdánarson er stórhuga maður sem vill allt gera fyrir samtökin sem komu honum á réttan kjöl. Hann hefur undanfarin tvö ár haldið tónleika á afmælisdegi sínum og látið allan ágóða renna til SÁÁ. Meira
20. janúar 2011 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...fræðist um áhrif plantna á ónæmiskerfið

Guðbjörg Jónsdóttir lífeindafræðingur heldur erindi í hádeginu í dag á Keldum um áhrif plantna, sem notaðar eru í alþýðulækningum, á ónæmiskerfið. Meira
20. janúar 2011 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Heimili bjóráhugamannsins

Vefsíðan bjórspjall.is hefur verið starfrækt í átta mánuði en þar er hægt að nálgast hverskonar upplýsingar tengdar bjór, sérstaklega hér á Íslandi, en einnig eru almennar upplýsingar. Meira
20. janúar 2011 | Neytendur | 630 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 20.-23. janúar verð nú áður mælie. verð Í. l úrb. lambalæri mangókr. 1.798 1.998 1.798 kr. kg Ali ferskar grísakódilettur 898 998 898 kr. kg SS súrmatur fata, 1,3 kg 1.898 2.298 1.460 kr. kg Bónus súrir pungar 1.998 2.498 1.998 kr. Meira
20. janúar 2011 | Daglegt líf | 645 orð | 3 myndir

Innblásinn af ítalskri ástríðu og matargerð

UNO cucina italiana nefnist nýr ítalskur veitingastaður sem var opnaður í Reykjavík á þriðjudagskvöldið. Meira
20. janúar 2011 | Daglegt líf | 349 orð | 1 mynd

Kjúklingur með kókos og kóríander

Það er suðurindverskur fílingur í þessum rétti og skiptir miklu að nota ferska kókoshnetu þó að það sé óneitanlega svolítið maus að vinna hana. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2011 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Góður stuðningur. S-Allir. Meira
20. janúar 2011 | Í dag | 242 orð

Hvíta fönn og hvítari öllu björtu

Þegar ég opnaði stofudyrnar á þriðjudagskvöld var fjúk úti og heldur kaldranalegt, svo að ég hrökklaðist inn aftur og tautaði fyrir munni mér vísu eftir Pál Guðmundsson á Hjálmsstöðum, sem faðir minn kenndi mér ungum dreng: Næðir fjúk um beran búk,... Meira
20. janúar 2011 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Notaleg fjölskyldustund

„Ég er ekki mikið fyrir umstang, en fjölskyldan mín er mjög náin og ég ætla að bjóða henni í morgunkaffi um helgina,“ segir Íris Ríkharðsdóttir sem á 35 ára afmæli í dag. Meira
20. janúar 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður...

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.“ (Jóh. 14, 7. Meira
20. janúar 2011 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Dc7 8. Bxf6 gxf6 9. f5 Dc5 10. Be2 h5 11. Hf1 h4 12. fxe6 fxe6 13. Hxf6 Ke7 14. Hf3 Bg7 15. Hd3 Hf8 16. Dd2 Be5 17. Meira
20. janúar 2011 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja leist ekki á blikuna þegar leið að lokum fyrri hálfleiks í leik Austurríkis og Íslands á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í fyrrakvöld. Meira
20. janúar 2011 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. janúar 1957 Samtök íþróttamanna kusu Vilhjálm Einarsson „íþróttamann ársins 1956“. Hann hafði unnið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum haustið áður. Meira

Íþróttir

20. janúar 2011 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Barein – Túnis 21:28 Þýskaland – Frakkland 23:30...

A-RIÐILL Barein – Túnis 21:28 Þýskaland – Frakkland 23:30 Spánn – Egyptaland 31:18 Staðan: Frakkland 4400131:788 Spánn 4400111:828 Þýskaland 4202115:994 Egyptaland 410389:1122 Túnis 410388:1012 Barein 400478:1400 Lokaumferðin í dag:... Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

„Frekar óheppinn í vetur“

„Já, ég hef verið frekar óheppinn í vetur. Ég missti af því að spila gegn Barcelona, og af landsleiknum við Portúgal, og nú virðist fyrri leikurinn við Chelsea vera úr sögunni. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Danir spöruðu sig fyrir Króata

„Við spiluðum vel í tuttugu mínútur í fyrri hálfleik og í tíu mínútur í síðari hálfleik og það nægði okkur,“ sagði Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, eftir sigur á Alsír, 26:19, í næstsíðustu umferð C-riðils heimsmeistaramótsins í Malmö í... Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Eimskipsbikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Fjölnir &ndash...

Eimskipsbikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Fjölnir – Fylkir úrslit bárust ekki HK – Stjarnan 30:29 Valur 2 – Fram úrslit bárust ekki. *HK er komið í undanúrslit ásamt Val. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Leeds – Arsenal 1:3 Bradley...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Leeds – Arsenal 1:3 Bradley Johnson 37. – Samir Nasri 5., Bacary Sagna 35., Robin van Persie 76. *Arsenal mætir Huddersfield í 4. umferð. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir

Fimmti sigurinn?

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is Slagurinn við Norðmenn á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð í kvöld gæti ráðið miklu um framgang Íslands í keppninni. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kjartan Sturluson , einn reyndasti markvörður landsins, hefur ákveðið að hætta í fótboltanum. Þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gær. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 194 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir , Íslandsmeistari í badminton, hefur keppni á Alþjóðlega sænska mótinu á morgun en hún sleppur við þátttöku í forkeppni. Ragna keppir í fyrstu umferð á mótinu við Karin Schnaase frá Þýskalandi. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

HK-liðið í undanúrslit

HK tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið lagði Stjörnuna, 30:29, á heimavelli sínum í Digranesi. Stjarnan var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

ÍSÍ vill fá meira frá ríkinu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í gær tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2011. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Jón hafnaði tilboði AEK

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Jón Guðni Fjóluson, knattspyrnumaður í Fram og leikmaður U21 árs landsliðsins, hefur hafnað tilboði frá gríska liðinu AEK. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Grindavík: Grindavík – Tindastóll 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík 20 Seljaskóli: ÍR – KFÍ 20 Ásvellir: Haukar – KR 20 1. deild karla: Höllin Ak.: Þór Ak. – Breiðablik 19. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir

Mikið í húfi í Linköping

HM-Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik fer fram í dag og í kvöld. Leikirnir skipta þátttökuþjóðirnar misjafnlega miklu máli. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Rólegir fyrir slaginn við Noreg

Leikmenn íslenska landsliðsins voru afslappaðir í gær fyrir viðureignina við Noreg í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Linköping í dag. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Stokkhólmur hentar mér vel

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Svíþjóð LF Basket – Solna 85:86 • Logi Gunnarsson var...

Svíþjóð LF Basket – Solna 85:86 • Logi Gunnarsson var stigahæstur hjá Solna með 19 stig. NBA-deildin Miami – Atlanta 89:93 *Eftir framlengingu. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Þjóðverjar áttu ekki möguleika í Frakka

Heimsmeistarar Frakka unnu stórsigur á Þjóðverjum, 30:23, í A-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í gærkvöldi. Meira
20. janúar 2011 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Þórir Ólafsson var hættur handknattleiksiðkun

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is Selfyssingurinn Þórir Ólafsson hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð og hefur verið drjúgur í markaskorun fyrir Ísland í síðustu þremur leikjum. Meira

Finnur.is

20. janúar 2011 | Finnur.is | 91 orð | 2 myndir

20. janúar

1920 – Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Federico Fellini fæddist. 1930 – Geimfarinn Buzz Aldrin fæddist. 1934 – Ljósmyndavörufyrirtækið Fujifilm stofnað í Tókýó í Japan. 1947 - Þórhallur Sigurðsson (Laddi), skemmtikraftur, fæddist. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 292 orð | 7 myndir

Bílar fyrir leðurblökur og leyniþjónustumenn

Væri ekki smart að rúnta niður Laugaveginn í silfurlitum bíl James Bond? Eða aka um óbyggðirnar á bíl Leðurblökumannsins? Þá væri ekki dónalegt að þeysast milli tímabelta í farskjótanum úr Aftur til framtíðar-myndunum. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 476 orð | 1 mynd

Bregðast þarf strax við leka eða skemmdum

Því miður er það oft raunin að þegar óvanir reyna að gera þessa hluti sjálfir endar það með að skipta þarf um hluti og laga með tilheyrandi kostnaði og ómaki. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 106 orð | 1 mynd

Ef ostakaka og íspinni eignuðust barn

Rússar og Íslendingar deila að mörgu leyti svipuðum smekk á mat, og því alveg ógalið að gefa matargerðarlist okkar fjarskyldu frænda betri gaum. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Eins manns fréttastofa

Ég var fréttamaður á eins manns fréttastofu Aðalstöðvarinnar, útvarpsstöðvar sem nú heyrir sögunni til. Var þá fimmtán ára, heillaðist af fjölmiðlum og starfaði við þá með námi næstu sjö ár þar á eftir. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 68 orð

Engar ódýrari útgáfur af Volvo

Stefan Jacoby, forstjóri Volvo, sagði í viðtali við austurrískt dagblað að ekkert væri hæft í þeim sögusögnum að fyrirtækið hygðist leggjast í framleiðslu á ódýrari útgáfum á Volvo-bifreiðum fyrir kínverskan markað. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 123 orð | 7 myndir

Engin tvö herbergi eins

Á Hótel Fox er 61 herbergi sem 21 hönnuður á heiðurinn af. Engin tvö herbergi eru eins. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 142 orð | 2 myndir

Er tannburstinn nógu flottur?

Tannbursti er ekki bara tannbursti og það vita Japanir manna best. Þaðan kemur þessi stórglæsilegi ferðatannbursti, frá hönnunarfyrirtækinu Metpahys. Brillo folding toothbrush heitir sköpunarverkið á ensku. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 642 orð | 3 myndir

Eyðslugrannur en fágaður sportbíll

Audi A1 er gullfallegur og kippir í kynið. Stuttur og snaggaralegur með mjög sportlegar línur. Vel fer um farþegajafnt sem ökumann í þessum fjörlega en þó eyðslugranna bíl. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Eyrarbakkahúsið

Eyrarbakkahúsið var byggt árið 1765 sem íbúðarhús fyrir danska einokunarkaupmenn. Húsið telst til elstu bygginga landsins. Byggðasafn Árnesinga tók við Húsinu árið 1995 að loknum viðamiklum viðgerðum og þar eru sýningar safnsins í... Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 85 orð | 1 mynd

Framleiðir 6.000 skólamáltíðir á dag

Axel Jónsson, veitingamaður og eigandi Skólamatar ehf., er maður ársins á Suðurnesjum 2010 að mati Víkurfrétta. Axel Jónsson er eigandi eins mest vaxandi fyrirtækis á Suðurnesjum í dag, Skólamatar ehf. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 542 orð | 1 mynd

Fækka í fátæktargildru

Í samtölum finnum við að félagsmönnum þykir mikilvægt að komandi kjarasamningar skili auknum kaupmætti. Þetta er ríkjandi viðhorf meðal þeirra sem eru á lægstu laununum og í millitekjuhópum. En svo tryggja megi aukinn kaupmátt þarf samvinnu. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 26 orð | 2 myndir

Gluggar og fög

Reglulegt viðhald á hurðum og gluggum, póstum, fögum og læsingum er mikilvægt til að þau endist vel og gegni hlutverki sínu, segir Þórður Árnason húsasmíðameistari. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 284 orð | 5 myndir

Hollusta sem þú mátt borða nægju þína af

Spínat er hrærigrautur af vítamínum og steinefnum. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 94 orð | 1 mynd

Horft til Noregs og margir á námskeið

„Straumur fólk sem ætlar sér að flytja út til Norðurlandanna er stöðugur. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 78 orð | 2 myndir

Hótel fyrir gullfiska

Það er Teddy nokkur Luong sem á heiðurinn af þessu frumlega fiskabúri sem hann kallar Umbra, fiskahótelið. Fiskabúrið er fyrirtaks stofustáss, hægt er að láta eitt búr nægja eða stafla fleirum upp í háhýsi. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 63 orð | 1 mynd

Hreyfingar á markaði 7. til 13. janúar

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 7. janúar til og með 13. janúar var 47. Heildarveltan var 1.288 milljónir króna og meðalupphæð á samning 27,4 milljónir króna. Á sama tíma var tveimur kaupsamningum þinglýst á Akureyri. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 473 orð | 1 mynd

Hvaðan kemur drifbúnaðurinn í Starex?

Lexus; Sparaðu 300 þúsund Spurt: Ég er með Lexus RX 300, árgerð 2000, sjálfskiptan og ekinn 170 þúsund km. Bíllinn hefur fengið reglulegt viðhaldseftirlit. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 344 orð | 1 mynd

Krefjandi að leika bæjarglyðruna

Í kvikmyndinni Roklandi leikur Elma Lísa Gunnarsdóttir Döggu, ástkonu Bödda, sem leikinn er af Ólafi Darra Ólafssyni. Elma orðar það sjálf sem svo að Döggu mætti kalla bæjarglyðruna. Og nei, ástaratriðin voru ekkert sérstaklega erfið. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 66 orð | 1 mynd

Octavia er enn vinsælastur

Hagur Skoda vænkaðist á sl. ári, en alls voru 11,5% fleiri Skoda-bifreiðar seldar árið 2010 en árið áður. Skv. samantekt frá fyrirtækinu voru nær 762 þúsund Skoda-bifreiðar seldar á árinu, en rúmlega 680 þúsund bílar árið 2009. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 97 orð | 2 myndir

Reyklaust leiguhúsnæði

Það hefði einhverju sinni þótt saga til næsta bæjar að Danir skæru upp herör gegn reykingum í heimahúsum. Sú er hins vegar raunin í leiguhúsnæði sem nú stendur til að byggja við Sæby-ströndina á Norður-Jótlandi. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 398 orð | 6 myndir

Seljandi ilmvötn í Harrods stífmáluð og í dragt

Þessa dagana eyðir Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir öllum stundum í leikhúsinu Norðurpólnum á Seltjarnarnesi. Þar er undirbúningur fyrir barnaleikritið Fjársjóðsleit með Ísgerði í fullum gangi en frumsýning verður 29. janúar. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 86 orð

Sílikon og volgt vatn

Framundan er frost og umhleypingar. Á bensínstöðvum fást túpur með sílikon-smurefni og áföstum svampi til að bera á þéttingar í körmum og á hurðum bíla. Efnið kemur í veg fyrir að hurðir frjósi fastar í dyrum bíla. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 150 orð | 2 myndir

Sjö sæta jeppi og rafknúinn fólksbíll

Nýr Chervolet Volt og endurhannaður Ford Explorer urðu fyrir valinu þegar 49 bílablaðamenn í Bandaríkjunum völdu bíla ársins 2010. Valið fer fram ár hvert og eru valdir bílar ársins í tveimur flokkum; fólksbíll ársins og jeppi/pallbíll ársins. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 326 orð | 2 myndir

Sprungur jökla kortlagðar

„Við væntum að með nákvæmari kortlagningu sprungusvæða megi auka öryggi þeirra sem ferðast um jökla landsins. Meira
20. janúar 2011 | Finnur.is | 444 orð | 2 myndir

Strembnar æfingar en til þess er leikurinn gerður

Hópurinn taldi rúmlega hundrað manns þegar þjálfunin hófst fyrir um einu og hálfu ári. Eftir því sem tímar líða fram heltist fólk úr lestinni. Æfingarnar eru vissulega strembnar. Meira

Viðskiptablað

20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi eykst og fækkar á vinnumarkaði

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Atvinnuleysi á fjórða ársfjórðungi mældist 7,4%, samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Á sama tíma 2009 var það 6,7%. Atvinnulausir voru 13.200 talsins, borið saman við 12.000 á fjórða fjórðungi 2009. Atvinnuþátttaka, þ.e. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Aukin pólitísk áhætta á Íslandi

Pólitísk áhætta vegna erlendrar fjárfestingar á Íslandi er í meðallagi miðað við aðrar þjóðir, og hefur aukist umtalsvert undanfarin ár. Gjaldeyrisflutningar, pólitísk inngrip og greiðslufall hins opinbera eru nefnd sem sérstakir áhættuþættir hér. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Austurstræti 16 boðið upp

Árangurslaust uppboð var haldið á fasteigninni að Austurstræti 16 í Reykjavík. Gerðarbeiðandinn, Arion banki, átti hærra boðið af tveimur upp á 300 milljónir króna. Hitt tilboðið lagði félagið Investo ehf. fram, 100 milljónir króna. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Árangur Pearson fram úr spám

Breska útgáfufyrirtækið Pearson hefur uppfært afkomuspá sína fyrir árið 2010 og reiknar nú með að arður muni nema 76 pensum á hlut en ekki 72 pensum eins og áður var spáð. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

„Höfum allar forsendur til að spyrna okkur upp úr kreppunni“

• Mikilvægt að ná löngum kjarasamningum til að koma á stöðugleika • Stjórnvöld geta komið að með jákvæðum hætti og leiðrétt óskynsamlegar breytingar á sköttum • Marka verður skýra stefnu í peningamálum • Bæta þarf jafnvægi milli... Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

„Vantar stefnumótun og staðfestu hjá stjórnvöldum“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árni Oddur Þórðarson fylgist grannt með erlendum mörkuðum og býst við ágætu ári. Árni Oddur er forstjóri Eyris Invest og stjórnarformaður Marels. Lykileignir Eyris Invest eru Marel, Össur og Stork. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Dregur til sín 250 milljarða lausafé úr hagkerfinu á þessu og síðastliðnu ári

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Reikna má með að ríkissjóður Íslands og Íbúðalánasjóður dragi til sín um 250 milljarða króna af lausafé úr hagkerfinu á þessu ári og hinu síðasta. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Engu líkt að skoða landið á vélsleða

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Salan á vélsleðum var alveg bærileg síðasta vetur hjá Guðmundi Bragasyni í Arctic Sport. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 1271 orð | 3 myndir

Greiðslufall eða viðvarandi skuldakreppa

• Háværar raddir eru um að varanleg lausn á skuldakreppunni á evrusvæðinu muni ekki finnast nema með stýrðu greiðslufalli verst settu evruríkjanna • Stækkun björgunarsjóðsins leysir ekki vandann heldur slær honum á frest • Líklegt er að... Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman hjá Goldman Sachs

Hagnaður dróst saman á síðasta ársfjórðungi 2010 hjá bandaríska fjárfestingarbankanum Goldman Sachs. Hagnaðurinn var 2,39 milljarðar dala eða 52% minni en hagnaður sama tímabils árið 2009. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 560 orð | 2 myndir

Hefur áhyggjur af hugarfarinu

Öllu máli skiptir að fólk gefist ekki upp, og hluti af því að skapa rétta hugarfarið er að stjórnvöld gangi ekki of hart að fólki og fyrirtækjum með sköttum og einbeiti sér að því að tryggja skilyrði til uppbyggingar atvinnulífs. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Innsýn í heim frumkvöðla

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetrið Innovit hefur hleypt af stað nýju verkefni þar sem sjónvarpað er á netinu viðtölum við íslenska frumkvöðla. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Kaupa meirihlutayfirráð í Sjóva fyrir lægri upphæð

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fagfjárfestasjóðurinn SF1, sem rekinn er af Stefni, dótturfélagi Arion banka, hefur undirritað samning við Eignasafn Seðlabanka Íslands um kaup á 52,4% hlut í tryggingafélaginu Sjóvá. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 80 orð

Nýr framkvæmdastjóri Dansupport

Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Dansupport, dótturfélagi Nýherja í Danmörku. Preben Sörensen tekur við starfinu en hann hefur starfað hjá Dansupport undanfarin ár sem tæknistjóri félagsins. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Opið ferli útilokar ekki beina sölu

Samkeppniseftirlitið setur meðal annars það skilyrði fyrir kaupum Framatakssjóðsins (FSÍ) á Vestia að sjóðurinn geri sérstaka söluáætlun um þau fyrirtæki sem fylgdu með í kaupunum. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 539 orð | 2 myndir

Ólífur, ansjósur og annað bannfært ljúfmeti

Síðan ég man fyrst eftir mér hef ég haldið í heiðri þá mikilvægu reglu að smakka aldrei þann mat sem ég hef ekki smakkað áður. Þessi gullvæga regla hefur ekki verið mér til mikilla trafala, því ég hef smakkað margt um dagana. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Óreiða er góð

Tom Peters, stjórnunarsérfræðingurinn góðkunni, fer hér yfir víðan völl í fræðunum eins og titillinn gefur til kynna. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Ríkið tekur gjaldeyrinn til sín

Erlendar skuldir hins opinbera snarjukust við hrunið fyrir rúmum tveimur árum. Í árslok 2007 voru skuldirnar 81 milljarði meiri en eignir, en í lok ársins 2008 var erlend staða hins opinbera orðin neikvæð um 474 milljarða króna. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Stofnfjáreigendur funda

Samtök stofnfjáreigenda í Sparisjóði Svarfdælinga (SpSv) hyggjast funda á þriðjudaginn í næstu viku. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 134 orð

Viðskiptaráð viðurkennir að gagnrýni hafi verið réttmæt

Viðskiptaráð hefur sent frá sér Skoðun, þar sem m.a. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Vinnustaður Olís í Norðlingaholti

Það er oftar en ekki nóg að gera í þjónustustöð Olís í Norðlingaholti. Halldór Jónsson verslunarstjóri segir að traffíkin sé misjöfn, en geti verið upp í 3-4.000 afgreiðslur á dag. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 159 orð | 3 myndir

Virkjum starfsmenn til þátttöku

Árangursstjórnun felst í grundvallaratriðum í eftirfarandi skrefum: 1. Setja skýr og mælanleg markmið. 2. Fylgjast með árangri. 3. Draga lærdóm af árangrinum. Skrefin mynda hring og endurtaka sig stöðugt því reynsla er undirstaða markmiðasetningar. Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Því að kasta stöðugasta gjaldmiðli heims?

Það skýtur skökku við að margir af þeim stjórnmálamönnum sem telja bráðnauðsynlegt að kasta krónunni og gefa upp sjálfstæða peningamálastefnu til frambúðar séu reiðubúnir að fallast á meginforsendu útreikninga Seðlabankans á kostnaði ríkisins vegna nýs... Meira
20. janúar 2011 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Ætlaður kaupandi Coca Cola tengdur Íslandi

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Mario Rotllant, aðaleigandi Coca Cola á Spáni, hefur langtímaviðskiptatengsl við Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.