Gaui litli, sem vakti á sínum tíma þjóðarathygli í sjónvarpi þegar hann fór í heilsuátak, rekur í dag fyrirtæki og félagsheimili. Hann segist einbeita sér að því að vinna í sjálfum sér. Í viðtali ræðir hann um offitu, tímann í sjónvarpi, fjölskyldu og klausturvist.
Meira