Greinar sunnudaginn 23. janúar 2011

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2011 | Leiðarar | 563 orð

Í höndum „Strákanna okkar“

Hér við nyrstu voga hverfist lífið um handbolta þessa dagana. „Strákarnir okkar“ hafa gert garðinn frægan á síðustu stórmótum og væntingar fyrir vikið miklar þegar flautað var til leiks á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð fyrir rúmri viku. Meira
23. janúar 2011 | Reykjavíkurbréf | 1163 orð | 1 mynd

Vikan sem var fréttavæn

Margt gerðist fróðlegt í vikunni stórt og smátt. Úr fjölmiðlaskýringu Viðskiptablaðsins á fimmtudag má lesa að Morgunblaðið hefur yfirburði í flutningi frétta yfir aðra prentmiðla og Mbl. yfir vefmiðla. Meira

Sunnudagsblað

23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 2 myndir

23. janúar Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson leiðir gesti um...

23. janúar Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson leiðir gesti um sýninguna Án áfangastaðar í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur á sunnudag kl. 15. Útgangspunktur sýningarinnar er ferðahugurinn og upplifun ferðamannsins á umhverfinu sem verður á vegi... Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 733 orð | 1 mynd

Að fara í skóg

Í þann tíð vas Ísland viði vaxit á miðli fjalla ok fjöru.“ Þessi víðfrægu orð má finna í Íslendinga bók Ara fróða. Talsverðar heimildir eru til um skóga hér á Íslandi. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 651 orð | 2 myndir

Að sofa heima hjá sér

Mögulegt er, og margir telja afar líklegt, að með opnun Héðinsfjarðarganga muni margt breytast í Fjallabyggð. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 449 orð | 1 mynd

„Kjaftæði!“

Kjaftæði,“ hrópar KR-ingur svo heyrist um allan salinn. „Kjaftæði!“ Auðvitað er útilokað að þetta hafi verið óíþróttamannsleg villa. Hvað er dómarinn að fara? Haukar fá samt tvö vítaskot og halda boltanum. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1651 orð | 4 myndir

„Leggjum áherslu á að Guðmundur haldi sönsum“

Íslenska landsliðið í handknattleik yljar nú Íslendingum með frábærri frammistöðu í svartasta skammdeginu eins og stundum áður og hefur unnið alla fimm leiki sína á HM í Svíþjóð. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 565 orð | 1 mynd

Björn vann Hjörvar og er efstur á Skákþinginu

Björn Þorfinnsson hrifsaði til sín forystuna á Skákþingi Reykjavíkur þegar hann lagði Hjörvar Stein Grétarsson sl. miðvikudagskvöld í 5. umferð mótsins. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1626 orð | 2 myndir

Blaðamennska og geðraskanir í markaðsþjóðfélagi

Í annarri greininni í greinaflokki um birtingamyndir geðraskana og fólks með geðraskanir í fjölmiðlum, bæði almennt og í Morgunblaðinu á tímabilinu 1993-2008, er fjallað um áskoranir sem frétta- og blaðamenn mæta í starfi og hvernig hægt væri að bæta þessa umfjöllun. Unnur H. Jóhannsdóttir Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 54 orð | 1 mynd

Blakað við klæðunum

Þau merku tímamót urðu á föstudag að fjölmiðlum var hleypt inn til að taka ljósmyndir af keppni í úrvalsdeild kvenna í blaki í Íran eftir að nýjar reglur um klæðaburð tóku gildi. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 614 orð | 3 myndir

Draugur leysir morðgátu

Máli sínu til stuðnings sneri vofan höfðinu í hring uns það sneri aftur. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 79 orð | 1 mynd

Dýr aukakíló

Því getur líka fylgt óþarfa kostnaður að pakka of miklu niður. Mörg flugfélög eru ströng á því hversu mikið hver ferðalangur má hafa með sér um borð. Eins rukka mörg lággjaldaflugfélögin fyrir hverja tösku og jafnvel handfarangur. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 708 orð | 3 myndir

Er rétt að hefja snjóframleiðslu í Bláfjöllum?

MEÐ Steinunn Sæmundsdóttir sjúkraþjálfari Til samanburðar má skoða hvenær opið hefur verið í Hlíðarfjalli við Akureyri, en þeir dagar hafa farið vel yfir 100 ... Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Elín Esther Magnúsdóttir skilur hvorki boltaíþróttir né viðskipti. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 771 orð | 4 myndir

Fótboltaundrið í Dortmund

Borussia Dortmund er á miklu flugi í þýsku búndeslígunni og keppinautarnir ná því vart að vera á hælum liðsins – nær að segja að þeir séu á hælunum. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd

Franskt meistaraverk

Alla vikuna Frönsk kvikmyndahátíð stendur yfir í Reykjavík en á henni verður meistaraverk þriggja Jean-a sýnd. Jean-Luc Godard leikstýrir À bout de souffle , sem er frá árinu 1960. Í aðalhlutverkum eru Jean-Paul Belmondo og Jean Seberg. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 427 orð | 2 myndir

Frygðarljúf brunatæfa

Hún segist hafa náð tangarhaldi á karlmönnum sem ekki bilar. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 276 orð | 10 myndir

Furður og fjör þar sem börnin blómstra

Æfingar hafa rokgengið á sýningunni Skoppa og Skrítla á tímaflakki sem snýr aftur í breyttri mynd á fjalir Borgarleikhússins um helgina. Ljósmyndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Texti: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 648 orð | 12 myndir

Góða veislu gjöra skal

Starfsmenn B&L og Ingvars Helgasonar hf. gerðu glæsilega veislu fyrir sig og maka sína í eigin húsakynnum um liðna helgi undir stjórn Friðrik V matreiðslumeistara. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1186 orð | 4 myndir

Hljóðlát bylting í uppsiglingu

Allt kapp er nú lagt á að finna staðgengil fyrir olíuna en umhverfisvandinn vegna hennar verður æ stærri. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 407 orð | 1 mynd

Hvað fer í ferðatöskuna?

Gaman er að fara í ferðalag. En hverju pakkar maður og hverju pakkar maður ekki áður en lagt er í'ann á framandi slóðir? María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 480 orð | 2 myndir

Hvernig á ég að velja vínið?

Það getur verið yfirþyrmandi tilfinning að ganga inn í vínbúð með óljósar hugmyndir um það hverju verið er að leita að. Kannski ekki nema von að margir velji bara að lokum eitthvert vín með fallegum, litríkum miða. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 127 orð | 1 mynd

Jaðarmenning ungmenna

Skemmtilega lýsingu fann greinarhöfundur á netinu þar sem bakpokaferðalöngum er lýst líkt og einhvers konar þjóðflokki. Segir í textanum að bakpokaferðalög séu eins konar jaðarmenning lífsglaðra ungmenna sem vilji skoða heiminn á sem ódýrastan máta. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 412 orð | 2 myndir

Jónas og listaskáld litanna

Goðsögn í lifanda lífi og í augum margra persónugervingur hins rómantíska listamannabóhems Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 71 orð | 2 myndir

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. janúar rennur út 27. janúar. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 139 orð | 11 myndir

Litríkur leikur og fjölskyldulíf

Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikari og leikstjóri, opnar myndaalbúmið sitt að þessu sinni. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 549 orð | 3 myndir

Ljóðalestur og njósnir

Það er hægt að fylgjast með mikilli umferð í tölvukerfum á rúmum mánuði. Það er hægt að stela miklu magni gagna á heilum mánuði. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 48 orð | 1 mynd

Lögðust á brautarteinana

Til mótmæla kom í bænum Karchana í norðurhluta Indlands á föstudag. Hundruð bænda á svæðinu komu þá saman og lögðust á járnbrautarteina til að mótmæla yfirvofandi yfirtöku á jörðum þeirra. Meiningin er að þar rísi tvö orkuver í nánustu framtíð. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 2235 orð | 4 myndir

Nánar um slysin við Bjarnarnúp 1920

Engilbert S. Ingvarsson engilberti@snerpa.is Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 895 orð | 1 mynd

Risavaxið menningarverkefni sem hefja þarf vinnu við

Snemma í janúar var frá því skýrt í Brussel að nefnd þriggja vísra manna hefði komizt að þeirri niðurstöðu að kostnaður við að koma bókasöfnum, öðrum söfnum og þjóðskjalasöfnum í stafrænt form og varðveita með þeim hætti evrópska menningararfleifð mundi... Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 213 orð | 3 myndir

Stjáni blái?

Hér er rétt eins og teiknimyndakarakterinn Stjáni blái sé lifandi kominn en nei, þetta er William Chavarriaga, 49 ára Kólumbíumaður. Hann vinnur við þrif á Olaya Herrera-flugvellinum en er hér að ræða við blaðamann í Medellin. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1726 orð | 2 myndir

Stöðug glíma við sjálfan sig

Gaui litli, sem vakti á sínum tíma þjóðarathygli í sjónvarpi þegar hann fór í heilsuátak, rekur í dag fyrirtæki og félagsheimili. Hann segist einbeita sér að því að vinna í sjálfum sér. Í viðtali ræðir hann um offitu, tímann í sjónvarpi, fjölskyldu og klausturvist. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 801 orð | 1 mynd

Sungið í skafrenningi

Alexandra Chernyshova, sópransöngkona frá Úkraínu, hefur búið á Íslandi í sjö ár og er á kafi í tónlist, bæði heima á Hofsósi og annars staðar í Skagafirði. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 226 orð | 1 mynd

Tæknin fær að fjóta með

Nú er einnig farið að tala um svokallaða flashpacker sem segja má að sé næsta stig fyrir ofan bakpokaferðalanga. Þessir ferðalangar eru skilgreindir þannig að þeir eru oftast aðeins eldri, frá ca 25 ára og upp úr. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 163 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég fagna því að blóðið renni.“ Jón Þórisson, arkitekt og fyrrum aðstoðarmaður Evu Joly, um handtökur Landsbankamanna. „Þetta verður stríð. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 784 orð | 4 myndir

Unga konan sem fann sjálfa sig

Hún er alveg eins og mamma og mér finnst eins og við höfum alltaf þekkst.“ Þannig lýsir hin 18 ára gamla Sheena White nýfundinni hálfsystur sinni, Carlinu White sem hún hitti í fyrsta sinn um síðastliðna helgi. Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1453 orð

Þar sem heimurinn endar

Þegar strákarnir hjá Le Cercle Polaire spurðu í vetur hvað ég ætlaði að mynda þegar Grænlandsverkefnið kláraðist missti ég út úr mér að mig hefði alltaf langað til tunglsins og á suðurheimskautið. Hálfum mánuði síðar stóð ég á suðurskautinu. Þvílíkt ævintýri. En tunglið verður að bíða. Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
23. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 517 orð | 5 myndir

Þokkalega þungaðar

Ólétta virðist vera í tísku sem aldrei fyrr og greint er frá þungunum í Hollywood eins og úrslitum fótboltaleikja. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira

Lesbók

23. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 257 orð

Bóksölulistar

Eymundsson 1 Ég man þig – Yrsa Sigurðardóttir 2 Svar við bréfi Helgu – Bergsveinn Birgisson 3 Utangarðsbörn – kilja – Kristina Ohlsson 4 Almanak Háskóla Íslands – Þorsteinn Sæmundsson 5 Furðustrandir – Arnaldur... Meira
23. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð | 1 mynd

hamingjan

þú sagðir að það væri tóm vitleysa að leita að hamingjunni ég rakst nú samt á hana áðan þegar kristín litla dró bláa sjalið mitt undan sófanum og sagðist vilja vera kona, eins og ég, hún kom upp í hendurnar á mér í gær á jafn ólíkindalegum stað og í... Meira
23. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 667 orð | 2 myndir

Kennari, hvað er brúsapallur?

Nú eru komin ný orð yfir þetta, ferlega ljót, nánast afstyrmi að því er mér finnst: samnemendur eða samstúdentar . Meira
23. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 642 orð | 1 mynd

Menning og landfræðileg slys

Hvers vegna lögðu Evrópubúar nánast undir sig heiminn? Í bókum sínum hafa Jared Diamond og Victor Davis Hanson tekist á um ólík svör við spurningunni. Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Meira
23. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 349 orð | 1 mynd

Rithöfundar án peninga

Hæfileikaríkir listamenn eiga að njóta sín og fá að njóta lífsins. Meira
23. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 929 orð | 5 myndir

Seiðandi eyðibýli

Orri Jónsson er feginn að hafa lært ljósmyndun áður en stafræna tæknin tók völdin. Vopnaður belgmyndavél hefur hann dvalið í eyðibýlum um allt land og er afraksturinn, sannkallaður töfraheimur, til sýnis í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
23. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 915 orð | 1 mynd

Sérstök sjóntaug málaranna

„Við ættum að sýna og leggja meiri áherslu á það sem er frábrugðið,“ segir Guðbergur Bergsson. Hann hefur lengi verið mikill áhugamaður um myndlist og hefur nú sett saman sýningu í Gerðarsafni, með verkum fimm myndlistarmanna. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
23. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 374 orð | 2 myndir

Svigrúm fyrir sálina

Þegar hákarlarnir þrír – heimurinn, holdið og hugurinn – eru að gera mann endanlega brjálaðan er sálinni nauðsynlegt að eiga sér vísa undankomuleið á vit friðarins, frelsisins og fagnaðarins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.