Greinar þriðjudaginn 25. janúar 2011

Fréttir

25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð

Aðgerðir miðast við langtímasamning

ASÍ lagði fjölda tillagna um aðgerðir fyrir ríkisstjórnina 12. janúar sl. til að auðvelda gerð kjarasamninga. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir forsætisráðherra hafa í gær lýst vilja til að koma að viðræðum um þessi mál. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Aukning kvótans gæti gefið yfir sex milljarða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í framhaldi af mælingum á loðnustofninum fyrr í þessum mánuði leggur Hafrannsóknastofnunin til að leyfilegur hámarksafli á vertíðinni verði aukinn um 125 þúsund tonn og verði alls 325 þúsund tonn. Meira
25. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Blóðbað á flugvelli í Moskvu

Að minnsta kosti 35 manns biðu bana og yfir 140 særðust í sprengjutilræði á alþjóðaflugvellinum Domodedovo í Moskvu í gær. Fregnir hermdu að sprengja hefði sprungið við farangursfæriband á komusvæði flugvallarins. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Efast um fordæmisgildið

Sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Keflavíkur segist efast um að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur um ólögmæti lána Íslandsbanka (áður Glitnis) til kaupa á nýju stofnfé í Byr og Sparisjóði Norðlendinga muni reynast fordæmisgefandi fyrir öll slík lán. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Eldsneytisverðið aldrei verið hærra

N1 reið á vaðið í gærkvöldi og hækkaði verð á bensíni um fimm krónur og dísilolíu um 4,50 kr. Fór bensínlítrinn í 217,90 krónur og sama verð var á dísilolíunni. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Enn er fundað um veiðistjórnun á úthafskarfa

Ekki hefur náðst samkomulag um veiðistjórnun á úthafskarfa á Reykjaneshrygg fyrir þetta ár. Þriðji fundurinn um þetta viðfangsefni var haldinn í London í síðustu viku og var ákveðið að halda viðræðum áfram um miðjan næsta mánuð. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Fjármálastjóra OR sagt upp störfum

Fjármálastjóra Orkuveitu Reykjavíkur, Önnu Skúladóttur, var sagt upp störfum í gær og gengið frá starfslokasamningi, sem veitir henni laun í níu mánuði. Í stað hennar tók Ingi Jóhannes Erlingsson tímabundið við sem framkvæmdastjóri fjármála hjá OR. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 2 myndir

Fnjóská ruddi sig og lokaði vegi

Fnjóská ruddi sig með miklum látum í fyrradag, með þeim afleiðingum að ófært varð um Dalsmynni um tíma og einnig lokaðist leiðin heim að bænum Nesi í Höfðahverfi. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Furðar sig á kröfu SA í viðræðum

„Það vekur nú furðu mína að menn skuli fara frá borðinu út af annars vegar sjávarútvegsmálum,“ segir Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra um að viðræðum ASÍ og SA hafi verið hætt í gær. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gefa 30 milljónir til húsbyggingar

Í tilefni af stórafmæli Vigdísar Finnbogadóttur á síðasta ári, og því að 30 ár voru liðin frá forsetakjöri hennar, hefur lyfjafyrirtækið Actavis ákveðið að styrkja Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur um 30 milljónir króna til byggingar húss fyrir starfsemi... Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hlákukaflinn stendur áfram

Hlákukaflinn sem staðið hefur frá því um miðja síðustu viku stendur áfram, að minnsta kosti út vikuna. Hiti verður gjarnan tvö til sjö stig. Þó er hugsanlegt að það stirðni við jörðu ef léttir til á Norður- og Austurlandi. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Í febrúar verða 94 eignir á Suðurnesjum slegnar

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Gert er ráð fyrir að alls 94 íbúðir og hús verði seld á nauðungaruppboði á Suðurnesjum í febrúar og er það með allra mesta móti. Hér er um að ræða lokastig í nauðungarsöluferlinu. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ísland í 15. sæti á lista yfir tíðni krabbameins

Ísland er í 15. sæti á lista yfir tíðni krabbameins í einstökum löndum. Sé litið bæði til karla og kvenna greinast 282 tilfelli á hverja 100 þúsund íbúa á Íslandi. Sé hins vegar aðeins litið til kvenna erum við í 11. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Jón Sveinbjörn Arnþórsson

Jón Sveinbjörn Arnþórsson, stofnandi Iðnaðarsafnsins á Akureyri, er látinn. Hann lést 23. janúar sl., 79 ára að aldri. Jón lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1951 og cand. phil.-prófi frá Háskóla Íslands 1952. Meira
25. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Krabbamein algengast í Danmörku

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Danmörk er í efsta sæti á lista yfir lönd þar sem flestir greinast með krabbamein. Á ári hverju eru 326 Danir á hverja 100.000 íbúa greindir með krabbamein, skv. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn

Veðurblíða Það var engu líkara en að sumarið væri gengið í garð í Bankastrætinu í gær þegar Katrín, verslunarstjóri Aurum, þreif glugga verslunarinnar. Spáð er mildu veðri næstu... Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lagaleg staða hvítabjarna á Íslandi

Í dag, þriðjudag kl. 12, mun Húni Heiðar Hallsson halda erindi um lagalega stöðu hvítabjarna við Ísland. Erindið fer fram í Háskólanum á Akureyri í M102 Sólborg v/Norðurslóð. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Laus úr öndunarvél og á batavegi

Dansarinn Steve Lorenz, sem slasaðist alvarlega á æfingu Íslenska dansflokksins á föstudag þegar band hertist að hálsi hans, er laus úr öndunarvél og kominn til meðvitundar. Meira
25. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Lofar að standa vörð um byltinguna

Þúsundir manna söfnuðust saman í miðborg Túnisborgar í gær og kröfðust þess að Mohammed Ghannouchi forsætisráðherra segði af sér eftir að Zine El-Abidine Ben Ali hrökklaðist frá völdum. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Menningarleg kúgun í Danmörku?

Arnar Eggert Thoroddsen veltir fyrir sér stöðu færeyskra og grænlenskra tónlistarmanna innan konungsríkisins Danmerkur. Rokksveitin grænlenska Nanook kemur þar m.a. við sögu. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Moses Hightower og kaktusinn!?

Steingrímur Teague, hljómborðsleikari hinnar vinsælu Moses Hightower, auglýsir eftir kaktusbúningi á Fésbókinni. „Ég veit að ég er alltaf að spyrja, en á einhver kaktusbúning til að lána mér?“ segir hann. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Norðurá opnar fullkominn urðunarstað

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Byggðasamlagið Norðurá hefur nú opnað 390 þúsund rúmmetra sorpurðunarstað í Stekkjarvík í landi Sölvabakka á milli Blönduóss og Skagastrandar. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Norðurslóðaverkefnið kynnt

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra kynnti norðurslóðastefnu íslenskra stjórnvalda á ráðstefnu um norðurslóðamál í Tromsø í Noregi í gær. Um 700 manns sækja ráðstefnuna sem nú er haldin í fimmta sinn. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð

Næturvakt slökkviliðsins í 15 útköll á þremur tímum

Um klukkan 23 í gærkvöldi var næturvakt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins búin að fara í 15 sjúkraflutninga á þeim þremur tímum sem liðnir voru af tólf tíma vakt en það þykir nokkuð mikið. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð

Óvissa um samninga eykst

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óvissa um endurnýjun kjarasamninga hefur magnast enn eftir að slitnaði upp úr viðræðum samninganefndar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Meira
25. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Sagðir hafa boðið miklar tilslakanir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Samningamenn Palestínumanna buðu miklar tilslakanir í friðarviðræðum við Ísraela, ef marka má skjöl sem sjónvarpsstöðin Al-Jazeera segist hafa undir höndum. Leiðtogar Palestínumanna reiddust fréttaflutningi stöðvarinnar. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 328 orð | 5 myndir

Samtal seðlabankastjóra sýnt

baksvið Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skoða betur gönguljósin

Upplýsingar um gönguljósin í Reykjavík verða kynntar umhverfis- og samgönguráði í dag. Ráðið óskaði eftir þessum upplýsingum eftir banaslys gangandi vegfaranda á Snorrabraut í desember sl. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Skorið niður án forvinnu og samráðs

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þung orð voru látin falla um hagræðingu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum á læknadögum í Reykjavík í gær og um meintan skort á undirbúningi og samráði við lækna við þær aðgerðir. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Tekur þátt í HM matreiðslumanna í Lyon

Þráinn Freyr Vigfússon, aðstoðaryfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, er um þessar mundir staddur í Lyon í Frakklandi þar sem hann tekur fyrir Íslands hönd þátt í Bocuse d'Or, keppni matreiðslumeistara, í dag. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Telja kreppuna fela í sér tækifæri fyrir strætisvagna

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Tillögur kynntar ráðherra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er gert ráð fyrir uppsögnum starfsfólks vegna sameiningar St. Jósefsspítala í Hafnarfirði við Landspítalann. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Tökur á Contraband til Púertó Ríkó

Tökur á mynd Baltasars Kormáks, Contraband, munu færast til Púertó Ríkó í lok mars, en nú standa þær yfir í New Orleans. Þetta kemur m.a. fram á On Location Vacations, vefsíðu sem njósnar um tökustaði kvikmynda. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð

Umræðufundur um staðgöngumæðrun

Í dag, þriðjudag, stendur Femínistafélagið fyrir fundi þar sem staðgöngumæðrun verður rædd frá hinum ýmsu hliðum. Fundurinn fer fram í Fríðuhúsinu á horni Snorrabrautar og Njálsgötu og hefst kl. 20. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Uppgjöri MP og Landsbanka lokið

MP banki er búinn að gera upp við slitastjórn Landsbankans allar útistandandi kröfur á milli bankanna. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð

Upplýsingaveita um kælingu á fiskmeti

Matís ohf. hefur sett upp nýja „kæligátt“, sem er upplýsingaveita með hagnýtum upplýsingum og umfjöllun um kælingu og meðhöndlun á fiski á öllum stigum virðiskeðjunnar frá miðum á markað. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Upptökupróf verði aftur regla

Nemendur við Háskóla Íslands hafa lagt til við háskólaráð að fallið verði frá nýsamþykktu skipulagi upptökuprófa og þau verði aftur meginregla og haldin eftir próftímabil beggja missera. Nýjar reglur um upptöku- og sjúkrapróf við HÍ tóku gildi sl.... Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Verða prúðari með aldrinum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Verðlaunadraumur Íslands varð að engu

Draumurinn um að Ísland ynni til verðlauna á sínu þriðja stórmóti í handknattleik varð að engu þegar íslenska liðið tapaði fyrir Spánverjum, 24:32, í Jönköping í gær. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Viðræðum siglt í strand

fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samninganefnd ASÍ ákvað á fundi með Samtökum atvinnulífsins í gær að slíta viðræðum um forsendur fyrir gerð kjarasamninga til allt að þriggja ára. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Þremur þernum sagt upp

Þrjár þernur, sem störfuðu um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi, segjast hafa fengið afhent uppsagnarbréf eftir að þær óskuðu eftir því að fá stéttarfélög sín til að fara yfir starfslýsingarsamning áður en hann yrði undirritaður. Meira
25. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Öll mál í biðstöðu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Kjarasamningar, sjávarútvegs- og orkumál voru í brennidepli á atvinnumálafundi sem Samtök atvinnulífsins stóðu fyrir í Stapa í Reykjanesbæ í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2011 | Leiðarar | 303 orð

Kína fær meira pláss á sviðinu

Kínverjar vilja að vaxandi veldi þeirra sé viðurkennt Meira
25. janúar 2011 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Komið að jarðarför

Þeir gátu eitt og annað í gamla Sovétinu, alræðissæluríki öreiganna. Meira
25. janúar 2011 | Leiðarar | 274 orð

Öfug formerki umræðunnar

Í íslenskri umræðu veldur það ómerkilega fjaðrafoki en stórmálin gufa upp Meira

Menning

25. janúar 2011 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Blindfolded vel tekið í Politiken

Básúnuleikarinn Helgi Rafn Jónsson fær prýðilega gagnrýni fyrir smáskífu sína Blindfolded í dagblaðinu Politiken. Rýnir gefur plötunni fjórar stjörnur af sex mögulegum og segir m.a. Meira
25. janúar 2011 | Bókmenntir | 204 orð | 2 myndir

Endatafl Bobbys Fischers

Ný ævisaga um Bobby Fischer eftir Frank Brady kemur út í Bandaríkjunum í janúar og á Bretlandi í vor. Bókin nefnist Endatafl eða Endgame, Bobby Fischer's remarkable Rise and Fall – From America's Brightest Prodigy to the Edge of Madness. Meira
25. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Gat ekki veitt upplýsingar

Íslandsbanki tapaði á dögunum innheimtumáli gegn stofnfjáreigendum í Sparisjóði Norðlendinga. Meira
25. janúar 2011 | Kvikmyndir | 56 orð | 2 myndir

Geitungur lokkar

The Green Hornet er sú kvikmynd sem mestu skilaði í peningakassa íslenskra kvikmyndahúsa um helgina en í henni segir af auðugum, ungum erfingja fjölmiðlaveldis sem ákveður að berjast við glæpamenn grímuklæddur með kóreskum aðstoðarmanni sínum. Meira
25. janúar 2011 | Myndlist | 524 orð | 2 myndir

Glóð úr náttúrunni

Til 6. febrúar 2011. Opið kl. 11-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Ólöf K. Sigurðardóttir. Meira
25. janúar 2011 | Kvikmyndir | 550 orð | 2 myndir

Gondry skýtur yfir markið

Leikstjóri: Michel Gondry. Aðalhlutverk: Seth Rogen, Jay Chou, Christoph Waltz og Cameron Diaz. 108 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
25. janúar 2011 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Heiða fagnar afmæli

* Heiða trúbadúr, Ragnheiður Eiríksdóttir, stundum kennd við Unun, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Hún og sveit hennar Hellvar spila á Rás 2 kl. 10, lag af nýrri plötu sveitarinnar Stop That Noise sem er væntanleg í mars hjá Kimi. Meira
25. janúar 2011 | Dans | 267 orð | 2 myndir

Hégómi, ballett og ástin eina

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson er sannarlega fjölhæfur og kemur víða við í listinni. Meira
25. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 559 orð | 2 myndir

Hvernig virkar menningarleg kúgun?

Ég get þá vitnað um að tónlistarlegt innihald er ekkert slor, listræna vigtin svo sannarlega til staðar. Daninn hafði aldrei heyrt sveitarinnar getið. Meira
25. janúar 2011 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Karl Jóhann hlaut Dimmalimmverðlaunin

Karl Jóhann Jónsson myndlistarmaður hlaut Dimmalimm – íslensku myndskreytiverðlaunin 2010, fyrir bókina Sófus og svínið sem Námsgagnastofnun gaf út. Verðlaunin voru afhent við opnun sýningarinnar Þetta vilja börnin sjá! Meira
25. janúar 2011 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Létt efnisskrá á hádeginu

Á hádegistónleikum ungra einsöngvara í Íslensku óperunni í dag, þriðjudag, verða fluttar óperuaríur og tónlist úr söngleikjum. Hefjast tónleikarnir klukkan 12.15. Meira
25. janúar 2011 | Tónlist | 41 orð | 8 myndir

Nótt og Eldfjall þóttu best

Það var mikið stuð á keppendum og kynnum í Söngvakeppni Sjónvarpsins laugardagskvöldið sl. þegar annað undanúrslitakvöld keppninnar fór fram. Meira
25. janúar 2011 | Tónlist | 257 orð | 2 myndir

Óslitin skemmtun

Það er löngu tímabært að hylla Samúel Jón Samúelsson fyrir hinn frábæra geisladisk Helvítis fokking funk sem kom út síðastliðið sumar. Meira
25. janúar 2011 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Shorts and Docs

* Heimilda- og stuttmyndahátíðin Reykjavik Shorts and Docs hefst næstkomandi fimmtudag. Herlegheitin fara fram í Bíó Paradís en opnunarmyndin er Roðlaust og beinlaust , en hún fjallar um tónelska áhöfn... Meira
25. janúar 2011 | Tónlist | 320 orð | 3 myndir

Töfrar að verki

Ómar Guðjónsson hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir afar tilfinningaríkan og smekklegan gítarleik, sem er undir djass- og rokkáhrifum. Meira
25. janúar 2011 | Hugvísindi | 50 orð

Um kvenfólk og brennivín

Eiríkur Brynjólfsson sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádeginu í dag og kallar hann Um kvenfólk og brennivín . Fyrirlesturinn, sem verður fluttur í Þjóðminjasafni Íslands og hefst klukkan 12. Meira
25. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 72 orð | 7 myndir

Valkyrjur í Hinu húsinu

Hátíðin Valkyrjan var haldin í þriðja sinn laugardaginn sl., 22. janúar, í Hinu húsinu og var hún opin ungum konum á aldrinum 16-25 ára. Meira
25. janúar 2011 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

West iðinn við kolann

Bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West greindi frá því í fyrradag að plata væri væntanleg frá honum í sumar. Meira
25. janúar 2011 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Þær verstu tilnefndar

Tilnefningar til bandarísku kvikmyndaskammarverðlaunanna Razzie liggja nú fyrir og hljóta flestar tilnefningar kvikmyndirnar The Last Airbender og Twilight Saga: Eclipse. Verðlaunin eru veitt fyrir það versta á liðnu kvikmyndaári í Bandaríkjunum. Meira

Umræðan

25. janúar 2011 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Áskorun til RÚV

Eftir Ragnar Trausta Ragnarsson: "Mín áskorun til Ríkissjónvarpsins er sú að taka Kviku af dagskrá í útvarpinu og færa hana í sjónvarpið." Meira
25. janúar 2011 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Evrópusambandið og norðurslóðir

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Evrópusambandið hamast við að leggja fram og samþykkja tillögur um norðurslóðir í Evrópuþinginu þrátt fyrir að hafa enga aðkomu að svæðinu." Meira
25. janúar 2011 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Fullveldið er ekkert grín

Eftir Ólaf Hannesson: "Öllum ætti nú að vera orðið ljóst að ekki er um eiginlegar samningaviðræður að ræða, það ferli sem við erum nú komin í í dag er einfaldlega aðlögunarferli." Meira
25. janúar 2011 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Hugmyndir Samfylkingar um eðli og afsal fullveldis

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Sossarnir, fulltrúar erlends valds og framandi hugmyndafræði, skulu ekki láta sér detta til hugar, að fullveldið verði falið þeim á hendur." Meira
25. janúar 2011 | Bréf til blaðsins | 258 orð | 1 mynd

Hvaða sagnir ber að forðast með nafnorðinu námskeið?

Frá Halldóri Þorsteinssyni: "Fyrst af öllu er ef til vill réttast að spyrja að því hvaða merkingu menn leggja almennt í nafnorðið námskeið? Að mínu viti og sennilega flestra Íslendinga er námskeið sá tími sem það stendur yfir." Meira
25. janúar 2011 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Lee Buchheit & co – Vanhugsuð herkænska

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Að mínu mati eigum við milljarða sterlingspunda kröfu á Breta. Af hverju er ekki búið að kæra Breta og fara fram á skaðabætur?" Meira
25. janúar 2011 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Móðurástin sigrar allt

Fátt jafnast á við móðurástina. Taugin milli móður og barns slitnar ekki svo glatt, þótt ýmislegt á dynji. Jafnvel þótt sonurinn gleymi fórnum móður sinnar um stundarsakir er hjarta hennar alltaf hjá litla drengnum sínum. Meira
25. janúar 2011 | Aðsent efni | 573 orð | 2 myndir

Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands – Hinn endalausi feluleikur

Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson: "Það er löngu kominn tími á að hætta endalausum feluleik með opinbera fjármuni sem býður upp á misnotkun. Allt upp á borðið. Allt!" Meira
25. janúar 2011 | Velvakandi | 112 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hver man leiksýningar setuliðsins? Er einhver sem man eftir leiksýningum breskra og bandarískra hermanna hér á landi á stríðsárunum? Hermennirnir settu m.a. Meira

Minningargreinar

25. janúar 2011 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Aðalheiður Finnbogadóttir

Aðalheiður Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 17. apríl 1947. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 15. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Sigurborg Bjarnadóttir, f. 11. júlí 1928, d. 4. október 1980, og Finnbogi Ólafsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Arnheiður Þórðardóttir

Arnheiður Þórðardóttir fæddist 27. ágúst 1964. Hún lést 2. janúar 2011. Útför Arnheiðar fór fram frá Skálholtsdómkirkju 8. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Gísli Ágústsson

Gísli Ágústsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1964. Hann lést af slysförum 1. september 2009. Útför Gísla fór fram í Fríkirkjunni 8. september 2009. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 3308 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 1. október 1942. Hann lést 16. janúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn B. Jónsson og Margrét S. Magnúsdóttir, bæði frá Reykjavík. Hann var yngstur fjögurra systkina, en eldri systkin eru Magnea, f. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Hafdís Guðmundsdóttir

Hafdís M. Guðmundsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 17. maí 1937. Hún lést á St. Jósefsspítala 4. janúar 2011. Útför Hafdísar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 12. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Jón Laxdal Arnalds

Jón Laxdal Arnalds var fæddur í Reykjavík 28. janúar 1935. Hann andaðist á heimili sínu 2. janúar 2011. Jón var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Kristján Björgvinsson

Kristján Björgvinsson fæddist 4. mars 1927 á Eskifirði. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsi Neskaupsstaðar 18. janúar 2010. Foreldrar hans voru Einar Björgvin Guðmundsson, f. 6.6. 1894, d. 13.10. 1962, og Sigurveig María Kristjánsdóttir, f. 27.4. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Kristján Pétursson

Kristján Pétursson, fv. deildarstjóri Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli, fæddist á Steini á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu l7. maí l930. Hann andaðist á Landspítalanum 4. janúar 2011. Útför Kristjáns fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 13. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 3222 orð | 1 mynd

Ralph Thomas Hannam

Ralph Thomas Hannam fæddist 27. apríl 1915. Hann lést 15. janúar 2011. Foreldrar hans voru Alice Juliette Hannam, f. 1896, d. 1986 og John Thomas Hannam, f. 1886, d. 1948. Ralph átti einn bróður, David Hannam, f. 1919, d. 1998. Ralph giftist 7. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir, húsfrú í Hafnarfirði, fæddist í Nýjabæ í Garði 12. febrúar 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. desember 2010. Útför Sigríðar fór fram 7. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

Sigurrós Ingþórsdóttir

Sigurrós Ingþórsdóttir fæddist 31. ágúst 1917. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 6. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Ingþór Björnsson, bóndi á Óspaksstöðum í Hrútafirði, og Hallbera Þórðardóttir kona hans. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Valur Emilsson

Valur Emilsson fæddist í Reykjavík 26. október 1947. Hann lést á heimili sínu í Reykjanesbæ 4. janúar 2011. Útför Vals fór fram frá Keflavíkurkirkju 13. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2011 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Þórey Þorkelsdóttir

Þórey Þorkelsdóttir fæddist á Sauðárkróki 1. desember 1947. Hún lést á krabbameinsdeild 11E á Landspítalanum við Hringbraut 31. desember 2010. Þórey var jarðsungin frá Digraneskirkju 7. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Ágætishljóð í mönnum

Útsölur hafa nú staðið yfir í ríflega þrjár vikur og eru viðtökur neytenda svipaðar og í fyrra. „Þetta hefur gengið ágætlega. Meira
25. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Davos-fundur hefst

Ársfundur Alþjóðaefnahagsþingsins (World Economic Forum) hefst á morgun í Davos-Klosters í Sviss og stendur í fimm daga. 2.000 fulltrúar – flestir þekktir í viðskiptalífi heimsins – munu sitja þingið. Á dagskránni verða m.a. Meira
25. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Hefur ekki efni á að jarðsetja fátækt fólk

Fjárhagsstaða einstakra ríkja og borga í Bandaríkjunum er orðin mjög slæm, eins og fram hefur komið í fréttum. Meira
25. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Hundruð milljóna til Landsbankans

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is MP banki er búinn að gera upp við slitastjórn Landsbankans allar útistandandi kröfur á milli bankanna, að því er heimildir Morgunblaðsins herma. Meira
25. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 402 orð | 1 mynd

Óvíst hvort þarf aukið ríkisframlag

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
25. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Skuldabréf lækkuðu

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,14 prósent í viðskiptum gærdagsins, en verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,08 prósent og sá óverðtryggði um 0,26 prósent. Meira

Daglegt líf

25. janúar 2011 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Dagsferð í Marardal á sunnudag

Þó að vetur konungur sé staddur hér á landi um þessar mundir er engin ástæða til að leggja gönguskóna á hilluna. Meira
25. janúar 2011 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Éljagangur 2011 á Akureyri

Dagana 10.-13. febrúar verður vetrar- og útivistarhátíðin Éljagangur 2011 á Akureyri. Þessi hátíð mun framvegis verða árviss viðburður í vetrarríkinu Akureyri. Um allan bæinn verða uppákomur s.s. Meira
25. janúar 2011 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

...farið á hlaupanámskeið

Hvort sem fólk er byrjendur í að hlaupa eða búið að hlaupa í einhvern tíma er tilvalið að skella sér á hlaupanámskeið til að ná meiri hraða og úthaldi. Hlaup. Meira
25. janúar 2011 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Hjóla-, göngu- og jeppaferðir

Ferðafélagið Útivist heldur úti góðri heimasíðu, utivist.is og þar er hægt að nálgast upplýsingar um allt það áhugaverða sem félagið býður upp á. Meira
25. janúar 2011 | Daglegt líf | 588 orð | 2 myndir

Kraftar nýtast betur með smellupedulum en þeir geta líka valdið blautum byltum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fyrstu kynni mín af smellupedulum voru ekkert sérstaklega ánægjuleg. Ég hafði verið tregur til að kaupa mér svoleiðis en látið til leiðast eftir töluverðar fortölur félaga míns. Meira
25. janúar 2011 | Daglegt líf | 718 orð | 3 myndir

Mikill drifkraftur

Hafnfirðingar geta verið stoltir af því að eiga tvo fjölmennustu hlaupahópa á landinu. Meira
25. janúar 2011 | Daglegt líf | 129 orð | 13 myndir

Tískan í vetraríþróttunum

Hún lætur ekkert framhjá sér fara blessuð tískan og vetraríþróttirnar eru þar engin undantekning. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2011 | Í dag | 234 orð

Af vammleysi og vondum siðum

Allir ljóðelskir Íslendingar þekkja heilræðavísur Jónasar Hallgrímssonar. Pétur Stefánsson hefur sama háttinn á og gefur heilræði í bundnu máli, sem eiga erindi við þjóðina: Venjum oss á að vera stillt. Í vandræði rötum ekki. Meira
25. janúar 2011 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í gegnum stokkinn – aftur. Meira
25. janúar 2011 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Fagnar með vinum og fjölskyldu

Ingólfur Steinsson, tónlistarmaður og ritstjóri, fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Aðspurður segist hann ekki ætla að blása til stórveislu í tilefni af afmælinu, en hyggst þess í stað hitta fjölskyldu og vini í rólegheitunum. Meira
25. janúar 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú...

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5. Meira
25. janúar 2011 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. 0-0 Rbd7 9. De2 0-0 10. e4 Bg6 11. Bd3 Bh5 12. e5 Rd5 13. Rxd5 cxd5 14. De3 Be7 15. Bd2 Rb8 16. a5 a6 17. Hfc1 Rc6 18. Re1 Dd7 19. Bc2 Dd8 20. Dh3 Bg6 21. Bxg6 hxg6 22. Meira
25. janúar 2011 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Söfnun

*Berglind og Guðrún Rósa, nemendur í Foldaskóla, seldu í sumar krækiber, fjallagrös og fleira og gáfu ABC barnahjálp peninginn sem þær söfnuðu, 1.860 kr. sem fara í mat handa börnum í... Meira
25. janúar 2011 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverjiskrifar

Kunningi Víkverja fór á dögunum á tónleika með Karlakórnum Heimi í Skagafirði og segist ekki sjá eftir því. Gleðin var við völd og heiðursgestur tónleikanna var Guðni Ágústsson. Meira
25. janúar 2011 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. janúar 1732 Snjóflóð féll á bæinn Brimnes við Seyðisfjörð. Níu manns fórust en jafn margir komust lífs af. Veturinn var mjög snjóþungur og sums staðar nefndur Brimnesvetur. 25. Meira

Íþróttir

25. janúar 2011 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

„Fyrri hálfleikur liðinu ekki samboðinn“

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var eðlilega svekktur með frammistöðuna í fyrri hálfleik gegn Spánverjum og sagði hana ekki samboðna íslenska liðinu. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 287 orð | 7 myndir

„Krakkarnir þora að biðja um stuðning“

Stærsta frjálsíþróttamót vetrarins fór fram í Laugardalnum um helgina þegar Stórmót ÍR var haldið í 15. skipti. Mótið var fyrst haldið árið 1997 og hefur síðan þá skipað sér fastan sess í keppni frjálsíþróttafólks á öllum aldri. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Chelsea kafsigldi Bolton

Chelsea hefur greinilega ekki gefið upp alla von um að verja Englandsmeistaratitilinn en Lundúnaliðið vann í gærkvöld góðan útisigur á Bolton, 4:0. „Þetta var frábær sigur og einn okkar besti leikur í langan tíma. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Evrópumótið í innifótbolta Forkeppni á Ásvöllum: Ísland &ndash...

Evrópumótið í innifótbolta Forkeppni á Ásvöllum: Ísland – Grikkland 5:4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 16., 26., Tryggvi Guðmundsson 19., Þorsteinn Már Ragnarsson 30., Magnús S. Þorsteinsson 35. – Bousbouras 7., Gritzalis 36., 37., 39. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kim Andersson , vinstri handarskyttan í liði Svía, leikur ekki meira með á HM vegna meiðsla. Andersson, sem leikur með þýska stórliðinu Kiel, braut bein í þumalfingri í leiknum gegn Króötum í fyrrakvöld og þarf að gangast undir aðgerð. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Frakkar í undanúrslit

Heims-, Evrópu- og ólympíumeistarar Frakka urðu síðastir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – SR 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – SR 19.30 Íslandsmót kvenna: Laugardalur: SR – Björninn 20.15 KNATTSPYRNA Fótbolta. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Ísland endaði í öðru sæti

Ísland hafnaði í öðru sæti í sínum riðli í forkeppni Evrópumóts karla í innifótbolta eftir sigur á Grikkjum, 5:4, í lokaleik sínum sem fram fór í íþróttahúsinu á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

KR – Njarðvík 70:60 Gangur leiksins: 6:5, 10:9, 15:12, 21:14 ...

KR – Njarðvík 70:60 Gangur leiksins: 6:5, 10:9, 15:12, 21:14 , 27:16, 30:24, 37:26, 39:29 , 45:33, 46:38, 49:42, 52:47 , 57:49, 61:54, 65:56, 70:60 KR: Chazny Paige Morris 16/6 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 15/9 fráköst/5 stoðsendingar, Signý... Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

MILLIRIÐILL I Ísland – Spánn 24:32 Ungverjaland – Þýskaland...

MILLIRIÐILL I Ísland – Spánn 24:32 Ungverjaland – Þýskaland 27:25 Noregur – Frakkland 26:31 Staðan: Frakkland 4310126:1017 Spánn 4310118:1037 Ísland 4202109:1074 Ungverjaland 4202103:1174 Þýskaland 410399:1072 Noregur 400498:1180... Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Nú eru það Ólympíuleikarnir

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir ósigurinn gegn Spánverjum í Jönköping í gær, og úrslit annarra leikja, getur íslenska landsliðið endað hvar sem er frá fimmta til tíunda sætis í heimsmeistarakeppninni í handknattleik. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Seigla í Ungverjunum

Ungverjar komu mörgum á óvart þegar þeir báru sigurorð af Þjóðverjum, 27:25, í milliriðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Jönköping í gærkvöld. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 701 orð | 4 myndir

Tíu marka forgjöf

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Jönköping kris@mbl.is Milliriðillinn í Jönköping hefur reynst íslenska landsliðinu erfiður á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 627 orð | 1 mynd

Töpuðum hverri einustu baráttu

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Jönköping kris@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson sagðist ekki átta sig almennilega á því hvers vegna íslenska liðið náði sér jafnilla á strik og raun bar vitni í fyrri hálfleik gegn Spánverjum í Jönköping í gærkvöldi. Meira
25. janúar 2011 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá KR

KR-konur áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Njarðvíkinga að velli í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik en liðin áttust við í Frostaskjólinu í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.