Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landskjörstjórn þótti tíminn til undirbúnings kosninga til stjórnlagaþings of naumur, að því er Snorri Tómasson, einn aðalmanna í kjörstjórn Kópavogs, kveðst hafa heimildir fyrir.
Meira
Helgi Bjarnason Guðmundur Sv. Hermannsson Innanríkisráðherra segir eðlilegt að spurt sé um ábyrgð í umræðum um ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaþings, þetta sé alvarlegt mál sem snúi að almannahag.
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fræðilegur möguleiki er á því að hægt sé að rekja hvernig einstakir kjósendur vörðu atkvæði sínu í kosningunum til stjórnlagaþings.
Meira
Unga fólkið sem tekur þátt í götumótmælunum í Egyptalandi krefst ekki aðeins þess að Hosni Mubarak láti af embætti forseta. Egyptarnir vilja einnig koma í veg fyrir að sonur Mubaraks taki við forsetaembættinu.
Meira
Rúnar Pálmason Baldur Arnarson „Við höfum gagnrýnt að svo mikið fé skuli sótt í hagræðingu á grunnþjónustu. Núverandi meirihluti í borginni er búinn að hækka allar gjaldskrár og alla skatta og nú á að skera mikið niður í þjónustunni.
Meira
Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Ef allt fer að óskum verður sprengt fyrir Vaðlaheiðargöngum seinni part sumars, að sögn Péturs Þórs Jónassonar, framkvæmdastjóra Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum.
Meira
Milli áranna 2009 og 2010 fækkaði þeim feðrum sem tóku fæðingarorlof um 5,4% en mæðrum fækkaði um 1,9%. Fækkaði feðrunum um 340 milli ára en mæðrunum um 120. Þetta kemur fram í tölum frá fæðingarorlofssjóði.
Meira
Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fjöldi þeirra nýbökuðu foreldra sem kusu að þiggja greiðslur úr fæðingarorlofssjóði dróst saman á síðasta ári. Mest munar um að feður tóku síður orlof en árið áður og í styttri tíma.
Meira
Arnold Bjarnason hefur fært Landspítala að gjöf háþróaðan kransæðablóðflæðimæli sem notaður verður við hjartaskurðlækningar. Verðmæti gjafarinnar er um 13 milljónir króna án virðisaukaskatts.
Meira
Skólaráð Breiðholtsskóla og formaður foreldrafélags leikskólans Vinagerðis í Bústaðahverfi í Reykjavík hafa harðlega gagnrýnt samráðsfundi vegna hugsanlegrar sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila í borginni.
Meira
fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Auknar annir hjá dómstólum í kjölfar bankahrunsins eru nánast eingöngu bundnar við Héraðsdóm Reykjavíkur eins og er. Til dæmis um þetta voru 73 mál á dagskránni þar á miðvikudag.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það var fyrirsjáanlegur mikill kostnaður ef við þyrftum að fara að byggja sérstaka kjörklefa. Það yrði þá náttúrlega aðeins í eitt skipti.
Meira
Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð, Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, hafa undirritað samning um áframhaldandi formlega samvinnu.
Meira
Umræður á Alþingi Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti í gærmorgun skýrslu um þá ákvörðun Hæstaréttar að ógilda kosningu til stjórnlagaþings vegna annmarka.
Meira
Í dag, föstudag, kl. 12.30 flytur Guðmundur Þórðarson erindi um löngu og keilu á Íslandsmiðum. Erindið verður flutt í fundarsal á 1. hæð í Skúlagötu 4. Allir eru velkomnir.
Meira
Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Afar slæmt skyggni og erfiðar aðstæður voru á Eyjafjallajökli í gærkvöld þegar björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til þess að leita þýsks göngumanns sem ekki skilaði sér niður af Eyjafjallajökli.
Meira
Á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkur á þriðjudag sl. var samþykkt einróma tillaga um að gangandi vegfarendum yrði gefinn rýmri tími en áður til að komast yfir umferðargötur á grænu ljósi.
Meira
Rangt eftirnafn Í minningargreinum sem birtust í Morgunblaðinu laugardaginn 22. janúar sl. um Fjólu B. Bárðdal var ekki farið rétt með eftirnafn hennar. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á...
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Minni hagvöxtur en búist var við, meðal annars vegna tafa á stóriðjuuppbyggingu, hefur aukið líkurnar á greiðsluþroti íslenska ríkisins nema til komi endurskipulagning á skuldum þess með niðurfærslum.
Meira
Hafberg Þórisson hefur ræktað salat í garðyrkjustöðinni Lambhaga við Úlfarsá í nær 20 ár og ferskt salat frá honum má fá í verslunum um allt land.
Meira
Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í bréfi sem menntasvið Reykjavíkur sendi skólastjórum í Reykjavík um áramótin um hvernig haga mætti niðurskurði kemur m.a. fram, samkvæmt heimildum blaðsins, að fella eigi út næðisstund í 3.-4.
Meira
Hæstiréttur hefur dæmt sex karlmenn í sex til níu mánaða fangelsi fyrir að hafa veist með ofbeldi gegn tveimur lögreglumönnum í Hraunbæ í Reykjavík aðfaranótt 19. október 2008. Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir mönnunum.
Meira
Hlýindakaflanum sem staðið hefur frá því fyrir byrjun þorra 21. janúar sl. lýkur væntanlega um og upp úr næstu helgi samkvæmt veðurspám. Í stað vætu og hlýinda eru horfur á kólnandi veðri með slyddu og éljagangi.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það var sannkallaður sjómannadagur í Bíó Paradís í gærkvöldi. Þar var heimildarkvikmyndin Roðlaust og beinlaust eftir Ingvar Þórisson frumsýnd. Hún fjallar um samnefnda hljómsveit í áhöfn frystitogarans Kleifabergs ÓF 2.
Meira
Kjartan Magnússon, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, gagnrýnir það harðlega að forstjóri í opinberri stjórnsýslu gegni lykilhlutverki við ráðningu á eftirmanni sínum.
Meira
Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hosni Mubarak, er orðinn 82 ára, hefur verið nær einráður í Egyptalandi í tæp 30 ár og sækist eftir endurkjöri þegar kjörtímabili hans lýkur í september.
Meira
VALITOR hefur ákveðið að færa almennt úttektartímabil VISA-kreditkorta þannig að það standi frá 22. degi hvers mánaðar til 21. dags næsta mánaðar. Hingað til hefur tímabilið verið frá 18. hvers mánaðar til 17. dags þess næsta.
Meira
Fjórum konum voru í gær afhentar árlegar viðurkenningar Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) í Ráðhúsi Reykjavíkur. Viðurkenningarnar eru veittar í fjórum flokkum.
Meira
Mjög góður gangur er á rannsókn embættis sérstaks saksóknara sem beinist að Landsbankanum, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar. Rannsóknin beinist m.a. að meintri markaðsmisnotkun með hlutabréf, kaupum á lánasafni Landsbankans í Lúxemborg og grun um...
Meira
Dómur Hæstaréttar um stjórnlagaþingskosningarnar var skýr og vafningalaus. Ekki er hægt að láta spunavélina setja hann úr fókus, þótt reynt sé. Eftir að dómur lá fyrir skrifaði grandvar bloggari á vefsíðu sína: „Hvernig er þetta hægt?
Meira
*Myndlistarmaðurinn og gagnrýnandinn Jón B.K. Ransu ræðir um það í pistli á Smugunni að halda ætti listalausan dag og virkja almenning til þátttöku.
Meira
Strákarnir okkar ganga til móts við örlögin í dag úti í Svíþjóð. Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson svaraði nokkrum laufléttum spurningum fyrir okkur til að róa sig niður.
Meira
*Þau Rúnar Sigurbjörnsson og Elín Jónína skipa saman dúettinn HEIMA og munu þau leika eigin tónlist á Bar 11 í kvöld. Þau hjónin hleyptu heimdraganum árið 2005 og fluttu með börn og búa til Kína, nánar tiltekið til Xiamen.
Meira
Það er alltaf ánægjulegt þegar nýir spurningaþættir hefja göngu sína í sjónvarpinu. Einn slíkur er nú farinn að mala á Skjá einum, skemmtiþátturinn Ha? en hann er sýndur á föstudagskvöldum.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „Ég er í stórkostlegum gír,“ segir Heiða óðamála og eldhress er blaðamaður slær á hana. „Ég er að búa mig undir það að stíga upp frá bókum, ég er að klára masterinn í heimspeki um þessar mundir.
Meira
Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Verk eftir mörg helstu tónskáld tónbókmenntanna, allt frá Bach og Scarlatti til Chopin og Wagners, eru viðfangsefni Jóns Þorsteins Reynissonar á diski hans Caprice sem kom út rétt fyrir jól.
Meira
Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum hér á landi í dag. The Fighter Sannsöguleg kvikmynd sem segir af hnefaleikabræðrunum Micky og Dicky, ris annars og fall hins. Gagnrýni með ítarlegum söguþræði má finna um myndina á bls.
Meira
María Ólafsdóttir maria@mbl.is Tónlistarkonan Kristín Björk Kristjánsdóttir, eða Kira Kira eins og hún kallar sig, heldur tónleika nú um helgina á Myrkum músíkdögum. Hugmyndin að listamannsnafninu birtist henni í martröð.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Verið er að leggja lokahönd á handrit að kvikmyndinni Svartur á leik og eiga tökur á henni að hefjast í byrjun mars. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Óskar Þór Axelsson en hann á m.a.
Meira
Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson stjórnar smiðju í Ásmundarsafni næstkomandi laugardag kl. 14 þar sem unnið verður með leir á óvenjulegan hátt. Leirsmiðjan er ætluð fjölskyldum og er hún ókeypis og öllum opin.
Meira
Kristinn Sigmundsson bassasöngvari og og Jónas Ingimundarson píanóleikari endurtaka tónleika sína, Meistari Kristinn, í Salnum í Kópavogi á laugardag kl.
Meira
Þögla kvikmyndin Sunrise – A Song of Two Humans frá árinu 1927 verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í henni segir af tálkvendi sem reynir að fá bónda einn til að myrða eiginkonu sína. Myndin er sú fyrsta sem F.W.
Meira
Soft Target, verk Margrétar Söru Guðjónsdóttur, verður sýnt aftur í Ballhaus Ost-leikhúsinu í Berlín hinn 2. febrúar. Verkið var frumsýnt hérlendis í september síðastliðnum á Reykjavík Dance Festival.
Meira
Tökur á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Stefáns Mána, Svartur á leik, hefjast í byrjun mars. Stefán segir handritið mjög gott og spáir því að myndin verði „harðsoðin“, kynlíf, dóp og ofbeldi verði áberandi.
Meira
Sýningu Hönnunarsafnsins á verkum Siggu Heimis iðnhönnuðar lýkur á sunnudaginn en Sigga hefur á síðustu árum átt í samstarfi við heimsþekkt framleiðslufyrirtæki á sviði hönnunar.
Meira
Dagskrá Myrkra músíkdaga í dag, föstudag 28. janúar: * 12.15. Norræna húsið: Tríó VEI . Ingibjörg Guðjónsdóttir, Einar Jóhannesson og Valgerður Guðjónsdóttir flytja verk eftir Oliver Kentish, Tryggva M.
Meira
Tökum á Hobbitanum verður líklega frestað vegna heilsufars leikstjórans, Peter Jackson. Hann gekkst undir aðgerð á spítala í Englandi vegna magasárs í nótt.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fjársjóðsleit með Ísgerði nefnist nýtt barnaleikrit eftir Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur sem frumsýnt verður á morgun kl. 15.
Meira
Eftir Soffíu Guttormsdóttur: "Væri ekki nær að nýta það húsnæði sem til er á krepputímum eins og nú í stað þess að vera að hugsa um að byggja hátæknisjúkrahús?"
Meira
Eftir Pjetur Hafstein Lárusson: "Ekki er sá skyldleiki þó meginástæða þess að mér þykir rétt að gera nokkrar athugasemdir við umrædda grein. Hitt knýr enn frekar á, hversu flausturslega greinin er skrifuð..."
Meira
Eftir Helga Magnússon: "Í árslok voru 14.000 atvinnulausir. Fjárfestingar í hagkerfinu eru nú minni en nokkru sinni síðustu 70 árin. Við þessar aðstæður eru Íslendingar ekki á leið út úr kreppunni."
Meira
Eftir Halldór Guðmundsson: "Samfélaginu í dag má líkja við mann sem hefur lent í hjartastoppi og þarf rafstuð til að hrökkva í gang aftur. Líta má á framangreinda hugmynd sem hið nauðsynlega rafstuð."
Meira
Eftir Pál Steingrímsson: "Það sem er að kyrkja byggðirnar í landinu er ekki kvótakerfið heldur ríkisstjórn Íslands með linnulausu ofbeldi gagnvart sjávarútvegi."
Meira
Ágústa Ásgeirsdóttir var fædd 24. ágúst 1928. Hún lést 20. janúar 2011. Hún var dóttir Jónu Björnsdóttur frá Landamótum og Ágeirs Guðmundssonar. Börn Ágústu eru Þorsteinn Jóhann Þorsteinsson, f. 30.
MeiraKaupa minningabók
Gísli Ólafur Ólafsson húsasmíðameistari fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. október 1961. Hann lést af slysförum 20. janúar 2011. Foreldrar hans eru Marselía Gísladóttir, fyrrv. matráðskona, f. 8. mars 1942, og Ólafur Vídalín Jónsson, fyrrv.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Sigurjónsson, fæddist 10. desember 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 18. janúar 2011. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Sigurjón Árni Ólafsson alþingismaður, f. 29.10.1884, d. 15.4. 1954, og Guðlaug Gísladóttir húsmóðir, f. 26.9. 1892, d.
MeiraKaupa minningabók
Heiða Aðalsteinsdóttir fæddist á Akureyri 13. janúar 1935. Hún lést á dvalarheimilinu Garðvangi í Garði 20. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Halldóra Davíðsdóttir, húsmóðir frá Grýtu í Eyjafirði, f. 1.5. 1906, d. 14.1.
MeiraKaupa minningabók
Hrafnhildur Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1931. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Þórður Georg Hjörleifsson skipstjóri og Lovísa Halldórsdóttir húsmóðir.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann Steinmann Sigurðsson fæddist í Háagerði á Sjávarbakka í Arnarneshreppi, Eyjafirði, 18. október 1934. Hann varð bráðkvaddur á Tenerife 8. janúar 2011. Foreldrar hans voru Sigurður Helgi Jóhannsson trillusjómaður, f. 25. ágúst 1899, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
28. janúar 2011
| Minningargrein á mbl.is
| 1028 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Jónas Helgason fæddist 18. nóvember 1947 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Æðey 20. janúar 2011. Foreldrar hans voru Guðrún Lárusdóttir húsfreyja í Æðey, f. 11. september 1918, d. 27. apríl 2001, og Helgi J. Þórarinsson, bóndi í Æðey, f. 15.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Laufey Ingólfsdóttir fæddist 2. júlí 1910 í Stykkishólmi. Hún andaðist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Ingólfur Daðason verkstjóri, f. 22.12. 1886, d. 24.6. 1947, og Lilja Halldórsdóttir húsmóðir, f. 7.
MeiraKaupa minningabók
Leifur Sædal Einarsson fæddist 22. maí 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 21. janúar 2011. Foreldrar hans voru Elísabet Sveinsdóttir f. 25. desember 1889, d. 18. maí 1971 og Einar Sigurbjörn Guðmundsson, útgerðarmaður í Keflavík, f. 8.
MeiraKaupa minningabók
Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir fæddist á Iðu í Biskupstungum 10. febrúar 1922. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 17. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Jóhann Kristinn Guðmundsson, bóndi á Iðu, f. 18. september 1889, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Sólveig Karvelsdóttir fæddist 19. desember 1940 á Bjargi í Ytri-Njarðvík. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 15. janúar 2011. Foreldrar Sólveigar voru Anna Margrét Olgeirsdóttir húsmóðir, fædd 1904 í Grímshúsi á Hellissandi, d.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Jónsdóttir fæddist á Suðureyri við Tálknafjörð 25. desember 1916. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavgi 19. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Jón Johnsen, f. 26. janúar 1866, d. 30.
MeiraKaupa minningabók
Stella Jóhanna Magnúsdóttir var fædd 11. nóvember 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Einar Magnús Kristjánsson, f. 19. desember 1910, d. 15. ágúst 1982, og Aðalbjörg Sigfríð Bjarnadóttir, f. 9.
MeiraKaupa minningabók
Vagn Kristjánsson fæddist á Minni-Ökrum í Skagafirði 4. nóvember 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. janúar 2011. Foreldrar hans voru Kristján Ragnar Gíslason, f. 27. apríl 1887, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
Heiðar Júlíus Sveinsson, framkvæmdastjóri bifreiðaumboðsins B&L, segir að árið fari fremur hægt af stað í bílasölu. Þó sé nokkuð um fyrirspurnir og aukinn áhuga.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,2% í gær og nam heildarvelta 7,6 milljörðum króna. Verðtryggða vísitalan hækkaði um 0,4% í tveggja milljarða króna viðskiptum og sú óverðtryggða hækkaði lítillega í 5,7 milljarða króna viðskiptum.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Mjög mikilvægt er fyrir lífeyrissjóðina að gjaldeyrishöftum verði aflétt sem fyrst, að sögn Hrafns Magnússonar, framkvæmdastjóra Landssambands lífeyrissjóða.
Meira
Hún syngur eins og engill, elskar að fara á hestbak, finnst frábært að vera varaforseti, situr fyrir á ljósmyndum, vinnur í hestabúð með skólanum og langar til útlanda til að gera eitthvað af sér áður en hún fer í háskólanám. MH-ingurinn Ester Auðunsdóttir hefur í mörgu að snúast en heldur ró sinni.
Meira
Ef þú heldur að heimurinn muni farast á næsta ári eftir að hafa horft á heimsendamyndina 2012 þá skjátlast þér, að minnsta kosti miðað við lista NASA-geimferðastofnunarinnar yfir kjánalegustu og raunverulegustu vísindamyndir allra tíma sem fjallað er um...
Meira
Snyrtivörumerkið NIVEA hefur sent frá sér nýja vörulínu sem er 95% náttúruleg, nefnist hún NIVEA Pure & Natural og inniheldur náttúruleg virk efni sem eru lífrænt ræktuð og vottuð með hámarks virkni og öryggi.
Meira
Gunnar Yngvason, Breiðholti-Garðabæ, verður áttræður 31. janúar. Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum að gleðjast með sér í samkomuhúsinu Garðaholti á morgun, laugardaginn 29. janúar, frá kl. 20. Allir...
Meira
Heilræðavísur Hallgríms Péturssonar hafa fylgt þjóðinni um aldir og staðist vel tímans tönn. Það kunna allir: Víst ávallt þeim vana halt: vinna, lesa, iðja, umfram allt þó ætíð skalt elska guð og biðja.
Meira
Satt og logið. A-NS. Norður &spade;KD54 &heart;Á6 ⋄ÁD93 &klubs;KD4 Vestur Austur &spade;3 &spade;876 &heart;98752 &heart;KDG104 ⋄G64 ⋄102 &klubs;9532 &klubs;1087 Suður &spade;ÁG1092 &heart;3 ⋄K875 &klubs;ÁG6 Suður spilar 7&spade;.
Meira
Er konan ekki amma eða langamma og á hún þá ekki að vera góð, spurði barnið eftir að hafa horft á forsætisráðherra hreinlega sleppa sér í beinni útsendingu í sjónvarpi í umræðum um ákvörðun Hæstaréttar að ógilda kosningu til stjórnlagaþings vegna...
Meira
28. janúar 1815 Innsigli Reykjavíkur (Sigillum civitatis Reikiavicae) var samþykkt af stjórnarráðsskrifstofunni í Kaupmannahöfn. 28. janúar 1837 Suðuramtsins húss- og bústjórnarfélag var stofnað.
Meira
Handknattleiksmaðurinn Árni Þór Sigtryggsson hefur yfirgefið herbúðir þýska 1. deildar liðsins DHC Rheinland og gengið til liðs við 2. deildar liðið TV Bittenfeld, en með því leikur m.a. fyrrverandi samherji hans hjá Þór Akureyri, Arnór Þór Gunnarsson.
Meira
Á VELLINUM Björn Björnsson sport@mbl.is Þeir Borce Ilievski þjálfari og Kári Marísson aðstoðarþjálfari Tindastóls voru að vonum ánægðir með sína menn eftir mikinn baráttusigur við ÍR í gærkvöldi.
Meira
Á VELLINUM Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Njarðvíkurliðið er endurfætt og í gær sýndu þeir grænklæddu að þeir ætla sér svo sannarlega stóra hluti í vor með sigri á Stjörnumönnum, 89:68, í Iceland Express-deild karla.
Meira
Serbinn Novak Djokovic bar sigurorð af Svisslendingnum Roger Federer í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í gær. Þar með er ljóst að Federer verður ekki handhafi neins af stóru titlunum og er það í fyrsta skipti í átta ár.
Meira
Nýliðar Hauka komu mjög á óvart þegar þeir skelltu toppliði Grindvíkinga, og það á útivelli, þegar liðin áttust við í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöld.
Meira
Viðureign Íslendinga og Króata um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Malmö í kvöld verður sú fyrsta sem þessar þjóðir mætast í á heimsmeistaramóti. Þjóðirnar hafa í tvígang leitt saman hesta sína á Evrópumeistaramóti, síðast 25.
Meira
Leikur um 9. sætið: Noregur – Serbía 32:31 Leikur um 11. sætið: Þýskaland – Argentína 40:35 Í dag: Undanúrslit: Frakkland – Svíþjóð kl. 17.00 Danmörk – Spánn kl. 19.30 Leikur um um 5. sætið: Ísland – Króatía kl. 19.
Meira
Håvard Tvedten tryggði Norðmönnum sigur á Serbíu, 32:31, í framlengingu og þar með 9. sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kristianstad í gærkvöldi.
Meira
Kristján Jónsson í Malmö kris@mbl.is Ekki er ljóst hvort Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, getur stillt upp sínu sterkasta liði í kvöld þegar Ísland mætir Króatíu í leiknum um 5. sæti á HM í Svíþjóð.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.