Greinar laugardaginn 29. janúar 2011

Fréttir

29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 283 orð

70,3 milljarðar í atvinnuleysisbætur frá 2009

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Aðgerðir eiga að spara 100 milljónir

Hafnarfjarðarbær mun grípa til frekari hagræðingaraðgerða og endurskipulagningu á þessu ári. Eiga breytingarnar að spara á milli 90 og 100 milljónir kr. í rekstri bæjarins í ár. Hagrætt verður í stjórnsýslu og yfirstjórn bæjarins. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Blóðgemsar frá Kongó

Danski kvikmyndagerðarmaðurinn Frank Poulsen fór á hættulegar slóðir við gerð nýjustu kvikmyndar sinnar, Blood in the Mobile, eða Blóðgemsa. Myndin er sýnd í Bíó... Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Doktor í jarðvegsfræði

Bergur Sigfússon lauk nýverið doktorsprófi í jarðvegsfræði frá Háskólanum í Aberdeen. Verkefni Bergs fjallaði um uppruna frumefnisins arsens og hreyfingu þess með grunnvatnsstraumum. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Doktor í lífefnafræði

Una Bjarnadóttir lífefnafræðingur hefur varið doktorsritgerð sína við University College í Dublin, Írlandi. Ritgerðin fjallar um virkjun og virkjunarferli cAMP-dependent-prótein kínasa. Una fæddist 14. maí 1980 á Sauðárkróki. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Doktor í stærðfræði

Úlfar F. Stefánsson stærðfræðingur hefur varið doktorsritgerð sína við Georgia Institute of Technology í Atlanta í Bandaríkjunum. Ritgerðin fjallar um aðfelluhegðun þverstæðra Müntz-margliðna og núllstöðva þeirra. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Ellefu Bolungarvíkurgöng í bætur á þremur árum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnuleysi á árinu verður um 8% og er ekki útlit fyrir að verulegur viðsnúningur verði fyrr en á næsta ári, að því gefnu að ráðist verði í mannaflsfrekar framkvæmdir. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Endurgreitt ef ofreiknað var

„Við munum fara yfir málið og skoða hvort hægt sé að keyra þessar leiðréttingar vélrænt þannig að menn þurfi ekki að snúa sér til ríkisskattstjóra, heldur dugi að koma leiðréttingum á framfæri við Umferðarstofu,“ segir Skúli Eggert... Meira
29. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 460 orð | 3 myndir

Er lýðræðið hættulegt?

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fjögur ungmenni stóðu að innbrotum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst tvö innbrot sem voru framin í Reykjavík í fyrrinótt. Við sögu komu fjögur ungmenni á aldrinum 17-19 ára en tvö þeirra voru vistuð í fangageymslu fram eftir degi. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Flokksstjórn Samfylkingar kemur saman í dag

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mun fjalla um árangur ríkisstjórnarinnar og verkefnin framundan á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fram fer í dag. Fundurinn verður haldinn á Hallveigarstíg 1 og hefst kl. Meira
29. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 112 orð

Franskar lesbíur fá ekki að giftast

Stjórnarskrárréttur í Frakklandi hefur meinað lesbísku pari, sem á fjögur börn, að gifta sig. Í úrskurði réttarins kom fram að það væri stjórnmálamanna að breyta lögunum. Parið hefur búið saman í fimmtán ár og er í staðfestri sambúð. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fær gögn frá Kaupþingi í Lúx

Þau gögn sem embætti sérstaks saksóknara fær nú afhent frá Banque Havilland, áður Kaupþingi í Lúxemborg, varða rannsókn á viðskiptum með hlutabréf í bankanum sjálfum sem og viðskipti með skuldatryggingar, sem ætlað var að hafa áhrif á... Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð

Færri aka á nöglum

Hlutfall negldra dekkja undir bifreiðum var mælt á götum Reykjavíkur 26. janúar síðastliðinn og reyndust 32% ökutækja á negldum en 68% á ónegldum. Hlutfallið er það sama og mældist í 17. nóvember 2010. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Gagnrýnir löggjöfina um kosningarnar

Í yfirlýsingu sem landskjörstjórn sendi frá sér í gær, þar sem hún segir af sér, segist hún hafa „gert sitt ýtrasta til þess að kosningar til stjórnlagaþings gætu farið löglega fram innan þess lagaramma sem settur hafi verið“. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Golli

6. sæti Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, stjórnar á móti Króötum í... Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Gróf sig í fönn og beið í tvær nætur á jöklinum

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Sólin skein í heiði á leiðinni upp jökulinn en á tindinum snarsnerist veðrið á augabragði. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Heimsækja frændur og vini á þorranum

ÚR BÆJARLÍFINU Birna G. Konráðsdóttir Borgarfjörður Nú er vika liðinn af þorra og hófst hann með pomp og prakt í Borgarfirði sem og víðast annars staðar. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Hlaut nafn í anda kvenna-frídagsins

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Eitt nýjasta aðdráttarafl sjávardýrasafns Húsdýragarðsins er kvenkyns vörtusmokkurinn Geirþrúður. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hluti Austurstrætis verður göngugata

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Austurstræti verður göngugata, Lækjargata verður sameiginlegt rými að hluta til og Pósthússtræti skilgreint sem gönguleið að Hörpunni. Þetta var samþykkt í umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkur í vikunni. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Holtsgöngin út?

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Skipulagsráð Reykjavíkurborgar skoðar nú þann möguleika að taka Holtsgöng af aðalskipulagi borgarinnar. Hugmyndin var að þau lægju undir Þingholtunum milli nýju Hringbrautar og Sæbrautar. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hver Íslendingur tók tvær töflur

Misnotkun metýlfenidatslyfja er mikið vandamál hér á landi og þá helst rítalíns. Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem framkvæmd var á Vogi á síðasta ári hafði helmingur þeirra sjúklinga sem notað höfðu örvandi vímuefni notað metýlfenidatslyf. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð

Íslenskur sigur á Bridshátíðinni

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson fóru með sigur af hólmi í tvímenningskeppni Bridshátíðar, sem nú stendur yfir. Þeir Jón og Þorlákur höfðu forustu í keppninni lengst af og stóðu af sér áhlaup nokkurra norskra para undir lokin. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kosið til vígslubiskups

„Kjörskrá verður lögð fram 1. febrúar en 149 eru á kjörskrá. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Leiddu saman hesta sína

Allir helstu hrossaræktendur í Norðurþingi leiddu saman hesta sína um síðustu helgi á árlegri folaldasýningu hestamannafélaganna þriggja, Snæfaxa í Þistilfirði, Hrímfaxa á Raufarhöfn og Feykis í Öxarfirði. Sýningin fór fram í Faxahöll á Raufarhöfn. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Lenti í glufum sem ekki var fyllt upp í

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Atvinnulaus maður á vanskilaskrá og í greiðsluaðlögun sem hóf háskólanám situr eftir tekjulaus eftir að viðskiptabanki hans neitaði honum um framfærslulán. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Makríllinn í aðalhlutverki

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Fulltrúar íslenskra stjórnvalda og þingmenn skiptust á skoðunum um sjávarútvegsmál og aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins á fundi sjávarútvegsnefndar Evrópuþingsins síðastliðinn þriðjudag. Meira
29. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mandela ern

Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, var í gær útskrifaður af sjúkrahúsi í Jóhannesarborg, þar sem hann hafði verið í tvær nætur. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Nýtt fangelsi verður óstaðsett í útboði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það verður ekki gert að skilyrði í útboði vegna nýs fangelsins að það rísi á höfuðborgarsvæðinu, að sögn innanríkisráðuneytisins. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýtt útlit hjálma

Nýlega undirrituðu Kiwanisklúbburinn Kaldbakur á Akureyri og Eimskip, samning um áframhaldandi samstarf, en seinustu átta ár hafa Eimskip og Kiwanisklúbburinn staðið saman að því að gefa reiðhjólahjálma til barna. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð

Opið hús í HG

Sjötíu ára afmæli Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. verður fagnað um helgina á Ísafirði og í Hnífsdal. Starfsfólki, viðskiptavinum og velunnurum félagsins var boðið til hófs í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Rúm 22% orðið fyrir ofbeldi

Nær fjórðungur kvenna á aldrinum 18 til 80 ára, eða rúm 22%, segist hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi einhvern tíma frá 16 ára aldri sem jafngildir því að á milli 23-27 þúsund konur á Íslandi hafi orðið fyrir slíku ofbeldi á lífsleiðinni. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Sagðist bundinn þagnarskyldu um söluferli

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, mætti á fund viðskiptanefndar í gær til að ræða söluferli Sjóvár. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Sjúklingar grátbiðja um lyfjameðferð

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Ofvirkni og athyglisbrestur, ADHD. Eini sjúkdómurinn þar sem sjúklingar grátbiðja um lyfjameðferð. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skafið af rúðunum

Gluggaþvottur hefur ekki alltaf talist til janúarverka en á meðan frostið heldur sig fjarri er hægt að sinna ýmsum störfum sem gjarnan fá að bíða á þessum árstíma. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir rán

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 18 ára pilt í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir rán en pilturinn fór inn í verslun í Hlíðunum í Reykjavík, vopnaður hnífi og ógnaði starfsmanni verslunarinnar með honum. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð

Skoða hugmynd um samninga til vors

Fulltrúar iðnaðarmanna kynntu Samtökum atvinnulífsins hugmynd um kjarasamning til nokkurra mánaða í gær. Skv. frásögn Samiðnar ítrekuðu fulltrúar SA áhuga á samningi til langs tíma en höfnuðu ekki leið iðnaðarmanna. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Spjallið með Sölva í opinni dagskrá

Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason segir frá því á fésbókarsíðu sinni að sjónvarpsþáttur hans, Spjallið með Sölva, hefji göngu sína á ný 16. febrúar næstkomandi á Skjá einum og að þátturinn verði í opinni dagskrá. Þættirnir verða sýndir kl. 20. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stjórnlagaþing og lagaflækjur

Á mánudag nk. stendur Lögfræðingafélag Íslands fyrir fundi um ógildingu stjórnlagaþingskosningana. Fundurinn fer fram í Setrinu, Grand hóteli, Sigtúni 28 og stendur kl. 12-13. Frummælandi verður Gunnar Eydal hrl. Meira
29. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hamstra matvæli

Stjórnvöld víða um heim hamstra nú matvæli til að reyna að koma í veg fyrir að verðbólga og órói fari úr böndunum. Í frétt Financial Times kemur fram að þessar aðgerðir valdi því hins vegar einungis að verðið á landbúnaðarvörum hækki enn frekar. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Styrkur á tímamótum

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Þessi styrkur kemur á hárréttum tíma fyrir þetta verkefni því að við stöndum á ákveðnum tímamótum. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Telur sig hafa gert sitt ýtrasta

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Landskjörstjórn sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hún sagði af sér störfum í kjölfar þess að Hæstiréttur Íslands ógilti kosningar til stjórnlagaþings sem fram fóru á síðasta ári. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 1111 orð | 4 myndir

Titringur vegna yfirvofandi niðurskurðar

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Mikill titringur er nú í skólakerfi borgarinnar, bæði vegna þess að skólastjórnendum er gert að spara en einnig vegna áforma um að sameina skóla og leikskóla. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Ummælin oftúlkuð

Egill Ólafsson Baldur Arnarson „Viðbrögð við ummælum mínum hafa verið nokkuð hástemmd. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 1303 orð | 4 myndir

Unnið eftir leiðbeiningum

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjörstjórnir um land allt unnu að stjórnlagaþingskosningunum samkvæmt leiðbeiningum frá dómsmála- og mannréttindaráðuneyti og landskjörstjórn. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Úrslit í jólaljósmyndakeppni mbl.is

Jólaljósmyndakeppni Canon og mbl.is fór í gang fyrir jól og var þátttaka með eindæmum góð. Keppnin stóð til 6. janúar en eftir það fór skipuð dómnefnd yfir innsendar myndir og valdi þrjár bestu til verðlauna en í verðlaun eru myndavélar frá Canon. Meira
29. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð

Vilja kjarasamning til 18-24 mánaða

Samninganefndir SFR og ríkisins funduðu sl. fimmtudag vegna endurnýjunar kjarasamninga. Í umfjöllun SFR um stöðuna kemur fram að einn af áhersluþáttum SFR sem félagið lagði fram er að samningar verði gerðir til 18 til 24 mánaða. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2011 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Að rífa sig niður í...

Með virðulega þingmenn og ráðherra á borð við Össur Skarphéðinsson í sölum Alþingis þarf ekki að hafa áhyggjur af að umræðan þar batni. Meira
29. janúar 2011 | Leiðarar | 408 orð

Innsýn í stjórnarhætti

Ábyrgðarleysi og innihaldsleysi eru einkennandi fyrir stjórnarforystuna Meira
29. janúar 2011 | Leiðarar | 230 orð

Ólga í Arabalöndum

Ókyrrðin vekur bæði vonir og ótta Meira

Menning

29. janúar 2011 | Kvikmyndir | 423 orð | 2 myndir

Ástir og örlög hinna sjálfhverfu

Leikstjóri: Guillaume Canet. Aðahlutverk: François Cluzet, Marion Cotillard, Benoît Magimel, Gilles Lelouche, Jean Dujardin og Laurent Lafitte. 154 mín. Frakkland, 2010. Meira
29. janúar 2011 | Myndlist | 39 orð | 3 myndir

„Gamlárskvöld“ besta jólamyndin

Úrslit liggja fyrir í jólaljósmyndakeppni mbl.is og Canon og hreppti 1. sæti Pétur Már Gunnarsson fyrir ljósmyndina „Gamlárskvöld“. Annað sæti hlaut Kristjana Sigurv. Meira
29. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Blekking í handboltanum

Það er merkilegt hvað manni tekst að lifa mörg ár þangað til maður áttar sig á því að lífið er fullt af blekkingum. Það er alltaf einhver að plata mann. Nýlegt dæmi er handboltinn. Meira
29. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 749 orð | 2 myndir

Blóðugir gemsar

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Blood in the Mobile eða Blóðgemsar kallast nýjasta kvikmynd danska heimildamyndagerðarmannsins Frank Poulsen. Meira
29. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 304 orð | 5 myndir

Evróvisjónundankeppni lýkur í kvöld

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Þá er komið að síðustu fimm lögunum sem keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins og verða sýnd í beinni útsendingu í kvöld. Blaðamaður kannaði lögin á vef Ríkisútvarpsins til að sjá hvernig honum litist á. Meira
29. janúar 2011 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Flytja kunn sönglög úr söngleikjum

Boðið verður upp á söngleikjatónlist á tónleikum í Hofi á Akureyri á morgun, sunnudag, klukkan 16. Meira
29. janúar 2011 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Haukur samdi sigurtónverk

Við opnun Myrkra músíkdaga í Háskólabíói í fyrrakvöld var tilkynnt að Haukur Tómasson tónskáld hefði borið sigur úr býtum í samkeppni um nýtt íslenskt tónverk sem Harpa efndi til í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
29. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 420 orð | 2 myndir

Hlustað af alvöru

Prófaðu að njóta þagnarinnar og sjá hvort einhver komi þér jafnvel á óvart með forvitnilegum fróðleiksmola. Meira
29. janúar 2011 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Megas og Senuþjófarnir í hljóðveri

Tónlistarmaðurinn Megas og hljómsveitin Senuþjófarnir hafa tekið saman að nýju og eru nú að vinna að nýju efni. Meira
29. janúar 2011 | Tónlist | 400 orð | 2 myndir

Nýbakað kammertríó

Verk eftir Vanhal, Alban Berg, Milhaud, Jónas Tómasson og Stravinskíj. Sírajón tríóið (Laufey Sigurðardóttir fiðla, Einar Jóhannesson klarínett og Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanó). Sunnudaginn 23. janúar kl. 20. Meira
29. janúar 2011 | Tónlist | 235 orð | 2 myndir

Oktettar, kvartettar, hljómsveitir og einleikarar...

Dagskrá Myrkra músíkdaga í dag, laugardag: *12.00. Hafnarborg: Andlit – fiðla og píanó . Una Sveinbjarnardóttir og Tinna Þorsteinsdóttir. Meira
29. janúar 2011 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Pascal Pinon semur fyrir Makalausa

Hljómsveitin Pascal Pinon, skipuð fjórum 16 ára stúlkum, á heiðurinn af þemalagi sjónvarpsþáttanna Makalaus sem sýningar hefjast á í næsta mánuði á Skjáeinum. Meira
29. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 604 orð | 2 myndir

Píanó, trommur...og þungarokk!!!

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Amerísk-úkraínski dúettinn Viggie & Vika mun halda sína fyrstu hljómleika á Sódómu nú í kvöld ásamt Mammút. Meira
29. janúar 2011 | Leiklist | 580 orð | 2 myndir

Rauðhetta ekki sakleysingi sem lætur gleypa sig mótþróalaust

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Út í kött! nefnist ævintýraleikur með dansi og söng eftir Benóný Ægisson sem sýndur verður í Tjarnarbíói á morgun kl. 14. Verkið flytur Lýðveldisleikhúsið og leika þar bæði börn og fullorðnir. Meira
29. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Sandler fær stjörnu á Hollywood-gangstétt

Bandaríski leikarinn Adam Sandler mun þann 1. febrúar nk. fá stjörnu merkta sér á frægðargangstéttina í Hollywood, Hollywood Walk of Fame. Stjarnan verður að vanda afhjúpuð með viðhöfn. Meira
29. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Sheen á sjúkrahús

Charlie Sheen, leikaranum góðkunna, var hraðað á sjúkrahús í gær vegna mikilla kviðverkja. Talsmaður hans segist ekki vita hvað ami að honum. Sheen var sóttur á heimili sitt klukkan 7 að morgni að staðartíma og fluttur burt í sjúkrabíl. Meira
29. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Tengsl á Myrkum músíkdögum

ÚTÓN og Myrkir músíkdagar standa fyrir komu 11 erlendra blaðamanna og listrænna stjórnenda á Myrka músíkdaga 2011 í samstarfi við Icelandair, Reykjavíkurborg og Inspired by Iceland. Sunnudaginn 30. janúar kl. 11. Meira
29. janúar 2011 | Tónlist | 610 orð | 2 myndir

Við erum öll óskabörn þjóðarinnar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rapparinn Ramses, réttu nafni Guðjón Örn Ingólfsson, sendi á dögunum frá sér breiðskífuna Óskabarn þjóðarinnar en hann hefur áður sent frá sér nokkrar smáskífur. Meira
29. janúar 2011 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Þjóðleg fagurfræði í Hveragerði

Á morgun, sunnudag klukkan 15, verður Inga Jónsdóttir, safnstjóri Listsafns Árnesinga í Hveragerði, með leiðsögn um sýninguna Þjóðleg fagurfræði sem stendur nú yfir í Listasafninu. Meira

Umræðan

29. janúar 2011 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Auðlindir ekki í hættu

Eftir Andrés Pétursson: "Hlutfallslegur stöðugleiki tryggir Íslendingum sama hlutfall heildarkvóta, m.ö.o. íslenska ríkið fengi kvótann við Íslandsstrendur til úthlutunar" Meira
29. janúar 2011 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

„Kraftaverkaplástrar“ frá Lifewave

Eftir Guðmund H. Bragason: "...hafa verið gerðar yfir 40 vísinda- og klínískar rannsóknir á Lifewave-vörunum sem staðfesta það sem fyrirtækið segir að þær geri..." Meira
29. janúar 2011 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Burðugt atvinnulíf – betri kjör

Eftir Tómas Má Sigurðsson: "Það eru hagsmunir allra að umsvif aukist með því að fyrirtæki og einstaklingar standi á ný að fjárfestingu og verðmætasköpun." Meira
29. janúar 2011 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Ekkert samráð um ný náttúruverndarlög

Eftir Guðmund G. Kristinsson: "Stjórnvöld þurfa að virða stjórnsýslulög og ákvæði Árósasáttmálans um samráð og samvinnu við almenning, útivistarsamtök og aðila í ferðamennsku." Meira
29. janúar 2011 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Faðir (ekki) með dómarapróf

Drapplitaður sófi á Akureyri í gærkvöldi. Þrír metrar í sjónvarpið. Hér er í boði dómaranámskeið í handknattleik og leikrænir tilburðir í ábót. Síðasta námskeiðið af níu í þessari lotu. Meira
29. janúar 2011 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Gamla gufan á Laugarvatni

Eftir Guðna Ágústsson: "Ég bið landnemana á Laugarvatni sem rifu Gömlu gufuna sem átti sér hjartastað hjá þúsundum manna, en þeir byggðu nýja á helgum stað, að útskýra hvers vegna er nafngiftin ekki áfram sú sama og íslensk?" Meira
29. janúar 2011 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Ólöglegt stjórnlagaþing

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Mundi hæstiréttur ekki snara út dómi á alla þessa þrjóta svo við gætum læst þá inni án tafar og hirt allt góssið upp í tjónið ef bara einhver kærði." Meira
29. janúar 2011 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Óvönduð vinnubrögð vegna ráðningar forstjóra OR

Eftir Kjartan Magnússon: "Mikið vantar á að umrætt ráðningarferli sé faglegt, gagnsætt og jafnvel löglegt." Meira
29. janúar 2011 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Veik gagnrýni oddvitans

Eftir Pétur Ólafsson: "Mætti ég biðja um málefnalega gagnrýni? Ekki brotakenndan spuna valdhafa fortíðar sem kunna ekki að fóta sig í stjórnarandstöðu." Meira
29. janúar 2011 | Velvakandi | 116 orð | 1 mynd

Velvakandi

Breiðbandið Fyrir einhverjum árum var lagt fyrir breiðbandinu í hverfinu mínu. Í framhaldi af því fengum við myndlykil hjá Símanum fyrir erlendar stöðvar. Netið, heimasíminn og farsímarnir eru hjá Tali. Meira

Minningargreinar

29. janúar 2011 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

Árni Helgason

Árni Helgason fæddist í Kollsvík í Rauðasandshreppi 15. febrúar 1922. Hann varð bráðkvaddur 23. janúar 2011. Foreldrar hans voru Ásbjörn Helgi Árnason, f. 13. apríl 1889, d. 1965, og Sigrún Össurardóttir, f. 6. maí 1898, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Fanney Hjaltadóttir

Fanney Hjaltadóttir fæddist 14. nóvember 1913 á Hólmavík. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 14. janúar sl. Jarðarför Fanneyjar fór fram frá Garðakirkju, Garðabæ föstudaginn 21. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 2904 orð | 1 mynd

Gísli Ólafur Ólafsson

Gísli Ólafur Ólafsson húsasmíðameistari fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. október 1961. Hann lést af slysförum 20. janúar 2011. Útför Gísla fór fram frá Akureyrarkirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir fæddist í Hörgshlíð í Mjóafirði 8. janúar 1919. Hún lést á heimili sínu Pólgötu 6 á Ísafirði 19. janúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Friðgeir Halldórsson, f. 29. júlí 1899, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Helgi Einþórsson

Helgi Einþórsson fæddist 18. ágúst 1927 og lést 30. desember 2010. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 2023 orð | 1 mynd

Helgi Garðarsson

Helgi Garðarsson fæddist í Figvedshúsi á Eskifirði hinn 10. nóvember 1938. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 20. janúar 2011. Foreldrar hans voru Jensína María Karlsdóttir, f. 19. maí 1915, d. 14.4. 1997, Jón Garðar Helgason, f. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Jóhann Steinmann Sigurðsson

Jóhann Steinmann Sigurðsson fæddist í Háagerði á Sjávarbakka í Arnarneshreppi, Eyjafirði, 18. október 1934. Hann varð bráðkvaddur á Tenerife 8. janúar 2011. Útför Jóhanns fór fram frá Akureyrarkirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 3358 orð

Jónas Helgason

Jónas Helgason fæddist 18. nóvember 1947 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Æðey 20. janúar 2011. Útför Jónasar fór fram frá Grafarvogskirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Leifur Sædal Einarsson

Leifur Sædal Einarsson fæddist 22. maí 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 21. janúar 2011. Leifur Sædal var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Mara Maria Vuckovic

Mara Maria Vuckovic fæddist í Serbíu 6. nóvember 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. janúar 2011. Útför Möru fór fram frá Fossvogskirkju 24. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 1604 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jóhannsdóttir

Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir fæddist á Iðu í Biskupstungum 10. febrúar 1922. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 17. janúar 2011. Útför Sigurlaugar var gerð frá Seljakirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 2799 orð | 1 mynd

Sólveig Karvelsdóttir

Sólveig Karvelsdóttir fæddist 19. desember 1940 á Bjargi í Ytri-Njarðvík. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 15. janúar 2011. Sólveig var jarðsungin frá Háteigskirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Vagn Kristjánsson

Vagn Kristjánsson fæddist á Minni-Ökrum í Skagafirði 4. nóvember 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. janúar 2011. Útför Vagns fór fram frá Grensáskirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2011 | Minningargreinar | 6220 orð | 1 mynd

Vigdís Theodóra Bergsdóttir

Vigdís Theodóra Bergsdóttir fæddist á Bæjarskerjum, Miðneshreppi, 28. febrúar 1941. Hún lést á heimili sínu 17. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Bergur Vigfús Sigurðsson, f. 4.3. 1916 , d. 28.1. 1993, og Pálína Þórunn Theodórsdóttir, f. 29.5. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Bati í rekstri Nýherja á árinu 2010

Rekstur Nýherja skilaði rúmlega 300 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þetta er töluverður viðsnúningur frá því árið 2009 þegar tapið nam tæpum 700 milljónum. Meira
29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Eftirstöðvar lækkað um helming að meðaltali

Endurútreikningi á um 20 þúsund lánasamningum er þegar lokið hjá SP-Fjármögnun. Þar af eru fimm þúsund samningar, sem hafa verið yfirteknir á samningstímanum. Meira
29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 2 myndir

Jóhanna og Hrönn útibússtjórar hjá Arion

Mannabreytingar hafa orðið á yfirstjórn tveggja útibúa Arion banka. Jóhanna Reynisdóttir tekur við stöðu útibússtjóra í Hafnarfirði en hún hefur undanfarið gegnt starfi aðstoðarútibússtjóra sama útibús. Meira
29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Litlar breytingar á skulda- og hlutabréfum

Skuldabréfavísitala GAM Management hækkaði um 0,2% í gær, í veltu upp á 5,9 milljarða króna. Verðtryggð skuldabréf hækkuðu í verði um 0,2% og óverðtryggð sömuleiðis. Meira
29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Nýttu fé Bræðranna Ormsson í eigin þágu

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Fyrrverandi forstjóri og stjórnarformaður Bræðranna Ormsson ehf. voru á fimmtudag dæmdir af Hæstarétti til að greiða félaginu skaðabætur að fjárhæð ríflega sex milljónir króna. Meira
29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 1 mynd

Seðlabankastjóri bar við trúnaði á fundi viðskiptanefndar

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, vildi litlu svara um söluferli Sjóvár þegar hann mætti á fund viðskiptanefndar Alþingis í gær. Bar Már við trúnaði í flestum þeim spurningum sem nefndarmenn beindu til hans. Meira
29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Seðlabankinn tekur yfir Fjölgreiðslumiðlun hf.

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað yfirtöku Seðlabanka Íslands á Fjölgreiðslumiðlun hf. (nú Greiðsluveitunni hf.) Eru yfirtökunni þó sett ýmis skilyrði. Meira
29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 2 myndir

Sjötíu ára starfsafmæli HG fagnað

Sjötíu ára starfsafmæli Hraðfrystihússins-Gunnvarar verður fagnað um helgina á Ísafirði og í Hnífsdal. Meira
29. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Spá 50-75 punkta lækkun

Greinendur spá flestir vaxtalækkun á miðvikudaginn, þegar Seðlabankinn heldur stýrivaxtafund sinn. Stýrivextir (veðlánavextir) standa nú í 4,5%. IFS greining gerir ráð fyrir 75 punkta lækkun stýrivaxta, sem stæðu þá í 3,75%. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2011 | Daglegt líf | 195 orð | 2 myndir

Búningar fyrir litla hunda

Öskudagurinn nálgast óðfluga og það er ekki seinna vænna að fara að velta fyrir sér hvernig búningi hundurinn yrði flottur í þetta árið. Meira
29. janúar 2011 | Daglegt líf | 289 orð | 1 mynd

Dætur menntaðra kvenna nota frekar getnaðarvörn

Í viðamikilli könnun á notkun getnaðarvarna hjá amerískum konum á árunum 2006 til 2008 kom meðal annars í ljós að sjö af hverjum tíu konum notuðu einhverskonar getnaðarvörn í það skipti sem þær misstu meydóminn. Meira
29. janúar 2011 | Daglegt líf | 1041 orð | 5 myndir

Ekki lært á einum degi að gera gott kaffi

Það er ekki aðeins eitt eða tvennt sem hafa þarf í huga þegar lagað er gott kaffi, heldur ótal atriði. Frá baun til bolla liggur löng leið og þar skiptir alúð og kærleikur að sjálfsögðu höfuðmáli. Meira
29. janúar 2011 | Daglegt líf | 180 orð | 2 myndir

Hópefli, matarboð og glens

„Ég byrja daginn líklega á því að skella mér á hið yndislega kaffihús Trúnó og fæ mér þar K.D.Lang-loku sem gott er að byrja daginn á. Meira
29. janúar 2011 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

Myndir af bókaskápum

Fallegar bækur í fallegum bókaskáp hafa löngum þótt mikil heimilisprýði. Sögueyjan Ísland hvetur fólk til að taka þátt í verkefni um íslensku heimilisbókasöfnin. Meira
29. janúar 2011 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...sláið um ykkur með vísu

Ef þú vilt fá athygli í samkvæminu í kvöld væri óhemjusniðugt að slá um sig með einni hnyttinni vísu. Það hafa allir gaman af vísum og ekki er verra ef þær fjalla um eitthvað eða einhvern sem gestirnir þekkja. Meira
29. janúar 2011 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Svefnleysi getur haft áhrif á ástarsambönd og einbeitingu

Svefnleysi þarf að meðhöndla eins og hvert annað heilsufarsvandamál samkvæmt skýrslu frá Mental Health Foundation í Bretlandi. Bent er á tengingu á milli svefnleysis og slæmra sambanda, lítillar orku og vanhæfni til að einbeita sér. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2011 | Í dag | 1744 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

Orð dagsins: Jesús gekk á skip. Meira
29. janúar 2011 | Fastir þættir | 137 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Indverskir töfrar. Norður &spade;Á10642 &heart;1092 ⋄G54 &klubs;KG Vestur Austur &spade;G75 &spade;D93 &heart;KG83 &heart;754 ⋄109 ⋄873 &klubs;10986 &klubs;D543 Suður &spade;K8 &heart;ÁD6 ⋄ÁKD62 &klubs;Á72 Suður spilar 6G. Meira
29. janúar 2011 | Í dag | 185 orð

Frumbýlingur er ég enn

Karlinn á Laugaveginum hristi höfuðið, þegar ég kastaði kveðju á hann núna í vikunni. Meira
29. janúar 2011 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Grjóthörð Mjallhvít

Bandaríska leikkonan Kirsten Stewart mun að öllum líkindum fara með hlutverk Mjallhvítar hinnar fögru í væntanlegri hasarmynd um raunir þeirrar hjartahreinu snótar, Snow White and the Huntsman, eða Mjallhvít og veiðimaðurinn. Meira
29. janúar 2011 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Kolbrún Sara Haraldsdóttir, Anna Alexandra Petersen og Helga Birna Jónatansdóttir héldu nokkrum sinnum tombólu á síðasta ári. Ágóðanum deildu þær á milli Kattholts og Rauða krossins sem hvort um sig fékk 2.221... Meira
29. janúar 2011 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Hreyfing viðheldur heilsunni

„Ég verð með 30 manna þorrablót. Það vill svo til að það fellur saman við þennan merkisdag,“ sagði Ólafur Karvel Pálsson, fiskifræðingur, þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að halda upp á afmælið. Meira
29. janúar 2011 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
29. janúar 2011 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. d3 Rd7 5. Rbd2 Rgf6 6. h3 Bxf3 7. Rxf3 e5 8. 0-0 Dc7 9. c4 dxc4 10. dxc4 Bc5 11. e3 0-0 12. Dc2 Hfe8 13. b3 a5 14. Bb2 a4 15. Bc3 axb3 16. axb3 Hxa1 17. Hxa1 Dd6 18. Ha4 De7 19. Rd2 Rb6 20. Ha5 Rbd7 21. Db2 Bb4 22. Meira
29. janúar 2011 | Í dag | 271 orð

Umdeildasti Íslendingurinn

Fyrir nokkrum árum gáfu tveir ungir fjölmiðlamenn, Gísli Marteinn Baldursson og Ólafur Teitur Guðnason, út bráðskemmtilega bók með ýmsum listum tuttugustu aldar. Meira
29. janúar 2011 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Rithöfundurinn Maria Amelie sem nýlega var vísað frá Noregi til upprunalands síns, Rússlands, vill ekki verða Íslendingur. Meira
29. janúar 2011 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. janúar 1942 Þýski kafbáturinn U–132 skaut á bandaríska varðskipið Alexander Hamilton á Faxaflóa, tíu til fimmtán sjómílur frá landi. Á skipinu var 214 manna áhöfn og fórust 33 þeirra. Íslenskir vélbátar björguðu 80 manns en herskip hinum. Meira

Íþróttir

29. janúar 2011 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Árni klár með Lierse

Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er orðinn löglegur með Lierse í Belgíu og er í fyrsta skipti í leikmannahópi liðsins fyrir leik í efstu deild í kvöld. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

„Menn liðsheildarinnar“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið tók Peter Öqvist, þjálfara sænska körfuboltaliðsins Sundsvall Dragons, tali í Norrköping á dögunum þegar liðið spilaði þar. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

„Nú er hver leikur bikarleikur“

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Atgangurinn var mikill þegar Fjölnir fékk KR í heimsókn í gærkvöldi þegar leikið var í 15. umferð úrvalsdeildarinnar í körfubolta karla. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

„Nú hefst nýr kafli á mínum ferli“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is U21 árs landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er orðinn leikmaður skoska úrvalsdeildarliðsins Hibernian en hann skrifaði í gær undir eins og hálfs árs samning við Edinborgarliðið að undangenginni læknisskoðun. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Dofin í fótunum og fann ekki fyrir þeim

María Guðmundsdóttir, bráðefnileg landsliðsstúlka á skíðum sem æfir í Noregi, getur ekki tekið þátt í heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Crans í Sviss vegna meiðsla. Hún missti einnig af síðasta heimsmeistaramóti en þá glímdi hún við brjósklos. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Erfiðari leiðin til London

Íslenska landsliðinu tókst ekki að jafna sinn besta árangur á HM í handknattleik þar sem það tapaði, 33:34, leiknum við Króata um 5. sætið í Malmö í gærkvöld. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 653 orð | 4 myndir

Fjórða tapið í röð

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Malmö kris@mbl.is Síðasti leikur Íslands á HM í Svíþjóð var nokkuð fjörugur en Ísland mætti þá Króatíu fyrir framan rúmlega sjö þúsund áhorfendur í hinni glæsilegu Malmö-Arena. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Fjölnir – KR 93:101 Dalhús, Iceland Express deild karla, 28...

Fjölnir – KR 93:101 Dalhús, Iceland Express deild karla, 28. janúar 2011. Gangur leiksins : 0:15, 4:19, 10:29, 18:35, 21:43, 25:54, 36:60, 42:64, 51:72, 61:74, 65:77, 71:88 , 77:90, 79:95, 83:97, 93:101 . Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 245 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bikarmeistarar FH í knattspyrnu hafa gert samning við slóvenska varnarmanninn Alen Sutej til tveggja ára. Sutej er 26 ára gamall og hefur verið í herbúðum Keflvíkinga síðustu tvö árin. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Frakkar of stór biti fyrir Svía

Heims-, Evrópu- og ólympíumeistarar Frakka eiga möguleika á að verja heimsmeistaratitilinn en ógnarsterkt lið Frakka bar sigurorð af Svíum, 29:26, í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Malmö í gær. Frakkar voru skrefinu á undan Svíum allan leikinn. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – ÍR L13 Fylkishöll: Fylkir – FH L16 Mýrin: Stjarnan – Fram L16 Digranes: HK – Valur L16 Ásvellir: Haukar – Grótta S19.30 1. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 218 orð

Ísfirðingar skelltu meisturunum

Ísfirðingar gerðu heldur betur usla í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar í körfubolta í gærkvöld. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 111 orð

Liðsstyrkur til Selfyssinga

Nýliðar Selfyssinga vonast til að tefla fram tveimur nýjum erlendum leikmönnum þegar keppni í N1-deildinni hefst að nýju í næstu viku. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Níu sigrar í röð hjá Dönum

Mikill fögnuður braust út í íþróttahöllinni í Kristianstad eftir sigur Dana á Spánverjum, 28:24, í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í gærkvöld. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Valur – Fjölnir 10:0 Þróttur R. &ndash...

Reykjavíkurmót kvenna Valur – Fjölnir 10:0 Þróttur R. – HK/Víkingur 1:0 Fylkir – KR 5:0 Staðan: Fylkir 220018:06 Valur 220018:06 KR 21015:53 Þróttur R. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

Sjötta sætið hljómar ágætlega

Kristján Jónsson í Malmö kris@mbl.is Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði það líta ágætlega út á pappírunum að hafna í 6. sæti á HM í handknattleik en hann hefði að sjálfsögðu viljað vinna fleiri leiki í keppninni. „6. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 117 orð

Sverrir í raðir Aftureldingar

Nýliðar Aftureldingar í N1-deild karla í handknattleik fengu í gær liðsstyrk fyrir seinni hlutann á Íslandsmótinu. Vinstri handarskyttan Sverrir Hermannsson gekk þá í raðir félagsins og kemur hann til Mosfellinga frá liði Víkings, sem leikur í 1. Meira
29. janúar 2011 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Úrslitakeppnin Undanúrslit: Svíþjóð – Frakkland 26:29 Danmörk...

Úrslitakeppnin Undanúrslit: Svíþjóð – Frakkland 26:29 Danmörk – Spánn 28:24 Úrslit um 5. sætið: Ísland – Króatía 33:34 Úrslit um 7. sætið: Pólland – Ungverjaland 28:31 Úrslitaleikur á morgun: 16. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.