Greinar mánudaginn 31. janúar 2011

Fréttir

31. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 118 orð

99% kusu sjálfstæði Suður-Súdans

Samkvæmt nýjustu tölum kusu ríflega 99% þeirra sem tóku þátt í kosningunum í suðurhluta Súdans um aðskilnað og stofnun nýs ríkis. Kosningarnar fóru fram 9.-15. janúar og munu niðurstöðurnar liggja endanlega fyrir á næstu vikum. Meira
31. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti tíu fórust og tugir slösuðust í lestarslysi

Að minnsta kosti tíu manns fórust og á þriðja tug slösuðust þegar tvær lestir skullu hvor á aðra nálægt þýsku borginni Magdeburg í austurhluta Þýskalands í gær. Mikil þoka var á svæðinu þegar farþegalest og vöruflutningalest skullu saman. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Allir með alíslensk jólatré árið 2025

Landssamband skógareigenda stendur fyrir átaksverkefni í ræktun jólatrjáa. Fyrstu uppskeru er að vænta eftir 10 ár og hugsanlega verða öll jólatré í landinu alíslensk árið 2025. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Bar ekki vott um góða dómgreind

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þessi hluti ræðunnar bar hvorki vott um sanngirni né góða dómgreind. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 1898 orð | 3 myndir

Blaðamaður DV með réttarstöðu grunaðs manns

• Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður DV, talinn hafa keypt stolin gögn af ungum pilti sem stal gögnum úr tölvu lögmanns • Tölva piltsins sömu gerðar og „njósnatölvan“ svokallaða sem fannst í húsakynnum Alþingis fyrir ári •... Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Blönduð leið farin

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða mun meðal annars kveða á um aukið vægi byggðakvóta í heildarúthlutun aflaheimilda. Úthlutunin gæti þó orðið með öðrum hætti en tíðkast hefur hingað til. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Evrópumeistari í BJJ

Íslenski glímukappinn Jósep Valur Guðlaugsson vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í brasilísku jiu jitsu sem fram fór í Portúgal nú um helgina. Jósep er með bláa beltið í íþróttinni og keppti í mínus 82,3 kg flokki. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 982 orð | 8 myndir

Flugvélin sem hvarf

Svipmynd Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Við erum komnir niður í 700 fet. statikkin er byrjuð. Ég veit ekki hvernig þetta verður.“ Þetta voru síðustu orðin sem heyrðust frá áhöfn Glitfaxa, áður en hann steyptist í sjóinn og fórst. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gestir brustu í söng í menningarhúsinu Hofi

Fjölmargir komu við í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær þaðan sem skemmtiþátturinn „Gestir út um allt“ var sendur út í beinni útsendingu. Á myndinni sjást í forgrunni fætur þáttastjórnendanna, þeirra Felix Bergssonar og Margrétar... Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Glitfaxi hefur aldrei fundist

Fyrir réttum sextíu árum fórst flugvélin Glitfaxi með tuttugu manns. Vélin var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli þegar hún steyptist í sjóinn. Hún var að koma frá Vestmannaeyjum. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Groundfloor með plötu og tónleika

„Tónleikarnir heppnuðust frábærlega, fullt hús og mjög góð stemning,“ segir Haraldur Ægir Guðmundsson um fyrstu tónleika af þremur sem hljómsveitin Groundfloor heldur í Austurríki um þessar mundir til að kynna nýja plötu, „... Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Grunni kerfis breytt

Væntanlegt frumvarp um breytta skipan fiskveiða mun breyta vægi einstakra þátta í heildarúthlutun aflaheimilda, sem þegar eru fyrir hendi í lögum. Þannig gæti vægi byggðakvóta og strandveiða aukist í heildarúthlutun á kostnað annarra þátta. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hugsanlegt að öll jólatré verði íslensk árið 2025

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Landssamtök skógareigenda standa nú fyrir stórátaki í ræktun jólatrjáa á Íslandi. Markmiðið er að bregðast við stórauknum innflutningi á jólatrjám og skapa markvissa atvinnugrein. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Japönsk menning í hávegum höfð

Það var líf og fjör á árlegu Japanshátíðinni í Háskóla Íslands um helgina. Hátíðin er samstarfsverkefni nemenda í japönsku máli og menningu við HÍ og sendiráðs Japans á Íslandi. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kryfur umræðuna um ADHD

Dr. Urður Njarðvík, lektor við sálfræðideild HÍ, kryfur umræðuna um athyglisbrest með ofvirkni hjá íslenskum börnum í hádegisfyrirlestri í Lögbergi, húsnæði lagadeildar HÍ kl. 12.10 í dag. Meira
31. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti Íra vill endursemja

Yfirgnæfandi meirihluti Íra vill semja á ný um skilmála neyðarlánsins sem Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veittu stjórnvöldum fyrr í vetur þegar einsýnt var að þau gætu ekki fjármagnað sig með hefðbundnum hætti. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Mótmælabylgjan magnast

Ekkert lát er á mótmælunum gegn Hosni Mubarak forseta í Egyptalandi og fer spennan í landinu vaxandi. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mótmæla við ráðhúsið

Tónlistarnemendur í Reykjavík efna til mótmæla við ráðhúsið kl. 13:30 á morgun. Ástæðan er óánægja nemendanna með verulegan niðurskurð á framlögum til tónlistarkennslu í borginni frá og með hausti 2011. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Nýtingartími aflaheimilda þarf að vera langur

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is „Sjávarútvegsfyrirtæki eru ekki hugsuð til skamms tíma. Hugsun útgerðarmanna er til langs tíma. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Úrslitaglíman Birgir Páll Ómarsson í hvítum búningi hafði betur á móti Þorvaldi Blöndal og sigraði í -90 kg flokki á afmælismóti Júdósambandsins um helgina. Þorvaldur varð í 2.... Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Safna upplýsingum um mænuskaða

Velferðarnefnd Norðurlandaráðs hefur samþykkt tillögu Íslandsdeildar Norðurlandaráðs um samhæfðar upplýsingar á Norðurlöndum um mænuskaða. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Sanddæluskip til landsins í vikulok

Reiknað er með að sanddæluskipið Skandia komi til landsins í lok þessarar viku og hefji í framhaldinu sanddælingu úr Landeyjahöfn. Mæling sem Siglingastofnun lét gera við höfnina fyrir helgi bendir til að dýpi sé þar nú meira en búist var við. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Skilanefndir sendu nokkur lið til leiks í knattspyrnumóti

Karlalið Landsbankans og kvennalið Íslandsbanka báru sigur úr býtum í hinu árlega knattspyrnumóti fjármálafyrirtækja sem haldið var á Akureyri á laugardag. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Skipstjórnarmenn taka undir málflutning SA

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð

Skortur á sanngirni og dómgreind

Þau ummæli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að órólega deildin svokallaða sé að „leika sér að eldinum“ með andstöðu við stjórnina í mikilvægum málum bera hvorki vott um góða dómgreind né sanngirni, að mati Ögmundar Jónassonar... Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Snákar og drekar

Framandi og forvitnileg skriðdýr og froskar verða til sýnis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í febrúar. Dýrin hafa verið í sóttkví undanfarna mánuði en sýningin hefst næsta laugardag. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Spánverjar beita sér af krafti á öllum stigum

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Spánverjar veiða mest af fiski af öllum þjóðum Evrópusambandsins og afli þeirra er verðmætastur. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sveitarfélög bjóði í fangelsi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er einfaldlega vegna þess að við vildum opna á þann möguleika að sveitarfélög sem eru þess fýsandi að fá fangelsi og starfsemi þeirra í sína heimabyggð geti sett fram tilboð. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Tengsl DV og WikiLeaks rannsökuð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þótt enn hafi ekki tekist að upplýsa hver eða hverjir komu tölvu fyrir í húsakynnum Alþingis laust fyrir áramótin í fyrra er málinu ekki lokið af hálfu lögreglu. Meira
31. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Upphafið að endalokum valdatíðar Hosni Mubaraks

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Atburðarásin í Egyptalandi kann að marka endalok þrjátíu ára valdatíðar Hosni Mubaraks, forseta landsins. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þrjú lög áfram í Söngvakeppninni

Þrjú lög komust áfram í Söngvakeppni Sjónvarpsins sl. laugardagskvöld, lögin Aftur heim eftir Sigurjón Brink, Ég trúi á betra líf eftir Hallgrím Óskarsson og Ég lofa eftir Vigni Snæ Vigfússon og Jógvan Hansen, sem Jógvan flutti. Meira
31. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Ögmundur útilokar ekki þjóðaratkvæðagreiðslu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég mætti ekki til þessa fundar með umboð eða niðurstöðu upp á vasann. Enda liggur ákvörðun um framhaldið ekki fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2011 | Leiðarar | 620 orð

Eftirleikurinn

Ógeðfelldur spuni í kjölfar kosningaklúðurs gerir illt mál verra. Meira
31. janúar 2011 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Fjörlegir dauðakippir

Steingrímur J. ber sig illa og telur að Jóhanna fari offari er hún talar í oflætistón niður til VG. Menn eiga ekki að „hræra í innyflum hver annars,“ sagði Steingrímur J. Meira

Menning

31. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 36 orð | 4 myndir

Afmælistónleikar Heiðu á Bakkusi

Heiða og hljómsveitin Hellvar héldu tónleikapartí á Bakkusi ásamt gestum föstudaginn 28. janúar í tilefni 40 ára afmælis Heiðu, Ragnheiðar Eiríksdóttur. Listamennirnir fóru á kostum, en Hellvar spilaði m.a. lög af plötu sem kemur senn... Meira
31. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 386 orð | 3 myndir

Blóðinu skipt út fyrir endorfín

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Þegar ég var að vinna að tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves hlustaði ég nánast bara á tónlist sem var alveg að verða vinsæl – en nú til dags fær klassík eins og Fleetwood Mac að hljóma oftar. Meira
31. janúar 2011 | Bókmenntir | 964 orð | 2 myndir

Disney-fyrirtæki númer eitt á Íslandi

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Ein af metsölubókum síðasta árs var Stóra Disney-matreiðslubókin sem kom út hjá Eddu. Meira
31. janúar 2011 | Tónlist | 674 orð | 2 myndir

Edwyn Collins er ódrepandi

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir áramót er til siðs að velja þær plötur sem menn telja öðrum fremri og birta árslista. Meira
31. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Elton í bíó

Grallaraspóinn og poppsnillingurinn Elton John mun verða viðfang Hollywoodmyndar að því er hann segir sjálfur. Mun hann þar með feta í fótspor goðsagna eins og Johnny Cash, Edith Piaf og Buddy Holly sem eru að vísu öllu komin undir græna torfu. Meira
31. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Engin Pantera

Pantera mun aldrei koma saman aftur segir fyrrverandi trymbill hennar, Vinnie Paul. Hann er bróðir Dimebag Darrell sem var myrtur í desember 2004 og þar með hvarf einn af mikilhæfustu rokkgítarleikurum sögunnar af sjónarsviðinu. Meira
31. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 50 orð | 5 myndir

Myrkir músíkdagar

Myrkum músíkdögum 2011 lauk í Listasafni Íslands í gærkvöldi með tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur. Hátíðin hófst sl. fimmtudag og voru 17 viðburðir á dagskrá. Meira
31. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Ung stjarna

Ríkissjónvarpið sýnir á laugardagskvöldum einstaklega skemmtilega breska gamanmyndaseríu, Outnumbered. Þar segir frá hjónum og þremur börnum þeirra. Meira

Umræðan

31. janúar 2011 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Endurskoðun stjórnarskrár á ábyrgð Alþingis

Eftir Bjarna Benediktsson: "Er ekki kominn tími til að forsætisráðherra staldri við og taki málið upp þar sem það á heima, á Alþingi, í stað þess að halda fjáraustrinum áfram?" Meira
31. janúar 2011 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Lífið í Mexíkóborg

Fátt er sameiginlegt með Mexíkóborg og Reykjavík. Fyrir það fyrsta er hlýrra í Mexíkóborg og svo er hún ein fjölmennasta borg í heiminum, talið að þar búi litlar 20 milljónir. Meira
31. janúar 2011 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Opið bréf til forstjóra FME

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Fjármálaráðherra hlýtur að vera að velta því fyrir sér hvort forstjóri FME þurfi yfirhöfuð að mæta í vinnuna ef hann er vanhæfur í öllum stærstu málum er varða íslenskt atvinnulíf. Svarið er augljóst." Meira
31. janúar 2011 | Aðsent efni | 332 orð

Reiði forsætisráðherra

Jóhanna Sigurðardóttir er reið. Hún er svo reið út í sex hæstaréttardómara, að í ræðustól á Alþingi sl. þriðjudag „fór hún á límingunum“, eins og nú er tekið til orða. Meira
31. janúar 2011 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Stjórnendaveiki – siðblinda

Eftir Jóhann Tómasson: "Hér er ekki um hinn læknanlega sjúkdóm geðhvörf að ræða. Hér er lýst því sem á máli leikra og lærðra heitir einfaldlega siðblinda." Meira
31. janúar 2011 | Bréf til blaðsins | 126 orð

Ummæli Gordons Brown í október 2008

Frá Hallgrími Thorberg Björnssyni: "Í ljósi löngu tímabærrar gagnrýni forseta Íslands á yfirlýsingu Gordons Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, um gjaldþrot Íslands, og þeirrar staðreyndar að Íslendingar standa nú aftur frammi fyrir ákvörðun um hvort íslenska ríkið skuli..." Meira
31. janúar 2011 | Velvakandi | 188 orð | 1 mynd

Velvakandi

Strætó – hveitipokar Nokkrir punktar um strætisvagna. 1. Stundum, reyndar ansi oft, langar mig að minna strætisvagnabílstjóra á að þeir eru að keyra með lifandi fólk en ekki hveitipoka. Ökulagið á bílstjórunum er ofboðslega misjafnt. Meira

Minningargreinar

31. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 940 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist 7. júlí 1922, hann lést í Víðihlíð í Grindavík 20. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2011 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist 7. júlí 1922, hann lést í Víðihlíð í Grindavík 20. janúar 2011. Foreldrar: Guðrún Eggertsdóttir (1898 – 1971) og Jón Þorkelsson (1896 – 1986) sem bjuggu í Kothúsum í Garði, þar sem Bjarni átti bernsku- og æskuár. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2011 | Minningargreinar | 2869 orð | 1 mynd

Gylfi Einarsson

Gylfi Einarsson fæddist á Kvíabóli (Kvíabólsstíg 4) í Neskaupstað 24. janúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 20. janúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Gíslína Ingibjörg Haraldsdóttir, fædd í Neskaupstað 10. júlí 1904, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2011 | Minningargreinar | 3363 orð | 1 mynd

Óli G. Jóhannsson

Óli G. Jóhannsson fæddist á Akureyri 13. desember 1945. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 20. janúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Guðmundsson póstmeistari, f. 25.11. 1917, d. 10.3. 1980, og Hjördís Óladóttir varðstjóri, f. 26.12. 1922,... Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2011 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Sigurður Jón Kristjánsson

Sigurður Jón Kristjánsson fæddist á Vesturgötu 35a í Reykjavík 18. ágúst 1928. Hann lést á Landakoti, 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson frá Villingadal, kaupmaður í Krónunni, f. 28.5. 1892, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2011 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Smári Fanndal Einarsson

Smári Fanndal Einarsson fæddist í Sigluvík á Svalbarðsströnd 14. janúar 1940. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. janúar 2011. Foreldrar hans voru Bára Sævaldsdóttir, f. 7. aprí 1915, d. 5. ágúst 2007, og Einar Elíasson, f. 6. ágúst 1915,... Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2011 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

Þorvarður Guðjónsson

Þorvarður Guðjónsson fæddist á Efstabóli í Mosvallahreppi í Önundarfirði 28. janúar 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. janúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Gísli Guðjónsson bóndi á Hesti, f. 28.10. 1897, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Gengi evru styrkist

Gengi evru hefur ekki verið hærra gagnvart Bandaríkjadal í tvo mánuði. Meira
31. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 866 orð | 2 myndir

Trúverðugleiki og íhaldssamur rekstur

Viðtal Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Mikilvægustu þættirnir í rekstri almannatengslafyrirtækis eru annars vegar að viðhalda trausti og trúverðugleika fyrirtækisins og hins vegar að vera íhaldssamur í rekstri þess. Meira

Daglegt líf

31. janúar 2011 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Asnalegar fjölskyldumyndir

Þeir eru ófáir sem vildu gjarnan láta margar myndirnar af sér hverfa fyrir fullt og allt. Sérstaklega myndir frá asnalegum tímum þar sem hártískan eða nefið var ekki upp á sitt besta, fermingarmyndirnar til dæmis. Á vefsíðunni Awkwardfamilyphotos. Meira
31. janúar 2011 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd

Brjóstafyllingar geta valdið mjög sjaldgæfu krabbameini

Þær konur sem eru með brjóstafyllingar geta fengið mjög sjaldgæft, en læknanlegt, krabbamein vegna fyllinganna, er þetta haft eftir bandaríska lyfjaeftirlitinu (FDA) á vefsíðu The New York Times. Meira
31. janúar 2011 | Daglegt líf | 34 orð | 5 myndir

Fyrstu skrefin tekin

Ungviðið er alltaf sætt, sama hvaða dýrategund á í hlut. Þessi afkvæmi hafa fæðst í dýragörðum víðsvegar um heiminn undanfarnar vikur og læra nú á lífið með aðstoð mæðra sinna eins og sjá... Meira
31. janúar 2011 | Daglegt líf | 820 orð | 2 myndir

Konur eru konum bestar!

„Með því að vera til staðar fyrir hver aðra getum við gert fyrstu skrefin í átt til breytinga auðveldari.“ SKASS er félagsskapur kvenna á Suðurnesjum sem vilja hvetja hver aðra til dáða. Anna Lóa Ólafsdóttir og Þóranna K. Meira
31. janúar 2011 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...lærið leiklist

Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna hefst á miðvikudaginn. Meira

Fastir þættir

31. janúar 2011 | Í dag | 161 orð

Af sköttum og vinnukonu Framsóknar

Önundur Jónsson sendi þættinum góða kveðju að vestan: „Þakka þér fyrir vísuhornið þitt. Við vinnufélagar höfum gaman af í kaffitímum að lesa vísurnar upp á meðan við sötrum kaffið. Meira
31. janúar 2011 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fyrsta spilið. Norður &spade;D9832 &heart;108643 ⋄6 &klubs;92 Vestur Austur &spade;– &spade;K105 &heart;DG2 &heart;97 ⋄9853 ⋄ÁG107 &klubs;K108743 &klubs;ÁG65 Suður &spade;ÁG764 &heart;ÁK5 ⋄KD42 &klubs;D Suður spilar 4&spade;. Meira
31. janúar 2011 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Hefur prjónað frá 8 ára aldri

Ingibjörg Hrönn Guðmundsdóttir, prjónahönnuður og söngkona, er fertug í dag. Hún segist ekki ætla að standa fyrir neinu stórpartíi í tilefni afmælisins þar sem hún sé upptekin í undirbúningi fyrir flutninga um næstu helgi. Meira
31. janúar 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20. Meira
31. janúar 2011 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 f6 6. d4 Bg4 7. c3 Bd6 8. Be3 Re7 9. Rbd2 0-0 10. Db3+ Kh8 11. h3 Bh5 12. Dxb7 Bf7 13. dxe5 fxe5 14. Rb3 Bc4 15. Hfd1 Hb8 16. Da7 Ha8 17. Db7 Be2 18. Rxe5 De8 19. Hxd6 cxd6 20. He1 dxe5 21. Hxe2 Rg6 22. Meira
31. janúar 2011 | Fastir þættir | 252 orð

Víkverjiskrifar

Það var þungbúið kvöld sem tók á móti Víkverja eftir kvöldskattinn á laugardag. Regnið lamdi göturnar og faldi húsin í húminu. Víkverja langaði ekki heim. Úr varð bíóferð og lét Víkverji afgreiðsludömuna um að velja mynd. Meira
31. janúar 2011 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. janúar 1951 Flugvélin Glitfaxi fórst út af Vatnsleysuströnd og með henni tuttugu manns. Hún var á leið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. „Tuttugu og sex börn innan fermingaraldurs misstu föður sinn,“ sagði á forsíðu Morgunblaðsins. 31. Meira

Íþróttir

31. janúar 2011 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Alexander valinn

Alexander Petersson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í handknattleik en liðið var tilkynnt í gær fyrir leik Svía og Spánverja um bronsverðlaunin í Malmö í gær. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

„Lærðu ekki af mistökum sínum“

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið leitaði álits þriggja erlendra sérfræðinga á frammistöðu íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

„Var hrikalega gaman“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég hefði getað skorað fleiri mörk. Ég fékk tvö góð færi til viðbótar en ég get ekki kvartað og þetta minnti bara á gömlu góðu dagana með Víkingi í yngri flokkunum. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Danir hrepptu silfurverðlaun

Danir urðu að láta sér lynda silfurverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir ósigur gegn Frökkum í úrslitaleik í Malmö í gær. Danir stóðu sig frábærlega á mótinu en þeir unnu níu leiki og töpuðu aðeins einum og sá ósigur kom á versta... Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 692 orð | 2 myndir

Eins og kálfur á vorin og skoraði sigurmarkið

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

Fjórði risasigur Clijsters

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Belgíska stúlkan Kim Clijsters og Serbinn Novak Djokovic sigruðu í einliðaleik á Opna ástralska mótinu í tennis um helgina. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 234 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Öll lyfjaprófin sem tekin voru á HM reyndust neikvæð. Fyrir mótið voru 36 próf tekin af tólf liðum og á meðan á mótinu stóð voru framkvæmd 64 af leikmönnum úr öllum 24 liðunu. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 290 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í 1. deildarliðinu Coventry veittu úrvalsdeildarliði Birmingham kröftuga mótspyrnu þegar liðin áttust við í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar á St. Andrews, heimavelli Birmingham. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hollendingurinn Mark van Bommel lék sinn fyrsta leik með AC Milan í fyrrakvöld þegar liðið lagði Catania, 2:0, í ítölsku A-deildinni. Það byrjaði ekki gæfulega hjá Bommel því hann fékk að líta rauða spjaldið snemma í seinni hálfleik í stöðunni 0:0. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í vandræðum með að leggja HK að velli en liðin áttust við í Digranesi. Valur vann 13 marka sigur, 35:22. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Framlengt í fimmta skiptið

Í fimmta sinn í sögu HM í handknattleik, sem rekja má aftur til 1938, varð að framlengja úrslitaleikinn til þess að knýja fram úrslit og krýna heimsmeistara. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Góð barátta gerði útslagið

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflavík vann KR 79:75 í gærkvöld í efri hluta Iceland Express-deildar kvenna. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann þó svo að heimastúlkur í Bítlabænum virtust alltaf hafa frumkvæðið. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 116 orð

Góður hagnaður á HM

Sænska handknattleikssambandið telur að spár sínar um að minnsta kosti 10 milljóna sænskra króna hagnað gangi eftir en þeir voru gestgjafar á heimsmeistaramótinu sem lauk í gær. Það er jafnvirði um 180 milljóna íslenskra króna. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Hansen skoraði mest allra

Mikkel Hansen, efnilegasti leikmaður heims um þessar mundir var markahæstur á heimsmeistaramótinu í handknattleik með 68 mörk í 10 leikjum. Hansen skoraði 12 mörkum meira en næsti maður Marko Vujin frá Serbíu sem skoraði 56 mörk. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Japanir meistarar í fjórða sinn

Japan var fyrst allra knattspyrnuliða til að vinna Asíukeppnina fjórum sinnum þegar liðið vann Ástrala í úrslitaleiknum sem fram fór í fyrradag. Leikurinn var jafn og spennandi en úrslitin réðust í seinni hálfleik framlengingar. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Jóhannes og félagar stóðu sig vel

Jóhannes Karl Guðjónsson og samherjar hans í enska C-deildarliðinu Huddersfield stóðu svo sannarlega uppi í hárinu á Arsenal þegar liðin áttust við í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Emirates Stadium í gær. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 239 orð

Jötnarnir höfðu betur gegn Birninum

SA Jötnar og Björninn léku á laugardagskvöld á Íslandsmótinu í íshokkíi. Leikurinn fór fram á Akureyri og lauk með sigri SA Jötna sem gerðu sjö mörk gegn þremur mörkum Bjarnarins. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Kalou kom Chelsea til bjargar

Everton og Chelsea verða að mætast aftur í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en liðin skildu jöfn, 1:1, á Goodison Park. Louis Saha kann vel við að spila gegn Chelsea því hann skorar oft gegn Lundúnaliðinu og hann gerði það á laugardaginn. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Keflavík – KR 79:75 Toyota-höllin, Iceland Express-deild kvenna...

Keflavík – KR 79:75 Toyota-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 30. janúar 2011. Gangur leiksins: 4:5, 6:10, 10:17, 21:20 , 26:23, 34:25, 35:27, 45:34, 47:42, 49:44, 58:50, 63:54 , 65:56, 70:62, 73:67, 79:75 . Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Kílóin fuku upp á Akranesi

Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fór fram um helgina á Akranesi. Íslandsmeistari kvenna varð María Guðsteinsdóttir úr Ármanni en hún keppir í -72 kg. flokki. 95 kíló voru á stönginni sem hún lyfti og setti hún í leiðinni Íslandsmet í sínum flokki. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Liðið barðist allt til enda

Þjálfarar Spánverja og Svía voru sammála um að leikur liðanna um bronsverðlaun hefði getað fallið báðum megin. Þrátt fyrir það voru Spánverjar sterkari þegar upp var staðið. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Mikil bæting í kúluvarpi hjá Helgu

Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram um helgina. Helga Margrét sem keppir í unglingaflokki stórbætti sig í tveimur greinum. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Indiana – New Jersey...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Indiana – New Jersey 124:92 Memphis – Philadelphia 99:94 Milwaukee – Toronto 115:110 Atlanta – New York 111:102 Denver – Cleveland 117:103 Miami – Detroit 88:87 Chicago... Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

Óstöðvandi Frakkar

Umfjöllun Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Frakkar tryggðu sér nauman sigur á Dönum í gær, 37:35, í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir framlengdan leik. Um leið tryggðu þeir sér sæti á Ólympíuleikunum í London 2012 og HM 2013 á Spáni. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 1252 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: KR – Fjölnir 2:3 Grétar Sigfinnur...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: KR – Fjölnir 2:3 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Bjarni Guðjónsson – Illugi Þór Gunnarsson, Marinó Þór Jakobsson, Ómar Hákonarson. Fylkir – Víkingur R . Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Spánverjar nældu sér í bronsið

Spánverjar sem urðu heimsmeistarar árið 2005 í Túnis þurftu að láta sér lynda 3. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem lauk í Svíþjóð í gær. Þeir unnu gestgjafana 24:23 í æsispennandi leik en staðan í hálfleik var 11:11. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 599 orð | 4 myndir

Sterkari og fljótari

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Afmælismót Júdósambands Íslands og seinni hluti bikarkeppninnar fór fram um næstliðna helgi. Afmælismótið er annað stærsta júdómót ársins. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

United lenti í vandræðum á St. Marys

Manchester United, sem oftast allra liða hefur hampað bikarmeistaratitlinum á Englandi eða alls 11 sinnum, þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn C-deildar liði Southampton. Liðin áttust við á St. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Úrslitaleikirnir Gull: Frakkland – Danmörk 37:35 *Eftir...

Úrslitaleikirnir Gull: Frakkland – Danmörk 37:35 *Eftir framlengingu. Markahæstir hjá Frökkum : Nikola Karabatic 10, Michael Guigou 7, Jerome Fernandez 5, Luc Abalo 5, Bertrand Gille 4. Xavier Barachet 3. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 676 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna N1-deildin Stjarnan – Fram 24:25 Mýrin...

Úrvalsdeild kvenna N1-deildin Stjarnan – Fram 24:25 Mýrin, íþróttahúsið í Garðabæ, N1-deild kvenna, laugardaginn 29. janúar 2011. Gangur leiksins : 0:1, 2:1, 2:3, 5:3, 6:5, 6:10, 8:12, 9:14, 12:14 , 14:14, 17:15, 20:16, 23:17, 23:23, 24:23, 24:25... Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 67 orð

Völdu Alexander í liðið

Menn frá norsku sjónvarpsstöðinni TV2 fylgdust grannt með heimsmeistaramótinu í handbolta og eftir úrslitaleikinn völdu sérfræðingar stöðvarinnar úrvalslið mótsins. Í því er Alexander Petersson í stöðu hægri hornamanns. Meira
31. janúar 2011 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Þeir fjórðu sem verja titil

Frakkar voru fjórða landsliðið í sögunni sem nær að verja heimsmeistaratign sína í handknattleik karla þegar þeir lögðu Dani í mögnuðum framlengdum úrslitaleik í Malmö í Svíþjóð í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.