Greinar miðvikudaginn 2. febrúar 2011

Fréttir

2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð

Actavis gert að greiða 20 milljarða

Lyfjafyrirtækið Actavis sem er í eigu kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar þarf að greiða um 170 milljónir dala, jafnvirði tæplega tuttugu milljarða króna í sekt, eftir að tvær starfsstöðvar fyrirtækisins voru fundnar sekar um að hækka verð... Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Ákvörðun Hæstaréttar endanleg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sigurður Líndal lagaprófessor telur að ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaþings sé endanleg. Það segi sig eiginlega sjálft úr því að ákveðið var í lögum að beina skyldi kærum til Hæstaréttar. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð

Árlegur dagur stærðfræðinnar

Á föstudag nk. verður Dagur stærðfræðinnar haldinn líkt og gert er fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Margir leik-, grunn- og framhaldsskólar hafa haldið þennan dag hátíðlegan undanfarin ár. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Bréfið þykir með fádæmum

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð

Bréf Jóhönnu hefur ekki áhrif á málið

Bréf Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra til Alþingis og Ríkisendurskoðunar vegna rannsóknarbeiðni forsætisnefndar hefur ekki áhrif á málsmeðferð Ríkisendurskoðunar, að sögn Sveins Arasonar ríkisendurskoðanda. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Doktorsnemar fá herbergin

„Biðlistinn er langur og plássin sem við höfum ekki mörg. Því höfum við markað þá stefnu að doktorsnemar hafi forgang og því næst fólk í meistaranámi. Með því er hvert rúm fullskipað,“ segir Edda G. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ekki réttarstaða grunaðs

Morgunblaðið birti á vef sínum 31. janúar 2011 athugasemdir lögmanns Inga Freys Vilhjálmssonar vegna tilgreindrar greinar Agnesar Bragadóttur blaðamanns. Blaðið birti einnig á vef sínum 1. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Endurvinnslugjald lagt á hvert heimili

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Reykjavíkurborg leggur á þessu ári á nýtt gjald til að standa undir sínum hluta af rekstri endurvinnslustöðva Sorpu bs. Gjaldið er 4. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Fjórfættum og tvífættum vinum boðið til veislu

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Íslenski fjárhundurinn Bjartur fagnaði í gær 10 ára afmæli sínu en samkvæmt gamalli þumalfingursreglu jafngildir eitt hundsár sjö mannsárum og því lætur nærri að hann sé sjötugur. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fyrstu hljómsveitirnar á Airwaves

Fyrstu sex nöfnin á Iceland Airwaves 2011 eru eftirfarandi: Í erlendu deildinni eru það The Vaccines, svartþungarokkssveitin Liturgy og þýsku raftónlistarunglingarnir í Sizarr. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Hafa ekki efni á að endurnýja leigubílana sína

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útborguð laun dæmigerðs leigubílstjóra hafa lækkað um 40% frá árinu 2009 og er nú svo komið að hluti bílstjóra þarf að ganga á varasjóð sinn til að framfleyta sér, þegar búið er að draga gjöld frá tekjum. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hætt við skýrslu um réttmæti hryðjuverkalaga

Laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins hefur ákveðið að ljúka ekki skýrslu um það hvort réttmætt hafi verið af breskum stjórnvöldum að beita hryðjuverkalögum til að frysta eignir Landsbankans. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Höggin jafnmörg og árin

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is „Við förum ekki laugardaga, sunnudaga eða helgidaga. Við förum alla aðra daga, allan ársins hring. Ef hundi er út sigandi, þá förum við,“ segir Jóhann Hjartarson kylfingur. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Janúar bættist í hóp hlýrra mánaða

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn janúar var hlýr en þó ekki jafnhlýr og í fyrra. Meðalhiti var um 1,1 til 2,5 stigum yfir meðallagi. Janúar bætist því í stóran hóp hlýrra mánaða undanfarin misseri. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður í uppnámi

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Afar skiptar skoðanir eru um hvort forsendur séu fyrir því að kjarasamningar verði bundnir til langs eða skamms tíma. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Kosið til stúdentaráðs og háskólaþings

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Kosningar til stúdentaráðs og háskólaþings Háskóla Íslands fara fram í dag og á morgun. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn

Stuðningur Þessi ungi maður veit hvað íshokkí snýst um og studdi sína menn ákaft á leik Bjarnarins og SR í Íslandsmótinu í gærkvöldi, en það verða SR og SA sem leika til... Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Leigubílstjórar berjast í bökkum

Meðallaun leigubílstjóra, að teknu tilliti til fastra útgjaldaliða, eru rétt ríflega 400 krónur á tímann, að því er leigubílstjóri sem Morgunblaðið ræddi við fullyrðir. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Leitin að Matthíasi hefur enn engan árangur borið

Leit að Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, hefur enn engan árangur borið. Í síðustu viku barst lögreglu höfuðborgarsvæðisins vísbending um mannaferðir í Reykjadal við Hveragerði. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Lengri bið eftir bæklunaraðgerðum

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Embætti landlæknis er um þessar mundir að kalla eftir upplýsingum frá sjúkrastofnunum um biðlista eftir skurðaðgerðum, en nýjar tölur verða birtar í lok þessa mánaðar. Við síðustu birtingu í október sl. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Mubarak stefnir ekki á endurkjör

Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri í september, en sitja á valdastóli þar til eftirmaður hans verður kjörinn. Hann greindi frá þessu í ávarpi en tæp 30 ár verða þá liðin frá því að hann varð forseti, í okt. 1981. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Netráðstefna

Næsta þriðjudag munu menntamálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið og SAFT standa fyrir ráðstefnu um internetið á alþjóða netöryggisdeginum. Ráðstefnan fer fram á Hilton hóteli Nordica og stendur kl. 8:30-16:30. Rafræn skráning er www.saft.is/skraning/. Meira
2. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 706 orð | 4 myndir

Óttast valdatómarúm og upplausn

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mikil óvissa ríkir um framvinduna í Egyptalandi ef Hosni Mubarak, forseti landsins, hrökklast frá völdum eða lofar að sækjast ekki eftir endurkjöri í september þegar forsetakosningar eiga að fara fram. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Raggi Kjartans og Snorri Ásmunds sýna

Ragnar Kjartansson og Snorri Ásmundsson sýna í 002 Gallerí um næstu helgi. Ragnar og Snorri eru þekktir fyrir gjörninga og myndbandsverk, en sýna málverk að þessu sinni. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 159 orð

Rangt með farið og ófeðrað

Rangt með farið og ófeðrað Blaðinu hefur borist eftirfarandi tilskrif frá Heimi Bergmann: Í minningargrein um Sólveigu Karvelsdóttur sem Sólmundur Tryggvi Einarsson ritar í Mbl. 28. janúar sl. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Rekstrargrundvelli tónlistarskóla kollvarpað

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Hrun samfelldrar tónlistarmenntunar á Íslandi blasir við ef fram fer sem horfir, að mati Sigrúnar Grendal, formanns Félags tónlistarkennara. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 293 orð

Rætt um aðra kosningu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Málið er ekki komið á það stig að við höfum tekið endanlega afstöðu til einstakra valkosta. Það er verið að skoða þessi mál. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Samstöðusöngur um framtíð tónlistarskólanna

Um þúsund manns létu í sér heyra við Ráðhús Reykjavíkur í gær og mótmæltu fyrirhuguðum 18% niðurskurði á fjárframlögum til tónlistarmenntunar. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Skotmenn áfram í haldi

Gæsluvarðhald yfir fjórum karlmönnum sem játað hafa aðild sína að skotárás sem framin var í Ásgarði í Reykjavík síðastliðinn aðfangadag var framlengt um tvær vikur í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis í gær. Mennirnir verða í haldi til 15. febrúar nk. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Slegið og barið fyrir börnin á Myrkum

Finnski trommu- og slagverksleikarinn Samuli Kosminen lék á barna- og fjölskyldutónleikum í Norræna húsinu á sunnudaginn. Voru þeir liður í Myrkum músíkdögum sem lauk þann dag. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sorgardagur á St. Jósefsspítala

Sorgardagur í sögu St. Jósefsspítala, stóð á vef spítalans í gær þegar sameiningin við Landspítalann tók formlega gildi. Þungt hljóð var í starfsfólki, sem er mjög óánægt með sameininguna og hvernig að henni var staðið. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Staðgöngumæðrun

Mikið hefur verið fjallað um staðgöngumæðrun í fjölmiðlum og víðar undanfarnar vikur. Af því tilefni verður haldinn fundur í dag, miðvikudag kl. 12:00, um staðgöngumæðrun. Fundurinn fer fram á Jafnréttistorgi í Háskólanum á Akureyri. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Starfsmenn flögguðu í hálfa stöng og báru sorgarbönd

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Flaggað var í hálfa stöng við St. Jósefsspítala í Hafnarfirði í gær og báru starfsmenn sorgarbönd á hendi eða slaufur í barmi. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Triton segir niðurstöðuna vonbrigði

Carl Evald Bakke-Jacobsen, sem leiddi viðræður fjárfestingasjóðsins Tritons við Framtakssjóð Íslands um kaup á ákveðnum eignum Icelandic Group, segir ákvörðun Framtakssjóðs um að slíta viðræðunum mikil vonbrigði. Meira
2. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Yfir 200 á biðlista eftir búsetu á hjúkrunarheimili

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Alls voru skráðir 215 einstaklingar á biðlistum hjúkrunaheimila í lok nýliðins árs. Eru það tuttugu fleiri en ári fyrr. Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2011 | Leiðarar | 187 orð

Afsláttur frá lögum

Eiga „almenn kosningaréttarleg sjónarmið“ að standa ofar lögum og stjórnarskrá? Meira
2. febrúar 2011 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Deilt um dómgreindarskort

Stundum eru fræg ummæli úr sögunni notuð til að varpa ljósi á atburði dagsins. Ólína Þorvarðardóttir var eins og svo margir aðrir „hlutlaus“ fréttamaður áður en hún hvarf til stjórnmálanna. Meira
2. febrúar 2011 | Leiðarar | 385 orð

Innri átök undir stjórn forsætisráðherra

Deilurnar magnast en límið í ráðherrastólunum er sterkt Meira

Menning

2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 486 orð | 2 myndir

Afl hins óvenjulega

Leikstjóri: Andreas Mol Dalsgaard. 55 mín. Danmörk, 2009. Meira
2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

„Apparat Organ Quartet leggur á...

* ...ráðin um næstu tónleika í RVK.“ Svo segir í nýjustu fésbókarfærslu þessa stærsta orgelkvartetts heims. Ekki stendur á viðbrögðum og er þegar búið að „læka færsluna í drasl“ eins og ungviðið segir. Meira
2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 627 orð | 2 myndir

Gangandi borgríki

Málaliðunum tíu þúsund hefur því verið líkt við gangandi borgríki, þar sem menn kusu leiðtoga sína, gjaldkera og greiddu atkvæði um hvernig takast ætti á við hinar ýmsu hindranir. Meira
2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 232 orð | 3 myndir

Hitti bara trommuna sem small

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum lauk á sunnudagskvöldið í Listasafni Íslands en þá lék Kammersveit Reykjavíkur verk eftir nokkur íslensk nútímatónskáld. Meira
2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Joaquin vampíra?

Svo kann að fara að ólíkindatólið Joaquin Phoenix fari með hlutverk vampíru í myndinni Abraham Lincoln: Vampire Hunter. Það er Timur Bekmambetov sem leikstýrir þessari óvenjulega titluðu mynd en framleiðandi er sjálfur Tim Burton og það útskýrir margt. Meira
2. febrúar 2011 | Myndlist | 587 orð | 3 myndir

Kjarvalar á kreiki

Til 6. febrúar 2011. Opið kl. 11-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Fleet Foxes

Titilllag næstu plötu Fleet Foxes, Helplessness Blues, er farið að fljóta um netið. Platan kemur út í maí komandi. Meira
2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Ringo í tölvuleikjagerð?

Ringo Starr, trymbillinn knái og kersknislegi, hefur sótt um einkaleyfi fyrir nafninu Ringo og hyggst hann nota það í tölvuleikjagerð samkvæmt því sem breskir miðlar komast næst. Meira
2. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Sorgleg saga um fallegan draum

A Beautiful Tragedy eða Falleg sorgarsaga sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu nú í byrjun viku var reglulega sorgleg. Í þessari heimildamynd David Kinsella er fylgt eftir ungri stúlku sem á sér þann draum heitastan að verða ballettdansari. Meira
2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 124 orð | 7 myndir

Tignarleg hátíska

John Galliano var samur við sig og hélt áfram að skemmta tískuunnendum á nýafstaðinni hátískuviku í París. Lína hans fyrir Christian Dior var með sterkum áhrifum frá árunum í kringum 1950. Meira
2. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Tónlist Bergþóru Árna í nýjum búningi

* Fjórðu minningartónleikarnir um söngvaskáldið Bergþóru Árnadóttur verða haldnir í Salnum í Kópavogi þriðjudaginn 15. febrúar kl. 20. Það er Minningarsjóður Bergþóru sem efnir til tónleikanna en þeir eru að vanda haldnir á afmælisdegi hennar. Meira
2. febrúar 2011 | Myndlist | 484 orð | 1 mynd

Vinna eins og aðgerðasinnar innan listarinnar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þau Libia og Ólafur eru sífellt að takast á við félagslegar og pólitískar spurningar; þau eru ekki aðgerðasinnar en vinna sem slíkir innan listarinnar,“ segir þýski sýningarstjórinn Ellen Blumenstein. Meira

Umræðan

2. febrúar 2011 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Bótasvindl tryggingafélaganna

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Ef láglaunaþræll fær 10 milljónir kr. í bætur fær útvalinn hálaunasérann 40 milljónir í sinn hlut fyrir sama líkamstjón. Þetta er löglegur þjófnaður." Meira
2. febrúar 2011 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Hámörkun virðis til eigenda

Eftir Ásmund R. Richardsson: "...Traust er annað sem kennt er að skiptir verulegu máli þegar kemur að samskiptum og fólk er fljótt að skynja þegar því er ekki treyst..." Meira
2. febrúar 2011 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Hvað er í pakkanum?

Eftir Sigurð Oddsson: "Því miður hefur komið fram í aðgerðum ríkisbankans til hjálpar illa stöddum fyrirtækjum að hér hafði Þorvaldur rétt fyrir sér." Meira
2. febrúar 2011 | Aðsent efni | 1289 orð | 1 mynd

Icesave – Áhættan er enn til staðar

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Í öllu falli er ljóst að Bretar og Hollendingar væru þeir síðustu sem myndu vilja fella neyðarlögin hvort sem skrifað er undir nýjasta tilboðið eða ekki." Meira
2. febrúar 2011 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Innfluttar sterabumbur

Viltu hitta skrímslið“ segir í auglýsingu frá sportverslun sem birtist víða þessa dagana. Tilefnið er innflutningur á „stærsta vaxtarræktarmanni heims“, Þjóðverjanum Markus Rühl. Með því að kaupa fæðubótarefni fyrir 6. Meira
2. febrúar 2011 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Persónukjör - 2 kosnir

Eftir Björn S. Stefánsson: "Lýst er tvenns konar annmörkum á aðferðinni við kosningu til stjórnlagaþings. Ef gera á betur í persónukjöri, er bent á að hafa raðval til hliðsjónar." Meira
2. febrúar 2011 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Tíminn og birtan

Eftir Björgu Þorleifsdóttur: "Sterk heilsufarsleg rök, en einnig vellíðunar- og efnahagsrök, hníga að því að seinka klukkunni og færa íslenskan staðartíma nær náttúrulegum tíma." Meira
2. febrúar 2011 | Velvakandi | 349 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hellisheiði Mikið er talað um tvöföldun Suðurlandsvegar þessa dagana. Frá landnámi og langt fram á seinustu öld ferðuðust menn fótgangandi eða á hestum um landið. Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Ásta Ingibjörg Tryggvadóttir

Ásta Ingibjörg Tryggvadóttir fæddist á Barkarstöðum í Miðfirði 12. ágúst 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 10. janúar 2011. Útför Ástu fór fram frá Akureyrarkirkju 20. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Baldvin Róbert Þorsteinsson

Baldvin Þorsteinsson var fæddur í Neskaupstað 20. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut 6. janúar 2011. Útför Baldvins fór fram í kyrrþey 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 5126 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist í Keflavík 12. maí 1960. Hann lést á heimili sínu Holtagerði 13, Kópavogi, 22. janúar 2011. Foreldrar hans eru Jóhanna María Björnsdóttir f. 5.10. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir fæddist í Hörgshlíð í Mjóafirði 8. janúar 1919. Hún lést á heimili sínu Pólgötu 6 á Ísafirði 19. janúar 2011. Útför Guðbjargar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 29. janúar 2011. Jarðsett var í Ísafjarðarkirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Baldursson

Guðmundur Ingi Baldursson fæddist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 10. júlí 1963. Hann lést 11. janúar 2011. Útför Guðmundar Inga fór fram frá Mælifellskirkju 20. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2322 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 26. janúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Ólafsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 20. ágúst 1888, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir

Ingibjörg Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir fæddist í Vesturkoti á Skeiðum 30. september 1953. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. janúar 2011. Foreldrar hennar eru Guðrún Sigurðardóttir, f. 7. febrúar 1915, og Sveinbjörn Kristjánsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Ingveldur Magnúsdóttir

Ingveldur Magnúsdóttir húsfreyja frá Ólafsvík fæddist 21. desember 1930. Ingveldur lést á Sankti Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 13. janúar 2011. Útför Ingveldar var gerð frá Ólafsvíkurkirkju 21. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

Óli G. Jóhannsson

Óli G. Jóhannsson fæddist á Akureyri 13. desember 1945. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 20. janúar 2011. Útför Óla G. fór fram frá Akureyrarkirkju 31. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2011 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Páll Gíslason

Páll Gíslason fæddist á Vífilsstöðum 3. október 1924. Hann lést á Landspítalnum í Fossvogi 1. janúar 2011. Útför Páls fór fram frá Hallgrímskirkju 10. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

9,6 milljarða króna skuldabréfavelta á dag

Heildarviðskipti með skuldabréf námu 201 milljarði í janúar sem samsvarar 9,6 milljarða veltu á dag. Mest voru viðskipti með ríkisbréf, 133 milljarðar. Heildarviðskipti með hlutabréf í janúar námu 2. Meira
2. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi áfram við 10% í Evrópu

Atvinnuleysi á evrusvæðinu var 10% í desember í fyrra. Engin breyting varð á mældu atvinnuleysi milli nóvember og desember samkvæmt Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Meðalatvinnuleysi í öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins var 9,6%. Meira
2. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Efnahagsreikningur SpKef að verða tilbúinn

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Vonir standa til að endanlegur efnahagsreikningur SpKef verði tilbúinn á næstu vikum. Meira
2. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 1 mynd

Segir neikvæða umræðu ekki hafa ráðið niðurstöðu

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Framtakssjóður Íslands sleit í gær viðræðum við fjárfestingasjóðinn Triton um kaup síðarnefnda aðilans á verksmiðjum Icelandic Group í Bandaríkjunum og Asíu. Meira
2. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Til sölu eftir þrjú ár

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Kröfuhafar Glitnis gera ráð fyrir því að hægt sé að selja hlut þeirra í Íslandsbanka eftir þrjú ár, en kröfuhafar Kaupþings stefna á að geta gert það eftir fimm ár í tilviki Arion. Meira
2. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Vísitala hækkaði

Skuldabréf hækkuðu lítillega í verði í gær, en vísitala GAMMA hækkaði um 0,2% í viðskiptum upp á 6,1 milljarð króna. Gengi verðtryggðra skuldabréfa hækkaði eilítið meira en óverðtryggðra, e eða um 0,3% borið saman við 0,1%. Meira

Daglegt líf

2. febrúar 2011 | Daglegt líf | 686 orð | 5 myndir

Bjóða fólki bragð af Indlandi

Þær selja dásamlegar indverskar mataruppskriftir á netinu og safna þannig fyrir húsgögnum og öðru fyrir börn í skóla í Andhra Pradesh fylki á Indlandi þar sem þær voru sjálfar að kenna börnum sem eru afar þakklát fyrir að njóta menntunar. Meira
2. febrúar 2011 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...gangið í kvenfélag

Í gær, 1. febrúar, var dagur kvenfélagskonunnar. Þann 1. febrúar 1930 var Kvenfélagasamband Íslands stofnað og í fyrra var dagurinn formlega gerður að degi kvenfélagskvenna. Meira
2. febrúar 2011 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Sagan í óvenjulegu samhengi

Það er oft gaman að setja hlutina í óvenjulegt samhengi og það býður vefsíðan Howbigreally.com upp á. Á síðunni eru mikilvægir staðir, viðburðir eða hlutir teknir og settir sem viðmið við þann stað sem þú velur. Meira
2. febrúar 2011 | Daglegt líf | 416 orð | 3 myndir

Voru komin með nóg af vöruverðinu

Hjónin Helga Dóra Gunnarsdóttir og Bjarmi Skarphéðinsson voru komin með nóg af verðlaginu á Íslandi og ákváðu að gera eitthvað í málunum. Fyrir tveimur mánuðum opnuðu þau vefverslunina Súperskór.is þar sem má fá skó á fjölskylduna á góðu verði. Meira

Fastir þættir

2. febrúar 2011 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Afmælisveislan á föstudag

Ásgeir Elíasson fagnar tvítugsafmæli sínu í dag en hann segist ekki hafa skipulagt neitt sérstakt í tilefni dagsins. Skóladegi Ásgeirs lýkur á hádegi og því ætti honum að gefast nægur tími til að gera sér glaðan dag. Meira
2. febrúar 2011 | Í dag | 140 orð

Af vísum, hestum og hófaspili

Á heimasíðu sinni, gangleri.is, birtir Gylfi Þorkelsson pistla um aðskiljanlegustu efni, en einnig kveðskap. Í síðasta pistli var þetta erindi: Ríð ég kátur! Ríð ég undir þaki, rennur hryssan tölt og brokk og skeið. Meira
2. febrúar 2011 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þangbrandur svarar. N-Enginn. Meira
2. febrúar 2011 | Fastir þættir | 453 orð | 1 mynd

Norðmenn fjölmennir og sigursælir

Sveit Simon Gillis sigraði í 67 sveita keppni sem lauk sl. sunnudagskvöld í lokakeppni Bridshátíðar. Simon er Breti en með honum í sveitinni spiluðu norðmennirnir Boye Brogeland, Marianne Harding og Odin Svendsen. Meira
2. febrúar 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Danmörk Alexander Leslie fæddist 22. júní kl. 13.49. Hann vó 3.650 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Jennifer Ann Kricker og Páll Melsteð... Meira
2. febrúar 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: „Með ævarandi elsku...

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: „Með ævarandi elsku hef ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig.“ (Jer. 31, 3. Meira
2. febrúar 2011 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. Be3 0-0 9. g4 Be6 10. g5 Rfd7 11. h4 Rb6 12. Dd2 R8d7 13. f4 exf4 14. Bxf4 Re5 15. 0-0-0 Hc8 16. Kb1 Dc7 17. h5 Hfe8 18. Ka1 Bf8 19. Rd4 Dc5 20. g6 Rec4 21. Bxc4 Rxc4 22. Meira
2. febrúar 2011 | Fastir þættir | 329 orð

Víkverjiskrifar

Sögnin að staðsetja nýtur mun meiri vinsælda en hún á skilið. Menn og mannvirki eru staðsett út um allar trissur. Víkverji las um daginn að staðsetja ætti hús á tilteknum stað og fannst að nær hefði verið að tala um hvar húsið ætti að rísa. Meira
2. febrúar 2011 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. febrúar 1988 Hjarta og lungu voru grædd í Halldór Halldórsson, 25 ára Kópavogsbúa, fyrstan Íslendinga. Aðgerðin tók átta klukkustundir og var gerð í London. 2. febrúar 1990 Þjóðarsáttin. Meira

Íþróttir

2. febrúar 2011 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

1. deild karla Selfoss U – ÍR 33:31 Víkingur – Grótta 30:32...

1. deild karla Selfoss U – ÍR 33:31 Víkingur – Grótta 30:32 FH U – Stjarnan 21:24 Staðan: Grótta 121011352:28621 Stjarnan 12903357:28818 ÍR 12813357:31517 ÍBV 12534309:31413 FH U 12507314:32410 Selfoss U 12507319:35910 Víkingur R. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

„Eins og maður sé að losna úr fangelsi“

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Loksins, maður er bara kominn með kampavínið til að skála,“ sagði Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er nú laus allra mála hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Esbjerg. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

„Fengum stigin okkar til baka og erum þar með komnir á toppinn“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við fengum stigin okkar til baka og erum þar með komnir á toppinn nú þegar keppni hefst á nýjan leik,“ sagði handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hjá þýska 2. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 235 orð

„Þakklátur fyrir þetta tækifæri“

Eiður Smári Guðjohnsen var formlega kynntur til sögunnar sem leikmaður Fulham í gær. Hann sagði í viðtali við vef félagsins að sér væri afar létt og hann væri hæstánægður með vistaskiptin frá Stoke. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Björninn lagði SR í hörkuleik

Björninn vann í gærkvöld sætan sigur á SR, 6:5, í uppgjöri Reykjavíkurliðanna á Íslandsmótinu í íshokkí í Egilshöllinni. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Arsenal – Everton 2:1 Andrei Arshavin 70...

England A-DEILD: Arsenal – Everton 2:1 Andrei Arshavin 70., Laurent Koscielny 75. – Louis Saha 24. Sunderland – Chelsea 2:4 Phil Bardsley 4., Kieran Richardson 26. – Frank Lampard 15. (víti), Salomon Kalou 23., John Terry 60. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Eyðsluviðvörun frá UEFA

UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, gaf í gær út viðvörun til félaga sem eyddu háum fjárhæðum í leikmenn í janúarmánuði. Sérstaklega til enskra félaga sem keyptu leikmenn fyrir samtals 225 milljónir punda, jafnvirði 42 milljarða króna. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Flóðgáttirnar brustu

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði í gær að það væri nóg fyrir Wayne Rooney að skora tíu mörk fyrir liðið í vetur. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin mun ganga í raðir þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen sumarið 2012. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enski knattspyrnumaðurinn Matt Garner samdi í gær við ÍBV um að leika með liðinu áfram á komandi keppnistímabili. Garner, sem er 26 ára gamall, hefur leikið með Eyjamönnum frá 2004, að einu ári undanskildu. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Geir áfram formaður KSÍ

Frestur til að bjóða sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands er runninn út. Nú er ljóst að Geir Þorsteinsson verður áfram formaður KSÍ. Hann býður sig fram til endurkjörs á ársþingi KSÍ sem haldið verður 12. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Grótta áfram efst

Friðgeir Elí Jónasson skoraði níu mörk og Þórir Jökull Finnbogason sjö mörk fyrir Gróttu þegar liðið vann Víking, 32:30, í hörkuleik í 1. deild karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöldi. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Björninn – SR 6:5 Björninn, mörk/stoðsendingar...

Íslandsmót karla Björninn – SR 6:5 Björninn, mörk/stoðsendingar: Úlfar Jón Andrésson 2/1, Arnar Bragi Ingason 2/0, Trausti Bergmann 1/0, Matthías S. Sigurðsson 1/0, Hjörtur G. Björnsson 0/3, Óli Þór Gunnarsson 0/1. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Kolbeinn leikmaður umferðarinnar

Hollenska knattspyrnutímaritið Voetbal International valdi Kolbein Sigþórsson, íslenska landsliðsmanninn hjá AZ Alkmaar, besta leikmann 21. umferðar í hollensku úrvalsdeildinni. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Leikstíll Stoke City var aðalmálið

Eiður Smári Guðjohnsen sagði við Sky Sports í gær að leikstíll Stoke City hefði verið aðalástæðan fyrir því að hann fékk svo fá tækifæri með liðinu sem raun ber vitni. Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

NBA-deildin Indiana – Toronto 104:93 New Jersey – Denver...

NBA-deildin Indiana – Toronto 104:93 New Jersey – Denver 115:99 Miami – Cleveland 117:90 Memphis – Orlando 100:97 Dallas – Washington 102:92 Utah – Charlotte 83:78 LA Clippers – Milwaukee 105:98 Staðan í... Meira
2. febrúar 2011 | Íþróttir | 918 orð | 2 myndir

Ný áskorun hjá Eiði

Fréttaskýring Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn einn af sex framherjum enska úrvalsdeildarliðsins Fulham eftir að hann gekk í raðir Lundúnaliðsins seint í fyrrakvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.