Greinar föstudaginn 4. febrúar 2011

Fréttir

4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

700IS Hreindýraland fer fram í mars

Alþjóðlega myndbanda- og tilraunakvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland verður haldin í sjötta sinn á Egilsstöðum í mars. Þema hátíðarinnar í ár er gagnvirk list og verða fimm slík verk sett upp í Sláturhúsinu. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð

8% samdráttur í umferðinni

Umferðin í janúar dróst saman um tæplega átta prósent borin saman við umferðina í janúar 2010 á 16 völdum talningarstöðum á Hringvegi. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

9 sjálfstæðismenn sögðu já

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óánægjuólgunni innan Sjálfstæðisflokksins vegna Icesave-málsins og þeirrar afstöðu forystu flokksins á Alþingi að styðja Icesave-frumvarpið, skaut einnig upp á yfirborðið á Alþingi í gær við atkvæðagreiðslu eftir 2. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn

Í tilefni alþjóðlega krabbameinsdagsins sem er í dag, boðar Krabbameinsfélagið til örráðstefnunnar Stattu með mér. Á ráðstefnunni verður fjallað um stuðning og samskipti og reynslu þeirra sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Á fimmta tug var vísað frá vegna refsidóma

Útlendingastofnun vísaði 45 útlendingum úr landi árið 2010 en þeir höfðu þá afplánað refsidóma í íslenskum fangelsum. Þetta kemur fram í tölfræði Útlendingastofnunar fyrir síðasta ár. Meira
4. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 781 orð | 4 myndir

Beittu hrottum til að vekja ótta

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Bílstjórar þurfa ekki að kvarta umfram aðra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Talsmenn leigubílstjóra og leigubílastöðva segja að leigubílstjórar sitji við sama borð og aðrir í þjóðfélaginu. Laun þeirra hafi dregist saman og kostnaður hækkað en þeir þurfi ekki að kvarta umfram aðra. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Black Swan fær fullt hús stiga í dómi

„Hið holdlega er áberandi út í gegn í myndinni, ýmist kynferðislegt eða sársaukafullt,“ segir m.a annars í fimm stjörnu dómi um kvikmyndina Black Swan. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Bókin brúar kynslóðabilið

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Hún hefur verið sterk kona og ákveðin. Konur áttu helst alltaf að gera eins og þeim var sagt en hún fékk nóg af karlaveldinu og þess vegna fór hún til Íslands! Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Býst við að lausn finnist á sjávarútvegskröfu SA

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Enn þokast lítt áfram í kjaraviðræðum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins og strandar enn á kröfu SA um að ríkisstjórnin geri grein fyrir framtíðarleið í stjórnun fiskveiða. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Dagur leikskólans

Á sunnudag nk. verður Dagur leikskólans. Dagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag, föstudag, í leikskólum landsins. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Dómurum verður fjölgað

Frumvarp um að fjölga bæði héraðsdómurum og hæstaréttardómurum var samþykkt á Alþingi í gærdag með 39 samhljóða atkvæðum. Samkvæmt frumvarpinu verður héraðsdómurum fjölgað tímabundið um fimm og í Hæstarétti um þrjá frá og með 1. mars... Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Eignuðust barn í bæli á Ströndum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Rannsókn á áður ókunnum skjölum um útileguhjúin Fjalla-Eyvind og Höllu hefur m.a. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Enginn nýr Land Cruiser 200 seldur í ár

Andri Karl andri@mbl.is Lúxusjeppinn Land Cruiser 200 verður ófáanlegur nýr í ár, eflaust einhverjum til armæðu. Um er að kenna reglum Evrópusambandsins um mengunarvarnir en hert var á þeim um áramót. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fjórir í framboði til formanns VR

Fjórir bjóða sig fram til formanns VR, en frestur til að tilkynna framboð rann út á hádegi í gær. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Golli

Í þingsal Létt var yfir Össuri Skarphéðinssyni á Alþingi í gær og brá hann á leik á meðan verið var að greiða atkvæði um hina umdeildu Icesave-samninga. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Guðmundur Runólfsson

Guðmundur Runólfsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Grundarfirði, lést síðastliðinn þriðjudag, níræður að aldri. Hann var heiðursborgari Grundarfjarðarbæjar. Guðmundur var fæddur 9. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hiti á fundi með foreldrum um skólamál

Mikill hiti var í foreldrum á fundi SAMFOK með formönnum foreldrafélaga grunnskóla Reykjavíkurborgar í gærkvöldi. Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs borgarinnar, mætti á fundinn og fór yfir málin með fundargestum. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Hægir á göngunum út af Hornafirði

Loðnan er gengin upp á grunnið út af Hornafirði. Þar er hún komin í hlýrri sjó sem hægir á göngunni. „Þetta gengur lítið eins og er, það er búin að vera bræla,“ segir Helgi Valdimarsson, skipstjóri á Sighvati Bjarnasyni VE. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Hærra nýgengi lifrarskaða vegna lyfja

Andri Karl andri@mbl.is Fyrstu niðurstöður íslenskrar rannsóknar gefa til kynna að nýgengi lifrarskaða af völdum lyfja og náttúruefna (e. drug induced liver injury) sé hærra á Íslandi en nýgengi í rannsóknum frá öðrum löndum. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 249 orð

Kennslustundum fækkað

Kennslustundum við Fossvogsskóla fækkar á næsta skólaári um 38 stundir vegna hagræðingar. Þetta jafngildir rúmlega einni kennarastöðu. Þetta er á meðal þess sem kom fram á fundi foreldrafélags skólans með skólastjórnendum á miðvikudag. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Leiguíbúðir á leið undir hamarinn

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fari fram sem horfir verða 49 leiguíbúðir í Reykjanesbæ boðnar upp mánudaginn 14. febrúar. Í sumum þeirra er búið en öðrum ekki. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Mugison gefur nýtt lag á síðu sinni

Meistari Mugison hefur hlaðið upp nýju lagi, „Haglél“, á vefsíðu sína mugison.com. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 406 orð

Ólga vegna Icesave

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óánægja er innan Sjálfstæðisflokksins með afstöðu þingmanna flokksins sem styðja Icesave-frumvarpið. Kemur hún fram í ályktunum flokksfélaga en mest þó á netinu. Um þrír tugir manna hafa sagt sig úr flokknum. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Skriðdýr í Húsdýragarði

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Snákur, froskar og skjaldbökur eru meðal nýjustu meðlima dýrafjölskyldunnar í Húsdýragarðinum. Í kvöld hefst ný sýning í Húsdýragarðinum, sem ber yfirskriftina „Forvitnilegt og framandi“. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tilbúinn að segja af sér

Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, sagði í gærkvöldi í viðtali við ABC-fréttastöðina að hann væri tilbúinn að hætta en að hann óttaðist þann glundroða sem yrði ef hann segði af sér. Sagðist hann vera búinn að fá nóg af völdum. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir

Tvær fái dvalarleyfi vegna mansals

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Frá því lögum um dvalarleyfi var breytt í september sl. til að koma til móts við fórnarlömb mansals, hefur ein kona fengið tímabundið dvalarleyfi hér á landi á þessum grundvelli og önnur hefur sótt um slíkt leyfi. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Verðlaunahátíð

Fimmta verðlaunahátíð IMFR til heiðurs iðngreinum og nýsveinum sem lokið hafa sveinsprófi með afburðaárangri fer fram á morgun, laugardag, kl. 16 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð

Verkfall í loðnubræðslum ólöglegt

Félagsdómur dæmdi í gær boðað verkfall starfsmanna í loðnuverksmiðjum ólöglegt. Fyrsta verkfallið átti að hefjast 7. febrúar. Dómurinn taldi að ekki hefðu verið haldnir formlegir sáttafundir í deilunni áður en verkfallið var boðað. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vinnumálastofnun flytur í gamla Morgunblaðshúsið

Vinnumálastofnun stefnir að því um næstu mánaðamót að flytja höfuðstöðvar sínar í ný húsakynni, þar sem Morgunblaðið og síðar HR voru til húsa í Kringlunni 1. Fyrir er í húsinu Umboðsmaður skuldara, Klak nýsköpunarmiðstöð og fleiri aðilar. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Vistun utan heimilis á ábyrgð ríkisins

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum. Meira
4. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þróun jafnréttis rædd á Hiltonhóteli

Í dag, föstudag, standa Jafnréttisstofa og velferðarráðherrra fyrir Jafnréttisþingi. Þingið fer fram á Nordica Hilton Reykjavík og stendur kl. 9:00-16:00. Þingið er öllum opið og ókeypis. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2011 | Leiðarar | 531 orð

Flokki hrósað

Niðurlæging Sjálfstæðisflokksins gladdi Steingrím Meira
4. febrúar 2011 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Vaklandi í Valhöll

Það kom mörgum sjálfstæðismönnum á óvart að forysta þess flokks skyldi fremur flaðra upp um Steingrím J. Sigfússon en virða vilja eigin flokksmanna. Vildi heldur leita fanga hjá 2% í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave en hjá 98%. Meira

Menning

4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Allison Cratchley á frumsýningu Sanctum

Ástralska nýstirnið Allison Cratchley var stórglæsileg þegar hún mætti á frumsýningu þrívíddartryllisins Sanctum. Myndin sem framleidd er af James Cameron fjallar um kafara í könnunarleiðangri um neðansjávarhella. Meira
4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Ástarfuni í Bíó Paradís

Heimili kvikmyndanna, Bíó Paradís, heldur áfram sínu góða starfi um þessa helgi en í kvöld verður hin margverðlaunaða ítalska mynd Io Sono L'amore. Meira
4. febrúar 2011 | Menningarlíf | 304 orð | 3 myndir

„Þráin er svo mikil...“

Eyrún Eva Haraldsdóttir eeh2@hi.is Stúdentaleikhúsið, áhugamannaleikfélag Háskóla Íslands, setur upp verkið DNA eftir Dennis Kelley á vorönn. Búið er að velja ellefu manna leikarahóp og æfingar komnar á fullt skrið. Meira
4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Brim tilnefnd til tólf Edduverðlauna

Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kunngjörðar í Bíó Paradís í gær. Þrjár kvikmyndir fá langflestar tilnefningarnar, Brim, The Good Heart og Órói, sem er fyrsta kvikmynd Baldvin Z í fullri lengd. Meira
4. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Bylting í beinni

Það er ótrúleg upplifun að horfa á byltingu í beinni útsendingu eins og hægt er nú fyrir tilstilli alþjóðlegra fréttastöðva sem eru með útsendingu allan sólarhringinn. Meira
4. febrúar 2011 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Croisztans spilar á Bakkusi í kvöld

* Sigurður Óli Pálmason, fyrrum leiðtogi hinnar keflvísku Texas Jesús, er kominn til landsins með sveit sína Croisztans , en hún gerir út frá Kaupmannahöfn þar sem Sigurður eða Siggi býr. Meira
4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Firth og Diaz í The Gambit

Mikil spenna ríkir fyrir endurgerð kvikmyndarinnar The Gambit frá árinu 1966. Staðfest hefur verið að Colin Firth muni fara með aðalhlutverkið og Cameron Diaz tekur að sér að leika kvenhetju myndarinnar. Meira
4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Harry Potter serían verðlaunuð

Harry Potter kvikmyndaserían mun hljóta heiðursverðlaun bresku kvikmyndaakademíunnar fyrir framlag sitt til listgreinarinnar á Bafta verðlaunahátíðinni sem haldin verður 13. febrúar. Meira
4. febrúar 2011 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Hjátrú að vera ekki hjátrúarfullur

Hilmar Guðjónsson stendur í stífum æfingum fyrir leikritið Nei, ráðherra! sem frumsýnt verður 18. febrúar. Hann tók sér örstutt hlé frá því að vera aðstoðarmaður ráðherra og gerðist aðalsmaður vikunnar í stutta stund. Meira
4. febrúar 2011 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Íslandsvarðan afhjúpuð

Verk Jóhanns Eyfells myndlistarmanns, Íslandsvarðan , sem var nýverið komið fyrir við Sæbraut í Reykjavík, var afhjúpað í gær. Einar Örn Benediktsson, formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur, afhjúpaði verkið. Meira
4. febrúar 2011 | Tónlist | 599 orð | 2 myndir

Málað með litlum pensli og nákvæmum dráttum

Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl. Meira
4. febrúar 2011 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Muckfest 2011 á Faktorý í kvöld

* Hin ógurlega sveit Muck ætlar að halda styrktartónleika á Faktorý í kvöld til að fjármagna væntanlega breiðskífu sína. Það verða Mammút, Muck, Sudden Weather Change, Swords of Chaos & Me, The Slumbering Napoleon sem koma fram. Meira
4. febrúar 2011 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Ráðstefna um ferðaþjónustu

Nú um helgina verður haldin ráðstefna í Listasafni Reykjavíkur undir yfirskriftinni Practicing Nature-Based Tourism . Kunnir erlendir sem innlendir fyrirlesarar taka þátt í ráðstefnunni, sem er þáttur í verkefninu Án áfangastaðar . Meira
4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 689 orð | 2 myndir

Seiðandi, svartur svanur

Leikstjóri: Darren Aronofsky. Aðalhlutverk: Natalie Portman, Barbara Hershey, Vincent Cassel og Mila Kunis. Bandaríkin 2010. 108 mín. Meira
4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 606 orð | 2 myndir

Sú rödd var svo fögur

Það er enginn „Maður–er–nefndur–stíll“ á þessu, með fullri virðingu fyrir þeim ágætu þáttum sem voru og hétu. Meira
4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Svanir, kafarar og harðjaxlar

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar nú um helgina, og ein var reyndar frumsýnd nú á miðvikudaginn. Múmínálfarnir og halastjarnan (3D) Þessi fjölskyldumynd var sett í sýningar á miðvikudaginn. Meira
4. febrúar 2011 | Myndlist | 270 orð | 2 myndir

Svindlað í leiknum

Listasafn ASÍ, Gryfja. Blönduð tækni. Sýningin stendur til 6. febrúar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
4. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

White Stripes lætur staðar numið

Bandaríska rokktvíeykið í The White Stripes hefur slökkt á magnaranum og stungið gítarnöglunum í vasann. Jack og Meg White hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hljómsveitin sé hætt. Meira

Umræðan

4. febrúar 2011 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Bifreiðagjald -Eitt klúðrið enn

Eftir Leó M. Jónsson: "Umferðarstofa hefði eins getað notað ímyndað skónúmer bíleiganda sem viðmið." Meira
4. febrúar 2011 | Aðsent efni | 312 orð | 2 myndir

Fiskveiðistjórn – Nýtum arðsama reynslu úr Barentshafi

Eftir Kristin Pétursson: "Áreiðanleikakönnun um stofnstærð fiskistofna er afar mikilvæg." Meira
4. febrúar 2011 | Aðsent efni | 109 orð

Formaður á hvolfi

Formaður Framsóknarflokksins misskilur áhættuna af nýjum Icesave-samningi í langri blaðagrein í Morgunblaðinu í gær. Þar segir hann að Landsbankinn telji heildsöluinnlán, þ.e. innstæður sveitarfélaga, stofnana o.fl., ekki til forgangskrafna. Meira
4. febrúar 2011 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Grunnstoðir samfélagsins

Eins og mörgum frjálshyggjumönnum er mér meinilla við hugtök eins og „vilji þjóðarinnar“ því, eins og við tönnlumst endalaust á, þá hefur einstaklingurinn vilja, en ekki þjóðin. Meira
4. febrúar 2011 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Hvað er lífeyrir?

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Á meðan venjulegu fólki er refsað fyrir aðhald og skynsemi eru skuldasóðar verðlaunaðir með afskriftum. Skilgreina þarf fasteignir sem lífeyri." Meira
4. febrúar 2011 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Icesave er einfalt mál

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Nýjasta Icesave-samkomulagið er skárra en það síðasta. Fyrr mætti líka vera. En hversu skárra það er veit enginn. Áhættan er vel yfir 200 milljarðar." Meira
4. febrúar 2011 | Aðsent efni | 96 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
4. febrúar 2011 | Aðsent efni | 627 orð | 2 myndir

Skattskil einstaklinga, tekjur og hugsanlegir frádráttarliðir

Eftir Rúnar Stein Ragnarsson og Atla Þór Þorvaldsson: "Tekjur einstaklings eru hvers konar gæði, arður, laun og hagnaður sem honum hlotnast og metin verða til peningaverðs." Meira
4. febrúar 2011 | Velvakandi | 110 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þekkir einhver kvæðið? Kannast einhver við þetta kvæði sem byrjar svona: Ó Sigrún, Sigrún hvers vegna ert þú hér? sem hefur fals og fláráð búið mér. Einnig: Hafi ég fals og fláráð bruggað þér þá fyrirgef þú hjartans vinur mér. Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2011 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Ármann Kristjánsson

Ármann Kristjánsson var fæddur á Litla-Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu 1. janúar 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 24. janúar 2011. Foreldrar Ármanns voru Kristján Guðbrandsson, f. 24. apríl 1903, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

Jónas Magnússon

Jónas Magnússon fæddist í Hraunholtum í Hnappadal, Kolbeinsstaðahreppi, 15. desember 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. janúar 2011. Foreldrar voru Magnús Sumarliði Magnússon, bóndi, f. 1. maí 1890 í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2011 | Minningargreinar | 3343 orð | 1 mynd

Jón Sveinbjörn Arnþórsson

Jón Sveinbjörn Arnþórsson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1931. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. janúar 2011. Foreldrar hans voru Arnþór Þorsteinsson, f. 28.2. 1903, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2011 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Kristín Ragnarsdóttir

Kristín Ragnarsdóttir var fædd á Gautastöðum í Hörðudal 15. október 1926. Hún lést á Landspítalanum 27. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Ragnar Sigurðsson frá Bæ í Miðdölum og Málfríður Kristjánsdóttir frá Hamri í Hörðudal. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2011 | Minningargreinar | 3813 orð | 1 mynd

Matthías Bjarki Guðmundsson

Matthías Bjarki Guðmundsson, byggingatæknifræðingur, fæddist á Flúðum í Hrunamannahreppi 25. apríl 1967. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 26. janúar 2011. Foreldrar hans eru Anna Björk Matthíasdóttir, f. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1497 orð | 1 mynd

Vivan Signe Aurora Svavarsson

Vivan Signe Aurora Holm var fædd að Haga, Uppland, í Svíþjóð 25. desember 1910. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. janúar 2011. Hún var yngst átta barna hjónanna Amanda og Otto Holm, stórbónda þar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 66 orð

71% af auknum launagjöldum í ríkissjóð

Laun og launatengd gjöld útgerðarfyrirtækisins Ramma hækkuðu um 222 milljónir króna á árinu 2010. Þar af runnu 158 milljónir til ríkissjóðs, að því er kemur fram á vef fyrirtækisins, rammi.is. Meira
4. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 346 orð | 2 myndir

Innistæðueigendur flýja írska banka

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt tölum írska seðlabankans voru innistæður fyrir um 40 milljarða evra teknar út úr írska bankakerfinu í desember. Meira
4. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 436 orð | 1 mynd

Mikilvægt að byrja vel

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Stefnt verður að því að endurgreiðsluferill ríkisskuldabréfa verði sem jafnastur í framtíðinni, og dregið úr endurfjármögnunaráhættu með því að skilgreina efri mörk stærðar stakra skuldabréfaflokka. Meira
4. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Skuldabréf upp á ný

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,6% í gær, eftir að hafa lækkað um 0,8% í 26 milljarða viðskiptum í fyrradag, í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti um 0,25%. Meira

Daglegt líf

4. febrúar 2011 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Fallegt fyrir augað

Stundum þarf maður bara eitthvað fallegt til að horfa á. Það er ekki verra að fá að vita af því nýjasta í tískuheiminum í leiðinni eða jafnvel fá innblástur í fatavali. Meira
4. febrúar 2011 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

...gerið snjókarl

Að vaxa upp úr því að gera snjókarl er ekki hægt. Hvort sem maður er sex ára, tuttugu og sex ára eða sextíu ára er ótrúlega gaman að reyna að hnoða saman snjókarl með öllu tilheyrandi. Meira
4. febrúar 2011 | Daglegt líf | 381 orð | 1 mynd

HeimurHófíar

Á fremsta bekk mun sitja Katinka, rússneska kærastan sem þeir kynntust í óperustúdíóinu í Vín. Meira
4. febrúar 2011 | Daglegt líf | 951 orð | 3 myndir

Kynnt fyrir forsetanum og handbolta

„Íslendingar eru vinalegasta fólk sem ég hef hitt svo ég sé hreinskilin,“ segir Nicola Pittaway, 23 ára Breti sem dvaldi hér á landi í starfsnámi í janúar í tengslum við mastersnám sitt í almannatengslum. Meira
4. febrúar 2011 | Daglegt líf | 63 orð | 5 myndir

Óléttar og æðislegar

Það fer ekki endilega saman að vera ólétt og hallærisleg, það þarf ekki að fórna tískuvitinu í níu mánuði þó ekki sé hægt að nota allt í hinum hefðbundna fataskáp. Meira
4. febrúar 2011 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Snúðar í anda Black Swan

Með frumsýningu myndarinnar Black Swan hafa snúðar í hárið öðlast enn meiri vinsældir. Það er fagnaðarefni, því snúðar eru bæði einfaldir og fara vel, bæði sem dag- og kvöldgreiðsla. Meira
4. febrúar 2011 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Þverslaufan enn vinsæl

Þverslaufur hafa verið vinsælar síðastliðið ár og þar hefur engin breyting orðið á. Hún er frábær fylgihlutur fyrir stráka og í staðinn fyrir að hún sé notuð við hátíðleg tækifæri eins og brúðkaup, þá hefur hún færst yfir í hversdagslegri notkun. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2011 | Í dag | 147 orð

Af sjálfsmynd og speglum

Davíð Hjálmar Haraldsson komst yfir mynd af sjálfum sér og varð að orði: Krúnan mikil. Gott er geð. Giska fríður. Mjúkur. Ekki komst þó ára með, útlimir né búkur. Meira
4. febrúar 2011 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Langur tími. S-AV. Meira
4. febrúar 2011 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Fertug á degi leikskólans

„Þetta lítur út fyrir að hafa verið valið með mig í huga en er nú alls ekki,“ segir Marta Dögg Sigurðardóttir, formaður Félags leikskólakennara, sem fagnar 40 ára afmæli sínu í dag, sama dag og haldið er upp á dag leikskólans hér á landi. Meira
4. febrúar 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
4. febrúar 2011 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Be7 6. Bxf6 gxf6 7. Rf3 f5 8. Rc3 a6 9. De2 b5 10. 0-0-0 b4 11. Ra4 Dd5 12. Kb1 Rd7 13. De3 Bb7 14. b3 Hg8 15. Hg1 0-0-0 16. Bc4 Dd6 17. h3 h5 18. De2 Bf6 19. g3 h4 20. gxh4 Hxg1 21. Hxg1 Kb8 22. Meira
4. febrúar 2011 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Rétt í þessu borgaði Víkverji fyrri hluta bifreiðaskattsins í heimabankanum. Tæplega 20 þúsund krónur með 10 - 20% hækkun frá fyrra ári. Væntanlega á að borga seinni hlutann í ágúst. Tæplega 40 þúsund fyrir átta ára gamlan fimm manna bíl. Meira
4. febrúar 2011 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. febrúar 1898 Staðfest voru „lög um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala“. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2011 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

7 stig í 3. leikhluta

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitin í leik KR og Keflavíkur í Frostaskjólinu í gærkvöldi réðust í þriðja leikhluta þar sem Vesturbæingar hristu Keflvíkinga af sér. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 466 orð | 4 myndir

„Fyrri hálfleikur frábær“

Á vellinum Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is „Fyrri hálfleikurinn var hreint út sagt frábær,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir sigur sinna manna gegn Val fyrir norðan, 28:26. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 447 orð | 4 myndir

„Upphaf að einhverju frábæru“

Á vellinum Guðmundur Karl sport@mbl.is Eftir að hafa haft fjögurra marka forskot þegar átta mínútur voru eftir af leiknum voru Haukar stálheppnir að fara með eitt stig burt frá Selfossi í gærkvöldi. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 584 orð | 4 myndir

„Varnarleikurinn sýndi á sér nýjar hliðar“

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is HK hafði betur á heimavelli gegn Aftureldingu þegar liðin mættust í 12. umferð N1-deildarinnar í gær. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

„Þetta voru tvö góð stig“

Akureyringar treystu stöðu sína í efsta sæti úrvalsdeildar karla í gærkvöldi þegar flautað var til leiks á nýjan leik eftir eftir sjö vikna hlé á deildarkeppninni vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Fanney Guðmundsdóttir náði besta árangrinum af íslensku keppendunum á skíðum á heimsmeistaramóti unglinga í Sviss í gær. Keppt var í svigi en Fanney varð í 33. sæti af 49 keppendum sem luku keppni. Freydís Halla Einarsdóttir endaði í 39. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: ÍR – KR 19 Egilshöll...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: ÍR – KR 19 Egilshöll: Fjölnir – Fylkir 21 Faxaflóamót kvenna: Kórinn: FH – Haukar 21 KÖRFUKNATTLEIKUR Bikar kvenna, Poweradebikarinn: Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 19.15 1. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

KR – Keflavík 99:85 Gangur leiksins : 9:0, 13:5, 15:8, 19:14 ...

KR – Keflavík 99:85 Gangur leiksins : 9:0, 13:5, 15:8, 19:14 , 22:20, 26:26, 38:35, 43:44 , 49:46, 60:47, 68:48, 76:51 , 81:58, 90:63, 94:72, 99:85 . Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 354 orð

Meistararnir einir á toppnum

Íslandsmeistarar Snæfells náðu á ný tveggja stiga forystu í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöld með því að sigra Tindastól, 99:85, í hörkuleik í Stykkishólmi. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitin í fyrrinótt: Atlanta – Toronto 100:87...

NBA-deildin Úrslitin í fyrrinótt: Atlanta – Toronto 100:87 Cleveland – Indiana 112:117 New Jersey – Philadelphia 92:106 Detroit – Charlotte 87:97 New York – Dallas 97:113 Minnesota – Memphis 84:102 Oklahoma –... Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla B-RIÐILL: Valur – Þróttur R. 6:0 Hörður...

Reykjavíkurmót karla B-RIÐILL: Valur – Þróttur R. 6:0 Hörður Sveinsson 27, 30., Halldór K. Halldórsson 4., Matthías Guðmundsson 49., Andri Fannar Stefánsson 79., Arnar Sveinn Geirsson 81. (víti) Leiknir R. – Fram 1:4 Pape M. Faye 35. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 496 orð | 4 myndir

Sanngjörn niðurstaða

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ólafur Guðmundsson tryggði FH-ingum annað stigið úr viðureign við Fram í íþróttahúsi Fram í gærkvöldi þegar liðin mættust í N1-deild karla í handknattleik. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir

Sem viljalaus verkfæri í höndum ÍR

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Tíu strákar áfram í 21-árs liði fyrir 2013

Nýtt 21-árs landslið Íslands sem kemur saman seinna á þessu ári leikur í riðli með Englandi, Belgíu, Noregi og Aserbaídsjan í Evrópukeppninni 2011-2013. Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – Valur 28:26 Fram &ndash...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – Valur 28:26 Fram – FH 26:26 HK – Afturelding 26:23 Selfoss – Haukar 25:25 Staðan: Akureyri 121011354:31121 Fram 12813398:34317 FH 12714342:32315 HK 12705367:37714 Haukar 12624307:30314... Meira
4. febrúar 2011 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Valur og Fram í undanúrslitin

Valur og Fram tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu en þá var lokaumferð B-riðils leikin í Egilshöll Valsmenn voru ekki í vandræðum með Þróttara og unnu þá 6:0 eftir að hafa skorað þrívegis á fyrsta hálftímanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.