Greinar miðvikudaginn 9. febrúar 2011

Fréttir

9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

10.000. stóllinn

Kristín Vilhelmína Óladóttir og dóttursonur hennar, Viktor Ínuson Rosevinge, fengu til notkunar 10.000. barnabílstólinn sem VÍS afhendir. Kristín varð sér úti um stólinn vegna heimsóknar Viktors frá Danmörku. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 4 myndir

20 sjómenn og 4 bátar fórust

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tuttugu sjómenn drukknuðu og fjórir vélbátar fórust þennan dag fyrir 65 árum. Þrír bátanna fórust í Faxaflóa og einn við Vestfirði. Þá drukknuðu tveir sjómenn af báti úr Garðinum. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

77.370 kjarnafjölskyldur á landinu um áramótin

Kjarnafjölskyldur á Íslandi voru 77.370 þann 1. janúar 2011 en voru 77.227 ári áður, samkvæmt nýrri samantekt Hagstofunnar. Þar kemur einnig fram að um áramótin voru 3.843 einstaklingar í hjónabandi en ekki samvistum við maka. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Aðeins önnur hlið Icesave-dæmisins

Ekki er nóg að horfa aðeins til afgangs á vöruskiptum við útlönd, þegar greiðslugeta þjóðarbúsins vegna erlendra skulda er metin. Ragnar Árnason, hagfræðiprófessor, segir að þegar það sé gert sé aðeins horft á aðra hlið dæmisins. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

„Átakatímar framundan“

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Neysluviðmiðin eru aðeins grunnur til að byrja að byggja á. Þetta er ekki endanlegt mat á neysluþörf. Þá byggjast viðmiðin á miðgildi en ekki meðaltali og grunar mig að þau geti verið hærri. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

„Sýnir styrk sinn til nýrra skrefa“

Andri Karl andri@mbl.is Raunhæfur möguleiki er á því að næsti vígslubiskup í Skálholti verði kona. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Breytingar á dreifikerfi Íslandspósts

Íslandspóstur hefur gert breytingar á dreifingu bréfapósts sem mun leiða til mikillar hagræðingar í rekstri, segir í tilkynningu. Í Danmörku hafi líkt fyrirkomulag skilað miklum fjárhagslegum ávinningi. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð

Díoxínmengunin líklega ekki verið hættuleg

Ólíklegt er talið að það kjöt og mjólk sem hugsanlega var yfir mörkum að díoxíni í Skutulsfirði, nálægum fjörðum og á Svínafelli og fór á markað hafi áhrif á heilsu fólks. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 664 orð | 4 myndir

Einhverjir afkastamestu innbrotsþjófar fyrr og síðar

Fréttaskýring Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Innbrotsþjófarnir þrír, sem játuðu fyrir stuttu að hafa framið um sjötíu innbrot, eru einhverjir afkastamestu innbrotsþjófar hér á landi fyrr og síðar. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Farið fram á endurupptöku

Gísli Tryggvason hefur farið fram á endurupptöku á ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosningar. Meira
9. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fjölmennustu mótmælin til þessa

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hundruð þúsunda manna streymdu inn í miðborg Kaíró í gær til að krefjast þess að Hosni Mubarak léti þegar í stað af embætti forseta. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð

Flugmálastjórn hefur brugðist við

Flugmálastjórn mun taka til sín þau atriði sem að stofnuninni snúa er koma fram í áliti Samkeppniseftirlitsins vegna veitingar flugréttinda hér á landi. Hefur verklagi þegar verið breytt, að því er segir í tilkynningu frá stofnuninni. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fyrirtækjaþing á Dalvík á morgun

Á morgun, fimmtudag kl. 16:15, boðar atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar til fyrirtækjaþings í menningarhúsinu Bergi. Efni fundarins verður umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Meira
9. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fæðingu ríkis ákaft fagnað

„Við erum frjáls, við höfum öðlast sjálfstæði!“ hrópaði gamall hermaður, William Machar, þegar tilkynnt var að tillaga um að Suður-Súdan yrði sjálfstætt ríki hefði verið samþykkt með 98,83% atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu í janúar. Meira
9. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Geimför NASA rannsaka sólgos í þrívídd

Geimrannsóknastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur birt fyrstu þrívíddarmyndirnar frá tveimur geimförum sem send voru á braut um sólina í því skyni að taka þrívíðar myndir af henni og rannsaka sólgos, sólvinda og áhrif þeirra á jörðina. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gömlu meistararnir seljast best á listaverkauppboði

Þetta olíumálverk eftir Pétur Gaut var eitt af þeim 163 verkum sem boðin voru upp hjá Galleríi Fold á seinna uppboðskvöldi af tveimur í gærkvöldi. Seldist verkið á 75 þúsund krónur en það var metið á 60-80 þúsund. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð

Heldur eftir 65.000 krónum af lífeyrinum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Kristín H. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Hótunartölvubréf skiptu sköpum

Baksvið Andri Karl andri@mbl. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Íhuga að landa loðnu erlendis

Útgerðarmenn hafa íhugað að landa loðnu í nágrannalöndum, komi til verkfalls starfsmanna fiskimjölsverksmiðjanna. Ótímabundin vinnustöðvun hefur verið boðuð í átta verksmiðjum á Austurlandi, í Vestmannaeyjum og á Akranesi um miðja næstu viku. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Íhuga loðnulöndun í nágrannalöndum

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um 100 manns starfa í þeim níu loðnuverksmiðjum þar sem nú hefur verið boðað ótímabundið verkfall frá miðri næstu viku. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð

Íslenskur talgervill

Blindrafélagið hefur tekið ákvörðun um að hafa forgöngu um smíði á nýjum íslenskum talgervli (Text To Speach Engine eða TTS) sem stenst samanburð við það besta sem þekkist í erlendum málum. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Leita að kjölfestu fyrir kaup á Högum

Líklegast er nú talið að félag á vegum Stefnis, dótturfélags Arion banka, kaupi kjölfestuhlut í matvörurisanum Högum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa starfsmenn Stefnis m.a. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð | 4 myndir

Margir dómendur lýsa yfir vanhæfi

ENN ER ÓLJÓST MEÐ TVO DÓMENDUR Fimmtán skipa landsdóm Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 200 orð

Má heita Elvis en ekki Grimmi

Mannanafnanefnd hefur hafnað umsókn manns sem sótti um að fá að heita Grimmi. Nefndin samþykkti hins vegar nöfnin Elvis, Alida, Þórbjörn og Mundína. Nafnið Elvis er í eignarfalli Elvisar. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Nefnd átti að leysa vandann

Mörg fljót hafa runnið til sjávar í íslenskum stjórnmálum síðan Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók hús á Fjölskylduhjálpinni miðvikudaginn 6. desember 2007 en hún var þá ráðherra félagsmála. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Níræður og nóg að gera

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is „Þú verður að koma eftir hádegi. Ég er alveg upptekinn þangað til,“ sagði Haraldur M. Helgason á Akureyri þegar blaðamaður hringdi til hans um tíuleytið í gærmorgun. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Slagur Hún er stundum hörð baráttan hjá smáfuglunum og þessir snjótittlingar gefa ekkert eftir í slagsmálunum um bestu bitana, en gömul og syfjuð gæs fylgist með í... Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 299 orð

SA bíða eftir að ríkisstjórnin losi tappann

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil óvissa er um hvaða stefnu kjaraviðræðurnar munu taka. Þrátt fyrir einstaka fundi eru eiginlegar viðræður um endurnýjun kjarasamninga hvergi komnar á skrið. Flestir bíða eftir að hreyfing komist á almenna... Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð

Skokkarinn gaf sig fram við lögreglu

Skokkarinn sem var sagður hafa veist að 12 ára dreng utan við Breiðumörk í Hveragerði á mánudagskvöld gaf sig fram við lögreglu í gær stuttu eftir að auglýst var eftir upplýsingum um málið í fjölmiðlum. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð

Staðreyndum snúið við

Staðreyndum snúið við Í samtali við Morgunblaðið í gær benti Ingibjörg Kristleifsdóttir réttilega á að skólastigin búa við ólíkt starfsumhverfi. Til dæmis eru 180 skóladagar í grunnskólanum en allir virkir dagar ársins í leikskólanum. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Stálu andvirði tuga milljóna

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Áætla má að heildarandvirði þýfis úr innbrotum sem þrír ungir menn hafa játað á sig nemi tugum milljóna króna. Eru þetta einhverjir afkastamestu innbrotsþjófar sem hér hafa náðst. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Stoppa stefnulausa

Kjartan Kjartansson Andri Karl Stefnuljósanotkun ökumanna á höfuðborgarsvæðinu virðist vera töluvert ábótavant. Lögregla stoppaði í gær um 80 ökumenn sem fóru um Grandatorg í Reykjavík án þess að gefa stefnumerki. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Trilla sökk í Hafnarfirði í óveðrinu

Björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og nótt. Voru sveitir kallaðar út í Hveragerði, Reykjanesbæ, á Kjalarnesi og Selfossi. Var þar um að ræða lausar klæðningar og þakplötur á húsum auk fjúkandi hluta. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Um 7.000 færri bílar um Hvalfjarðargöng

Um 7.000 færri bílar fóru um Hvalfjarðargöngin í janúar sl. en sama mánuð í fyrra, sem jafngildir samdrætti upp á nær 6%. Á vef Spalar segir að varast beri að draga víðtækar ályktanir af þessu. Válynd veður geti sett strik í reikninginn. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Valtýr hættir sem saksóknari

Valtýr Sigurðsson, ríkissaksóknari, hefur ákveðið að láta af störfum þann 1. apríl. Verður embættið auglýst á næstu dögum. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 942 orð | 4 myndir

Vanvirðing við stjórnendur, kennara og börn í skólunum

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Vildi gera þetta eins faglega og kostur væri á

Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, segist hafa lagt mikla áherslu á að staðið væri eins faglega að ráðningu nýs forstjóra OR og kostur væri á. Meira
9. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vinsæl snjóhátíð í Japan

Börn leika á hljóðfæri á snjóskúlptúr af Himnahofinu í Peking á árlegri snjóhátíð í borginni Sapporo á eyjunni Hokkaido í Japan. Snjóhátíðin er nú haldin í 62. skiptið og stendur til sunnudagsins kemur. Meira
9. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þýfið úr Gullbúðinni fundið og málið leyst

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur upplýst innbrot í Gull- og silfurverslun Steingríms Benediktssonar við Vestmannabraut sem tilkynnt var að morgni gamlársdags. Þá var brotin rúða í versluninni og skartgripum og úrum sem voru í glugganum stolið. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2011 | Leiðarar | 259 orð

Forðumst flatneskjuna

Ný kynslóð gæti týnt niður viðtengingarhættinum Meira
9. febrúar 2011 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Lýðræðið á Íslandi og í Suður-Súdan

Suður-Súdanar hafa nú kosið um sjálfstæði sitt frá norðurhluta landsins. Útlit er fyrir að kosningin muni fá að standa enda fékk ríkisstjórn Íslands hvergi að koma nærri og kosningin því leynileg. Meira
9. febrúar 2011 | Leiðarar | 371 orð

Úthugsuð sýndarmennska?

Spurningin sem varpað er fram er þessi: Er ekki allt sem sýnist? Meira

Menning

9. febrúar 2011 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Ásgrímsverk selt fyrir rúmar fimm milljónir

Verk eftir Ásgrím Jónsson frá árinu 1905 var slegið kaupanda á tæplega 5,2 milljónir króna, með gjöldum, á fyrri hluta listmunauppboðs Gallerís Foldar í fyrrakvöld. Seinni hluti uppboðsins var í gærkvöldi. Meira
9. febrúar 2011 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

„Ég býð þér upp í dans...“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Nú á sunnudaginn, nánar tiltekið kl. 21.00, mun nýstofnuð sveit, Danshljómsveit Vilhjálms Guðjónssonar, koma fram og leika fyrir dansi. Meira
9. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 395 orð | 2 myndir

Buscemi glímir við bannárin

Handbragð Scorsese á upphafsþættinum er greinilegt og sumar barsenur minna óneitanlega á Goodfellas eða Casino. Meira
9. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Dexter fer út af sporinu

Undirritaður hefur undanfarið sökkt sér ofan í sjónvarpsþættina um viðkunnanlega raðmorðingjann Dexter en þættirnir hafa verið sýndir á Skjá einum. Meira
9. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 242 orð | 2 myndir

Dulúð og dásemdir í Múmínlandi

Leikstjóri: Maria Lindberg. Byggt á sögu Tove Jansson. 75 mín. Finnland, 2010. Meira
9. febrúar 2011 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Epic Rain og Beatmakin Troopa gefa út plötu

Tónlistarmennirnir Epic Rain og Beatmakin Troopa sem eru eigendur plötufyrirtækisins 3angle Productions eru að fara gefa út sína fyrstu plötu saman. Meira
9. febrúar 2011 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Fundur um Aldrei fór ég suður stuðmældur

* Fimmtudaginn nk., 10. febrúar kl. Meira
9. febrúar 2011 | Leiklist | 113 orð | 1 mynd

Fýlubomba á Broadway

Gagnrýnandi Washington Post, Peter Marks, fer afar hörðum orðum um dýrasta söngleik allra tíma, Spider-Man: Turn Off the Dark, sem forsýndur hefur verið á Broadway í New York og segir í fyrirsögn að enga ofurkrafta þurfi til að þefa uppi þá fýlubombu. Meira
9. febrúar 2011 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

Gegn hólfaskiptingu í tónlist

Davíð Roach Gunnarsson drg@hi.is Tónlistarhátíðin Icelandic Music Days er haldin í þriðja skiptið í Amsterdam og Utrecht í Hollandi dagana 11. til 13. febrúar. Meira
9. febrúar 2011 | Myndlist | 459 orð | 1 mynd

Gengið um stærstu listasöfnin í tölvunni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Aðgengi að mörgum helstu listasöfnum Bandaríkjanna og Evrópu breyttist verulega í síðustu viku. Meira
9. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Höfundur Stríðsbarna í Bíó Paradís

Heimildarmyndin Stríðsbörnin, sem fjallar um barnahermenn í Úganda, verður sýnd í Bíó Paradís annað kvöld klukkan 20. Meira
9. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

Nú er kominn tími til að dansa!

Danshljómsveit Vilhjálms Guðjónssonar leikur fyrir dansi í gyllta salnum á Borginni næstkomandi sunnudag. Að sögn meðlima hefur vantað bæði stað og sveit til að sinna dansþyrstum Íslendingum. Meira
9. febrúar 2011 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Nýdönsk frumsýnir í kvöld

Æringjarnir í Nýdönsk frumsýna Tónleik í tveim þáttum í Borgarleikhúsinu í kvöld. Kallast hann Nýdönsk í nánd en þar mæta áhorfendur sveitinni í miklu návígi. Meira
9. febrúar 2011 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Óp-hópurinn með leikræna tónleika í dag

Óp-hópurinn heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í dag, miðvikudag, klukkan 18. Í hópnum eru sjö ungir söngvarar sem hafa haslað sér völl með nærri 20 tónleikum á einu og hálfu ári. Meira
9. febrúar 2011 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Prinspóló og Benni Hemm Hemm til Japans

Davíð Roach Gunnarsson drg@hi.is Plöturnar „Jukk“ með Prinspóló og „Skot“ með Benna Hemm Hemm verða gefnar út í Japan af japanska útgáfufyrirtækinu Afterhours í apríl næstkomandi. Meira
9. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Réttarhöld tekin upp

Bandaríski dómarinn Michael Pastor hefur veitt heimild fyrir því að réttarhöldin yfir Conrad Murray, lækni Michaels heitins Jacksons, verði tekin upp fyrir sjónvarp. Meira
9. febrúar 2011 | Tónlist | 363 orð | 2 myndir

Stórglæsileg frammistaða!

Krzysztof Penderecki: Harmljóð fyrir fórnarlömb Hiroshima, Dmitríj Sjostakovitsj: Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit op. 77/99, Witold Lutoslawski: Konsert fyrir hljómsveit. Ari Þór Vilhjálmsson fiðla. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Baldur Brönniman. Fimmtudaginn 3. febrúar kl.19:30. Meira
9. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 425 orð | 2 myndir

Svo bregðast krosstré...

Leikstjórn og handrit: William Monahan. Aðalhlutverk: Colin Farrell, Keira Knightley, David Thewlis og Ray Winstone. 103 mín. Bretland, 2010. Meira
9. febrúar 2011 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Tónlist Bigga í Motorola-auglýsingu

Tónlistarmaðurinn Biggi Hilmars segir frá því á vef sínum að um 105 milljónir Bandaríkjamanna hafi hlustað á nýjustu tónsmíð hans fyrir sjónvarpsauglýsingu fyrirtækisins Motorola. Meira
9. febrúar 2011 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Turner með sólóplötu

Forsprakki hljómsveitarinnar Arctic Monkeys, Alex Turner, mun senda frá sér sína fyrstu sólóplötu 14. mars næstkomandi. Meira
9. febrúar 2011 | Tónlist | 266 orð | 2 myndir

Valdimar syngur með mafíunni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson og hljómsveitin Memfismafían stilltu saman strengi sína á dögunum og tóku upp titillag kvikmyndarinnar Okkar eigin Osló, sem frumsýnd verður 4. mars nk. Meira

Umræðan

9. febrúar 2011 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Borg hinna glötuðu tækifæra

Eftir Ragnhildi Kolka: "Leysum við vanda miðbæjarins með því að senda næturlífið út í hverfin? Sótthreinsunardeild samfélagsins telur svo vera." Meira
9. febrúar 2011 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Eitthvað annað

Eftir Karen Elísabet Halldórsdóttur: "Almenningur annað hvort hyllir þá sem ganga úr takti eða lastar." Meira
9. febrúar 2011 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Ég er stofnfjáraðili, ég var blekktur og ég mótmæli greiðsluskyldu

Eftir Elvar Reykjalín: "Ég ítreka enn og aftur að stofnfjáraðilar skrifuðu eingöngu undir eftir að hafa verið fullvissaðir af hendi beggja lánastofnana um að bara stofnbréfin væru að veði." Meira
9. febrúar 2011 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Fréttaflutningur fréttastofu Stöðvar 2 um kjör öryrkja

Eftir Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur: "Aðstæður fjölmargra öryrkja einkennast mjög af takmörkuðum tækifærum til að auka tekjur sínar eða breyta stöðu sinni." Meira
9. febrúar 2011 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Górillur og mannapar – súrt eða basískt?

Eftir Pálma Stefánsson: "Jafnvægi í sýru- og basamyndun líkamans er mikilvægt fyrir heilsuna og ein besta vörnin gegn örverusýkingum" Meira
9. febrúar 2011 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Krossferð Samfylkingarinnar gegn sjávarútvegi

Eftir Pál Steingrímsson: "Það er þekkt áróðursaðferð að endurtaka sömu rangindin nógu oft uns þau síast inn í vitund fólks sem sannleikur." Meira
9. febrúar 2011 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Mann- og kvenfyrirlitning

Eitt af helgiritum unglingsára minna var bókin One-Dimensional Man eftir þýska heimspekinginn Herbert Marcuse. Meira
9. febrúar 2011 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Upptaka gullfótar

Eftir Hákon Frey Gunnarsson: "Upptaka gullfótar á Íslandi er hugmynd í gjaldeyrismálum sem skoða mætti alvarlega. Hún hefur marga kosti og tiltölulega fáa galla." Meira
9. febrúar 2011 | Velvakandi | 192 orð | 1 mynd

Velvakandi

Egyptaland Fyrir 15 árum var ég í Luxor og skoðaði hinar stórkostlegu fornminjar Forn-Egypta sem eru þar og í nágrenninu. Leiðsögumaður fyrir okkur þrjá í för var hámenntaður stjórnmálafræðingur. Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Ástríður Oddbergsdóttir

Ástríður Oddbergsdóttir (Ásta) fæddist á Vesturgötu 18 í Reykjavík 21. janúar 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimili HSSA á Hornafirði 22. desember 2010. Útför Ástu fór fram frá Hafnarkirkju 29. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

Birna Katrín Þorsteinsdóttir

Birna Katrín Þorsteinsdóttir fæddist á Hólmavík 28. nóvember 1955. Hún lést á Landspítalanum 17. janúar 2011. Útför Birnu Katrínar fór fram frá Hólmavíkurkirkju 23. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

Dagbjört Hrefna Stefánsdóttir

Dagbjört Hrefna Stefánsdóttir fæddist í Bakkakoti, Lýtingsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu, 11. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. janúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Jóhannesson, f. 27.12. 1895, d. 14.8. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Elsa Lyng Magnúsdóttir

Elsa Lyng Magnúsdóttir frá Flögu í Vatnsdal fæddist 15. desember 1917. Hún lést á Droplaugarstöðum 11. janúar 2011. Elsa var jarðsungin frá Fossvogskapellu í Reykjavík 25. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Guðmundur Sölvason

Guðmundur Sölvason fæddist í Snæfellsnessýslu 14. janúar 1927. Hann andaðist á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 27. janúar 2011. Foreldrar hans voru Sölvi Kristinn Þórðarson, f. 1900, d. 1979, og Kristín Sigurrós Árnadóttir, f. 1900, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Gyða Jónsdóttir

Gyða Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 4. ágúst 1924. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 17. janúar 2011. Útför Gyðu fór fram frá Bústaðakirkju 27. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Ingimar Þorláksson

Ingimar Hallgrímur Þorláksson fæddist á Siglufirði 23. júní 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 13. janúar 2011. Útför Ingimars fór fram frá Siglufjarðarkirkju 22. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Jón M. Bjarnason

Jón M. Bjarnason fæddist í Hafnarfirði 26. október 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. janúar 2011. Jarðarför Jóns fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 19. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Olgeir Sigurðsson

Olgeir Sigurðsson fæddist 10. október 1967. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 27. janúar 2011. Foreldrar hans eru Guðborg Kristín Olgeirsdóttir, f. 20.1. 1941, og Sigurður Brynjólfsson, f. 11.12. 1942. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Páll Arason

Páll Arason ferðafrömuður fæddist á Akureyri 2. júní 1915. Hann lést á Akureyri 7. janúar 2011. Útför Páls fór fram frá Akureyrarkirkju 21. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Sigurjón Brink

Sigurjón Brink fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1974. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Garðabæ 17. janúar 2011. Útför Sigurjóns fór fram frá Grafarvogskirkju 27. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Þorbjörg Gísladóttir

Þorbjörg Gísladóttir fæddist að Ytrihúsum í Dýrafirði 16. ágúst 1917. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 24. nóvember 2010. Úför Þorbjargar var gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 3. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Þorvaldur G. Blöndal

Þorvaldur G. Blöndal húsasmíðameistari var fæddur í Reykjavík 18. nóvember 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Hraunbæ 14, í Reykjavík 12. janúar 2011. Útför Þorvaldar fór fram frá Neskirkju við Hagatorg 21. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2011 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Þórhildur Sigurðardóttir

Þórhildur Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari fæddist á Litla-Melstað í Reykjavík 10. júlí 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. desember 2010. Útför Þórhildar fór fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði, 29. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 78 orð

FI greiði 4,7 milljarða

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær FI fjárfestingar, sem voru í eigu Hannesar Smárasonar, til að greiða Glitni 4,7 milljarða króna. Meira
9. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 682 orð | 1 mynd

Icesave festir höft í sessi

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
9. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Kínverski seðlabankinn hækkar vexti enn á ný

Kínverski seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti sína í 6,06% úr 5,81%. Vextir á skammtímainnistæðum í seðlabanka landsins voru ennfremur hækkaðir um 25 punkta og vextir á 12 mánaða innistæðum um 45 punkta. Meira
9. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Óverðtryggt heldur áfram að lækka

Frekar rólegt var yfir skuldabréfamarkaðnum í gær en alls námu viðskiptin 8,8 milljörðum króna. Meira
9. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 1 mynd

Sjóður Stefnis sagður líklegur til að hreppa Haga

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Félag á vegum Stefnis, dótturfélags Arion banka, er talið líklegast til að kaupa kjölfestuhlut í matvörurisanum Högum. Meira
9. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Vöruskipti hagstæð um 8,5 milljarða í janúar

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar , sem birtar voru í gær, var útflutningur 43,5 milljarðar króna og innflutningur 35 milljarðar króna í síðasta mánuði. Meira

Daglegt líf

9. febrúar 2011 | Daglegt líf | 831 orð | 4 myndir

Besta leiðin til að læra hlutina er að kenna þá

Ljósmyndafræðingurinn Einar Erlendsson hefur í nægu að snúast. Hann er að fara af stað með fjölbreytta námskeiðsröð fyrir ljósmyndara og áhugafólk um ljósmyndun í næstu viku. Meira
9. febrúar 2011 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

...eflið sjálfstraustið

Sjálfstraust er lykillinn að því að breytast úr áhorfanda í geranda samkvæmt bókinni Meira sjálfstraust: Sannleikurinn um það af hverju lítil breyting getur gert gæfumuninn. Meira
9. febrúar 2011 | Daglegt líf | 176 orð | 5 myndir

French og fantasía

Íslandsmeistarakeppni í naglaásetningu fór fram í Snyrtiskólanum í Kópavogi síðastliðinn laugardag. Keppt var í tveimur flokkum meistara og nema í french-ásetningu þar sem voru ellefu keppendur, og í fantasíunöglum þar sem keppendur voru fimm. Meira
9. febrúar 2011 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Gagnrýni á myndavélalinsur

Fyrir ljósmyndarann og þá sem hafa áhuga á ljósmyndun er eflaust áhugavert að fara inn á síðuna Photozone.de. Þarna má lesa sér til um ljósmyndatækni og hvernig á að taka myndir svo vel sé. Meira
9. febrúar 2011 | Daglegt líf | 216 orð | 2 myndir

Hugmyndarík og leikglöð

„Ég held að ég sé komin með uppáhaldið mitt, það er Lucy McRae. Það eru í rauninni hún og lína sem hún hefur gert sem heitir LucyAndBart sem eru hún og Bart Hess. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2011 | Í dag | 220 orð

Af knattspyrnu og kistu

Það er engu líkara en að Jón Arnljótsson hafi verið að horfa á leik Arsenal og Newcastle, sögulegan hildarleik á grænni torfu, er honum varð að orði: Magnús, er margt átti sona og maður var háleitra vona, sá hin fallegu skot og mörg fólskuleg brot. Meira
9. febrúar 2011 | Fastir þættir | 143 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tölvan segir já. N-NS. Norður &spade;Á42 &heart;ÁKD4 ⋄Á10 &klubs;K1097 Vestur Austur &spade;D108765 &spade;K &heart;108 &heart;G9753 ⋄D8 ⋄9765 &klubs;D54 &klubs;G62 Suður &spade;G93 &heart;62 ⋄KG432 &klubs;Á83 Suður spilar 6⋄. Meira
9. febrúar 2011 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Margt breytt til hins betra

„Mér finnst þetta ekkert öðru vísi en þegar ég var um tvítugt,“ sagði Rúnar H. Vilbergsson, fagottleikari, sem fagnar 60 ára afmæli í dag. Hann er í Sinfóníuhljómsveit Íslands en hefur leikið með fleiri hljómsveitum og það gjörólíkum. Meira
9. febrúar 2011 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
9. febrúar 2011 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8. Dd2 Bb4 9. Hc1 h6 10. Bh4 c5 11. Bc4 Rxc3 12. bxc3 Ba3 13. Hb1 a6 14. Be2 O-O 15. O-O b5 16. c4 Bb4 17. Dc2 Bb7 18. Hfd1 bxc4 19. dxc5 Rxc5 20. Hd4 Hab8 21. Re5 Bd5 22. Meira
9. febrúar 2011 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Hlutleysi er markmið, sem í flestum tilvikum er ógerningur að ná, en getur verið nauðsynlegt að hafa í huga til að vega á móti hlutdrægni og fordómum. Meira
9. febrúar 2011 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. febrúar 1827 Kambsránið. Brotist var inn og peningum rænt á Kambi í Flóa. Ránsmennirnir voru síðar handteknir og dæmdir að loknum umfangsmiklum réttarhöldum. 9. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2011 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

„Mæti sterkari til leiks“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Sverrir Garðarsson hefur ákveðið að taka fram fótboltaskóna á nýjan leik og mun spila með bikarmeisturum FH í sumar. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 199 orð | 7 myndir

Fjölmennt þrepamót í fimleikum

Þrepamót Fimleikasambands Íslands var haldið um síðustu helgi í Versölum, fimleikasal Gerplu í Kópavogi. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Fjölnir – Njarðvík 79:88 Gangur leiksins: 7:3, 10:9, 13:16, 15:22...

Fjölnir – Njarðvík 79:88 Gangur leiksins: 7:3, 10:9, 13:16, 15:22 , 25:24, 28:27, 31:30, 35:33 , 42:40, 44:44, 51:54, 54:59 , 68:67, 71:70, 75:77, 79:88. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 159 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Vilhjálmur Guðmundsson hjá taekwondo-deild Fram vann um helgina til gullverðlauna í -68 kg flokki á A-móti í evrópsku mótaröðinni í Svíþjóð. Vilhjálmur hafði mikla yfirburði í sínum þyngdarflokki og vann m.a. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Margrét Lára Viðarsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, skoraði í fyrsta æfingaleik sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad á þessu ári á sunnudaginn. Margrét gerði fyrra markið í 2:0-sigri liðsins á danska úrvalsdeildarliðinu Skovlunde. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Fótbolta.net-mót karla Leikur um 7. sætið: Breiðablik – FH 0:0...

Fótbolta.net-mót karla Leikur um 7. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Guardiola framlengir við Börsunga

Tilkynnt var á heimasíðu Spánarmeistara Barcelona í gærkvöld að Josep Guardiola, þjálfari liðsins, hefði samþykkt að framlengja samning við félagið um eitt ár og verður hann þar með samningsbundinn því fram í lok júní 2012. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 276 orð

Gunnar á góðum batavegi

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er allur að koma til og vonast til að geta spilað á fimmtudaginn,“ sagði Gunnar Steinn Jónsson handknattleiksmaður í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Hlynur og Jakob mæta Loga

Logi Gunnarsson, Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson taka allir þátt í stjörnuleik sænska körfuknattleikssambandsins sem fram fer 21 febrúar. Logi er 7. stigahæsti leikmaður deildarinnar. Hann mun spila með Suður-úrvalsliðinu en Jakob er 17. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Keppa aðeins í tæknigreinum á HM

Skíði Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Heimsmeistaramótið í alpagreinum hófst í gær en það fer fram í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Ísland á sjö keppendur að þessu sinni sem er meira en mörg undanfarin ár. Þeir hefja keppni 17. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Ásvellir: Haukar – Keflavík 19.15 DHL-höllin: KR – Hamar 19.15 Grindavík: Grindavík – Snæfell 19. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 227 orð

Messi og Ronaldo mætast í Genf

Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveir bestu fótboltamenn heims að flestra mati, mætast í fyrsta skipti í landsleik í kvöld þegar Argentínumenn og Portúgalir leiða saman hesta sína í vináttuleik sem háður verður í Genf í Sviss. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Ólafur glímir við meiðsli

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson glímir enn við meiðsli í hné sem voru að angra hann á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð á dögunum. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 102 orð

Pospísil áfram hjá Grindavík

Tékkneski knattspyrnumaðurinn Michal Pospísil er áfram til reynslu hjá Grindvíkingum út þessa viku. Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, sagði við Morgunblaðið í gær að það myndi skýrast á næstu dögum hvort samið yrði við hann. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Sautján ára Skagastúlka í hópnum

Sautján ára markvörður frá Akranesi, Guðrún Valdís Jónsdóttir, er í æfingahópi A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur kallað saman um næstu helgi. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

SR heldur í vonina

SR ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni við SA Víkinga um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni í íshokkí. SR skaust norður yfir heiðar í gær og öttu kappi við SA Jötna. Meira
9. febrúar 2011 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Grosswallstadt – Magdeburg 34:25 • Sverre...

Þýskaland A-DEILD: Grosswallstadt – Magdeburg 34:25 • Sverre Jakobsson spilaði allan leikinn í vörn Grosswallstadt og fékk tvær 2 mínútna brottvísanir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.