Greinar miðvikudaginn 16. febrúar 2011

Fréttir

16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

26 heimilislækna vantar á landinu

Á landinu starfa nú 220 læknar við heilsugæslu í 200,45 stöðugildum. Þau stöðugildi sem ekki eru setin teljast 26,3, segir í svari Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur um heimilislækna. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð

Bara eitt kjördæmi?

Í dag, miðvikudag, kl. 12.00 verður haldinn fyrirlestur á félagsvísindatorgi í Sólborg v/Norðurslóð á Akureyri. Meira
16. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Berlusconi fyrir rétt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Silvio Berlusconi, sigursælasti forsætisráðherrann í nútímasögu Ítalíu, gæti átt allt að 15 ára fangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur um ákæruatriði sem tekin verða fyrir hjá saksóknara í Mílanóborg í vor. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Börn sem stama oft afskipt í skóla

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Ég held að innan skólakerfisins séu krakkar sem stama oft mjög afskiptir. Í Reykjavík til dæmis eru talmeinafræðingar starfandi við mjög fáa skóla,“ segir dr. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Djassinn dunar á ný í miðbæ Akureyrar

Söngkonan Margot Kiis og píanistinn Risto Laur ríða á vaðið á Jazzta-tónleikaröðinni, sem hefst á Götubarnum á Akureyri í kvöld kl. 21. Að auki koma fram söngnemendur við Tónlistarskólann á Akureyri. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 134 orð

Dómur féll í 12% nauðgunarmála

Árið 2008 voru 368 kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu, þar af 68 nauðganir og 33 misneytingar. Flest þessara tilvika áttu sér stað árið 2008, eða 260 brot af 368 (71%) og 49 brot (13%) áttu sér stað árið 2007. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Efast stöðugt um eigin dómgreind

Baksvið Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Forgangur skilaði góðum árangri

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Skiptar skoðanir eru um fyrirkomulag innritunar nýnema í framhaldsskóla landsins. Það er óumdeilt og líkast til það eina sem ekki er deilt um. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fundur um fæðingar á Landspítalanum

LÍF – styrktarfélag kvennadeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss (LSH) stendur fyrir röð hádegisfyrirlestra í Háskólanum í Reykjavík um málefni tengd heilsu kvenna. Næsti fundur verður í dag kl. 12.00 og eru allir velkomnir. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Gagnrýna leynd um skuldastöðu

Guðni Einarsson og Örn Arnarson Seðlabankinn neitar að afhenda drög að skýrslu um erlenda stöðu þjóðarbúsins sem þingmönnum fjárlaganefndar var afhent í trúnaði í fyrrakvöld. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Glíman við stam er mörgum erfið

Margt má betur fara í úrræðum fyrir bæði börn og fullorðna sem glíma við stam, að sögn dr. Jóhönnu Einarsdóttur talmeinafræðings. Hún segist vita dæmi þess að börn sem stami verði afskipt í grunnskóla og flosni úr námi í menntaskóla. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Góð loðnuveiði út af Garðskaga

Góður loðnuafli fékkst út af Garðskaga í gær, en þar voru þrjú vinnsluskip í gærkvöldi. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Heilsuefling til framtíðar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Um þessar mundir undirbúa 23 framhaldsskólar þátttöku í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskólar en markmið þess er m.a. að gera skólunum kleift að móta skýra stefnu í forvarnar- og heilsueflingarmálum. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

InDefence hvetur til þjóðaratkvæðagreiðslu

Samtökin InDefence segja að Icesave-samningarnir, sem eru til umræðu á Alþingi, feli óbreyttir í sér „óásættanlega áhættu fyrir Ísland“. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

KSÍ verðlaunar Golla

Kjartan Þorbjörnsson, ljósmyndari á Morgunblaðinu, hlaut fjölmiðlaviðurkenningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins um liðna helgi. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, afhenti viðurkenninguna. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Metanið margborgar sig

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt hagkvæmniathugun, sem unnin var sem meistaraprófsverkefni frá RES-orkuskólanum á Akureyri, margborgar það sig fyrir leigubílstjóra á stór-höfuðborgarsvæðinu að láta breyta bensínbíl í metanbíl. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 703 orð | 3 myndir

Nokkrir hafa áhuga á að framleiða lífdísil úr repju

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gerðar eru tilraunir með framleiðslu á lífdísilolíu úr jurtaolíu á nokkrum stöðum í landinu. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

RAX

Dagur barna með krabbamein Alþjóðadagur krabbameinssjúkra barna var í gær og stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna kynnti þá ný verkefni sem félagið stendur að í samstarfi við Barnaspítala Hringsins. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ræða velferð barna

Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands efna Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands til hádegisfyrirlestraraðar undir yfirskriftinni Lýðheilsa fyrr og nú. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sameina krafta undir merki Já Ísland

Já Ísland er merkið sem Evrópusamtökin, Evrópuvakt Samfylkingarinnar, Sjálfstæðir Evrópumenn, Sterkara Ísland og Ungir Evrópusinnar hafa ákveðið að sameina krafta sína undir. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Situr áfram í nefndinni

Vigdís Hauksdóttir alþingismaður hefur ákveðið að sitja áfram í umhverfisnefnd Alþingis. Meira
16. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Telja herinn í vegi breytinga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hluti egypsku stjórnarandstöðunnar hefur áhyggjur af því að herinn, sem fer nú með stjórn landsins, hafi minni áhuga á varanlegum breytingum á stjórnkerfinu en fulltrúar hans hafa látið í veðri vaka síðustu daga. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 1123 orð | 4 myndir

Útsvarið hækkað í hámark

• Formaður Samfok fagnar aukinni fjárveitingu til grunnskóla, en segir hana hvergi nærri duga til • Horfið frá niðurskurði á kennslumagni upp á 2,8%, sem boðaður var í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár • Foreldrar og starfsfólk einhuga um að... Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Útsvarið hækkar í sumar

Rúnar Pálmason Ingveldur Geirsdóttir Útsvar Reykvíkinga mun hækka upp í 14,48%, sem er hámarksútsvar, frá og með 1. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Veitingastaðir styrkja Barnaheill

Fjórtán veitingastaðir taka þátt í verkefni sem stendur dagana 15. febrúar til 15. mars nk. Verkefnið felur það í sér að hluti af andvirði tiltekinna rétta rennur til verndar börnum í gegnum samtökin Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Verkfalli bræðslumanna aflýst á elleftu stundu

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Boðuðu verkfalli í níu fiskimjölsverksmiðjum, sem hefjast átti í gærkvöldi, var aflýst í gær. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 213 orð

Vilja að réttarhöld hefjist að nýju

Lögmaður slitastjórnar Glitnis hefur skrifað Charles E. Ramos, dómara í hæstarétti New York, bréf þar sem farið er fram á að réttarhöld í skaðabótamáli Glitnis gegn sjö einstaklingum og endurskoðunarfyrirtæki hefjist að nýju. Michael C. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 825 orð | 4 myndir

Vilja draga tjöldin frá

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „ Þess vegna verðið þið, ágætu alþingismenn, að sjá til þess að tjöldin verði dregin frá í fjármálastofnunum þessa lands og ljósinu hleypt inn. Meira
16. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vilja veita forvirkar heimildir

Þingmenn þriggja flokka, þ.e. Framsóknarflokks, Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokks, lögðu í byrjun vikunnar fram þingsályktunartillögu um forvirkar rannsóknarheimildir til handa lögreglu. Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2011 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Grýlur hræða börn

Það er eitthvað heimilislegt við þá sem dúkka upp til að hræða fólk vegna Icesave. Það eru allir veikir fyrir því hefðbundna og þekkta. Meira
16. febrúar 2011 | Leiðarar | 505 orð

Kapphlaup við þjóðina

Reynt er að gera Icesave-málið flókið. En það er í rauninni mjög einfalt Meira
16. febrúar 2011 | Leiðarar | 74 orð

Leynimakkið lifir

Hvers vegna er skuldastaða þjóðarinnar leyndarmál í dag? Meira

Menning

16. febrúar 2011 | Myndlist | 446 orð | 1 mynd

„Átján sjálfstæð atriði sem mynda heild, ekki þó með plotti“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í sýningunni Gjöf til þín, yðar hátign , sem nú stendur yfir í Listasafni ASÍ, leitast listakonurnar Gunnhildur Hauksdóttir og Kristín Ómarsdóttir við að sameina listgreinar; skáldskap, myndlist og leiklist. Meira
16. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Disney-þættir mistök

Bandaríski kántrítónlistarmaðurinn Billy Ray Cyrus segir í samtali við tímaritið GQ að það hafi verið mistök að dóttir hans, poppstjarnan Miley Cyrus, léki í gamanþáttum Disney-fyrirtækisins, Hannah Montana. Meira
16. febrúar 2011 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd

Frábært tækifæri og mikil lífsreynsla

Söngvarinn Geir Ólafsson snýr aftur til landsins í dag eftir vel heppnaða heimsókn vestur um haf. Meira
16. febrúar 2011 | Myndlist | 226 orð | 1 mynd

Gefa út tímarit um myndlistarkonur

Átta konur undirbúa nú útgáfu tímarits sem á að vera vettvangur íslenskra myndlistarkvenna hér á landi. Fjalla á um verk þeirra, starf og starfsumhverfi. Meira
16. febrúar 2011 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Gestalistamenn sýna og segja frá

Í dag, miðvikudag, klukkan 17 fjalla gestalistamenn í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi, um verk sín í Bistrói Skaftfells. Listamannatvíeykið Konrad Korabieewski og Litten, sem eru gestalistamen á Hóli, tala um verk sín og kynna... Meira
16. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 432 orð | 2 myndir

Gosið kom myndinni til bjargar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is In a Heartbeat nefnist ein þeirra stuttmynda sem tilnefndar eru til Edduverðlaunanna í ár en tilurð hennar má að hluta þakka eldgosinu í Eyjafjallajökli í fyrra. Meira
16. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 581 orð | 2 myndir

Himnaríki og helvíti

Þá átti hið loðna hugtak karlmennska þátt í því að fórnarlambið ákvað að þrauka pyntingarnar í þann hálftíma sem þær stóðu yfir. Meira
16. febrúar 2011 | Bókmenntir | 116 orð | 1 mynd

Hlutskipti dýrs

Hvort er betra hlutskipti að vera bardagahani eða kjúklingur í kjúklingabúi? Mótsagnakennd umgengni mannsins við dýr er umfjöllunarefni bókarinnar „Some we love, some we hate, some we eat“ eftir bandarískan sálfræðing, Hal Herzog. Meira
16. febrúar 2011 | Dans | 43 orð | 1 mynd

Íd heillar ítalska gagnrýnendur

Íslenski dansflokkurinn hlaut mikið lof ítalskra dansgagnrýnenda fyrir flutning sinn á verkinu Transaquania – Into Thin Air, á nýafstaðinni nútímadanshátíð í Róm, Eguilibrio. Munu vefirnir Livecity og Taatridi m.a. Meira
16. febrúar 2011 | Bókmenntir | 116 orð | 1 mynd

Listin að selja list

Fréttir af því að listaverk hafi verið slegið fyrir metfé berast reglulega. Í bókinni Art of the Deal eftir Noah Horowitz sem kom út í byrjun febrúar er skyggnst yfir sviðið þar sem heimar lista og fjármála skarast. Meira
16. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 206 orð | 7 myndir

Lokkandi latex

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Hönnuðurinn Marc Jacobs sýndi haust- og vetrarlínu sína 2011-12 á Valentínusardaginn á tískuviku í New York en sýningar hans er ávallt beðið með mikilli eftirvæntingu. Meira
16. febrúar 2011 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Lost Horse Gallery kynnt á Kýpur

Í dag verður opnuð í Nikosíu á Kýpur sýning sem listamaðurinn Alexander Zaklynsky setur saman, en á henni kynnir hann og er fulltrúi fyrir listamennina sem vinna með The Lost Horse Gallery í Reykjavík. Meira
16. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 39 orð | 1 mynd

Makalaus hefur göngu sína 3. mars

Fyrsti þáttur sjónvarpsþáttanna Makalaus, sem byggðir eru á skáldsögu Tobbu Marinós, verður sýndur á Skjá einum 3. mars. Með aðalhlutverkið í þáttunum, hlutverk hinnar einhleypu Lilju, fer leikkonan Lilja Sigurðardóttir. Meira
16. febrúar 2011 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Metverð fyrir málverk eftir Dali

Á myndlistaruppboðum síðustu daga hafa kaupendur greitt hærra verð fyrir verk eftir súrrealista en nokkru sinni. Metið fyrir verk eftir Salvador Dali var slegið í tvígang á viku. Meira
16. febrúar 2011 | Tónlist | 432 orð | 2 myndir

Nýr diskur hjá Birni Thoroddsen og félögum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir skömmu kom út í Kanada diskur með gítarleikaranum Birni Thoroddsen, Richard Gillis, trompetleikara og stjórnanda, Stórsveit Reykjavíkur og Agli Ólafssyni söngvara og hefur hann hlotið mjög góða dóma vestra. Meira
16. febrúar 2011 | Leiklist | 36 orð | 7 myndir

Rennsli á söngleiknum Hairspray í Austurbæ

Leikfélag Menntaskólans við Sund, Thalía, hafði rennsli í fyrradag á söngleiknum Hairspray í leikhúsinu Austurbæ. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var glatt á hjalla og þá ekki síst fyrir sýningu. Uppfærslunni leikstýrir Pétur... Meira
16. febrúar 2011 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Rætt um framtíð menningarmála

Menningarhúsið Hof og Tónlistarskólinn á Akureyri efna til málþings á föstudaginn kemur, 18. febrúar, um framtíðarstefnu menningarmála á Norðurlandi. Yfirskriftin er „Menning í dag, menning á morgun? Meira
16. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Skammdegi sýnt

Kvikmyndaklúbburinn Arnarhreiðrið sýnir í Bíó Paradís í kvöld spennumyndina Skammdegi frá árinu 1985 í leikstjórn Þráins Bertelssonar. Sýningin hefst kl. 20. Í aðalhlutverkum eru Eggert Þorleifsson og María Sigurðardóttir. Meira
16. febrúar 2011 | Tónlist | 505 orð | 1 mynd

Tangóveikin smitast víða

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Hollenska sveitin Tango Extremo spilar á tangóhátíð í Iðnó í kvöld, 16. febrúar. Sveitin hefur gefið út fimm plötur og er þekkt fyrir að spila tangóbræðing en hún blandar tangó saman við djass og klassíska tónlist. Meira
16. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Vöntun á Idol kóraleit

Áhugi undirritaðs á raunveruleikaþáttum sem ganga út á hæfileikakeppni er afar takmarkaður, þ.e. ef frá eru taldir Next Top Model-þættirnir, en það er önnur saga. Meira
16. febrúar 2011 | Tónlist | 409 orð | 2 myndir

Þrjú á geisladiski

Davíð Roach Gunnarsson drg@hi Þriðja plata þjóðlagatríósins Þrjú á palli hefur nú verið gefin út á geisladiski í fyrsta skipti. Platan kom fyrst út í september 1971 og fagnar því 40 ára afmæli í ár. Meira

Umræðan

16. febrúar 2011 | Pistlar | 493 orð | 1 mynd

Er kveikt á perunni?

Albert Einstein sagði víst að hann fengi allar sínar bestu hugmyndir á meðan hann rakaði sig. Þessu get ég vel trúað því sjálf fæ ég margar góðar hugmyndir í sturtu. Meira
16. febrúar 2011 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Græðgi er löstur – „drepur, lamar, eyðileggur“

Eftir Guðna Ágústsson: "Græðginni á að sökkva á fertugt dýpi, hún er skaðvaldur í lífi fjölskyldna og þjóða." Meira
16. febrúar 2011 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Hvað er heilkenni Sjögrens?

Eftir Guðnýju Þ. Magnúsdóttur: "Sjögrens er fjölkerfasjúkdómur og útskýrir það hvers vegna Sjögrens-sjúklingur getur verið með einkenni frá mörgum líffærakerfum." Meira
16. febrúar 2011 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Í tilefni orða Þórs Saari

Eftir Böðvar Jónsson: "Í sjálfu sér er mér sama þótt „hagfræðingurinn“ geri svo lítið úr sjálfum sér og menntun sinni að setja fram staðhæfingar sem eru rangar og villandi." Meira
16. febrúar 2011 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Með framtíð Íslands í sál og sinni

Eftir Hörpu Árnadóttur: "Er það framtíðarsýn núverandi borgarstjórnar að skólar og leikskólar séu reknir eins og samyrkjubú með stjóra sem skreppur í heimsókn við og við?" Meira
16. febrúar 2011 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Svandís er dýr

Eftir Helga Magnússon: "Mér þykir leitt að segja það en þetta mál verður ekki leyst með öðrum hætti en þeim að umhverfisráðherra segi af sér." Meira
16. febrúar 2011 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Treystum byggð í Reykjavík

Eftir Stefán Þ. Lúðvíksson: "Gallinn er sá að verði henni framfylgt óttast ég að það verði aðeins í borgarlandinu sem byggðin stendur traustari fótum á eftir." Meira
16. febrúar 2011 | Velvakandi | 112 orð | 1 mynd

Velvakandi

Vestfirsku alparnir Skaginn milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar er stundum nefndur vestfirsku alparnir. En hvernig skal það nafn vera til komið? Maður var nefndur Einar Þ. Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

Guðlaug Ólafsdóttir

Guðlaug Ólafsdóttir fæddist 9. febrúar 1928 í Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi. 8. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2011 | Minningargreinar | 3736 orð | 1 mynd

Ingveldur Albertsdóttir Bachmann

Ingveldur fæddist á bænum Hrauntúni í Leirársveit í Borgarfirði 10. maí 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Boðaþingi í Kópavogi 7. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Petrína Jónsdóttir, f. 23. apríl 1894 í Gröf í Lundarreykjadal, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2011 | Minningargreinar | 117 orð | 1 mynd

Kristrún Sigurrós Á. Lund

Kristrún Sigurrós fæddist á Kirkjubæ á Eskifirði 6. júlí 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. desember 2010. Sálumessa var sungin fyrir Kristrúnu í Landakotskirkju 7. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2232 orð | 1 mynd

Margrét K. Friðfinnsdóttir

Margrét Kolbrún Friðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Friðfinnur Gíslason, verkstjóri í Reykjavík, f. 18. október 1893, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gröndal Claessen

Sigurlaug Gröndal Claessen, eða Laulau eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Reykjavík 8. maí 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Sigurður B. Gröndal, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2011 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir

Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir fæddist á Iðu í Biskupstungum 10. febrúar 1922. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 17. janúar 2011. Útför Sigurlaugar var gerð frá Seljakirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2011 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

Skúli H. Norðdahl

Skúli H. Norðdahl arkitekt fæddist í Reykjavík 29. júní 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. janúar 2011. Foreldrar hans voru Haraldur Skúlason Norðdahl tollvörður, f. 24.9. 1897, d. 24.1. 1993 og Valgerður Jónsdóttir Norðdahl húsmóðir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2266 orð | 1 mynd

Sólborg Kristín Jónsdóttir

Sólborg Kristín Jónsdóttir fæddist 29. desember 1921. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Jón Hákonarson, f. 1899, d. 1952, veitingamaður í Bjarkalundi, og Hjálmfríður Eyjólfsdóttir, f. 1898, d. 1986 húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Deutsche Börse kaupir kauphöllina í New York

Gengið hefur verið frá samningum um kaup Deutsche Börse á Kauphöllinni í New York (NYSE). DB á og rekur kauphöllina í Frankfurt og afleiðumarkaðinn Eurex. Meira
16. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Engar eignir fundust upp í kröfur

Gjaldþrotaskiptameðferð Þáttar International ehf. lauk í þessari viku, en alls var 24 milljarða kröfum lýst í búið. Engar eignir fundust í þrotabúinu. Meira
16. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 56 orð

GAMMA hækkar

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,4 prósent í gær og var lokagildi vísitölunnar 201,63 stig. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,64 prósent en sá óverðtryggði lækkaði um 0,15 prósent. Meira
16. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Verðbólgan stefnir í 5% en Englandsbanki heldur að sér höndum

Verðbólga í Bretlandi mældist 4% í janúar og hefur hún því verið yfir verðbólgumarkmiðum Englandsbanka í ríflega ár. Meira
16. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 352 orð | 1 mynd

Þarf að vera með meira en 900.000 í laun fyrir skatt

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Fjögurra manna fjölskylda á höfuðborgarsvæðinu þarf að vera með tæpar 900.000 krónur í mánaðartekjur til að ná neysluviðmiði velferðarráðuneytisins upp á 617.000 krónur. Meira
16. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Þorvaldur hættur

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson hefur sagt lausu starfi sínu sem forstjóri Sögu fjárfestingarbanka . Hefur Hersir Sigurgeirsson verið ráðinn forstjóri bankans. Hersir starfaði áður sem framkvæmdastjóri áhættustýringar hjá Sögu fjárfestingarbanka. Meira

Daglegt líf

16. febrúar 2011 | Daglegt líf | 270 orð | 2 myndir

Harðstjórinn Ívan grimmi

„Margar frábærar kvikmyndir hafa verið gerðar og erfitt að velja eina uppáhalds. Meira
16. febrúar 2011 | Daglegt líf | 703 orð | 1 mynd

Helstu verkefni og hlutverk Tryggingastofnunar

Hvert er hlutverk Tryggingastofnunar? Hlutverk Tryggingastofnunar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna auk þess að sinna öðrum verkefnum sem stofnuninni eru falin hverju sinni. Meira
16. febrúar 2011 | Daglegt líf | 667 orð | 4 myndir

Matur guðanna, súkkulaðið góða

Til forna var kakó einskonar Viagra, Astekinn Montesuma á að hafa drukkið allt að 50 bolla af kakódrykk á dag og áður en hann hélt inn í kvennabúr sitt. Meira
16. febrúar 2011 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Óteljandi súkkulaðigjafir

Allir sem reynt hafa vita að gæðasúkkulaðimoli sem nostrað hefur verið við er gleðjandi bæði fyrir augu og munn. Slíkur moli er unaðslegur þar sem hann rennur á tungu og því er um að gera að leita uppi hvar hægt er að nálgast slíka munaðarvöru. Meira
16. febrúar 2011 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

...styttið biðina eftir vorinu

Nú þegar farið er að birta og daginn tekið að lengja hressast flestir við eftir vetrardrungann. Þá er um að gera að nota tækifærið og halda matarboðin sem þú ætlaðir að halda í janúar en nenntir því ekki. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2011 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ára

Jón Ragnar Stefánsson stærðfræðingur, Hrefnugötu 10, Reykjavík, verður sjötugur á morgun, fimmtudaginn 17. febrúar. Hann efnir til fagnaðar með frændfólki og vinum í safnaðarheimili Grensáskirkju á afmælisdaginn frá kl. 16 til... Meira
16. febrúar 2011 | Í dag | 220 orð

Af slitrum og hagmæltri læðu

Atli Harðarson sendi Vísnahorninu kveðju í tilefni af vísum í slitruhætti í gær um þjóðarleiðtogann Mubarak: „Jósefína Meulengracht Dietrich er gul læða, hagmælt og fjölvís, sem býr á Akranesi. Meira
16. febrúar 2011 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Útspilsvísandi innákoma. S-NS. Meira
16. febrúar 2011 | Fastir þættir | 50 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Spilað var á 11 borðum mánudaginn 14. febrúar. Úrslit í N/S: Örn Einarsson – Jens Karlsson 221 Leifur K. Jóhannesson. – Guðm. Magnússon. 205 Ragnh. Gunnarsd. – Þorleifur Þórarinsson. 201 A/V Aðalh. Torfad. Meira
16. febrúar 2011 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Steina Björg Ketilsdóttir og Emilía Björk Jóhannsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri og söfnuðu með því 4.495 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
16. febrúar 2011 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða...

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18. Meira
16. febrúar 2011 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Ræðuhöld og skemmtiatriði

Í dag fagnar Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, 40 ára afmælinu. Hann hélt reyndar upp á daginn síðastliðinn föstudag með 250 manna veislu og segist enn í sæluvímu með hvernig til tókst. Meira
16. febrúar 2011 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 Rd7 5. Dd2 Rgf6 6. Rf3 O-O 7. Bd3 b6 8. Bh6 c5 9. d5 a6 10. a4 Dc7 11. O-O c4 12. Be2 Rc5 13. Bxg7 Kxg7 14. Dd4 Bd7 15. Bxc4 Hfc8 16. e5 dxe5 17. Rxe5 Bf5 18. Meira
16. febrúar 2011 | Fastir þættir | 331 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji á í mestu vandræðum með að halda jafnvægi dags daglega og hefur aldrei skilið hvað fær fólk til að setja sjálfviljugt planka undir fæturna í fljúgandi hálku. Um helgina tók hann sig þó til gegn betri vitund og fór í skíðaferðalag til Akureyrar. Meira
16. febrúar 2011 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. febrúar 1920 Fyrsta dómþing Hæstaréttar Íslands var háð. Þar með höfðu Íslendingar fengið í hendur æðsta dómsvald í eigin málum. 16. febrúar 1970 Snjókoma var á Suðvesturlandi, sú mesta síðan 1957. Umferð stöðvaðist um tíma í Reykjavík. Meira

Íþróttir

16. febrúar 2011 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

„Allir þurfa að ná sínu besta“

Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Brynjar lék 400. leikinn í gærkvöld

Brynjar Björn Gunnarsson lék í gærkvöld sinn fyrsta leik með aðalliði Reading í fimm mánuði þegar það gerði jafntefli, 1:1, við Sheffield United í ensku 1. deildinni. Um leið náði hann stórum áfanga því þetta var 400. deildaleikur Brynjars á ferlinum. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Eimskipsbikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, undanúrslit: Fylkir – Valur...

Eimskipsbikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, undanúrslit: Fylkir – Valur 15:25 *Valur mætir Fram eða HK í úrslitaleik í Laugardalshöll 26. febrúar. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Grzegorz Tkaczyk , pólski landsliðsmaðurinn í handknattleik, mun yfirgefa þýska liðið Rhein-Neckar Löwen eftir tímabilið. Með liðinu leika Róbert Gunnarsson, Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson og þjálfari þess er Guðmundur Þórður Guðmundsson... Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Í gær kepptu Íslendingar í tveimur greinum á Ólympíuhátíð æskunnar í stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Fram segist vera með skothelt mál

Stjórn handknattleiksdeildar Fram kom saman í gær vegna kærumálsins á hendur Valsmönnum í bikarkeppni karla. Ákveðið var að halda áfram með málið og það fer því sína leið í dómskerfinu. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Gattuso brjálaður eftir sigur Tottenham

Tottenham skoraði dýrmætt mark á útivelli í 1:0 sigri liðsins á AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Ítalíu í gær. Peter Crouch, stóri og stæðilegi framherji Tottenham, skoraði markið á 80. mínútu. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar kvenna, undanúrslit: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar kvenna, undanúrslit: Framhús: Fram – HK... Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Kári Kristján á sigurbraut

Kári Kristján Kristjánsson og samherjar hans í Wetzlar halda áfram að koma á óvart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eftir afleita byrjun í haust hefur liðið heldur betur sótt í sig veðrið eftir því sem á mótið hefur liðið. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 167 orð

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands fyrir skömmu var samþykkt að auglýsa eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd á fyrsta landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri. Þessi samþykkt byggist á samþykktum sem gerðar voru á 46. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – LA Lakers 109:89 New Jersey – San...

NBA-deildin Charlotte – LA Lakers 109:89 New Jersey – San Antonio 85:102 Detroit – Atlanta 79:94 Milwaukee – LA Clippers 102:78 Minnesota – Portland 81:95 Houston – Denver 121:102 Svíþjóð Sundsvall – Solna 98:82... Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Norðurlandsmót karla Úrslit um 3. sætið: Þór 2 – KA 2 2:1...

Norðurlandsmót karla Úrslit um 3. sætið: Þór 2 – KA 2 2:1 Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: AC Milan – Tottenham 0:1 Peter Crouch 80. Valencia – Schalke 1.1 Robert Soldado 17. – Raúl 63. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 83 orð | 7 myndir

Nýjar myndir frá Ákamótinu 2011

Síðasta fimmtudag sagði Morgunblaðið frá hinu árlega Ákamóti HK í handbolta fyrir börn í 7. og 8. flokki sem haldið var í Digranesi um fyrri helgi. Þar voru þátttakendur um 1.200 talsins og mótið er því eitt stærsta íþróttamót landsins ár hvert. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Óheppnin eltir Hjört

Hjörtur Hinriksson, hornamaður FH-liðsins í handbolta, leikur ekki meira með Hafnarfjarðarliðinu á þessu tímabili. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Raúl setti met með sínu 70. marki

Valencia frá Spáni og þýska liðið Schalke áttust við í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Heimamenn í Valencia byrjuðu betur og Roberto Salgado kom heimamönnum yfir á 17. mínútu eftir góða sendingu af vinstri kantinum. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Rússland og Asía í myndinni

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ekki liggur ljóst fyrir hvaða liði knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson spilar með á komandi misserum. Meira
16. febrúar 2011 | Íþróttir | 398 orð | 4 myndir

Valur afgreiddi Fylki á 30 mínútum

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Undanúrslitaleikur Fylkis og Vals í Eimskipsbikarnum í handknattleik kvenna var aldrei jafn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.