Greinar fimmtudaginn 17. febrúar 2011

Fréttir

17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð

Brotið á öldruðum

ViVe – samtök um virkari velferð hafa sent frá sér ályktun þar sem segir að meðferð á öldruðu fólki á stofnunum sé með öllu óboðleg og mannréttindi séu daglega brotin á öldruðum. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Börn og lífeyrisþegar fá 2.000 kr. styrk

Börn og lífeyrisþegar fá 2.000 kr. styrk Í umfjöllun Morgunblaðsins um stam í gær kom fram að 1.000 kr. styrkur væri veittur á móti hverri meðferð hjá talmeinafræðingi sem ekki væri með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Börn og velferð þeirra fyrr og nú

Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands efna Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands til hádegisfyrirlestraraðar undir yfirskriftinni „Lýðheilsa fyrr og nú“. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð

Eldsneytisverðið komið í hæstu hæðir

Eldsneytisverð hækkaði síðdegis í gær hjá öllum olíufélögunum. Verð á bensínlítra hækkaði um tæpar tvær krónur og verð á dísilolíu um 4,50 krónur. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Endurgreiðslur tvöfölduðust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Endurgreiðslur virðisaukaskatts vegna viðhalds og endurbóta á íbúðarhúsnæði tvöfölduðust á síðasta ári, miðað við árið á undan. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 482 orð

Fá eða engin úrræði til boða

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fundur um erfðabreytt matvæli

Á þriðjudag nk. kl. 15-16 stendur Matvælastofnun fyrir fræðslufundi um erfðabreytt matvæli. Fundurinn fer fram í umdæmisskrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík á Stórhöfða 23. Á fundinum verður m.a. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fyrirlestur um geðheilbrigðismál

Hugarafl í samstarfi við Maníu og Unghuga stendur fyrir málþingi þar sem Robert Whitaker verður aðalfyrirlesari. Málþingið fer fram í húsnæði menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð, í salnum Skriðu, á laugardag nk. kl. 14-17. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Guðrúnu „datt sko ekki í hug“ að hún yrði 100 ára!

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Guðrún Þorsteinsdóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær. Hún segist vera „alger Hafnfirðingur“, enda fædd þar og uppalin. Guðrún flutti til Reykjavíkur 1952 og bjó þar í 53 ár. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð

Hvert stefnum við?

Átta guðfræðingar hafa speglað íslensk samfélagsmál með trúaríhugun allt frá hruni íslenska fjármálakerfisins. Nú tveimur og hálfu ári síðar efnir hópurinn til málþings á kaffihúsinu Sólon til að meta þróun íslensks samfélags og hvers sé þörf. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 848 orð | 3 myndir

Hvorki árás á Alþingi né var sjálfræði þess í hættu

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Töluverður taugatitringur var í Héraðsdómi Reykjavíkur snemma í gærmorgun þegar dómur var kveðinn upp í málinu gegn níumenningunum svonefndu. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Hætta eða ekki - þar er efinn

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið á sama stað í Giljahverfi síðustu ár, í beygju á mótum Borgarbrautar og Merkigils. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 755 orð | 2 myndir

Icesave samþykkt með klofningi í þremur þingflokkum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eftir að meirihluti þingflokks Sjálfstæðisflokksins hafði lýst stuðningi sínum við frumvarp Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um Icesave var niðurstaða atkvæðagreiðslunnar á Alþingi í gær nokkuð fyrirséð. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 614 orð | 4 myndir

Icesave-skuldbindingar þrívegis verið lögfestar

Icesave I Alþingi hefur nú í þriðja skipti afgreitt sem lög frumvarp um Icesave-skuldbindingarnar. Samningaviðræður um Icesave hófust strax í sömu viku og bankarnir féllu haustið 2008. Steingrímur J. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Ísfirðingar urða á Mýrum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sorpi frá íbúum Ísafjarðarbæjar er ekið til urðunar í Fíflholti á Mýrum. Ekki hefur fundist hentugur urðunarstaður í bæjarfélaginu auk þess sem dýrt er að útbúa nýjan urðunarstað. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Leggja til aukinn loðnukvóta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hafrannsóknastofnunin lagði í gær til að leyfilegur hámarksafli á loðnuvertíðinni verði aukinn um 65 þúsund tonn frá fyrri tillögu og verði 390 þúsund tonn. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Málþing um börn og heimilisofbeldi

Í dag, fimmtudag, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir málþingi þar sem fjallað verður um börn sem búa við heimilisofbeldi. Málþingið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica og stendur frá kl. 9.00-13.00. Á málþinginu verða m.a. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Pláss þarf fyrir 400 börn

Þegar hinn óvenjustóri 2009 árgangur verður tekinn inn í leikskóla Reykjavíkur í haust þarf borgin að vera búin að finna pláss fyrir ríflega fjögur hundruð fleiri leikskólabörn en eru nú við leik og nám í leikskólum borgarinnar. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Bograð yfir listaverki Í Ásmundarsal í Listasafni ASÍ má sjá leikmynd fyrir röð vídeóverka. Til að koma myndvarpanum í gang þarf starfsmaður safnsins að teygja sig ofan í... Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ráðherra staðfestir tillögu að aðalskipulagi frá 2008

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, mun staðfesta upprunalega tillögu Flóahrepps frá 2008 að aðalskipulagi á næstu dögum. Þetta kom fram á fundi fulltrúa Flóahrepps og umhverfisráðuneytisins í gærdag. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ráðuneyti braut lög um persónuvernd

Persónuvernd segir í úrskurði sínum að fjármálaráðuneytið hafi brotið lög um persónuvernd við gerð könnunar á einelti meðal ríkisstarfsmanna. Brotið fólst m.a. Meira
17. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Ríkisskuldirnar munu tvöfaldast

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bandaríkin eru flækt í skuldagildru sem aftrar ríkinu frá því að fjárfesta í grundvallarstoðum hagvaxtar í framtíðinni. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 206 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita sofandi konu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 44 ára gamlan karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að þukla á konu innanklæða. Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða konunni 300 þúsund krónur í bætur auk málskostnaðar. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Styrkja börn með krabbamein

Árlegur alþjóðadagur krabbameinssjúkra barna var haldinn á þriðjudag sl. og í tilefni dagsins kynnti Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) ný verkefni sem félagið stendur að í samstarfi við Barnaspítala Hringsins. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Tekist á um fordæmi gengislánadóma

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Málsaðilar eru ekki sammála um hvernig túlka beri dóm Hæstaréttar í máli Tölvu-Póstsins ehf. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vaðið í pollum á leið heim úr skóla

Þessar ungu stúlkur létu sér í léttu rúmi liggja þó að stærðarinnar pollur væri á leið þeirra úr skóla á Álftanesi á dögunum, og hugsanlega hafa þær valið leiðina einmitt þess vegna enda fátt skemmtilegra en að vökna örlítið í fætur. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vantraust á Hæstarétti eykst

Niðurstöður nýrrar könnunar MMR á trausti almennings til helstu stofnana á sviði réttarfars og dómsmála leiða það í ljós að fleiri vantreysta Hæstarétti nú en í október á síðasta ári. Þá báru 29,1% þátttakenda lítið traust til Hæstaréttar, en nú 34,7%. Meira
17. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Vilja hlutdeild af gróða olíuríkisins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Olíuríkið Barein er sjaldan í heimsfréttunum. Landið er geysiauðugt af olíulindum og hefur verið ímynd stöðugleika á Persaflóasvæðinu. Nú gæti það verið að breytast. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Þingið fellir þjóðaratkvæði

Frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á Icesave-samingum við Breta og Hollendinga var samþykkt á Alþingi í gær með 44 atkvæðum gegn 16, þrír þingmenn sátu hjá. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Þurfa pláss fyrir 400 leikskólabörn

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Oddný Sturludóttir, formaður menntasviðs Reykjavíkurborgar, segir að fyrsta yfirferð starfshóps sem m.a. Meira
17. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Þörf á að reisa öfluga miðstöð

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Líf, styrktarfélag kvennadeildar LSH, stendur fyrir landssöfnun í opinni dagskrá á Stöð 2 hinn 4. mars næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2011 | Staksteinar | 161 orð | 1 mynd

Kveikt á gömlu kastljósi

Snemma í október 2008 var tekið kastljósviðtal við þáverandi formann bankastjórnar Seðlabankans. Sá sagði að slá ætti skjaldborg um tiltekna þætti íslensks fjármálalífs í framhaldi af falli bankanna. Ekki ætti að greiða skuldir óreiðumanna. Meira
17. febrúar 2011 | Leiðarar | 205 orð

Mesta bankarán Írlands

Á Írlandi virðast ekki sömu ranghugmyndir uppi um orsök bankakreppu og hér voru Meira
17. febrúar 2011 | Leiðarar | 344 orð

Þing og þjóð á ólíkri braut

Þjóðin hefur sýnt að hún hefur ekki misst kjarkinn líkt og þingið og vill greiða atkvæði um Icesave Meira

Menning

17. febrúar 2011 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Aurora veitti 100 milljónir í styrki

Í gær úthlutaði Aurora velgjörðasjóður í fjórða sinn um 100 milljónum króna í styrki. Að þessu sinni var úthlutað til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis, og í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Meira
17. febrúar 2011 | Myndlist | 453 orð | 1 mynd

„Þetta er allt saman í hjartanu, minninu og sálinni“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þessi málverk eru frá um einu og hálfu ári og flest stór. Þau eru unnin með ýmiss konar tækni og flest máluð á ál. Meira
17. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 154 orð | 1 mynd

Draumalandið besta heimildarmyndin

Heimildarmyndin Draumalandið, eftir Þorfinn Guðnason og Andra Snæ Magnason, hlaut í upphafi mánaðar áhorfendaverðlaun samtakanna Cinema Politica sem besta heimildarmyndin en kosningin fór fram á netinu. Meira
17. febrúar 2011 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Fjalla um Birgi Andrésson í dag

Í dag, fimmtudag, milli kl. 12 og 13 munu þeir Þröstur Helgason og Guðmundur Oddur Magnússon prófessor fjalla um Birgi Andrésson myndlistarmann (1995-2007), list hans og feril. Dagskráin verður í fyrirlestrasal Aríon banka í Borgartúni 19. Meira
17. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 34 orð | 4 myndir

Fjórðu minningartónleikarnir um söngvaskáldið Bergþóru Árnadóttur

Bergþóru Árnadóttur var minnst í Salnum í fyrrakvöld með minningartónleikum. Á tónleikunum voru mörg af þekktari lögum hennar flutt í fyrsta sinn í kórútsetningum, af Lögreglukór Reykjavíkur, Kór Menntaskólans í Reykjavík og Vox... Meira
17. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Gerplu-konur, heilsa og hreysti í símaskránni

Það er nóg um að vera hjá líkamsræktartröllinu og rithöfundinum Agli „Gillz“ Einarssyni. Meira
17. febrúar 2011 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Glaðningur frá Ritter

EP-plata Josh Ritters, To the Yet Unknowing World, var gefin út í takmörkuðu upplagi fyrr í þessum mánuði og hefur að geyma sex lög sem tekin voru upp við gerð breiðskífunnar So Runs the World Away. Meira
17. febrúar 2011 | Tónlist | 232 orð | 2 myndir

Glænýtt, forvitnilegt og frumlegt

Þótt hiphop sé upprunnið vestanhafs hefur það áhrif um allan heim. Oftar en ekki rembast menn við að feta sem nákæmast í fótspor áhrifavaldanna, en stundum taka þeir innblásturinn og gera úr honum eitthvað nýtt. Meira
17. febrúar 2011 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Hulda Björk og Daníel í Hofi

Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona og Daníel Þorsteinsson píanóleikari koma fram á tónleikum í Hofi á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefjast þeir klukkan 20. Meira
17. febrúar 2011 | Hönnun | 75 orð | 1 mynd

Hönnunarkennsla og líf í Mósambík

Sóley Stefánsdóttir mun fjalla um hönnunarkennslu sína og líf í Mósambík í fyrirlestri í Hafnarhúsinu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Sóley starfaði á árunum 2009-2010 í ENAV, Listaskólanum í Maputo, höfuðborg Mósambíkur. Meira
17. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 378 orð | 2 myndir

Kitlar hláturtaugar

Leikstjórn: Dennis Dugan. Handrit: Timothy Dowling og Tim Herlihy. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Jennifer Aniston og Brooklyn Decker. Meira
17. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Ný Ice Queen-lína, brons, gull og glamúr

Ísdrottningin Ásdís Rán slær ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Ice Queen-snyrtivörusettin hennar seldust upp hjá henni á viku, að hennar sögn, og segir hún söluna hafa gengið framar öllum vonum. Meira
17. febrúar 2011 | Tónlist | 29 orð | 1 mynd

Prinspóló fagnar Jukki á Faktorý

Hljómsveitin Prinspóló heldur útgáfutónleika á Faktorý í kvöld upp úr kl. 22. Hljómsveitin gaf nýverið út hljómplötuna Jukk og verður hún flutt í heild sinni auk annarra laga... Meira
17. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 35 orð

Rangt nafn

Í frétt aftan á Morgunblaðinu í gær kom fram að aðalleikkona þáttanna Makalaus héti Lilja Sigurðardóttir. Það er hins vegar nafn konunnar sem hún leikur, leikkonan heitir Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Beðist er velvirðingar á... Meira
17. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Sumarstarfsmanninum að kenna

Í síðustu Vikulokum á Rás 1 fór fram öfugsnúin umræða. Fyrst var rætt af virðingu um unga fólkið sem leiðir byltinguna í Egyptalandi. Meira
17. febrúar 2011 | Tónlist | 105 orð | 6 myndir

Tinie Tempah og Arcade Fire með tvennu

Bresku tónlistarverðlaunin, Brit Awards, voru afhent í fyrrakvöld á O2-leikvanginum í Lundúnum. Rapparinn Tinie Tempah hlaut tvenn verðlaun, sem besti nýliðinn og besti breski tónlistarmaðurinn á liðnu ári. Meira
17. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 586 orð | 6 myndir

Tíska að hætti Kaupmannahafnarbúa

Tískuvikan í Kaupmannahöfn er ekki aðeins hugsuð sem vettvangur fyrir danska tísku heldur líka alþjóðlega tísku og þá ekki síst norræna, þar á meðal íslenska. Meira
17. febrúar 2011 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Tónleikaröð fyrir alla fjölskylduna

Rás 2 og tónleikstaðurinn Sódóma Reykjavík standa að nýrri tónleikaröð, :: Tvípunkti ::, sem ætluð er allri fjölskyldunni og hefst 19. febrúar. Haldnir verða tvennir tónleikar, þeir fyrri kl. 16, áfengislausir og öllum opnir, en þeir seinni kl. Meira
17. febrúar 2011 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Agent Fresco

Hljómsveitin Agent Fresco heldur útgáfutónleika vegna breiðskífu sinnar A Long Time Listening í kvöld í Austurbæ og verður hleypt inn kl. 20. A Long Time Listening er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar og var í rúm tvö ár í vinnslu. Meira
17. febrúar 2011 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Verulega skemmtilegt

Tinie Tempah, eða bara Patrick Chukwuemeka Okogwu, sló í gegn á Brit-verðlaunahátíðinni um daginn og það að vonum, hann sendi frá sér verulega skemmtilega skífu á síðasta ári, Disc-Overy . Meira

Umræðan

17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Að níða saklausa sveitarstjórnarmenn

Eftir Björgvin Njál Ingólfsson: "Eðlilegt framhald af slíkri afsökunarbeiðni, í öllum siðmenntuðum löndum, er síðan að þau segi af sér þingmennsku og ráðherradómi." Meira
17. febrúar 2011 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Dýrmæt eign

Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, fór á dögunum óvenjulega leið í íslenskum stjórnmálum þegar hann sem leiðtogi stjórnarandstöðunnar lagðist á sveif með ríkisstjórninni í hinu mjög svo langdregna og ömurlega Icesave-máli. Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Framfærsluviðmið TR er ekki í neinum takti við raunveruleikann

Eftir Helga K. Hjálmsson: "Framfærsla einstaklings skv. TR er kr. 180 þús. á mán. í stað kr. 292 þús. án skatts eins og neyslukönnun ríkisstjórnarinnar segir til um." Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Græðgi er ekki góð

Eftir Ólaf Kjaran Árnason: "Samfélag gegnsýrt af græðgi er miskunnarlaust og ógeðfellt, og getur hrunið með braki og brestum þegar minnst varir." Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Hulinn fjársjóður – Um tónlistarmenntun á Íslandi

Eftir Kristínu Mjöll Jakobsdóttur: "Erum við Íslendingar þá einfaldlega hæfileikaríkari en aðrar þjóðir á tónlistarsviðinu?" Meira
17. febrúar 2011 | Bréf til blaðsins | 349 orð | 1 mynd

Húsaleigukönnun Neytendasamtakanna

Frá Hildigunni Hafsteinsdóttur: "Húsaleigumarkaður á Íslandi hefur löngum verið ógagnsær og svo virðist sem lítið sé fylgst með honum af hálfu opinberra aðila." Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Hvað kostar Icesave?

Eftir Axel Kristjánsson: "Er ekki kominn tími til, að þessi ríkisstjórn stígi á bremsurnar í óðagoti sínu í Icesave-málinu og Evrópusambands-umsókninni?" Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Höggvið þar sem hlífa skyldi

Eftir Gest Guðjónsson: "Hvaða hagræðing er að því að sameina leikskóla og segja upp leikskólastjórum? Ekki fara verkefnin neitt, þeim þarf að sinna." Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Icesave – Sagan og trúverðugleiki

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Farið yfir söguna um Icesave 1-3 og afstöðu þings." Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Landsbankinn „minn“

Eftir Sigurð Oddsson: "Ég tel að hjá LB hafi allt árið 2010 viðgengist sömu vinnubrögð og fyrir hrun. Sama myrkrið og Kári Stefánsson lýsir í grein sinni: Verði ljós." Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Stjórnlagaþingið í Morgunblaðinu

Eftir Þorkel Helgason: "Þau skrif sem ég ætla að bregðast við eru annars vegar frá ónafngreindum höfundi tveggja Reykjavíkurbréfa og hins frá fyrrverandi ráðherra, Guðna Ágústssyni." Meira
17. febrúar 2011 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Upphaf landvarnar á Íslandi

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur snúið baki við sögu sinni og hugsjón hefur skapast grundvöllur fyrir endurreisn Landvarnarflokksins." Meira
17. febrúar 2011 | Velvakandi | 181 orð | 1 mynd

Velvakandi

Verkalýðshreyfingin þarf að brýna vopnin Á mörgum bryggjusporðinum eru víggirðingar. Kannski halda Íslendingar að þeir séu í stríði? Íslendingar banna Rúmenum og Búlgörum að koma hingað. Meira
17. febrúar 2011 | Bréf til blaðsins | 207 orð | 1 mynd

Verðandi heimsforseti Kiwanis í heimsókn

Sá ánægjulegi atburður átti sér stað 31. janúar 2011 að verðandi heimsforseti Kiwanis Alan Penn og frú Jeri Penn komu á fund hjá Byggjendaklúbbnum í Engjaskóla í Grafarvogi. Byggjendaklúbburinn er fóstraður af Kiwanisklúbbnum Höfða í Grafarvogi. Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

Anna María Valsdóttir

Anna María Valsdóttir fæddist á Ísafirði 6. júlí 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Áslaug Jóhannsdóttir verslunarkona, fædd á Ísafirði 13.7. 1906, d. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Anton Stefán Gunnarsson

Anton Stefán Gunnarsson fæddist á Borgum í Vopnafirði 1. október 1945. Hann lést á Egilsstöðum 28. janúar 2011. Foreldrar hans voru Kristrún Jónsdóttir, f. 6. nóv. 1917, d. 3. maí 2004, og Gunnar Stefánsson, 28. sept. 1919, d. 23. maí 1976. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Ármann Kristjánsson

Ármann Kristjánsson var fæddur á Litla-Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu 1. janúar 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 24. janúar 2011. Útför Ármanns fór fram frá Kotstrandarkirkju 3. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Baldvin Róbert Þorsteinsson

Baldvin Þorsteinsson var fæddur í Neskaupstað 20. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut, 6. janúar 2011. Útför Baldvins fór fram í kyrrþey 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist í Keflavík 12. maí 1960. Hann lést á heimili sínu Holtagerði 13, Kópavogi, 22. janúar 2011. Útför Björns fór fram frá Digraneskirkju 2. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Dagbjört Hrefna Stefánsdóttir

Dagbjört Hrefna Stefánsdóttir fæddist í Bakkakoti, Lýtingsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu, hinn 11. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 27. janúar 2011. Dagbjört Hrefna var jarðsungin frá Fossvogskirkju 9. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Erlingur Björnsson

Erlingur Björnsson vélstjóri fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. janúar 2011. Útför Erlings fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Erna Bjargey Magnúsdóttir

Erna Bjargey Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík þann 6. mars 1932. Hún lést á Landspítalanum í Kópavogi þann 26. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Margrét Ólafsdóttir fædd á Mel í Hraunhr., Mýr., 1. desember 1900, látin 10. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Fanney Hjaltadóttir

Fanney Hjaltadóttir fæddist 14. nóvember 1913 á Hólmavík. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 14. janúar sl. Jarðarför Fanneyjar fór fram frá Garðakirkju í Garðabæ, föstudaginn 21. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Guðrún Brynjólfsdóttir

Guðrún Brynjólfsdóttir fæddist á Ormsstöðum í Breiðdal 9. apríl 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 8. febrúar 2011. Útför Guðrúnar fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 15. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Herbert Gränz

Herbert Gränz fæddist í Vestmannaeyjum 12. apríl 1930. Hann lést á Landspítalanum 3. febrúar 2011. Útför Herberts fór fram frá Selfosskirkju 11. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Jónída Stefánsdóttir

Jónída Stefánsdóttir fæddist á Skútustöðum í Mývatnssveit 6. mars 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 24. janúar 2011. Jarðarför Jónídu fór fram frá Lundarbrekkukirkju í Bárðardal 5. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd

Kathinka Klausen

Kathinka Klausen fæddist á Eskifirði 29. apríl 1919. Hún lést 7. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Ingolf Ragnvald Klausen, f. 18. júní 1888 á Eskifirði, d. 1. júlí 1968, og Herdís Jónatansdóttir Klausen, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2688 orð | 1 mynd

Konráð Ragnar Vilhjálmsson

Konráð Ragnar Vilhjálmsson, vélamaður fæddist á Ytri Brekkum í Akrahreppi 30. apríl 1937. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Jónasson, f. 10.3. 1902, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

María Jakobína Sófusdóttir

María Jakobína Sófusdóttir fæddist á Húsavík 15. ágúst 1926. Hún lést á Landspítalanum 2. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Ólöf Eyjólfína Eyjólfsdóttir af Héraði og Johan Frederik Sofus Gjöveraa frá Færeyjum. Systkini Maríu: Olga, f. 1929, d. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Matthildur Pálsdóttir

Matthildur Pálsdóttir fæddist á Akureyri 6. desember 1914. Hún lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili í Reykjavík, 25. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Páll Hrútfjörð Jónsson, f. 6. jan. 1870, d. 28. jan. 1945, og Guðlaug Sigríður Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Matthías Bjarki Guðmundsson

Matthías Bjarki Guðmundsson, byggingatæknifræðingur, fæddist á Flúðum í Hrunamannahreppi 25. apríl 1967. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 26. janúar 2011. Útför Bjarka fór fram frá Hjallakirkju 4. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2861 orð | 1 mynd

Óli G. Jóhannsson

Óli G. Jóhannsson fæddist á Akureyri 13. desember 1945. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 20. janúar 2011. Útför Óla G. fór fram frá Akureyrarkirkju 31. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Runólfur Viðar Sturluson

Runólfur Viðar Sturluson var fæddur á Selfossi 4. febrúar 1962. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi 24. desember sl. Útför Runólfs Viðars fór fram í kyrrþey frá Selfosskirkju 7. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Soffía Guðmundsdóttir

Soffía Guðmundsdóttir fæddist á Syðsta-Mó í Fljótum 23. nóvember 1918. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 31. janúar 2011. Útför Soffíu fór fram frá Akureyrarkirkju 10. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Stella Jóhanna Magnúsdóttir

Stella Jóhanna Magnúsdóttir var fædd 11. nóvember 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. janúar 2011. Útför Stellu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Vagn Kristjánsson

Vagn Kristjánsson fæddist á Minni-Ökrum í Skagafirði 4. nóvember 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. janúar 2011. Útför Vagns fór fram frá Grensáskirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2011 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Valgarð Guðni Ólafsson

Valgarð Guðni Ólafsson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1952. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. janúar 2011. Foreldrar hans voru Ólafur Bjarnason múrari, f. 31.12. 1928 og Fríða Margrét Guðjónsdóttir húsmóðir, f. 16.12. 1931. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. febrúar 2011 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Allt um línudansins list og fjör

Línudans hefur rutt sér til rúms hér á landi undanfarin ár og þá ekki aðeins hjá þeim sem eldri eru, en vissulega er hann vinsæll hjá þeim og hentar vel fyrir þá sem vilja dansa án þess að þurfa að fetta sig og bretta of mikið, heldur er hann líka... Meira
17. febrúar 2011 | Daglegt líf | 576 orð | 3 myndir

Áhersla á gleðina og fjölbreyttar greinar

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri verður haldið í sumar og þar verður ekki aðeins keppt í greinum sem reyna á líkamann, heldur einnig í pönnukökugerð, jurtagreiningu, skák og brids. Að ógleymdum hestaíþróttum og línudansi. Meira
17. febrúar 2011 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Engir stressboltar

Það ku vera mjög gott fyrir stífa stressbolta að hafa ætíð tennisbolta við höndina. Með honum er nefnilega mjög auðvelt að nudda bakið og losa um spennu. Meira
17. febrúar 2011 | Neytendur | 540 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 17.-20. febrúar verð nú áður mælie. verð Í.n ungnautahakk 1.198 1.498 1.198 kr. kg Í.n. hamborgarar 4 stk. m/brauði 598 759 150 kr. stk. Í.n. ungnautagúllas 1.998 2.498 1.998 kr. kg Í.n. ungnautasnitsel 1.998 2.498 1.998 kr. Meira
17. febrúar 2011 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

...kíkið á Kærleiksvikuna

Nú stendur Kærleiksvikan í Mosfellsbæ sem hæst en þá ræður hjartahlýjan ríkjum þar á bæ. Meira
17. febrúar 2011 | Daglegt líf | 380 orð | 1 mynd

Saltfiskur frá Lissabon

Portúgalar eru snillingar í að matreiða saltfisk rétt eins og Spánverjar og aðferðirnar eru yfirleitt nokkuð frábrugðnar hinum hefðbundnu íslensku aðferðum. Það á til dæmis við hér þótt meginhráefnin séu kunnugleg: saltfiskur og kartöflur. Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2011 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

90 ára

Anna Björnsdóttir frá Siglunesi, til heimilis á Laugarvegi 30, Siglufirði, er níræð í dag, 17. febrúar. Anna var gift Ólafi Jóhannssyni og eignuðust þau sex börn. Anna verður heima á... Meira
17. febrúar 2011 | Í dag | 247 orð

Af skattpíndum lýð

Baldur Sveinsson, kennari í Versló, sendi Vísnahorninu kveðju: „Laugavörðurinn í Breiðholtslauginni er ekki hættur að yrkja. Hann er búinn að selja 100 bækur og fá aðrar 100 úr prentun og gerir ráð fyrir að það mjatlist út í rólegheitum. Meira
17. febrúar 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Anna Silja fæddist 11. desember kl. 21.33. Hún vó 3.470 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Björg Hrund Sigurbjörnsdóttir og Elvar Atli... Meira
17. febrúar 2011 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur...

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. Tím. 3, 14. Meira
17. febrúar 2011 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rc6 2. d4 d5 3. c4 Rf6 4. cxd5 Dxd5 5. Rc3 Dd8 6. d5 Rb8 7. e4 e6 8. Bf4 a6 9. Hc1 Rh5 10. Be5 f6 11. Bd4 e5 12. Rxe5 Rf4 13. Rd3 Rxd3+ 14. Bxd3 Bd6 15. O-O O-O 16. f4 c5 17. dxc6 Rxc6 18. Be3 Be6 19. De2 De7 20. Hfd1 Had8 21. Bc4 Bxc4 22. Meira
17. febrúar 2011 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Syngur daginn út og inn

Sumir mega ekkert vera að því að hugsa um afmælið sitt. Þegar Gróa Hreinsdóttir, kórstjóri í Hveragerði, var spurð í gær hvað hún ætlaði að gera í dag í tilefni 55 ára afmælisins stóð ekki á svarinu: „Vinna eins og alla aðra daga. Meira
17. febrúar 2011 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverjiskrifar

Á forsíðu Der Spiegel í þessari viku er mynd af lækni með lítinn gúmmíhamar á lofti að kanna taugaviðbrögð í hné sjúklings, sem er með búrhníf á kafi í bakinu á sér. Fyrirsögnin er „Þegar læknum skjátlast“. Meira
17. febrúar 2011 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. febrúar 1906 Fyrsta fréttamyndin í íslensku dagblaði birtist í Ísafold. Þetta var teikning sem sýndi Friðrik konung áttunda ávarpa fólk í Amalienborg átján dögum áður. Fyrstu íslensku fréttamyndirnar birtust sjö árum síðar. 17. Meira

Íþróttir

17. febrúar 2011 | Íþróttir | 459 orð | 4 myndir

Allt eftir bókinni

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þrátt fyrir sjö marka tap fyrir Fram í undanúrslitum Eimskipsbikarsins í handknattleik kvenna í íþróttahúsi Fram í gærkvöldi, 32:25, getur hið unga lið HK gengið sátt frá leiknum. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Án stiga eftir tap gegn Sviss

Íslenska landsliðið í badminton tapaði í gærkvöld fyrir Sviss, 0:5, í Evrópukeppninni í Hollandi. Liðið er þar með án stiga eftir tvo fyrstu leikina en það tapaði 1:4 fyrir Hollandi í fyrrakvöld. Ragna Ingólfsdóttir vann þá sinn leik en aðrir töpuðust. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Bakslag hjá Ingimundi

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Ingimundur Ingimundarson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ekki náð sér af þeim meiðslum sem hann varð fyrir í leiknum gegn Spánverjum á HM í Svíþjóð í lok janúar. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

„Einn af þeim sem þú vilt aldrei mæta“

Nærmynd Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gennaro Ivan Gattuso. Nafn þessa skapbráða ítalska knattspyrnumanns er á allra vörum þessa dagana. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Beðið eftir niðurstöðu dómstólsins

Ekki er vænta að dómstóll Handknattleikssambands Íslands birti strax dóm sinn í máli vegna kæru Fram á hendur Val fyrir að tefla fram Markúsi Mána Michaelssyni Maute í undanúrslitaleik liðanna í Eimskipsbikarnum í handknattleik karla á síðasta sunnudag. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Birkir Már framlengdi við Brann

Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson hefur framlengt samning sinn við norska knattspyrnufélagið Brann. Samningur hans átti að renna út í haust en bakvörðurinn eldfljóti hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2013. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Breytingar í úrvalsdeild karla: Breiðablik Arnar Már Björgvinsson frá...

Breytingar í úrvalsdeild karla: Breiðablik Arnar Már Björgvinsson frá Stjörnunni Hilmar F. Bjartþórsson frá Fjarðabyggð Marko Pavlov frá Real Betis Viktor U. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 254 orð

Deildabikarinn byrjar í sextánda sinn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Deildabikar karla í fótbolta, eða Lengjubikarinn eins og hann heitir um þessar mundir, hefst í kvöld í sextánda skipti. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Eimskipsbikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, undanúrslit: Fram – HK 32:25...

Eimskipsbikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, undanúrslit: Fram – HK 32:25 *Fram mætir Val í úrslitaleik í Laugardalshöll 26. febrúar. Þýskaland A-DEILD: Balingen – Kiel 22:28 • Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 239 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heimir Hallgrímsson, þjálfari knattspyrnuliðs ÍBV, stýrir liði sínu ekki í upphafi deildabikarsins. Eyjamenn mæta Leikni R. í fyrsta leik sínum í mótinu annað kvöld en þá verður aðstoðarþjálfarinn Dragan Kazic við stjórnvölinn. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Freydís Halla varð fremst í Liberec

Freydís Halla Einarsdóttir hafnaði í 26. sæti af 58 keppendum sem náðu að ljúka keppni í svigi á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi í gær en fjórar íslenskar stúlkur tóku þátt í sviginu. Freydís Halla fór brautina á 1. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 374 orð | 3 myndir

Greta aftur í landsliðið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Greta Mjöll Samúelsdóttir er komin í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu á ný eftir tæplega þriggja ára fjarveru vegna meiðsla. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – FH 19 Digranes: HK – Selfoss 19.30 Framhús: Fram – Haukar 19.30 Vodafonehöll: Valur – Afturelding 19. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 66 orð

Íslendingalið í bikarslag

Lið Íslendinganna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Fulham og Bolton, mætast í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn. Það komst á hreint í gærkvöld þegar Bolton lagði Wigan á útivelli, 1:0, með marki frá Ivan Klasnic. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Kiel saxaði á forskotið

Aron Pálmarsson og félagar í Kiel unnu í gærkvöld Balingen á útivelli, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik og eru þá þremur stigum á eftir toppliði Hamburg. Aron skoraði 3 mörk. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, fyrri leikir: Arsenal &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, fyrri leikir: Arsenal – Barcelona 2:1 Robin van Persie 78., Andrei Arshavin 83. – David Villa 26. Roma – Shakhtar Donetsk 2:3 Simone Perrotta 28., Jeremy Menez 61. – Jadson 29. Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

NBA-deildin Miami – Indiana 110:103 Charlotte – Chicago...

NBA-deildin Miami – Indiana 110:103 Charlotte – Chicago 94:106 Sacramento – Oklahoma 96:126 Philadelphia – Memphis 91:102 Utah – Phoenix 101:102 New Orleans – Golden State... Meira
17. febrúar 2011 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Þýðir ekki að verjast

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Mér finnst nánast ósanngjarnt að annaðhvort Arsenal eða Barcelona þurfi að ljúka keppni í Meistaradeild Evrópu þennan veturinn hinn 8. mars. Meira

Finnur.is

17. febrúar 2011 | Finnur.is | 529 orð | 1 mynd

1100 þúsund króna mismunur á sömu viðgerð?

Nissan Pathfinder sjálfskipting: Dýr Spurt: Ég á Nissan Pathfinder árgerð 2006. Í sumar fór sjálfskiptingin þegar rör gaf sig í kælilögn milli skiptingar og vatnskassa. Kælivökvi komst í skiptinguna og olli miklum skemmdum. Þar sem bíllinn var á 4. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 62 orð | 2 myndir

17. febrúar

1867 - Fyrsta skipið sigldi um Súesskurðinn. 1904 – Madama Butterfly frumsýnd í La Scala í Mílanó. 1933 – Tímaritið Newsweek kemur út í fyrsta sinn. 1963 - Körfuknattleiksundrið Michael Jordan fæddist. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 78 orð | 1 mynd

55 íbúða fjölbýlishús rís við Mánatún

Mikill áhugi er á nýjum íbúðum í fjölbýlishúsi sem verið er að reisa við Mánatún 3-5 í Reykjavík. Í húsinu eru 55 vandaðar og vel hannaðar tveggja til fimm herbergja íbúðir í lyftuhúsi. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

atvinna

Söngvarinn og leikskólakennarinn Björgvin Sigurðsson vill kaupa aftur rauðan bíl af tegundinni Toyota Corrolla með bílnúmerinu PP-882. Honum þykir líka gaman að vaska upp. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 55 orð | 1 mynd

Ánægðir með Lexus

Þýska bílablaðið Auto Motor und Sport gerði nýlega könnun meðal lesenda sinna um hve ánægðir bíleigendur eru með bílinn sinn. Þeir sem aka á Lexus eru þeir sem eru ánægðastir, hvort sem litið er til gæða eða almennrar ánægju með bílinn. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 682 orð | 3 myndir

Dreymir um að smíða alíslenskt úr í framtíðinni

Þegar venjulegt fólk hrífst af úri er það venjulega fagurlega skreytt skífan, eðalmálmar og glitrandi demantar sem hrífa augað. Þegar Róbert F. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 311 orð | 2 myndir

Eldfimt verk eftir þjóf

Árni fer með öll þrjú kvenhlutverkin og þarf ekki aðeins að stökkva í og úr kjólum og háhælaskóm heldur líka hendast á milli geðsveiflna persónanna. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 785 orð | 4 myndir

Fágaður sportjeppi

Mercedes Benz GLK er óvenjulegur í útliti en kraftalegur. Hlaðinn búnaði til akstursgetu, vellíðan eða öryggis. Öflug vélin skilar bílnum vel áfram. Sjö gíra sjálfskipting virkar vel og hratt. Í raun allsstaðar á heimavelli. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 94 orð | 1 mynd

Fjórhjólin farartæki sem henta vel

„Fjórhjól eru farartæki sem henta vel þegar komast þarf um torfærur, til dæmis á jöklum og öræfum. Í raun fara þau allt og eru afar hentug á því svæði sem við sinnum,“ segir Andrés Bjarnason, formaður Björgunarsveitar Biskupstungna. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 500 orð | 2 myndir

Hefur gaman af uppvaski og bleiuskiptum

Sá stutti kann blessunarlega vel að meta það þegar skipt er á honum og eigum við oft í hrókasamræðum við bleiuskiptin. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 519 orð | 5 myndir

Hreyfing á markaði og leitað að fjárfestingum

Verslunarhúsnæði á góðum stöðum er alltaf fljótt að fara og eignir á kjarnasvæðum höfuðborgarinnar standa sjaldan auðar lengi. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 90 orð

Jeppinn framdrifslaus?

Sumir eigendur (alvöru)jeppa með háu og lágu drifi, til aðgreiningar frá jepplingum, verða fyrir óvæntum óþægindum í fyrstu vetrarveðrum þegar framdrifið, sem þeir stóla á, reynist óvirkt – jafnvel þótt viðkomandi jeppi hafi nýlega farið í gegnum... Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 50 orð | 7 myndir

Kökukrúsir og kaffikönnur

Our Name is Mud nefnist fyrirtæki sem sérhæfir sig í sniðugum munum fyrir heimili og skrifstofur. Áletraðir bollar, svuntur, diskar, myndarammar og fleira og fleira er þeirra sérstaða. Á vefversluninni ournameismud. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 294 orð | 2 myndir

Notendur skipuleggja akstur og notkun betur

Verkefnið hefur gengið vel. Nú hafa fjórar fjölskyldur ekið bæði vetnis- og hleðslurafbíl en tvær fjölskyldur til viðbótar hafa lokið notkun vetnisbíls. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 111 orð | 1 mynd

Nýstárleg hönnun á sparneytnum bíl

KIA hefur sent frá sér fyrstu opinberu myndirnar af nyrri kynslóð KIA Rio, en bíllinn verður frumsýndur í Genf nú um mánaðamótin. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 109 orð | 1 mynd

Orlofskostur og fjárfestingin er góð

„Kaup á lítilli íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri eru góð fjárfesting,“ segir Björn Guðmundsson, lögg. fasteignasali hjá Byggð á Akureyri. Af fjölmörgum eignum á söluskrá þar er 52 fermetra íbúð á Brekkunni sem metin er á 8,2 millj. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 79 orð | 1 mynd

Salan jókst og lúxusjeppinn vinsæll

Undanfarin ár hefur Porsche notið stigvaxandi velgengni á Kínamarkaði, þar með talið Hong Kong og Macau. Í fyrra fór söluaukning fram úr öllum væntingum framleiðenda. Það ár voru Kínverjum afhentir 14.785 nýir Porsche-bílar sem er 63% aukning. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 112 orð | 1 mynd

Seldi betur í Kína en í Bandaríkjunum

General Motors (GM) seldi fleiri bíla í Kína en á heimamarkaði í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn í 102 ára sögu GM sem fyrirtækið selur fleiri bíla í erlendu ríki en heima. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 178 orð | 1 mynd

Síminn passar upp á heilsuna

Besta galdratækið til að missa kílóin og stækka vöðvana er ekki endilega stór og mikil græja með lóðum og böndum. Hjálpartækið gæti raunar þegar leynst í jakkavasanum eða töskunni. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 52 orð | 1 mynd

Stýrimannaskóli

Gamli Stýrimannaskólinn við Öldugötu í Reykjavík er eitt af fallegri húsum borgarinnar – einn af mörgum gimsteinum húsagerðarlistar í elsta hluta Vesturbæjarins. Íslenskir sjómenn sóttu menntun sína í þetta hús frá 1898 til 1945. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 60 orð | 6 myndir

Sænskt sældarlíf

Það getur verið gaman að skoða fasteignaauglýsingar þó að hugur manns standi ekki til kaupa, það má alltaf láta sig dreyma. Víða um heim má finna ævintýralega falleg hús þar sem lítið virðist vanta uppá. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 171 orð | 1 mynd

Volkswagen með einn lítra á hundrað

Á tímum hækkandi eldsneytisverðs er mikil samkeppni á milli bílaframleiðenda um að eyðslugrennsta bílinn. Ef til vill er Volkswagen með forystuna á þessu sviði en nýlega kynnti VW bíl sem á ekki að eyða meira en einn lítra á hundraðið. Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 106 orð | 1 mynd

Öflugustu jeppar landsins sýndir

Árleg risa jeppasýning fer fram hjá Toyota í Kópavogi nk. laugardag, 19. febrúar, milli kl. 12 og 16. Sýndir verða nýir Land Cruiser og Hilux-jeppar en einnig verða breyttir jeppar til sýnis, alls um tuttugu bílar. Meira

Viðskiptablað

17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 71 orð

50 dollarar fyrir dauðan kött

Eiganda kattar af Spfinx-kyni sem kól til dauða í fraktrými flugvélar Delta-flugfélagsins hafa verið boðnir 50 dollarar í skaðabætur auk endurgreiðslu á flugfarinu. Frá þessu er greint á vef MSNBC. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Af hverju eru gjaldeyrishöftin þá ekki afnumin?

Sannleikurinn er sá að skammtímaskuldir hins opinbera við útlendinga eru það miklar að ekki er hægt að afnema gjaldeyrishöft án þess að eiga á hættu að ríkið verði greiðsluþrota í erlendri mynt. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 463 orð | 1 mynd

„Aðstaðan verður að vera góð“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar Linda Camilla Martinsdóttir er spurð hvað leggi grunninn að góðri ráðstefnu eru frægir fyrirlesarar eða glimrandi glærusýning ekki það fyrsta sem hún nefnir. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Belafonte lætur Obama heyra það

Mannvinurinn, söngvarinn og aðgerðasinninn Harry Belafonte brýndi Barack Obama Bandaríkjaforseta til aðgerða á dögunum, í viðtali við vefsíðuna Democracy Now. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 1079 orð | 3 myndir

Dýrt erlent fjármagn bíður Íslendinga handan hornsins

• Fátt stendur nú í vegi fyrir erlendri fjármögnun íslenska hagkerfisins samkvæmt yfirlýsingum stjórnvalda í tengslum við Icesave-deiluna • Ríkið getur ekki beðið lengi með erlenda útgáfu • Skilyrði óhagstæð • Vísbendingar um að áhættuálagið endurspegli ekki stöðu mála Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Einn vildi meiri lækkun

Allir nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabankans greiddu atkvæði með tillögu Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, í byrjun febrúar um að lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Góður hagnaður hjá Century

Hagnaður norðurameríska álfélagsins Century Aluminium nam 65,3 milljónum dala, 7,7 milljörðum króna, á síðasta fjórðungi ársins 2010. Á sama tímabili árið 2009 var tap á rekstri félagsins 24,4 milljónir dala. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 500 orð | 2 myndir

Heildarskuldastaðan yfir 200% af landsframleiðslu

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Átta hagfræðingar Seðlabanka Íslands leita svara við spurningunni um hvað þjóðin skuldi í skýrslu sem bankinn gaf út í gær. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 835 orð | 2 myndir

Heyrist í þér þegar þú talar?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ásta Lín Hilmarsdóttir var eitt sinn lítil feimin mús. „Þó að ég hefði mínar skoðanir þorði ég aldrei að segja neitt. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 410 orð | 2 myndir

Hinn raunverulegi byltingarmaður 21. aldarinnar

Paul gamli Wolfowitz sá þetta einhvern veginn svona fyrir sér þegar hann setti hugmyndir sínar á blað fyrir nokkrum áratugum: Bandarísk innrás í Írak myndi tryggja lýðræðisvæðingu í landinu og uppgangurinn í kjölfarið myndi koma af stað frelsis- og... Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Kröfur Kent tryggðar innstæður

• Fékk staðfestingu frá Landsbanka • Innstæður sveitarfélaga ekki undanþegnar tryggingaskyldu í lögum • Fjármálaeftirlit, rannsóknarnefnd og Alþingi líta á peningamarkaðsinnlán sem innstæður, sem geta verið tryggðar • Sóknaraðilar vilja breyta kröfunum í almennar kröfur Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir í viðræðum um kaup í HS Orku

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 69 orð

Lítil breyting á skuldabréfum

Vísitala GAM Management fyrir íslensk skuldabréf hækkaði um 0,1% í gær og nam veltan á skuldabréfamarkaði 9,1 milljarði króna. Verðtryggð skuldabréf hækkuðu um 0,1% og námu viðskipti með þau 2,3 milljörðum króna. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 208 orð | 2 myndir

Minni þátttaka, meiri andstaða

Breytingastjórnun er oft í brennidepli. Ein algengustu mistök sem fyrirtæki gera í breytingaferli er að upplýsa ekki starfsmenn um stöðu mála. Starfsmenn upplifa þá öryggisleysi, óvissu og óánægju. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Nokkrir stóðust ekki

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fjármálaeftirlitið (FME) hefur lokið athugun sinni á hæfi og hæfni þeirra sem eiga sæti í stjórn og varastjórn nýju bankanna og eignarhaldsfélaga bankanna. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Segir stjórnvöld hafa aukið óvissu og dregið úr stöðugleika í atvinnulífinu

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Fjallað var um tækifæri í íslensku viðskipta- og efnahagslífi á viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem haldið var í gær. Eins og oft áður var ólíkur hljómurinn í ræðum forsvarsmanna atvinnulífsins og stjórnvalda. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Símanum gert að greiða skaðabætur

Gerðardómur í París hefur komist að þeirri niðurstöðu að Símanum beri að greiða fjarskiptafyrirtækinu Seamobile Europe 7,7 milljónir evra í skaðabætur. Það samsvarar 1.227 milljónum króna á núverandi gengi. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 738 orð | 3 myndir

Stór hluti eiginfjár NBI veðsettur skilanefnd vegna skuldabréfsins

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Mikið hefur verið rætt og ritað að undanförnu um skuldabréf sem Nýi Landsbankinn, NBI, gaf út til skilanefndar Landsbankans síðla árs 2009. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Svið og súrar lappir – nei takk!

Já Ísland heitir félagsskapur sem var stofnaður meðal annars til að stuðla að „upplýstri og öfgalausri umræðu“ um aðildina að ESB. Hann ríður svo á vaðið með heilsíðuauglýsingum í dagblöðum um kosti aðildar. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Vinnustaður Rannsóknarstofa Actavis

Hjá Actavis á Íslandi fer fram stór hluti rannsóknarvinnu Actavis Group og þar voru sérfræðingar fyrirtækisins önnum kafnir þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í gær. Meira
17. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 697 orð | 1 mynd

Þarf ekki að kosta mikið að halda góðan fund

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að mati Þórunnar Daggar Árnadóttur hefur átt sér stað veruleg aukning í funda- og ráðstefnuhaldi hér á landi síðasta röska áratuginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.