Greinar föstudaginn 18. febrúar 2011

Fréttir

18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Auka þarf hreyfingu barna á skólaaldri

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Alltof lágt hlutfall níu og fimmtán ára barna hreyfir sig nægjanlega lengi af miðlungs og mikilli ákefð dag hvern. Þetta kemur fram í rannsókn sem greint er frá í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Meira
18. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Átökin hafa breiðst út til Líbíu

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Götumótmæli og átök sem blossað hafa upp í Barein og Líbíu sýna að ekkert land er ónæmt fyrir lýðræðiskröfunni sem farið hefur eins og logi yfir akur í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum síðustu vikur. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

„Auðvitað ekki nefnd upp á punt“

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í gær, að þingmenn ættu ekki að spyrja jafn vitleysislegra spurninga og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði þegar hún spurði um samráðshóp í atvinnumálum. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 291 orð

„Einelti í sögulegu lágmarki í vetur“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við gerum árlega kannanir á líðan nemenda, einelti og fleiru slíku. Ekki eru sýnilegar breytingar og raunar er einelti í sögulegu lágmarki í vetur,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, námsráðgjafi við Réttarholtsskóla. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bleika töltmótið á konudaginn

Á sunnudag nk. verður Bleika töltmótið haldið í Reiðhöllinni í Víðidal og hefst kl. 14. Mótið er ætlað konum 17 ára og eldri. Allur ágóði af mótinu rennur til rannsókna á brjóstakrabbameini á vegum Krabbameinsfélags Íslands. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 774 orð | 5 myndir

Borgin standi vörð um skólana

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Foreldrar grunnskólabarna í Reykjavík komu saman á Skólavörðuholti í gær og gengu þaðan niður að Ráðhúsi Reykjavíkur. Þeir vildu með því sýna andstöðu við niðurskurðaráform borgarinnar í leik- og grunnskólum. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 193 orð

Bótasvikamál um tvö þúsund

Eftirlitsdeild Vinnumálastofnunar með bótasvikum hefur síðan í október árið 2009 tekið fyrir nærri 2.000 mál í atvinnuleysistryggingakerfinu. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Býflugan hefur góð áhrif á flóruna

„Þetta er spennandi verkefni. Býflugan hefur svo góð áhrif á alla flóruna og eykur uppskeruna,“ segir Bryndís Halla Guðmundsdóttir, bóndi á Miðhrauni á Snæfellsnesi. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 1172 orð | 4 myndir

Börn ekki verið skilgreind sem fórnarlömb

Sviðsljós Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Börnin beisluð í Bláfjöllum

Nokkur fjöldi fólks nýtti sér blíðskaparveðrið í gærdag til að renna sér á skíðum í Bláfjöllum. Opið var frá klukkan tvö og fram til klukkan níu í gærkvöldi og var stanslaust streymi skíða- og brettafólks. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð

Dagur menntunar í ferðaþjónustu

Í dag, föstudag, halda Samtök ferðaþjónustunnar ráðstefnu undir yfirskriftinni „Dagur menntunar í ferðaþjónustu“, en þar mun athyglin beinast að mikilvægi stjórnandans, símenntun og fræðslu starfsfólks. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dýpkun hætt eftir þrjá farma af sandi

Hætta þurfti dýpkun Landeyjahafnar síðdegis í gær vegna veðurs en áður höfðu aðstæður verið ágætar og ölduhæð um tveir metrar. Dæling hófst upp úr hádegi og gekk mjög vel framan af. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ekki gert upp hug sinn

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Nefnd sem skipuð var í kjölfar þess að Hæstiréttur ógilti stjórnlagaþingskosningarnar er enn að störfum þrátt fyrir að stefnt hefði verið að því að hún skilaði tillögum um framtíð stjórnlagaþingsins þann 15. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ekki hlustað á eða rætt við börnin

Börnum, sem verða vitni að heimilisofbeldi, standa fá eða engin úrræði til boða af hálfu félagslega kerfisins í Reykjavík og lítið sem ekkert samráð virðist vera á milli þeirra stofnana sem að þessum málaflokki koma. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 958 orð | 4 myndir

Enginn þrýstingur á 100. grein

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Lára V. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 319 orð

Fá 101.000 kr. launahækkun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kjararáð hefur ákveðið að hæstaréttardómarar og dómarar við Héraðsdóm Reykjavíkur skuli fá sérstakt tímabundið álag á laun allt til 31. janúar árið 2013 vegna tímabundins álags á dómstólunum. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Flugmaður í óbyggðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Norðvestursvæði Kanada (North West Territories) er strjálbyggt og vegasamgöngur langt frá því að vera góðar. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um samskipti Evrópu og Bandaríkjanna

Í dag, föstudag, kl. 12 mun Michael T. Corgan flytja fyrirlestur í Lögbergi, stofu 101, undir heitinu „Evrópa og Ameríka: Er tilhugalífið á enda? Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Goðafoss strandaði

Goðafoss, gámaskip Eimskips, strandaði í gærkvöldi við Hvaleyjar í Østfold suður af Ósló í Noregi. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Harpa iðar af lífi

Vinna við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu við hafnarbakkann í Reykjavík er í fullum gangi og vinnur fjöldi iðnaðarmanna ötullega við bygginguna – jafnt að utan sem innan. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Hálft prósent undirskriftanna féll út eftir áreiðanleikaprófanir

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is 37.488 undirskriftir sem skráðar voru á vefsíðunni kjosum.is, þar sem skorað er á forseta Íslands að synja Icesave-lögunum staðfestingar, verða afhentar á Bessastöðum kl. 11 í dag. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Háskóladagurinn

Á morgun, laugardag, kynna háskólar landsins námsframboð sitt fyrir næsta skólaár. Kynningin fer fram á þremur stöðum í borginni; í Ráðhúsi Reykjavíkur, Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Kynningin stendur frá kl. 11-16. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð

Í varðhaldi eftir innbrot í heimahús

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór í gær fram á gæsluvarðhald yfir karlmanni á fimmtugsaldri en hann var nýverið handtekinn eftir að hafa verið staðinn að verki við innbrot. Meira
18. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Kanna geislavirkni í hafinu

Norðmenn, Rússar og Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, IAEA, hafa ákveðið sameiginlegan rannsóknarleiðangur til að kanna umhverfisáhrif kjarnorkuúrgangs innan rússneskrar lögsögu í Barentshafi og Karahafi. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Kostnaður áætlaður 408 milljónir

Kostnaður við að halda stjórnlagaþing í tvo mánuði er áætlaður 272 milljónir. Ef hins vegar heimild til að framlengja þinghaldið í fjóra mánuði væri nýtt yrði kostnaðurinn 408 milljónir. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 761 orð | 4 myndir

Kvótinn stýrir þessu öllu

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir stopula sjósókn vegna gæfta voru 318 skip og bátar á sjó við landið í gærmorgun í góðu veðri víðast hvar. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Kynlíf og persónuárásir

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Flestir þekkja samskiptavefinn Facebook. Færri kannast hins vegar við skyldan vef, Formspring, en sá nýtur töluverðra vinsælda meðal yngri netnotenda hér á landi. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Létu Barnaspítalann njóta gjafanna

Ung brúðhjón, Friðrik Arilíusson og Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir, sem giftu sig 27. nóvember 2010, kusu frekar að láta Barnaspítala Hringsins njóta stuðnings en fá gjafir í tilefni dagsins. Meira
18. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ljósker á lokadegi nýárshátíðar

Kínverskt barn fylgist með skrúðgöngu í Sjanghæ á ljóskerahátíð sem var í Kína í gær, fimmtánda degi fyrsta mánaðar ársins samkvæmt kínverska dagatalinu. Með ljóskerahátíðinni lýkur nýárshátíð Kínverja. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Hressandi Þónokkrir lögðu leið sína í Bláfjöll í gær og nutu þess að renna sér á skíðum eða snjóbretti. Veður var gott og gripu því margir tækifærið sem hefur gefist æ sjaldnar síðustu... Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Réttindi launafólks í brennidepli

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ASÍ setur fram kröfur um fjölmörg réttindamál launþega í viðræðunum við Samtök atvinnulífsins um sameiginleg mál fyrir hönd stéttarfélaganna. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Safna raftækjum og styðja fatlaða

Símabúðin Firði hefur hafið söfnun á gömlum og ónýtum smáraftækjum til endurnýtingar. Andvirði tækjanna rennur til Íþróttafélagsins Fjarðar, íþróttafélags fatlaðra í Hafnarfirði. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Samkomulag um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs

Umhverfisráðuneytið og sveitarstjórn Skaftárhrepps hafa náð samkomulagi um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs innan lögsögu sveitarfélagsins. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Skotmenn áfram í haldi

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem játað hafa aðild sína að skotárás sem framin var í Ásgarði í Reykjavík síðastliðinn aðfangadag. Mennirnir verða í haldi til 15. mars nk. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Skuldar 180 milljónir í leigu

Sveitarfélagið Álftanes skuldar nú Eignarhaldsfélaginu Fasteign um 180 milljónir í vangoldna leigu fyrir íþróttahús og sundlaug. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Slasaðist eftir að bifreið hafnaði ofan í skurði

Kona var flutt á slysadeild Landspítala eftir umferðarslys sem varð skammt frá hringtorgi við gatnamót Vesturlandsvegar og Baugshlíðar í Mosfellsbæ síðdegis í gær. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 232 orð

Stakk dyravörð í kviðinn með hníf

Andri Karl andri@mbl.is Liðlega tvítugur karlmaður var dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi í Hæstarétti í gær fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, þjófnaðarbrot og innbrot í íbúðarhús. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Steikt í olíunni áður en hún er notuð í lífdísil

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Afurðir repjujurtarinnar nýtast í margt fleira en eldsneyti og fóður. Repjuolía er holl og góð til steikingar, hún er notuð sem nuddolía og til iðnaðar. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Tíunda Food and Fun hátíðin

Matarhátíðin „Food and Fun“ verður haldin í tíunda skipti í Reykjavík 9.-13. mars nk. Sigurður Hall, matreiðslumeistari sem vinnur að undirbúningi hátíðarinnar, sagði að von væri á nafntoguðum matreiðslumeisturum víða að úr heiminum. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Um 40-50 kærumál óafgreidd

Um 20 óafgreiddar kvartanir eða kærur vegna heilbrigðisþjónustu eru á borði Kristjáns Oddssonar, yfirlæknis hjá landlæknisembættinu. Álíka margar eru í vinnslu hjá sérfræðingum eða 40-50 kærur alls samkvæmt grófri áætlun. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ungir netnotendur nýta sér nafnleysi

Vinsældir samskiptavefsins Formspring valda áhyggjum, en á honum birtast svör skráðra, nafngreindra einstaklinga, við nafnlausum spurningum af ýmsum toga. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Unnið úr tvö þúsund bótasvikamálum

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vel staðið að sameiningu ráðuneyta

Ríkisendurskoðun telur að vel hafi verið staðið að sameiningu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og dómsmála- og mannréttindaráðuneytis. Skipulag og verkstjórn voru góð og ábyrgðarhlutverk skýr. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Viðtökur fram úr björtustu vonum

Þann 14. janúar síðastliðinn tók síma- og netþjónustufyrirtækið Hringdu formlega til starfa. „Við erum bara hérna á Grensásveginum á 130 fermetrum og vinnum frá morgni til kvölds,“ segir Játvarður Jökull Ingvarsson, forstjóri fyrirtækisins. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vilja flytja Gæsluna

Tíu þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að innanríkisráðherra hefji undirbúning að flutningi Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Vonir um að bið eftir ættleiðingum styttist

Helga Mjöll Stefánsdóttir Innanríkisráðuneytið hefur gefið út löggildingu fyrir Íslenska ættleiðingu til að annast milligöngu um ættleiðingar frá Tógó. Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir mikla gleði ríkja með nýja sambandið. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ylurinn úr gossprungunni er svo lokkandi

Náttúran skartaði sínu fegursta á Fimmvörðuhálsi þegar bandarískur ferðalangur kom þar við í þyrluferð með Norðurflugi í gærdag. Og vart var annað hægt en að athuga hvort ekki væri enn ylur frá gossprungunni sem upp úr rann glóandi hraunið á síðasta... Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þrenns konar prófanir gerðar

Undirskriftum sem skráðar voru á vefsvæðinu kjosum.is fækkaði ekki nema um aðeins 0,5% eftir þrenns konar áreiðanleikapróf sem gerð voru í gær. Rúmlega 37. Meira
18. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð

Þrestir bjóða konum í kaffi en láta karlana borga inn

Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði ætla að halda sínu striki eins og undanfarin ár, að bjóða konum í kaffi og meðlæti á konudaginn, sunnudaginn 20. febrúar nk. Kaffisamsætið verður í Hásölum og safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju á milli kl. 15 og 17. Meira

Ritstjórnargreinar

18. febrúar 2011 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Reynt að hindra þjóðarvilja

Ýmsum þætti sjálfsagt skrýtið ef það gerðist í einhverju landi með ólýðræðislegt stjórnarfar að aðstoðarmaður ráðherra reyndi að eyðileggja undirskriftasöfnun með því að klaga hana til yfirvalda. Meira
18. febrúar 2011 | Leiðarar | 367 orð

Stöðnun en ekki stöðugleiki

„Stöðugleiki“ Jóhönnu er ekki eftirsóknarvert ástand Meira
18. febrúar 2011 | Leiðarar | 195 orð

Útsvar hækkað enn

Hart keyrðum borgarbúum bregður við útsvarshækkun Meira

Menning

18. febrúar 2011 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Árni Már sýnir í Gallery Lost Horse

Árni Már opnar á morgun, laugardag, sýninguna Pottþétt portrett í Gallery Lost Horse á Hverfisgötu 71. Sýningin verður opnuð klukkan 17. Meira
18. febrúar 2011 | Bókmenntir | 316 orð | 1 mynd

„Everestinn“ í ljóðafjallgöngunni

„Þetta er eiginlega „Everestinn“ í ljóðafjallgöngunni því þetta er bæði langur ljóðaflokkur og erfiður í túlkun,“ segir Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari um Vetrarferð Schuberts sem hann flytur í Salnum á laugardag ásamt... Meira
18. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 321 orð | 1 mynd

Feit mamma og háskaferðir

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum í dag. 127 Hours Nýjasta kvikmynd leikstjórans Dannys Boyles. Meira
18. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Framhald á Tortímanda

Kvikmyndafyrirtækið Universal íhugar að framleiða fleiri kvikmyndir um Tortímandann, The Terminator. Kvikmyndarétturinn var seldur fyrirtækinu Pacificor í fyrra en vefurinn Deadline. Meira
18. febrúar 2011 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem hafa áhuga á ástinni

Sunnudaginn nk., 20. febrúar, flytur Íslenski sönglistahópurinn, ásamt strengjakvartettinum Sardas og Helga Má Hannessyni píanóleikara, sönglög og dúetta úr þekktum söngleikjum frá 1920-1960. Tónleikarnir verða í Iðnó og hefjast kl. 18. Meira
18. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 676 orð | 1 mynd

Fær ekki staðist að klípa í Michelin-læri dótturinnar

Aðalskona vikunnar, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, fer með hlutverk Lilju í þáttunum Makalaus sem hefja göngu sína í mars á Skjáeinum Meira
18. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Gamanleikarinn Len Lesser allur

Len Lesser, þekktastur fyrir túlkun sína á Leó, frænda Seinfelds í Seinfeld-þáttunum, er látinn, 88 ára að aldri. Lesser lést af lungnabólgu eftir baráttu við krabbamein. Meira
18. febrúar 2011 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Horneland sýnir Íslandsmyndir

Á morgun, laugardag, klukkan 14 verður opnuð í Norræna húsinu sýning á myndum eftir norska ljósmyndarann Oddvin Horneland. Ljósmyndirnar voru teknar á Íslandi að sumarlagi árið 2007. Meira
18. febrúar 2011 | Dans | 212 orð | 1 mynd

Lazyblood og Reykjavík! í samstarf

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
18. febrúar 2011 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Óla G.

Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur mun á morgun, laugardag, leiða gesti um sýningu Óla G. Jóhannssonar, Augastaði , sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjanesbæjar. Leiðsögnin hefst klukkan 14 og mun Aðalsteinn veita innsýn í líf og list Óla G. Meira
18. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 335 orð | 2 myndir

Munúðarfullur matur, ást í meinum og afdrifarík súpa

Leikstjórn: Luca Guadagnino. Aðalhlutverk: Tilda Swinton, Flavio Parenti og Edoardo Gabbriellini. 120 mín. Ítalía, 2010. Meira
18. febrúar 2011 | Leiklist | 299 orð | 2 myndir

Persónuleg og opinská

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Heimildamyndin Tala út líf eftir kvikmyndagerðarmennina Friðrik Grétarsson og Ómar Sverrisson segir opinskátt frá ferli og persónulegu lífi söngvarans góðkunna Herberts Guðmundssonar. Meira
18. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Powell og Pressburger

Bíó Paradís býður upp á dagskrá helgaða leikstjóranum Michael Powell og handritshöfundinum Emeric Pressburger. Meira
18. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Rihanna og Cheryl heilla hvor aðra

Söngkonurnar Rihanna og Cheryl Cole eru nú perluvinkonur eftir að hafa komið fram saman á tónlistarverðlaunahátíðinni Brit Awards í vikunni. Þar komust þær að því að þær deildu miklum áhuga á tattúi og höfðu því um nóg að tala baksviðs. Meira
18. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Rihanna sökuð um stuld

Bandaríski ljósmyndarinn David LaChapelle hefur höfðað mál gegn bandarísku söngkonunni Rihönnu, hljómplötuútgáfu hennar og fyrirtækinu sem framleiðir myndböndin hennar, fyrir hugverkastuld. Meira
18. febrúar 2011 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Samhugur um Aldrei fór ég suður og bullandi stuð

* Hljómsveitirnar Bjartmar og bergrisarnir, FM Belfast, Skálmöld, Jónas Sigurðsson, Perla Sig, The Vintage Caravan, Grafík og Páll Óskar Hjálmtýsson eru meðal þeirra hljómsveita sem fram munu koma á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem haldin... Meira
18. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Skynsöm unglingastjarna

Justin Bieber segir í viðtali í nýjasta tölublaðinu af Rolling Stone að honum finnist að fólk eigi ekki að stunda kynlíf með einhverjum sem það elski ekki. Betra sé að bíða eftir fyrsta skiptinu með einhverjum sem maður elski. Meira
18. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Sprelllifandi og sparkandi

Útvarpið er ekki dautt! Þó að það geti stundum verið eins og skapbráður ítalskur knattspyrnumaður, bæði óþolandi og heillandi í senn, þá hefur útvarpið enn gildi á tímum spjaldtölva. Talandi um knattspyrnu, þá hittir útvarpið stundum beint í mark. Meira
18. febrúar 2011 | Myndlist | 211 orð | 1 mynd

Sýna myndir ristar í tré og dúk

Myndlistarmennirnir Guðmundur Ármann Sigurjónsson og Kristinn G. Jóhannsson opna grafíksýningu, sem þeir kalla Ristur , í sýningarsal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17 á morgun, laugardag. Verður sýningin opnuð klukkan 14. Kristinn G. Meira
18. febrúar 2011 | Bókmenntir | 194 orð | 1 mynd

Sækir um að verða Bókmenntaborg

Reykjavíkurborg hefur formlega sótt um að verða ein af Bókmenntaborgum UNESCO, menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
18. febrúar 2011 | Myndlist | 312 orð | 2 myndir

Tími, rúm og tilfinning

Til 8. maí 2011. Opið virka daga kl. 12-19 og kl. 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Meira
18. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Tónlist Atla Örvarssonar í The Eagle

Kvikmyndin The Eagle verður frumsýnd í dag í Smárabíói en tónlistina við myndina gerði Atli Örvarsson. Atli samdi titillag myndarinnar með írsku þjóðlagasveitinni Neff Brothers en saman nefna þeir sig Torc. Meira
18. febrúar 2011 | Menningarlíf | 420 orð | 2 myndir

Tröllasögur, óvissa og leynimakk

Aftur og aftur er höggvið í sama knérunn, þ.e. hjá börnunum, og er skemmst að minnast boðaðs niðurskurðar í tónlistarskólum borgarinnar... Meira
18. febrúar 2011 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Tvöfalt matsverð fyrir Warhol

Upp á síðkastið hafa listaverkasafnarar greitt hátt verð fyrir verk eftir Andy Warhol á uppboðum. Meira
18. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 25 orð | 1 mynd

Þríleikur Kieslowskis í Mánudagsbíói

Næstkomandi mánudag, 21. febrúar, verður þríleikur Krzysztofs Kieslowskis, Þrír litir: Blár, Hvítur og Rauður, sýndur í Mánudagsbíói Háskóla Íslands og Háskólabíós. Sýningar hefjast kl.... Meira

Umræðan

18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Faðirvor eða faðir okkar

Eftir Þóri S. Gröndal: "Ef við þérum í hástert biskupa, ráðherra og þjóðarleiðtoga, hví skyldum við þá þúa Drottin?" Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Frelsi á internetinu

Eftir Luis Arreaga: "Með netfrelsi fáum við einstakt tækifæri til að tengja saman mannréttindi og löngun okkar til að öðlast efnahagslega velmegun." Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Glærusýning Hafsteins

Eftir Jóhann Ísberg: "Ég skora annars bara á þig, Hafsteinn, að birta Kópavogsbúum glærusýninguna í staðinn fyrir aðdróttanir þínar, í anda gegnsæis og opinnar stjórnsýslu." Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Goðsagnir þorskastríðanna og Icesave

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Við náðum fram viðurkenningu um rétt þjóðarinnar í þorskastríðunum en náum ekki rétti okkar með núverandi Icesave-samningi." Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Hundalógík í ESB-umræðu

Eftir Andrés Pétursson: "Lykilvöld innan ESB eru hjá lýðræðislega kjörnum fulltrúum þjóðanna í ráðherraráðinu og Evrópuþinginu" Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Listin að hlusta og sjá með hjartanu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Sjáðu! Opnaðu augun fyrir lífinu, sjálfum þér og umhverfi þínu. Hlustaðu og sjáðu fólkið í kringum þig með hjartanu." Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Lýðræðið í Garðabæ

Eftir Ragný Þóru Guðjohnsen og Maríu Grétarsdóttur: "Hafa þarf gagnsæi og gott siðferði að leiðarljósi í stjórnsýslunni og segja þarf skilið við hagsmunapólitík. Um það þurfum við að taka höndum saman." Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 188 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Norðurslóðir auka vægi Íslands

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Ég tel að Ísland geti gegnt mikilvægu hlutverki sem alþjóðleg miðstöð fyrir eftirlit, leit og björgun, að ógleymdum mengunarvörnum gagnvart norðrinu." Meira
18. febrúar 2011 | Bréf til blaðsins | 180 orð | 1 mynd

Spara má dæluskip í Landeyjahöfn

Frá Lúðvíki Gizurarsyni: "Vilja ekki allir spara? Það er hægt að spara heilt dæluskip í Landeyjahöfn. Spara heilt dæluskip. Byrjað væri á því að setja sandvarnargarð lokaðan að sunnan beint út frá ströndinni svona 100-200 metra fyrir austan Landeyjahöfnina." Meira
18. febrúar 2011 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Svik Sjálfstæðisflokksins í Icesave – Þjóðin ráði för

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Þjóðin á því að ráða för, komi til þess að Alþingi samþykki ný þjóðarsvik í Icesave." Meira
18. febrúar 2011 | Velvakandi | 85 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þekkir einhver fólkið? Árið var 1930. Halldór Jóhannes Egilsson frá Swan River, Manitoba, fæddur á Laxamýri S-Þing. kom til Íslands í tilefni Alþingishátíðarinnar, þá áttræður maður. Foreldrar hans voru Sigurveig Jóhannesdóttir f. Meira
18. febrúar 2011 | Pistlar | 492 orð | 1 mynd

Þetta mun líka líða hjá

Þ að er merkilegt með mannskepnuna hvað sýn okkar á framtíðina getur á stundum verið á skjön við veruleikann sem við lifum í. Þeir eru til sem á björtustu uppgangstímum sjá aðeins myrkur framundan og eru sannfærðir um að hrun sé handan við næsta horn. Meira

Minningargreinar

18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Einar Ólafur Gíslason

Einar Ólafur Gíslason fæddist í Þingholtsstræti 23, Reykjavík, 6. apríl 1929. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 6. febrúar 2011. Foreldrar Einars voru hjónin Kristín Einarsdóttir húsmóðir, f. 26.9. 1899, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Frímann Jónsson

Frímann Jónsson, fv. forstjóri, fæddist á Eyrarbakka 21. júní 1913. Hann lést í Sóltúni í Reykjavík 19. janúar 2011. Útför Frímanns fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í kyrrþey 4. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir fæddist í Hörgshlíð í Mjóafirði 8. janúar 1919. Hún lést á heimili sínu Pólgötu 6 á Ísafirði 19. janúar 2011. Útför Guðbjargar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 29. janúar 2011. Jarðsett var í Ísafjarðarkirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist í Kópavogi 3. apríl 1962. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. desember 2010. Útför Guðmundar fór fram frá Háteigskirkju 7. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Gunnar Hólm Sumarliðason

Gunnar Hólm Sumarliðason, málari og tónlistarmaður, fæddist á Ísafirði 30. október 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. janúar 2011. Útför Gunnars fór fram frá Ísafjarðarkirkju 5. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1053 orð | 2 myndir

Herdís Vigfúsdóttir

Herdís Vigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 10. september 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 4. febrúar 2011. Útför Herdísar var gerð frá Fossvogskirkju 11. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist í Vík í Héðinsfirði 22. ágúst 1922. Hún lést á Hrafnistu Reykjavík 12. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Björn Ásgrímsson frá Hólakoti í Fljótum, f. 29. júní 1885, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 912 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 31. október 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 11. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Soffía Bjarnadóttir, f. 8.11. 1924, og Jóhann M. Kjartansson, f. 5.2. 1921, d. 29.4. 1991.. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 6166 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 31. október 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 11. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Soffía Bjarnadóttir, f. 8.11. 1924, og Jóhann M. Kjartansson, f. 5.2. 1921, d. 29.4. 1991. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Ingvar Anton Antonsson

Ingvar Anton Antonsson fæddist á Ísafirði 5. ágúst 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 26. janúar 2011. Ingvar var jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju 5. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Jón Friðriksson

Jón Friðriksson fæddist í Seldal í Norðfirði 24. maí 1911. Hann lést á hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað 3. febrúar 2011. Útför Jóns var gerð frá Norðfjarðarkirkju 11. febrúar 2011. Jarðsett var í Skorrastaðarkirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Katrín Jóhannesdóttir

Katrín Jóhannesdóttir fæddist í Viðvík við Laugarnesveg 80 í Reykjavík, 8. apríl 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. janúar 2011. Katrín var jarðsungin frá Laugarneskirkju 8. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Kristín Ragnarsdóttir

Kristín Ragnarsdóttir fæddist á Gautastöðum í Hörðudal 15. október 1926. Hún lést á Landspítalanum 27. janúar 2011. Útför Kristínar fór fram frá Fossvogskirkju 4. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Margrét Eyþórsdóttir

Margrét Eyþórsdóttir fæddist í Reykjavík 10. janúar 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. janúar 2011. Útför Margrétar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 3. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Olgeir Sigurðsson

Olgeir Sigurðsson fæddist 10. október 1967. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 27. janúar 2011. Útför Olgeirs fór fram frá Áskirkju 7. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Ralph Thomas Hannam

Ralph Thomas Hannam fæddist 27. apríl 1915. Hann lést 15. janúar 2011. Útför Ralphs fór fram frá Dómkirkjunni 25. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

Sigríður Björk Þórisdóttir

Sigríður Björk Þórisdóttir fæddist í Borgarnesi 12. júlí 1951. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 1. febrúar 2011. Sigríður Björk var jarðsungin frá Borgarneskirkju 12. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1984 orð | 1 mynd

Sigríður Valdís Rögnvaldsdóttir

Sigríður Valdís Rögnvaldsdóttir (Didda) fæddist á Vegamótum í Austur-Húnavatnssýslu 14. október 1935. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík 9. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Rögnvaldur Sumarliðason, f. 20.10. 1913, d. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1680 orð | 2 myndir

Sigurbjörn Þorgrímsson

Sigurbjörn Þorgrímsson fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1976. Hann lést 7. febrúar 2011. Foreldrar hans eru Þorgrímur Baldursson, f. 25. febrúar 1953, og Jenný Sigurbjörnsdóttir, f. 1. september 1954. Bróðir Sigurbjörns er Atli Már Þorgrímsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Valgarður Óskarsson

Valgarður Óskarsson málari fæddist 4. júlí 1950. Hann varð bráðkvaddur á Kanaríeyjum 10. febrúar 2011. Hann var sonur hjónanna Óskars Kristjánssonar, f. 17.4. 1908, d. 20.8. 1980, og Guðrúnar Þorsteinsdóttur, f. 31.10. 1911, d. 23.1. 2001. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2011 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Þórir Sveinbjörnsson

Þórir Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. janúar 2011. Útför Þóris fór fram frá Fossvogskirkju 7. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Landsbankinn tekur yfir Avant

Landsbankinn mun taka yfir Avant, samkvæmt nauðasamningi sem er samþykktur af Héraðsdómi Reykjavíkur. Samningurinn felur í sér að Landsbankinn, sem er stærsti kröfuhafi Avant, taki yfir 99% hlut í félaginu. Meira
18. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri hjá 66°N

Forstjóraskipti hafa orðið hjá Sjóklæðagerðinni 66°Norður , en Halldór G. Eyjólfsson, sem stýrt hefur fyrirtækinu frá árinu 2006, sagði starfi sínu lausu nýverið. Í stað hans kemur Helgi Rúnar Óskarsson . Meira
18. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Sautján milljarða króna fjárfesting á Reykjanesi

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Kísilver mun rísa í Helguvík og hefja starfsemi um mitt ár 2013. Samningar um raforkukaup hafa náðst milli Íslenska kísilfélagsins hf. Meira
18. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Skuldabréfin lækka

Skuldabréfavísitala Gamma lækkaði um 0,3% í viðskiptum gærdagsins. Veltan á skuldabréfmarkaðnum nam ríflega 11 milljörðum. Verðtryggt lækkaði um 0,3% í tæplega 5 milljarða viðskipum og óverðtryggt um 0,2% í ríflega 5 milljarða viðskiptum. Meira
18. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Spá töluverðum hagvexti í Noregi

Hagvöxtur í Noregi mældist 2,2% á síðasta ári en árið á undan dróst norska hagkerfið saman um 1,3%. Hagvöxtur á síðasta fjórðungi ársins 2010 nam 0,3% samkvæmt upplýsingum frá norsku hagstofunni. Meira

Daglegt líf

18. febrúar 2011 | Daglegt líf | 648 orð | 5 myndir

Fljótandi og fljúgandi ullarflíkur

Hanna Pétursdóttir fatahönnuður notar þæfða ull á nýstárlegan hátt í hönnun sinni og blandar saman við hana bómull og skærum litum. Meira
18. febrúar 2011 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Heilnæm ástaratlot að morgni

Nýleg könnu leiðir í ljós að tveir þriðju hlutar Breta eru of þreyttir til að stunda kynlíf nema um helgar. Laugardagur er sá dagur sem er vinsælastur hjá þeim í þessum málum, föstudagur er númer tvö og sunnudagsmorgnar í þriðja sæti. Meira
18. febrúar 2011 | Daglegt líf | 527 orð | 1 mynd

Heimur Hófíar

Síðan þá höfum við Strætó átt í stöðugu en erfiðu sambandi sem hefur reynt talsvert á þolinmæðina. Meira
18. febrúar 2011 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Hlátursköst eru holl og góð

Á netinu er urmull af alls konar efni sem ætlað er til að fá fólk til að hlæja, ýmist að óförum annarra, neyðarlegum augnablikum eða leiknum atriðum. Ein af mörgum slíkum vefsíðum er funnyordie. Meira
18. febrúar 2011 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á tónleika

Það er alltaf gaman að skreppa út á land og njóta náttúru landsins á skemmtilegu ferðalagi með skemmtilegu fólki. Meira

Fastir þættir

18. febrúar 2011 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ára

Sæmundur B. Ágústsson á Bjólu, Rangárþingi ytra verður sjötugur sunnudaginn 20. febrúar næstkomandi. Fjölskyldan tekur á móti gestum í Íþróttahúsinu á Hellu á afmælisdaginn kl. 14. Sæmundur afþakkar gjafir en óskar að Hjartaheill verði látin njóta þess. Meira
18. febrúar 2011 | Í dag | 139 orð

Af hagmælsku og gjörningaveðri

Jón Gissurarson lýsir íslensku veðurfari í bundnu máli: Stormur víða bakar böl bylur nú á þökum fast, þegar upp hann þeytir möl þá er orðið býsna hvasst. Meira
18. febrúar 2011 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Alsæll með frumburðinn

Það verður ýmislegt gert í tilefni afmælis Einars Ólafssonar, sérfræðings í hagmálum hjá Orkuveitunni, enda er um stórafmæli að ræða því hann er þrítugur í dag. Meira
18. febrúar 2011 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dobl á 3G. S-AV. Norður &spade;972 &heart;D10 ⋄G963 &klubs;G874 Vestur Austur &spade;G54 &spade;ÁKD63 &heart;764 &heart;9852 ⋄10874 ⋄K2 &klubs;D32 &klubs;106 Suður &spade;108 &heart;ÁKG3 ⋄ÁD5 &klubs;ÁK95 Suður spilar 3G dobluð. Meira
18. febrúar 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á...

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig.“ (Jh. 12, 44. Meira
18. febrúar 2011 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 e6 5. Rf3 Be7 6. O-O O-O 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Db6 9. Rc2 a6 10. b3 Rg4 11. h3 Rge5 12. Be3 Dc7 13. Hc1 f5 14. Dd2 b6 15. f4 Rf7 16. Rd5 exd5 17. cxd5 Bb7 18. Rd4 Rfd8 19. dxc6 dxc6 20. Dc2 Bc5 21. b4 Bxd4 22. Meira
18. febrúar 2011 | Í dag | 12 orð | 1 mynd

Söfnun

Jóhannes L.L. Helgason safnaði 1.889 krónum sem hann færði Rauða krossi... Meira
18. febrúar 2011 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er jákvæður og bjartsýnn að eðlisfari og þykir ástæða til þess að geta þess sem vel er gert. Þar trónir Knattspyrnusamband Íslands undir stjórn Geirs Þorsteinssonar á toppnum um þessar mundir. Meira
18. febrúar 2011 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. febrúar 1910 Tuttugu manns fórust er snjóflóð féll úr Búðarhyrnu á byggðina í Hnífsdal, margir slösuðust og eignatjón varð mikið. Meira

Íþróttir

18. febrúar 2011 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

1. deild karla Höttur – Laugdælir 87:80 Staðan: Þór Þ...

1. deild karla Höttur – Laugdælir 87:80 Staðan: Þór Þ. 151501482:112930 Þór A. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 634 orð | 4 myndir

Afsönnuðu kenninguna

Á vellinum Andri Yrkill Valsson sport@mbl. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 567 orð | 4 myndir

Ánægjuleg þolinmæði

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Átján hjá Helenu og liðið á flugi

Helena Sverrisdóttir og samherjar hennar í TCU-skólanum í Dallas eru á mikilli siglingu í Mountain West-riðlinum í bandaríska háskólakörfuboltanum. Helena skaraði fram úr hjá TCU í fyrrinótt þegar liðið sigraði Colorado State 61:53. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

„Ber enn töluvert á milli“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Mig langar að komast burtu frá Noregi og spila í sterkari deild en hvenær það verður að veruleika er ekki hægt að segja til um. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

„Yrði frá í þrjá mánuði“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hannes Jón Jónsson, fyrirliði þýska handknattleiksliðsins Hannover-Burgdorf, gæti þurft að fara í aðgerð á hné en í ljós hafa komið brjóskskemmdir í hné leikmannsins. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 565 orð | 4 myndir

Ekkert sérstakt skotleyfi

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ísland sigraði Litháen, 4:1, í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópukeppni landsliða í badminton sem fram fór í Hollandi í gærkvöld. Íslenska liðið hafnaði þar með í þriðja sæti í sínum riðli og í 17.-24. sæti í mótinu í heild. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Guðmundur gat ekki notað fjarlægðarmæli á St. Georges

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Haraldur Heimisson, tvöfaldur Íslandsmeistari í holukeppni úr GR, skrifaði athyglisverða grein á vefsíðuna pressan.is hinn 12. febrúar síðastliðinn. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Jakob æfir með Evrópumeistaranum

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Egilshöll: Leiknir R...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Egilshöll: Leiknir R. – ÍBV 19 Egilshöll: Þróttur R. – FH 21 Faxaflóamót kvenna: Reykjaneshöllin: Keflavík – FH 19. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 109 orð

Kristján með fyrsta markið í mótinu

Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, skoraði fyrsta markið í deildabikarnum í knattspyrnu í ár. Kristján kom Frömurum á bragðið í gærkvöld þegar þeir unnu 1. deildar lið HK nokkuð örugglega, 3:0, í Egilshöllinni. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Deildabikarinn, A-DEILD: 2. riðill: Fram – HK...

Lengjubikar karla Deildabikarinn, A-DEILD: 2. riðill: Fram – HK 3:0 Kristján Hauksson 20., Arnar Gunnlaugsson 61., Orri Gunnarsson 90. Fjölnir – Víkingur R. Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Fram – Haukar 28:33 HK &ndash...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Fram – Haukar 28:33 HK – Selfoss 35:28 Valur – Afturelding 29:25 Akureyri – FH 25:24 Staðan: Akureyri 141211415:36325 Fram 14914454:40319 HK 14905425:42718 FH 14815400:37217 Haukar 14725362:35416... Meira
18. febrúar 2011 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Valur slapp fyrir horn

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valsmenn komu sér enn lengra frá botnbaráttunni þegar þeir unnu Aftureldingu, 29:25, í Vodafone-höll sinn í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira

Ýmis aukablöð

18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 506 orð | 7 myndir

Dagförðun í nokkrum skrefum

Hildur Ingadóttir notaði förðunarvörur frá Lancome til að sýna skref fyrir skref hvernig ná má fram léttri dagförðun við flest tækifæri. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 85 orð | 6 myndir

Fínasta pússið

Fyrir höndum er tími árshátíðanna en flestir leggja mikið upp úr því að vera í sínu fínasta pússi við það tilefni. Síðkjólar verða oft fyrir valinu en styttri kjólar ganga líka eða buxur. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 364 orð | 5 myndir

Fólk hefur engu að tapa nema bólunum

Hrein og falleg húð er ekki öllum gefin. Því er gott að vita af því að til eru lausnir fyrir þá sem eru með bólótta húð. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 106 orð | 6 myndir

Frá náttúrunnar hendi

Ný vörulína frá Nivea sem er lífrænt ræktuð og inniheldur náttúruleg virk efni. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 90 orð | 9 myndir

Gangandi snilld

Það er gaman að klæðast fallegum skóm og ekki síst við hátíðleg tilefni. Á komandi árshátíðarvertíð er um að gera að láta sig dreyma um fallega skó, og jafnvel að láta það eftir sér að fjárfesta í einu pari. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 89 orð | 9 myndir

Gestirnir sáu rautt

Flottir kjólar fyrir hjartahlýjar konur. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 186 orð | 2 myndir

Gleðilegan konudag

Fyrsta dag góu ber ævinlega upp á sunnudag og er kallaður konudagur. Þá mega makar gjarnan gleðja konu sína, börn gleðja mæður sínar eða vinkonur vinkonur sínar. Svo mega konur auðvitað gleðja sig sjálfar á konudaginn sem og aðra daga. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 5 orð | 10 myndir

Gloss og glimmer

Silfrað og svalt frá Prada. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Granatepli til góðs

Weleda-fyrirtækið framleiðir snyrtivörur án gervi-, ilm-, litar- eða rotvarnarefna Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 41 orð | 5 myndir

Hello Kitty fyrir allar konur

Komin er á markað ný snyrtivörulína kennd við góðkunningjann Hello Kitty. Vörurnar eru fyrir ungar konur á öllum aldri, eru í hófstilltum og náttúrulegum litum og henta því flestum. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 1020 orð | 5 myndir

Herrafötin heilla

Sonja Bent var í hópi tískuhönnuða sem sýndu á Reykjavík Fashion Week 2010 og vakti þá athygli fyrir skemmtilega útfærðan herrafatnað. Í ár sýnir hún aftur á RFF og ljóst að strákarnir eiga von á góðu. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 415 orð | 6 myndir

Hringir og hekluð hálsmen

Helkuð hálsmen Elvu Daggar Árnadóttur hafa slegið í gegn og oft á tíðum annar hún ekki eftirspurn. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 69 orð | 14 myndir

Hugsum um húðina

Ýmiskonar krem og hreinsiefni sem stuðla að heilbrigði húðarinnar. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 34 orð | 4 myndir

Ilmandi herramenn

Þó svo að konudagurinn sé á næsta leiti má ekki gleyma karlmönnunum, sem einnig vilja ilma vel og huga að húðinni. Hér má sjá nokkrar nýjungar fyrir herra sem ættu að gleðja flest... Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 57 orð | 12 myndir

Ilmandi vetrarmánuður

Ilmvötn eru góð til að gefa og himnesk að þiggja. Nú er konudagurinn á næsta leiti og ilmandi gjafir vísast vel þegnar af konum þessa lands. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 117 orð | 2 myndir

Kísillinn djúphreinsar

Nýjungar frá Blue Lagoon Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 214 orð | 9 myndir

Lakkaðar og lokkandi neglur

Naglalökk og aðrar vörur fyrir hvers kyns umhirðu nagla frá fyrirtækinu Sally Hansen. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 97 orð | 2 myndir

Lengri augnhár á fjórum vikum

Löng og þykk augnhár þykja jafnan mikil prýði og því einhverjar sem gleðjast yfir því að nú sé komin á markað vara sem hjálpar til við að ná þeim árangri. Um er að ræða nýjan augnháraáburð frá Tabereco. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 451 orð | 2 myndir

Ljómandi fín fyrir árshátíðina

Árshátíðirnar eru á næsta leyti. „Smokey“-augnförðun og glansandi varir voru áberandi þegar förðunarfræðingur var fenginn til að framkalla árshátíðarförðun með vörum frá YSL. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 839 orð | 7 myndir

Mikil orka í gangi

Fyrir hálfu öðru ári opnaði fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir verslun á Strandgötu í Hafnarfirði. Þar með rættist bernskudraumur hennar um að gerast búðarkona en þar selur hún sína eigin hönnun sem vakið hefur athygli. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 102 orð | 2 myndir

Náttúruleg förðun

Ný bók með góðum ráðleggingum fyrir ungar stúlkur Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 110 orð | 14 myndir

Náttúrulegt

Hún festir sig sífellt betur í sessi náttúrulega förðunin og æ fleiri hátískuhönnuðir láta fyrirsætur sínar líta út fyrir að vera næstum ófarðaðar á tískusýningum. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 157 orð | 16 myndir

Ný fatalína frá Kron by Kronkron

Samspil lita og efnasamsetningar er í aðalhlutverki. Flíkurnar eru litríkar og rómantískar. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 24 orð | 15 myndir

Pastellitir snúa aftur

Sex lita augnskuggasett frá Guerlain sem inniheldur spegil auk afar smekklegra umbúða. Flottir litir til að nota í náttúrulega förðun sem og meira áberandi. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 63 orð | 8 myndir

Pönk og goth

Það var að vanda mikið um dýrðir þegar franski fatahönnuðurinn Jean-Paul Gaultier kynnti nýjustu hátískulínuna úr sinni smiðju, línu sem þykir gefa tóninn fyrir komandi vor og sumar. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Sex gerðir með ávaxta- og kryddilmi

Umhverfisvænt sturtugel frá The Body Shop Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 54 orð | 1 mynd

Skrautlegt skart

Merki Chanel er eitt af þeim allra þekktustu í tískuheiminum og vörurnar frá tískuhúsinu spanna vítt svið. Chanel er meðal annars þekkt fyrir skartgripi, eins og þessa nælu, sem var sýnd nýlega á hátískuviku í París. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Sólbrún allt árið

Brúnkumeðferðir verða sífellt vinsælli og tækninni fleygir fram. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 57 orð | 5 myndir

Strik og kassar

Litskrúðug förðun á tískusýningu í París Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 41 orð | 11 myndir

Svart og seiðandi

Svört augnmálning og augnfarði kenndur við reyk (smokey) hefur verið allsráðandi undanfarið og virðist lítið lát ætla að verða á því. Það getur líka verið mjög freistandi að grípa til dökku augnmálningarinnar á síðkvöldum þegar bregða á undir sig betri fætinum. Meira
18. febrúar 2011 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Virkt og vatnslosandi

Ný líkamskrem frá Karin Herzog gera gæfumuninn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.