Greinar miðvikudaginn 2. mars 2011

Fréttir

2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

58 missa vinnuna hjá Heilsustofnun NLFÍ og Heklu

Alls var 58 starfsmönnum sagt upp störfum um mánaðamótin í tveimur hópuppsögnum, 38 hjá Heilsustofnun NLFÍ og 20 hjá bifreiðaumboðinu Heklu. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Anna ekki eftirspurn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Reiknað er með að Fossá, nýtt skip Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum, geti tvöfaldað öflunargetu verksmiðjunnar. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Athugasemd frá Kópavogsbæ

Kópavogsbær hefur sent frá sér athugasemd vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um gagnrýni á þjónustu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu við sjónskerta og blinda. Meira
2. mars 2011 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Átök ræna milljónir barna menntun

Stríðsrekstur og ofbeldi sem honum fylgir kemur í veg fyrir að 28 milljónir barna í heiminum geti gengið menntaveginn. Víða verða skólabörn fyrir kynferðislegu ofbeldi og árásum í skólum, segir í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Meira
2. mars 2011 | Erlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

„Fá ekki lausnargjald fyrir að myrða gíslana“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sómalskir sjóræningjar hafa rænt sjö Dönum, þeirra á meðal þremur börnum, og sérfræðingar í baráttunni gegn sjóránum segja að samningaviðræður við sjóræningjana geti tekið langan tíma. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

„Fjarlægðin er yfir 15 metrum“

Borgarbúum, sem eru með sorptunnur það langt inni á lóðum að þær verða ekki sóttar án sérstaks gjalds eftir að nýjar reglur taka gildi 1. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Bó bætir við þriðju tónleikunum

Bó, Björgvin Halldórsson, hefur sett „go“ á þriðju tónleikana sem haldnir verða í tilefni sextugsafmælis stórsöngvarans. Uppselt er nú á tvenna tónleika og hefur þeim þriðju verið bætt við. Fara þeir fram sunnudaginn 17. apríl í... Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Deilt fyrir dómi um frétt af lánveitingu til Fons

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Þrjár vikur eru í að Héraðsdómur Reykjaness kveði upp úr um hvort Svavar Halldórsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hafi brotið gegn Pálma Haraldssyni, fv. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Eins og póstkort í Hveragerði

Snjókoma hérlendis á þessum árstíma á ekki að koma neinum á óvart enda allra veðra von í mars. Hvít jörðin lengir óneitanlega daginn og í mörgum tilfellum gerir snjórinn lífið bara skemmtilegra. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Engin merki iðrunar eftir fólskuárás

Tveimur ungum karlmönnum var í gærmorgun gerð fangelsisrefsing vegna fólskulegrar árásar í maí á síðasta ári. Mennirnir veittust að 64 ára gömlum manni fyrir utan heimili hans, ógnuðu með hnífi og kýldu svo hann féll í jörðina. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Forsíða hefur eignast Mogga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nautkálfurinn Moggi er að verða sex mánaða og úðar í sig töðu og kjarnfóðri í nautahúsinu á Kópsvatni í Hrunamannahreppi. Hann er frumburður kýrinnar Forsíðu sem leggur sitt af mörkum í mjólkurtankinn kvölds og morgna. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Gunnar sýknaður vegna ósakhæfis

Aðstandendur og fjölskylda Hannesar Þórs Helgasonar sendu frá sér harðorða yfirlýsingu í gær í kjölfar þess að Héraðsdómur Reykjaness sýknaði Gunnar Rúnar Sigurþórsson af kröfu um fangelsivist vegna morðsins á Hannesi í fyrrahaust. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hlýtt og umhleypingasamt í febrúar

Nýliðinn mánuður var hlýr og umhleypingasamur. Úrkoma var mikil um landið sunnan- og vestanvert og loftþrýstingur var óvenjulágur samkvæmt upplýsingum Veðurstofu Íslands um tíðarfar í febrúarmánuði. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hugvísindamars í tilefni af afmæli Háskóla Íslands

Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands verður mars tileinkaður hugvísindum, en þann mánuð býður skólinn upp á fjölbreytta dagskrá sem ætti að höfða til flestra. Dagskrána má sjá á vef Hugvísindastofnunar. M.a. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Kosningakerfið verður ekki klárað

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er gert ráð fyrir endurreikningi og nýrri úthlutun sæta í fyrirhuguðu stjórnlagaráði, ef einhver fulltrúi þiggur ekki sæti í ráðinu. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Leitinni að Matthíasi ekki lokið

Fréttaskýring Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Leitinni að hinum tuttugu og eins árs gamla Matthíasi Þórarinssyni er ekki lokið. Hún hefur þó ekki borið árangur og virðist standa í stað. Matthías hvarf af heimili sínu á Kjalarnesi þann 27. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Minntust Magneu biskupsfrúar

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Afkomendur og vinir biskupshjónanna Magneu Þorkelsdóttur og Sigurbjörns Einarssonar komu saman í gær í tilefni þess að Magnea hefði orðið 100 ára. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Mottumarsinn kominn á blússandi skrið

Mottumars, átak Krabbameinsfélagsins um karlmenn og krabbamein, hófst í gær. Þátttaka í fyrra var með ólíkindum góð og virðist síst ætla að verða verri nú. Listamaðurinn Erling Klingenberg skartar t.d. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mótmæli gegn hverfisskiptingu

Í dag, miðvikudag kl. 16:30, stendur Ungmennaráð Laugardals og Háaleitis fyrir málþingi í anddyri Borgarleikhússins til að mótmæla hverfaskiptingu við inngöngu í framhaldsskóla. Meira
2. mars 2011 | Erlendar fréttir | 851 orð | 4 myndir

Neyðarástand að skapast

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Sameinuðu þjóðanna sögðu í gær að neyðarástand væri að skapast við landamæri Líbíu að Túnis vegna mikils straums flóttamanna þangað. Þeir sögðust einnig hafa miklar áhyggjur af matvælaskorti í Líbíu. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Olía lak aftur úr Goðafossi

Olía tók að leka aftur úr Goðafossi í gær, er skipið var á leið af strandstað við Noreg í slipp til Óðinsvéa í Danmörku. Var þetta haft eftir upplýsingum sænsku strandgæslunnar, samkvæmt fréttaskeyti AFP. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Pattstaða hjá flugumferðarstjórum

Ekkert hefur þokast í kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins, en kjarasamningar runnu úr gildi í janúarlok. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Pitsuveisla hjá smáfuglunum

Það hljóp á snærið hjá smáfuglunum fyrir utan Pizza King í Hafnarstræti í gær þegar pitsubitar voru settir á nokkra diska. Hvort pitsa með pepperoni sé holl fyrir þá fleygu skal ósagt látið en þeir tóku hressilega á... Meira
2. mars 2011 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rafbækurnar sækja á hjá eldra fólki

Áður var talið að fólk á besta aldri myndi taka rafbókum með fyrirvara en ný bresk rannsókn kollvarpar þessu mati. Samkvæmt henni eiga 6% Breta eldri en 55 ára spjaldtölvur til að lesa rafbækur í en 5% fólks á aldrinum 18-24 ára eiga slíka gripi. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ráðherra stöðvar veiðar á gulllaxi

Sjávarútvegsráðherra hefur falið Fiskistofu að fella úr gildi öll leyfi til veiða á gulllaxi frá og með næsta mánudegi, 7. mars. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 284 orð

Sagt upp vegna sumarlokunar

Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði sagði 38 starfsmönnum upp störfum um mánaðamótin vegna tímabundinnar rekstrarstöðvunar í sumar. Framkvæmdastjórinn segir miðað við að fólkið komi aftur til starfa í haust. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Skólar verða sameinaðir

Þrjátíu leikskólar í Reykjavík verða sameinaðir í fjórtán, verði tillögur starfshóps borgarinnar um hagræðingarmöguleika í skólamálum samþykktar í borgarstjórn á fimmtudag. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skurðaðgerðir við brjóstakrabbameini

Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítala háskólasjúkrahúss, stendur fyrir röð hádegisfyrirlestra í Háskólanum í Reykjavík um málefni sem tengjast heilsu kvenna. Næsti fundur er í dag, miðvikudag, kl. 12. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Snorri Helga í Evróputúr og ný plata

Snorri Helgason heldur áfram landvinningum í Evrópu. Í mars fer hann og hitar upp fyrir Hjaltalín er spútniksveitin sú fer í hljómleikaferðalag um álfuna. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Spákaupmenn ýta undir kjötverðið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Síðan í október erum við búin að hækka afurðaverð til svínabænda um 20%. Verðið var auðvitað orðið mjög lágt út af aðstæðum á svínakjötsmarkaði. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 812 orð | 9 myndir

Svíður undan verðinu

Hljóðið var þungt í fólki við bensíndælurnar í gær, enda hefur eldsneytisverð rúmlega tvöfaldast á örfáum árum. Morgunblaðið tók nokkra bíleigendur tali og spurði hvernig bensínhækkanirnar koma við budduna þeirra. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 826 orð | 4 myndir

Tonn af tómötum á tímann

VIÐTAL Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ræktun tómata í risagróðurhúsi, sem gæti kostað um fimm milljarða, er í undirbúningi á Suðurnesjum og hugmyndin er að flytja út þúsundir tonna af tómötum. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tómatar geta skapað 60 til 100 störf

Ræktun tómata í risagróðurhúsi, sem gæti kostað um fimm milljarða, er í undirbúningi á Suðurnesjum og hugmyndin er að flytja út þúsundir tonna af tómötum, jafnvel frá og með 2014. Meira
2. mars 2011 | Erlendar fréttir | 70 orð

Út með áhættu vegna kyns

Evrópudómstóllinn í Lúxemburg hefur bannað tryggingafélögum að nota mismunandi viðmið í tryggingasáttmálum byggð á kyni viðkomandi tryggingartaka. Telur dómstóllinn að mismunun vegna kynferðis brjóti í bága við jafnréttislög ESB. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Var einungis 80 dögum eldri en Bjarni Ben

Víðir Smári Petersen brautskráðist með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands síðastliðinn laugardag. Hann hlaut ágætiseinkunn og varð ennfremur yngstur allra nemenda til þess að útskrifast með meistaragráðu í lögfræði í 81 ár. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Verðið komið að þanmörkum

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Það er greinilegt að þanmörkum er náð, því í skattafræðunum er oft sagt að hin auðvelda skattaöflunarleið sé að leggja þá á eldsneyti því fólk aki hvort sem er. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Verðmerkja ekki fyrirfram

Í gær tóku gildi breytingar á verðmerkingum á ýmsum kjötvörum í matvöruverslunum. Í breytingunum felst að kjötvinnslufyrirtæki hætta að forverðmerkja fyrir matvöruverslanir í staðlaðri þyngd, þ.ám. Meira
2. mars 2011 | Erlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Vildi berjast en kraftarnir á þrotum

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Karl-Theodor zu Guttenberg sagði í gær af sér embætti varnarmálaráðherra Þýskalands. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Vilja að ríkið dragi úr álagningu á eldsneyti

Una Sighvatsdóttir Baldur Arnarson Farið er að bera á því að fólk dragi verulega úr akstri vegna himinhás eldsneytisverðs, að sögn Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda, sem telur að stjórnvöld eigi að bregðast við með... Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þrettán erlend flugfélög með flug hingað í sumar

Allt stefnir í að ferðasumarið 2011 verið hið umfangsmesta á Keflavíkurflugvelli frá upphafi, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Meira
2. mars 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Þriðjungur lána til útgerðarfyrirtækja

Um þriðjungur útlána Byggðastofnunar, eða um 4,1 milljarður króna, er til fyrirtækja í sjávarútvegi. Þá á stofnunin hluti í sjávarútvegsfyrirtækjum sem í heild eru metnir á tæpar 180 milljónir króna. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2011 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

„Af hverju borðar fólkið ekki kökur...“

Fjármálaráðherra sýnir mikinn skilning á þeim vanda sem almenningur býr við vegna hækkandi eldsneytisverðs. Meira
2. mars 2011 | Leiðarar | 212 orð

Óþarft vantraust

Samræmdur pólitískur rétttrúnaður eykst jafnt og þétt í Evrópu Meira
2. mars 2011 | Leiðarar | 371 orð

Stjórnlagaþing á kennitöluflakki

Lágkúran á stjórnarheimilinu nær nýjum lægðum með nafnbreytingu stjórnlagaþings Meira

Menning

2. mars 2011 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Andri Snær, Gylfi og Sigríður í Óskarsverðlaunamynd

* Heimildarmyndin Inside Job hlaut Óskarsverðlaunin sunnudaginn sl. sem besta heimildarmyndin en höfundur hennar er Charles Ferguson. Í myndinni er fjallað um efnahagshrunið árið 2008 og kemur Ísland þar við sögu. Meira
2. mars 2011 | Tónlist | 416 orð | 2 myndir

„Það er hungrað Hold!“

Hljómsveitin Ham á Nasa. Logn og Ikea Satan hituðu upp. Föstudagskvöldið 25. febrúar. Meira
2. mars 2011 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Djassarinn Jens Winther látinn

Danski djasstrompetleikarinn Jens Winther varð bráðkvaddur á heimili sínu í Sviss á fimmtudaginn í síðustu viku, fimmtugur að aldri. Winther var kunnur sem einleikari á trompet, tónskáld, útsetjari og hljómsveitarstjóri. Meira
2. mars 2011 | Fólk í fréttum | 487 orð | 6 myndir

Fagurfræðilegur mottuhrollur

Enda gætir örugglega skjálfta í hnjám einhverra kvenna sem finnst eitthvað pínulítið perralega æsandi við motturnar. Meira
2. mars 2011 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Fjalla um Satan og texta Nicks Caves

Á afmælisári Háskóla Íslands er marsmánuður tileinkaður hugvísindum. Af því tilefni er boðið upp á fjölbreytilega dagskrá og hluti hennar fer fram alla miðvikudaga mánaðarins á veitingastaðnum Faktorý við Smiðjustíg. Meira
2. mars 2011 | Kvikmyndir | 328 orð | 2 myndir

Flottur „Stattari“

Leikstjórn: Simon West. Handrit: Lewis John Carlino. Aðalhlutverk: Jason Statham, Ben Foster, Donald Sutherland. 88 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
2. mars 2011 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

Hamingja, gleði og húmor á efnisskránni

Valgerður Guðrún Guðnadóttir sópransöngkona kemur fram á hádsgistónleikum í Hafnarborg á morgun, fimmtudag, ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Yfirskrift tónleikanna er Ást og ánægja og hefjast þeir klukkan 12. Meira
2. mars 2011 | Fólk í fréttum | 501 orð | 3 myndir

Heiðurslisti Gillz

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Upp á síðkastið hefur heiðurslista Egils „Gillz“ Einarssonar, einkaþjálfara og rithöfundar, verið að finna á vef Já. Meira
2. mars 2011 | Leiklist | 468 orð | 2 myndir

Höfuðverk Arthurs Miller

Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is „Umfjöllunarefnið hefur stöðuga skírskotun. Meira
2. mars 2011 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Jane Russell látin

Bandaríska kvikmyndaleikkonan Jane Russell lést á heimili sínu í Kaliforníu í fyrradag, 89 ára að aldri. Meira
2. mars 2011 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Ketill Larsen sýnir í Ráðhúsinu

Ketill Larsen opnaði í liðinni viku málverkasýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýninguna nefnir Ketill Sýnir frá öðrum heimi. Er þetta þrítugasta og áttunda málverkasýning listamannsins sem hefur lengi sinnt listagyðjunni. Meira
2. mars 2011 | Hönnun | 75 orð | 1 mynd

Kynnir listina að binda inn bók

Í handverkskaffi í Gerðubergi í kvöld, miðvikudag klukkan 20, kynnir Þröstur Jónsson hefðbundið bókband. Meira
2. mars 2011 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Mars er mánuður mottunnar og rottunnar

* Mars er mánuður mottunnar, yfirvaraskeggsins karlmannlega, og hafa nú íslenskir karlmenn víða um land byrjað að safna í vænar mottur til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini í körlum. Meira
2. mars 2011 | Tónlist | 390 orð | 2 myndir

Orkuboltinn D'Angelo

Andrew D'Angelo altsaxófón og bassaklarinett, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson kontra- og rafbassa, Einar Valur Scheving trommur. Gestir: Snorri Sigurðarson trompet og flygilhorn og Kjartan Valdimarsson píanó. Föstudagskvöldið 25.2. 2011. Meira
2. mars 2011 | Hönnun | 167 orð | 2 myndir

Óperuhús Hadids vígt í Kína

Nývígt óperhús stjörnuarkitektsins Zaha Hadid í Guangzhou í Kína, hefur verið lofað fyrir hugmyndaríkan og glæsilegan arkitektúr, hugvitssamleg rými fyrir gesti sem listamenn og frábæran hljómburð. Meira
2. mars 2011 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Ó, Taggart minn!

Hvenær neytir maður sjónvarpsefnis helst, þegar maður er kominn á fertugsaldurinn, með börn og buru? Horfnir eru þeir tímar þegar maður fleygði sér í sófann eftir skóla og horfði á eina, tvær myndir fyrir kvöldmat. Meira
2. mars 2011 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Seldist strax upp á tvenna opnunartónleika í Hörpu

Þegar miðasala hófst í gær á tónleika í Hörpu í vor, seldist á skömmum tíma upp á tvenna opnunartónleika hússins 4. og 5. maí. Meira
2. mars 2011 | Leiklist | 96 orð | 1 mynd

Sindri silfurfiskur á flakk

Barnaleikrit Áslaugar Jónsdóttur, Sindri silfurfiskur , sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu á síðasta leikári, verður aftur tekið til sýninga á sunnudaginn kemur. Meira
2. mars 2011 | Fólk í fréttum | 292 orð | 13 myndir

Snákaskinn, loðfeldir og litadýrð

Fatnaðurinn er fyrir konur sem eru öruggar með sig og hafa ekkert á móti smá-munaði og dulúð. Meira

Umræðan

2. mars 2011 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Aðgát skal höfð í nærveru sála

Eftir Bergþór G. Böðvarsson: "Ég held að þeir sem vilja draga úr þessum fordómum ættu að einsetja sér að fjalla um geðsjúkdóma og málefni þeirra á jákvæðan hátt." Meira
2. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 474 orð | 1 mynd

Áskorun til borgarstjóra og lífsleiði í SEM-húsi

Frá Albert Jensen: "Það hendir að fólk sem örkumlast í slysum haldi að lífið sé búið eða ekki þess virði að lifa því. Svo þarf ekki að vera, jafnvel þó að í stöður stjórnenda ráðist fátækir í anda. Í mínum huga er Morgunblaðið best blaða og því skrifa ég í það." Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Bandalag fjandvina

Eftir Hall Hallsson: "Ólafur Ragnar Grímsson og Davíð Oddsson eru í framvarðasveit þeirra sem vilja að íslensk þjóð verjist erlendu ofbeldi – láti ekki kúga sig." Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Barn á rétt á því að foreldrar fari sameiginlega með forsjá þess

Eftir Leif Runólfsson: "Á Norðurlöndunum að Íslandi undanskildu geta dómstólar dæmt um sameiginlega forsjá þrátt fyrir að annað foreldrið sé því andvígt." Meira
2. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 155 orð | 1 mynd

Hafísspá 2011

Frá Páli Bergþórssyni: "Nú hefur verið eitt hlýjasta haust á Jan Mayen frá upphafi mælinga 1921, en hausthitinn þar ræður miklu um hafís við Ísland með vorinu; straumar þaðan ná hingað á þremur mánuðum. Því má búast við að ísinn við landið verði með minnsta móti að þessu..." Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Hagsmunir af ranglæti?

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Þetta mál er alveg fordæmislaust og hér er því gefinn tónninn í samskipti stórra og smárra ríkja í okkar heimshluta." Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 184 orð

Hrakval

28. febrúar síðastliðinn birti Morgunblaðið hugleiðingar eftir mig um nýlega tilraun til að bæta stjórnarskrána. Samdægurs lögðu nokkrir alþingismenn fram tillögu til þingsályktunar um „stjórnlagaráð“. Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Hvað næst, kosningasvindl?

Eftir Helga Helgason: "Fólk er hugsi yfir sinnaskiptum ýmissa manna gagnvart Icesave, manna sem gengu fyrir björg í andstöðu sinni gegn Icesave." Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Kosningakerfi og stjórnlagaþing

Eftir Sigurbjörn Guðmundsson: "Lagt er til að stjórnlagaþing verði blásið af og Alþingi fá strax verkefni þess. Kosningakerfi til þingsins er lýst sem „skrípakosningu.“" Meira
2. mars 2011 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Margbreytilegt samfélag

Rasistar hafa skotið upp kollinum í íslenskum fjölmiðlum það sem af er ári og fengið þar dálítið rými. Þessir rasistar virðast sækja flestar sínar hugmyndir um eigið ágæti í afrek annars fólks sem svo vill til að hefur svipað litarhaft. Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 178 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Óleyst Icesave skapar óþægindi við skyldustörf erlendis

Eftir Hlyn Jónsson Arndal: "Greinin fjallar um þau óþægindi og tafir sem verðandi framagosar verða fyrir við öflun starfa hjá Evrópubandalaginu." Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Réttur til afsals

Eftir Ívar Pálsson: "Enn er meirihluti Íslendinga gegn ESB- aðild, en milljarða króna „kynningarherferð“ gæti breytt því, þrátt fyrir harðan raunveruleikann." Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Stjórnlagaráð á dagskrá

Eftir Hörð Bergmann: "Við verðum að vænta þess að nú verði tímanum ekki eytt í skæting og skotgrafahernað." Meira
2. mars 2011 | Velvakandi | 94 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvar eru dúkar strekktir? Er einhver sem veit hvar er hægt að láta strekkja dúka? Vinsamlega hringið í síma 557-3889. Teppi fannst Ungbarnateppi fannst í miðbæ Reykjavíkur sl. laugardag. Upplýsingar í síma 553-3067. Hvar er miðbærinn? Meira
2. mars 2011 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Þrælaeyjan Ísland

Eftir Ásgeir Hvítaskáld: "Hvorki íslenska ríkisstjórnin né íslenska þjóðin á að borga fyrir Icesave-hrunið. Það er brot á lögum Evrópusambandsins." Meira

Minningargreinar

2. mars 2011 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Ásdís Eyjólfsdóttir

Ásdís Eyjólfsdóttir var fædd í Reykjavík 14. desember 1921. Hún lést á heimili sínu 6. febrúar 2011. Útför Ásdísar var gerð frá Dómkirkjunni 23. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Elfar Berg Sigurðsson

Elfar Berg Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 21. mars 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. febrúar 2011. Elfar var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 28. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir fæddist á Hnappavöllum í Öræfum 27. desember 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. febrúar 2011. Útför Guðrúnar fór fram frá Áskirkju 28. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 2819 orð | 1 mynd

Guðrún Magnea Jóhannesdóttir

Guðrún Magnea Jóhannesdóttir fæddist í Viðvík við Laugarnesveg 80 í Reykjavík 5. september 1922. Hún lést á heimili sínu, Gullsmára 7, Kópavogi, 16. febrúar 2011. Guðrún var jarðsungin frá Digraneskirkju 28. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Helga Sigríður Þorsteinsdóttir

Helga Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist á Öxl í Austur-Húnavatnssýslu 30. apríl 1915. Hún lést 7. febrúar 2011. Útför Helgu var gerð frá Melstaðarkirkju í Miðfirði 19. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 2418 orð | 1 mynd

Jakob Jóhannesson

Jakob Jóhannesson fæddist í Nakskov í Danmörku 30. júní 1921 og lést á Landakoti 22. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Johannes Erkard Hansen og kona hans Edvi Deichmann. Jakob ólst upp í Nakskov ásamt 4 systkinum sem öll eru látin. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Jóna Laufey Hallgrímsdóttir

Jóna Laufey Hallgrímsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. mars 1920. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 24. febr. 2011. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Guðjónsson frá Sandfelli í Vestmannaeyjum, f. 1894, d. 1925, og Ástríður Jónasdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Kristján Ágúst Flygenring

Kristján Ágúst Flygenring verkfræðingur fæddist í húsi afa síns í Hafnarfirði, svokölluðu Flygenringshúsi, 29. júní 1927. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 15. febrúar 2011. Útför Kristjáns fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 25. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Ragnar Pálsson

Ragnar Pálsson fæddist 22. október 1932 á Siglufirði, hann lést á heimili sínu á Akureyri hinn 21. febrúar 2011. Ragnar var sonur Jóhönnu Kristínar Níelsdóttur, f. 1895, og Páls Steinars Einarssonar, f. 1905. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Sólveig Karvelsdóttir

Sólveig Karvelsdóttir fæddist 19. desember 1940 á Bjargi í Ytri-Njarðvík. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 15. janúar 2011. Sólveig var jarðsungin frá Háteigskirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2011 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Ævar Gíslason

Ævar Gíslason fæddist 7. september 1953 á Sauðárkróki. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 23. febrúar sl. Ævar var sonur hjónanna Gísla Bjarnasonar, kennara og skólastjóra, frá Uppsölum í Skagafirði, f. 3.7. 1930, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

„Stjórnvöld draga lappirnar í rannsókn á sparisjóðunum“

Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
2. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Eignast hlut í Bláfugli og IG Invest

Miðengi ehf., eignarhaldsfélag Íslandsbanka, fer nú með 71% eignarhlut í félögunum Bláfugli og IG Invest í gegnum eignarhald sitt á SPW ehf. Félögin voru áður hluti af samstæðu Icelandair Group. Glitnir Banki er eigandi 29% hlutafjár í SPW ehf. Meira
2. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Mikið undir í sjávarútvegi

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Um þriðjungur útlána Byggðastofnunar, eða um 4,1 milljarður króna, er til fyrirtækja í sjávarútvegi og þá á stofnunin hluti í sjávarútvegsfyrirtækjum sem í heild eru metnir á tæpar 180 milljónir króna. Meira
2. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Sjá um auglýsingar fyrir Reyka vodka

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Íslenska auglýsingastofan Jónsson & Le'macks bar sigur úr býtum í samkeppni um það hver hneppti auglýsingasamning við áfengisframleiðandann William Grant um auglýsingar á Reyka vodka. Meira
2. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Stöðutaka í hrávöru skilar áfram mestri ávöxtun

Stöðutaka í hrávöru skilaði fjárfestum betri ávöxtun en kaup á hlutabréfum, skuldabréfum og gjaldeyri í febrúar. Er þetta þriðji mánuðurinn í röð þar sem stöðutaka á hrávörumarkaði skilar betri ávöxtun en aðrar hefðbundnar fjárfestingar. Meira
2. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Tók yfir íbúð Jóns Ásgeirs

Skilanefnd Landsbanka Íslands hefur leyst til sín íbúð sem Jón Ásgeir Jóhannesson átti í Gramercy Park North í New York að sögn Páls Benediktssonar, upplýsingafulltrúa skilanefndar Landsbankans. Það sé eignarhaldsfélagið Mynni ehf. Meira
2. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Töluverð febrúarvelta

Heildarviðskipti með skuldabréf í febrúar námu 194 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni. Meðaldagsvelta skuldabréfa var 9,7 milljarðar, en í janúar var hún 9,6 milljarðar. Meira
2. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Verðtryggð bréf hækka

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,3 prósent í gær og var lokagildi hennar 202,82 stig. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,37 prósent og sá óverðtryggði um 0,01 prósent. Heildarvelta á skuldabréfamarkaði nam í gær tæpum 18 milljörðum. Meira

Daglegt líf

2. mars 2011 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Hvernig verður dótið okkar til?

Saga dótsins, eða „The Story of Stuff“-verkefnið, er hugarsmíð hinnar bandarísku Annie Leonard. Meira
2. mars 2011 | Daglegt líf | 428 orð | 2 myndir

Karfi og rauðspretta algert góðgæti

Það er ekki dauður tími hjá Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur leikkonu þessa dagana. Meira
2. mars 2011 | Daglegt líf | 280 orð | 1 mynd

Njósna stafrænt um kærastana

Afbrýðisamar kærustur grannskoða ekki lengur skyrtukraga sinna heittelskuðu til að athuga hvort þar sé að finna ókunnan varalitarklíning eða fara í gegnum jakkafatavasa þeirra. Meira
2. mars 2011 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Smjaður, leti og leynimakk illa séð

Kvart og kvein annarra yfir vinnunni er það sem pirrar flesta á vinnustaðnum, samkvæmt rannsókn sem sænska dagblaðið „Du & Jobben“ gerði og Aftenposten greinir frá. Meira
2. mars 2011 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...styðjið við bakið á mottumönnum

Þá er Mottumars aftur runninn upp (ótrúlegt hvað tíminn líður) og því þurfa konur þessa lands að fara að búa sig andlega undir að sjá grön spretta á vör karlanna í kring um sig. Meira
2. mars 2011 | Daglegt líf | 720 orð | 3 myndir

Öskudagur í sátt við budduna, heilsuna og umhverfið

Nú styttist óðum í öskudaginn með tilheyrandi búningum, grímum og andlitsmálingu sem kætir háa sem lága. Ekki er úr vegi að hafa á bak við eyrun að buddan, heilsan og umhverfið bíði sem minnstan skaða af fjörinu. Meira

Fastir þættir

2. mars 2011 | Í dag | 243 orð

Af Gunnari og hagmælsku

Það er rifjað upp í ævisögu Gunnars Thoroddsens, sem Guðni Th. Meira
2. mars 2011 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Áhættufíkillinn. V-NS. Meira
2. mars 2011 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Feðgar unnu í Kópavogi Nú er lokið fjögurra kvölda Barómeter Bridsfélags Kópavogs. Það voru þeir Júlíus Snorrason og Eiður Mar Júlíusson sem tryggðu sér sigurinn með góðum endaspretti. Meira
2. mars 2011 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Fer með fjölskyldu í bústað

Aldís Búadóttir, þroskaþjálfi, fagnar fimmtíu ára afmæli sínu í dag. Hún kveðst þó ekki ætla að vera heima hjá sér í tilefni af því, heldur bregður sér af bæ og heldur í sumarbústað með hluta fjölskyldunnar. Meira
2. mars 2011 | Í dag | 42 orð

Orð dagsins: Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs...

Orð dagsins: Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs húsi, sem af komast, eigi framar reiða sig á þann sem sló þá, heldur munu þeir með trúfestu reiða sig á Drottin, Hinn heilaga í Ísrael. (Jesaja 10, 20. Meira
2. mars 2011 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rf3 Bg4 7. Db3 Bxf3 8. gxf3 Rxd4 9. Dd1 dxc4 10. Bxc4 e6 11. Be3 Rc6 12. Db3 a6 13. Bb6 Dd6 14. Hd1 De5+ 15. Be3 Bb4 16. O-O O-O 17. Be2 b5 18. f4 Dc7 19. Bf3 Be7 20. Hc1 Ra5 21. Dd1 Had8 22. Meira
2. mars 2011 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji skemmti sér konunglega á sýningu á leikritinu Nei, ráðherra, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudag. Meira
2. mars 2011 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. mars 1940 Þýsk herflugvél réðst að togaranum Skutli frá Ísafirði þegar hann var á siglingu við Bretland. Enginn slasaðist. Þetta var fyrsta árásin sem íslenskt skip varð fyrir í styrjöldinni. 2. Meira

Íþróttir

2. mars 2011 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

„Ég tel að árangurinn tali sínu máli“

Júdó Kristján Jónsson kris@mbl.is Þormóður Árni Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur náði sínum besta árangri á keppnisferlinum síðastliðinn sunnudag þegar hann hafnaði í 5. sæti á heimsbikarmóti í Póllandi. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

„Framkvæmi mun erfiðari æfingar en áður“

Fimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is Viktor Kristmannsson varð bikarmeistari fjórtánda árið í röð þegar Bikarmót Fimleikasambandsins fór fram í Ármannsheimilinu um síðustu helgi. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 132 orð

Brand með svipað lið gegn Íslandi og á HM

Heiner Brand landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik valdi í gær endanlegan leikmannahóp sem hann teflir fram í leikjunum gegn Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins en fyrri leikur þjóðanna verður í Laugardalshöllinni 9. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Dóra og Ólína á bekknum gegn Svíum

Tvær af reyndari landsliðskonum Íslands verða á varamannabekknum í dag þegar Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik Algarve-bikarsins í knattspyrnu í Portúgal. Dóra María Lárusdóttir á við smávægileg meiðsli að stríða og Ólína G. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Ekki af baki dottnir

England Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Ekki leikfær fyrr en í undanúrslitum

Fannar Ólafsson, fyrirliði nýkrýndra bikarmeistara KR í körfuknattleik karla, leikur ekki með liðinu á næstunni vegna fingurbrots. Eins og staðan er í dag er ekki útlit fyrir að hann verði leikfær fyrr en í undanúrslitum Íslandsmótsins. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Everton – Reading 0:1...

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Everton – Reading 0:1 Matthew Mills 26. • Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading. Ívar Ingimarsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var til átta liða úrslitanna á Evrópumótunum í handknattleik í gær. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heims- og Ólympíumeistarinn Usain Bolt mun taka þátt í Demantamótaröðinni í sumar og hefur boðað komu sína í a.m.k. þrjú mót. Bolt mun bæði keppa í 100 og 200 metra hlaupum. Hann mun hlaupa 100 metra hlaup í Róm hinn 26. maí og 200 metra í Osló hinn 9. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

Gullmark Egils réði úrslitum

Á svellinu Kristján Jónsson kris@mbl.is Egill Þormóðsson kom SR í kjörstöðu í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla þegar hann skoraði gullmark í öðrum leik liðanna í gærkvöldi. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 629 orð | 2 myndir

Gæðin umfram magnið

Handboltinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik valdi í gær 18 manna hóp fyrir leikina gegn Þjóðverjum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Hefði viljað vera í sólinni á Algarve

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég hefði svo sannarlega viljað vera með stelpunum í tíu daga í sólinni í Portúgal. Algarve-bikarinn er frábært mót, fjórir leikir gegn toppliðum og mér gekk mjög vel þar í fyrra. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 66 orð

Kristinn og Óðinn keppa á föstudaginn

FH-ingarnir Óðinn Björn Þorsteinsson og Kristinn Torfason verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fer fram í París um helgina. Óðinn keppir í kúluvarpi en Kristinn bæði í langstökki og þrístökki. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Hveragerði: Hamar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Hveragerði: Hamar – KR 19.15 Toyotahöllin: Keflavík – Haukar 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Fjölnir 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Grindavík 19. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 95 orð

Logi með 20 stig í framlengdum leik

Logi Gunnarsson lék afar vel fyrir Solna Vikings í gær þegar liðið vann næstefsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, FK Basket, 112:108, á heimavelli í framlengdum leik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 97:97. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Margrét með 11 mörk á Algarve

Margrét Lára Viðarsdóttir er í hópi markahæstu leikmanna Algarve-bikarsins í knattspyrnu frá upphafi, enda þótt Ísland hafi aðeins verið með í sex mótum af þeim 16 sem haldin hafa verið frá árinu 1995. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

NBA-deildin Utah – Boston 102:107 Phoenix – New Jersey...

NBA-deildin Utah – Boston 102:107 Phoenix – New Jersey 104:103 Denver – Atlanta 100:90 Sacramento – LA Clippers 105:99 Chicago – Sacramento 105:77 Svíþjóð Solna – LF Basket 112:108 • Logi Gunnarsson skoraði 20... Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Reading sló Everton út úr bikarnum

Íslendingaliðið Reading gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Everton út úr ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Liðin mættust á Goodison Park, heimavelli Everton í Liverpool-borg, en það voru leikmenn Reading, sem eru um miðja 1. Meira
2. mars 2011 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Göppingen – Magdeburg 31:25...

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Göppingen – Magdeburg... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.