Skautafélag Akureyrar varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í íshokkíi annað árið í röð með því að sigra Skautafélag Reykjavíkur, 6:2, í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna á Akureyri.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 655 orð
| 3 myndir
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vaxandi stuðningur er við tillöguna um að sett verði flugbann yfir Líbíu til að koma í veg fyrir frekari blóðsúthellingar og stöðva loftárásir á yfirráðasvæði uppreisnarmanna.
Meira
Muhammad Yunus, sem árið 2006 fékk friðarverðlaun Nóbels, ætlar enn að áfrýja ákvörðun seðlabanka Bangladess um að reka hann úr eigin banka. Brottrekstur hans úr Grameen-bankanum var staðfestur á millidómstigi í gær.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 370 orð
| 2 myndir
Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Á sumrin reyna íslenskir klifrarar að nýta góða veðrið í að klifra utandyra. Á veturna þurfa þeir hins vegar yfirleitt að láta sér nægja að vera innandyra, til dæmis í Klifurhúsinu í Skútuvogi.
Meira
Nýjasta hækkunin á eldsneytisverði er tilkomin vegna ástandsins í Líbíu en landið er stór birgir fyrir Evrópumarkað. Þetta segir Magnús Ásgeirsson, innkaupastjóri hjá N1.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 735 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Breytingar á skattheimtu og barna- og vaxtabótum og fleiri aðgerðir í fjármálum ríkis og sveitarfélöga á þessu ári leiða til þess að ráðstöfunartekjur heimilanna dragast saman um 0,1%.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 828 orð
| 5 myndir
Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Fjárhagsaðstoð á vegum sveitarfélaganna jókst mikið milli áranna 2009 og 2010. Heildartölur frá Hagstofu Íslands munu liggja fyrir í apríl eða maí en skv.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 51 orð
| 1 mynd
Í dag, miðvikudag kl. 13:30, standa heimilismenn og starfsfólk á Hrafnistu fyrir hattaballi í tilefni af öskudegi. Dansleikurinn verður haldinn í miðrýminu á 4. hæð. Fyrir dansi leika Böðvar Magnússon og félagar í Hrafnistubandinu.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 395 orð
| 1 mynd
Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Ég gat ekki skilið þetta öðruvísi en svo að ég hefði keypt áskrift að Stöð 2 Sport á meðan heimsmeistaramótið í handbolta stóð yfir og ekki degi lengur,“ segir Sævar Hlöðversson.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 99 orð
| 4 myndir
Það mætti halda að tískusýning Karls Lagerfelds á haust- og vetrartískunni 2011 hefði verið haldin á Íslandi. Svo var þó alls ekki en hún fór fram í Grand Palais á tískusýningunni í París nú fyrir skömmu.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 83 orð
| 1 mynd
Á morgun, fimmtudag, stendur mennta- og menningarmálaráðuneytið í samstarfi við Íslenska málnefnd fyrir málþingi um framtíð íslenskrar tungu í háskólum. Málþingið verður í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands frá kl. 14.30-17.00.
Meira
9. mars 2011
| Erlendar fréttir
| 147 orð
| 2 myndir
Bandaríska geimferjan Discovery hefur flutt vélmennið Robonaut 2 í Alþjóðlegu geimstöðina og gert er ráð fyrir því að geimfarar taki vélmennið upp úr flutningakassanum fyrir lok mánaðarins.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 704 orð
| 3 myndir
Umkringdur Jón Gnarr borgarstjóri var umkringdur í ráðhúsinu í gær þegar leikskólastjóra dreif þar að í meðmælagöngu sinni til að mæla með því að hætt verði við sameiningar leikskóla í borginni.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 471 orð
| 2 myndir
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Daginn eftir síðasta prófið í almennri lögfræði við Háskóla Íslands fyrir tæplega fjórum árum greindist Grímur Hergeirsson með krabbamein í hálskirtlum.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 163 orð
| 1 mynd
Eflaust fögnuðu einhverjir þegar þeir litu út um gluggann í gærmorgun. Við íbúum höfuðborgarsvæðisins blasti fannhvít jörð, enda hafði snjó kyngt niður alla nóttina. Samkvæmt Veðurstofu mældist snjór dýpstur við Þykkvabæ á Suðurlandi.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 575 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Er miðasala var opnuð 1. mars síðastliðinn á opnunartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í tónlistarhúsinu Hörpu hinn 4. og 5.
Meira
Drengurinn sem lést af slysförum á sveitabæ í Borgarbyggð sl. laugardag hét Kristófer Alexander Konráðsson. Hann fæddist 6. júlí árið 2005. Ranglega var farið með fæðingardag Kristófers í Morgunblaðinu í gær og er beðist velvirðingar á...
Meira
Karl á þrítugsaldri var tekinn í tvígang fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um síðustu helgi. Fyrst var hann stöðvaður í miðborginni um miðnætti á föstudagskvöld og reyndist þá vera í annarlegu ástandi við stýrið.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 525 orð
| 2 myndir
Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Nýir uppistandsþættir með fjórmenningunum úr grínhópnum Mið-Íslandi hefja göngu sína á Mbl sjónvarpi næstkomandi föstudag.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 230 orð
| 1 mynd
Samkeppniseftirlitið og efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans framkvæmdu í gær húsleitir í húsnæði byggingavöruverslananna BYKO og Húsasmiðjunnar. Einnig var leitað í húsnæði Úlfsins – byggingavara.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 704 orð
| 2 myndir
fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Allt útlit er fyrir metfjölda erlendra ferðamanna í sumar. Fleiri erlend flugfélög hafa boðað komu sína hingað en áður og samkeppni gæti aukist á áfangastöðum eins og New York, París, Berlín og Frankfurt.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 331 orð
| 1 mynd
Mikill mannfjöldi fylgdist með hinum hefðbundnu skrúðgöngum, sem hófust á mánudag og lauk snemma í gærmorgun, á leikvanginum Sambadrome á kjötkveðjuhátíðinni í Ríó.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 71 orð
| 1 mynd
Á morgun, fimmtudag, standa Samtök iðnaðarins fyrir Iðnþingi 2011 á Grand hótel Reykjavík. Þingið ber yfirskriftina „Nýsköpun alstaðar“. Á þinginu verður fjallað um nýsköpun sem leið til endurreisnar í íslensku atvinnulífi.
Meira
Lögfræðiþjónusta Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, með aðstoð KPMG, veitir einstaklingum endurgjaldslausa ráðgjöf við gerð skattframtala fyrir skattskil 2011. Ráðgjöfin verður veitt á laugardag nk. frá kl.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
UN Women á Íslandi hóf í gær starfsemi sína á alþjóðlegum baráttudegi kvenna með hátíð á Hljómalindarreitnum við Laugaveg. Í ársbyrjun rann UNIFEM saman við þrjár systurstofnanir innan Sameinuðu þjóðanna og varð þá UN Women til.
Meira
9. mars 2011
| Erlendar fréttir
| 160 orð
| 2 myndir
Dagana 10. og 11. mars heldur Félag fagfólks í fjölskyldumeðferð ráðstefnu með dr. Jim Sheehan í Norræna húsinu frá kl. 9.00 til 16.00 þar sem hann mun fjalla um fyrirgefninguna og hið ófyrirgefanlega. Sheehan er m.a.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 83 orð
| 1 mynd
Breytingar á árinu á álagningu skatta og gjalda, á barna- og vaxtabótakerfinu og vegna sérstakrar vaxtaniðurgreiðslu hafa mjög misjöfn áhrif á heimilin í landinu miðað við skuldastöðu þeirra. Ráðstöfunartekjur einstæðs foreldris sem hefur 250 þús. kr.
Meira
Franskur dómstóll frestaði í gær réttarhöldum á hendur Jacques Chirac, fyrrverandi forseta Frakklands, sem gefið er að sök að hafa dregið sér fé þegar hann var borgarstjóri í París á tíunda áratug liðinnar aldar og notað féð til að borga starfsmönnum...
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 216 orð
| 1 mynd
Robert G. Cook, prófessor emeritus í enskum bókmenntum, andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. mars sl., 78 ára að aldri. Robert fæddist 25. nóvember 1932 í Bethlehem, Pennsylvania, Bandaríkjunum.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Sigurður Líndal lagaprófessor segir að þingsályktunartillaga um skipun stjórnlagaráðs sé mjög hæpin, vægt til orða tekið, og sé á „mjög gráu svæði“.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 311 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason Egill Ólafsson Landsdómur mun einhvern næstu daga dæma um það hvort saksóknari Alþingis fái afhent tölvupóstsamskipti Geirs H. Haarde á meðan hann var forsætisráðherra.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 514 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Svíar eru að hætta tilraunum með þurrfrystingu líka, en þeir hafa verið framarlega í athugunum á aðferðinni. Sex alþingismenn hafa lagt fram frumvarp þar sem m.a.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 59 orð
| 1 mynd
Margvísleg tækniaðstoð er möguleg til að létta undir og auka öryggi á heimilum aldraðra. Á næstu áratugum mun fjölga mjög í þeim hópi og á sama tíma eru auknar kröfur um að þeir geti búið lengur heima.
Meira
9. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 996 orð
| 3 myndir
BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með stöðugt hærri aldri þjóðarinnar eykst þörf á aðstoð heima fyrir. Tækninni fleygir jafnframt fram og býður upp á ýmsa möguleika. Spurn eftir heimaþjónustu og notkun hjálpartækja eykst.
Meira
Framsókn hefur boðað til flokksþings, sem hefur æðsta vald í málefnum flokksins. Það er vel til fundið. Framsókn er að finna sig eftir óvissuskeið. Frá því að Halldór Ásgrímsson hvarf úr formannsstóli hefur verið nokkur lausung í flokknum.
Meira
Ástrós Lilja Einarsdóttir missti fóstur fyrir tveimur árum en hún var komin 22 vikur á leið og þurfti að ganga í gegnum þá erfiðu reynslu að fæða barnið. Móðir hennar missti einnig dagsgamalt barn fyrir rúmum 20 árum.
Meira
Í kvöld, miðvikudag klukkan 20, verður dagskrá tileinkuð Jóni Kalmani Stefánssyni rithöfundi í Bókasafni Mosfellsbæjar, í tilefni þess að Jón Kalman er nú bæjarlistamaður.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í 17. skipti í gær í Þjóðleikhúsinu. Athygli vakti þetta árið að enginn einn sópaði að sér verðlaunum eins og það er kallað, heldur skiptust þau jafnt á milli fjölmargra.
Meira
Sýningin MARGLAGA – skynjunarskóli stendur nú yfir í Kling og Bang galleríi á Hverfisgötu 42. Þetta er sýning sjö ungra myndlistarmanna og hönnuða. Listamennirnir hafa stofnað skóla í galleríinu sem starfar meðan á sýningunni stendur eða til 20.
Meira
Í flakki milli sjónvarpsrása staðnæmist ég oft við spjallþætti ÍNN. Í þáttum á stöðinni eru sett fram athyglisverð sjónarmið og jafnvel fréttapunktar. Ingvi Hrafn er vanur sjónvarpsmaður og gamlir menntamálaráðherrar gera sig vel í nýju hlutverki, t.d.
Meira
Stórsöngvarinn Geir Ólafsson gerir það gott í Kaliforníu um þessar mundir og hefur verið að vinna mikið með Don Randi. Hann fer nú vestur í apríl að taka upp plötu, m.a. með samstarfsmönnum Michaels...
Meira
Síðasta áratuginn hafa fornleifafræðingar og sagnfræðingar í Singapúr rannsakað hluti sem fundust í báti arabískra kaupmanna frá níundu öld, en flakið fannst árið 1998 nærri indónesísku eyjunni Belitung.
Meira
British Museum í London hefur keypt safn gripa sem fundust á fimmta áraug síðustu aldar í hinni fornu assýrísku borg Nimrud. Síðustu sex mánuði leitaði safnið eftir framlögum frá skráðum félagsmönnum safnsins til að kaupa gripina og skilaði söfnunin...
Meira
Sindri Már Sigfússon hefur haldið farsællega á spöðum með sveit sinni Seabear en fór svo einhvern veginn að því að bæta um betur með sólóplötu sem hann gaf út árið 2008 undir nafninu Sin Fang Bous.
Meira
Rokksöngleikurinn Hárið verður frumsýndur í menningarhúsinu Hofi á Akureyri 15. apríl næstkomandi, í uppfærslu leikhópsins Silfurtunglið. Mun það vera í fyrsta sinn sem atvinnuleikhús á Akureyri setur verkið upp, að því er fram kemur í tilkynningu.
Meira
Karlakór Dalvíkur, söngvarinn Matthías Matthíasson og rokkhljómsveit flytja lög Bítlanna og Queen í rokkuðum útsetningum Guðmundar Óla Gunnarssonar, stjórnanda kórsins, 11. og 12. mars nk.
Meira
Undirritaður stakk geisladisknum M ögn hikandi í geislaspilarann í bílnum fyrir helgi. Hvaða ósköp skyldu koma úr hátölurunum? Ástæðan fyrir hikinu var myndskreytingin á disknum, lík í fjöldagröfum gerð að samhverfu mynstri.
Meira
Hljómsveitin PP heldur tónleika til heiðurs hljómsveitinni Purrki Pillnikk á Sódómu Reykjavík annað kvöld. PP skipa Birgir Jónsson trommuleikari, Pétur Heiðar Þórðarson gítarleikari, Flosi Þorgeirsson bassaleikari og Björn Gunnlaugsson söngvari.
Meira
Hann sagðist ætla að fremja sjálfsmorð áður en hann yrði 33 ára, lýsti því yfir að hann og sveitarmeðlimir hefðu kynnst fyrir 2000 árum í einhverjum kastala o.s.frv.
Meira
Breski söngvarinn síungi, Cliff Richard, ætlar að syngja með þekktum sálarsöngvurum á næstu breiðskífu sinni sem tekin verður upp í Memphis í Bandaríkjunum.
Meira
Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave var haldin síðastliðna helgi í Grundarfirði og var veittur fjöldi verðlauna á henni, m.a. fyrir bestu fiskisúpuna í sérstakri fiskisúpukeppni.
Meira
Leikstjóri: Gore Verbinski. Aðalhlutverk í íslenskri talsetningu: Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Magnús Ólafsson og Jóhann Sigurðarson. 107 mín. Bandaríkin, 2011.
Meira
Á morgun, fimmtudag klukkan 12.15, verður hádegisleiðsögn í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi, um sýninguna á samkeppnistillögum um húsgögn í Hörpu.
Meira
Sýning Myntsafns Seðlabanka Íslands og Þjóðminjasafns Íslands á peningaseðlum, tækifærismynd, frímerkjum og annarri opinberri útgáfu með mynd Jóns Sigurðssonar, ásamt minjagripum og öðrum varningi, verður opnuð í forsal Seðlabanka Íslands við...
Meira
„Á þessari sýningu tengist ég hingað og þangað í listasöguna, það er meira um vísanir í verkum mínum en áður,“ segir Helgi Már Kristinsson sem opnar sýningu á morgun, fimmtudag klukkan 17, í D-sal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúss.
Meira
Eftir Jóhann Tómasson: "Skráning og samtenging sjúkragagna er í ólestri. Ritarar hafa ekki undan. Bagaleg bið, jafnvel hættuleg, er oft eftir ritun og afhendingu gagna."
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "Lífeyrisþegar eru búnir að taka á sig nægilegar byrðar vegna kreppunnar. Þeir hafa sætt verulegri kjaraskerðingu í 2 ár."
Meira
Eftir Einar Magnús Magnússon og Steinþór Jónsson: "Vegaframkvæmdir sem leiða til fækkunar slysa skulu settar í forgang umfram aðrar sem snúast um aðra hagsmuni en mannslíf og heilsu fólks."
Meira
Eftir Þórð Örn Sigurðsson: "Nú er það umhugsunarefni skrifara hvort verjanda hinnar dæmdu hafi verið kunnugt um dómafordæmi í skyldum málum frá fyrri öldum..."
Meira
Eftir Matthías Matthíasson: "Ég leyfi mér að álykta að tveir Íslendingar hafi svifflogið 253 árum á undan Otto Liliethal og það jafnvel lengra og djarfara flug ..."
Meira
Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson: "Það hefði verið ógnvænlegt ef salan á Heklu hf. hefði verið lögð á borðið. Slík ríkisleyndarmál má auðvitað ekki nefna við nokkurn mann."
Meira
Bíllyklar fundust Fundist hafa bíllyklar með fjarstýringu með tveimur áföstum húslyklum á Ægisíðu. Upplýsingar í síma 896-1626. Nýjustu fréttir af Leiðarljósi Síðustu fréttir eru þær að Leiðarljós verður aftur á dagskrá í vor.
Meira
Bjarni Arason, fyrrverandi héraðsráðunautur, Borgarnesi, fæddist á Grýtubakka í Höfðahverfi 3. júlí 1921. Hann andaðist á heimili sínu í Borgarnesi 20. febrúar 2011. Útför hans fór fram frá Borgarneskirkju 26. febrúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 219 orð
| 1 mynd
Björn Bragi Sigurðsson (Diddi) fæddist 11. apríl 1962. Hann lést á líknardeild Landspítalans 20. febrúar 2011. Útför Didda var gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 1. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 167 orð
| 1 mynd
Erna Sigurjónsdóttir fæddist á Akureyri 10. maí 1938. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 14. febrúar 2011. Erna var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 25. febrúar 2011. Jarðsett var í Lögmannshlíð.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 848 orð
| 1 mynd
Guðrún Magnea Jóhannesdóttir fæddist í Viðvík við Laugarnesveg 80 í Reykjavík 5. september 1922. Hún lést á heimili sínu, Gullsmára 7, Kópavogi, 16. febrúar 2011. Guðrún var jarðsungin frá Digraneskirkju 28. febrúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 834 orð
| 1 mynd
Hallbera Pálsdóttir fæddist á Stokkseyri 4. nóvember 1918. Hún lést á hjúkrunararheimilinu Garðvangi í Garði 1. mars 2011. Hallbera var dóttir Vigdísar Ásdísar Jónsdóttur húsmóður, f. 1879, d. 1951, og Páls Jónssonar járnsmiðs, f. 1874, d. 1969.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 286 orð
| 1 mynd
Jóhannes Ingólfur Hjálmarsson fæddist á Þórshöfn 28. júlí 1930. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 20. febrúar 2011. Útför Jóhannesar var gerð frá Glerárkirkju 3. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 449 orð
| 1 mynd
Júlía Sæunn Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. febrúar 2011. Júlía Sæunn var jarðsungin frá Fossvogskirkju 25. febrúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 583 orð
| 1 mynd
Kristín Guðný Einarsdóttir fæddist á Bessastöðum í Hrútafirði 6. október 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. febrúar 2011. Útför Kristínar var gerð frá Melstaðarkirkju í Miðfirði 26. febrúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 1882 orð
| 1 mynd
Kristín Jóna Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, f. 2. september 1918, d. 18. janúar 2008, og Halldór Ágúst Benediktsson...
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 2034 orð
| 1 mynd
Olga Ingibjörg Eyland Pálsdóttir fæddist á Sauðárkróki 12. nóvember 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. janúar sl. Olga ólst upp á Siglufirði frá 2 ára aldri.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 416 orð
| 1 mynd
Páll Straumberg Andrésson, Palli í Múla, var fæddur á Hamri í Múlasveit, 29. janúar 1928. Hann lést á heimili sínu, Dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum, 17. febrúar 2011. Útför Páls var gerð frá Reykhólakirkju 26. febrúar 2011. Jarðsett var í Akraneskirkjugarði.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 544 orð
| 1 mynd
Ragna Sigurbjörg Guðmundsdóttir Norðdahl fæddist að Geithálsi í Mosfellssveit 7. maí 1908. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. febrúar 2011. Útför Rögnu var gerð frá Hallgrímskirkju 1. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 148 orð
| 1 mynd
Sigurður Elli Guðnason, fv. flugstjóri, fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember 2010. Útför Sigurðar Ella fór fram frá Kópavogskirkju 14. janúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 416 orð
| 1 mynd
Sigurður Sverrir Einarsson fæddist á Neðri-Flankastöðum í Miðneshreppi 27. maí 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. febrúar 2011. Sigurður var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 22. febrúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 948 orð
| 1 mynd
Snorri Þorgeirsson fæddist á Helgafelli í Helgafellssveit 26. apríl 1926. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 25. febrúar 2011. Útför Snorra fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 8. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 1487 orð
| 1 mynd
Svanhildur Jósefsdóttir fæddist 13. maí 1926 í Mið-Samtúni í Glæsibæjarhreppi, Eyjafirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 19. febrúar síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 1407 orð
| 1 mynd
Svavar Pálsson var fæddur í Sólheimum í Svínavatnshreppi 17. janúar 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Ingibjörg Þoleifsdóttir, f. 14.10. 1891, d. 30.9. 1980, og Páll Hjaltalín Jónsson, f. 24.10.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2011
| Minningargreinar
| 1012 orð
| 1 mynd
Þuríður Halldórsdóttir fæddist á Hallsstöðum, Fellsströnd, 29. maí 1920. Hún lést á heimili sínu 6. febrúar 2011. Útför Þuru fór fram frá Keflavíkurkirkju í kyrrþey 15. febrúar 2011.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
9. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 609 orð
| 4 myndir
Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Athygli vakti fyrr í mánuðinum, þegar Steve Jobs, forstjóri Apple, kynnti nýja iPad-spjaldtölvu, að á lista yfir „önnur lönd“ sem munu fá tölvuna til sölu hinn 25. mars mátti sjá nafn Íslands.
Meira
Vöruskipti voru hagstæð um 10,2 milljarða króna í febrúar, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma í fyrra voru þau hagstæð um 14 milljarða króna.
Meira
Matvöruverð hefur hækkað mun hraðar á Bretlandseyjum en á meginlandi Evrópu að undanförnu. Samkvæmt tölum frá OECD hækkaði vísitala matvöru um 6,3% á ársgrundvelli í Bretlandi í janúar miðað við aðeins 1,5% hækkun á evrusvæðinu.
Meira
9. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 519 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Landsframleiðslan dróst saman um 3,5% að raungildi í fyrra samkvæmt mælingu Hagstofunnar. Um er að ræða mesta samdrátt í landsframleiðslu á einu ári á Íslandi frá því 1968, að undanskildu árinu 2009.
Meira
9. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 118 orð
| 1 mynd
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði töluvert í viðskiptum gærdagsins, en velta á skuldabréfamarkaði var hins vegar í minni kantinum. Hækkaði vísitalan um 0,32 prósent og endaði í 203,07 stigum.
Meira
Hann er alnafni teiknimyndapersónu sem flestir kannast við en sennilega mun geðbetri. Addi, eins og hann er oftast kallaður, er gæludýr fjölskyldu í Reykjavík og einstaklega barngóður og blíður.
Meira
Flestir kannast við að hafa einhvern tímann hrópað Shotgun! þegar halda á í bíltúr, en samkvæmt reglunni tryggir sá sem fyrstur er til að kalla orðið sér sæti við hlið bílstjórans. Sæti sem sumir vilja meina að sé það eftirsóttasta í bílnum.
Meira
Það getur haft ótrúlega mikið að segja að klæða sig upp á þó að ekkert sérstakt tilefni sé til þess. Ef skapið er kannski ekki upp á sitt besta má lyfta því dálítið upp með litum og glingri.
Meira
Smálúða er frábært hráefni og í þessari uppskrift frá Sigurði Gíslasyni er hún léttelduð og borin fram með hægsoðnu eggi. 4 smálúðuflök ½ búnt kerfill ½ búnt steinselja ½ búnt hundasúrur (eða samsvarandi af spínati) ½ bolli ólífuolía 1 stk.
Meira
Nú virðist sem æ algengara verði að fólk borði kvöldmatinn fyrir framan tölvuna. Í grein á vefsíðu breska dagblaðsins Guardian segir að rannsókn hafi leitt í ljós að 60% Breta hafi borðað kvöldmatinn fyrir framan tölvuskjáinn.
Meira
Aðalsteinn og Bjarni Íslandsmeistarar í tvímenningi Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H. Einarsson sigruðu á Íslandsmótinu í tvímenningi sem fram fór um helgina. Þeir hlutu skorina 239,4.
Meira
Eftir að hafa selt fasteignir í rúma hálfa öld er fátt betra en að spila golf. Að minnsta kosti ef viðkomandi er Magnús Þ. Einarsson og á 75 ára afmæli í dag.
Meira
9. mars 1685 Góuþrælsveðrið. Sjö skip sem reru frá Stafnesi fórust í aftakaveðri af útsuðri og með þeim 58 menn. Sama dag fórust 50 menn á fjórum skipum frá Vestmannaeyjum og 24 menn á fjórum öðrum skipum.
Meira
1. deild karla Fjölnir – Grótta 28.46 ÍBV – Selfoss U 25:23 Víkingur – Stjarnan 20:19 FH U – ÍR 20:35 Staðan: Grótta 171421522:40030 ÍR 171313509:43327 Stjarnan 171016474:40321 ÍBV 17737433:45617 Víkingur R.
Meira
Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is „Þetta er frábær tilfinning og engu líkt að vinna titilinn eftir að hafa lent 0:2 undir í einvíginu,“ sagði Jón Benedikt Gíslason, fyrirliði SA, eftir 6:2-sigurinn gegn SR á Akureyri í gærkvöldi.
Meira
„Ég býst við mjög erfiðum leik gegn vel stemmdu liði Íslands,“ sagði Pia Sundhage, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á blaðamannafundi sem haldinn var á Algarve í gær vegna úrslitaleiks Íslands og Bandaríkjanna í...
Meira
Á svellinu Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyringar bættu enn einum Íslandsmeistaratitlinum í safn sitt þegar þeir enduðu fimm leikja seríu gegn SR með 6:2-sigri í pakkaðri Skautahöll Akureyrar í gærkvöldi.
Meira
Alfreð Finnbogason var í gær kosinn „maður helgarinnar“ í belgísku knattspyrnunni af dagblaðinu Het Nieuwsblad, fyrir frammistöðu sína í leik Lokeren gegn Zulte-Waregem.
Meira
Rakel Hönnudóttir og Ólína G. Viðarsdóttir eru einu leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem eiga við meiðsli að stríða fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í dag. Ólína getur þó að óbreyttu spilað.
Meira
Ísland mætir efsta liði heimslistans, Bandaríkjunum, í úrslitaleik Algarve-bikarsins í Portúgal klukkan 17 í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland vinnur til verðlauna á mótinu en besti árangurinn til þessa er 6. sætið.
Meira
Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikir: Barcelona – Arsenal 3:1 Lionel Messi 45., 71.(víti), Xavi 69. – Sergio Busquets 53.(sjálfsm.) Rautt spjald : Robin van Persie (Arsenal) 56. *Barcelona áfram, 4:3 samanlagt.
Meira
NBA-deildin Charlotte – LA Clippers 87:92 Orlando – Portland 85:89 New York – Utah 131:109 Chicago – New Orleans 85:77 Memphis – Oklahoma City 107:101 Minnesota – Dallas 105:108 Sacramento – Houston...
Meira
Íslendingar og Þjóðverjar leiða saman hesta sína í landsleik í handknattleik karla í sjötugasta sinn í Laugardalshöllinni í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.45. Eins og fram kemur hér til hliðar var fyrsti leikurinn í Laugardalshöll 29.
Meira
Heiðursgestir Handknattleikssambands Íslands á landsleik Íslands og Þýskalands í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll í kvöld verða leikmenn íslenska landsliðsins sem tók þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fór í Vestur-Þýskalandi í mars 1961.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.