Greinar föstudaginn 11. mars 2011

Fréttir

11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Allt á áætlun

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa verður afhent rekstraraðilum eftir mánuð og eins og komið hefur fram verða fyrstu tónleikarnir haldnir hinn fjórða maí. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Aukavika á matarhátíðinni hjá Vox á Hiltonhótelinu

„Hátíðin hefur mikið gildi. Fólkið fær tækifæri til að fara á veitingastað og njótar matar hjá erlendum kokkum sem vinna með íslenskt hráefni,“ segir Páll Hjálmarsson, veitingastjóri á Vox Hilton Reykjavík Nordica. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 299 orð

Aukning fer á frystitogara

Guðni Einarsson Ágúst Ingi Jónsson Alls verður 34.825 tonnum af makrílkvóta ársins ráðstafað sérstaklega til frystitogara sem vinna afla um borð. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Barentshafið áfram mikil gullkista

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Staða hrygningarstofns þorsks og ýsu í Barentshafi er mjög góð um þessar mundir. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Bílarnir streyma um umferðaræðarnar

Bílarnir streyma eftir umferðaræðunum sem teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Bylting hjartans og hugans

Jóhann Torfi Ólafsson „Við þurfum að endurskoða hvaða gildi eiga að vera grundvöllur í okkar samfélagi,“ segir Neil Hawkes, aðalfyrirlesari á fagráðstefnu reykvískra grunnskólakennara sem haldin var í níunda skipti á miðvikudag. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ekkert þokast í kjaradeilu FÍF og SA

Enn er ósamið í kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins og ekkert nýtt komið fram á sáttafundum að sögn Ottós G. Eiríkssonar, formanns Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ekki með útileikina

Ekki með útileikina Vegna fréttar í blaðinu í gær um útsendingar af útileik Íslands og Þýskalands í handbolta skal það leiðrétt að Stöð 2 Sport hefur ekki sýnt beint frá útileikjum Íslands í undankeppni EM, heldur RÚV. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ekki mikil áhrif af öskufalli

Rannsóknir, sem gerðar voru í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli á síðasta ári, benda ekki til þess að öskufallið úr jöklinum hafi haft veruleg áhrif á heilsufar búfjár. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Erlendum ferðamönnum fjölgaði

Tæplega 23 þúsund erlendir gestir fóru frá landinu í nýliðnum febrúarmánuði og eru það um 2.500 fleiri brottfarir en í sama mánuði árið 2010. Erlendum gestum fjölgaði því um 12,6% í febrúarmánuði á milli ára. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð

Fundargerðir verði skiljanlegar

Júlíus Vífill Ingvarsson lagði fram tillögu í borgarráði í gærmorgun í nafni borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks, þar sem lagt er til að fundargerðir í borgarkerfinu verði gerðar skiljanlegar venjulegu fólki. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hraðferð meirihluta vegna uppsagna

Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins virðist ætla að afgreiða sameiningar skóla og breytingar á skólastarfi fyrir mánaðamót svo hægt verði að segja skólastjórnendum upp fyrir 1. apríl. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kann að stangast á við eldri reglugerðir

„Mér sýnist að það sé allavega hálf öld síðan menn byrjuðu að hafa afskipti af staðsetningu sorpíláta hér í höfuðborginni,“ segir Magnús Sædal Svavarsson, byggingafulltrúi Reykjavíkurborgar, sem hefur nú 15 metra regluna um sorptunnur til... Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Konur koma verr út úr kreppunni en karlar

María Elísabet Loraco „Niðurstöður erlendra rannsókna benda til þess að hið opinbera leggi áherslu á sköpun hefðbundinna karlastarfa í kreppuástandi sem leiðir til þess að konur eru lengur atvinnulausar,“ segir Eygló Árnadóttir, MA í... Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð

Loðnuvertíðinni að ljúka

Farið er að sjá fyrir endann á loðnuvertíðinni. Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV), sagði síðdegis í gær að Ísleifur VE hefði verið að fara í síðasta túr skipa VSV á þessari vertíð. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Lækka hámarkshraða á Miklubraut

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Umhverfis- og samgönguráð hefur lengi haft það að leiðarljósi að bæta aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Lækkar fasteignaskattinn

Sveitarfélagið Árborg ætlar að greiða niður skuldir og lækka fasteignaskatt á íbúðarhúsnæði á næstu þremur árum, 2012-2014. Öll hækkun fasteignaskattsins frá hruni á að ganga til baka. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Meirihlutinn vill skólamál borgarinnar í hraðferð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Merkingar endurskinsmerkja ónógar

Neytendastofa kannaði rúmlega 30 endurskinsmerki af ýmsum tegundum sem valin voru af handahófi. Merkingar endurskinsmerkja voru teknar til skoðunar auk þess sem Vegagerðin kannaði endurskin merkjanna fyrir Neytendastofu. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 632 orð | 4 myndir

Minni áfengissala ár frá ári

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sala á áfengi hjá ÁTVR heldur áfram að dragast saman á fyrstu mánuðum ársins, einkum sterkar áfengistegundir. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Hattaball Heimilisfólk og starfsfólk Hrafnistu í Reykjavík gerði sér glaðan dag og sló upp hattaballi á öskudaginn. Fyrir dansi léku Böðvar Magnússon og félagar í... Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ragnar Georgsson

Ragnar Georgsson, fyrrverandi skólastjóri og forstöðumaður Skólaskrifstofu Reykjavíkur, lést í gær á Landakotsspítalanum í Reykjavík. Ragnar fæddist 27. júlí 1923 að Skjálg í Hnappadalssýslu. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Ruslatunnur í samhengi 50 ára reglugerðasögu

Fréttaskýring Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is Ekki er enn útséð um úrslit stóra sorptunnumálsins í höfuðborginni. Meira
11. mars 2011 | Erlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Sá ríkasti ríflega tvöfaldar auð sinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Segjum sem svo að Mexíkóinn Carlos Slim tæki ákvörðun um að setjast í helgan stein og að hann gæti gengið að núverandi eignum sínum vísum það sem eftir er á núvirði. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Skammgóður vermir væntanlegur um helgina

Útlit er fyrir að frostakaflanum ljúki á sunnudag, þegar aftur hlýnar í veðri. En það verður skammgóður vermir því Veðurstofan spáir aftur kólnandi veðri og snjókomu eða éljum víða um land á þriðjudag og miðvikudag. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skandia festist við Landeyjahöfn

Sanddæluskipið Skandia var nýbúið að fylla sig af sandi þegar það festist við Landeyjahöfn í gær. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Skilmálar þurfa að vera skýrir

Jóhann Torfi Ólafsson „Almenna reglan er sú að við samningsgerð þarf að koma skýrt fram hvort samningurinn er ótímabundinn þannig að segja þurfi honum upp sérstaklega eða hvort hann sé tímabundinn þannig hann renni út sjálfkrafa,“ segir... Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð

Snöruðu hættulegan stálpramma og drógu í land

Um klukkan 18 í gærkvöldi kom varðskipið Týr til Reykjavíkur með stálpramma í togi en hans hafði verið leitað undanfarið. Fannst hann um 15 sjómílur suð-vestur af Malarrifi. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Stormurinn skemmti konunum

Áslaug Einarsdóttir Veðurfræðingurinn Siggi stormur var veislustjóri á árshátíð Kvenfélagsins Hringsins sem haldin var í gærkvöldi og naut sín meðal 130 kvenna. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 157 orð

Talsverðar sveiflur

Gengisvísitala krónunnar, sem Seðlabanki Íslands skráir, var í gær á svipuðum slóðum og í upphafi árs 2009. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Telja sig eiga rétt á skaðabótakröfu gegn Kaupþingi

Bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz fóru rakleiðis til Cannes í Suður-Frakklandi eftir að þeim hafði verið sleppt úr haldi bresku lögreglunnar í fyrrakvöld. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tollverðir gera gjaldeyrinn upptækan

Nokkur dæmi eru um að tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar geri gjaldeyri upptækan sé hann meiri en þær 350 þúsund krónur sem leyfilegt er að fara með úr landi. Meira
11. mars 2011 | Erlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

Uppreisnarmenn hörfa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vígasveitir líbíska einræðisherrans Muammar Gaddafi styrktu stöðu sína í baráttunni við uppreisnarmenn í gær þegar þær náðu stjórn á olíuhreinsunarbænum Ras Lanuf. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Valgerður Hafstað

Látin er í Reykjavík Valgerður Hafstað listmálari, áttræð að aldri. Valgerður fæddist í Vík í Skagafirði 1. júní 1930, yngst tíu systkina. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Vantraust skaðlegt náttúruvernd

Baksvið Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Nokkurrar óánægju gætir með vinnubrögð í tengslum við gerð Verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs, sem stjórn þjóðgarðsins vann og umhverfisráðherra staðfesti undir lok síðasta mánaðar. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Velta í áfengissölu minnkaði um 16,7% á þremur árum

Velta í áfengissölu ÁTVR minnkaði um 16,7%, reiknað á föstu verðlagi, frá janúar 2008 til sama mánaðar á þessu ári, samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vilja að allir sitji við sama borð

Rakel Ýr Birgisdóttir, nemandi í 10. bekk í Laugarlækjarskóla, afhenti menntamálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur, 1.018 undirskriftir í hádeginu í gær, þar sem mótmælt er hverfaskiptingum framhaldsskólanna. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð

Vörur boðnar upp

Á morgun, laugardag, kl. 11:00 verða boðnir upp lausafjármunir í húsnæði Vöruhótels Eimskips, Sundabakka 2, Reykjavík. Fulltrúi sýslumannnsins í Reykjavík annast og stýrir uppboðinu. Margs konar vara verður boðin upp, t.d. Meira
11. mars 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Öryggisverðir ársins

Þeir Hafþór Örn Kristófersson og Árni Páll Jónsson voru útnefndir „Öryggisverðir ársins 2010“. Hinn 7. janúar 2010 voru þeir saman á vakt og í eftirlitsferð um Hverfisgötu og urðu varir við eldsvoða í húsi við götuna. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2011 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Sjálfsögð krafa Bændasamtakanna

Bændur staðfestu eindregna andstöðu sína við aðild Íslands að Evrópusambandinu á nýafstöðnu Búnaðarþingi. Meira
11. mars 2011 | Leiðarar | 167 orð

Thor Vilhjálmsson

Þeir eiga ekki ónýta minningu sem sáu Thor Vilhjálmsson í síðasta sinn berhöfðaðan í gaddinum við bálköstinn á lokadegi liðins ár. Tók hann vinum sínum fagnandi, líka þeim sem ekki voru vopnabræður hvunndags á Íslandi. Meira
11. mars 2011 | Leiðarar | 514 orð

Uppreisnarmenn einir

Vestrænir leiðtogar hefðu betur þagað en vekja óraunhæfar væntingar Meira

Menning

11. mars 2011 | Hugvísindi | 488 orð | 1 mynd

„Nú get ég aldeilis stundað rannsóknir“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Una Margrét Jónsdóttir, rithöfundur og útvarpskona, hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis fyrir framúrskarandi rit á árinu 2010. Viðurkenninguna fékk hún fyrir bækurnar Allir í leik – Söngvaleikir barna, I-II . Meira
11. mars 2011 | Myndlist | 427 orð | 1 mynd

„Snerta veruleikann undur varlega í verkum sínum“

Vöktun er heiti sýningar myndlistarmannanna Katrínar Elvarsdóttur og Péturs Thomsen sem verður opnuð í Listasafninu á Akureyri á morgun, laugardag, klukkan 15. Meira
11. mars 2011 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Beinum 138 eyjarskeggja skilað heim

Forráðamenn The Natural History Museum í Bretlandi hafa ákveðið að skila jarðneskum leifum 138 karla og kvenna heim til Torres Strait-eyjanna norðan við Ástralíu. Meira
11. mars 2011 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Brellumeistari fyrir rétt

Tæknibrellusérfræðingurinn Christopher Corbould hefur verið ákærður fyrir að valda af gáleysi andláti kvikmyndatökumanns við gerð kvikmyndarinnar The Dark Knight árið 2007. Meira
11. mars 2011 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

(EI)land í Listasafni Árnesinga

Danuta Szostak, ræðismaður Póllands á Íslandi, mun opna sýninguna IS(not) - (EI)land í Listasafni Árnesinga á morgun, laugardag kl. 14. Hluti sýningarinnar verður síðan opnaður í Gerðubergi í Reykjavík kl. 16 sama dag. Meira
11. mars 2011 | Leiklist | 385 orð | 2 myndir

Farsæll Farsæll farsi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld farsann Farsæll farsi en honum stýrir leikhússtjórinn sjálfur, María Sigurðardóttir. Meira
11. mars 2011 | Fólk í fréttum | 475 orð | 1 mynd

Getur bitið í tærnar án þess að beygja hné

Aðalsmaður vikunnar, dansarinn og danshöfundurinn Aðalheiður Halldórsdóttir, dansar með tilþrifum í tveimur verkum með Íslenska dansflokknum í dansveislunni Sinnum þrír í Borgarleikhúsinu þessa dagana. Meira
11. mars 2011 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Ghostface Killah kemur til landsins

Einn af þekktustu rapplistamönnum heims, Ghostface Killah, mun halda tónleika á Nasa 2. apríl næstkomandi. Killah er þekktastur fyrir að vera hluti af Wu-Tang Clan-hópnum en tónleikarnir verða í tengslum við Reykjavik Fashion... Meira
11. mars 2011 | Kvikmyndir | 259 orð | 1 mynd

Gúlag, geimverur og rómantík

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum í dag. The Way Back Kvikmynd byggð á sönnum atburðum. Sögusviðið er árið 1942 og segir af föngum í fangabúðum Sovétríkjanna, Gúlaginu í Síberíu. Meira
11. mars 2011 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Hvernig sjónvarpið eyðilagði lífið

Það er alkunna að sjónvarp brenglar hugmyndir fólks um lífið og tilveruna. Hver þjáist ekki af brotinni sjálfsmynd þegar hann ber sig saman við öfgafallega fólkið sem yfirgnæfir allt frá auglýsingum til fréttatíma á skjánum? Meira
11. mars 2011 | Leiklist | 193 orð | 1 mynd

Ilmur leikur Heddu Gabler

Hedda Gabler, hið klassíska leikrit Henriks Ibsens, var frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikúsinu í gærkvöldi. Meira
11. mars 2011 | Kvikmyndir | 365 orð | 1 mynd

Í leit að sannleikanum

Áslaug Einarsdóttir ase19@hi.is Ný heimildarmynd um íslenska lífeyrissjóði er í bígerð hjá 540 gólf kvikmyndagerð. Líf & Sjóðir er heiti myndarinnar sem fjallar um starfsemi, sögu og framtíðarhorfur lífeyrissjóða á Íslandi. Meira
11. mars 2011 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Japanskir bíódagar

Sendiráð Japans býður í samstarfi við Bíó Paradís upp á japanska bíódaga. Fimm japanskar kvikmyndir, þar af ein teiknimynd, verða teknar til sýninga og sú fyrsta var sýnd í gær. Myndirnar verða sýndar til og með 13. mars og aðgangur er ókeypis. Meira
11. mars 2011 | Hönnun | 84 orð | 1 mynd

Kate Moss stígur fram

Tískuvikunni í París lauk með sýningu Louis Vuitton miðvikudaginn síðastliðinn en það var engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem steig síðust á pallinn. Meira
11. mars 2011 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Konur í keppni á saumavélum

Konur að keppa á saumavélum er eitt af viðfangsefnum sýningar Rósu Sigrúnar Jónsdóttur, Saumavél, sem opnuð hefur verið í Artóteki Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Meira
11. mars 2011 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Mars Attack, tveggja daga tónlistarveisla

* Mars Attack nefnist tveggja daga tónlistarveisla sem haldin verður á Sódómu Reykjavík á morgun og hinn. Meira
11. mars 2011 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Óperan sýnir Svanasöng í Hofi í kvöld

Sýning Íslensku óperunnar, Svanasöngur , þar sem einum af rómuðum ljóðaflokkum Schuberts er fléttað saman við nútímadans, verður færð upp í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld, föstudag, klukkan 20. Meira
11. mars 2011 | Fólk í fréttum | 304 orð | 3 myndir

Óvenjulega undurfallegt

Þegar maður rúllar Silfurgrænu ilmvatni í gegn er flóran því þrískipt þar sem allir höfundarnir hafa mikil sérkenni. Meira
11. mars 2011 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Party Zone útvarpar þúsundasta þættinum

Dansgúrúinn Helgi Már og Kristján Helgi útvarpa 1000. Party Zone-þættinum fimmtudagskvöldið 24. mars. Áfanganum verður fagnað laugardagskvöldið 26. mars með stærsta partíi þáttarins frá upphafi sem haldið er í samvinnu við CCP Games. Fram koma m.a. Meira
11. mars 2011 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Raftónlistarviðburður Electric Ethics í kvöld

* Raftónlistarfélagið Electric Ethics blæs til raftónlistarviðburðar í kvöld á Bakkusi, Tryggvagötu 22. Meira
11. mars 2011 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Rændi Doherty plötubúð?

Tónlistarmaðurinn Pete Doherty sætir rannsókn vegna innbrots í þýska hljómplötuverslun. Dagblaðið Guardian greinir frá því að kona ein haldi því fram að Doherty hafi verið á vettvangi. Plötubúðin er í Regensburg en Doherty er þar við tökur á kvikmynd. Meira
11. mars 2011 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Safnahelgi á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í þriðja sinn upp á sameiginlega dagskrá nú um helgina. Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni og fjölbreytt dagskrá. Meira
11. mars 2011 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Sýningin Sögustaðir á Ísafirði

Á morgun, laugardag klukkan 15, verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar sýningin Sögustaðir - Í fótspor W.G. Meira
11. mars 2011 | Myndlist | 137 orð | 2 myndir

Tilnefndur til Hasselblad Masters

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
11. mars 2011 | Myndlist | 26 orð | 1 mynd

Tilnefndur til virtra ljósmyndaverðlauna

Ljósmyndarinn Jónatan Grétarsson er tilnefndur í tveimur flokkum til hinna virtu Hasselblad Masters-ljósmyndaverðlauna. Heimskunnir ljósmyndarar hafa unnið verðlaunin í áranna rás, m.a. Mary Ellen Mark. Meira
11. mars 2011 | Fjölmiðlar | 50 orð | 2 myndir

Uppistand með Mið-Íslandi

Mbl Sjónvarp hefur nú sýningar á uppistandsseríu með Mið-Íslandi og félögum en þættirnir voru teknir upp í Þjóðleikhúskjallaranum í byrjun mars. Meira

Umræðan

11. mars 2011 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Ábyrgð Íslendinga á gölluðu kerfi ESB

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Með Icesave-samningnum er íslenskum skattgreiðendum einum ætlað að bera kostnað af gölluðu regluverki ESB um innstæðutryggingar" Meira
11. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 563 orð | 1 mynd

Börn fá líka gigt

Frá Huldu Þorsteinsdóttur og Jóhönnu Agnesi Magnúsdóttur: "Hvað er það fyrsta sem þú hugsar þegar þú heyrir talað um gigt? Gamalt fólk er líklega það sem flestum dettur í hug enda er það rétt að margir eldri borgarar þjást af þessum sjúkdómi." Meira
11. mars 2011 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Eitt land – ekkert sveitarfélag

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Þjóð sem telur um 300 þúsund manns er í raun aðeins þolanleg stærð sveitarfélags í flestum löndum." Meira
11. mars 2011 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Glórulaus atlaga að viðkvæmu skólastarfi

Eftir Hannes Frey Guðmundsson: "Sé minnsti vafi á verulegum fjárhagslegum ávinningi af samlegðaráhrifum sameiningar leik- og eða grunnskóla eru breytingar ekki réttlætanlegar." Meira
11. mars 2011 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Magma-málið

Eftir Guðjón Jensson: "Á síðasta hluthafafundi Atorku voru hundruð íslenskra sparifjáreigenda svipt áratuga sparnaði sínum. Lífeyrissjóðir töpuðu hundruðum milljóna." Meira
11. mars 2011 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn – nei bíðum við – Það er bannað

Eftir Friðrik Rúnar Garðarsson: "Umhverfisráðherra staðfesti fyrir skömmu, án breytinga, verndaráætlun fyrir Vatnajökulsþjóðgarð vitandi að lítil samstaða og sátt væri um málið." Meira
11. mars 2011 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Sorpblaðamennska

Eftir Þorgeir Gunnarsson: "Er það náttúrulögmál að sorphirðufólk þurfi að þræða garða Reykvíkinga í misgóðri lýsingu og drösla tunnum þeirra út á götu eftir misgreiðfærum stígum?" Meira
11. mars 2011 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Til umhugsunar?

Eftir Pálma Jónsson: "Ábyrgð eða ekki ábyrgð – Landráð eða ekki landráð? Ríkið seldi Landsbankann. Landsbankinn hf. var rekinn samkvæmt hlutafélagalögum og ekki með ríkisábyrgð." Meira
11. mars 2011 | Pistlar | 496 orð | 1 mynd

Trúarbrögð, miðlar og feng shui

Ég tel mig vera rökhyggjumann og ég reyni hvað ég get að nálgast öll málefni með rökrænum og yfirveguðum hætti. Meira
11. mars 2011 | Velvakandi | 104 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gott að búa í Hveragerði Ég fluttist til Hveragerðis fyrir fimm árum, áður bjó ég í Reykjavík þar sem dóttir mín varð fyrir einelti í skóla. Vel var tekið á móti henni í skólanum hér og henni hefur vegnað mjög vel hér í bæ. Gunnar Sigurðsson. Meira
11. mars 2011 | Aðsent efni | 654 orð | 2 myndir

Veruleikafirrtur Háskóli Íslands

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Háskóli Íslands er lentur í því að vera orðinn að áróðurshreiðri." Meira

Minningargreinar

11. mars 2011 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Ása Hjálmarsdóttir

Ása Hjálmarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. maí 1931. Hún lést á LSH – Landakoti 1. mars 2011. Foreldrar hennar voru Jóna Kristinsdóttir, ljósmóðir, fædd að Steinskoti á Árskógsströnd 21. desember 1895, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurðsson

Eiríkur Sigurðsson fæddist á Hnausi í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 14. ágúst 1924. Hann lést 3. mars 2011. Foreldrar hans voru Vilhelmína Eiríksdóttir (1895-1930) og Sigurður Þorgilsson (1892-1971). Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

Guðfinna Óskarsdóttir

Guðfinna Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 2.mars síðastliðinn. Foreldrar Guðfinnu voru hjónin Óskar Sigurðsson, verkstjóri í Ísbirninum, f. í Reykjavík 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Guðrún Eyjólfsdóttir

Guðrún Eyjólfsdóttir fæddist 11. maí 1923 á Hofi í Öræfum. Hún lést 28. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Eyjólfsson og Guðlaug Oddsdóttir. Systir Guðrúnar er Þuríður Eyjólfsdóttir. Útför fer fram frá Áskirkju í dag, föstudaginn 11. mars 2011 kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 4564 orð | 1 mynd

Jón Ásgeirsson

Jón Ásgeirsson, fæddist á Ísafirði 2. maí 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 25. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Rebekka Dagbjört Hjaltadóttir, f. 1880, d. 1929, og Ásgeir Jónsson, vélstjóri á Ísafirði og síðar á Suðureyri, f. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 3938 orð | 1 mynd

Katrín Kolka Jónsdóttir

Katrín Kolka fæddist á Sauðárkróki 29. september 1982. Hún lést 27. febrúar 2011. Foreldrar hennar eru Jón Bjarnason, áður bóndi í Bjarnarhöfn, skólastjóri á Hólum í Hjaltadal og síðar þingmaður og ráðherra, f. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

Kristófer Alexander Konráðsson

Kristófer Alexander Konráðsson fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi 6. júlí 2005. Hann lést 5. mars 2011. Foreldrar hans eru Ásrún Harðardóttir, f. 13.5. 1978, og Konráð Halldór Konráðsson, f. 7.8. 1970. Systkini hans eru Sandra Lind, f. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 2977 orð | 1 mynd

Robert Geiger Cook

Robert Geiger Cook fæddist í Betlehem í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum 25. nóvember 1932. Hann lést í Kópavogi 4. mars 2011. Faðir Roberts var Robert Geiger Cook III, f. 5.12. 1895 í Emmitsburg í Maryland, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Sigríður Friðriksdóttir

Sigríður Friðriksdóttir fæddist að Rauðhálsi í Mýrdal 3. júlí 1908. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. febrúar 2011. Á Rauðhálsi var hún til 8 ára aldurs. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Snorri Gíslason

Snorri Gíslason fæddist í Reykjavík 4. janúar 1934. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 2. mars sl. Foreldrar Snorra voru Kristjana Jónsdóttir, f. 26.10. 1908 og Gísli V. Guðlaugsson, f. 16.1. 1905. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 2075 orð | 1 mynd

Sólveig Traustadóttir

Sólveig Rósa Benedikta Traustadóttir sjúkraliði fæddist í Vestmannaeyjum 12. júlí 1950. Hún lést á líknardeild LHS í Kópavogi 5. mars 2011. Foreldrar hennar voru Trausti Guðjónsson, f. 1915, d. 2008, og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1917, d. 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2011 | Minningargreinar | 8428 orð | 2 myndir

Thor Vilhjálmsson

Thor Vilhjálmsson fæddist í Edinborg í Skotlandi 12. ágúst 1925. Hann varð bráðkvaddur 2. mars 2011. Foreldrar hans voru Kristín Thors húsmóðir, f. 16.2. 1899 á Akranesi, d. 27.7. 1972, og Guðmundur Vilhjálmsson, forstjóri Eimskipafélags Íslands, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Helmingur húsnæðislána telst slæmur

Bandaríski bankarisinn Bank of America ætlar að skipta húsnæðislánum sínum í tvo flokka og setja þau lán, sem bankinn telur „slæm“, í sérstakan banka. Meira
11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Krónan sveiflast mikið á tveimur árum

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Gengisvísitala krónunnar hefur sveiflast talsvert síðastliðin tvö ár, þrátt fyrir að gjaldeyrishöft hafi verið við lýði allan þann tíma. Meira
11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Lánshæfismat Spánar lækkar

Moody's lækkaði lánshæfiseinkunn spænska ríkisins í gær. Einkunnin var lækkuð í Aa2 og eru horfurnar metnar neikvæðar. Er þetta í annað skipti á þremur mánuðum sem Moody's lækkar lánshæfiseinkunn Spánar. Meira
11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Losar sig við bandarísk ríkisskuldabréf

Pimco , stærsti skuldabréfasjóður heims, hefur losað sig við allar stöður í bandarískum ríkisskuldabréfum . Þetta er í fyrsta sinn síðan í ársbyrjun 2008 sem sjóðurinn situr ekki á neinum eignum í bandarískum ríkisskuldabréfum. Meira
11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Lækkanir á mörkuðum

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,34 prósent í viðskiptum gærdagsins í dag og var lokagildi hennar 202,57 stig. Hinn verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,42 prósent og sá óverðtryggði um 0,15 prósent. Meira
11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Mælir með sölu bréfa í Össuri

Norski fjárfestingabankinn ABG Sundal Collier mælir nú með að fjárfestar selji sín bréf í Össuri. Í greiningunni segir að Össur hafi öfluga viðskiptaáætlun til langs tíma og góða markaðsstöðu, sem gefi tilefni til ákveðinnar bjartsýni. Meira
11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 12 orð | 1 mynd

Skannaðu kóðann og fáðu gengið eins og það er núna á mbl.is...

Skannaðu kóðann og fáðu gengið eins og það er núna á... Meira
11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Úlfurinn er hættur

Úlfurinn byggingavöruverslun, sem var meðal þeirra fyrirtækja sem Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá í vikunni, er svo gott sem hætt starfsemi. Meira
11. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 345 orð | 1 mynd

Þjóðin nýtir ekki tækifærin

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Íslendingar eru auðug smáþjóð, sem hefur alla burði til að geta lifað góðu og frjóu lífi án atvinnuleysis og örbirgðar, en nýtir ekki tækifærin, að sögn Helga Magnússonar, formanns Samtaka iðnaðarins. Meira

Daglegt líf

11. mars 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Fallegri og meira áberandi augu

Það er um að gera að vera dálítið djarfur þegar kemur að því að farða sig fyrir næturlífið. Áberandi augnförðun er góð hugmynd og um að gera að leita að flottum hugmyndum á netinu eða í tímaritum. Meira
11. mars 2011 | Daglegt líf | 482 orð | 1 mynd

Heimur Rebekku Lífar

Þegar við erum farnar að maka matnum framan í okkur er ég bara aldeilis hissa á að við séum ekki farnar að borða hrukkukremin okkar Meira
11. mars 2011 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Heitast og ferskast

Fyrir þá sem vilja fylgjast vel með öllu því heitasta, ferskasta og nýjasta í breskri tísku er vefsíðan thecoolfashion.com rétti staðurinn. Þar má fylgjast með breskri tísku bæði í heimalandinu svo og víðar um heiminn. Meira
11. mars 2011 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

...kaupið ykkur blóm

Það þarf ekki endilega að vera neitt sérstakt tilefni til þess að kaupa sér blóm. Né heldur að bíða þurfi eftir því að einhver kaupi þau handa manni. Ef þú vilt gera dálítið vel við þig fyrir helgina, því ekki að kaupa sér fallegan blómvönd? Meira
11. mars 2011 | Daglegt líf | 86 orð | 2 myndir

Nýjasta nýtt sýnt í Mexíkó

Nóg er um að vera í tískuheiminum um þessar mundir víða um heim. Nýverið fór fram tískusýning í Mexíkó á vegum Mercedez Benz sem kallast Mercedez Benz DFashion. Þar sýndu ýmsir hönnuðir nýjasta nýtt úr smiðju sinni. Meira
11. mars 2011 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Stórt glas af hollustu

Selleríbúnt er gott að eiga í ísskápnum. Það er fullt af kalíum og trefjum og brakandi ferskt og hollt. Sellerí er til ýmissa hluta nytsamlegt en það er t.d. mjög gott að nota í safapressuna með tómötum og spínati eða gulrótum eða epli. Meira
11. mars 2011 | Daglegt líf | 856 orð | 3 myndir

Ævintýrin bíða á Norðurlöndum

Þegar fátt er um fína drætti í atvinnuleit hér heima er ekki dónalegt fyrir unga fólkið að geta sótt um vinnu hjá frændum okkar á Norðurlöndum. Mikil aukning hefur verið í umsóknum um Nordjobb-sumarvinnu eftir að skórinn tók að kreppa hér heima. Meira

Fastir þættir

11. mars 2011 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

70 ára

Bogi Sigurðsson frá Akranesi verður sjötugur á morgun, 12. mars. Hann fagnar afmælinu með fjölskyldunni, vinum og félögum milli kl. 15 og 17 á afmælisdaginn í félagsheimili Karlakórs Reykjavíkur, Pfaff húsinu við... Meira
11. mars 2011 | Í dag | 256 orð

Af ljóðum og lausavísum

Kristján Eiríksson hefur árum saman unnið að óðfræðivef sem nefnist Bragi – óðfræðivefur og er hýstur á heimasíðu Stofnunar Árna Magnússonar með öðrum vefnaði hennar undir „Gagnasöfn“. Þar má finna efnisflokkana ljóðasafn og... Meira
11. mars 2011 | Fastir þættir | 136 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stíflulosandi spilamennska. Norður &spade;ÁG10 &heart;ÁK102 ⋄D65 &klubs;D82 Vestur Austur &spade;K73 &spade;964 &heart;65 &heart;8743 ⋄KG92 ⋄8743 &klubs;G965 &klubs;107 Suður &spade;D852 &heart;DG9 ⋄Á10 &klubs;ÁK43 Suður spilar 6G. Meira
11. mars 2011 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Helga Harðardóttir blómaskreytir og Sigurður Grétar Guðmundsson vatnsvirkjameistari eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 11. mars. Helga og Sigurður Grétar bjuggu lengst af í Kópavogi en árið 2002 fluttu þau til Þorlákshafnar að Lýsubergi 6. Meira
11. mars 2011 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Menning í öndvegi

,,Búið var að plana mjög menningarlega afmælisveislu fyrir mig má segja, og maðurinn minn kemur með mér,“ segir Kristín Steinsdóttir, verðlaunarithöfundur og formaður Rithöfundasambandsins, sem er sextíu og fimm ára í dag. Meira
11. mars 2011 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I.Kor. 12, 4. Meira
11. mars 2011 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d3 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 e5 6. O-O Rge7 7. Be3 d6 8. Dd2 O-O 9. Bh6 f6 10. Bxg7 Kxg7 11. Rc3 Be6 12. Rh4 g5 13. Rf3 Rg6 14. Kh1 h5 15. Hg1 Hh8 16. Hgb1 h4 17. Kg1 Dd7 18. Rd5 Hh5 19. c3 Hah8 20. Kf1 Bxd5 21. exd5 Rce7 22. Meira
11. mars 2011 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Framganga borgarstjóra og helstu ráðherra í sjónvarpi að undanförnu bendir til þess að þetta fólk lifi frekar leiðinlegu lífi. Það brosir helst ekki og lítur út eins og það beri allar byrðar heims á herðum sér. Meira
11. mars 2011 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. mars 2001 Jón Arnar Magnússon hlaut silfurverðlaun í sjöþraut á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Lissabon með 6.233 stig. Hann hafði aldrei náð jafn langt á stórmóti. Meira

Íþróttir

11. mars 2011 | Íþróttir | 826 orð | 2 myndir

„Ég tek bara einn áratug í einu á svellinu“

Íshokkí Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Skautafélag Akureyrar varð á dögunum Íslandsmeistari í íshokkí í fimmtánda sinn í tuttugu ára sögu Íslandsmóts í greininni. Þar að auki hefur SA alltaf verið í úrslitum og mætt þar annaðhvort SR eða Birninum. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 818 orð | 2 myndir

„Varð ekki fyrir vonbrigðum“

VIÐTAL Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Brenton tók fram skóna

Körfuknattleiksmaðurinn Brenton Birmingham hefur tekið fram körfuboltaskóna á nýjan leik. Brenton hefur æft með Njarðvíkingum að undanförnu og skoraði 14 stigþegar liðið mætti Tindastól í Iceland Express deildinni í gærkvöldi. Brenton er á 39. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: ÍA – Selfoss...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: ÍA – Selfoss 1:2 Gary Martin – Viðar Örn Kjartansson (víti), Kjartan Sigurðsson. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Fjölnir burstaði HK

Fjölnir fór illa með HK þegar liðin áttust við í Lengjubikarnum í gær. Lærisveinar Ásmundar Arnarssonar, sem hafnaði boði Víkings í vikunni, unnu stórsigur, 7:0. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson fór mikinn með liði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld. Jón Arnór skoraði 21 stig og var stigahæstur leikmanna Granada þegar liðið bar sigurorð af Menorcva, 74:54. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Haukar – KFÍ 88:68 3:8, 8:12, 19:14, 21:21, 23:31, 28:36, 35:38...

Haukar – KFÍ 88:68 3:8, 8:12, 19:14, 21:21, 23:31, 28:36, 35:38, 39:40, 45:42, 50:45, 57:48, 61:52, 65:59, 75:61, 84:64, 88:68 Haukar: Gerald Robinson 25, Örn Sigurðarson 20, Semaj Inge 15, Sigurður Þór Einarsson 8, Emil Barja 6, Sveinn Ómar... Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 423 orð

Hef bara góða tilfinningu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 324 orð

KR hreppti annað sætið

KR-ingar tryggðu sér annað sæti í Iceland Express-deildinni með því að vinna öruggan sigur á deildarmeisturum Snæfells í Frostaskjólinu, 116:93. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Krýsuvíkin eða hin leiðin til Serbíu?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sigurinn glæsilegi á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld var mikilvægari en margir gera sér kannski grein fyrir. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit 1. deildar, fyrri leikir: Höllin Ak.: Þór...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit 1. deildar, fyrri leikir: Höllin Ak.: Þór Ak. – Breiðablik 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Valur 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Egilshöll: Fylkir – FH 19 Egilshöll: Þróttur R. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Sjö ára bið á enda

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Gamla körfuboltastórveldið Haukar úr Hafnarfirði verður með í úrslitakeppninni á Íslandsmóti karla í ár í fyrsta skipti síðan 2004. Haukar tryggðu sér 8. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Stamenic til Djúpmanna

BÍ/Bolungarvík hefur samið við Serbann Zoran Stamenic um að leika með liðinu á komandi sumri. Stamenic er öllum hnútum kunnugur á Íslandi því hann lék tvö tímabil með Grindavík í efstu deild, 2008 og 2009. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Svíþjóð Uppsala – Norrköping 92:97 • Helgi Már Magnússon...

Svíþjóð Uppsala – Norrköping 92:97 • Helgi Már Magnússon skoraði 6 stig fyrir Uppsala. NBA-deildin Charlotte – Chicago 84:101 New Jersey – Golden State 94:90 Philadelphia – Oklahoma City 105:110 *Eftir framlengingu. Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2. riðill: Litháen – Rúmenía 24:23 Spánn...

Undankeppni EM karla 2. riðill: Litháen – Rúmenía 24:23 Spánn – Króatía 24:26 *Staðan: Króatía 6, Spánn 4, Litháen 2, Rúmenía... Meira
11. mars 2011 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá Leifi

Leifur Sigfinnur Garðarsson, sem í síðustu viku var leystur frá störfum sem þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu, sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna brottrekstursins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.