Fundur um stjórnun veiða á úthafskarfa á Reykjaneshrygg fór fram dagana 16. og 17. mars en viðræður hafa staðið árum saman. Samkomulag náðist á milli Íslands, Grænlands, Færeyja, Evrópusambandsins og Noregs og gildir það út árið 2014.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 355 orð
| 1 mynd
Börn víða um land tóku fram sleðana sína, skíði og snjóþotur þegar tók að snjóa. Malen Dögg og Björn voru lífleg í brekkunni við bryggjuhverfið í Reykjavík í gær og fékk sú stutta smáaðstoð við að taka af stað.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 669 orð
| 5 myndir
Samtök vistheimilabarna héldu fund í gærkvöld til að ræða sanngirnisbæturnar sem fyrrverandi vistmönnum á Breiðavík voru boðnar í vikunni. Óánægja er meðal margra með að bæturnar á að greiða á þremur árum.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Brettafélag Íslands fagnar um þessar mundir tíu ára afmæli og af því tilefni verður heljarinnar hátíð í Nikita-garðinum við Laugaveg 56 frá kl. 13-17.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
Ágrímur Angantýsson varði nýverið doktorsritgerð sína við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um stöðu íslensku meðal norrænna mála, frá sjónarmiði beygingarfræði og setningafræði.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Karen Rut Gísladóttir íslenskukennari hefur varið doktorsritgerð sína sem ber heitið „Ég er heyrnarlaus, ekki ólæs: Hugmyndafræðilegt ferðalag heyrandi kennara inn í lestrar- og ritunarauðlindir heyrnarlausra nemenda“ við menntavísindasvið...
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
Gunnar Óskarsson varði nýverið doktorsritgerð sína, Nýting ytri upplýsinga í stöðugri nýsköpun: áhrif hæfni stjórnenda í upplýsingatækni og tengdri færni á nýhugsun fjölþjóðafyrirtækja, við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Meira
Nöfn fyrirtækja eru oft athyglisverð. Það má með sanni segja um fyrirtækið ÖÖÖÖÖÖÖÖ, kt. 510806-0340, á Hvolsvelli. Með úrskurði héraðsdóms Suðurlands uppkveðnum 25. nóvember 2010 var bú ÖÖÖÖÖÖÖÖ tekið til gjaldþrotaskipta.
Meira
Plúsinn, ungmennastarf Rauða krossins í Kópavogi, heldur fatamarkað í dag kl. 12-16 í Molanum að Hábraut 2. Þar verða seld notuð föt á vægu verði auk þess sem heitt kaffi verður á könnunni.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 219 orð
| 1 mynd
Birkir Fanndal Mývatnssveit Fátt er mývetnskara en veiðimaður að vitja um net sín frammi á ísnum í kafaldssnjó og sól. Halldór Árnason, bóndi í Garði, fer á vatn þessa dagana þegar gefur eins og fleiri Mývatnsbændur og sækir nokkrar bleikjur.
Meira
Landsbankinn ætlar að flytja tæplega 20 störf í bakvinnslu til Reykjanesbæjar. Segir bankinn að þar með skapist störf fyrir þá sem áður unnu sambærileg störf í höfuðstöðvum Spkef.
Meira
Á morgun, sunnudag, verða vorjafndægur. Í tilefni af því verður kveikt á friðarsúlunni í Viðey klukkutíma eftir sólsetur og mun hún lýsa upp kvöldhimininn fram að miðnætti í eina viku. Þessa viku, 20.-26.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 208 orð
| 1 mynd
Guðbrandur Einarsson, fyrrverandi oddviti Samfylkingarinnar og A-listans í Reykjanesbæ, hefur sagt sig úr Samfylkingunni. Guðbrandur tapaði í prófkjöri flokksins fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar fyrir Friðjóni Einarssyni og þáði ekki 2.
Meira
Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Heimurinn okkar er heiti á sýningu sem fram fer í Fjölbrautaskóla Snæfellinga á morgun, laugardaginn 19. mars.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 223 orð
| 1 mynd
Látinn er á Hrafnistu í Hafnarfirði Helgi I. Elíasson, fyrrum útibússtjóri Háleitisútibús Íslandsbanka, áður Iðnaðarbanka, 89 ára að aldri. Helgi var fæddur í Reykjavík 5. júní 1921, sonur hjónanna Elíasar Jóhannssonar og Jóhönnu Kristjönu Bjarnadóttur.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Erfiðlega hefur gengið að koma hjálpargögnum til nær hálfrar milljónar manna sem misstu heimili sín í jarðskjálftanum og flóðbylgjunni í Japan fyrir rúmri viku.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
Vetrarhret og jarðbönn gera nú smáfuglum víða erfitt fyrir að kroppa eftir fæðu, nema þá helst þar sem þeir komast í feitt í húsagörðum. Fuglavernd hvetur landsmenn til að fóðra fuglana þessa vetrardaga.
Meira
Hestadagar í Reykjavík 2011 verða haldnir dagana 26. mars til 2. apríl næstkomandi og af því tilefni verður boðið upp á ókeypis hestateymingu á Ingólfstorgi milli kl. 14.00 og 15.00 í dag, laugardaginn 19. mars.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 157 orð
| 1 mynd
Bæjarstjórn Kópavogs mun á þriðjudag greiða atkvæði um tillögu um að bæjarsjóður greiði málskostnað þriggja bæjarfulltrúa, Guðríðar Arnardóttur, Hafsteins Karlssonar og Ólafs Þ. Gunnarssonar.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 876 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Bráðabirgðauppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2010 var endurskoðað nú í vikunni, eftir að í ljós koma að áfallnar ríkisábyrgðir að fjárhæð 22,5 milljarða króna höfðu ekki verið teknar með.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 379 orð
| 1 mynd
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Um 70 milljónir fengust upp í kröfur sem gerðar voru í bú Stafnáss ehf. sem fór á höfuðið í apríl 2008. Alls var lýst kröfum að fjárhæð 3,4 milljörðum króna en ekki var tekið tillit til réttmætis þeirra allra.
Meira
Seint í gærkvöld höfðu safnast um 15,6 milljónir króna í Mottumarsátaki Krabbameinsfélags Íslands sem er ívið hærri fjárhæð en í fyrra. Átakinu lýkur um mánaðamótin.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 214 orð
| 1 mynd
Í kvöld, laugardagskvöld, kl. 19.10 verður á himni svokallaði „ofurmáni“ (e. supermoon), sem þýðir að tunglið verður staðsett á sporbaugi sínum eins nálægt jörðu og hægt er. Ekki nóg með það heldur verður einnig fullt tungl.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 437 orð
| 1 mynd
Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Samtök vistheimilabarna funduðu í gærkvöldi til að ræða sáttaboð sem fyrrverandi vistmönnum í Breiðavík bárust í vikunni og var sumum heitt í hamsi.
Meira
Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill að gripið verði til aðgerða til að fækka umferðarbrotum, t.d. með auknum hámarkshraða eða vegaframkvæmdum til að sporna gegn hraðaakstri.
Meira
Í dag, laugardag, verða úrslit og verðlaunaafhending í ritgerðakeppninni „Kæri Jón...“ sem afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar og menntamálaráðuneytið efndu til meðal keppenda í 8.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 188 orð
| 1 mynd
Bretar hafa rætt þá hugmynd við íslensk orkufyrirtæki að leggja neðansjávar-rafstreng til þess að flytja jarðvarmaorku frá Íslandi til Bretlands.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur | Þeir nemendur sem leggja hart að sér í námi ná undraverðum árangri. Það kom greinilega fram á tónlistarhátíð sem fór fram í Stykkishólmskirkju laugardaginn 12. mars.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
Séra Jón Bjarman lést 17. mars, 78 ára að aldri. Hann fæddist á Akureyri 13. janúar 1933, sonur hjónanna Guðbjargar Björnsdóttur og Sveins Árnasonar Bjarman. Jón varð stúdent frá MA 1954 og lauk embættisprófi frá guðfræðideild Háskóla Íslands 1958.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stormur Seafood hefur keypt sig inn í fyrirtækið Sægarp í Grundarfirði en það hefur sérhæft sig í veiðum og vinnslu á beitukóngi. Verður starfsemin aukin og efld.
Meira
Á morgun, sunnudag, kl. 15.00 verður aðalfundur Stjórnarskrárfélagsins haldinn á sal Menntaskólans í Reykjavík. Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, flytur erindi á fundinum undir heitinu Tjaldað til einnar nætur á Þingvöllum 17. júní 1944.
Meira
Alls var lýst 3,4 milljarða kröfum í þrotabú Stafnáss sem varð gjaldþrota fyrir þremur árum. Ekki var tekið tillit til réttmætis allra þessara krafna, en um 70 milljónir fengust upp í kröfur.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 487 orð
| 1 mynd
Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Ég geri þetta svona að gamni mínu og til dægrastyttingar en það eru nú margir sem fylgjast með þessu,“ segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri.
Meira
Trípolí, Brussel. AFP | Stjórnvöld í Líbíu lýstu í gær yfir vopnahléi, sem þegar átti að taka gildi, í átökunum við uppreisnarmenn, sem vilja steypa Muammar Gaddafi, leiðtoga landsins.
Meira
Hjá ríkinu, Reykjavíkurborg og orkufyrirtækjum munu um 50 milljarðar króna verða til skiptanna í verklegum framkvæmdum á þessu ári. Þetta kom fram á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær.
Meira
19. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 312 orð
| 1 mynd
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Aukist hagvöxtur ekki umtalsvert á næstu misserum gæti ríkið þurft að brúa tugmilljarða gat umfram það sem þegar er fyrirséð.
Meira
Unnið er að tillögu til menntamálaráðherra um friðun gamla Kópavogsbæjarins og Kópavogshælisins á Kópavogstúni. Sú undirbúningsvinna fer fram í samstarfi Kópavogsbæjar og húsafriðunarnefndar. Húsin eru í mikilli niðurníðslu.
Meira
Í kjölfar rannsóknar Samkeppniseftirlitsins á meintu samráði verslana á byggingavörumarkaði hefur stjórn Húsasmiðjunnar ákveðið að þrír starfsmenn vörustýringarsviðs fari í tímabundið leyfi.
Meira
Tvennt var flutt á slysadeild á Húsavík eftir árekstur sem varð í vondu veðri á þjóðvegi 1 við Ljósavatn, milli Stóru-Tjarna og Kross, síðdegis í gær. Meiðsli fólksins eru ekki talin alvarleg.
Meira
Í nóvember í fyrra sagðist Jón Gnarr Kristinsson borgarstjóri finna fyrir vaxandi trausti meðal borgarbúa. Besti flokkurinn lagði áherslu á traust. Borgarbúar væru búnir að fá nóg af hefðbundnum stjórnmálamönnum sem ekki væri lengur treystandi.
Meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Hurts komust nærri því að lenda í bílslysi í Dresden í Þýskalandi á dögunum þegar æstir, kvenkyns aðdáendur í tveimur bílum veittu þeim eftirför.
Meira
Leikarinn Kevin Costner mun fara með hlutverk Jonathans Kents, fósturföður Ofurmennisins, í væntanlegri kvikmynd leikstjórans Zacks Snyders um Superman. Diane Lane leikur eiginkonu Kents og leikarinn Henry Cavill mun bregða sér í ofurhetjuhlutverkið.
Meira
Varanlegt augnablik er heiti sýningar myndlistarmannanna Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar og Þorra Hringssonar sem verður opnuð í Hafnarborg í dag klukkan 15. Á sýningunni eru málverk og ljósmyndir sem þeir hafa unnið á síðustu árum.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Biogen var listamannsnafnið en Bjössi Biogen var það í almannatali. Biogen var einn af máttarstólpum íslenskrar raftónlistar og var virkur meðlimur í þeirri senu allt frá upphafi. Hann lést 8.
Meira
Hljómsveitin Í svörtum fötum leikur fyrir dansi í kvöld í Sjallanum á Akureyri. Hljómsveitin stígur á svið um miðnæturbil og leikur fyrir dansþyrsta ballgesti fram á...
Meira
Söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir halda söngskemmtun í hátíðarsal FÍH við Rauðagerði á morgun, sunnudaginn 20. mars, kl. 17.00.
Meira
Það er ekki ástæða til annars en að bera djúpa virðingu fyrir læknavísindunum og víst er að fá störf eru göfugri en læknisstarfið. En samt skal ekki vanmeta hlutverk listamannsins.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þýska þungkjarnasveitin (hvernig á annars að þýða „metalcore“?) Heaven Shall Burn hefur keyrt langan og farsælan feril í þeim efnum.
Meira
Söngsveitin Fílharmónía flytur verkið Missa Votiva eftir tónskáldið Jan Dismas Zelenka á tvennum tónleikum í Fella- og Hólakirkju á næstu dögum; á morgun, sunnudag, og á miðvikudag. Hvorir tveggja tónleikarnir hefjast klukkan 20.
Meira
Leikarinn Robert Redford, stofnandi Sundance-kvikmyndahátíðarinnar, greindi frá því í vikunni að hátíðin yrði haldin í smækkaðri mynd í Lundúnum á næsta ári, 26.-29. apríl.
Meira
Frank Hvam og Casper Christensen, danska gríntvíeykið að baki Klovn-þáttunum og kvikmyndinni, hafa hleypt af stokkunum vefsíðu sem ber heitið Syndforladelse, eða Syndaaflausn.
Meira
Frá Armeníu til Ameríku er yfirskrift síðustu tónleika vetrarins í tónleikaröð Elektra Ensemble og Listasafns Reykjavíkur, Kjarvalsstaða. Þeir verða haldnir á morgun, sunnudag, og hefjast klukkan 20.
Meira
Eftir Braga Ásgeirsson: "Væri ekki ráð að ábyrgir settu á sig eyrnatappa eða heyrnarskjól í einn dag og flökkuðu á milli íslenzku skjámiðlanna, horfðu af athygli en heyrðu ekki."
Meira
Eftir Ásmund R. Richardsson: "Gegnsær rekstur þýðir einnig fyrir starfsmann að hann þekkir stöðu sína betur í fyrirtækinu og þær leiðir sem honum eru færar til frama."
Meira
Frá Gísla Hvanndal Jakobssyni: "Ég hef gert nokkur mistök í lífinu og stend sjálfan mig að því að gera þau ennþá annað slagið. En þeim hefur fækkað með árunum og það líður alltaf lengra og lengra á milli þeirra."
Meira
Röðin við Bæjarins beztu við Tryggvagötu er nokkurra metra löng þegar við komum á staðinn. Ekki óvenjulegt við það. Þessi einfaldi veitingastaður var jafn vinsæll í ágúst 1998 og hann er í dag. Veðrið er gott og við svangir svo það skiptir ekki máli.
Meira
Meira um einelti Ég er undrandi á því hvernig tekið er á eineltismálum barna. Þegar þolandi er settur í myndatöku fyrir sjónvarpið þá fylgir það honum hvert sem hann fer. Gerendur og þeirra fjölskyldur eru fólkið sem þarf að sjást með nafni.
Meira
Minningargreinar
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 1763 orð
| 1 mynd
Árbjörg Ólafsdóttir fæddist í Götu í Holtum 5. október 1915. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 12. mars 2011. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Ármannsdóttur, f. 29. maí 1876, d. 29. maí 1948, og Ólafs Sigurðssonar, f. 27. maí 1888, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 1014 orð
| 1 mynd
Guðný Einarsína Hjartardóttir var fædd í Bráðræði á Skagaströnd 28. júní 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 14. mars 2011. Foreldrar Guðnýjar voru Hjörtur Jónas Klemensson, f. 15.2. 1887, d. 6.2. 1965, formaður í VÍK á Skagaströnd og k.h.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 3136 orð
| 1 mynd
Guðrún Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 26. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 6. mars 2011. Útför Guðrúnar fór fram frá Blönduóskirkju 18. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 2547 orð
| 1 mynd
Ingibjörg Jósefsdóttir fæddist á Kúðá í Þistilfirði 8. mars 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 13. mars 2011. Ingibjörg var dóttir hjónanna Halldóru Jóhannsdóttur, f. 28.1. 1883 Sveinagörðum, Grímsey, d. 21.4.
MeiraKaupa minningabók
Jónas Hálfdánarson var fæddur á Giljum í Vesturdal í Skagafirði 8. febrúar 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar á Sauðárkróki 3. mars 2011. Foreldar hans voru Hálfdán Helgi Jónasson, f. 11.9. 1891, d. 10.10.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 4055 orð
| 1 mynd
Jón Bjarnason fæddist á Skorrastað í Norðfirði 14. október 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. mars 2011. Foreldrar hans voru Kristjana Halldóra Magnúsdóttir, f. 18.4. 1897 á Kirkjubóli, Vöðlavík, d. 9.9.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 2762 orð
| 1 mynd
María Louise Eðvarðsdóttir, fædd Fick, var fædd í Þýskalandi 19. febrúar 1925. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, 14. mars 2011. Foreldrar Maríu voru Gertrud Fick, d. 1964 og Eduvard Fick, d. 1938, bæði þýsk.
MeiraKaupa minningabók
Páll Þorberg Ólafsson fæddist í Eskifjarðarseli 3. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 4. mars 2011. Foreldrar hans voru Anna Vilborg Jónsdóttir, f. 20. október 1915 í Eskifjarðarseli, og Ólafur Pálsson, f. 29. september 1901 á Veturhúsum.
MeiraKaupa minningabók
Robert Geiger Cook fæddist í Betlehem í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum 25. nóvember 1932. Hann lést í Kópavogi 4. mars 2011. Minningarathöfn um dr. Robert Cook var haldin í Dómkirkjunni í Reykjavík 11. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 1528 orð
| 1 mynd
Sigrún Þorbjörg Runólfsdóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 20. ágúst 1920. Hún lést 13. mars 2011. Sigrún var dóttir hjónanna Runólfs Hallgríms Kjartans Guðmundssonar og Emerentíönu Guðlaugar Eiríksdóttur.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 1641 orð
| 1 mynd
Sigurður Brynjar Torfason, bóndi í Haga, fæddist í Nesjum í Hornafirði 22. janúar 1944. Hann lést á heimili sínu 9. mars 2011. Foreldrar hans voru Halldóra Davíðsdóttir, f. 27. febrúar 1910, d. 24. júlí 1988, og Torfi Þorsteinsson, f. 12.
MeiraKaupa minningabók
Sólveig Rósa Benedikta Traustadóttir sjúkraliði fæddist í Vestmannaeyjum 12. júlí 1950. Hún lést á líknardeild LHS í Kópavogi 5. mars 2011. Útför Sólveigar fór fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu 11. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
19. mars 2011
| Minningargreinar
| 2591 orð
| 1 mynd
Thor Vilhjálmsson fæddist í Edinborg í Skotlandi 12. ágúst 1925. Hann varð bráðkvaddur 2. mars 2011. Thor var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 11. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
Vilborg Þóroddsdóttir frá Fjallalækjarseli í Þistilfirði fæddist í Garði í Þistilfirði 27. september 1942. Hún lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 9. mars 2011. Foreldrar hennar voru Þóroddur Björgvinsson frá Borgum í Þistilfirði, f. 12.
MeiraKaupa minningabók
Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ríkissjóður gæti þurft að leggja Íbúðalánasjóði til 15 milljarða til viðbótar við þá 33 sem samþykkt var að leggja til sjóðsins með breytingartillögu á fjáraukalögum í byrjun desember.
Meira
Stundum er eins og engu sé hægt að koma í verk. Slen, frestisýki, truflanir, óreiða og hrein og klár leti eyðileggja vinnudaginn eða verða í það minnsta til þess að mun minna áorkast en vonir stóðu til.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,22 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 204,25 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,29 prósent en sá óverðtryggði um 0,04 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam í gær 6,3 milljörðum króna.
Meira
SF1, sem er í eigu nokkurra lífeyrissjóða og annarra fjárfesta, hefur tryggt fjármögnun á kaupum á 52,4 prósenta hlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Í tilkynningu segir að fjármögnunin sé hluti kaupsamnings milli Eignasafns Seðlabanka Íslands ehf.
Meira
Skráð atvinnuleysi í febrúar síðastliðnum mældist 8,6% sem er 0,1 prósentustigi meira en það var í janúar. Þannig voru að meðaltali um 13.772 manns án atvinnu í febrúar og fjölgaði um 314 milli mánaða. Í febrúar á sl. ári voru að meðaltali 13.
Meira
Ávöxtun lífeyrissjóðs norska ríkisins, sem jafnan er nefndur olíusjóðurinn, nam 9,6% á síðasta ári. Er þetta fimmta besta rekstrarár sjóðsins en í hann rennur stærstur hluti þeirra tekna sem norska ríkið hefur af olíu- og gasvinnslu.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skiptastjóri þrotabús Íslenskrar afþreyingar, sem áður hét 365 hf., útilokar ekki málaferli á hendur fyrrverandi stjórnarmönnum í fyrirtækinu.
Meira
Skvísuskór, gúmmítúttur, vinnuskór, delluskór, tréklossar, brúðarskór, tveggja mínútna skór... alla þessa og miklu fleiri verður hægt að skoða á mikilli skósýningu sem Kjarnakonur í Borgarnesi standa fyrir í gamla Mjólkursamlaginu um helgina.
Meira
Skór eru stórmerkilegt fyrirbæri og gaman að skoða sögu þeirra og þróun. Það er hægt að gera með því að kíkja inn á alfræðivefinn Wikipedia undir slóðinni hér að ofan. Þar er saga skófatnaðar rakin og kemur m.a.
Meira
Sú hefð hefur verið þó nokkuð rík hér á landi hjá bændastéttinni að hengja upp á vegg höfuð verðlaunahrúta, þegar þeir hafa lokið hlutverki sínu.
Meira
Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég legg mikið upp úr því að taka það rólega daginn sem ég á að syngja á tónleikum og ætla því að fylgja þeirri góðu reglu fyrripart dagsins.
Meira
Sólveig Þorleifsdóttir verður sextug á morgun, 20. mars. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í sal Flugvirkjafélags Íslands í Borgartúni 22, laugardaginn 30. apríl næstkomandi kl....
Meira
Vísur fljúga, – verða héraðsfleygar eða landfleygar. Sumar lifa innan kunningjahópsins, aðrar eru barnagælur. Og sumar verða að orðtaki, sem maður fer með til þess að segja eitthvað.
Meira
*Þóra Elísabet Kjeld og Jón Þór Einarsson voru gefin saman 28. ágúst 2010 í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni. Heimili þeirra er á Bjargarstíg 5,...
Meira
Hafnfirðingurinn Lovísa Einarsdóttir fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Lovísa er á lokaári í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og mun í vor ljúka stúdentsprófi af náttúrufræðibraut skólans.
Meira
Víkverji er búinn að eignast enn eitt fyrirtækið og er bara harla glaður með það. Því þetta er fyrirtæki sem Víkverji hefur skoðun á. Hér er um að ræða skyndibitastaðinn Dominos Pizzur, sem banki Víkverja, Landsbankinn, hefur núna tekið yfir.
Meira
19. mars 1908 Kona tók í fyrsta sinn til máls á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík. Það var Bríet Bjarnhéðinsdóttir sem lagði til að fé yrði veitt til sundkennslu fyrir stúlkur. Tillagan var samþykkt. 19.
Meira
1. deild karla ÍBV – FH U 27:23 ÍR – Fjölnir 35:16 Selfoss U – Stjarnan úrslit bárust ekki Grótta – Víkingur 26:25 Staðan: Grótta 181521548:42532 ÍR 181413544:44929 Stjarnan 171016474:40321 ÍBV 18837460:47919 Víkingur R.
Meira
Blak Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það verður blakið sem yfirtekur Laugardalshöllina þessa helgina þegar leikið verður í undanúrslitum í dag og til úrslita á morgun í bikarkeppni Blaksambandsins.
Meira
Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutunum þegar þeir lögðu ÍR í gærkvöldi með 112 stigum gegn 93 í viðureign liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta.
Meira
Á vellinum Símon Hjaltalín sport@mbl.is Íslandsmeistarar Snæfells lentu í miklu basli með nýliða Hauka í fyrri leiknum í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta í Stykkishólmi í gærkvöld.
Meira
Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Patrekur Jóhannesson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Emsdetten, hefur ákveðið að segja skilið við félagið eftir tímabilið og snúa aftur heim til Íslands í sumar.
Meira
Körfubolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Fyrstu leikirnir í fjögurra liða úrslitum í körfuknattleik kvenna fara fram í dag. Þá eigast annars vegar við deildarmeistararnir í Hamri og Njarðvík og hins vegar Keflavík og KR.
Meira
Eyjólfur Sverrisson er hættur störfum sem aðstoðarþjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wolfsburg, eftir að hafa starfað þar í fimm vikur. Eyjólfur var ráðinn sem aðstoðarmaður Pierre Littbarski 10.
Meira
Helena Sverrisdóttir og félagar í háskólaliði TCU töpuðu sínum fyrsta leik í WTI keppninni í fyrrinótt, 74:78 gegn Golden Eagles, og eru þar með úr leik og komnar í sumarfrí.
Meira
Ísland er í 16. sæti af 173 þjóðum á nýjum heimslista FIFA í knattspyrnu kvenna, sem gefinn var út í gær. Íslenska liðið lyftir sér upp um eitt sæti frá síðasta lista þegar það var í 17. sætinu.
Meira
Mohamed Bin Hammam frá Katar, forseti Knattspyrnusambands Asíu, tilkynnti í gær að hann myndi bjóða sig fram í kjöri forseta FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, í júní. Hann vill ná embættinu úr höndum Svisslendingsins Sepp Blatters.
Meira
Sif Atladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad en hún hefur spilað með Saarbrücken í Þýskalandi í rúmlega eitt ár.
Meira
Fimm leikmenn fengu rauða spjaldið og tveir aðstoðarmenn á varamannabekkjum voru sendir uppí stúku þegar Fram sigraði Val, 1:0, í Lengjubikarnum í knattspyrnu í Egilshöllinni í gærkvöld. Þrír leikmenn voru reknir af velli um miðjan fyrri hálfleik.
Meira
Allir vildu forðast að mæta Barcelona þegar dregið var til átta liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær en það kemur í hlut eins af spútnikliðum Meistaradeildarinnar á þessu tímabili, Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, að etja kappi við...
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tveir leikmanna ungverska kvennalandsliðsins í fótbolta, sem mætir því íslenska í undankeppni EM, hafa samið við Þróttara, nýliðana í úrvalsdeildinni, og spila með þeim í sumar.
Meira
Úrslitakeppni karla 8 liða úrslit, fyrri leikir: Keflavík – ÍR 115:93 Snæfell – Haukar 76:67 Þór Ak. – Valur 82:91 Höllin Akureyri, úrslit um sæti í úrvalsdeild, fyrri leikur, föstudag 18. mars 2011.
Meira
Valsmenn standa vel að vígi í baráttunni um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir sigur gegn Þórsurum frá Akureyri, 91:82, norðan heiða í gærkvöld.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.