Greinar miðvikudaginn 23. mars 2011

Fréttir

23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Afhendi saksóknara tölvupósta Geirs

Forsætisráðuneytinu er gert að afhenda saksóknara Alþingis afrit af tölvupóstsamskiptum Geirs H. Haarde á meðan hann var forsætisráðherra, en landsdómur kvað upp dóm í málinu í gær. Þetta segir Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 826 orð | 3 myndir

Áfram samherjar og félagar

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Á hundasleða yfir norsk fjöll, vötn og skóga

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Páll Tryggvi Karlsson frá Eyrarbakka átti góðu gengi að fagna í heimsmeistarakeppni á hundasleðum sem lauk á sunnudag í Noregi. Lenti hann í 16. sæti af um tvö hundruð keppendum, en keppnin var haldin dagana 17.-20. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ákveðin þversögn í kröfu um afsögn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Seint í gærkvöldi benti ekkert til þess að öldur væri að lægja á Alþingi í kjölfar úrsagnar þeirra Atla Gíslasonar og Lilju Mósesdóttur úr þingflokki VG í fyrradag. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Bauna-bingó til styrktar ABC í Kenía

Í dag ætla nemendur ABC-skólans að halda bingókvöld og mun ágóðinn fara í að kaupa baunir, maís og aðrar nauðsynjar handa börnunum í Kenía þar sem samtökin reka barnaheimili og skóla. Um 620 börn í Kenía njóta stuðnings ABC. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Biðja um að fá fisk að gjöf

Fjölskylduhjálp Íslands hefur sent ákall til sjávarútvegs- og fiskverkunarfyrirtækja í landinu um að þau gefi samtökunum fisk fyrir skjólstæðinga sína. „Stöðugt fjölgar þeim sem sækja sér mataraðstoð til Fjölskylduhjálpar Íslands í viku hverri. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Er franska málið?

Í tilefni af hátíð franskrar tungu – „Semaine de la francophonie“ – dagana 19.-27. mars nk. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Fá ekki að skila lóðum í Úlfarsárdal til borgarinnar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfum nokkurra einstaklinga um að þeir fái að skila lóðum í Úlfarsárdal í Reykjavík og að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim verð, sem greitt var fyrir byggingarrétt. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórnun í Evrópusambandinu

Á föstudag nk. stendur Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands fyrir fundi um fiskveiðistjórnun í Evrópusambandinu. Fundurinn fer fram í Lögbergi, 101 frá kl. 12-13. Allir eru velkomnir. Á fundinum mun dr. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Fréttamenn sýknaðir í meiðyrðamáli

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Svavar Halldórsson og Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur, fréttamenn á Ríkisútvarpinu og Pál Magnússon útvarpsstjóra af meiðyrðakröfu Pálma Haraldssonar í Fons. Er Pálma gert að greiða tvær milljónir í málskostnað. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Fundu andvirði milljóna við húsleit

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Hæstiréttur staðfesti á mánudag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að maður, sem hefur verið ákærður vegna gruns um að stunda viðskipti með þýfi, skuli sæta gæsluvarðhaldi til 14. apríl næstkomandi. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð

Gengur hægt að komast á beinu brautina

Mun hægar en ráð var fyrir gert gengur að koma fyrirtækjum á „beinu brautina“ sem byggist á samkomulagi um úrvinnslu á skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Upphaflega áttu 5-7. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Greiða atkvæði um boðun verkfalls hjá Becromal

Starfsmenn í vaktavinnu í aflþynnuverksmiðju Becromal á Krossanesi í Eyjafirði greiða atkvæði í dag og á morgun um boðun verkfalls í verksmiðjunni. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Hræddist á miðri leið

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Franski snjódrekamaðurinn Jerome Josserand, sem Morgunblaðið sagði frá í síðustu viku, lauk verkefni sínu á föstudag. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hundaeign kallar á útfarir

Ef það er eitthvað sem allir hundaeigendur vita, þá er það að hundana þarf að viðra daglega, sama hvernig veðrið er og hvort húsbóndinn er til í göngutúr eða ekki. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð

Icesave-kynningu dreift í byrjun apríl

Lagastofnun Háskóla Íslands hefur hafið vinnu við gerð hlutlauss kynningarefnis vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave 9. apríl nk. Efninu verður dreift 4.-5. apríl. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 243 orð

Jóhanna braut jafnréttislög

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Knappur tími til stefnu fyrir sumarfrí

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Ekkert verður af því að leikskóla- og skólastjórnendur fái uppsagnarbréf 1. apríl næstkomandi vegna fyrirhugaðra sameininga, eins og meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar í borgarstjórn hafði stefnt að. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Kona með fjölbreyttari starfsreynslu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Jafnréttislög voru brotin þegar Arnar Þór Másson var skipaður í embætti skrifstofustjóra hjá skrifstofu stjórnsýslu- og samfélagsþróunar í forsætisráðuneytinu í fyrra, að sögn kærunefndar jafnréttismála. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Mikill kurr vegna Kjarrs

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ný matvöruverslun á að veita raunverulega samkeppni

Eiríkur Sigurðsson, stofnandi og fyrrverandi eigandi 10-11-verslananna, staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær að hann myndi á vordögum opna nýja matvöruverslun í Skeifunni 11. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Rafmagnsvír brann í TF-LÍF

Rafmagnsvír í TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, nuddaðist í sundur þegar vélin kom inn til lendingar á Reykjavíkurflugvelli fyrr í þessum mánuði. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

RAX

Falleg fönn Þótt flestum þyki þetta langa kuldakast með tilheyrandi snjó og slabbi heldur hvimleitt er ekki hægt að neita því að borgin er afar fögur á að líta, þ.ám.... Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ráðinn upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar

Bjarni Brynjólfsson blaðamaður hefur verið ráðinn upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar. Bjarni er 47 ára gamall fjölmiðlafræðingur frá Polytechnic of Central London (nú University of Westminster). Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ráðstefna um skóla án aðgreiningar

Á morgun, fimmtudag, verður haldin þriðja og seinasta ráðstefnan um skólastefnuna „Skóli án aðgreiningar“. Meira
23. mars 2011 | Erlendar fréttir | 711 orð | 6 myndir

Saka arabaleiðtoga um hræsni

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Sýrlandi og Alsír hafa lagst gegn lofthernaðinum í Líbíu en önnur ríki í Mið-Austurlöndum styðja hernaðaríhlutunina með semingi. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Samræmd fjölmiðlalöggjöf verður til

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Menntamálanefnd Alþingis afgreiddi í gær frumvarp til laga um fjölmiðla og verður það í kjölfarið tekið til annarrar umræðu í þinginu á næstu dögum. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sjórinn heilsar Hörpu

Tónlistarhúsið Harpa við höfnina í Reykjavík er óðum að taka á sig endanlega mynd. Hefur sjónum meðal annars verið hleypt að norðurhlið hússins en verið er að ljúka við glerhjúpinn og innréttingar. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Skúli styður ekki heldur stjórnlagaráð

Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að hann gæti ekki stutt þingsályktunartillögu um stjórnlagaráð. Hæstiréttur ákvað að kosningar til stjórnlagaþings, sem fóru fram í nóvember, væru ógildar. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Tvíhleður bátinn daglega

Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | Jóhannes Jóhannesson, sem gerir út bátinn Litla Tind SU 508, um þriggja tonna opinn bát, hefur verið með 37 net í firðinum í um vikutíma. Hann hefur þegar landað vel yfir 22 tonnum af vænum þorski. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Umskipti í dag og horfur á hlýrra veðri

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Við erum að sjá fyrir endann á kuldakaflanum og þrálátum umhleypingunum sem verið hafa að undanförnu. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Viðaburðastýrð ljós við Hörpu

Nýjum stýribúnaði umferðarljósa verður komið fyrir á gatnamótum Sæbrautar – Kalkofnsvegar og Faxagötu, en um þessi gatnamót er akstursleið að og frá tónlistarhúsinu Hörpu. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vilhjálmur vann sigur gegn Glitni

Hæstiréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, sem hafnaði kröfu Vilhjálms Bjarnasonar lektors um aðgang að tilteknum gögnum um viðskipti Glitnis fyrir hrun. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vill skoða sölu á Gagnaveitunni

Kjartan Magnússon, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitunnar, lagði á síðasta stjórnarfundi OR fram tillögu þess efnis að hefja ætti söluferli á Gagnaveitunni. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Þorsteinn Pálmi Guðmundsson

Þorsteinn Pálmi Guðmundsson, Steini spil, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Fossheimum, hinn 18. mars, 77 ára að aldri. Þorsteinn fæddist í Egilsstaðakoti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu hinn 22. desember árið 1933. Meira
23. mars 2011 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Ætla að gæta fyllsta öryggis

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2011 | Leiðarar | 281 orð

Eftirleikurinn

Óheilindi og undirmál innan stjórnarliðsins hafa jafnt og þétt dregið úr stuðningi þess við stjórnarherra Meira
23. mars 2011 | Leiðarar | 317 orð

Munu Sannir Finnar verða nýtt upphaf?

Lýðræðishallinn í Evrópu er mikill. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fer hann sífellt vaxandi Meira
23. mars 2011 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Þungbær feldlega formannsins

Steingrímur J. Sigfússon segir að það yrði sér „þungbært“ að fá ályktun eins og þá sem stjórn VG í Suðurkjördæmi hefur sent frá sér vegna brotthvarfs Atla Gíslasonar úr þingflokki VG. Meira

Menning

23. mars 2011 | Tónlist | 619 orð | 1 mynd

„Hann er flókinn á einfaldan hátt“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is ASA-tríó, sem er skipað þeim Andrési Þór gítarleikara, Scott McLemore trommara og Agnari Má Magnússyni, sem leikur á Hammond-orgel, hefur sent frá sér disk þar sem þeir leika tónlist eftir Thelonius Monk. Meira
23. mars 2011 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Busy P ósáttur við meðferð Disney á Daft Punk

Busy P, fyrrum umboðsmaður rafdúettsins Daft Punk er afar ósáttur við meðferð Disney-fyrirtækisins á tónlist sem tvíeykið samdi fyrir kvikmyndina Tron: Legacy . Meira
23. mars 2011 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Diskódívan Holloway látin

Bandaríska diskótónlistarkonan Loleatta Holloway er látin, 64 ára að aldri. Meira
23. mars 2011 | Tónlist | 26 orð | 1 mynd

Elskaður og dáður blústónlistarmaður

Tónlistarmaðurinn Pinetop Perkins lést í fyrradag, 97 ára að aldri. Perkins var einn þekktasti blústónlistarmaður heims og margverðlaunaður, hlaut Grammy-verðlaun í ár fyrir bestu blúsplötuna. Meira
23. mars 2011 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Goðsögn og hvers manns hugljúfi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríski blúspíanóleikarinn og -söngvarinn Pinetop Perkins var ein af goðsögnum blústónlistarinnar og lék með mörgum heimskunnum blústónlistarmönnum á löngum ferli sínum, m.a. Muddy Waters. Meira
23. mars 2011 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Jet Harris úr Shadows látinn

Bassaleikari Shadows, Jet Harris, er látinn 71 árs að aldri. Banameinið var krabbamein. Harris lék inn á mörg af frægustu lögum Shadows, þar á meðal „Apache“ og það var hann sem fann upp á nafni sveitarinnar. Meira
23. mars 2011 | Kvikmyndir | 506 orð | 2 myndir

Kynlíf, lyf og Parkinsonsveiki

Leikstjóri: Edward Zwick. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal og Anne Hathaway. 112 mín. Bandaríkin, 2010. Meira
23. mars 2011 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Land & Sky gefin út í Danmörku

Land & Sky, tvöföld hljómplata með lögum eftir saxófónleikarann Sigurð Flosason við texta dönsku söngkonunnar Cathrine Legardh, hefur verið gefin út í Danmörku. Meira
23. mars 2011 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Leitað að leikara á netinu í hlutverk Tupacs

Til stendur að gera kvikmynd um ævi rapparans Tupacs Shakur sem skotinn var til bana í Las Vegas árið 1996 og gefst þeim sem áhuga hafa á að leika hann tækifæri til að láta ljós sitt skína með leikprufum á netinu. Meira
23. mars 2011 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Ópera Sjóns og Steingríms

Hryllingsóperan The Motion Demon , með tónlist Steingríms Rohloffs við texta Sjóns var frumflutt í Köbenhavs Musikteater á laugardaginn var. Verkið verður til sýninga þar á næstu vikum. Meira
23. mars 2011 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Segir Franco ekki hafa staðið sig á Óskarnum

Eins og fjallað hefur verið um í bandarískum fjölmiðlum var áhorf á óskarsverðlaunaafhendinguna síðustu með endemum lítið miðað við fyrri hátíðir. Meira
23. mars 2011 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Uppselt á tónleika Eagles í júní

Uppselt er á tónleika hljómsveitarinnar Eagles sem haldnir verða í Nýju Laugardalshöllinni 9. júní næstkomandi. Í tilkynningu frá Senu segir að miðar á A-svæði hafi rokið út á methraða. Meira
23. mars 2011 | Kvikmyndir | 549 orð | 2 myndir

Villuráfandi hirðir týndra sála

Leikstjórn: Alejandro González Iñárritu. Handrit: Alejandro González Iñárritu, Armando Bo og Nicolás Giacobone. Aðalhlutverk: Javier Bardem, Marciel Álvarez, Hanaa Bouchaib, Guillermo Estrella, Diaryatou Daff, Cheng Tai Shen og Blanca Portillo. 147 mín. Mexíkó, 2010. Meira
23. mars 2011 | Hönnun | 482 orð | 1 mynd

Vinir og óvinir fagna saman

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Hátíðin EVE Fanfest fer fram í sjöunda sinn í Reykjavík dagana 24.-26. mars. Meira
23. mars 2011 | Fólk í fréttum | 379 orð | 8 myndir

Víð föt og óvenjuleg efni

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Yfirlitssýning á verkum hins áhrifamikla fatahönnuðar Yohjis Yamamotos var opnuð fyrr í mánuðinum í London. Sýningin er í Victoria & Albert-safninu og spannar þrjá áratugi af merkum ferli þessa japanska hönnuðar. Meira

Umræðan

23. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 305 orð | 1 mynd

Að setja landið sitt að veði

Frá Val Óskarssyni: "Sagt er að þekktur Íslendingur hafi viljað setja norðurljósin að veði fyrir skuld sinni. Það undarlega er að sumum Íslendingum virðist finnast það síst meira mál að setja landið sitt að veði." Meira
23. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 102 orð | 1 mynd

Auðvitað á fagfólk að kynna Icesave

Frá Ólafi Haukssyni: "Hvers vegna er leitað til Lagastofnunar Háskóla Íslands um að kynna Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna? Hvers vegna er ekki leitað til fagfólks og fyrirtækja sem hafa sérþekkingu í að koma upplýsingum til almennings?" Meira
23. mars 2011 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Blekking og þekking

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Á síðasta kreppuskeiði, 1988-1995, reyndu jafnaðarmenn undir forystu Jóns B. Hannibalssonar að koma Íslandi inn í ESB. Það tókst ekki þá, en núna?" Meira
23. mars 2011 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Gagnsemi erfðaskráa

Eftir Hilmar Þorsteinsson: "Sambúðarfólk hefur ekki gagnkvæman erfðarétt að lögum og hafa margir því miður brennt sig á því. Þessu má ráða á bót með erfðaskrá." Meira
23. mars 2011 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Heildræn stoðkerfismeðferð skiptir máli

Eftir Gísla Sigurðsson: "Til að útskýra hugtakið heildræn meðferð hjá sjúkraþjálfurum þá byrjar meðferð á ýtarlegri skoðun og greiningu á stoðkerfinu en klínísk skoðun er í flestum tilfellum næg til að greina ýmis stoðkerfisvandamál." Meira
23. mars 2011 | Aðsent efni | 178 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir stofni nýtt sparisjóðakerfi

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Gróðafíkn og heiðarlegir gamaldags sparisjóðir áttu ekki samleið, því fór sem fór." Meira
23. mars 2011 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Náum vopnum okkar á ný

Eftir Helgu Guðrúnu Jónasdóttur: "Nú er það ekki aðeins láglaunafólk heldur einnig millitekjufólk sem á allt sitt undir því að VR rísi því upp til varnar." Meira
23. mars 2011 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Rýrnun ráðstöfunartekna

Eftir Hilmar Ögmundsson: "Því má ráða af niðurstöðum hópsins að einungis mjög skuldsett heimili megi búast við auknum ráðstöfunartekjum 2011 vegna aðgerða hins opinbera. Önnur heimili mega í flestum tilfellum búast við skerðingu ráðstöfunartekna." Meira
23. mars 2011 | Aðsent efni | 456 orð | 3 myndir

Samstarf og breyttar áherslur matarúthlutana

Eftir Bergdísi Ýri Guðmundsdóttur, Ægi Örn Sigurgeirsson og Katrínu Guðnýju Alfreðsdóttur: "Fyrsta úthlutunardag desembermánaðar voru biðraðir engu styttri en viku áður þrátt fyrir nýútgreidda framfærslu." Meira
23. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 431 orð | 2 myndir

Svifflugfélag Íslands 75 ára

Frá Matthíasi Matthíassyni: "Svifflugfélag Íslands var stofnað 10. ágúst 1936 og var fyrsta svifflugfélag á Íslandi. Félagið átti aðeins eina renniflugu fyrstu árin." Meira
23. mars 2011 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Vanvirða og ranglæti

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Atvinnuleysið kemur harðast niður á konum og ef þær falla út af þeim bótum bíða þeirra félagsbætur, en þær geta verið áfram í VR gegn greiðslu félagsgjalds." Meira
23. mars 2011 | Velvakandi | 127 orð | 1 mynd

Velvakandi

Húfa tapaðist Svört kvenhúfa með áfastri rós úr sama efni, íslensk hönnun, tapaðist í bænum fyrir stuttu. Finnandi getur hringt í síma 847 1507 eða 551 2267. Gleraugun týndust Svört kvengleraugu töpuðust fyrir viku. Meira
23. mars 2011 | Pistlar | 492 orð | 1 mynd

Það er gott að gleyma

Í spjalli um rafbækur uppi í Háskóla fyrir stuttu bar á góma þá hugmynd manna að skanna inn allar íslenskar bækur til að koma þeim á rafrænt snið. Meira

Minningargreinar

23. mars 2011 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Erna Olsen

Erna E. Olsen fæddist í Reykjavík 3. september 1926. Hún lést á Landakotsspítala 5. mars 2011. Útför Ernu var gerð frá Dómkirkjunni 14. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2011 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Guðlaugur Bjarni Guðmundsson

Guðlaugur B. Guðmundsson fæddist í Forna-Hvammi í Norðurárdal 14. júlí 1925. Hann andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 7. mars 2011. Útför Guðlaugs fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2011 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist á Eyvindarhólum undir Austur-Eyjafjöllum 5. júlí 1931. Hann lést 12. mars 2011. Foreldrar hans voru Dýrfinna Jónsdóttir frá Seljavöllum, f. 1892, og Sigurður Jónsson frá Berjanesi, f. 1888. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2011 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Ingvar Jónsson

Ingvar Jónsson fæddist 15. október 1927. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 11. mars 2011. Útför Ingvars fór fram frá Langholtskirkju 18. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2011 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Jóhann Björnsson Malmquist

Jóhann Björnsson Malmquist fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 30. apríl 1924. Hann lést á öldrunarlækningadeild FSA á Kristnesi 10. mars 2011. Útför Jóhanns fór fram frá Akureyrarkirkju 18. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2011 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Jónas Hálfdánarson

Jónas Hálfdánarson fæddist á Giljum í Vesturdal í Skagafirði 8. febrúar 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar á Sauðárkróki 3. mars 2011. Útför Jónasar fór fram frá Hofsóskirkju 19. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2011 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Katrín Ágústa Thorarensen

Katrín Ágústa Thorarensen fæddist í Reykjavík 6. september 1935. Hún lést á Grensásdeild Landspítalans 12. mars 2011. Foreldrar hennar voru Andrea Pétursdóttir og Sigurjón Einarsson skipasmiður. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2011 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

Valgerður Hafstað

Valgerður Hafstað listmálari fæddist í Vík í Skagafirði 1. júní 1930. Hún andaðist á Borgarspítalanum 9. mars 2011. Valgerður var jarðsungin frá Fossvogskirkju 15. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2011 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Vigdís Ágústsdóttir

Vigdís Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 1944. Hún lést á heimili sínu 6. mars 2011. Foreldrar hennar voru Ágúst Fjeldsted, f. 19. nóvember 1916, d. 21. júní 1992, og Jónína Thorarensen, f. 22. nóvember 1916, d. 12. desember 1958. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 376 orð | 1 mynd

Deutsche Bank greiðir bætur vegna afleiðusamnings

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Þýskur dómstóll hefur dæmt Deutsche Bank til þess að greiða hreinlætisvörufyrirtækinu Ille Papier tæpar 100 milljónir króna auk vaxta vegna ólöglegs afleiðusamnings sem félagið keypti af bankanum árið 2005. Meira
23. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Dýpra og lengra samdráttarskeið hér en í Evrópu

Samdrátturinn í íslenska hagkerfinu hefur verið bæði dýpri og staðið lengur yfir en að meðaltali í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Á meðan hagvöxtur komst á skrið á meginlandinu í fyrra varð hans ekki vart hér á landi á árinu. Meira
23. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 1 mynd

Hæg ferð eftir „Beinu brautinni“

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Mun hægar gengur að koma íslenskum fyrirtækjum á „beinu brautina“ svokölluðu en áætlanir gerðu ráð fyrir. Kom þetta fram í máli Finns Oddssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, á fundi um Beinu brautina í gær. Meira
23. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Kaupmáttur rýrnar

Þrátt fyrir hækkun launavísitölu Hagstofunnar í febrúar rýrnaði kaupmáttur um 1,0% milli janúar og febrúar sem kemur til vegna 1,2% hækkunar á vísitölu neysluverðs á tímabilinu á sama tíma og launavísitalan hækkaði um einungis 0,2%. Meira
23. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Svartsýnir stjórnendur

Mikill meirihluti stjórnenda fyrirtækja telur aðstæður í atvinnulífinu vera slæmar samkvæmt reglubundinni könnun Capacent meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins. Meira
23. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Verðbólga í Bretlandi ekki meiri í þrjú ár

Verðbólga í Bretlandi á ársgrundvelli í febrúar mældist 4,4% . Verðbólgan hefur ekki mælst meiri í Bretlandi í ríflega þrjú ár. Verðbólgan er meiri en spáð hafði verið en sérfræðingar höfðu búist við 4,2% verðbólga í mánuðinum. Meira

Daglegt líf

23. mars 2011 | Daglegt líf | 891 orð | 3 myndir

Fólk borðar yfirleitt of hratt og andar of grunnt

Kolbrún grasalæknir í Jurtaapótekinu hefur skapað sér góðan orðstír undanfarin átján ár og hún segir aldrei eins mikið að gera og nú eftir hrun. Meira
23. mars 2011 | Daglegt líf | 290 orð | 2 myndir

Kálfskinn, kanínuskinn og fisksins roð

„Mér finnst gaman að vinna með öll efni, en allt skinn er í miklu uppáhaldi hjá mér. Lamskinnið er dásamlega mjúkt en það er ekki síður gaman að vinna með kálfskinn. Meira
23. mars 2011 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Skoða skip, fara á tónleika, söfn eða í bíó

Á þessum frábæra viðburðavef, gerumeitthvad.is, sem er fyrir alla fjölskylduna má finna á einum stað fjölmarga viðburði sem eru hverju sinni í boði hér heima á Íslandinu góða. Og af nógu er að taka. Meira
23. mars 2011 | Daglegt líf | 247 orð | 1 mynd

Slæm vinna verri andlega en atvinnuleysi

Það getur verið jafn slæmt og að vera atvinnulaus að vinna á vinnustað þar sem aðstæður eru vondar. Þetta eru niðurstöður ástralskrar rannsóknar sem fjallað er um í tímaritinu Occupational & Environmental Medicine. Meira
23. mars 2011 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

...takið tíma til að baka eitthvert góðgæti með börnunum

Það þarf ekki mjög flóknar uppákomur eða dýrar til að búa til ævintýri með börnunum. Ein upplögð aðferð er að skella svuntu á stóra sem smáa og baka saman eitthvert góðgæti til að hafa með kaffinu. Meira

Fastir þættir

23. mars 2011 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

85 ára

Unnur Elíasdóttir er áttatíu og fimm ára í dag, 23. mars. Hún mun halda upp á afmæli í júní... Meira
23. mars 2011 | Í dag | 198 orð

Af Fanney í Fljótum

Pétur Stefánsson kastar fram limru í gamansömum dúr: Lengi bjó Fanney í Fljótum með Finnboga afspyrnuljótum, barnlaus og snauð í basli og nauð á aumlegum örorkubótum. Meira
23. mars 2011 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Bleik kaka frá dótturinni

„Það vildi nú þannig til að ég var búinn að steingleyma að ég ætti afmæli þangað til mamma minnti mig á það. Meira
23. mars 2011 | Fastir þættir | 141 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Réttnefnt biðsagnakerfi. Norður &spade;KG10 &heart;D54 ⋄1083 &klubs;ÁD72 Vestur Austur &spade;73 &spade;965 &heart;KG763 &heart;982 ⋄D764 ⋄KG952 &klubs;G9 &klubs;85 Suður &spade;ÁD842 &heart;Á10 ⋄Á &klubs;K10643 Suður spilar... Meira
23. mars 2011 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Leikkona með aðdráttarafl

Leikarar hafa mismikið aðdráttarafl sem endurspeglast í aðsóknartölum kvikmynda þeirra. Ein kvikmyndaleikkona sem skorar verðskuldað nokkuð hátt á þessum lista er Drew Barrymore. Meira
23. mars 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Mikael Arnar fæddist 16. desember kl. 3.10. Hann vó 4.730 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sigþrúður Birta Jónsdóttir og Tómas Arnar... Meira
23. mars 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
23. mars 2011 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Rc3 Rg4 8. Dxg4 Rxd4 9. Dd1 Re6 10. Be2 Da5 11. Dd2 d6 12. 0-0 Bd7 13. f3 Bc6 14. Hab1 Bxc3 15. bxc3 Hg8 16. Kh1 g5 17. Hb2 Hg6 18. Bd1 Kf8 19. Bc2 Hf6 20. c5 dxc5 21. e5 Hd8 22. Meira
23. mars 2011 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverjiskrifar

Bókin Rökkurbýsnir eftir Sjón var að koma út í þýskri þýðingu og hefur vakið nokkra athygli. Sjón var í stóru viðtali í blaðinu der Freitag fyrir helgi og var spurður hvort hann gæti hugsað sér að fara út í pólitík: „Nei. Meira
23. mars 2011 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. mars 1937 Sundhöllin í Reykjavík var vígð að viðstöddu fjölmenni. Hún hafði verið átta ár í byggingu. Morgunblaðið sagði að þetta væri „dýrasta og veglegasta íþróttastofnun landsins“. 23. Meira

Íþróttir

23. mars 2011 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Adebayor með Tógó á ný

Framherjinn Emmanuel Adebayor, sem er í láni hjá Real Madrid frá Manchester City, hefur ákveðið að gefa kost á sér á nýjan leik í landslið Tógó og hann verður með því þegar það mætir Malaví í Afríkubikarnum á sunnudaginn. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Ánægður með áhuga AG

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 735 orð | 2 myndir

„Settum okkur markmið sem við höfum náð“

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Rut Jónsdóttir handknattleikskona og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Team Tvis Holstebro þarf að ferðast til Rússlands í byrjun næsta mánaðar. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Fjórir oddaleikir

Það ræðst í kvöld hvaða lið fylgja KR-ingum í undanúrslitin í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik karla en þrír oddaleikir fara fram í átta liða úrslitunum í kvöld. Í Grindavík taka Grindvíkingar á móti Stjörnunni. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helgi Valur Daníelsson leikmaður sænska liðsins AIK hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn sem er á leið til Kýpur. Helgi Valur kemur inn í hópinn í stað Ragnars Sigurðssonar miðvarðar IFK Gautaborg sem er veikur. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Góður árangur Einars

ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbesta árangri Íslendinga í sjöþraut innanhúss á móti sem haldið var í Laugardalshöll og lauk í gærkvöldi. Einar Daði, sem er 21 árs gamall, hlaut samtals 5.567 stig en Jón Arnar Magnússon á besta árangurinn, 6. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 225 orð | 8 myndir

Gróska í fimleikum víða um land

Bikarmót Fimleikasambandsins fór fram á dögunum í Ármannshúsinu í Laugardal. Mótið stóð yfir í þrjá daga og sendu níu félög alls 47 lið til keppni, 32 í kvennaflokki og 15 í karlaflokki, en á mótinu var keppt í þrepum. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Guðmundur hafði betur gegn Degi

„Ljónin“ hans Guðmundar Þórðar Guðmundssonar höfðu betur gegn „refum“ Dags Sigurðssonar þegar liðin áttust við í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 160 orð

Kristján meistari í Noregi

Kristján Aðalsteinsson, þjálfari norska kvennaliðsins Førde, gerði liðið að deildarmeisturum á dögunum og með því vann það sér sæti í 3. deildinni. Førde hafði þó nokkra yfirburði og var Kristján ánægður með titilinn. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

KR – Keflavík 75:64 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 22...

KR – Keflavík 75:64 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 22. mars 2011. Gangur leiksins : 2:0, 4:10, 6:13, 13:15 , 22:18, 26:25, 28:31, 37:38 , 41:44, 43:46, 48:49, 52:51 , 58:53, 59:56, 65:58, 75:64 . Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, oddaleikir: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, oddaleikir: Grindavík: Grindavík – Stjarnan 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 Toyota-höllin: Keflavík – ÍR 19.15 1. deild karla, Úrslitaleikur um sæti í úrvalsdeild: Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Leiðin var ekki greið hjá Keflavík

Körfuknattleikur Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar KR og bikarmeistarar Keflavíkur í körfuknattleik kvenna eru aftur komnar á byrjunarreit í undanúrslitarimmu sinni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 266 orð

Tvísýnt með reyndustu menn Kýpur

Tveir þekktustu knattspyrnumenn Kýpurbúa eru í vandræðum vegna meiðsla þessa dagana og óvíst hvort þeir ná að spila gegn Íslandi þegar liðin mætast í undankeppni EM í Níkósíu á laugardagskvöldið. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

UEFA heiðraði Ellert

Ellert B. Schram, fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, var heiðraður af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, á 35. ársþingi þess sem haldið var í París í Frakklandi í gær. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Valur upp í úrvalsdeildina

Valur, undir stjórn Yngva Gunnlaugssonar, endurheimti í gærkvöld sæti sitt í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Valur hafði betur gegn Stjörnunni, 97:55, í öðrum úrslitaleik liðanna í 1. deildinni í Vodafone-höllinni. Meira
23. mars 2011 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD KARLA: RN Löwen – Füchse Berlin 33:32 *Ólafur...

Þýskaland A-DEILD KARLA: RN Löwen – Füchse Berlin 33:32 *Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Löwen en þeir Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu ekki. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari liðsins. Meira

Ýmis aukablöð

23. mars 2011 | Blaðaukar | 353 orð | 4 myndir

Álið er málið

Eyjólfur Pálsson – sem jafnan er kenndur við Epal – hefur um langt árabil verið í framlínu hérlendis þegar hönnun og húsbúnaður er annars vegar. Á HönnunarMars verður Eyjólfur með íslenska álið í öndvegi. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 495 orð | 2 myndir

Brjótum rammann og förum á flug

Arkitektastofan Krads stendur fyrir áhugaverðri innsetningu á HönnunarMars. Þar eru Lego-kubbar notaðir til að sýna arkitektúr og skipulag. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 406 orð | 2 myndir

Ég er viljandi að storka auganu

Húsgagnahönnuðurinn Reynir Sýrusson hefur verið iðinn við að senda frá sér nýja hönnunargripi hin síðustu ár, meðal annars stóla. Hann lætur ekki deigan síga á HönnunarMars 2011. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 708 orð | 3 myndir

Finnar fundu góðar lausnir með hönnun

Arkitektarnir, hjónin Dennis Davíð Jóhannesson og Hjördís Sigurgísladóttir, birtu nýverið áhugaverða grein á vef Hönnunamiðstöðvar um hlutverkið sem hönnun gæti leikið í uppbyggingu efnahags- og atvinnulífs hérlendis. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 111 orð

Hönnun í samkeppni og útflutning

Íslandsstofa, Hönnunarmiðstöð Íslands, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök iðnaðarsins auglýsa eftir umsóknum fyrirtækja um þátttöku í þróunarverkefninu Hönnun í útflutning. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 691 orð | 7 myndir

Íslenski fáninn okkar fyrr og nú

Íslenski þjóðfáninn hefur verið Herði Lárussyni, grafískum hönnuði, hugleikinn hin síðustu ár. Á HönnunarMars teflir hann fánanum fram enn á ný Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 538 orð | 1 mynd

Konur og nýsköpun í Hörpunni

Samtök frumkvöðlakvenna halda alþjóðlega ráðstefnu í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu hinn 25.-26. maí nk. Þetta verður fyrsta ráðstefnan í húsinu. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 861 orð | 4 myndir

Listin býr í letrinu

Meðal áhugaverðra sýninga á HönnunarMarsi í ár er Sýniletur, þar sem íslenskir hönnuðir sýna leturgerðir sem þeir hafa hannað. Gunnar Vilhjálmsson hönnuður vinnur að undirbúningi sýningarinnar. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 412 orð | 1 mynd

Listin er að fanga ljósið

Nafn Sveinbjargar Hallgrímsdóttur tengja margir við jólafrímerki Póstsins 2010 og samsvarandi jólatrésskraut, Jólaprýðina. Sveinbjörg sýnir nýja og áhugaverða gripi í Kraumi á HönnunarMars 2011. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 538 orð | 2 myndir

Ljós er ljúft og kemur úr norðrinu

Hin sérstæðu birtuskilyrði sem Ísland býr að hafa orðið mörgum manninum að yrkisefni. Nú hefur hin norðlæga birta orðið hönnuðinum Kristjáni E. Karlssyni innblástur að sérstæðum lampa. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 705 orð | 3 myndir

Myndlist og hönnun í hár saman

Verðskuldaða athygli vakti þegar Hrafnhildur Arnardóttir hlaut nýverið Norrænu textílverðlaunin 2011. Hrafnhildur, sem hannar undir nafninu Shoplifter, notar nýstárlegan efnivið í myndlist sinni. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 510 orð | 5 myndir

Mynsturmergð í ólíku hráefni

Til marks um dugnað íslenskra hönnuða er að margir taka þátt í fleiri en einu verkefni á HönnunarMars í ár. Það gera vinkonurnar og textílhönnuðirnir Brynja Emilsdóttir og Bryndís Bolladóttir. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 553 orð | 5 myndir

Nú gengur grafían laus

Annars árs nemar í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands leggja Saltfélagshúsið undir sig á HönnunarMars. Þar ætlar hópurinn að setja upp kúnstuga sýningu og kennir þar ýmissa grasa. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 267 orð | 2 myndir

Orð á mynd

Elsa Nielsen hefur haldið nokkrar myndlistarsýningar og starfar auk þess sem grafískur hönnuður. Sýning hennar á HönnunarMars er því rökrétt framhald af fyrri verkefnum hennar. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 601 orð | 3 myndir

Rómantík úr sveitinni og borginni

Fulltrúa tveggja íslenskra merkja á sviði fatahönnunar leiða saman hesta sína á HönnunarMars í gjörningi sem felur í sér tísku, tónlist og lifandi myndir. Fyrsta samstarfið – eða hvað? Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 451 orð | 3 myndir

Tindrandi er textíllinn

Linda Björg Árnadóttir er áhugafólki um hönnun kunn sem fagstjóri Fatahönnunar við Listaháskóla Íslands. Linda hannar líka sjálf – meðal annars textíl undir merkinu Scintilla sem vakið hefur athygli. Meira
23. mars 2011 | Blaðaukar | 715 orð | 1 mynd

Þurfum að hanna leið út úr kreppunni

HönnunarMars er nú haldinn í þriðja sinn. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar, segir viðtökur góðar enda fari áhugi á hönnun í dag sívaxandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.