Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að ríkisstjórninni verði falið að efna til framkvæmdaátaks í vegamálum á árunum 2011-2013. Á því tímabili verði 22 milljörðum kr.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Sjávarútvegsráðherra Skota segist hafa verið fullvissaður um að Evrópusambandið sé í þann mund að tilkynna aðgerðir gagnvart Íslandi og Færeyjum vegna makríldeilunnar.
Meira
Orgelkvartettinn Apparat verður með tvenna tónleika á Sódómu Reykjavík, í kvöld og á morgun. Kvartettinn gaf út aðra plötu sína fyrir síðustu jól og var hún lofuð í hástert af...
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þingflokkur VG vildi halda þeim Atla Gíslasyni og Lilju Mósesdóttur fyrir utan allar þingnefndir og setja aðra VG-þingmenn í stað þeirra þegar kosið var í nefndasætin sem þau höfðu skipað í gær.
Meira
Ríflega 10.000 manns höfðu skrifað undir áskorun á borgarstjórn Reykjavíkur um að falla frá fyrirhuguðum sameiningaráformum í skólum borgarinnar þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Alls voru undirskriftir á síðunni born.is orðnar 10.
Meira
Samtök hernaðarandstæðinga hafa sent frá sér ályktun þar sem varað er við að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við athæfi þeirra herskáu ríkja sem hafa misnotað samþykkt öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um flugbann og notað sem átyllu til allsherjar...
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Króatíski skíðakappinn Ivica Kostelic og „tengdasonur Íslands“ var krýndur heimsbikarmeistari karla í alpagreinum á skíðum á laugardaginn var.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 1083 orð
| 5 myndir
Að minnsta kosti einn farþegi strætisvagns beið bana og yfir 30 til viðbótar særðust þegar sprengja sprakk við strætisvagnabiðstöð í Jerúsalem í gær.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 421 orð
| 2 myndir
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að skilmálar Evrópska fjárfestingabankans (EIB) um að lánshæfismat íslenska ríkisins haldist í horfinu séu óvanalegir.
Meira
Ráðgert er að nýr vígslubiskup í Skálholtsumdæmi verði vígður á Skálholtshátíð hinn 17. júlí. Frestur til að tilnefna vígslubiskupsefni rann út síðdegis í fyrradag og fór kjörnefnd yfir tilnefningar á fundi sínum í gær.
Meira
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Óvissa ríkir um framgang frumvarps til laga um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu, en fyrirhugað var að það yrði lagt fram í þessari viku. Ljóst er að svo verður ekki.
Meira
Greg Bagwell, yfirmaður breskra herflugmanna, sem framfylgja flugbanni öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna yfir Líbíu, sagði í gær að engin hætta stafaði lengur af flugher Líbíu. Bagwell sagði að líbíska flughernum hefði verið tortímt nær algerlega.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
Einn af frambjóðendunum við hinar ógiltu stjórnlagaþingskosningar hefur formlega krafist þess að kosningin verði endurtekin. Áskilur hann sér rétt til að krefjast skaðabóta úr ríkissjóði ef ekki verður fallist á kröfu um uppkosningu.
Meira
Hús Íslensku óperunnar er auglýst til langtímaleigu í Morgunblaðinu í dag. Húsið, sem fyrst var reist yfir starfsemi kvikmyndahúss, Reykjavíkur Biograftheater, er í friðunarferli og því má litlu breyta.
Meira
Í dag, fimmtudag, kl. 12-13, stendur Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála fyrir hádegisfyrirlestri undir yfirskriftinni „Í kjölfar hrunsins: Hvernig höldum við yfirsýn í miðri atburðarásinni?
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 222 orð
| 2 myndir
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Opið hús verður í Menntaskólanum á Akureyri í dag kl. 16-17.30 fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla, foreldra og aðra áhugasama til að „kynna sér líf og nám í MA“ eins og segir í tilkynningu.
Meira
Þrátt fyrir að Íslendingar kunni að vera svartsýnir um framtíðarhorfur um þessar mundir er full ástæða til bjartsýni, ef marka má spá landfræðingsins Laurence Smiths um aukið vægi norðurhvels jarðar í heimsbúskapnum á næstu áratugum.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 384 orð
| 1 mynd
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Lítil og meðalstór fyrirtæki skortir oft sérþekkingu og tíma til að nýta sér leiðir Beinu brautarinnar svonefndu sem kynnt var í desember og átti að leysa skuldavandann.
Meira
Á morgun, föstudag, kl. 12-14 er boðað til málþings á Torginu í Neskirkju til að ræða stöðu og framtíð þjóðkirkjunnar, í ljósi þess að traust til þjóðkirkjunnar mælist nú í sögulegu lágmarki samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Allir eru velkomnir.
Meira
Erfðafræði var vinsælasta vísindagrein síðasta árs og þrír vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu, deCode, komust á lista yfir þá vísindamenn sem oftast var vitnað í á árinu 2010.
Meira
Vinsælir listviðburðir Tónlistarhúsið Harpa við höfnina í Reykjavík er að taka á sig endanlega mynd og aðeins sex vikur eru þar til húsið verður opnað. Um 20.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 482 orð
| 2 myndir
Karl Eskil Pálsson Eigendur Sjafnarhússins svokallaða á Austursíðu 2 á Akureyri hafa óskað eftir viðræðum við ríkið um hugsanlega leigu á húsinu undir fangelsi.
Meira
Snjó hefur kyngt niður í höfuðborginni síðustu daga, sumum til gleði en öðrum armæðu. Færðin getur gert mörgum erfitt fyrir, ekki síst þeim sem fótfúnir eru og eins illa búnum bílum.
Meira
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Fjárhagsleg hagræðing sem hlýst af fyrirhugaðri sameiningu leikskóla í Reykjavík er áætluð 105 milljónir króna á ári, eða sem samsvarar 4% af heildarútgjöldum leikskólanna sem sameina á.
Meira
Kunnur rússneskur fiðluleikari, Vladimir Spivakov, kemur fram ásamt fjórum löndum sínum á tónleikum í Kristskirkju á morgun, föstudag, og hefjast þeir klukkan 20. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 42 orð
| 2 myndir
Hin vinsælu afródansnámskeið í dans- og listasmiðju Kramhússins eru í fullum blóma nú sem endranær. Eins og sjá má nýta Íslendingarnir þennan sjóðheita kost til að hrista af séryfirstandandi vetrarhret.
Meira
Um 1.200 erlendir gestir eru komnir hingað til lands vegna EVE Fanfest, árlegrar hátíðar tölvuleikjafyrirtækisins CCP, sem hefst í dag og stendur til 26. mars.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 115 orð
| 1 mynd
Vörumessa Ungra frumkvöðla verður opnuð í Smáralind kl. 16 á morgun, föstudag, og stendur hún fram á laugardag. Þar koma saman 25 fyrirtæki sem stofnuð voru í verkefni sem heitir Fyrirtækjasmiðjan og er fyrir framhaldsskólanemendur.
Meira
Stjórnvöld í Japan skýrðu frá því í gær að kranavatn í Tókýó innihéldi geislavirkt joð, sem væri yfir þeim mörkum sem teldust örugg fyrir ungbörn, vegna geislunar frá kjarnorkuveri í Fukushima eftir jarðskjálftann mikla 11. mars.
Meira
24. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 353 orð
| 1 mynd
Þórey S. Þórðardóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í stað Hrafns Magnússonar, sem lætur af störfum síðar á árinu, en Þórey tekur formlega við starfinu 1. ágúst. Alls sóttu 47 um starf...
Meira
Forysta VG hringsnerist og henti frá sér veigamestu stefnuatriðum og kosningaloforðum að kröfu Samfylkingar. Það gilti um ESB, AGS, Icesave, Magma og skjaldborgina, svo fátt eitt sé nefnt.
Meira
Jæja, þá er maður búinn að massa fjögur „síson“ eða þáttaraðir af snilldarþáttunum Mad Men. Sú fimmta er væntanleg í haust eða á næsta ári sem betur fer.
Meira
Í tilefni af boðunardegi Maríu meyjar í dag, 24. mars, verður opnuð sýning á mósaíkmyndum eftir Fanný Jónmundsdóttur í anddyri Bústaðakirkju. Fanný hefur fengist við listsköpun í mörg ár og lærði hefðbundna íkonagerð hjá dr.
Meira
FÍT-verðlaunin, verðlaun í hönnunarsamkeppni Félags íslenskra teiknara, voru veitt í gær í Hugmyndahúsinu og um leið opnuð sýning á viðurkenndum og verðlaunuðum verkum úr samkeppninni.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bresk-bandaríska kvikmyndaleikkonan Elizabeth Taylor lést af völdum hjartabilunar í gær á sjúkrahúsi í Los Angeles, 79 ára að aldri.
Meira
The Unthanks, sem er að stofni til systurnar Rachel og Becky Unthank, hafa verið að þróa nálgun sína við enska þjóðlagatónlist í nokkurn tíma og á þessari plötu, fjórðu plötunni, er búið að sprengja formið upp, svo gott sem alveg.
Meira
Hinni kunni rússneski fiðluleikari og stjórnandi Vladimir Spivakov kemur fram á góðgerðartónleikum ásamt fjórum löndum sínum í Kristskirkju á morgun, föstudag, og hefjast tónleikarnir klukkan 20.
Meira
Guðbjörg Ringsted hefur opnað sýningu á málverkum í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Myndefni Guðbjargar eru íslensku útsaumsmynstrin af þjóðbúningi kvenna, en þessi mynstur hafa verið henni hugleikin undanfarin ár.
Meira
Nemendaleikhús JSB bauð í fyrrakvöld upp á sýninguna Undraland á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Sýningin er byggð á ævintýrum og undarlegheitum og voru nemendur á ýmsum aldri, allt niður í tíu ára.
Meira
Ritlist hefur verið kennd í Háskóla Íslands síðustu árin; sem aukagrein frá árinu 2002 og sem aðalgrein til BA-prófs frá 2008. Frá og með næsta hausti verður ritlist einnig kennd á meistarastigi við íslensku- og menningardeild HÍ.
Meira
Ný breiðskífa frá bandarísku rokkhljómsveitinni The Strokes hefur litið dagsins ljós. Þetta er fjórða plata New York sveitarinnar og sú fyrsta sem hún sendir frá sér í heil fimm ár.
Meira
Tribeca-kvikmyndahátíðin hefst 20. apríl nk. og verður völdum kvikmyndum streymt til áskrifenda að henni á netinu. Er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert á hátíðinni.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í gær var úthlutað styrkjum úr Hönnunarsjóði Auroru og námu þeir í heildina 11.580.000 kr. Styrkina fengu verkefni á sviði grafískrar hönnunar, fatahönnunar, matarhönnunar, vöruhönnunar og arkitektúrs.
Meira
Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Við upphaf Hönnunarmars í ár efnir Hönnunarmiðstöð til fyrirlestradagskrár og umræðna í Tjarnarbíói ætlaða hönnuðum og áhugafólki um skapandi samfélag.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir: "Af og til grípur þjóðin andann á lofti þegar uppvíst verður um að kunnáttu barna og unglinga sé að einhverju leyti áfátt. Þessi þekkingarskortur getur verið af ýmsum toga, til dæmis hvað varðar heilsufar, almennt hugarfar eða siðgæði."
Meira
Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Margir af hörðustu stuðningsmönnum evru hafa alveg snúið við blaðinu þegar þeir hafa séð hvað sjálfstæð sænsk króna hefur þýtt fyrir landið."
Meira
Eftir Ingibjörgu Daníelsdóttur: "Umgjörð og málatilbúnaður eru til þess fallin að draga kjark bæði úr föngunum sjálfum, aðstandendum þeirra og öllu bahá'í samfélaginu."
Meira
Frá Maríu S. Gunnarsdóttur: "Um þessar mundir eru átta ár frá innrás Bandaríkjanna í Írak. Ekki sér fyrir endann á þeirri ógæfu. Ekki heldur þeirri ákvörðun Nató að ráðast í stríðsrekstur í Afganistan. Þar í landi hefur fólk búið við stríðsátök í 30 ár."
Meira
Frábær flutningur Ég vil þakka Ríkisútvarpinu fyrir góða útvarpssögu, Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, í frábærum flutningi Kristbjargar Kjeld leikkonu. Sigurður Guðjón.
Meira
Guðrún M. Hjaltalín Ingólfsdóttir fæddist á Húsavík 6. júní 1943. Hún lést á heimili sínu, Víðilundi 20 á Akureyri, 16. mars 2011. Foreldrar hennar voru Guðrún Hjaltalín Loftsdóttir, f. 16. júlí 1920, d. 6. júní 1943, og Ingólfur Baldvinsson, f. 28.
MeiraKaupa minningabók
Halldór Björnsson fæddist á Ytri-Löngumýri í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu 9. apríl 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. mars 2011. Útför Halldórs fór fram frá Fossvogskapellu 18. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2011
| Minningargreinar
| 1932 orð
| 1 mynd
Ingveldur Guðjónsdóttir fæddist í Ási í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 5. apríl 1918. Hún andaðist á heimili sínu, Njálsgötu 104, Reykjavík, 13. mars 2011. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, bóndi og oddviti í Ási, og kona hans Ingiríður Eiríksdóttir.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2011
| Minningargreinar
| 6511 orð
| 1 mynd
Jón Bjarman fæddist á Akureyri 13. janúar 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 17. mars 2011. Hann var sonur Sveins Bjarman, aðalbókara hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri, f. 5. júní 1890, d. 23. sept.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2011
| Minningargreinar
| 3421 orð
| 1 mynd
Magnús Guðmundsson fæddist 14. nóvember 1977. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. mars 2011. Foreldrar Magnúsar eru Guðmundur Hafliðason, f. 31.3. 1950, og Guðrún Magnúsdóttir, f. 27.4. 1954. Systkini hans: Margrét Helgadóttir, f. 5.4.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2011
| Minningargreinar
| 3469 orð
| 1 mynd
Magnús Þór Helgason fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. mars 2011. Móðir hans var Sólborg Jensdóttir, fædd í Arnardal við Ísafjarðardjúp.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2011
| Minningargreinar
| 2858 orð
| 1 mynd
Sigríður Klemenzdóttir var fædd á Húsavík 21. október 1912. Hún lést í Reykjavík 13. mars 2011. Foreldrar hennar voru Klemenz Klemenzson, verslunarmaður á Húsavík, fæddur á Geirbjarnastöðum í Ljósavatnshr., S-Þing. 26. mars 1875, d. 13.
MeiraKaupa minningabók
Bónus Gildir 24. - 27. mars verð nú áður mælie. verð G.v. ferskur grísabógur 495 598 495 kr. kg G.v. ferskar grísakódilettur 795 898 795 kr. kg K.s. frosið lambalæri í sneiðum 1.298 1.398 1.298 kr. kg Pepsi 4x2 ltr 698 860 87 kr.
Meira
Á opinberu vefsíðu danska Samkeppnis- og neytendaráðsins er að finna ítarlegar upplýsingar um neytendarétt og hvaðeina annað sem gæti gagnast hinum almenna neytanda.
Meira
Smáréttahlaðborð getur verið ágæt leið í fermingarveislu, ekki síst ef von er á mörgum gestum og ekki er útlit fyrir að sæti verði fyrir alla. Og þá skiptir góð skipulagning höfuðmáli, segir matkúnstnerinn Nanna Rögnvaldardóttir.
Meira
Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 20/3 var fyrsta kvöld í þriggja kvölda tvímenningskeppni. 20 pör mættu til leiks. Hæsta skor í Norður/Suður Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss.
Meira
Víkverji gerði sér í gær mat úr viðtali við rithöfundinn Sjón í þýska blaðinu der Freitag. Þar er Sjón spurður um Besta flokkinn og hvort allt sé á annan veg undir hans stjórn í Reykjavík: „Of snemmt er að segja til um það.
Meira
Vinnufélagar Hildar Helgadóttur, hjúkrunarfræðings og innlagnarstjóra Landspítalans, eiga von á góðu í dag því hún ætlar að færa þeim góðgæti í morgunmat í tilefni þess að hún er nú orðin fimmtug. Um kvöldið býður hún nánustu fjölskyldu og vinum í mat.
Meira
24. mars 1931 Fluglínutæki voru notuð í fyrsta sinn við björgunarstörf hér við land þegar franski togarinn Cap Fagnet strandaði austan Grindavíkur, undan Skarfatanga á Hraunsvík. Tókst að bjarga allri áhöfninni, 38 mönnum.
Meira
Mikil spenna er fyrir leik Norðmanna og Dana sem eigast við í undankeppni EM á Ullevaal-vellinum í Osló á laugardaginn en þjóðirnar eru í sama riðli og Íslendingar.
Meira
Á vellinum Símon Hjaltalín sport@mbl.is Oddaleik þurfti til að skera úr um hvort Snæfell eða Haukar færu í undanúrslit eftir að Haukar höfðu jafnað einvígið 1:1.
Meira
Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Teitur Örlygsson og lærisveinar hans skrifuðu nýjan kafla í sögu Stjörnunnar í gærkvöldi þegar þeir komu liðinu í undanúrslit Íslandsmóts karla í körfuknattleik í fyrsta skipti í sögu félagsins.
Meira
Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma leik Kadetten Schaffhausen og Montpellier Agglomeration HB í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikið verður í Sviss á í kvöld. Eftirlitsmaður á leiknum verður Gunnar K. Gunnarsson .
Meira
Bjarni Hólm Aðalsteinsson, knattspyrnumaður frá Seyðisfirði, sem hefur leikið með Keflavík undanfarin tvö ár, er genginn til liðs við norska 2. deildarliðið Levanger og hefur skrifað undir tveggja ára samning.
Meira
Um Kýpur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflvíkinga, er eini íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur spilað með liði á Kýpur.
Meira
Sex mörk frá Vigni Svavarssyni dugðu skammt fyrir Hannover-Burgdorf þegar liðið tapaði fyrir Lemgo, 31:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir oddaleikina þrjá sem fram fóru í gærkvöldi.
Meira
FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit í Lengjubikarnum í knattspyrnu. Það gerði Hafnarfjarðarliðið með 2:0 sigri gegn ÍR-ingum í Egilshöllinni í gærkvöld. Mörkin komu bæði í byrjun seinni hálfleiks.
Meira
Á VELLINUM Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Í fyrradag tryggði Valur sér sæti í Úrvalsdeild kvenna og í gær fylgdu Valspiltar í kjölfarið með því að leggja Þórsara á Akureyri í hreinum úrslitaleik.
Meira
Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Þrátt fyrir engin ummerki um innbrot þá var stórþjófnaður framinn í Toyota-höll þeirra Keflvíkinga þegar heimamenn sigruðu ÍR 95:90 eftir framlengdan oddaleik milli þessara liða.
Meira
1548 – Gissur Einarsson biskup í Skálholti lést. Hann var fyrsti lúterski biskupinn á Íslandi. 1931 – Fluglínutæki notuð í fyrsta skipti til björgunar á Íslandi.
Meira
Við setjum hreinu fötin inn í skáp, og óhreinu fötin í þvottakörfuna. En hvar á að setja fötin sem búið er að nota einu sinni og á að nota aftur?
Meira
Skráð atvinnuleysi í febrúar sl. var 8,6% sem er 0,1% meira en í janúar. Þannig voru að meðaltali 13.772 manns án atvinnu í febrúar og fjölgaði um 314 milli mánaða. Í febrúar í fyrra voru að meðaltali 13.276 manns án atvinnu, eða um 9,3% af vinnuafli.
Meira
Ég var 10 ára þegar ég fékk það ábyrgðarfulla starf að passa 2ja ára snáða hálfan daginn eitt sumar. Mér fannst frekar flott að vera komin með djobb á undan vinkonunum þó ég ætti erfitt með bleyjuskiptin.
Meira
Ítalski framleiðandinn Ideal Standard hefur oft verið framarlega í tækninýjungum fyrir baðherbergi og nú á allt að vera tölvustýrt. Í nýjustu baðherbergisinnréttingunni frá Ideal Standard er sjónvarp, tölva og iPod svo eitthvað sé nefnt.
Meira
Það getur verið vandasamt að finna huggulegan lampa, hvað þá ef innbúið á að hafa karllægt yfirbragð. Philippe Starck á heiðurinn að þessari allóvenjulegu og harla skemmtilegu lampalínu sem framleidd er af Flos.
Meira
Áætlaðar fjárfestingar og framkvæmdir á vegum Reykjavíkurborgar í ár eru pakki upp á hálfan sjöunda milljarð kr. Þetta kom fram á Mannvirkjaþingi Samtaka iðnaðarins sl. föstudag. Útgangspunkturinn er, skv. Degi B.
Meira
Hinn nýi KIA Sportage nær strax auganu, er sérstakur í útliti og höfðar strax vel til almennings. Akstur í samræmi við útlit hans; bíllinn er sportlegur og skemmtilegur.
Meira
Mercedes hefur kynnt til sögunnar og hafið sölu á nýjum bíl sem gengur fyrir jarðgasi, svonefndan E200 NGT BlueEFFICIENCY. Ökumaður hefur einnig úr bensíni að velja sem aflgjafa.
Meira
Stundum er eins og engu sé hægt að koma í verk. Slen, frestisýki, truflanir, óreiða og hrein og klár leti eyðileggja vinnudaginn eða verða í það minnsta til þess að mun minna áorkast en vonir stóðu til.
Meira
Um síðustu mánaðamót náði Toyota þeim áfanga að hafa selt þrjár milljónir Hybrid-bíla. Fyrsti Hybrid-bíll Toyota, sem var strætisvagn, kom á göturnar 1997. Sala á Prius hófst svo á flestum mörkuðum árið 2000.
Meira
Bónus Gildir 24.-27. mars verð nú áður mælie. verð G.v. ferskur grísabógur 495 598 495 kr. kg G.v. ferskar grísakótelettur 795 898 795 kr. kg K.s. frosið lambalæri í sneiðum 1.298 1.398 1.298 kr. kg Pepsi, 4x2 l 698 860 87 kr.
Meira
Kappakstursferill Kristjáns Einars er í fullum gangi. Hann er þátttakandi í Formúlu-3 og er nú búsettur á Spáni. Hann unir sér vel á Suður-Spáni í hlutverki heimilisföðurins sem hann segir gefa sér jarðsamband.
Meira
Sá eiginleiki bíla sem kaupendur horfa mest til um þessar mundir er eyðslan. Á undanförnum árum hefur orðið svo mikil þróun í framleiðslu eyðslugrannra bíla að tala má um byltingu.
Meira
Karlana dreymir um jeppa eða stærri bíla en konurnar eru almennt hrifnastar af litlum og sparneytnum bílum,“ segir Eggert Sveinbjörnsson bílasali.
Meira
Mazda hefur ákveðið að breyta loftinntaki eldsneytisgeymis Mazda 6 bíla sem seldir hafa verið í Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó og Púerto Rico. Er það svar við áráttu kóngulóa til að taka sér bólfestu í loftrásinni.
Meira
Bensínverð hækkar með hverjum degi og margir ökumenn farnir að setja ódýran rekstur í fyrsta sæti við val á bíl. En valið getur verið vandasamt: á að velja sparneytinn bensínbíl, eða dísil?
Meira
Elon Musk, forstjóri bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla, sagði á ráðstefnu um daginn að hann væri tilbúinn að veðja miklu um að þéttar leysi af rafgeyma í rafmagnsbílum framtíðarinnar.
Meira
Iðgjöld af bílatryggingum hafa að undanförnu hækkað í Bretlandi, sem hefur einkum og sér í lagi bitnað á ungu fólki. Nú telur tryggingafyrirtæki, með því óvenjulega nafni Young Marmalade, sig hafa fundið mótleik.
Meira
Yesmine Olsson, matgæðingur og líkamsræktarkennari, er nýkomin frá Svíþjóð þar sem hún lagði grunn að nýrri matreiðslubók fyrir Svía. Auk þess kenndi hún Bollywood-dans og verður framhald á því í apríl. Þótt hún sé uppalin í Svíþjóð lítur hún á Ísland sem heimalandið.
Meira
Þegar fjölskyldan er að ferðast saman um landið okkar fallega er ekkert vit í því að flýta sér. Í langkeyrslu skiptir heilmiklu máli að aka ekki of hratt, þá margfaldast loftmótstaðan,“ segir Stefán Ásgrímsson hjá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda.
Meira
Hönnuðir Volkswagen hafa allt frá 1999 unnið að gerð bíls sem ekki á að eyða nema einum lítra bensíns á hverja hundrað kílómetra. Svo nærri eru þeir markinu að búist er við að fjöldaframleiðsla bílsins hefjist 2013.
Meira
Þeir sem hafa farið í íþróttatímaskóla, og hvað þá æft íþróttir með skipulögðum hætti ættu að þekkja vel þá reglu að teygja á vöðvunum fyrir átök. Það á að koma vöðvanum í form og koma í veg fyrir meiðsli.
Meira
Tvinnbíllinn Toyota Prius komst aftur í efsta sæti yfir söluhæstu bíla í Japan í nýliðnum febrúar. Hann hafði verið í forsætinu nítján mánuði í röð þar til í janúar sl., er hann féll niður í þriðja sæti.
Meira
Óeðlilegt slit í framhjólslegum? Spurt: Ég er með 1999 árgerð af Ford Explorer með 4.0 V6-vél. Driflokur eru handvirkar og dekk af upprunalegri stærð. Vandinn er sá að los myndast alltaf í nafarlegunum að framan báðum megin, þó meira bílstjóramegin.
Meira
Smekklega þenkjandi Íslendingar ættu að þekkja vel nafnið Philippe Starck. Frakkinn Starck, sem er orðinn rétt rösklega sextugur, þykir með helstu hönnuðum okkar tíma og vekja sköpunarverk hans iðulega mikla athygli. Á ófáum heimilum hérlendis má t.d.
Meira
Aðeins 22% stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins telja að aðstæður verði betri eftir 6 mánuði en þær eru nú. Greining Íslandsbanka vitnar til þessa í pistli sínum í gær.
Meira
ASÍ og Samtök atvinnulífsins telja að til að lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verði sjálfbært þurfi að afnema ríkisábyrgð á lífeyrisréttindum. Lífeyrisréttindi starfsmanna opinbera geirans og þeirra sem vinna á almennum markaði eru ólík.
Meira
Volkswagen hefur ekki farið leynt með það í nokkurn tíma að fyrirtækið hefur áhuga á að kaupa hið ítalska bílamerki Alfa Romeo, sem er í eigu Fiat. Fyrr í vetur var haft eftir forstjóra VW að þeir hefðu biðlund og myndu á endanum eignast Alfa Romeo.
Meira
Hjá Össuri starfa um 1.800 starfsmenn á 16 skrifstofum í öllum helstu heimsálfunum. Í raun er ekki til sá klukkutími í sólarhringnum þar sem ekki er starfsemi hjá fyrirtækinu einhvers staðar í veröldinni.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ólafur Daðason stýrir fyrirtæki með starfsstöðvar í sjö löndum og viðskiptavini í sextán. Þar kemur sér vel að Hugvit hannar m.a. lausnir sem auðvelda samstarf og stjórnun milli landa.
Meira
• Efnahagsleg umsvif á norðurhveli jarðar munu aukast samfara hlýnun jarðar og möguleikum á nýtingu auðlinda, sem hingað til hafa verið fastar í frosti • Prófessor við UCLA-háskóla í Bandaríkjunum segir Ísland munu hafa hlutverki að gegna þegar umsvif aukast á N-Atlantshafi
Meira
Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Ekki er venjan að Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) setji skilyrði í lánaskilmálum um lánshæfismat. Þetta segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Síðasta vika var vika frekar ömurlegra frétta af efnahagsmálum. Halli ríkissjóðs var meiri í fyrra en bráðabirgðatölur höfðu gert ráð fyrir og hagvaxtarspá fyrir árið í ár er mun verri en áætlanir fjárlaga spáðu fyrir um.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tækniframfarir hafa valdið miklum breytingum á því hvernig við vinnum. Fjarvinna af einum eða öðrum toga er orðin hluti af möguleikum margra ef ekki flestra vinnustaða. Þórður S.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki er svo langt síðan fjarvinna varð að raunhæfum kosti. Framfarir í tækni, aukin netvæðing og nethraði og svo bætt gagnaþjöppun hafa skapað möguleika sem varla hefði verið hægt að ímynda sér fyrir áratug.
Meira
Verðbólga á Íslandi mælist um þessar mundir 1,9% á ársgrundvelli. Seðlabanki Íslands hélt stýrivöxtum óbreyttum við síðustu vaxtaákvörðun sína í 4,25%. Raunvextir á Íslandi, samkvæmt algengustu skilgreiningum, standa því í ríflega 2,3%.
Meira
Kapítalisminn kann að hafa eytt öllu lífi sem var eitt sinn að finna á reikistjörnunni Mars. Þetta hefur Reuters-fréttastofan eftir Hugo Chavez, forseti Venesúela.
Meira
Breska fjármálaráðuneytið hefur lækkað hagvaxtarspá fyrir árið 2011 úr 2,1% í 1,7%. Þetta kom fram í fjárlagaræðu Georges Osborns fjármálaráðherra í gær.
Meira
Verð á gulli, silfri og olíu hækkaði í dag og er þetta sjötti dagurinn í röð sem heimsmarkaðsverð á gulli hefur hækkað. Nálgast það óðum metið, sem sett var í byrjun mánaðarins, en únsan af gulli kostar nú rúma 1.440 dali. Hæst fór gull í 1.445 dali 7.
Meira
• Tæplega 811 milljóna króna hagnaður á fyrsta heila starfsári Sjóvár • Starfsfólk kallað til vinnu úr sumarleyfum á síðasta ári til að ljúka gerð hálfsársuppgjörs svo söluferli gæti lokið • Forstjóri segist ekki hafa verið í samskiptum...
Meira
Hagnaður af rekstri Íslenskra verðbréfa hf. árið 2010 nam 170 milljónum króna. Í tilkynningu segir að niðurstaðan sé í samræmi við áætlanir félagsins og í takt við afkomu þess árið 2009, þegar hagnaður nam 166 milljónum.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,24 prósent í gær og var lokagildi vísitölunnar 204,45 stig. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,29 prósent og sá óverðtryggði um 0,13 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði í gær nam 10,6 milljörðum króna.
Meira
Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Fjármögnunarkjör íslenska ríkisins í krónum hafa versnað töluvert það sem af er ári og hefur ávöxtunarkrafan á óverðtryggð ríkisskuldabréf hækkað umtalsvert á síðustu mánuðum.
Meira
Ég hef áður skrifað um ákvörðun erlendra stjórnvalda um að banna gömlu góðu glóperurnar vegna þess að þær eru ekki taldar nægilega umhverfisvænar. Of lítill hluti orkunnar, sem fer í peruna, nýtist til lýsingar. Það er mat skriffinnanna allavega.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.