Um 200 konur sóttu Góðgerði, fjáröflunarkvöld Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur, á Grand hóteli hinn 17. mars sl. Fjölbreytt dagskrá var í boði, s.s. danssýning ungra dansara, tónlistarflutningur og gamanmál.
Meira
Bilið er aftur að breikka á milli þeirra sem ætla að kjósa með Icesave-samningnum og þeirra sem eru á móti honum. Þetta segja aðstandendur Áfram-hópsins. Capacent gerði könnun fyrir Áfram-hópinn dagana 17. til 24. mars.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 658 orð
| 7 myndir
Baksvið Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Frestur til að skila inn umsögnum vegna fyrirhugaðra sameininga leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila í Reykjavík rann út í gær. Borgarráð óskaði á fundi sínum þann 3.
Meira
26. mars 2011
| Erlendar fréttir
| 138 orð
| 3 myndir
Ásbjörn Valur Sigurgestsson, starfsmaður Bílastæðasjóðs, var á ráðstefnu Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins í gær verðlaunaður fyrir framúrskarandi þjónustu.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 456 orð
| 2 myndir
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Gunnar Smári Þorsteinsson og Haukur Bergsteinsson búa báðir við götuna Bræðratungu í Kópavogi og eiga það sameiginlegt að hafa báðir greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli.
Meira
Efnt var til fjölmennra götumótmæla í borgum í Sýrlandi og Jemen í gær til að krefjast þess að leiðtogar landanna segðu af sér. Fregnir hermdu að sautján manns hefðu beðið bana þegar öryggissveitir skutu á mótmælendur í borginni Daraa í Sýrlandi.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 488 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Uppljóstranir Kastljóss um losun vítissódamengaðs vatns úr aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi við Eyjafjörð vekja spurningar um hvernig mengunareftirliti með fyrirtækjum er háttað.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 117 orð
| 1 mynd
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði segja að ný skýrsla Capacent um fjárhagsstöðu sveitarfélagsins sýni svart á hvítu að miðað við rekstur síðustu ára standi bærinn ekki undir skuldbindingum sínum.
Meira
Einstaklingarnir 25 sem náðu kjöri á stjórnlagaþing í kosningunum sem Hæstiréttur úrskurðaði síðan ógildar ætla að hittast í dag til að ráða ráðum sínum um stjórnlagaráð.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 512 orð
| 2 myndir
Úr bæjarlífinu Sigurður Sigmundsson Uppsveitir Árnessýslu Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja frumsýnir í kvöld leikverkið Gaukssögu eftir Vilborgu Halldórsdóttur og er hún jafnframt leikstjóri.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
Haukar í Hafnarfirði fagna 80 ára afmæli um þessar mundir en félagið var stofnað hinn 12. apríl árið 1931. Í tilefni af afmælinu verður haldið málþing í dag, laugardag, kl.
Meira
Frumvarp um framlengingu gildistíma gjaldeyrishaftanna til ársins 2015 verður lagt fram á Alþingi í næstu viku. Samkvæmt núgildandi lögum hefðu höftin átt að falla úr gildi síðar á þessu ári.
Meira
Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Myndir ársins, stendur yfir í Gerðarsafni í Kópavogi þessa dagana og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Sýningarnar verða opnar til 10. apríl.
Meira
Yfirvöld í Sýrlandi segja tíu manns hafa látið lífið í mótmælum gegn ríkisstjórn forsetans Bashar al-Assad í gær. Sjónarvottar segja töluna mun hærri. Ólga hefur breiðst hratt út í landinu undanfarna daga.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
Nýlega var stofnfundur ME-félags Íslands haldinn í sal Kringlukráarinnar í Reykjavík. ME er skammstöfun á Myalgic Encephalomyelitis en „myalgic“ stendur fyrir vöðvaverki og „encephalomyelitis“ fyrir bólgu í heila og mænu.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 2 myndir
Heildarumsvif ferðaþjónustunnar hafa aldrei verið meiri og voru við síðustu mælingar 209 milljarðar króna á ári. Ferðaþjónustan er á sama tíma burðarás í gjaldeyrissköpun sem nú mælist u.þ.b. 20% af heildargjaldeyrissköpun þjóðarinnar.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 166 orð
| 1 mynd
Áframhaldandi ófriður og átök í Líbíu vekja áhyggjur um hverjar afleiðingar á almenning í landinu verða. Staða óbreyttra borgara, sérstaklega kvenna og barna, er áhyggjuefni.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 392 orð
| 2 myndir
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Nokkurrar tortryggni gagnvart stjórnvöldum gætti meðal fulltrúa á 25. landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fram fór í Reykjavík í gær.
Meira
Hætta er á því að Bændasamtök Íslands hefti aðgang stjórnvalda að nauðsynlegum upplýsingum um íslenskan landbúnað, ef sú staða kemur upp að stjórnvöld fari gegn vilja eða hagsmunum samtakanna.
Meira
26. mars 2011
| Erlendar fréttir
| 390 orð
| 2 myndir
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Byltingarmennirnir, sem komu Hosni Mubarak frá völdum í Egyptalandi, hafa nú miklar áhyggjur af auknum áhrifum Bræðralags múslíma, samtaka sem voru bönnuð á valdatíma Mubaraks.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 693 orð
| 7 myndir
fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Unnið er að því meðal ráðherra og í samráðsnefnd stjórnarþingmanna að finna flöt á nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnun, en drög að því liggja fyrir.
Meira
Norski Framfaraflokkurinn á nú í vök að verjast eftir að fyrrverandi miðstjórnarmaðurinn og formaður ungliðahreyfingar flokksins, Trond Birkedal, var sakaður um kynferðislegt ofbeldi og ósiðlegt athæfi.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
„Maður var farinn að vona að þetta myndi eitthvað breytast, en það fer bara versnandi,“ segir Anna Jónsdóttir, verkefnisstjóri hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ. Í úthlutun nú á fimmtudag þáðu 242 fjölskyldur matarpoka.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 928 orð
| 2 myndir
Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskur gengur kaupum og sölum út um allan heim fyrir milligöngu starfsmanna í gamla pósthúsinu í Stykkishólmi.
Meira
Skáksamband Frakklands hefur vikið stórmeistaranum Sébastian Feller og tveimur félögum hans úr franska skáklandsliðinu. Ástæðan er sú að þeir voru staðnir að svindli á Ólympíuskákmóti í Síberíu í september.
Meira
Skeljungur hækkaði verð á eldsneyti í gær um 4 kr. og verð á dísilolíu um 3 kr. Hefur bensínlítrinn þá hækkað um rúmar 20 krónur frá áramótum hjá Skeljungi. Algengasta verð í sjálfsafgreiðslu er nú 232,9 kr. fyrir lítrann af bensíni en 237,8 kr.
Meira
Skráning í allar fimm sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag, laugardag, kl. 12 á vorhátið félagsins á Holtavegi 28. Sumarbúðirnar sem um ræðir eru í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri, Kaldárseli og Hólavatni.
Meira
Stund jarðar verður haldin um allan heim í kvöld kl. 20:30-21:30. Þetta er viðburður sem fólk, fyrirtæki og sveitarfélög taka þátt í, m.a. á Íslandi. Verkefnið hófst í Ástralíu árið 2007.
Meira
Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Karl og kona á þrítugsaldri, með um 36 þúsund skammta af e-töflum í farangrinum, voru stöðvuð af tollvörðum á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt 23. mars síðastliðins.
Meira
26. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 77 orð
| 3 myndir
Rómantísk Reykjavíkurstemning sveif yfir vötnum á Listasafni Íslands í Hafnarhúsinu í gær þar sem fatahönnunarfyrirtækin Andersen & Lauth og Farmers Market tóku höndum saman ásamt kvikmyndagerðar- og tónlistarmönnum um að búa til litla ástarsögu í...
Meira
Í ályktun Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar, sem samþykkt var í gær, var vikið að úrskurði kærunefndar jafnréttismála sem komst að þeirri niðurstöðu að forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefði brotið jafnréttislög. Þar segir m.a.
Meira
26. mars 2011
| Erlendar fréttir
| 178 orð
| 3 myndir
Að minnsta kosti 75 manns biðu bana og hundruð manna slösuðust í jarðskjálfta sem reið yfir Búrma í fyrradag. Óttast er að tala látinna hækki verulega.
Meira
Nýtt hefti Þjóðmála er komið út og þar er að vanda margt áhugavert. Meðal annars greinin „Icesave-málið er ekki svo flókið“ eftir Bergþór Ólason.
Meira
Leikstjóri: Jaume Collet-Serra. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Diane Kruger, January Jones, Aidan Quinn og Bruno Gansz. Bandaríkin, Þýskaland, Bretland og Frakkland, 2011. 113 mín.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Djasssveitin Reginfirra mun fara til Rotterdam í júlí sem fulltrúi Íslands í djasskeppni ungra tónlistarmanna. Keppnin er á vegum Sambands evrópskra útvarpsstöðva (EBU European Jazz Competition).
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sjónvarpsþáttaröðin Tími nornarinnar , byggð á samnefndri bók Árna Þórarinssonar sem jafnframt skrifaði handritið að þáttunum, hefur göngu sína í Sjónvarpinu á morgun.
Meira
Ameríski dúettinn Beach House, sem gagnrýnendur hafa lofað í hástert, leikur á Iceland Airwaves í ár. Fréttir um fleiri bönd má nálgast á heimasíðu...
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á sýningunni Þorrablót , sem verður opnuð í Gerðubergi í dag klukkan 14, hyllir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarkona hina þjóðlegu þorrablótsstemningu, og lofar slíkri stemningu á opnuninni.
Meira
Friðrik Þór Friðriksson var í fyrradag sæmdur heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar við hátíðlega athöfn á Febiofesti-kvikmyndahátíðinni í Prag í Tékklandi. Borgarstjóri Prag, Bohuslav Svoboda, afhenti honum verðlaunin.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Booka Shade sótti klakann heim fyrsta sinni í ársbyrjun 2007. Ögn meira er undir nú, en leikar CCP fara fram í nýju Laugardalshöllinni.
Meira
Vogatangaklíkumeðlimurinn Ghostface Killah, sem er væntanlegur hingað til lands í næstu viku til hljómleikahalds, auglýsir eftir nemum á tístsíðu sinni. Nemunum er ætlað að hjálpa honum við að reka sig sem listamann frá degi til dags.
Meira
Hin mikla hönnunarhátíð HönnunarMars var sett í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í fyrradag að viðstöddu margmenni. Hátíðin í ár er sú þriðja sem haldin er og viðburðir yfir hundrað talsins á höfuðborgarsvæðinu. Hátíðin stendur fram á sunnudag, þ.e.
Meira
Tolli opnar sýningu í Gallerí Listamönnum á Skúlagötu 32 í dag klukkan 16. Sýningin nefnist Græðandi kraftur og eru á henni stór málverk sem sýna sannkallaða náttúrukrafta.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Músíktilraunum verður fram haldið í kvöld og annað kvöld í Tjarnarbíói. Tíu hljómsveitir kepptu í gærkvöldi, en í kvöld, laugardagskvöld, keppa níu hljómsveitir og aðrar níu á morgun, sunnudagskvöld. Keppni hefst kl.
Meira
Fjölskyldufólki er boðið í ratleik og ferðalag á sýningunni Án áfangastaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á morgun, sunnudag, klukkan 14. Útgangspunktur sýningarinnar er ferðahugurinn.
Meira
Frétta- og dagskrárgerðarmaðurinn Gísli Einarsson er með skemmtilegri mönnum landsins. Gísli kemst á flug af minnsta tilefni og létti mjög lund syfjaðs blaðamanns mánudagsmorguninn sl.
Meira
Vortónleikar Vox feminae, Þar skín sól í heiði , verða haldnir í Grensáskirkju í dag, laugardag, klukkan 15. Listrænn stjórnandi kórsins er Margrét J.
Meira
Það er ekki beðið boðanna á Strokesbæ, fjórða platan, Angles, nýkomin út og vinna við þá fimmtu hefst þegar í næstu viku. Bassaleikarinn Nikolai Fraiture staðfestir þetta í spjalli við XFM.
Meira
Leikkonan Elizabeth Taylor var jarðsett í fyrradag í kirkjugarðinum Forest Lawn Memorial Park í Glendale, skammt frá Los Angeles. Taylor lést af völdum hjartabilunar á sjúkrahúsi í Los Angeles, 79 ára að aldri.
Meira
Næsta kvikmynd danska leikstjórans Lars von Triers mun bera titilinn The Nymphomanic , eða Vergjarna konan. Myndin mun fjalla um konu eina og hennar kynferðislegu langanir. Von Trier hefur tekist á við ýmis umfjöllunarefni í kvikmyndum sínum, m.a.
Meira
Eftir Hjörleif Guttormsson: "Gera íslensk stjórnvöld sér ekki grein fyrir að Vesturveldin teygja og toga samþykkt Öryggisráðsins eftir eigin hentugleikum?"
Meira
Eftir Árna Þorvald Jónsson: "Svo, kæru borgarbúar, fari nú allir út að mæla! Kannski ykkur sé nauðugur einn kostur að hafa tunnurnar í yfir 15 m fjarlægð frá götu."
Meira
Eftir Hauk Arnþórsson: "Telja verður að aukin fagmennska og aukið flækjustig við mat á umsækjendum sé stundum notað til þess að knýja fram fyrirfram ákveðna niðurstöðu."
Meira
Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Vonandi ná eignir LÍ hf. að mæta kröfunum og Bretar og Hollendingar verða tjónlausir sem bjartsýni nefndarinnar sýnir. Af hverju þá að gera samning?"
Meira
Fyrirspurn til Strætó Mig langar til að spyrja stjórnendur/yfirmenn Strætó bs. hvort þeir muni byrja aftur að keyra kl. 10 á sunnudögum þegar frá líður? Ólafur. Gleraugu töpuðust Karlmannsgleraugu týndust í Hátúni, á móts við HL-stöðina, í síðustu viku.
Meira
Nýverið var birt niðurstaða erlendrar rannsóknar sem gladdi mig satt að segja töluvert. Menn á mínum aldri, sem flestir telja komna töluvert fram í seinni hálfleik, hljóta beinlínis að gleðjast við slík tíðindi.
Meira
Ásgeir Kristinsson fæddist í Reykjavík 23. maí 1946. Hann lést 27. febrúar 2011. Foreldrar Ásgeirs voru Kristinn Hafliðason trésmiður, fæddur 1915, og Anna Margrét Guðmundsdóttir fædd 1917 sem eru bæði dáin.
MeiraKaupa minningabók
Friðrik Sigurjónsson fæddist á Norðfirði 17. ágúst 1919. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 17. mars 2011. Hann var sonur hjónanna Petrúnar Bjargar Gísladóttur, f. á Nesi í Norðfirði 9. apríl 1892, d. 6. október 1964 og Sigurjóns Guðnasonar, f.
MeiraKaupa minningabók
Helgi I. Elíasson fæddist í Reykjavík 5. júní 1921. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. mars 2011. Útför Helga fór fram frá Bústaðakirkju 25. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargreinar
| 1966 orð
| 1 mynd
Ingimar Ingimarsson fæddist á Þórshöfn 24. ágúst 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. febrúar 2011. Útför Ingimars fór fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 15. mars.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargreinar
| 1750 orð
| 1 mynd
Jóhanna Alfa Víglundsdóttir fæddist á Hólum í Fljótum í Skagafirði 17. júlí 1943. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 18. mars 2011. Foreldrar hennar voru Víglundur Arnljótsson, f. 1916, d. 1996, og Hermína Marinósdóttir, f. 1919, d. 2002.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargreinar
| 1314 orð
| 1 mynd
Jón Bjarman fæddist á Akureyri 13. janúar 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 17. mars 2011. Jón var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 24. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargreinar
| 1657 orð
| 1 mynd
Júlíus Vilhelm Hallgrímsson fæddist í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 20. mars 2011. Foreldrar hans voru Hallgrímur Guðjónsson frá Sandfelli í Vestmannaeyjum, f. 1894, d. 1925, og Ástríður Jónasdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Kári Þorleifsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1982. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 16. mars 2011. Útför Kára var gerð frá Áskirkju 25. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargrein á mbl.is
| 987 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Ríkarður Long Ingibergsson, húsasmíðameistari í Reykjavík, fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1912. Hann lést 16. mars 2011. Foreldrar hans voru Ingibergur Jónsson, skósmiður og sjómaður, f. 10. júní 1880, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargrein á mbl.is
| 903 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Ruth Agnete Tryggvason, kaupmaður á Ísafirði, fæddist í Haraldsted á Sjálandi 16. maí 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 16. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargreinar
| 3702 orð
| 1 mynd
Ruth Agnete Tryggvason, kaupmaður á Ísafirði, fæddist í Haraldsted á Sjálandi 16. maí 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 16. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargreinar
| 1018 orð
| 1 mynd
Valgerður Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1934. Hún andaðist á Húsavík 19. mars 2011. Foreldrar hennar voru Steingrímur Þórðarson byggingarmeistari frá Eyrarbakka, f. 10.5. 1912, d. 24.7.
MeiraKaupa minningabók
26. mars 2011
| Minningargreinar
| 3583 orð
| 1 mynd
Þórdís Fjeldsted fæddist í Borgarnesi 5. desember 1917. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 14. mars 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Bergþórsdótttir húsmóðir, f. 1890, d. 1992, og Þorkell Guðmundsson, f. 1874, d. 1926.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
26. mars 2011
| Viðskiptafréttir
| 124 orð
| 2 myndir
Sum húsgögn eru hér um bil einum of flott. Þetta skrifborð er eitt af þeim og þvílík öndvegismubla að væri nær að tala um listaverk. Heiðurinn að sköpuninni á Roberto Lazzeroni hjá ítalska hönnunarfyrirtækinu Ceccotti Collezioni.
Meira
Svo virðist sem dregið hafi úr bjartsýni stjórnenda þýskra fyrirtækja á síðustu vikum en Ifo -væntingavísitalan þar í landi lækkaði í mars. Er það í fyrsta skipti frá því í maí á síðasta ári sem vísitalan lækkar.
Meira
HS veitur hf. skilaði 321 milljónar króna hagnaði á árinu 2010. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam 920 milljónum króna. Rekstrartekjur fyrirtækisins á árinu 2010 námu 4,2 milljörðum króna.
Meira
Fréttaskýring Þórður Gunnarsson Örn Arnarson Stjórnvöld samþykktu í gær tillögur Seðlabankans um afnám gjaldeyrishafta, sem ganga út á það að framlengja gildistíma haftanna fram til ársins 2015.
Meira
Lítil velta var á skuldabréfamarkaðnum í gær en hún nam aðeins ríflega 2 milljörðum. Skuldabréfavísitala Gamma hækkaði um 0,4% í viðskiptunum. Verðtryggt hækkaði um 0,4% og óverðtryggt hækkaði um 0,3%.
Meira
Bókfært tap Skipta, sem meðal annars eiga og reka fjarskiptafyrirtækið Símann, nam 2,5 milljörðum króna á síðasta ári. Sala á hugbúnaðarfyrirtækinu Sirius IT fyrir ríflega fimm milljarða króna bætir afkomuna talsvert.
Meira
Þar sem fermingarnar eru á næsta leiti og í mörgu að snúast þótti Rebekku gráupplagt að líta inn á hárstofunni Eplinu og læra réttu handtökin við hárlistina.
Meira
Siggi Anton er íslenskur hönnuður sem heldur úti vefsíðunni siggianton.com en þar er hægt að skoða og forvitnast um hönnun hans. Margir kannast eflaust við Lucio Wall Lamp og Psycho-Mirror speglana hans, sem og borðin Heavy Metal Table.
Meira
Nú er lag að líta inn á sýninguna Heilsa & hamingja sem verður í Smáralind um helgina. Á sýningunni munu sérfræðingar um líkamlega og andlega heilsu gefa almenningi góð ráð.
Meira
„Ég á von á að dagurinn fari í það að flakka á milli sýninga á Hönnunarmars og svo ætla ég að koma við í partíinu í kvöld hjá Hönnunarmiðstöðinni.
Meira
Ég hitti karlinn á Laugaveginum. Hann hafði áhyggjur af ríkisstjórninni, vitnaði í Þorstein Pálsson, sem hefði sagt, að Akkilesarhæll hennar væri forsætisráðherrann en ekki klofningurinn hjá Vinstri grænum.
Meira
Halldóra B. Björnsson var skáldkona í Reykjavík. Hún var uppi 1907-1968 og starfaði lengi á skrifstofu Alþingis. Hún var róttæk í stjórnmálaskoðunum og einn af stofnendum Félags byltingarsinnaðra rithöfunda árið 1933.
Meira
„Ætli maður láti sig ekki dreyma. Líti til beggja handa líka, áður en maður fer inn í nýjan áratug,“ segir Hafliði Arngrímsson leikhúsfræðingur um hvernig hann hyggist fagna 60 ára afmælisdeginum.
Meira
Víkverji viðurkennir, a.m.k. fyrir sjálfum sér, að hann kaupir sjaldan geisladiska heldur hleður þess í stað músíkinni beint inn í tölvuna sína, einkum af tölvum vina sinna.
Meira
26. mars 1876 Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur var stofnað, en það er talin fyrsta hljómsveit á Íslandi. Það hélt fyrstu opinberu tónleikana rúmu ári síðar í bæjarþingssalnum í Hegningarhúsinu. 26.
Meira
Á Kýpur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Heiðar Helguson er orðinn langelstur þeirra leikmanna sem leika fremri stöðurnar á vellinum í íslenska landsliðinu í knattspyrnu.
Meira
Víðir Sigurðsson á Kýpur vs@mbl.is Kýpurbúar hafa náð nokkrum athyglisverðum úrslitum undanfarin ár. Einn þeirra stærsti sigur í seinni tíð er 4:1-sigurinn á Búlgörum í undankeppni HM haustið 2009.
Meira
Deildabikar karla B-DEILD 3. riðill: Afturelding – Árborg 2:0 Deildabikar kvenna A-DEILD: Stjarnan – KR 6:1 Breiðablik – Fylkir ? Ekki var greint frá úrslitum leiksins á vef KSÍ í gærkvöldi.
Meira
Eyjólfur Sverrisson , þjálfari U21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur bætt Hirti Loga Valgarðssyni inn í landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Englendingum sem fram fer í Preston á mánudaginn.
Meira
Víðir Sigurðsson á Kýpur vs@mbl.is Stefán Logi Magnússon ver mark Íslands í fyrsta skipti í mótsleik þegar íslenska liðið mætir Kýpur í Nikósíu í kvöld.
Meira
Víðir Sigurðsson á Kýpur vs@mbl.is Ísland og Kýpur hafa aðeins þrisvar áður mæst í A-landsleik í knattspyrnu og þar hefur ávallt verið um vináttulandsleiki að ræða. Fyrsti leikurinn var háður í Larnaca á Kýpur í október 1991.
Meira
Haraldur Björnsson úr Val, markvörður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, var í gær kallaður inn í A-landsliðshópinn fyrir leikinn á Kýpur í kvöld vegna meiðsla Gunnleifs Gunnleifssonar og Ingvars Þórs Kale.
Meira
Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélaginu SH heldur áfram að gera góða hluti í lauginni. Hrafnhildur færði sig um set til Bandaríkjanna um áramótin eins og kunnugt er og er á skólastyrk hjá University of Florida.
Meira
Kvennalandsliðið í íshokkíi verður í eldlínunni næstu daga en á morgun hefst í Skautahöllinni í Laugardal heimsmeistaramótið í 4. deild. Auk Íslands taka lið Nýja-Sjálands, Suður-Kóreu, Suður-Afríku og Rúmeníu þátt í mótinu sem lýkur 2. apríl.
Meira
Stjarnan skellti toppliði Gróttu í 1. deild karla í handknattleik í Mýrinni í Garðabænum í gærkvöldi. Stjarnan sigraði 26:21 þrátt fyrir að Grótta hafi verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik 14:10.
Meira
Jesper Nielsen, eigandi danska handknattleiksliðsins AG Köbenhavn, er í skýjunum yfir að hafa tryggt sér krafta Ólafs Stefánssonar fyrir lið sitt á næstu leiktíð.
Meira
Ragna Ingólfsdóttir féll í gær úr keppni í 2. umferð á opna pólska mótinu í badminton. Í 1. umferðinni hafði Ragna betur á móti Nönnu Vainio frá Finnlandi sem er í 136. sæti heimslistans. Ragna vann örugglega í tveimur lotum, 21:6 og 21:14. Í 2.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeistarar Keflavíkur sigruðu Íslandsmeistara KR 76:64 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik í Keflavík í gærkvöldi.
Meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er ekki dauður úr öllum æðum og sýndi örlítið klærnar á öðrum degi Bay Hill-boðsmótsins á PGA-mótaröðinni í gær. Tiger lék þá á 68 höggum eða á fjórum undir pari og sýndi góð tilþrif.
Meira
Á Kýpur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar undankeppni Evrópumótsins hófst síðasta haust var ljóst að erfiður og krefjandi riðill biði íslenska landsliðsins í knattspyrnu.
Meira
Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin Undanúrslit 4. leikur Keflavík – KR 76:64 *Keflavík er 2:1 yfir Svíþjóð 8-liða úrslit, 2. leikur Jämtland – Sundsvall 86:75 • Jakob Sigurðarson skoraði 29 stig fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson 9.
Meira
Körfuknattleikur Kristján Jónsson kris@mbl.is Undanúrslitin á Íslandsmóti karla í körfuknattleik hefjast á morgun þegar Íslandsmeistarar Snæfells taka á móti Stjörnunni í Stykkishólmi.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.