Greinar miðvikudaginn 6. apríl 2011

Fréttir

6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

6.680 kosið um Icesave

Um 6.680 manns höfðu greitt atkvæði utankjörfundar um Icesave-samninginn í Reykjavík í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá umsjónarfólki utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar. Kusu um 1.300 manns í Reykjavík í gær. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

90% umsagna um samruna neikvæð

Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur reyndu í gær að fá samþykkta tillögu um að draga til baka tillögur um sameiningu leik- og grunnskóla í borginni. Bentu þeir á að um 90% umsagna skólasamfélagsins um þær væru neikvæð. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Aukning um 13 milljarða

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Gengisbreytingar hafa valdið því að heildarkostnaður Íslands vegna Icesave hefur aukist um 13 milljarða króna frá áramótum, að sögn Valdimars Ármann, hagfræðings hjá fyrirtækinu GAMMA. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hver lemur svona fast? Ef hægt væri að þýða hundamál er ekki ólíklegt að hvutti þessi hafi kallað svo þar sem hann stökk upp og gjammaði að ljósmyndara Morgunblaðsins sem átti erindi á heimili hans til... Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Á snældu skaltu stinga þig!

Nemendur í Ballettskóla Eddu Scheving settu m.a. upp Þyrnirós í Borgar-leikhúsinu í gærkvöldi. Hér réttir nornin Þyrnirós snælduna en í kjölfarið svaf hún í heila öld, eins og segir í ævintýrinu góða. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð

Becromal kynnir úrbætur

Frestur Becromal til að bregðast við bréfi Umhverfisstofnunar um úrbætur á mengunarvörnum sínum er runninn út og hefur fyrirtækið kynnt stofnuninni viðbrögð sín. Meira
6. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bætur boðnar vegna geislamengunarinnar

Japanski bóndinn Takakazu Anzai í gróðurhúsi þar sem hann og fjölskylda hans rækta shiitake-sveppi nálægt Fukushima í norðurhluta Japans. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf forsendur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að endurskoða þurfi forsendur kjarasamninga verði lögin um Icesave felld í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Finnbogi Guðmundsson

Finnbogi Guðmundsson, fyrrverandi landsbókavörður, lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ aðfaranótt 3. apríl, 87 ára gamall. Finnbogi fæddist í Reykjavík 8. janúar 1924 og ólst þar upp. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fyrirhugaðir tónleikar Bjarkar

Björk Guðmundsdóttir undirbýr nú flutning á verki sem hún kallar Biophilia á alþjóðlegri listahátíð í Manchester. Meira
6. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gaf gullúr á hverju ári

Moskvu. AFP.| Ein af fimm úkraínskum hjúkrunarkonum Muammars Gaddafis í Líbíu sagði í viðtali við rússneskt dagblað í gær að ekkert væri hæft í orðrómi um að hann hefði verið í tygjum við eina þeirra. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ganga við Tjörnina

Á morgun, fimmtudag, mun Gísli Már Gíslason, prófessor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, leiða göngu um miðbæ Reykjavíkur þar sem Tjörnin verður í forgrunni, lífríki hennar og möguleikar. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 277 orð

Gengur gegn lýðræðinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Grunaðir um kynferðisofbeldi gegn 8 ára dreng

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
6. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Heldur að hún sé hross

Regina Mayer, 14 ára stúlka í Þýskalandi, gafst ekki upp þegar foreldrar hennar neituðu að gefa henni hest. Hún greip þá til þess ráðs að temja kú til að láta reiðmennskudraum sinn rætast. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Herjólfur og Sæfari mega sigla til Landeyja

Siglingastofnun segir að skip sem sigli með farþega milli Vestmanna-eyja og Landeyjahafnar þurfi að uppfylla ströng skilyrði. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hlífa vegakerfinu á Vestfjörðum

Ríkisstjórnin hyggst hlífa Vestfjörðum við niðurskurði í vegaframkvæmdum. Framkvæma á þau áform sem boðuð eru í samgönguáætlun. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á Ísafirði í gær sextán verkefni til að efla byggð og atvinnusköpun á Vestfjörðum. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hluti barna verður undir í samfélaginu

Ójöfnuður milli íslenskra barna er staðreynd, s.s. hvað varðar menntun, efnahag og aðgengi að heilbrigðiskerfinu. Börn innflytjenda, efnaminni foreldra og fötluð börn eru í sérstökum áhættuhópi. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson: Fjallkarl Íslands?

Í dag, miðvikudag kl. 12, mun Páll Björnsson flytja erindi í Háskólanum á Akureyri í stofu N102, Sólborg v/Norðurslóð. Erindið ber heitið „Jón Sigurðsson forseti: Fjallkarl Íslands“. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Kynntust í kælinum

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Fjörutíu ár eru í dag síðan veitingastaðurinn Bautinn var opnaður á horni Kaupvangsstrætis og Hafnarstrætis á Akureyri. Allar götur síðan hefur hann verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Leggja til 35 ára afnotatíma kvóta

Samtök atvinnulífsins (SA) leggja til að afnotatími útgerða af aflahlutdeild verði til að minnsta kosti 35 ára, í nýju fiskveiðistjórnunarkerfi. Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra telur það allt of langan tíma. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Neitað að draga tillögur til baka

Tillaga frá minnihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að draga til baka tillögur um sameiningu skóla í borginni var felld með 9 atkvæðum gegn 6 á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nýr formaður kjörinn

Haraldur F. Gíslason hefur verið kosinn nýr formaður Félags leikskólakennara. Haraldur hefur starfað sem leikskólakennari í mörg ár og er deildarstjóri leikskólans Hörðuvalla í Hafnarfirði. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Ójöfnuður íslenskra barna er staðreynd

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Að minnsta kosti þrjú dæmi hafa komið upp á Íslandi síðustu misseri þar sem börn hafa ekki verið skráð inn í kerfið og hafa ekki kennitölu. Meira
6. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 193 orð | 3 myndir

Óttast er að blóðugum erjum ljúki ekki á Fílabeinsströndinni

Óttast er að ekkert lát verði á blóðsúthellingunum á Fílabeinsströndinni þótt Alassane Ouattara, sigurvegari forsetakosninga, tæki við völdunum eins og búist var við í gær. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Reykjavik Music Mess bætir við sig

Fjöldi tónlistarmanna hefur bæst við tónlistarhátíðina Reykjavik Music Mess og hefst hún einum degi fyrr en ætlað var eða föstudaginn 15. apríl. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Segir mat AGS hafa breyst

Mat Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) á því hvenær skuldastaða þjóðarbúsins reynist ósjálfbær hefur breyst nokkuð frá fyrsta mati sjóðsins í nóvember 2008. Þetta kemur fram í bréfi sem Gunnar Tómasson, hagfræðingur, sendi þingmönnum í gær. Bendir Gunnar... Meira
6. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Skemmtikraftur forseti í landi rústanna

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Söngvarinn Michel Martelly verður næsti forseti Haítí samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum seinni umferðar forsetakosninganna, sem haldnar voru 20. mars. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Stífar kröfur til siglinga milli Eyja og Landeyja

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð

Stjórnmálafólk fjallar um Icesave

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands bjóða til opins fundar um Icesave með forystufólki stjórnmálaflokkanna. Fundurinn fer fram á morgun, fimmtudag kl. 12-13:15, í stofu 105 í Háskólatorgi. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Systkinin þrjú undir sama þaki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við höfum aldrei rifist, hvorki vegna innanhúsmálanna né annars. Okkur hefur liðið afar vel hér í öll þessi ár,“ segir Ragna Þórðardóttir. Meira
6. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Tekur áhættu með kúvendingu

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Tillagan fari fyrir þjóðfund

Til greina kemur að leggja tillögur stjórnlagaráðs fyrir einhvers konar þjóðfund, að mati Róberts Marshall, alþingismanns og formanns allsherjarnefndar Alþingis. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 539 orð | 4 myndir

Tvíverknaður í skattamálum verði úr sögunni

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þótt samstaða sé um viss atriði í hugmyndum innanríkisráðuneytisins um nýja efnahagsbrotastofnun eru efasemdir um önnur. Ríkislögreglustjóri hefur lengi kallað eftir endurskoðun á rannsókn efnahagsbrota. Meira
6. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Vill skýringar fjármálaráðuneytis

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Umboðsmaður Alþingis hefur skrifað fjármálaráðuneytinu bréf og beðið um nánari skýringar á því hvers vegna fjölmiðlar hafa ekki fengið upplýsingar um kostnað við gerð nýjustu Icesave-samninganna. Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2011 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Átakafundur

Ríkisstjórnin hélt fund á Suðurnesjum í nóvember í fyrra og voru umbúðir og loforð af stærstu gerð. Kynnt voru áform um hvers kyns átök, vettvanga, starfshópa og til viðbótar fjárhagslega styrki. Meira
6. apríl 2011 | Leiðarar | 618 orð

Stenst hún atlöguna?

En nú er eitt breytt frá útrásarárunum, nú höfum við þann möguleika sem við höfðum ekki þá. Nú getum við sagt NEI. Meira

Menning

6. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

„Nínu“ fagnað með tónleikum

Þann 4. maí nk. verða liðin nákvæmlega 20 ár síðan Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson fluttu lag Eyjólfs, „Nína“, á sviðinu í CineCitta-kvikmyndaverinu í Rómaborg. Af því tilefni ætla Stebbi og Eyfi að halda tónleika í Salnum þann... Meira
6. apríl 2011 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Björk, Snoop, Albarn, Abramovic og fleiri

* Tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur eru meðal hápunkta hinnar viðamiklu listahátíðar Manchester International Festival, sem hefst 30. júní og lýkur 17. júlí. Meira
6. apríl 2011 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Bók Kristínar vel tekið

Á dögunum kom út í Þýskalandi hljóðbókin Leben im Fisch eftir Kristínu Steinsdóttur, rithöfund og formann Rithöfundasambandsins. Meira
6. apríl 2011 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Bush syngur lag við texta Joyce

Tónlistarkonan Kate Bush sendir frá sér plötuna Director's Cut 16. maí nk. en á henni verður að finna lag við textabrot úr Ódysseifi eftir James Joyce. Auk þess verða eldri lög eftir Bush í nýjum útsetningum á plötunni. Meira
6. apríl 2011 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Fordæma handtöku Ais

Listamenn og stjórnmálamenn á Vesturlöndum hafa fordæmt handtöku Ais Weiweis, eins kunnasta myndlistarmanns Kína. Hann hefur síðustu ár gagnrýnt kínversk stjórnvöld á opinskáan hátt og var handtekinn á sunnudaginn var er hann hugðist fljúga frá Peking. Meira
6. apríl 2011 | Kvikmyndir | 498 orð | 2 myndir

Frá ástarbríma til sambandsslita

Leikstjóri: Derek Cianfrance. Aðalhlutverk: Ryan Gosling og Michelle Williams. 112 mínútur. Bandaríkin, 2010. Meira
6. apríl 2011 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Gjörningar og fyrirlestrar á Sequences

* Fyrirlestraröð sjónlistahátíðarinnar Sequences hófst í gær og heldur áfram í dag í húsnæði Listaháskóla Íslands að Laugarnesvegi 91 undir stjórn Gunnhildar Hauksdóttur. Fluttur verður fyrirlesturinn Gjörningurinn og augnablikið kl. 13 og upp úr kl. Meira
6. apríl 2011 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Greinasafn eftir Ásgeir Blöndal Magnússon

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur gefið út greinasafn eftir Ásgeir Blöndal Magnússon (1909-1987), Úr fórum orðabókarmanns , í tilefni þess að haustið 2009 var öld liðin frá fæðingu hans. Meira
6. apríl 2011 | Hönnun | 559 orð | 14 myndir

Harðsnúnar dömur

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Ennþá meiri eftirvænting og æsingur var í loftinu í Hafnarhúsinu á laugardagskvöldi Reykjavík Fashion Festival (RFF) en kvöldið áður. Alls sýndu 12 fatamerki línur sínar þetta kvöld fyrir troðfullu húsi. Meira
6. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 550 orð | 5 myndir

Hið hripleka net RÚV

Ef það er einhver vefsíða hérlend sem á að vera algjörlega „kjánaheld“ (e. „idiot proof“) þá er það síða RÚV. Meira
6. apríl 2011 | Kvikmyndir | 434 orð | 1 mynd

Klippt í sveitasælunni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikstjórinn Baltasar Kormákur er kominn aftur heim í sveitasæluna, á jörðinni Hofi í Skagafirði. Meira
6. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Ljúfsár heimildarmynd

Aukin umræða hefur verið í samfélaginu nýverið um Tourettes-sjúkdóminn. Í gær sýndi Ríkissjónvarpið þáttinn Ég og Tourettes-sjúkdómurinn. Þar er fylgt eftir unglingsdreng og manni á fertugsaldri sem báðir eru haldnir sjúkdómnum. Meira
6. apríl 2011 | Kvikmyndir | 55 orð | 1 mynd

Ríkisstjóri og hasarhetja

Til stendur að gera kvikmynd eftir teiknimyndasögum Stan Lee, The Governator. Lee hefur á ferli sínum teiknað Kóngulóarmanninn og fleiri ofurhetjur. Meira
6. apríl 2011 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Skapheitar konur og unglingar

„Við flyjum aríur um skapheitar konur og líka um ástsjúka unglinga,“ segir Sigríður Aðalsteinsdóttir messósópran sem kemur fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, fimmtudag, og hefjast þeir klukkan... Meira
6. apríl 2011 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Smith-feðgar leika fyrir M. Night Shyamalan

Leikarinn Will Smith og sonur hans Jaden munu leika í vísindatrylli undir stjórn leikstjórans M. Night Shyamalan. Shyamalan á að baki kvikmyndir á borð við The Sixth Sense, Signs og The Last Airbender. Meira
6. apríl 2011 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd

Söngperlur dregnar upp úr koppum og kirnum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hverjum skyldi detta í hug að í ruslatunnum í óhrjálegu porti leyndust skínandi perlur óperubókmenntanna? Meira
6. apríl 2011 | Tónlist | 530 orð | 2 myndir

Tónlist Bjarkar einstök

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Stúlknakórinn Graduale Nobili, undir stjórn Jóns Stefánssonar, heldur til Manchester 20. Meira
6. apríl 2011 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Viðmið Auðar í Mosfellsbæ

Sýning Auðar Vésteinsdóttur myndlistarmanns, Viðmið , hefur verið opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni eru ný samklippsverk. Meira

Umræðan

6. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 371 orð

Áfram – með hvað?

Frá Einari Péturssyni: "Svokallaður Áfram-hópur auglýsir stíft þessa dagana og reynir að fá fólk til að skríða fyrir nýlenduþjóðunum Bretum og Hollendingum." Meira
6. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Eilífðin er ekki beint tímafrek

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Virkilega varfærin tök á viðkvæmum málum, ályktuðum við kunningjarnir um sérlega áhugaverðan pistil Bjarna Ólafssonar í Morgunblaðinu 11. mars sl.: Trúarbrögð, miðlar og feng shui. Vel gert hjá trúlausum manni að eigin sögn." Meira
6. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 263 orð | 1 mynd

Enn um Icesavesamninginn

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Það er furðulegt hvað umræðan um þennan samning er á lágu plani. Meginatriði þessarar deilu er ekki um nokkra milljarða til eða frá í örmynt (ísl." Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

ESB/Icesave -samsuðan

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Þessar óbilgjörnu kröfur eiga sér nefnilega engar lagalegar eða siðferðilegar forsendur." Meira
6. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 203 orð | 1 mynd

Fellum Icesave – ráðum 540 aftur fyrir hluta peninganna

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Framsóknarmaður skrifar: Það hefur 540 opinberum starfsmönnum verið sagt upp nýlega af ríkinu. Mestur hluti af þessum 540 eru konur, jafnvel einar með börn á framfæri sínu." Meira
6. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 221 orð | 1 mynd

Hafsteinn og málsvarnarstyrkurinn

Frá Ármanni Kr. Ólafssyni: "Það hefur farið fyrir brjóstið á Hafsteini Karlssyni, forseta bæjarstjórnar Kópavogs, að ég skyldi gagnrýna hann fyrir að koma í veg fyrir að bæjarstjórn tæki afstöðu til þess að Kópavogsbær greiddi málskostnað þriggja bæjarfulltrúa." Meira
6. apríl 2011 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Hnefafylli af ösku

Ekki það að ég sé upptekinn af dauðanum eða kominn á grafarbakkann, en mér þótti einkar gaman af umræðum fyrir stuttu um hugsanlega frostþurrkun í stað greftrunar eða bálfarar – ekki síst hefði ég gaman af að sjá þegar kistan væri hrist eftir að... Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Landeyjahöfn, lykill nýrra möguleika

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Einn athafnavíkingurinn gerir kröfu í þrotabú Kaupþings upp á 105 milljarða vegna gjaldeyrisskiptasamninga. Það er ekki „nema“ 21 Landeyjahöfn." Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 744 orð | 7 myndir

Lágmörkum áhættu og segjum nei

Eftir Birgi Þór Runólfsson, Jón Helga Egilsson, Kára Sigurðsson, Ólaf Margeirsson, Ragnar Árnason, Sigurgeir Örn Jónsson, og Svein Valfells: "Að segja nei er að okkar mati sú leið sem er bæði sanngjörn og sú sem lágmarkar efnahagslega áhættu Íslands." Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Leiður á lífinu og leiður á ísbauk?

Eftir Kristin Þór Jakobsson: "Fjórar ástæður fyrir neii við Icesave (ísbauk)" Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Málflutningur evrópskra nýlenduvelda gegn Íslandi

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Margrét virðist ekki vita að Landsbankinn var með fullar innistæðutryggingar í Bretlandi og Hollandi, sem voru mun hærri en lágmarkstrygging ESB." Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 119 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Nei er jafnmikilvægt svar og já

Eftir Guðna Ágústsson: "Nú á blásaklaust alþýðufólk á Íslandi að borga brúsann, alla upphæðina með vöxtum og vaxtavöxtum, sem aldrei gerist í kringum þrotabú, bera þessa skuld til ársins 2046." Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Plöntu- og dýrlíf landsins í hættu?

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "„Þið þurfið að svara því hvort þið getið tekið upp okkar reglur, ef ekki, þá getum við hætt þessu (viðræðum) þið getið ekki unnið eftir ykkar reglum“" Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Staðfestum bjarta framtíð með því að segja nei 9. apríl

Eftir Ástu Hrund Guðmundsdóttur: "Þjóð sem ekki nennir eða treystir sér til að standa á rétti sínum gagnvart ólögmætum kröfum annarra þjóða á sér ekki bjarta framtíð." Meira
6. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 463 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá, námskrá, sakaskrá, mannauðsskrá

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "Hvað eiga stjórnarskrá og eineltisgerendur sameiginlegt? Fyrir stuttu kom viðtal í sjónvarpi við mæðgin sem sögðu farir sínar ekki sléttar vegna eineltis sem sonurinn hafi orðið fyrir." Meira
6. apríl 2011 | Velvakandi | 121 orð | 2 myndir

Velvakandi

Íslenskt mál Ábyrgð þeirra sem skrifa og segja fréttir er mikil á málvöndun, en fólk fer að herma eftir þeim málvillurnar og íslenskan bíður skaða af. Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Vextir og gjaldmiðill hugsanlegra Icesave-krafna

Eftir Reimar Pétursson: "Af hverju ættu Bretar og Hollendingar að sætta sig við að fá bætur í krónum? Svarið er einfalt. Svoleiðis eru íslensk lög sem gilda um kröfur þeirra." Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Við höfum fundið gull

Eftir Harald Sveinbjörnsson: "Er heimtufrekja okkar ótakmörkuð? Er það furða að við skulum eiga í erfiðleikum með að fá erlend lán nema á okurvöxtum?" Meira
6. apríl 2011 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Við segjum að sjálfsögðu nei við Icesave

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Þess utan yrði nei við Icesave kærkomið fyrir alla þjóðfrelsissinnaða ESB-andstæðinga, því Icesave er þar að auki mjög samofið ESB-umsókninni." Meira

Minningargreinar

6. apríl 2011 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Árni Ásgrímur Pálsson

Árni Ásgrímur Pálsson fæddist í Glaumbæ í Langadal 14. september 1942. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. mars 2011. Árni var á áttunda aldursári þegar hann flutti til Vestmannaeyja með foreldrum sínum, Páli H. Árnasyni, f. 5. ágúst 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2011 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Eberhardt Marteinsson

Eberhardt Marteinsson var fæddur í Reykjavík 3. nóvember 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 27. mars 2011. Foreldrar hans voru Marteinn Einarsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 25.2. 1890, d. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2011 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Kirsten L. Ingimarsson

Kirsten Ingimarsson, fædd Larsen, fæddist í Tvöroyri á Suðurey í Færeyjum 20. september 1922. Hún andaðist á Borgarspítalanum 30. mars 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Maria Larsen, f. 7.5. 1897, d. 24.6. 1978, og Christian A. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2011 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Ruth Tryggvason

Ruth Agnete Tryggvason, kaupmaður á Ísafirði, fæddist í Haraldsted á Sjálandi 16. maí 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 16. mars 2011. Útför Ruthar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 26. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2011 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Sara Vilbergsdóttir

Sara Vilbergsdóttir fæddist á Flateyri 12. október 1935. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 19. mars 2011. Útför Söru fór fram frá Ytri Njarðvíkurkirkju 30. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2011 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Sigríður Friðriksdóttir

Sigríður Friðriksdóttir fæddist að Rauðhálsi í Mýrdal 3. júlí 1908. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. febrúar 2011. Útför Sigríðar fór fram frá Fossvogskirkju 11. mars 2011. Jarðsett var í Fossvogskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2011 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Steindór Gunnarsson

Steindór Gunnarsson fæddist á Akureyri 30. mars 1947. Hann varð bráðkvaddur á Kanaríeyjum 19. mars 2011. Útför Steindórs fór fram frá Akureyrarkirkju 1. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Gengið eykur kostnað

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Gengisbreytingar hafa valdið því að heildarkostnaður Íslands vegna Icesave hefur aukist um þrettán milljarða króna frá áramótum, að sögn Valdimars Ármann, hagfræðings hjá GAMMA. Meira
6. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Kröfuhafar taka yfir rekstur N1

Olíufélagið N1 mun að óbreyttu verða tekið yfir af kröfuhöfum, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórnarformanni félagsins, Einar Sveinssyni. Meira
6. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 35 orð

Litlar breytingar á skuldabréfamarkaðnum

Skuldabréfavísitala Gamma lækkaði um 0,1% í gær og nam veltan á skuldabréfamarkaðnum tæpum ellefu milljörðum króna. Meira
6. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Mat Portúgals lækkar

Alþjóðlega greiningarfyrirtækið Moody's lækkaði lánshæfiseinkunn portúgalska ríkisins í gær um einn flokk, úr A3 í Baa1 , og sagðist reikna með að lækka einkunnina frekar í ljósi óvissunnar sem ríkti í portúgölskum efnahagsmálum og stjórnmálum. Meira
6. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Sífelldar skattabreytingar til trafala

Sífelldar breytingar á skattkerfinu eru mjög óheppilegar, sagði Guðbjörg Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, á fundi félags- og viðskiptafræðinga og hagfræðinga í gær. Meira

Daglegt líf

6. apríl 2011 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

...borðið hollt og gott

Það tekst kannski ekki endilega hjá manni að borða eitthvað hollt á hverjum einasta degi. En inni á milli er ótrúlega frískandi og gott fyrir líkama og sál að næra sig með brakandi fersku og góðu grænmeti og ávöxtum í einhverju formi. Meira
6. apríl 2011 | Daglegt líf | 273 orð | 2 myndir

Gæti snúið sér á haus og sæi ekki muninn

„Það veður sem mér finnst vera mesta dásemdin er alger stilla í Veiðivötnum. Það er með því fallegra sem ég hef upplifað,“ segir Örn Árnason leikari inntur eftir því hvert uppáhaldsveður hans sé. Meira
6. apríl 2011 | Daglegt líf | 736 orð | 4 myndir

Lifandi kennslustofa full af hinu óvænta

Hvar finnum við tré? Hvað heyrist í þeim? Hvernig lykt er af þeim? Hvers vegna stækka þau? Hvað verða þau eiginlega gömul? Slíkum spurningum fá leikskólabörn svör við í könnunarleiðangri um skógarhluta Grasagarðs Reykjavíkur þessa vikuna. Meira
6. apríl 2011 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Til að gera allt aðeins betur

Ágætu karlmenn! Finnst ykkur þið stundum vera ómögulegir og vilduð óska þess að þið gætuð gert allt betur? Þið þurfið eigi að örvænta því lausnina er að finna á sérstakri síðu innan vefsíðu tímaritsins Menshealth. Meira

Fastir þættir

6. apríl 2011 | Í dag | 275 orð

Af Baldri og lífsins skák

Baldur Eiríksson (f. 1910, d. 1994) var mætur hagyrðingur og orti á sínum tíma tvær sumarleyfisvísur: Þótt vikum saman sé veður bjart og vegina ríkið hefli, þá verður það alltaf undur margt, sem er manni fótakefli. Meira
6. apríl 2011 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undir sléttu yfirborði. Norður &spade;652 &heart;753 ⋄K10986 &klubs;73 Vestur Austur &spade;73 &spade;D10984 &heart;KD109 &heart;42 ⋄Á54 ⋄73 &klubs;G1098 &klubs;6542 Suður &spade;ÁKG &heart;ÁG86 ⋄DG2 &klubs;ÁKD Suður spilar 3G. Meira
6. apríl 2011 | Fastir þættir | 323 orð

Brids - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Nú er lokið hjá okkur þriggja kvölda tvímenningskeppni og lauk henni með öruggum sigri þeirra Magnúsar og Halldórs. Röð efstu para varð þessi: Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 794 Ingibj. Guðmundsd. Meira
6. apríl 2011 | Árnað heilla | 180 orð | 1 mynd

Fer á leik með Man. Utd.

Séra Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi, mun í tilefni afmælisdagsins í dag horfa á fyrri leik Manchester United gegn Chelsea í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og fara svo út að borða með fjölskyldunni. Meira
6. apríl 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
6. apríl 2011 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rc6 4. d4 Rf6 5. d5 Rb8 6. Bf4 g6 7. Rbd2 Bg7 8. Dc2 O-O 9. Bd3 Rbd7 10. O-O Hb8 11. a4 Rg4 12. Rc4 Rb6 13. Hfe1 Rxc4 14. Bxc4 a6 15. a5 b5 16. axb6 Dxb6 17. Ha2 a5 18. e5 Ba6 19. Da4 Bxc4 20. Dxc4 Hfe8 21. h3 Rh6 22. Da4 Rf5... Meira
6. apríl 2011 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverjiskrifar

Viðureignirnar í undanúrslitunum í körfubolta karla gátu ekki verið ólíkari. Stjarnan afgreiddi Snæfell í þremur leikjum og sendi liðið, sem var í efsta sæti í deildinni, snarlega í sumarfrí. Meira
6. apríl 2011 | Í dag | 145 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

6. apríl 1971 Bautinn á Akureyri var opnaður. Hann mun vera elsti veitingastaðurinn á landinu sem býður grillsteiktan mat. 6. apríl 1979 Helgarpósturinn kom út í fyrsta sinn. Hann var í upphafi vikulegt fylgirit Alþýðublaðsins en síðan sjálfstætt blað. Meira

Íþróttir

6. apríl 2011 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Ágúst Þór valdi þrjá nýliða

Þrír nýliðar eru í 22 manna landsliðshópi kvenna í handknattleik sem Ágúst Þór Jóhannsson, nýr landsliðsþjálfari, hefur valið fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í júní. Þar leika þjóðirnar um sæti í lokakeppni HM í Brasilíu í lok þessa árs. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

„Heilladísirnar voru aftur með okkur“

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflavíkurstúlkur hafa krækt litla fingri utan um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa sigrað Njarðvík 67:64 í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 603 orð | 3 myndir

„Þetta er sárabót“

VIÐTAL Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er sárabót fyrir að komast ekki í undanúrslitin. Ég hefði samt frekar viljað að Hanna hefði skorað aðeins fleiri mörk gegn Fylki í síðustu umferðinni. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

BLAK Undanúrslit karla, annar leikur: Íþróttahús HÍ: Þróttur R. &ndash...

BLAK Undanúrslit karla, annar leikur: Íþróttahús HÍ: Þróttur R. – KA 19.30 *Staðan er 1:0 fyrir KA. Ásgarður: Stjarnan – HK 19.30 *Staðan er 1:0 fyrir HK. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Crouch skúrkur í Madríd

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það voru skoruð ellefu mörk í tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær. Real Madrid fór langleiðina með að tryggja sig í undanúrslit eftir 4:0 sigur á Tottenham. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

EM U19 kvenna Milliriðill í Wales: Ísland – Þýskaland 0:3 Eunice...

EM U19 kvenna Milliriðill í Wales: Ísland – Þýskaland 0:3 Eunice Beckmann 24., Ramona Petzelberg 25., Carolin Simon 49. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Enginn systrakærleikur hjá HK

HK átti ekki í vandræðum með systurfélag sitt Ými í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki þegar liðin mættust í Fagralundi í gær. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 172 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ulrik Wilbek , landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla, skýrði frá því í gær að Ísland og Pólland yrðu með á fjögurra þjóða móti í Danmörku í byrjun næsta árs. Fjórða liðið yrði síðan annaðhvort Slóvenía eða Portúgal. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ísland í fjórða sæti í Wales

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði 3:0 fyrir Þýskalandi í seinasta leik sínum í undankeppni EM í gær. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 94 orð

Lampard í 500 leikja klúbbinn

Frank Lampard leikur í kvöld sinn 500. leik fyrir Chelsea þegar Englandsmeistararnir taka á móti Manchester United í fyrri rimmunni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 74 orð | 7 myndir

Myndir frá Íslandsmóti fatlaðra

Íslandsmót fatlaðra í fimm íþróttagreinum, boccia, sundi, lyftingum, borðtennis og bogfimi, fór fram í Hafnarfirði í lok mars. Fjallað var um mótið í Morgunblaðinu mánudaginn 28. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sigur í 250. deildaleiknum

Ívar Ingimarsson fagnaði sigri í sínum 250. deildaleik fyrir Reading í gærkvöld. Ívar leiddi sína menn í Reading til sigurs gegn Preston, 2:1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Svíþjóð Södertälje – Uppsala 91:69 • Helgi Már Magnússon...

Svíþjóð Södertälje – Uppsala 91:69 • Helgi Már Magnússon skoraði 5 stig fyrir Uppsala og tók 8 fráköst. *Södertälje áfram,... Meira
6. apríl 2011 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – Göppingen 24:24 Staða efstu liða: Hamburg...

Þýskaland Magdeburg – Göppingen 24:24 Staða efstu liða: Hamburg 262411844:65949 Kiel 262114845:64443 RN Löwen 261934834:74141 Füchse Berlin 271935752:69741 Göppingen 281846777:72640 Flensburg 261718806:71635 Magdeburg 271539808:75533 Gummersbach... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.