Vopnaðir liðsmenn Alassane Ouattara, sem að mati Sameinuðu þjóðanna er réttkjörinn forseti Afríkuríkisins Fílabeinsstrandarinnar, réðust í gær inn í forsetahöll Laurents Gbagbo, fráfarandi forseta, í stærstu borg landsins, Abidjan, og lögðu hana undir...
Meira