Greinar mánudaginn 11. apríl 2011

Fréttir

11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

103.207 kjósendur sögðu nei

Kjósendur höfnuðu Icesave-lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 69.462 sögðu já í þjóðaratkvæðagreiðslunni um lögin eða 40,23% af gildum atkvæðum en 103.207 sögðu nei eða 59,77%. Alls greiddu 175.114 manns atkvæði og var kjörsókn því 75,34%. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Áfram birtir uppgjör

Áfram-hópurinn, sem studdi „já“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-lögin, hefur lokið störfum. Gengið verður frá uppgjöri styrkja og birtar niðurstöður um leið og verkefninu verður slitið formlega, að því er segir á heimasíðu hópsins. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Á kajak umhverfis Danmörku

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fylkir Sævarsson sem búsettur er í Danmörku undirbýr sig nú af kappi fyrir langan og strangan kajakróður í sumar. Fylkir ætlar að róa umhverfis Danmörku og hefur sett stefnuna á að setja nýtt met með því að fara þessa 1. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Viðbrögð Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynnir viðbrögð stjórnarinnar við niðurstöðu þjóðaratkvæðisins um Icesave á fundi með fréttamönnum í Þjóðmenningarhúsinu í... Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 911 orð | 2 myndir

„Öll rök nýtt til þrautar“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að tíminn verði að leiða í ljós hvort niðurstaðan í þjóðaratkvæðagreiðslunni hafi einhver áhrif á umsóknina um aðild að Evrópusambandinu. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Best borgið utan Evrópusambandsins

Framsóknarflokkurinn telur hag lands og þjóðar best borgið utan Evrópusambandsins. Svo segir í ályktun sem samþykkt var með miklum meirihluta á flokksþingi Framsóknarflokksins, sem fram fór um helgina. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 232 orð

Biðst velvirðingar í kjölfar kæru

Miðlun ehf. hefur sent frá sér fréttatilkynningu í ljósi kæru Persónuverndar á fyrirtækið vegna varðveislu Miðlunar á viðkvæmum gögnum um svör þátttakenda í könnun, sem fyrirtækið gerði fyrir fjármálaráðuneytið. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Bob Dylan í fyrsta skipti í Víetnam

Bob Dylan, sem naut mikilla vinsælda meðal andstæðinga Víetnamstríðsins, hélt fyrstu tónleika sína í landinu í gær. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Dansað af lífi og sál

Kristín Ágústsdóttir Nýverið héldu nemendur í 1.-7. bekk Nesskóla í Neskaupstað skemmtilega danssýningu í íþróttahúsinu. Meira
11. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Dádýr gætir gæsahreiðurs

Undanfarna daga hefur dádýr staðið vörð um gæsahreiður í kirkjugarði í borginni Buffalo í New York-ríki í Bandaríkjunum. Gæsin gerði sér hreiður og verpti í vatnsfont í garðinum. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Egils saga gefin út á esperanto

Mondial forlagið í New York hefur gefið út esperantoþýðingu Baldurs Ragnarssonar á Egils sögu. „Allar mínar bækur hafa verið gefnar út erlendis,“ segir Baldur sem hefur unnið í áratugi við að þýða íslensk verk á esperanto. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fáir erlendir fjölmiðlar komu vegna Icesave

Aðeins brot af þeim fjölda erlendra fjölmiðlamanna sem lögðu leið sína til landsins í fyrra vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave kom til landsins vegna Icesave-kosninganna á laugardaginn var. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Fella hindranir og opna skóla upp á gátt

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þúsundir atvinnulausra einstaklinga hafa ekki lokið framhaldsskólamenntun. Fólk á aldrinum 20 til 34 ára myndar stærsta hóp atvinnulausra eða rúmlega 45%. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Ferill máls fyrir EFTA-dómstóli tekur langan tíma

Baksvið Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ferill Icesave-deilunnar fyrir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og EFTA-dómstólnum mun taka marga mánuði, jafnvel ár, að mati Stefáns Más Stefánssonar, lagaprófessors við Háskóla Íslands. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Forsetinn íhugaði ekki pólitísk áhrif synjunar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Fylgdu ekki Bjarna

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Það mun skýrast á næstu vikum og mánuðum hvort kosningin um Icesave hefur einhverjar pólitískar afleiðingar innan Sjálfstæðisflokksins. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Gat kom á flugskýlið

Stórt gat kom á flugskýli Icelandair við Keflavíkurflugvöll þegar óveður gekk yfir landið í gær. Einna verst var veðrið á Suðurnesjum, en 300- 400 tilkynningar bárust til lögreglu, þar af um 140 á Suðurnesjum. Meira
11. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Gbagbo verði tekinn úr umferð

Lögmenn Alassane Ouattara, réttmætt kjörins forseta Fílabeinsstrandarinnar, fóru í gær fram á það við Sameinuðu þjóðirnar og Frakka að vopnaðir stuðningsmenn Laurents Gbagbo, sem neitar að fara af forsetastóli, verði teknir úr umferð og að forsetinn... Meira
11. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Góði Guð, hjálpaðu Kötu og Vilhjálmi

Sagan sýnir að trygglyndi er ekki helsta dyggð bresku konungsfjölskyldunnar. Því þótti Englandskirkju skynsamlegt að biðja sérstaklega fyrir Vilhjálmi prins og heitkonu hans, Kötu. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Grindverk fauk á mann

Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að fleiri beiðnir um hjálp vegna brotinna rúðna í svalahurðum, útihurðum og þess háttar hafi borist í óveðrinu í gær en vanalega í veðrum sem þessum. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Guðfríður sett af sem formaður

Önundur Ragnarsson og Egill Ólafsson Þingflokkur VG kaus í gær Árna Þór Sigurðsson formann þingflokksins, en hann hefur verið varaformaður meðan Guðfríður Lilja Grétarsdóttir var í fæðingarorlofi. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Hefur lítil áhrif á ímynd Íslands

„Hinn almenni borgari er lítið að velta málinu fyrir sér. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Hóta að standa í vegi aðildar að ESB

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég tel að á þessari stundu sé enginn möguleiki á því að Ísland fái aðild að Evrópusambandinu. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Hvíta húsið í Krossavík gert upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Íslendingar ekki vanir glampandi sól í maraþoni

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is 27 Íslendingar skelltu sér í helgarferð til Rotterdam til þess að taka þátt í maraþoni sem fór þar fram í gær. Meira
11. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kærður fyrir að gelta á hund

Bandaríkjamaðurinn Ryan Stephens á að mæta í dómhúsið 21. apríl næstkomandi fyrir að hafa strítt lögregluhundinum Timber. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Leikstjórinn Sidney Lumet látinn

Bandaríski leikstjórinn Sidney Lumet lést úr eitilfrumukrabbameini á heimili sínu í New York á laugardag. Hann var 86 ára að aldri. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð

Lést í umferðarslysi

Einn lést í bílslysi sem varð í Langadal á Möðrudalsöræfum í gærmorgun. Lögreglu barst tilkynning um slysið um kl. 6.45 í gærmorgun. Tveir voru í bílnum og gat sá sem lifði slysið af gert lögreglu viðvart. Hinn var úrskurðaður látinn á slysstað. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Mikið óveður gekk yfir og olli usla

Á milli 100 og 150 manns voru strandaglópar í Staðarskála í gærkvöldi en Holtavörðuheiðin var lokuð vegna mikils óveðurs sem gekk yfir landið. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að safna undirskriftum gegn ríkisstjórninni?

„Það er kannski nauðsynlegt að efna til víðtækustu undirskriftasöfnunar, sem nokkru sinni hefur verið efnt til á Íslandi til þess að knýja þessa ríkisstjórn frá,“ spyr Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, í leiðara á... Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 331 orð

Segir það sárt að missa sumarannir

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Án efa verða margir námsmenn atvinnulausir í sumar. Ef námsmenn ná ekki að finna sér vinnu eiga þeir ekki rétt á atvinnuleysisbótum. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Skipulögðu stórslys

Félag læknanema stóð á laugardag fyrir stórslysaæfingu við slökkvistöðina í Hafnarfirði. Sett var á svið rútuslys og höfðu nemarnir misjafnt hlutverk eftir því hversu langt þeir eru komnir í náminu. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Stjórnvöld haldi uppi vörnum í deilunni

Advice-hópurinn, sem mælti gegn samþykkt Icesave-laganna í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar á laugaradg, skorar á stjórnvöld að halda uppi vörnum í deilunni við Breta og Hollendinga og segir að niðurstaða kosninganna sé hvatning til þess. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Stöðugleika ekki ógnað

Baldur Arnarson, Bjarni Ólafsson, Egill Ólafsson og Kristján Jónsson Úrslitin í kosningunum um Icesave-lögin voru afgerandi og vildi meirihluti kjósenda í öllum kjördæmum fella lögin úr gildi. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Tæplega 60% sögðu nei

Alls greiddu 175.114 manns atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave og var kjörsókn því 75,34%. Já sögðu 69.462 eða 40,23% af gildum atkvæðum, en nei sögðu 103.207 eða 59,77%. Ógild atkvæði voru 2.445. Meira
11. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Ungbörn háð verkjalyfjum við fæðingu

Sviðsljós Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Úrslitin ógna ekki stöðugleika

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave-samninginn munu ekki ógna efnahagslegum stöðugleika á Íslandi að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vatnsmýrin verði rannsóknarstofa

Háskóli Íslands, Reykjavíkurborg og Norræna húsið hafa tekið höndum saman um endurbætur á friðlandinu í Vatnsmýri og tengist upphaf verkefnisins aldarafmæli HÍ 2011. Í dag, mánudaginn 11. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vonsvikinn yfir niðurstöðunni

Danny Alexander, aðstoðarfjármálaráðherra Bretlands, kveðst vera vonsvikinn yfir því að Íslendingar skuli hafa hafnað Icesave-samkomulaginu. Hann sagði að málið færi fyrir dómstóla, að sögn breska útvarpsins, BBC . Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Þetta eru öskur úr bílskúr

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Dagur Sigurðsson, tvítugur nemandi Tækniskólans, fór með sigur af hólmi í Söngkeppni framhaldsskólanna í keppni 31 skóla sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 3 myndir

Þetta er það eina sem ég geri

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is AK Extreme, snjóbretta- og tónlistarhátíð, var haldin nú um helgina í tíunda sinn. Meira
11. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð

Þurftu að bíða í flugvélunum

Meira en þúsund farþegar þurftu að bíða fastir í tíu flugvélum á Keflavíkurflugvelli í nokkra klukkutíma meðan veðrið gekk yfir. Sjö af vélunum voru frá Icelandair. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2011 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Leynimakk og upplýsingalög

Í Morgunblaðinu á laugardag er rætt við Róbert Marshall, formann allsherjarnefndar, um frumvarp til upplýsingalaga. Þar segir hann að með frumvarpinu eigi aðgangur að aukast að upplýsingum um opinbera stjórnsýslu og meðferð opinberra hagsmunamála. Meira
11. apríl 2011 | Leiðarar | 530 orð

Þjóðin fór með sigur af hólmi

Þjóðarnauðsyn og forgangsmál að ríkisstjórnin fari frá Meira

Menning

11. apríl 2011 | Tónlist | 848 orð | 2 myndir

Að gera réttu mistökin

Lítið hefur farið fyrir Robbie Robertson, forsprakka hinnar fornfrægu hljómsveitar The Band, undanfarið, en nú er komin út hans fyrsta plata síðan 1998 og ber hún heitið How to Become Clairvoyant. Meira
11. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Allsberir Finnar

Eitt kvöldið fyrir skömmu sýndi RÚV finnska heimildarkvikmynd. Þar voru allsberir finnskir karlmenn í gufubaði að tala um tilfinningar sínar. Meira
11. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 50 orð | 6 myndir

Aukatónleikar í minningu Jóns Múla í Salnum

Aukatónleikar í minningu Jóns Múla Árnasonar voru haldnir í Salnum í Kópavogi á föstudaginn var. 31. mars síðastliðinn voru haldnir tónleikar í Salnum á níræðisafmælisdegi Jóns Múla og var húsfyllir. Meira
11. apríl 2011 | Menningarlíf | 38 orð | 4 myndir

Bjart með köflum frumsýnt

Leikritið Bjart með köflum eftir Ólaf Hauk Símonarson var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á föstudag. Meira
11. apríl 2011 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Coldplay, Muse og Albarn á ÓL 2012

Hljómsveitirnar Coldplay, Muse og tónlistarmaðurinn Damon Albarn hafa verið beðin um að semja einkennislag Ólympíuleikanna í Lundúnum sem haldnir verða á næsta ári. Meira
11. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 58 orð | 6 myndir

Dagur úr Tækniskólanum sigraði

Dagur Sigurðsson úr Tækniskólanum sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna 2011. Í 2. sæti varð Rakarasviðið úr Menntaskólanum við Sund og í 3. sæti Sabína Siv Sævarsdóttir úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
11. apríl 2011 | Bókmenntir | 723 orð | 3 myndir

Egill Skallagrímsson á esperanto

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Í áratugi hefur Baldur Ragnarsson kennari unnið við að þýða íslensk verk á esperanto. Fyrir tveimur mánuðum kom út esperantoþýðing hans á Egils sögu. Meira
11. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Grínistar í myndbandi Beastie Boys

Rappsveitin Beastie Boys hefur sent frá sér stiklu fyrir væntanlegt myndband sem mun vera framhald á myndbandinu við einn helsta smell sveitarinnar, „(You Gotta) Fight for Your Right (To Party!)“, frá árinu 1987. Meira
11. apríl 2011 | Tónlist | 149 orð | 3 myndir

Timberlake í sturtunni

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Aðallega útvarpið í bílnum, Kanann og FM. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Jeff Buckley, Grace. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Meira

Umræðan

11. apríl 2011 | Pistlar | 494 orð | 1 mynd

Atkvæði þjóðarinnar

Ég var á veitingastað á laugardagskvöld þegar fyrstu tölur bárust. Á næsta borði sá ég mann seilast í farsímann sinn og fletta upp úrslitunum. Meira
11. apríl 2011 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Matar- og sykurfíkn – Leið til bata

Eftir Lilju Guðrúnu Guðmundsdóttur: "Matar- og/eða sykurfíkn er fíknisjúkdómur. Sjúkdómurinn hefur bæði líkamlegar, andlegar og tilfinningalegar hliðar." Meira
11. apríl 2011 | Aðsent efni | 50 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
11. apríl 2011 | Aðsent efni | 628 orð | 3 myndir

Óréttlætið í endurreikningi erlendra lána á mannamáli

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Af hverju koma greiðslur sem hafa verið greiddar af skuldara ekki til frádráttar höfuðstól? Greiðandinn var í góðri trú." Meira
11. apríl 2011 | Aðsent efni | 521 orð | 3 myndir

Uppbót vegna reksturs bifreiða ekki í neinu samræmi við reksturskostnað

Eftir Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur og Guðríði Ólafsdóttur: "Löngu tímabært er að endurskoða reglur um uppbót vegna reksturs bifreiða, sem hreyfihamlaðir eiga kost á að fá, ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði." Meira
11. apríl 2011 | Velvakandi | 357 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hjartans þakkir Af hjartans einlægni langar mig að þakka lesendum mínum fyrir frábærar viðtökur á verkum mínum Ertu Guð, afi? og Þokunni sem komu út fyrir síðustu jól. Meira

Minningargreinar

11. apríl 2011 | Minningargreinar | 4236 orð | 1 mynd

Carl A. Bergmann

Carl Andreas Bergmann úrsmiður fæddist hinn 16. nóvember 1926 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar laugardaginn 2. apríl, 84 ára að aldri. Foreldrar hans voru Andreas Sigurður Jakob Bergmann, f. 18.8. 1893, d. 6.11. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Erling Þór Proppé

Erling Þór Proppé fæddist á Akranesi 1. apríl 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 4. apríl 2011. Foreldrar hans voru Ástráður J. Proppé, f. 16. ágúst 1916, d. 21. maí 1995 og Sigríður H. Proppé, f. 17. desember 1916, d. 2. nóvember 1989. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargreinar | 2949 orð | 1 mynd

Finnbogi Guðmundsson

Finnbogi Guðmundsson, fyrrverandi landsbókavörður, fæddist í Reykjavík 8. janúar 1924 og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ aðfaranótt 3. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Guðmundur Sveinsson

Guðmundur Sveinsson húsasmíðameistari fæddist á Ósabakka á Skeiðum 12. febrúar 1923. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 3. apríl 2011. Útför Guðmundar fór fram frá Selfosskirkju 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargreinar | 2027 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjana Karlsdóttir

Guðrún K. Karlsdóttir fæddist að Vetleifsholti í Ásahreppi 24. júlí 1923. Hún lést 3. apríl 2011 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Halla Sæmundsdóttir f. 1899 að Hrauntúni í Biskupstungum, Árn., d. 1956 og Karl Guðvarður Guðvarðarson, f. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Hrefna Vilhelmína Björgvinsdóttir

Hrefna Vilhelmína Björgvinsdóttir fæddist 23. júlí 1918 á Borgarfirði, Norður-Múlasýslu, hún fluttist árið 1924 til Eskifjarðar og bjó þar alla tíð síðan, lengst af á Sandbrekku. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 2. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargreinar | 1977 orð | 1 mynd

Ólafur Óskar Halldórsson

Ólafur Óskar Halldórsson fæddist í Vestmannaeyjum 15. júlí 1944. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík 30. mars 2011. Foreldrar hans voru Halldór Óskar Ólafsson, loftsiglingafræðingur, f. 19. nóvember 1923 að Brekku í Fljótsdal, látinn í Reykjavík 25. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jónsdóttir

Ragnhildur Jónsdóttir var fædd á Gautlöndum í Mývatnssveit 24. ágúst 1926, dóttir hjónanna Önnu Jakobsdóttur frá Narfastöðum í Reykjadal, f. 1891, d. 1934 og Jóns Gauta Péturssonar frá Gautlöndum í Mývatnssveit f. 1889, d. 1972. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1656 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnhildur Jónsdóttir

Ragnhildur Jónsdóttir var fædd á Gautlöndum í Mývatnssveit 24. ágúst 1926, dóttir hjónanna Önnu Jakobsdóttur frá Narfastöðum í Reykjadal, f. 1891, d. 1934 og Jóns Gauta Péturssonar frá Gautlöndum í Mývatnssveit f. 1889, d. 1972. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2011 | Minningargreinar | 2109 orð | 1 mynd

Þórir Níels Jónsson

Þórir Níels Jónsson, bóndi og tamningamaður, var fæddur á Óslandi í Skagafirði 13. apríl 1965. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 31. mars 2011 eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar hans eru Jón Guðmundsson f. 6.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Hafnar tali um einangrun Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 679 orð | 1 mynd

Kjöt og kjúklingur fær aukið vægi hjá Marel

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er eins og góðar fréttir komi á færibandi frá Marel. Hver ársfjórðungurinn á fætur öðrum virðist skila prýðilegum hagnaði og allt í lukkunnar velstandi. „Verkefnastaðan hefur verið mjög góð og um áramót voru t.d. Meira

Daglegt líf

11. apríl 2011 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Bókahilluást í ótal afbrigðum

Sem betur fer eru áhugamál fólks fjölbreytt og það er vissulega hægt að vera veikur fyrir nánast hverju sem er. Og sumir eru mjög veikir fyrir bókum og bókahillum. Meira
11. apríl 2011 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

...byrjið vikuna með brosi

Það veit hver maður að bros getur dimmu í dagsljós breytt, eins og skáldið komst að orði hér forðum. Og nú þegar vorið er handan við hornið er um að gera að hleypa tilhlökkuninni inn í hjartað og láta gleðina breiðast út í björtu brosi. Meira
11. apríl 2011 | Daglegt líf | 576 orð | 2 myndir

Fæðuofnæmi

Ástæður ofnæmis eru ekki að fullu þekktar og erfitt getur reynst að staðfesta ákveðna ofnæmissjúkdóma hjá einstaklingum sem sýna einkenni. Til ofnæmissjúkdóma teljast t.d. astmi, exem, ofnæmiskvef eða fæðuofnæmi. Meira
11. apríl 2011 | Daglegt líf | 248 orð | 2 myndir

Prinsinn fylgir ekki með

Nú fer að styttast í stærsta brúðkaup ársins sem fara mun fram að morgni 29. apríl næstkomandi í Westminster Abbey. En þá munu ganga upp að altarinu Kate Middleton og Vilhjálmur prins að viðstöddum nítján hundruð gestum. Meira
11. apríl 2011 | Daglegt líf | 573 orð | 3 myndir

Svansvottun á sveitahóteli er gæðastimpill

Kolbrún og Jóhannes keyptu Rauðuskriðu árið 1987 og hafa rekið gistiþjónustu þar í samvinnu við Ferðaþjónustu bænda. Þau eru stolt af því að vera komin með svansvottun og eru mjög bjartsýn á framtíðina, enda mikið bókað fyrir sumarið. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2011 | Í dag | 185 orð

Af Þjórsá og hellisskúta

Sigurjón Valdimar Jónsson á Selfossi sendi Vísnahorninu kveðju: „Þeir voru að finna fimm þúsund ára gamlan homma í hellisskúta Þar var hann jarðsettur ásamt pottum og öðrum eldhúsáhöldum Allt of fljótt er ályktað, efi í huga nokkur, hellisbúinn... Meira
11. apríl 2011 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin ágiskun. Norður &spade;D6 &heart;ÁDG95 ⋄G94 &klubs;D74 Vestur Austur &spade;105 &spade;G94 &heart;862 &heart;73 ⋄Á52 ⋄KD107 &klubs;K10653 &klubs;Á982 Suður &spade;ÁK8732 &heart;K104 ⋄863 &klubs;G Suður spilar 4&spade;. Meira
11. apríl 2011 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur Sparisjóður Siglufjarðar með nokkra forystu, en alls ekki nóg. Sparisjóður Siglufjarðar 163 Garðs Apótek 151 Málning 148 Lokaumferðirnar verða næstkomandi þriðjudag. Meira
11. apríl 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
11. apríl 2011 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2 Rd5 8. c4 Ba6 9. b3 g6 10. g3 Bg7 11. Bb2 0-0 12. Rd2 Rb4 13. Rf3 c5 14. a3 Rc6 15. 0-0-0 Hab8 16. Kc2 Hfe8 17. Bh3 d6 18. Hhe1 Ra5 19. Rd2 dxe5 20. f4 Rc6 21. fxe5 Rd4+ 22. Meira
11. apríl 2011 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Val á milli tveggja eyja

„Það var annaðhvort að fara niður til Key West í Flórída eða Hríseyjar. Meira
11. apríl 2011 | Fastir þættir | 251 orð

Víkverjiskrifar

Hún var einstök stemningin á tónleikum Megasar, Gylfa Ægissonar og Rúnars Þórs á kránni Classic Rokk í Ármúlanum um helgina. Megas var í miklu stuði og minnist Víkverji þess ekki að hafa séð kappann jafn brattan í lengri tíma. Meira
11. apríl 2011 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. apríl 1700 „Norðankafald var svo strítt páskadaginn að hvergi voru sóttar tíðir eður kirkjur upp loknar til tíðahalds,“ sagði í Hestsannál. Veturinn var þess vegna kallaður páskavetur. 11. Meira

Íþróttir

11. apríl 2011 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Aron mun tala um markið út vikuna

Aron Einar Gunnarsson skoraði laglegt mark fyrir Coventry þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Derby á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

„Allt skilið eftir í lauginni“

Í lauginni Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Þetta var auðvitað svekkjandi en ég get verið ánægð með að vera svona nálægt Íslandsmetinu. Þá veit ég að ég get gert betur seinna þegar ég verð aftur komin í gott form. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

„Áttundi besti tími heims á árinu“

Í lauginni Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Erla Dögg Haraldsdóttir setti tvö Íslandsmet á Íslandsmótinu í sundi sem fram fór um helgina í Laugardalslaug. Annað í 200 metra fjórsundi en hitt í 50 metra baksundi. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

„Erfitt að fara fram úr“

Svíþjóð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við gátum eiginlega ekki beðið um þetta betra. Sérstaklega í ljósi þess að við erum án fyrirliðans okkar og Guðnýjar Bjarkar [Óðinsdóttur]. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

„Gott að jafna met Elsu“

Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

„Hef eiginlega engan einliðaleik æft í vetur“

Badminton Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Magnús Ingi Helgason varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla öðru sinni á Íslandsmeistaramótinu í badminton sem fram fór í TBR-húsunum um helgina. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

„Höfum byggt upp stemningu jafnt og þétt í þessari viku“

Fyrsti leikurinn í úrslitaviðureign KR og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik er í kvöld. Þá mæta úthvíldir Stjörnumenn í DHL-Höllina. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

„Stefni á ólympíulágmarkið á HM“

Í lauginni Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Jakob Jóhann Sveinsson gekk frá Sundmóti Íslands með flesta verðlaunagripina að þessu sinni. Hann stóð sig mjög vel í bæði 50 metra bringusundi og 200 metra bringusundi. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Björn lagði upp þrjú mörk gegn Rosenborg

Björn Bergmann Sigurðarson, framherjinn ungi frá Akranesi, var í stóru hlutverki í gærkvöld þegar Lilleström gerði ótrúlegt jafntefli, 4:4, við norsku meistarana Rosenborg á útivelli. Björn átti stóran þátt í þremur fyrstu mörkum Lilleström. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 1620 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: Fram – ÍBV 1:3...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: Fram – ÍBV 1:3 Almarr Ormarsson – Denis Sytnik, Tryggvi Guðmundsson, Matt Garner. Staðan: Valur 760118:318 Fram 64029:512 ÍBV 732212:911 Fjölnir 731314:910 Leiknir R. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Fimm þreyttu frumraun í Svíþjóð

Fjöldi íslenskra landsliðskvenna var á ferðinni þegar keppni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst núna um helgina. Elísabet Gunnarsdóttir stýrði sínu liði Kristianstad til 5:0 sigurs á nýliðum Dalsjöfors á laugardag. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ár og yngri, vann góðan sigur á Englendum, 2:0, í milliriðli EM í Póllandi á laugardaginn. Guðmunda Brynja Óladóttir og Elín Metta Jensen skoruðu mörkin í seinni hálfleiknum. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eftir að hafa mæst í hörkuleik í undanúrslitum einliðaleiks karla léku þeir Magnús Ingi Helgason og Helgi Jóhannesson úr TBR saman til sigurs í úrslitaleik tvíliðaleiks á Íslandsmeistaramótinu í badminton í gær. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 314 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen fékk langþráð tækifæri til að sýna sig og sanna þegar hann kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik í leik Fulham og Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 203 orð

Hamburg tapaði óvænt stigi heima

Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt komu á óvart í gær þegar þeir gerðu jafntefli, 22:22, við toppliðið Hamburg á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 100 orð

Hibernian fékk íslenskan liðsauka

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í skoska knattspyrnuliðinu Hibernian fengu íslenskan liðsauka á laugardaginn þegar þeir sóttu Aberdeen heim í úrvalsdeildinni. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Hörð barátta um markakóngstitilinn

Markamaskínurnar Lionel Messi og Cristiano Ronaldo slá ekkert af í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni þar sem þeir hafa verið í algjörum sérflokki á þessari leiktíð. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 105 orð

ÍBV kom Fylki í undanúrslit deildabikars

Eyjamenn tryggðu Fylki fjórða og síðasta sætið í undanúrslitum deildabikars karla í fótboltanum á laugardaginn með því að sigra Fram, 3:1, á gervigrasvellinum í Safamýri. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Íslandsmótið í 50 m laug ÚRSLIT Á LAUGARDAG: 50 m skriðsund karla: Árni...

Íslandsmótið í 50 m laug ÚRSLIT Á LAUGARDAG: 50 m skriðsund karla: Árni Már Árnason, Bandaríkjunum 22,94 Orri Freyr Guðmundsson, SH 23,90 Alexander Jóhannesson, KR 25,31 50 m skriðsund kvenna: Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 25,95 Ingibjörg Kristín... Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Klókir Króatar unnu stórt

Í Króatíu Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslensku landsliðsmennirnir mættu ofjörlum sínum á ísnum í Sportova-höllinni í Zagreb í gærkvöldi í 2. deild heimsmeistaramóts karla í íshokkí. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit karla, fyrsti leikur: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit karla, fyrsti leikur: DHL-höllin: KR – Stjarnan 19.15 BLAK Úrslit karla, fyrsti leikur: KA-heimilið: KA – HK 19. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 814 orð | 5 myndir

Með leikmenn í vasanum

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Indiana – Atlanta...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Indiana – Atlanta 114:102 New Jersey – New York 93:116 Philadelphia – Toronto 98:93 Boston – Washington 104:88 Cleveland – Chicago 82:93 Detroit – Milwaukee 110:100 Miami... Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Schwartzel sigraði á Masters

Charl Schwartzel frá Suður-Afríku kom sá og sigraði á Masters-mótinu á Augusta National-vellinum. Schwartzel lék samtals á 14 höggum undir pari og 6 höggum undir í gær. Hann var tveimur höggum á undan næstu mönnum. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Van Persie rétt slapp

England Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
11. apríl 2011 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Flensburg 41:31 • Ólafur...

Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Flensburg 41:31 • Ólafur Stefánsson skoraði 2 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson 2 og Róbert Gunnarsson 1 mark fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar Löwen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.