Greinar fimmtudaginn 14. apríl 2011

Fréttir

14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð

7.000 tungumál

Á morgun, föstudag, kl. 12:15 mun málvísindamaðurinn Peter Austin halda opinn fyrirlestur um hin 7.000 tungumál jarðar í hátíðarsal Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og heitir „7. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Aukið álag leggst á líkama og sál

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir að niðurskurður undanfarin ár hafi aukið verulega álag á sjúkraliða og margir hafi nú kiknað undan álaginu. Þeir sem eftir standi séu að niðurlotum komnir. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Áforma nýtt hótel á Króknum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Félagið Faxatorg ehf. hefur lagt inn umsókn hjá byggingar- og skipulagsnefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar um lóð fyrir 60 herbergja heilsárshótel á Sauðárkróki. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Eiga rétt á bótum vegna farangurstafa

Flugfarþegar, sem lenda í því að farangur þeirra tefst, eiga rétt á ákveðnum bótum samkvæmt upplýsingum frá Flugmálastjórn Íslands og á heimasíðu Neytendastofu. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Endurskoða staðsetningu bensínstöðva

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gærmorgun tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að skipulagsstjóri hefji úttekt og hugsanlega endurskoðun á skipulagi og nýtingu lóða afgreiðslustöðva olíufélaganna. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Enn hvorki svör né leiðrétting

Sjávarútvegsráðherra hefur hvorki fengið svör frá Evrópuþinginu um tilurð fréttar í liðinni viku um kröfu Íslands um takmarkaða stjórn fiskveiða við Ísland né staðfestingu frá utanríkisráðuneytinu um að farið hafi verið fram á leiðréttingu á fréttinni... Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Erfitt að skila illa merktum töskum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfsmenn Iceland Express (IE) á flugvellinum í Alicante á Spáni lentu í vandræðum með að koma farangri íslenskra ferðamanna til skila því margar töskur voru ómerktar eða illa merktar með dvalarstað og símanúmeri... Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

ESB-umsókn aukið sundrung

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í umræðum um vantrauststillögu flokksins á ríkisstjórnina í gær að með því að boða til kosninga í vor væri verið að bjóða nýtt upphaf, þingið þyrfti að endurheimta trúnað kjósenda og bjóða þeim... Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fara á fund ráðherra í vikunni

Fyrir liggur að skaðabótamáli tveggja sjómanna á hendur íslenska ríkinu vegna kvótakerfisins er ekki lokið. Á hvern hátt málinu verður framhaldið er ekki vitað á þessari stundu, að sögn Guðna Á. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 253 orð

Ferðamennirnir aldrei fleiri

Áætlað er að 50% fleiri ferðamenn komi til landsins með Icelandair í apríl en í sama mánuði í fyrra og 15% fleiri en 2009. Jafnframt er áætlað að fjölgunin verði 15-20% yfir vor- og sumarmánuðina framundan samkvæmt bókunum félagsins. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Fylgst með föngum í gegnum farsíma

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Með frumvarpi þessu eru lagðar til breytingar sem gera föngum kleift að afplána refsingu utan fangelsis í skrefum og aðlagast samfélaginu smám saman áður en afplánun lýkur. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Halda sig við sumt en fresta öðru

Í umsögnum meirihluta í menntaráði og íþrótta- og tómstundaráði borgarinnar eru sumar af þeim breytingum sem lagðar voru til á skólamálum borgarinnar samþykktar en í öðrum tilvikum er lagt til að þeim verði frestað eða jafnvel verði alfarið hætt við... Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Hélt velli en styðst við eins atkvæðis meirihluta

Kristján Jónsson Hólmfríður Gísladóttir Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur nú aðeins eins atkvæðis meirihluta á þingi en Ásmundur Einar Daðason, liðsmaður Vinstri grænna, greiddi í gær atkvæði með vantrauststillögu sjálfstæðismanna. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Hjálmar styrkja Special Olympics

Hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika til styrktar íslenskum keppendum á Special Olympics 2011. Tónleikarnir fara fram á Nasa á morgun. Sérstakur gestur verður hljómsveitin Valdimar. Miðaverð er 1.500 kr. og rennur óskipt til ferðarinnar. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 2 myndir

Hlutafé 101 aukið um 30 milljónir

Hlutafé reksturs 101 Hótel, sem er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, var fyrir skömmu aukið um 30 milljónir króna. Annað félag í eigu Ingibjargar, 101 Travel, útvegaði hið nýja hlutafé. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hlöllabátar í 25 ár

Fyrir 25 árum leit dagsins ljós nýr skyndibiti á Íslandi þegar hjónin Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir opnuðu Hlöllabáta á Steindórsplaninu, þar sem nú er Ingólfstorg. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hvað er nýsköpun?

Næsta laugardag heldur sænski prófessorinn Kaj Mickos opinn fyrirlestur í Andrews Theater á Ásbrú undir yfirskriftinni „Hvað er nýsköpun og hverjir eru það sem stunda nýsköpun?“ Fyrirlesturinn hefst kl. Meira
14. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 804 orð | 6 myndir

Íþyngjandi skuldabyrði á Írlandi

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kvikmyndir, plötur og sjónvarp

Plötur, kvikmyndir og sjónvarpsþættir eru settir í mæliker á dægurmenningarsíðunum, m.a. ný Foo Fighters-plata, ný og athyglisverð mynd frá Kína og nýir þættir um Kennedy-bræður. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Leita fleiri úrræða til langs tíma

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Um 13 þúsund manns af atvinnuleysisskrá hafa nýtt sér úrræði og átaksverkefni Vinnumálastofnunar sem hafa það að markmiði að auka virkni atvinnulausra og hjálpa þeim að komast í vinnu á ný. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Margt miður í frumvarpinu

„Það er fjölmargt í þessu frumvarpi sem er mjög miður og ég hef komið gagnrýni Árvakurs á framfæri við menntamálanefnd Alþingis í tvígang,“ segir Óskar Magnússon, útgefandi Morgunblaðsins. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Merki Mosfellsbæjar búið til úr tímaritum

Fimm ára stúlkur, Sabína Ósk og Unnur Elísa, virða fyrir sér listaverk í Kjarnanum í Mosfellsbæ. Nemendur 4.-6. bekkja Varmárskóla unnu listaverkið og það er hluti af þemaverkefni sem tengist heimabæ, náttúru og endurnýtingu. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Miðasala á Lauper hefst á mánudaginn

Miðasala á tónleika hinnar einu og sönnu Cyndi Lauper, sem verða í Hörpunni sunnudaginn 12. júní, hefst á mánudaginn. Miðasala er á harpa.is og í síma 528-5050. Lauper, sem sló í gegn á 9. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð

Milljarður á ári í samgöngur

Uppi eru hugmyndir um að í tilraunaskyni muni ríkið leggja fram einn milljarð króna á ári í 10 ár til að styrkja almenningssamgöngur á suðvesturhorni landsins. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Morgunverðarfundur um líftækniiðnað

Í dag, fimmtudag, kl. 8:30-10:45 verður haldinn morgunverðarfundur hjá Matís, Vínlandsleið 12, undir yfirskriftinni: „Líftækniiðnaður: Vaxtarbroddur framtíðarinnar?“ Á fundinum verða erindi frá fyrirtækjum ásamt erindum frá Matís og HÍ. Meira
14. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Neyðarástand í Riverton

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Nú er púttað á Hauki Dúdda

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Ný inniaðstaða Golfklúbbs Akureyrar var tekin í notkun á dögunum í kjallara Íþróttahallarinnar. Þar geta menn m.a. æft sveifluna með því að slá í net og vígður var 18 holu púttvöllur. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ráðherra býst við auknum kvóta

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fagnar þeim góðu vísbendingum um stöðu helstu fiskistofna sem koma fram í vorralli Hafrannsóknastofnunarinnar og gerir sér vonir um aukningu aflaheimilda. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ræðst af svari í dag

Ríkisstjórnin hefur það í höndum sér hvort gerðir verða kjarasamningar til lengri eða skemmri tíma. Þetta segja forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins sem funda með fulltrúum ríkisstjórnarinnar fyrir hádegi í dag. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Samningar liggi fyrir á föstudag

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Aðilar vinnumarkaðarins munu í dag reyna til þrautar að ná saman um kjarasamning til þriggja ára en gangur komst á ný í kjaraviðræðurnar í gærmorgun eftir útspil frá ríkisstjórninni. Meira
14. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sjóður styðji uppreisnina í Líbíu

Leiðtogar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og nokkurra araba- og Afríkuríkja ræða nú af alvöru hvort stofna eigi alþjóðlegan sjóð til styrktar uppreisninni í Líbíu. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Skeifudagur haldinn á Hvanneyri

Skeifudagur Grana verður haldinn á Miðfossum í Borgarfirði næstkomandi laugardag og hefst dagskráin klukkan 13. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Skora á forsetann að beita málskotsrétti á ný

Undirskriftasöfnun gegn nýjum fjölmiðlalögum hófst á þriðjudaginn á vefsíðunni fjolmidlalog.is. Með því að skrá sig á listann skrifar fólk undir áskorun til Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stjórnlög ungs fólks

Unicef á Íslandi, Umboðsmaður barna og Reykjavíkurborg standa fyrir verkefninu „Stjórnlög unga fólksins“. Markmiðið er að tryggja að skoðanir íslenskra barna og ungmenna fái að heyrast í endurskoðunarferli stjórnarskrárinnar. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Stofnvísitala þorsks hækkar enn

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stofnvísitala þorsks hækkaði fjórða árið í röð og var svipuð og árin 1998 og 2004, samkvæmt niðurstöðum Hafrannsóknastofnunar úr stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum í mars 2011. Stofnmælingin fór fram 1. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Stórar fjölskyldur og öryrkjar leita aðstoðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ástandið hjá fátæku fólki er ekki að lagast, nema síður sé, ef miðað er við þann fjölda sem leitar eftir mataraðstoð hjá hjálparsamtökum. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Styrkir til háskólanáms í Japan

Sendiráð Japans á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um námsstyrki á vegum japanskra stjórnvalda til handa íslenskum námsmönnum. Um er að ræða þrjá flokka styrkja: 1. Styrkur til framhaldsnáms á háskólastigi, ýmist mastersnám eða doktorsnám. 2. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Stærstur hluti krafna greiddur

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skrifar grein í breska blaðið Guardian í gær þar sem lögð er áhersla á að eignir þrotabús Landsbankans muni greiða stærstan hluta forgangskrafna innistæðueigenda á Icesave-reikningum bankans og jafnvel bæta þær að... Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 531 orð | 5 myndir

Umdeild fjölmiðlanefnd

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Afar hörð gagnrýni kom fram í athugasemdum hagsmunaaðila við frumvarp til laga um fjölmiðla, sem Alþingi hefur nú til meðferðar. Annarri umræðu um frumvarpið lauk í vikubyrjun. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Umhverfisstofnun veiti Becromal áminningu

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að veita Becromal, sem rekur aflþynnuverksmiðju í Eyjafirði, áminningu fyrir að brjóta gegn starfsleyfi sínu. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Valskonur hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í 14. sinn

Valur varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í N1-deild kvenna í handknattleik annað árið í röð og í 14. sinn frá upphafi. Valur lagði Fram í þriðja úrslitaleiknum í Vodafone-höllinni í magnþrungnum spennuleik þar sem úrslitin réðust í vítakastkeppni. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vilja lengja ferðamannatímann

„Þegar okkur tekst að auka flugframboðið eins og við gerum nú í ár, þá fylgir því gjarnan samsvarandi fjölgun ferðamanna [...]. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Voru farangurslaus á Spáni

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Þrír formenn þingflokks VG á fjórum dögum

Þuríður Backman mun taka við embætti formanns þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í kjölfar þess að Árni Þór Sigurðsson sagði starfinu af sér í gær. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Öldutúnsskóli í fimmtíu ár

Í tilefni af því að í haust eru 50 ár frá því að Öldutúnsskóli var stofnaður verður opið hús í skólanum í dag, fimmtudag, frá klukkan 9:00 til 13:00. Nemendur verða með dagskrá á sal; söng og leiklist. Meira
14. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Önnur umferð

Enginn frambjóðandi til vígslubiskups í Skálholti fékk meirihluta greiddra atkvæða í kosningu til embættisins sem lauk 9. apríl síðastliðinn en fimm voru tilnefndir. Því verður kosið að nýju milli þeirra tveggja sem fengu flest atkvæði en það voru sr. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2011 | Leiðarar | 578 orð

Árni Þór afsakar sig

Loksins ofbauð almennum félagsmönnum Vinstri grænna Meira
14. apríl 2011 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Laumast áratugi aftur í tímann

Steingrímur J. Sigfússon vísaði til þess þegar hann hafnaði beiðni um upplýsingar um kostnað vegna Icesave-samninganefndarinnar að lögum samkvæmt bæri honum ekki skylda til að veita þær upplýsingar. Það viðhorf er mjög upplýsandi. Meira

Menning

14. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 629 orð | 3 myndir

Elskar söng og kúrekastígvél

María Ólafsdóttir maria@mbl.is „Ég heiti Nive, ég er inúítí, alvöru eskimói frá Grænlandi. Í alvöru talað. Ég spila tónlist, aðallega á litla, rauða úkúleleið mitt með aðstoð frá vinum mínum. Ég elska að syngja og ég elska kúrekastígvél. Meira
14. apríl 2011 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Grænlenskir höfundar koma fram

Nú á vordögum verða haldin regluleg höfundakvöld í Norræna húsinu en þá koma fram rithöfundar frá Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Grænlandi og Færeyjum, auk þess sem íslenskir höfundar koma við sögu. Meira
14. apríl 2011 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Götumyndir Leifs Þorsteinssonar frá Kaupmannahöfn

Leifur Þorsteinsson ljósmyndari heldur fyrirlestur í hádeginu í dag í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefst hann klukkan 12.05. Leifur mun sýna og fjalla um götulífsmyndir sínar frá Kaupmannahöfn. Meira
14. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 279 orð | 4 myndir

Heiðarlegt fórnarlamb

Wasting Light er sönn Foo Fighters-plata. Foo Fighters hljóma hér nákvæmlega eins og Foo Fighters eiga að hljóma árið 2011. Meira
14. apríl 2011 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Karlakórinn Þrestir syngur á vortónleikum í kvöld

Karlakórinn Þrestir heldur tvenna vortónleika þetta árið, í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20 og annað kvöld, föstudagskvöld, í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Meira
14. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 769 orð | 4 myndir

Kroppað í helgimyndina

Breyskleiki hans er berangurslegur og hvergi dregið undan í kvennamálunum. Meira
14. apríl 2011 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Kræsileg Krauss

Tónlistarkonan Alison Krauss og hljómsveitin Union Station hafa loks sent frá sér plötu eftir alllanga bið, heil sjö ár, plötuna Paper Airplane. Meira
14. apríl 2011 | Kvikmyndir | 398 orð | 4 myndir

Litskrúðugt kínverskt grín-„noir“

Leikstjóri: Zhang Yimou. Aðalhlutverk: Ni Dahong, Yan Ni, Xiao Shen-Yang. 95 mín. Kína, 2009. Meira
14. apríl 2011 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd

Lokatónleikar SÍ í Háskólabíói í kvöld

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í kvöld verða lokatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói en hljómsveitin hefur starfað þar í kvikmyndahúsinu síðan 1961. Meira
14. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Low finnur fjölina á nýjan leik

Gæðasveitin Low hefur verið á hálfgerðum vergangi síðan hin stórfenglega Secret Name kom út árið 1999. Meira
14. apríl 2011 | Bókmenntir | 634 orð | 2 myndir

Óviðjafnanlegt framlag Gyrðis

Að mínu mati hefur Gyrðir verið mikilvægasti og áhrifamesti rithöfundur sinnar kynslóðar hér á landi. Meira
14. apríl 2011 | Leiklist | 485 orð | 2 myndir

Sjódauðir birtast í færeyskri leiksýningu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Havgird – Sjótekin nefnist leiksýning færeyska leikfélagsins Royndin sem verður sett upp í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði um helgina. Verða sýningar á verkinu bæði laugardag og sunnudag. Meira
14. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Talað um skáldin, fyrr og nú

Síðustu þrjá sunnudagsmorgna hefur Tryggvi Gíslason spjallað við þjóðina á Rás 1 um Jónas Hallgrímsson og íslenska ljóðhefð. Meira

Umræðan

14. apríl 2011 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Aðför að Bjarti í Sumarhúsum

Eftir Sveinn Halldórsson: "Þeir sem hafa vilja og heilsu til að draga vagninn í samfélaginu eiga að fá að gera það. Á því hagnast allir og þjóðarkakan stækkar. Líka þeir sem minna mega sín." Meira
14. apríl 2011 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Er enn þörf fyrir ríkisfréttastofu?

Eftir Ragnar Önundarson: "Núna felst tækifæri í að draga úr umfangi ríkisfréttastofu og efla á móti það sem ofar er á forgangslistanum, einkum dagskrárgerð." Meira
14. apríl 2011 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Friður á milli Ísraela og Palestínumanna? – Til umhugsunar

Eftir Edmund Bellersen: "...krefjast af innflytjendum hollustueiðs og viðurkenningar á því að Ísrael sé „lýðræðislegt gyðingaríki“." Meira
14. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 368 orð | 1 mynd

Hin dauða hönd Samfylkingarinnar

Frá Ómari Sigurðssyni: "Eini stjórnmálaflokkurinn sem ekki hefur gert upp „hrunið“ er Samfylkingin. Enn sitja hrunráðherrarnir Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson, enn er fyrrv." Meira
14. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 383 orð | 1 mynd

Hjálpum japönsku þjóðinni

Frá Karli Jóhanni Ormssyni: "Ég ætlaði varla að trúa mínum augum er ég las í Morgunblaðinu um daginn, að haft var eftir einum af ráðherrum ríkisstjórnarinnar að nú yrðum við að drífa okkur finna nýja markaði fyrir þá fiskafurð sem Japanir hefðu ætlað að kaupa af okkur (þvílík smán." Meira
14. apríl 2011 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Hver getur hamið forsetann?

Anna Lilja Þórisdóttir: "Fyrir nokkrum árum skullu raunveruleikaþættir á sjónhimnum sjónvarpsáhorfenda eins og flóðbylgja. Í slíkum þáttum er fjallað um flestar hliðar mannlífsins og ekkert endilega þær fallegustu." Meira
14. apríl 2011 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Skelfileg tilhugsun?

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Sú ríkisstjórn sem nú á að stýra landinu í gegnum þrengingar sem á þjóðinni dynja hefur af hinni sömu þjóð í tvígang verið dæmd af verkum sínum." Meira
14. apríl 2011 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Var þetta vilji þeirra sem sögðu nei?

Eftir Guðmund Oddsson: "Nú er Icesave-málið aftur komið til stjórnmálamannanna, sem samkvæmt síðustu könnunum eru rúnir öllu trausti." Meira
14. apríl 2011 | Velvakandi | 169 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tónskóli Hörpunnar Í Tónskóla Hörpunnar stunda 200 börn tónlistarnám. Þegar þau eru spurð hvar þau læri á hljóðfæri er svarið: Ég er í Hörpunni. Skólinn sinnir hljóðfærakennslu í 10 grunnskólum Reykjavíkur. Meira
14. apríl 2011 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Við ræðum ekki Icesave

Eftir Hall Hallsson: "Auðvitað finnst Kastljósi engin ástæða að ræða skoðun Lars Christiansen þess efnis að nei-við-Icesave sé bara allt í lagi." Meira

Minningargreinar

14. apríl 2011 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Arinbjörn Hjálmarsson

Arinbjörn Hjálmarsson frá Vagnbrekku í Mývatnssveit fæddist 20. september 1919 á Sveinsstönd í Mývatnssveit. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 4. apríl 2011. Foreldrar hans voru Hjálmar Jónas Stefánsson, f. 5.2. 1869, d. 24.12. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Elínóra H. Harðardóttir

Elínóra Hjördís Harðardóttir fæddist á Akureyri 7. september 1953. Hún lést á heimili sínu á Dalvík hinn 5. apríl 2011. Foreldrar hennar eru hjónin Sigurbjörg Edda Óskarsdóttir, f. 1935, og Hörður Gíslason, f. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Finnbogi Guðmundsson

Finnbogi Guðmundsson, fyrrverandi landsbókavörður, fæddist í Reykjavík 8. janúar 1924 og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ aðfaranótt 3. apríl 2011. Útför hans fór fram frá Dómkirkjunni 11. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigríður Hallbjörnsdóttir

Guðlaug Sigríður Hallbjörnsdóttir, fv. matráðskona, fæddist á Seyðisfirði 14. apríl 1926. Útför Guðlaugar fór fram frá Neskirkju 7. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

Hulda Rós Einarsdóttir

Hulda Rós Einarsdóttir fæddist í Hrúðurnesi í Leiru 20. nóvember 1922. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 7. apríl 2011. Foreldrar Huldu voru Einar Jónsson, f. í Brautarholti, Kjalarneshreppi, og Þorbjörg Pétursdóttir frá Hrossholti í... Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurðsson

Ólafur Sigurðsson fæddist 17. janúar 1926 í Kúfhól í Austur-Landeyjum. Hann andaðist á Landspítalanum hinn 6. apríl sl. Foreldrar hans voru Guðríður Ólafsdóttir og Sigurður Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Pétur Guðmundsson

Pétur Guðmundsson fæddist 2. janúar 1927 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu í Mörk við Suðurlandsbraut hinn 5. apríl 2011. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon, umsjónarmaður í danska sendiráðinu, f. 14. febrúar 1893, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jónsdóttir

Ragnhildur Jónsdóttir fæddist á Gautlöndum í Mývatnssveit 24. ágúst 1926. Hún lést 1. apríl sl. Útför Ragnhildar fór fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Sara Vilbergsdóttir

Sara Vilbergsdóttir fæddist á Flateyri 12. október 1935. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 19. mars 2011. Útför Söru fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 30. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Solveig Pétursdóttir

Solveig Pétursdóttir fæddist í Reykjavík hinn 28. ágúst 1949. Hún lést á krabbameinsdeild 11-E á Landspítala við Hringbraut að kvöldi miðvikudagsins 6. apríl síðastliðins. Foreldrar hennar voru Pétur Þorgilsson, f. 27.4. 1926, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2011 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Þórdís Þorbergsdóttir

Þórdís Þorbergsdóttir (kölluð Didda) fæddist í Garðhúsum Ytri-Njarðvík 23. ágúst 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Þorbergur Magnússon frá Hólmfastskoti, Innri-Njarðvík, f. 7. júlí 1898, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. apríl 2011 | Daglegt líf | 289 orð | 1 mynd

Beiskja getur valdið ógleði

Aðeins örlítið bragð af einhverju beisku ku vera nóg til þess að valda ógleði og snúa maganum á hvolf. Þessi niðurstaða fékkst í nýrri rannsókn sem kynnt var í nýjasta hefti Current Biology-tímaritsins. Meira
14. apríl 2011 | Daglegt líf | 146 orð | 3 myndir

Góður ferðafélagi óskast

Flestum finnst okkur skemmtilegt að ferðast á nýjar slóðir. Kynnast öðruvísi menningu en okkar eigin, smakka góðan mat og vín, rölta um markaði og stræti eða liggja afslöppuð á ströndinni. Meira
14. apríl 2011 | Daglegt líf | 780 orð | 3 myndir

Græn og væn ferðaþjónusta í sókn

Það dugir ekki til að gestir í gistingu noti sama handklæðið oftar en einu sinni til að uppfylla alþjóðlegar kröfur um umhverfisstarf ferðaþjónustufyrirtækja, segir Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Farfuglaheimilanna í Reykjavík. Meira
14. apríl 2011 | Neytendur | 652 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 14.-17. apríl verð nú áður mælie. verð Í l. úrbeinað hangilæri 1.998 2.598 1.998 kr. kg KS frosin lambasvið 259 298 259 kr. kg Bónus ferskt ókr. lambalæri 1.359 1.398 1.359 kr. kg Bónus mjúkar kringlur, 4 stk. 198 279 50 kr. stk. Meira
14. apríl 2011 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...útvarp Auðarskóla á Jörfagleði

Jörfagleðin í Dalabyggð verður formlega sett á morgun og ótal spennandi viðburðir í boði, markaður, tónleikar, morgunkaffi með kusum, ljósmyndasýning, gjörningar, fótboltamót og hestaíþróttamót svo fátt eitt sé nefnt. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2011 | Í dag | 236 orð

Af roki og villtum dansi

Sigrún Haraldsdóttir fylgdist með ofsafengnum veðraöflunum fara hamförum um helgina. Og blésu þau henni anda í brjóst: Vindar stíga villtan dans veggir svigna og rugga, illskurigning andskotans ólmast hér á glugga. Meira
14. apríl 2011 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Framsóknarþvingun. Norður &spade;G65 &heart;ÁKD764 ⋄– &klubs;Á752 Vestur Austur &spade;98742 &spade;KD &heart;9 &heart;G1052 ⋄653 ⋄742 &klubs;G943 &klubs;K1086 Suður &spade;Á103 &heart;83 ⋄ÁKDG1098 &klubs;D Suður spilar 7G. Meira
14. apríl 2011 | Fastir þættir | 353 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 10. apríl var spilað á 10 borðum. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 262 Ólöf Ólafsd. – Ragnar Haraldsson 246 Oddur Hanness. Meira
14. apríl 2011 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Aníta Eik Jónsdóttir, Sara Margrét Þórðardóttir, Matthildur Birta Sverrisdóttir og Emilía Marín Gísladóttir héldu tombólu við Spöngina í Grafarvogi. Þær söfnuðu 5.440 kr. og færðu Rauða krossinum... Meira
14. apríl 2011 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Með kórónu á leikskólanum

„Ég vinn nú á leikskóla og þar er alltaf mikið gert úr afmælum. Kannski fæ ég einhvern glaðning frá krökkunum, jafnvel kórónu eða afmæliskort og svo er sungið. Meira
14. apríl 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá...

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I.Kor. 8, 2. Meira
14. apríl 2011 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. Bb5 Bc5 5. d3 0-0 6. 0-0 Rd4 7. Rxd4 Bxd4 8. Bg5 c6 9. Bc4 h6 10. Bh4 b5 11. Bb3 a5 12. a4 b4 13. Re2 Ba7 14. Kh1 g5 15. Bg3 d6 16. f3 Rh5 17. Be1 Kh8 18. c3 bxc3 19. Bxc3 Hb8 20. Bc4 Rf4 21. Rxf4 gxf4 22. d4 Df6 23. Meira
14. apríl 2011 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Nú er venjulega leiktímabilinu að ljúka í bandaríska körfuboltanum, NBA, og liðin, sem kepptu til úrslita í fyrra, koma haltrandi í mark. Los Angeles Lakers töpuðu á sunnudag fimmta leiknum í röð. Fjögur ár eru síðan það gerðist síðast. Meira
14. apríl 2011 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. apríl 1695 Hafís rak inn á Faxaflóa í fyrsta sinn í áttatíu ár og þótti það „undrum gegna“, eins og sagði í Vallaannál. Ísinn hafði rekið suður með Austfjörðum og vestur með Suðurlandi. 14. Meira

Íþróttir

14. apríl 2011 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Valur – Þór/KA 1:0 Rakel...

Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Valur – Þór/KA 1:0 Rakel Logadóttir Meistaradeild Evrópu Tottenham – Real Madrid 0:1 Cristiano Ronaldo 50. *Real Madrid áfram, samanlagt 5:0, og mætir Barcelona í undanúrslitunum. Meira
14. apríl 2011 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kylfingurinn Tiger Woods segist verða betri og betri með hverju mótinu sem hann tekur þátt í og hann segist tilbúinn að taka áhættu með því að komast í fremstu röð á nýjan leik. Woods endaði í fjórða sætinu á bandaríska Masters-mótinu um síðustu helgi. Meira
14. apríl 2011 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Gat ekki endað betur

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is KA tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla með sigri á HK 3:1. Þó að tölurnar bendi til þess að sigur norðanmanna hafi verið öruggur fer því þó fjarri. Meira
14. apríl 2011 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit í karlaflokki, fyrstu leikir: Kaplakriki: FH...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit í karlaflokki, fyrstu leikir: Kaplakriki: FH – Fram 19.30 Akureyri: Akureyri – HK 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Ásgarður: Stjarnan – KR 19.15 *Staðan er 1:0 fyrir KR. Meira
14. apríl 2011 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Ísland náði einum áfanga til viðbótar

Í Króatíu Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í íshokkíi karla náði einum áfanga til viðbótar í gær þegar liðið sigraði Búlgaríu 3:2 í 2. deild heimsmeistarakeppninnar í Sportova-höllinni í Zagreb. Meira
14. apríl 2011 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

NBA-deildin LA Lakers – SA Spurs 102:93 New York – Chicago...

NBA-deildin LA Lakers – SA Spurs 102:93 New York – Chicago 103:90 Portland – Memphis... Meira
14. apríl 2011 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Svíþjóð Úrslitakeppni karla: Guif – Lugi 31:28 • Haukur...

Svíþjóð Úrslitakeppni karla: Guif – Lugi 31:28 • Haukur Andrésson skoraði eitt mark fyrir Guif sem bróðir hans, Kristján, þjálfar. Meira
14. apríl 2011 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Telur að oddaleikir skeri úr um úrslit

ÚRSLITAKEPPNI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals og aðstoðarlandsliðsþjálfari í handknattleik karla, á von á jöfnum og skemmtilegum einvígjum í undanúrslitum N1-deildar karla í handknattleik sem hefjast í kvöld kl.... Meira
14. apríl 2011 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Verðskuldaðir meistarar

Á VELLINUM Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Finnur.is

14. apríl 2011 | Finnur.is | 107 orð | 1 mynd

14. apríl

1695 Hafís rak inn á Faxaflóa í fyrsta sinn í áttatíu ár. Ísinn rak suður með Austfjörðum og vestur með Suðurlandi. 1931 Alþingi var rofið og boðað til kosninga. Yfir þvera forsíðu Morgunblaðsins daginn eftir stóð: Einræðisstjórn. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 523 orð | 1 mynd

95% minni mengun á 30 árum

Stórstígar framfarir í hönnun bíla hafa snarminnkað umhverfisáhrifin. Rafmagnsbíll frá Chevrolet kemur til landsins í lok árs og einnig sparneytinn Porche sportbíll með tvinn-vél. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 653 orð | 1 mynd

Alþjóðleg og sígild dönsk fyrirmynd

André Citroën varð fyrstur evrópskra bílaframleiðenda til að fjöldaframleiða bíla á færibandi úr stöðluðum einingum að hætti Henry Ford. Það var vorið 1919. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 85 orð | 1 mynd

Asnar draga Range Rover

Kínverskur kaupandi Range Rover jeppa var svo hvekktur af sífelldum bilunum í nýjum bíl sínum að hann brá á það ráð að beita tveimur ösnum fyrir bilaðan bílinn og draga hann þannig til bílaumboðsins sem seldi honum hann. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 72 orð | 1 mynd

Blandaði drukk í kálfa

Fyrsta vinnan mín var í sveit, á bænum Hlíð austur í Hreppum. Þar var mitt annað heimili fram að fermingu. Mitt helsta takmark í lífinu var að vera treyst til allra verka. Sérstaklega að keyra traktor. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 149 orð

Breyting hjá 600 manns

Starfsfólk Samskipa á Íslandi tekur nú þátt í grænu átaki innan fyrirtækisins sem felst í því að flokka allt rusl sem til fellur skv. viðurkenndum reglum og draga úr allri notkun á pappír og umbúðum. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 651 orð | 2 myndir

Eitrum við óafvitandi?

Sælgætið á nammibarnum getur verið varhugavert. Litskrúðugu kræsingarnar geta stuðlað að ofvirkni, segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 191 orð | 1 mynd

Ekki lúra of lengi á eggjunum

Hver kannast ekki við að sjóða aðeins of mörg egg og gleyma afgangseggjunum svo inni í kæli? Sérfræðingar vara þó við því að soðin egg séu geymd lengi, því svo merklegt sem það er þá hafa eggin minna geymsluþol soðin en ef þau væru hrá. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 67 orð | 1 mynd

Eyðslugrannir seljast vel

Ford seldi fleiri bíla en General Motors í mars sl. Slíkt er fátítt, hefur gerst aðeins einu sinni frá árinu 1998. Ford seldi 212.777 bíla í mars en GM 6.100 bílum færri. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 184 orð | 1 mynd

Fjölbreytt sýning í Fífunni

„Þetta verður fjölbreytt sýning og undirtektir hafa verið góðar,“ segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Sambandið undirbýr sýningu sem verður í Fífunni í Kópavogi dagana 23. til 24. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 225 orð | 1 mynd

Frímerki og kort í Kolaporti

Reynir Sverrisson gerði heiðarlega tilraun til að losa sig við frímerkjasafnið sitt fyrir 17 árum. Hann leigði sér bás í Kolaportinu og áætlaði að þrjár helgar tæki að koma safninu í verð. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 377 orð | 1 mynd

Gína í brúðarkjól og uppstoppaður fugl

„Skemmtilegast finnst mér að fá í sölu vöru sem engir aðrir bjóða. Þar nefni ég t.d. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 205 orð | 1 mynd

Goðsögnin í kastljósinu

Næstkomandi laugardag, 16. apríl, halda Brimborg og Íslenski Mustang-klúbburinn veglega sýningu í húsnæði Brimborgar á Bíldshöfða 6 þar sem þemað verður goðsögnin Ford Mustang Boss 302. Opið er frá kl. 10 til 16 og eru allir velkomnir. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 155 orð | 1 mynd

Hann er sjálfur konungur sófanna

Tískuhúsgögn koma og fara. Það sem þykir fallegt í dag getur þótt lummó á morgun. Það má alltaf reyna að fara á svig við sveiflurnar með því að velja antíkhúsgögn, en þau hafa ekki endilega á sér þann stíl sem svo margir vilja. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 298 orð | 2 myndir

Hrífandi og þokkafullur

Nýr hugmyndabíll Mercedes Benz mun að líkindum gefa til kynna hvernig A-klassi framtíðarinnar mun líta út. Sem ættaður úr annarri veröld. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 117 orð | 1 mynd

Kemst 200 km á hverri rafhleðslu

Kia kynnti hugmyndabílinn Naimo á bílasýningunni í Seoul í Suður-Kóreu fyrir skemmstu. Hinn rafknúni Naimo sameinar kóreska arfleifð og hátækni. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 79 orð | 1 mynd

Launin eru aftur farin að hækka

Laun á vinnumarkaði hækkuðu um 4,7% milli áranna 2009 og 2010 skv. vísitölu launa sem Hagstofan hefur reiknað. Þá hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 6,0% að meðaltali en laun opinberra um 1,9%. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 461 orð | 1 mynd

Mataræðið komið út á ystu nöf

Í mörg ár hafa neytendur í æ ríkari mæli þrýst á um aukið framboð lífrænt ræktaða afurða. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 692 orð | 1 mynd

Matur á að vera litríkur og hollur

Jónína Guðnadóttir listakona hefur ánægju af matargerð. Hún leggur auk þess mikið upp úr hollustu og segist borða grænmeti og ávexti á hverjum degi. Jónína er um þessar mundir að vinna að sýningu sem verður í Færeyjum. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 594 orð | 4 myndir

Með ástríðu fyrir list og sköpun

Ekki myndu allir hafa þann kjark sem þarf til að fara úr þægilegu verkfræðingsstarfi til að elta draum um að smíða skartgripi – og það í miðri kreppu. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 48 orð | 1 mynd

Menntaskólinn á Akureyri

Hús Menntaskólans á Akureyri var reist árið 1904 og kom hingað til landsins tilsniðið frá Noregi, eins og margar fleiri byggingar á þeim tíma. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 704 orð | 2 myndir

Mikil eftirspurn og hagkerfið þróast nú jákvætt

Ég held að fasteignaverð hrynji ekki eins og það gerði árið 2008, nema þá að hagkerfið í heild sinni verði fyrir áfalli. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Nína tvítug

Er lifandi í draumi. Ég held að Íslendingar vilji bara leiða hjá sér textann og syngja lagið hástöfum sem er reyndar bara fínt í mínum huga, segir Eyjólfur. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 469 orð | 1 mynd

Pensilín til þess að drepa niður sýklana í sálinni

Skiptir miklu við endurhæfingu, til dæmis þegar fólk hefur átt við veikindi að stríða en þarf að komast aftur út á vinnumarkað. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 660 orð | 3 myndir

Persnesk teppi eru miklar gersemar

Sandlit og dröppuð teppi eru vinsæl um þessar mundir. Verð fer hækkandi á persneskum mottum vegna aðstæðna á heimsmarkaði. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 58 orð | 1 mynd

Ræða hlutverk trúarlegra bygginga

Trúarlegar byggingar, byggingarlist, umhverfi, hlutverk og helgi verður efni málþings sem Samráðsvettvangur trúfélaga heldur í dag, 14. apríl, kl. 16. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 121 orð | 1 mynd

Sjálfstæði skólafólks verði aukið

Mikilvægt er að ná sátt um breytingar á sviði fræðslumála. Þetta segir í nýrri skýrslu sem unnin hefur verið fyrir Kennarasamband Íslands sem horfir til þess að byggt verði á reynslu Finna úr kreppunni þar fyrir tuttugu árum. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 406 orð | 3 myndir

Stjörnukíki til að sjá út í geiminn

Maður lærir mest á því að hlusta á sig sjálfur og vera sinn eigin kennari. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 565 orð | 2 myndir

Syngja Nínu hástöfum

Þegar þú í draumum mínum birtist allt er ljúft og gott og ég vildi ég gæti sofið heila öld. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 105 orð | 1 mynd

Sýnt á fjórum stöðum á landinu

Á laugardag kl. 12 og 16 verður stórsýning hjá seljendum Toyota í Kópavogi, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Á sýningunni verður stórglæsileg vörulína Toyota kynnt og sértilboð á völdum Toyota-bifreiðum. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 86 orð | 1 mynd

Vasinn hans Alvars

Finnska arkitektinn Alvar Aalto þekkja Íslendingar fyrir að hafa teiknað Norræna húsið í Reykjavík. Færri vita að Alvar Alto áheiðurinn af þessum vinsæla vasa sem finna má á mörgum heimilum. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 73 orð | 1 mynd

Verkamannabú-staðirnir verndaðir

Menntamálaráðherra hefur ákveðið að friða verkamannabústaðina við Hringbraut í Reykjavík. Þetta er gert að tillögu Húsafriðunarnefndar. Meira
14. apríl 2011 | Finnur.is | 702 orð | 1 mynd

Vilja kynin ólíka bíla?

Nýleg könnun bandarísku bílavefsíðunnar TrueCar.com hefur vakið töluverða athygli. Meira

Viðskiptablað

14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Áætlanir um útgáfu óbreyttar

Þórður Gunnarsson Örn Arnarson Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins þá hafa engar breytingar orðið á áformum um erlenda skuldabréfaútgáfu íslenska ríkisins í ár. Búist er við því að hægt verði að ljúka slíkri útgáfu á árinu eins og stefnt hefur verið að. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Efasemdir um fjármögnun grískra stjórnvalda

Grísk stjórnvöld munu ekki geta sótt sér fjármagn með skuldabréfaútboði á næsta ári eins og áætlanir stjórnvöldu höfðu gert ráð fyrir. Þetta er haft eftir George Papaconstantinou, fjármálaráðherra Grikklands, í breska blaðinu Financial Times. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Fjöldi evrópskra banka þarf eiginfjárframlag

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að margir evrópskir bankar séu undirfjármagnaðir og þurfi eiginfjárframlag eigi þeir ekki að stofna fjármálastöðugleika álfunnar í hættu. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Forðumst sjálfbærni

Eflaust kannast margir við bókina Freakanomics sem varpar ljósi á ýmsa kynlega kvisti í mannlegu samfélagi út frá sjónarhóli hagfræðinnar. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 412 orð | 2 myndir

Hin raunverulega vúdú-hagfræði í framkvæmd

Undantekningalaust er fjármálafakírum og öðrum úr stétt gullgerðarmanna bankaheimsins kennt um fjármálakreppuna sem brast á með fullum þunga á Vesturlöndum haustið 2008. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 427 orð | 3 myndir

Hlutafé 101 Hótels aukið um 30 milljónir króna

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hlutafé 101 Hótel ehf. var aukið um 30 milljónir króna í febrúar síðastliðnum. Það var félagið 101 Travel ehf., sem reiddi fram fjárhæðina. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Landsbankinn lánar Landsvirkjun 100 milljónir Bandaríkjadala

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Landsvirkjun undirritaði í gær samning um útgáfu skuldabréfa fyrir 100 milljónir Bandaríkjadala eða sem svarar til rúmra 11,2 milljarða íslenskra króna. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Leikið og ræktað úti í garðinum

Lóan er komin og tími til að huga að görðum og grænum svæðum. Steinþór Einarsson skrúðgarðyrkjumeistari á og rekur heildsöluna Garðyrkju ehf. í Hafnarfirði en að hans sögn er komið vor í marga. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 720 orð | 1 mynd

Margir eru að skipta bílnum út fyrir hjólið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Jóns Þórs Skaftasonar hefur salan á hjólum farið ágætlega af stað það sem af er vori. „Þetta byrjar yfirleitt um miðjan mars og salan fer mest fram í maí-júní. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Má draga lærdóm af hollenskri grasrækt?

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Landbúnaður er og hefur alltaf verið háður duttlungum náttúrunnar og svokallaðra veðurguða. Bændur hafa aldrei getað vitað með nokkurri vissu á vorin hvort uppskeran komist í hús að hausti. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Meiri innstæður hjá AGS

Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands jókst um 46 milljarða króna í mars, en ekki verður séð að nokkuð skýri þá aukningu annað en auknar innstæður bankans í öðrum seðlabönkum og hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 1681 orð | 2 myndir

Moody's var bent á galla í Icesave-áliti

• Sérfræðingar settu sig í samband við Moody's eftir að álit um áhrif höfnunar Icesave á lánshæfismat ríkissjóðs var birt í febrúar • Bentu á að staðfesting Icesave-samningsins myndi festa gjaldeyrishöft í sessi en ekki flýta fyrir afnámi þeirra eins og Moody's færði rök fyrir • Moody’s boðaði lækkun lánhæfismats meðal annars vegna þess að neitunin gæti leitt til þess að Norðurlöndin drægju til baka lánalínur og tafir yrðu á framkvæmd efnahagsáætlunar stjórnvalda og AGS • Atburðarásin ólíkleg • Seðlabankinn fundar með Moody’s um helgina Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 281 orð

Ríkisútgjöld dragast saman

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs fyrstu tvo mánuði ársins var jákvætt um 8,9 milljarða króna, sem er um 5,5 milljörðum betri afkoma en á sama tíma í fyrra. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 504 orð | 1 mynd

Salan að jafna sig eftir skellinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sala á hjólhýsum og tjaldvögnum fór af stað fyrir alvöru hér á landi í kringum 1996-7, og tók svo aftur kipp í góðærinu frá 2004-6. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Samningatækni nýja Íslands

Íslenskir kjósendur hafa á síðastliðnum misserum þráast við að klára Icesave-málið, með því að synja þar til gerðum lögum staðfestingar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Skattpíning sem hlutfall af vergri landsframleiðslu

Því hefur verið haldið fram í lærðum greinum að skattar á Íslandi hafi alls ekkert hækkað á síðastliðnum þremur árum. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 85 orð

Skuldabréf hækka lítillega

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,1 prósent í tiltölulega litlum viðskiptum í gær og endaði í 207,84 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,02 prósent á meðan sá óverðtryggði hækkaði um 0,23 prósent. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 707 orð | 1 mynd

Stangveiðin í miklum blóma í kreppunni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ólafur Vigfússon segir vorið í Veiðihorninu fara vel af stað. „Við erum líka betur undirbúin en nokkru sinni fyrr. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 201 orð | 2 myndir

Starfsmannasamtöl og frammistöðumat

Þetta er sá tími ársins sem mörg fyrirtæki nýta í starfsmannasamtöl. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Vandanum velt á komandi kynslóðir?

Fyrir hverja krónu sem Reykjavíkurborg tekur að láni í dag í gegnum fyrrgreint skuldabréf munu skattgreiðendur framtíðarinnar, allt fram til ársins 2053, greiða til baka 2,15 krónur, á föstu verðlagi. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Vinnustaður Vesturröst

Skammt er síðan stangveiðitímabilið byrjaði og þurfa þeir veiðimenn, sem ekki eru þegar búnir að því, að huga að búnaði sínum. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Vodafone skilar hagnaði

Hagnaður af rekstri Vodafone á Íslandi og í Færeyjum nam 274 milljónum króna í fyrra, en hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) var 2,3 milljarðar króna á árinu. Meira
14. apríl 2011 | Viðskiptablað | 314 orð | 1 mynd

Windows Mangó uppfærsla fyrir farsíma á leiðinni

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Lítið hefur farið fyrir Windows Phone-farsímastýrikerfinu í íslenskri umræðu um snjallsíma hingað til, en bæði Microsoft og Nokia vonast til að það breytist á þessu og næsta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.