VIÐTAL Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég flaug inn í myrkrið og vissi ekki á hverju ég átti von hér á Svalbarða,“ segir Sigfús Ófeigur Konráðsson, eini Íslendingurinn sem býr á staðnum.
Meira
Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur staðfest að hann hyggist ekki bjóða sig fram til endurkjörs þegar núverandi kjörtímabili lýkur árið 2013.
Meira
Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Úrsögn Ásmundar Einars Daðasonar úr þingflokki VG í gær kemur til með að breyta hinu pólitíska landslagi á Alþingi verulega.
Meira
Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið og Árna M. Mathiesen, fyrrverandi ráðherra, til að greiða umsækjanda um héraðsdómaraembætti hálfa milljón króna í miskabætur.
Meira
Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Eitt markmiðanna með setningu nýrra fjölmiðlalaga er „að koma á samræmdri löggjöf á vettvangi fjölmiðlunar óháð því miðlunarformi sem er notað“.
Meira
Spjallþáttastjórnandinn Larry King verður með uppistandssýningu í Hörpu 23. september næstkomandi, þar sem hann mun fara yfir feril sinn en hann stjórnaði einum vinsælasta spjallþættinum í Bandaríkjunum, Larry King Live, í 25 ár. Gestir þáttarins voru...
Meira
Næstkomandi þriðjudag, þann 19. apríl, hefja göngu sína á Mbl Sjónvarpi þættirnir Löggur en þar verður skyggnst inn í fjölbreytileg störf lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu. Þættirnir eru um 5-7 mínútur að lengd og verða tíu talsins til að byrja með.
Meira
Stefnt er að því að láta flestar hugmyndirnar um sameiningu grunn- og leikskóla í Reykjavík verða að veruleika þótt menntaráð hafi lagt til að fresta sumum þeirra um hálft ár.
Meira
Stjórnarflokkurinn í Rússlandi, Sameinað Rússland, hefur lýst yfir stuðningi við framboð Vladímírs Pútíns forsætisráðherra í forsetakosningum sem eiga að fara fram á næsta ári.
Meira
Mikil vorstemning var í þorpinu við gömlu höfnina í Reykjavík síðla dags í gær þegar aðstandendur gömlu verbúðanna buðu til vorfagnaðar. Þar fer nú fram fjölbreytt og lifandi starfsemi og því óhætt að segja að verbúðirnar hafi öðlast nýtt líf.
Meira
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segist ekki hafa fengið neina ósk frá sjávarútvegsráðuneytinu eða öðrum um að leiðrétta fréttilkynningu sem Evrópuþingið sendi frá sér. Hann hafi ekki einu sinni séð þetta plagg. Þar sagði m.a.
Meira
Sviðsljós Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Þær berjast fyrir fósturjörðina, þó að oft sé það fjarri heimabyggð, stundum hinum megin á hnettinum. Í byrgjunum úti í eyðimörkum Afganistans og Íraks, láta þær hugann reika heim.
Meira
Lögreglan í Óðinsvéum í Danmörku rannsakar nú morð á hjónum sem fundust látin í skógi í gærmorgun. Hjónin höfðu verið skotin til bana og að sögn danskra fjölmiðla eru mörg skotsár á líkunum. Hjónin voru 53 og 49 ára.
Meira
Háskólahlaupið var þreytt fimmtánda árið í röð í gær en alls voru um 400 manns skráðir til leiks. Hlaupararnir fengu að finna fyrir veðrinu sem lék sér með vorþyrsta höfuðborgarbúa og sendi þeim sólargeisla og haglél til skiptis fram eftir degi.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Opinbera hlutafélagið Isavia ætlar að áfrýja dómi sem fyrirtækið hlaut vegna framkomu fyrirtækisins í garð konu sem kvartaði undan kynferðislegri áreitni yfirmanns síns.
Meira
Í dag, föstudag, hefst Íslandsmótið í skák á Eiðum í Fljótsdalshéraði og mun standa yfir páskana. Mótið er það fyrsta sem er haldið á Austurlandi í 21 ár.
Meira
Á morgun, laugardag, kl. 11-16 efnir Kattholt, Stangarhyl 2, til ættleiðingardags og basars. Í Kattholti eru margar fallegar og blíðar kisur sem bíða eftir að eignast góð heimili.
Meira
Tvíburar Friðriks krónprins og Maríu prinsessu voru skírðir í Kaupmannahöfn í gær. Tvíburarnir fengu nöfnin Vincent Frederik Minik Alexander og Josefina Sofia Ivalo Mathilda. Nöfnin Minik og Ivalo eru grænlensk. Tvíburarnir fæddust 8.
Meira
Veisla undirbúin? Þýskir sjóliðar slógu í gær upp tjaldi yfir þilfar freigátunnar Brandenburg í Sundahöfn. Þótt heita eigi að vorið sé komið hér á landi er allur varinn góður því spáð er éli í...
Meira
Breska Sainsbury's- verslanakeðjan hefur áhuga á að kaupa Iceland Foods-keðjuna eða hluta hennar sem Landsbankinn á stóran hlut í. Daily Mail hefur eftir Neil Sachdev, stjórnanda hjá Sainsbury's, að allir velti Iceland fyrir sér.
Meira
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Áfram þokaðist í kjaraviðræðum í gær en aðilar beggja vegna borðsins eru sammála um það að enn geti brugðið til beggja vona um hvort samið verður til þriggja ára eða gengið frá skammtímasamningi.
Meira
Sólfellið var á miðvikudag flutt á framtíðarstað sinn við Suðurbugtina í gömlu höfninni í Reykjavík. Húsið, sem áður stóð á athafnasvæði Strætó á Kirkjusandi, var endurbyggt á slippsvæðinu og því ekki langt að fara með það.
Meira
Sérfræðingar matsfyrirtækisins Standard&Poor's (S&P) munu ekki taka afstöðu til þess hvort rétt eða rangt hafi verið hjá íslensku þjóðinni að hafna Icesave-lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Lítill munur er á fylgi fjögurra stærstu flokka Finnlands samkvæmt síðustu skoðanakönnunum og útlit er því fyrir að þingkosningarnar þar í landi á sunnudaginn kemur verði mjög tvísýnar.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þingmennirnir Ásmundur Einar Daðason, Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir undirbúa nú stofnun eigin þingflokks, sem mun gefa þeim aukinn pólitískan slagkraft á Alþingi.
Meira
Á hádegisverðarfundi hinn 19. mars sl. afhenti Thorvaldsensfélagið gjafabréf að upphæð 8.600.000 krónur til þjálfunarseturs fyrir einhverf börn. Styrkur þessi er til uppbyggingar á starfseminni og kaupa á húsgögnum og öðrum búnaði í skólastofurnar.
Meira
Öldutúnsskóli í Hafnarfirði fagnaði í gær hálfrar aldar afmæli sínu með mikilli viðhöfn, opið hús var frá klukkan hálfníu um morguninn fram til eitt. Fyrsti bekkur kynnti m.a.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Öryggismiðstöðin hefur kynnt Fangelsismálastofnun ökklabönd sem notuð eru við rafrænt eftirlit með föngum. Búnaðurinn er bandarískur af BluTag-gerð og er notaður víða um heim við eftirlit m.a.
Meira
Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í bréfi hollenska fjármálaráðherrans, Jan Kees de Jager, til hollenska þingsins á mánudag eftir að úrslitin í Icesave-atkvæðagreiðslunni lágu fyrir, sagði hann m.a.
Meira
Það hefur löngum verið talið hið mesta hollráð að skipta ekki um hross í miðri á. Í umræðum um tillögu um vantraust sagði Jóhanna Sigurðardóttir orðrétt: „Virðulegi forseti.
Meira
* 102 þekktir Íslendingar taka þátt í smokkaherferð í ár og hafa verið teknar ljósmyndir af þeim að bregða á leik með smokka. Svipar myndunum til mynda sem birtar voru á veggspjöldum í herferð árið 1986 sem fjöldi þekktra Íslendinga tók þátt í.
Meira
Uppselt er á afmælistónleika Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar í Salnum 30. apríl. Aukatónleikum hefur verið bætt við hinn 12. maí. Hinn 4. maí nk.
Meira
Aðalsmaður vikunnar, Jóhann Páll Jóhannsson, er í ræðuliði Menntaskólans í Reykjavík sem fór með sigur af hólmi í Morfís-keppninni í vikunni. Hann er með munninn fyrir neðan nefið.
Meira
Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix virðist ætla að reima á sig leikaraskóna á ný, eftir að hafa lýst því yfir að hann væri hættur að leika í kvikmyndum.
Meira
Þingvellir í Fókus er heiti ljósmyndasýningar sem Fókus, félag áhugaljósmyndara stendur að, en hún verður opnuð í fræðslumiðstöð þjóðgarðsins á Þingvöllum í dag klukkan 18. Flestar ljósmyndanna eru teknar í þjóðgarðinum og við Þingvallavatn.
Meira
Trúður – Borg óttans , nefnist ný skáldsaga eftir Sigurð Fannar Guðmundsson sem kom út í vikunni. Þetta er önnur bók höfundar en síðastliðið haust sendi hann frá sér bókina Trúður – Metsölubók , sem er nú uppseld hjá útgefenda.
Meira
Fyrsta uppfærsla Íslensku óperunnar í nýjum húsakynnum í Hörpu í haust, 22. október, verður Töfraflautan , hin sívinsæla ópera W.A. Mozarts. Daníel Bjarnason verður hljómsveitarstjóri og Ágústa Skúladóttir leikstýrir. Óperan verður flutt á íslensku.
Meira
Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í dag í kvikmyndahúsum landsins. Ríó Teiknimynd sem segir af sjaldgæfum bláum arnpáfa, Blu, eða Bláum, sem lifir tilbreytingalitlu lífi í bókaverslun í Minnesota.
Meira
* Það verður mikið stuð á skemmtistaðnum Faktorý um helgina. Í kvöld kl. 23 kemur Pétur Ben fram með hljómsveit sinni og verður nýtt efni leikið í bland við eldra.
Meira
Önnur sólóplata Elízu Newman, Pie in the Sky, hefur hlotið góðar viðtökur í Bretlandi, m.a. í gagnrýni dagblaðsins The Sunday Mail. Platan hefur verið í spilun í tvær vikur í Indie Spotlight á iTunes í Bandaríkjunum.
Meira
Annar hluti fimm hluta kvikmyndabálks Erlends Sveinssonar um pílagrímsgöngu Thors heitins Vilhjálmssonar verður frumsýndur í Bíó Paradís í dag. Rætt er við Erlend um bálkinn í blaðinu í dag.
Meira
Pétur Blöndal pebl@mbl.is Efnt verður til uppboðs á samtímamyndlist á þriðjudag í næstu viku í Þjóðmenningarhúsinu til styrktar Náttúrusjóðnum Auðlind og sýning á verkunum verður opnuð í i8 galleríi í dag.
Meira
Það getur verið harla flókið að hlusta á útvarp þegar setið er saman í þröngu rými bifreiða. Og nú er svo komið að sonur minn hefur misst alla þolinmæði gagnvart þörf minni til að hlusta á Rás 1 þegar við ferðumst saman í rennireiðinni.
Meira
Sýning á verkum Bjarna Björgvinssonar verður opnuð í Reykjavík Art Gallerí, Skúlagötu 30, á morgun, laugardag, klukkan 14. Bjarni fæddist árið 1946 og lést árið 2010.
Meira
Bókasafnsdagurinn var haldinn í fyrsta skipti á Íslandi í gær og af því tilefni kynnti Bókasafn Norræna hússins aðgang að rafrænum bókum á sænsku, fyrst almenningsbókasafna á Íslandi.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "Enn getur Samfylkingin bætt úr því sem aflaga hefur farið. Hún getur bætt velferðarkerfið, hækkað lífeyri aldraðra og öryrkja."
Meira
Eftir Gísla Pál Pálsson: "Þá hótar fjármálaráðherra Hollands, Kees van de Jager, því að við fáum alls ekki inngöngu í Evrópusambandið nema við greiðum alla Icesave-skuldina."
Meira
Eftir Ivan Simonovic: "Hugsanlega hefði verið hægt að forðast núverandi ástand ef sannleikurinn hefði fyrr verið leiddur í ljós og hinir seku látnir sæta ábyrgð."
Meira
Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Framsóknarmaður skrifar: Sagt er að stjórnin sé löskuð eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna. Það myndi lagast alveg á stundinni ef Framsókn kæmi inn í stjórnina strax. Þá væri Icesave alveg lagt að baki og til hliðar."
Meira
Frá Reyni Valgeirssyni: "Þegar fyrstu afgerandi tölur fóru að birtast á sjónvarpsskjám landsmanna í gærkveldi, þá færðust bros á æðimörg andlit."
Meira
Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Þetta gæti verið góð leið til að veita stórum hópi t.d. neytenda og eigenda meiri aðgang að stjórnum þjónustufyrirtækja og þjónustustofnana, sem ekki virðist vanþörf á."
Meira
Ég ætla ekki að segja að það hafi verið áhugavert að fylgjast með umræðum og atkvæðagreiðslu um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og kosningar.
Meira
Verð á ormalyfjum Sú er þetta ritar hugðist kaupa ormalyf fyrir tvo hesta en var tjáð á Dýraspítalanum að ormalyfið væri aðeins selt í pakkningum fyrir 30 hesta.
Meira
Eftir Borgar Þór Einarsson: "Það vekur því athygli að ráðherrann skuli líkja sjálfum sér við verkstjóra yfir rannsókn þeirra mála sem nú eru á borði jafnt sérstakra saksóknara og annarra."
Meira
Baldur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 7. janúar 1920. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 3. apríl 2011. Foreldrar Baldurs voru Þorsteinn Steinþórsson, f. 19. júní 1884 á Hallfríðarstöðum í Hörgárdal, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Brynhildur Ingibjörg Vilhjálmsdóttir fæddist á Brandaskarði, Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 1. október 1933. Hún lést á heimili sínu hinn 7. apríl 2011. Foreldrar hennar voru þau Vilhjálmur Benediktsson, f. 7.4. 1894, d. 21.10.
MeiraKaupa minningabók
Carl Andreas Bergmann úrsmiður fæddist hinn 16. nóvember 1926 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 2. apríl, 84 ára að aldri. Carl var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 11. apríl 2011.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Sveinsson húsasmíðameistari fæddist á Ósabakka á Skeiðum 12. febrúar 1923. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 3. apríl 2011. Útför Guðmundar fór fram frá Selfosskirkju 8. apríl 2011.
MeiraKaupa minningabók
Kristófer Sturla Jóhannesson fæddist 16. apríl árið 1930 í Höfðadal í Tálknafirði. Hann lést á Landspítalanum hinn 7. apríl sl. Foreldrar hans voru Jóhannes Kristófersson bóndi, f. 8.7. 1891, d. 6.10. 1973, og Kristín Ólafsdóttir húsfreyja, f. 27.2.
MeiraKaupa minningabók
Reynir Ólafsson fæddist í Reykjavík 30. október 1952. Hann lést 9. apríl 2011. Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Sigurðsson, f. 1. september 1924, d. 7. febrúar 2001, og Guðríður Ólafsdóttir, f. 28. mars 1929, d. 30. desember 1998.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Árni Árnason fæddist 10. desember 1974. Hann lést 1. apríl 2011. Foreldrar hans eru Ásdís Móeiður Sigurðardóttir, f. 2.1. 1951, og Árni Guðmundur Árnason, f. 30.5. 1949. Systkini hans eru: 1) Brynja, f.
MeiraKaupa minningabók
Solveig Pétursdóttir fæddist í Reykjavík hinn 28. ágúst 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi miðvikudagsins 6. apríl síðastliðins. Solveig var jarðsungin frá Digraneskirkju 14. apríl 2011.
MeiraKaupa minningabók
Sæunn Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. maí 1951. Hún lést á heimili sínu hinn 4. apríl 2011. Útför Sæunnar fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 12. apríl 2011.
MeiraKaupa minningabók
Vigdís Þormóðsdóttir fæddist á Finnsstöðum í Ljósavatnshreppi 1. júní 1931. Hún lést á Landspítalanum, Borgarspítala 8. apríl 2011. Foreldrar Vigdísar voru Nanna Jónsdóttir húsfreyja, f. 7. maí 1907, d. 17.
MeiraKaupa minningabók
Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,15 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 207,52 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,28 prósent en sá óverðtryggði hækkaði um 0,18 prósent.
Meira
Íslandsbanki hefur fest kaup á öllum hlutum í Kreditkorti hf., sem er útgáfuaðili Mastercard og American Express greiðslukorta á Íslandi. Fyrir átti Íslandsbanki 55 prósenta hlut í fyrirtækinu.
Meira
Ótti fjárfesta um að ekki verði komist hjá því að fella niður eða lengja í hluta opinberra skulda gríska ríkisins fer stigmagnandi. Samhliða hefur söluþrýstingur á grísk ríkisskuldabréf farið vaxandi og áhættuálagið á gríska ríkið hækkar ört.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Líklegt er að miklar sveiflur í hagvexti og verðbólgu hér á landi eigi sér frekar rætur í slakri hagstjórn en smæð og fábreytni íslenska hagkerfisins.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is „Ástæða þess að lánshæfi Íslands hefur verið sett á athugunarlista er sú að við höfum ekki komist að niðurstöðu um áhrif Icesave.
Meira
Það hefur gengið treglega hjá Fernando Torres að skora eftir að hann var keyptur frá Liverpool til Chelsea. Er talað um hann sem 50 milljóna punda manninn, en hann hefur ekki skorað síðan hann gekk kaupum og sölum fyrir metfjárhæð.
Meira
Þannig hljómaði undirtitill aðalþemans hjá útskriftarnemendum í fata- og textílhönnunarnámi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Aðalþemað var andtíska og því skal engan undra að fjölbreytnin var mikil á tískusýningu þeirra sem var í Veisluturninun í gærkvöldi. Þessir nemendur eiga framtíðina fyrir sér.
Meira
Þessi litli krúttlegi jagúar var veginn í Leníngrad-dýragarðinum í Sánkti Pétursborg í gær en mánuður er í dag síðan hann fæddist. Ekki fylgir sögunni hversu þungur sá stutti...
Meira
Sigurjóni V. Jónssyni hagyrðingi á Selfossi bárust fregnir af því að sjór flæddi að tónlistarhúsinu Hörpu og varð honum að orði: Léttar öldur með ljúfum klið leika nú senn á Hörpuna og bátar mega búast við að berist hún í vörpuna.
Meira
*Klara Sif Kristinsdóttir, Alexandra Líf Jónsdóttir, Marín Helgadóttir og Björg Guðmundsdóttir frá Þórshöfn söfnuðu 10.076 kr. og færðu Rauða krossi...
Meira
15. apríl 1785 Skálholtsskóli var lagður niður, samkvæmt konungsúrskurði, og ákveðið að flytja biskupssetur frá Skálholti til Reykjavíkur. 15. apríl 1803 Reykjavík var gerð að sérstöku lögsagnarumdæmi og Rasmus Frydensberg skipaður bæjarfógeti.
Meira
„Ég þurfti á nýrri áskorun að halda til þess að stíga skref fram á við á mínum ferli,“ sagði Sunna Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í gær eftir að opinberuð voru væntanleg félagsskipti hennar úr Fylki yfir í raðir bikarmeistarar...
Meira
Evrópukeppni U17 kvenna Milliriðill í Póllandi: Ísland – Svíþjóð 4:1 Sigríður Lára Garðarsdóttir 14., Guðmunda Brynja Óladóttir 35., Aldís Kara Lúðvíksdóttir 78.,80.
Meira
Á VELLINUM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn FH fóru af stað af krafti í úrslitakeppninni í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti Fram í Kaplakrika.
Meira
Stelpurnar í U17 ára landsliðinu í knattspyrnu enduðu keppnina í milliriðli Evrópumótsins í Póllandi með stæl í gær en íslenska liðið skellti því sænska, 4:1, í lokaumferð riðilsins.
Meira
„Við sögðum hingað og ekki lengra því við vorum búnar að ákveða að vinnan þennan leik vegna þess að Þróttur hefur unnið okkur í allan vetur og fær ekkert að komast upp með lengur, það var komið nóg,“ sagði Karen Björg Gunnarsdóttir,...
Meira
Íslendingaliðið Sundsvall tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitum um sænska meistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið lagði Södertälje, mjög örugglega,104:79, í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum.
Meira
Jesper Nielsen, eigandi danska handknattleiksliðsins AG København og stærsti hluthafi í þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen, sagði í samtali við Rhein-Neckar-Zeitung í gær að Guðjón Valur Sigurðsson hefði samþykkt að ganga til liðs við AG.
Meira
Argentínski töframaðurinn Lionel Andrés Messi er búinn að skrá nafn sitt í sögubækur Barcelona en hann sló í fyrrakvöld markamet félagsins á einu tímabili. Markið sem hann skoraði gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni var hans 48.
Meira
Á VELLINUM Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var annað upp á teningnum í öðrum leik Stjörnunnar og KR en þeim fyrsta um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í gær.
Meira
N1-deildin Undanúrslit í karlaflokki, fyrstu leikir: Akureyri – HK 26:24 FH – Fram 29:22 Leiðrétting Nafn Ástu Birnu Gunnarsdóttur féll niður í upptalningu á markaskorurum Fram í leiknum gegn Val í úrslitaleik liðanna í fyrrakvöld en Ásta...
Meira
Svíþjóð Úrslitakeppni, leikur 3 í undanúrslitum: Sundsvall – Södertälje 104:79 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 16 stig fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson 15 stig. *Sundsvall vann einvígið, 3:0, og leikur til úrslita um meistaratitilinn.
Meira
Í Króatíu Kristján Jónsson kris@mbl.is Snorri Sigurbjörnsson og Matthías Máni Sigurðarson fluttu með foreldrum sínum til Noregs þegar þeir voru 6 og 4 ára og hafa búið þar síðan. Í dag eru þeir tvítugir og verja heiður Íslands í 2.
Meira
Hróður hátíðarinnar Aldrei fór ég suður er farinn að berast út fyrir landsteinana. „Síðustu fimm til sex árin höfum við fengið til okkar erlenda blaðamenn sem allir hafa fallið fyrir hátíðinni.
Meira
Tríó þeirra Laufeyjar, Einars og Önnu kenna þau við sameiginlegan forföður sinn, sr. Jón úr Reykjahlíð, og öll þrjú þau geta því kallað sig Mývetninga.
Meira
Að fasta er hugtak sem flestir sem komnir eru til vits og ára þekkja. Við þekkjum líka merkinguna að vera fastandi, það er að hafa ekki neytt matar né drykkjar í nokkurn tíma. En hver skyldi vera frumhugsun orðsins fasta? Um þetta var dr. Gunnar Kristjánsson prófastur spurður.
Meira
Þuríður Sigurðardóttir, myndlistarmaður og söngkona, heldur upp á 45 ára tónlistarferil sinn um þessar mundir. Hún hefur lítið komið fram opinberlega undanfarin ár en ætlar að bæta úr því á tónleikunum á Siglufirði um páskana.
Meira
Er helgidagalöggjöfin úrelt? Lög um helgidagafrið eiga rætur í kristinrétti frá 1275, sem fjallaði um kaþólska kristni sem þá var siður á Íslandi. Þeim sið tilheyra mun fleiri helgidagar en lúterskum
Meira
Rússnesk verk eru á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Skírdagstónleikarnir verða haldnir í menningarhúsinu Hofi á Akureyri sem nýlega var tekið í notkun.
Meira
Geir Rúnar Birgisson kjötiðnaðarmaður rekur Kjötbúðina að Grensásvegi 48 sem áður hét Kjötkompaníið og Gallerí Kjöt þar á undan. Geir Rúnar ætlar að þjónusta viðskiptavini hvort sem þeir þurfa smávægilegar ráðleggingar eða ætla að halda stórveislu.
Meira
Kalkúnn er vinsæll matur um páska og hjónin á kalkúnabúinu að Reykjum í Mosfellsbæ eru meðvituð um það. Kristín Sverrisdóttir, sem rekur búið ásamt manni sínum, Jóni M. Jónssyni, segist finna fyrir auknum áhuga fólks á því að borða frekar ljóst kjöt en reyktan mat um páska.
Meira
Páskalambið er alltaf gott en það getur verið skemmtilegt að hafa annarra þjóða veislumat. Ítalskt veisluborð eða spænskt, allt eftir smekk. Hér koma uppskriftir fyrir þá sem vilja reyna eitthvað nýtt.
Meira
Páskaferð Ferðafélags Íslands er að þessu sinni vestur á Snæfellsnes. Þátttakendur koma á eigin vegum að Lýsuhóli í Staðarsveit þar sem gist verður í ferðinni.
Meira
Páskarnir eru ævintýri sem endar vel. Munurinn á góðu ævintýri og páskunum er þó sá að páskarnir snúast um raunverulega atburði sem skipta máli, segir sr. Guðrún Karlsdóttir, prestur í Grafarvogskirkju.
Meira
Páskarnir eru hátíð þar sem fjölskyldan kemur saman og gerir sér glaðan dag. Súkkulaðinu er torgað í miklu magni og öllu tjaldað til í mat og drykk. Haldið er upp á fjöll með skíði um öxl og lífsins notið þessa fáu góðu frídaga sem fást.
Meira
Um þessar mundir stendur yfir í Minjasafninu á Akureyri sýning á ljósmyndum Vigfúsar Sigurgeirssonar frá 1928-1958. Er sýningin áhugaverð fyrir til dæmis fólk sem er á ferðinni nyrðra um páskana.
Meira
Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir guðfræðingur og listakonan Æja hafa gefið út bókina Út í birtuna. Efniviðurinn er sóttur í Biblíuna. Efnið á erindi við fólk og manneskjan er söm og áður fyrr.
Meira
Blóm eru eitt vinsælasta skrautið um páskahátíðina. Í blómabúðinni Átján rauðum rósum við Hamraborg í Kópavogi eru þau í öllum regnbogans litum – en nú eru að koma páskar og þá er guli liturinn eftirsóttur.
Meira
Í flestum kristnum deildum eru páskar mesta hátíð kirkjuársins. Tilefnið er upprisa Jesú en kristnir menn trúa því að hann hafi risið upp frá dauðum á þriðja degi eftir krossfestingu.
Meira
Á föstudaginn langa verður föstuganga annað árið í röð frá þremur stöðum í Laufásprestakalli við Eyjafjörð. Frá Grenivíkurkirkju verður lagt upp kl. 12.30, Svalbarðskirkju kl. 11 og kapellunni á Végeirsstöðum í Fnjóskadal kl. 11 og haldið í Laufás.
Meira
Menningin blómstrar á Siglufirði og svo verður einnig föstudaginn langa þegar hljómsveitin Vanir menn ásamt Þuríði Sigurðardóttur verður með tónleika í Bátahúsinu. Síldarævintýrið rifjað upp með sögum og söngvum.
Meira
Þjóðskjalasafn Íslands varðveitir fjölbreytt safn skjala sem tengjast lífi og starfi Jóns Sigurðssonar. Sýnishorn af þessum skjölum má sjá á sýningu í Bókasal Þjóðmenningarhússins frá og með næstkomandi laugardegi, 16. apríl.
Meira
Páskahátíðin er ýmsum tilefni til sumarhúsadvalar fjarri skarkala borgarlífsins. Hjónin Auður Egilsdóttir og Einar E. Guðlaugsson sátu í makindum úti á verönd í svalri aprílsólinni um hádegisbil þegar blaðamann bar að garði.
Meira
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir fjórum viðburðum á skírdag og föstudaginn langa. Fjöldi sækir Hallgrímskirkju um páska, ekki síst fólk sem hefur áhuga á boðskap sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar.
Meira
Landsliðsflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskana á Eiðum á Fljótsdalshéraði. Mótið hefst nú í dag, föstudaginn 15. apríl, þegar Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, leikur fyrsta leikinn.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.