Greinar laugardaginn 16. apríl 2011

Fréttir

16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Alcoa Fjarðaál veitti 38 milljónir í samfélagsstyrki

Alcoa Fjarðaál á Reyðarfirði veitti í vikunni 26 styrki til samfélagsverkefna á Austurlandi að upphæð samtals 38 milljónir króna. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ályktun vegna Líbíu

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hefur sent ályktun til íslenskra stjórnvalda og þingmanna þar sem þau eru hvött til að fylkja sér að baki verkefnisstjóra Sameinuðu þjóðanna í mannúðarstarfi í Líbíu (e. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð

Banaslys í Landeyjum

Banaslys varð á Landeyjavegi á fimmta tímanum síðdegis í gær, er maður innan við tvítugt velti bíl sínum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli var maðurinn úrskurðaður látinn á staðnum en hann var einn á ferð. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

„Við erum þarna í kulda og vosbúð“

„Stofan er nánast fokheld. Það er búið að rífa parketið og undirlagið af. Við erum þarna í kulda og vosbúð,“ segir Ásgerður Karlsdóttir, íbúi í Hraunbæ í Árbæjarhverfi. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Betri sundlaugar

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt framkvæmdaáætlun um endurbætur á sundlaugum í borginni að upphæð 275 milljónir króna, en alls er gert ráð fyrir 500 milljónum króna á fjárhagsáætlun þessa árs. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Björgvin Helgi á Rás 2 um helgina

Dagskrá Rásar 2 um þessa helgi verður að miklu leyti helguð söngvaranum ástsæla úr Hafnarfirði, Björgvini Helga Halldórssyni, sem verður einmitt sextugur í dag. Í gær brá hann sér t.a.m. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Dimitterað dátt á Austurvelli

Miðbærinn í Reykjavík iðaði af lífi í gær þegar nemendur nokkurra framhaldsskóla voru þar á ferð í sinni dimitteringu. Brátt tekur við próflestur og þá er vissara að vera búinn að sletta úr klaufunum áður en alvara lífsins tekur við að nýju. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 689 orð | 5 myndir

Eldborg eins og álfaklettur

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Elvis Costello með tónleika í haust

Grammy-verðlaunahafinn Elvis Costello heldur tónleika í tónlistarhúsi Reykjavíkur, Hörpu, 21. nóvember næstkomandi. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Engar kærur vegna þjóðaratkvæðis

Frestur til að kæra þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave-samningana sem fram fór 9. apríl síðastliðinn rann út klukkan þrjú á miðvikudag en engar kærur bárust fyrir þann tíma að sögn Þórhalls Vilhjálmssonar, starfsmanns landskjörstjórnar. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Enginn samningur

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Á tólfta tímanum í gærkvöldi slitnaði upp úr viðræðum Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Enn rætt um sölu á ÍLS-blokkunum í Vindakór

Enn er ósamið um sölu á tveimur blokkum við Vindakór í Kópavogi sem Íbúðalánasjóður eignaðist á uppboði í október í fyrra. Hæsta boð sem barst var 857 milljónir og hefur sjóðurinn átt í viðræðum við tvo þeirra sem buðu í blokkirnar tvær. Meira
16. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Forðinn stækkar enn

Gjaldeyrisforði Kína heldur áfram að stækka og fór í fyrsta skipti yfir þrjár billjónir Bandaríkjadollara, eða 3.000 milljarða dollara, í lok mars. Meira
16. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 278 orð | 3 myndir

Frakkar ýja að nýrri ályktun

Trípolí. AFP. | Leiðtogar Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands sögðu í sameiginlegri grein, sem birt var í gær, að „óhugsandi“ væri að Muammar Gaddafi yrði áfram við völd í Líbíu. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Framlengt í lífi fjárhaldsstjórnar

Innanríkisráðherra hefur framlengt skipunartíma fjárhaldsstjórnar Álftaness til 1. júlí næstkomandi og er þetta í fimmta sinn sem skipunartími hennar er framlengdur. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fundur um orkuauðlindir

Í dag, laugardag, kl. 11-12:30 stendur Græna netið fyrir fundi á Sólon um orkuauðlindir. Aðalræðumaður verður Kristín Haraldsdóttir, sérfræðingur við lagadeild HR og forstöðumaður Auðlindaréttarstofnunar. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Garðbæingum fjölgar

Nýlega náði íbúafjöldinn í Garðabæ tölunni 11 þúsund. Það er lítil stúlka búsett í Sjálandshverfi sem telst vera 11 þúsundasti Garðbæingurinn en hún fæddist 24. mars sl. Hún á tvo eldri bræður. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Gestastofa opnuð á Þorvaldseyri

Gestastofan á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum verður opnuð formlega í dag fyrir gesti og gangandi. Hjónin Ólafur Eggertsson og Guðný A. Valberg voru önnum kafin við að undirbúa móttöku fyrir vini sína í gærkvöldi í tilefni af opnuninni. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð

Greiða niður um 2,5 milljarða

Reykjanesbær hefur ákveðið að greiða niður skuldir um 2,5 milljarða króna. Samsvarandi innistæða bæjarsjóðs á reikningi í Landsbankanum er nýtt til að greiða niður skuldabréfaútboð sem bærinn efndi til í október 2008. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Gróðurinn gægist upp við stífluna

Lónið við Árbæjarstíflu er nú tómt en starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur byrjuðu að hleypa niður úr lóninu á fimmtudag. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð

Grunaður um fjárdrátt

Starfsmaður íhaldshóps Norðurlandaráðs á Íslandi hefur verið leystur frá störfum vegna gruns um að hann hafi dregið sér fé af reikningum ráðsins. Talið er að fjárdrátturinn hafi staðið yfir frá árinu 2009 og upphæðin nemi milljónum króna. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð

Handverk sjálfboðaliða til sölu

Kópavogsdeild Rauða krossins heldur markað í dag kl. 11-16 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11. Markaðurinn er lokaverkefni nemenda Menntaskólans í Kópavogi í áfanga um sjálfboðið Rauða kross starf. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Héðinsfjarðargöng gagnast fleirum en heimamönnum

ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Ægisson Siglufjörður Peningalyktin heyrir nú sögunni til hér því stóra fiskimjölsverksmiðjan, sem er sú síðasta í þessum fyrrverandi helsta síldarbæ landsins, hefur verið seld til útlanda. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Hlýrra veður fjölgar nýjum landnemum

fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
16. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 581 orð | 4 myndir

Hnyttinn og slyngur leiðtogi

Svipmynd Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hættir að dreifa matarpökkum

Frá og með næstu mánaðamótum ætlar Hjálparstarf kirkjunnar að gera breytingar á mataraðstoð sinni innanlands til að mæta þörf skjólstæðinga betur og draga úr því að fátækt foreldra skapi neikvæða upplifun barna af æsku í fjárþröng. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Íslandsbanki gerist aðalstyrktaraðili Special Olympics á Íslandi

Í vikunni undirrituðu Íslandsbanki og Íþróttasamband fatlaðra samstarfssamning þess efnis að Íslandsbanki verði einn af aðalstyrktaraðilum samtakanna vegna Special Olympics á Íslandi. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í skák hafið á Flúðum

Stórmeistararnir Héðinn Steingrímsson og Henrik Danielsen og alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson unnu allir í fyrstu umferð landsliðsflokks Íslandsmótsins í skák sem hófst í Eiðum í gær. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Íslenski bjórinn er langvinsælastur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íslenskur bjór hefur slegið í gegn hjá neytendum. Þetta kemur berlega í ljós í samantekt ÁTVR yfir mest selda vín og bjór árið 2010 sem birt er í nýútkomnu Vínblaði. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Íslenski bjórinn langvinsælastur

Af 20 söluhæstu bjórtegundunum í 500 ml dósum í ÁTVR árið 2010 voru 14 íslenskar. Þetta kemur fram í samantekt ÁTVR yfir mest selda vín og bjór síðasta árs sem er birt í nýútkomnu Vínblaði. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kynnt laus störf í ýmsum Evrópulöndum

Vinnumálastofnun og EURES stóðu fyrir starfakynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær og verður hún einnig í dag milli klukkan 12 og 18. Nær 300 manns komu þegar fyrsta hálftímann. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Leikskólamál í uppnám?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Samtökin Börnin okkar harma forgangsröðun meirihlutans í borginni og hvernig málefni leikskólabarna séu „fótum troðin“, eins og segir í yfirlýsingu frá samtökunum. „Auk þess að sameina 24 leikskóla fyrir 1. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Norsk olíusjóðsáhrif á LV

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Landsvirkjun (LV) býst við því að raforkuframleiðsla á Íslandi muni tvöfaldast frá því sem nú er fram að árinu 2025. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Ný lög um fjölmiðla samþykkt á Alþingi

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Ný heildarlög um fjölmiðla voru samþykkt af Alþingi í gær. Alls greiddu 30 þingmenn frumvarpinu atkvæði sitt, 14 gegn því en 19 voru fjarverandi. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

OR í viðræður við lífeyrissjóði

Meirihluti stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til könnunarviðræðna við Landsamband lífeyrissjóða um fjármögnun og/eða eignarhald á Hverahlíðarvirkjun. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Ómar

Harpan flutt í Hörpu Meðlimir Sinfóníuhljómsveitar Íslands gengu í gær fylktu liði frá Háskólabíói að tónlistarhúsinu Hörpu, nýju heimkynnum... Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Páskaveðrið er enn á huldu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Enn er of snemmt að segja fyrir um páskaveðrið með neinni vissu og hvort við fáum páskahret, að sögn Einars Sveinbjörnssonar veður-fræðings. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ráðstefna um að lifa með krabbameini

Á mánudag nk. heldur Krabbameinsfélag Íslands örráðstefnu undir yfirskriftinni „Að greinast aftur og aftur og aftur... Að lifa með krabbameini“. Ráðstefnan verður haldin í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8, kl. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ræða við matsfyrirtækin

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Árni Páll Árnason efnahagsmálaráðherra hittu í gær fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington, einnig ræddu þeir við fulltrúa matsfyrirtækisins Standard&Poor's. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Samfylkingin fundar í maí

Ákveðið hefur verið að halda flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar dagana 28. og 29. maí samkvæmt upplýsingum Sigrúnar Jónsdóttur, framkvæmdastýru Samfylkingarinnar. Upphaflega stóð til að fundurinn yrði haldinn 9. Meira
16. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skák gerð að skyldufagi í öllum barnaskólum

Menntamálaráðuneytið í Armeníu hyggst gera skák að skyldufagi í barnaskólum landsins. „Skákkennsla í skólum verður traustur grunnur að því að landið verði stórveldi í skák,“ sagði embættismaður í ráðuneytinu. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

Stjórnarformaður

Stjórnarformaður Í frétt í Morgunblaðinu í gær var Maria Elvira Mendez Pinedo, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sögð framkvæmdastjóri Lagastofnunar HÍ. Hið rétta er að hún er stjórnarformaður Lagastofnunar. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Tónlistarmenn himinlifandi með Hörpu

Liðsmenn Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru mjög ánægðir með hljómburðinn í Hörpu en hljómsveitin flutti í húsið í gær úr Háskólabíói sem hefur verið aðsetur hennar í hálfa öld. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tveir mínusar ekki plús og tvöfaldur hausverkur hlýst af aðild Íslands að ESB

Skúli Mogensen, sem fer fyrir nýjum hluthafahópi í MP banka, gagnrýnir harðlega stefnu stjórnvalda í viðtali í Sunnudagsmogganum. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Um 900 sumarstörf á vegum opinberra aðila

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, kynntu í gær átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga fyrir námsmenn og atvinnuleitendur í júní og júlí. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ungt fólk og stjórnarskráin

Fjörutíu og einn þingmaður mun móta tillögur og ræða mál tengd stjórnarskrá Íslands á þingi ungmennaráða sem fram fer í Iðnó í dag. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Úthlutun aflaheimilda breytt í nýtingarheimildir

Samkvæmt minnisblaði sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lagði fram í gær og Samtök atvinnulífsins birtu í gærkvöldi verður frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða lagt fram í næsta mánuði. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð

Víðtækar aðgerðir hjá Becromal

Becromal á Íslandi segist nú standa í víðtækum aðgerðum til að bæta umhverfisvernd við aflþynnuverksmiðju sína í Krossanesi við Akureyri. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 797 orð | 3 myndir

Yfir 60 tilkynningar um tjón

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tryggingafélögin höfðu í gær fengið meira en 60 tilkynningar um skemmdir af völdum hitaveituvatns eftir að gríðarmikið högg kom á heitavatnskerfið í Árbæ á þriðjudagskvöld. Meira
16. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ökumenn fá undanþágu varðandi notkun nagladekkja

Þeir sem aka um á negldum hjólbörðum hafa eflaust áhyggjur af því hvort þeim beri skylda til að taka hjólbarðana undan bílnum þótt enn sé hálka á götum og vegum landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2011 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

„Hvað er að gerast hér?“

Forsætisráðherra sagðist fagna vantrauststillögu en gerir það víst ekki lengur. Raunar er ástandið á Alþingi í þessari fyrstu viku eftir tapaða þjóðaratkvæðagreiðslu þannig að aðrir stjórnarliðar fagna greinilega ekki mikið heldur. Meira
16. apríl 2011 | Leiðarar | 110 orð

Höfuðborg kann sig ekki

Borgarstjórinn er í bandalagi við flokk sem fer mikinn í styrjöldum og sýnir Þjóðverjum dónaskap Meira
16. apríl 2011 | Leiðarar | 449 orð

Illa haldið á hagsmunum Íslands erlendis

Hvaða skilaboð hafa stjórnvöld verið að senda til Evrópu um afstöðu Íslands í sjávarútvegsmálum? Meira

Menning

16. apríl 2011 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Allen, Trier, Mallick o.fl. í aðalkeppni Cannes í ár

Tilkynnt hefur verið hvaða kvikmyndir verði í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár sem stendur yfir 11.-22. maí. Meðal þeirra verður nýjasta kvikmynd Lars von Trier, Melancholia, og The Tree of Life eftir Terrence Mallick. Meira
16. apríl 2011 | Tónlist | 275 orð | 1 mynd

Ástir og drama á tónleikum sem boða vor

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Vorkoma nefnast síðustu Tíbrártónleikar vetrarins í Salnum, í dag laugardag klukkan 17. Meira
16. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

„Islandsk“ brennivín hjá Grohl

Fram kemur í spjalli við bandaríska tónlistarmanninn Dave Grohl í danska dagblaðinu Politiken að hann kann að meta íslenskt brennivín. Blaðamaður rekur augun í flösku af víninu í hótelherbergi Grohls í Stokkhólmi, þar sem viðtalið var tekið. Meira
16. apríl 2011 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Endurfundir á Egilsstöðum

Sýningin Endurfundir verður opnuð í Minjasafni Austurlands í dag, laugardag, klukkan 13.00. Sýningin stóð í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands á árunum 2009 til 2010 og fjallaði um fornleifarannsóknir sem styrktar voru af Kristnihátíðarsjóði árin... Meira
16. apríl 2011 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Fjalla um Feneyja-tvíæringinn

Myndlistarmaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson og Hanna Styrmisdóttir sýningastjóri ræða á morgun, sunnudag, klukkan 15 á Kjarvalsstöðum, um aðkomu sína að Feneyjatvíæringnum. Meira
16. apríl 2011 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Flytja Stabat Mater eftir Jenkins

Samkór Kópavogs kemur fram á tvennum tónleikum í Langholtskirkju á næstu dögum. Þeir fyrri eru á morgun, sunnudag, og hinir síðari á mánudag. Meira
16. apríl 2011 | Kvikmyndir | 308 orð | 2 myndir

Fram og til baka... fram og til baka...

Leikstjóri: Duncan Jones. Handrit: Ben Ripley. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal. 93 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
16. apríl 2011 | Bókmenntir | 196 orð | 4 myndir

Gefa út fjórar ljóðabækur

Bókaforlagið Uppheimar sendir frá sér fjórar nýjar ljóðabækur um helgina. Það eru Kafbátakórinn eftir Steinunni G. Meira
16. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Koss á svölum kl. 13.25

Tímaritið People segir frá því að Vilhjálmur Bretaprins og verðandi eiginkona hans Kate Middleton muni kyssast á svölum Buckingham-hallar kl. 13.25 að staðartíma í Lundúnum, 29. apríl nk., daginn sem þau ganga að eiga hvort annað. Meira
16. apríl 2011 | Myndlist | 593 orð | 1 mynd

Listræn skoðun á þjóðarsjálfi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýningin Koddu verður opnuð á tveimur stöðum í Reykjavík í dag, í Nýlistasafninu við Skúlagötu og í Alliance-húsinu við Grandagarð. Meira
16. apríl 2011 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Lucky Records halda hátíð

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfstæðra plötubúða haldinn hátíðlegur um heim allan. Meira
16. apríl 2011 | Myndlist | 806 orð | 3 myndir

Maðurinn, ástin og Morðsaga

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson er kominn heim eftir mikla törn í Bandaríkjunum en þar stendur nú yfir sýning á völdum verkum eftir hann í Carnegie Museum of Art í Pittsburgh og lýkur 4. september. Meira
16. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Nýtt líf án Icesave!

Líkt og netið hefur opnað fyrir okkur glugga út í heim með svo margt; bókmenntir, tónlist, sjónvarp og kvikmyndir svo dæmi séu tekin, þá ber það líka með sér aðgang að útvarpsefni, mynd- og talmáli. Meira
16. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 354 orð | 1 mynd

Óbilandi sköpunarþörf, elja og iðjusemi

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það er vissulega orðið þreytt að tala um hvalreka þegar maður fær fréttir af spennandi tónleikum en koma Elvis Costello til landsins er svo sannarlega af því taginu. Meira
16. apríl 2011 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Sex and Zen 3D nr. 2?

Framleiðendur fyrstu þrívíddarklámmyndar sögunnar, Sex and Zen 3D: Extreme Ecstasy, hafa í hyggju að gera framhaldsmynd með nýjum leikurum, að því er fram kemur á vef breska dagblaðsins Guardian. Meira
16. apríl 2011 | Myndlist | 299 orð | 1 mynd

Síðasta myndlistarsýningin í Crymo

Í dag verður opnuð myndlistarsýning Katrínar I. Jónsdóttur Hjördísardóttur Hirt, eða KIJHH og sýningarstjóranna Oddnýjar Bjarkar Daníelsdóttur og Hildar Rutar Halblaub kl. 18. Meira
16. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Syngja Friday í Glee

Til stendur að flytja lag hinnar þrettán ára gömlu Rebeccu Black, Friday, í sjónvarpsþættinum Glee. Black skaust á stjörnuhimininn fyrir stuttu en lagið hefur verið spilað rúmlega hundrað milljón sinnum á YouTube. Meira
16. apríl 2011 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Þorri fjallar um Varanleg augnablik

Þorri Hringsson myndlistarmaður verður með leiðsögn um sýningu þeirra Sigtryggs Bjarna Sigtryggssonar, Varanleg augnablik , í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði á sunnudag kl. 15. Meira

Umræðan

16. apríl 2011 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Af fermingarundirbúningi

Það er alltaf jafn gaman að undirbúa merkilegar stundir í fjölskyldunni. Nú er fermingardagur runninn upp (bjartur og fagur miðað við gamla spá sem ég fann á netinu í gær) og því verið í nógu að snúast upp á síðkastið. En skemmtilegt. Meira
16. apríl 2011 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Hífðu í búkkann og statt'ann upp brekkurnar, Steingrímur

Eftir Pétur Óla Pétursson: "Taktu beiðnabókina af Össuri, láttu Ömma setja hann og rauðvínsliðið í farbann. Mundu að við tökum ekki hagvöxt að láni, við framleiðum hann." Meira
16. apríl 2011 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Orkan er eina leiðin úr vandanum

Eftir Gunnar Þórarinsson: "Frestun á virkjunum þýðir tap þjóðfélagsins sem nýtir ekki það vinnuafl sem nú er atvinnulaust." Meira
16. apríl 2011 | Velvakandi | 116 orð | 1 mynd

Velvakandi

Efnahagsþvinganir Efnahagsþvingunum verður beitt með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir íslenska þjóð og afkomendur hennar. Svo er nei- fólkinu fyrir að þakka. Neyðarlögin gætu fallið. Hvar erum við þá stödd? Meira
16. apríl 2011 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Vér Garðbæingar mótmælum

Eftir Gunnar Einarsson: "Bæjarstjórn Garðabæjar mótmælir auknum álögum á íbúa sína með fyrirhuguðum gjaldskrárhækkunum Orkuveitu Reykjavíkur vegna rafmagns og hita." Meira
16. apríl 2011 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Össur, sannleikurinn og Evrópusambandið

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Ísland er í raun eina tækifæri sambandsins til að lifa af. Við erum lykill að auðlindakistu á norðurslóð." Meira

Minningargreinar

16. apríl 2011 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Erla Hulda Valdimarsdóttir

Erla Hulda Valdimarsdóttir fæddist 12.4. 1923 í Reykjavík. Hún lést hinn 9.4. 2011 í Borgarnesi. Foreldrar Erlu Huldu voru Inga Eiríksdóttir og Valdimar Hersir. Systkini samfeðra: Gunnar Hersir. Systkini sammæðra: Sesselja Davíðsdóttir, d. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2011 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Freyr B. Sigurðsson

Freyr Baldvin Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 12. ágúst 1943. Hann lést á heimili sínu Fossvegi 19, Siglufirði 8. apríl 2011. Foreldrar hans voru Sigurður Sigfússon og Helga Baldvinsdóttir. Hálfsystkini Freys voru sex. Freyr kvæntist 30. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2011 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Ólafur Pálsson

Pétur Ólafur Pálsson fæddist í Sandgerði í Fáskrúðsfirði þann 3. nóvember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 6. apríl 2011. Foreldrar hans voru Þuríður Guðmundsdóttir frá Stokkseyri, f. 16.11. 1907, d. 23. 8. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2011 | Minningargreinar | 33 orð | 1 mynd

Steinn Þ. Steinsson

Steinn Þ. Steinsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir, fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1931. Hann lést hinn 24. ágúst 2010, 79 ára að aldri. Útför Steins Þ. Steinssonar fór fram frá Fossvogskirkju 1. september 2010. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2011 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Vigdís Þormóðsdóttir

Vigdís Þormóðsdóttir fæddist á Finnsstöðum í Ljósavatnshreppi 1. júní 1931. Hún lést á Landspítalanum, Borgarspítala 8. apríl 2011. Útför Vígdísar Þormóðsdóttur fór fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

120 milljarða afgangur

Fluttar voru út vörur fyrir 561 milljarð króna á síðasta ári en inn fyrir 440,8 milljarða króna. Meira
16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Grikkir einkavæða vegna skuldavanda

Grísk stjórnvöld hafa tilkynnt víðtæk einkavæðingaráform til þess að rétta við slæma skuldastöðu hins opinbera. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu BBC hyggjast stjórnvöld í Aþenu selja ríkiseignir fyrir um 50 milljarða evra á næstu árum. Meira
16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Matur hefur hækkað um 40 prósent

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Matvælaverð á Íslandi hefur hækkað um tæp fjörutíu prósent á þremur árum, sem er umtalsvert umfram hækkun á vísitölu neysluverðs sem hefur hækkað um tæp þrjátíu prósent á sama tíma. Meira
16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Niðurstaðan getur bara verið jákvæð

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Seðlabanki Íslands hefur boðið eigendum tveggja skuldabréfaflokka, sem eru í evrum og á gjalddaga árin 2011 og 2012, að kaupa bréfin aftur á nafnvirði. Meira
16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Skuldabréf hækka

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,29 prósent í gær og endaði í 208,13 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,31 prósent og sá óverðtryggði um 0,26 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam 5,6 milljörðum króna. Meira
16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 1 mynd

Skuldakreppan herðir tökin á Evrópu

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Hærri fjármagnskostnaður vegna vaxtahækkunar Evrópska seðlabankans, lélegar hagvaxtarhorfur og versnandi fjárhagsstaða írska ríkisins er ástæða þess að Moody's lækkaði lánshæfismat þess um tvo flokka í morgun. Meira
16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Straumur ekki enn kominn með leyfið

Átta mánuðir eru liðnir frá því Straumur fjárfestingarbanki sótti um fjárfestingarbankaleyfi til Fjármálaeftirlitsins, en umsóknin hefur ekki enn verið afgreidd. Meira
16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Varar við samruna banka

Samkeppniseftirlitið varar við því, að stærri viðskiptabankar kaupi eða yfirtaki smærri fjármálafyrirtæki og að hér myndist eða styrkist þægilegur markaður tveggja eða þriggja stærri banka sem búi ekki við hættu á utanaðkomandi samkeppni. Meira
16. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Verðbólguþrýstingurinn stigmagnast á evrusvæðinu

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Verðbólga á evrusvæðinu í mars mældist 2,7% á ársgrundvelli. Verðbólga á evrusvæðinu hefur nú ekki mælst meiri í 29 mánuði og bendir mælingin til þess að frekari vaxtahækkanir séu í burðarliðnum hjá Evrópska seðlabankanum. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2011 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Bókaklúbbur fyrir börnin

Nú þegar dagur bókarinnar er framundan er um að gera fyrir foreldra að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að hvetja börn sín til bóklesturs. Meira
16. apríl 2011 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Bóluefni gegn kattaofnæmi vekur vonir

Góðar fréttir fyrir kattavini með nefrennsli! Fyrstu niðurstöður prófana á bóluefni við kattaofnæmi sýnir að það dregur úr einkennum um 40%, án aukaverkana. Meira
16. apríl 2011 | Daglegt líf | 614 orð | 5 myndir

Hrist og hrært á Manhattan

Það er list að hrista saman ljúffenga kokteila. Blaðamaður spreytti sig á kokteilgerð í anda Mad Men-þáttanna sem segja frá störfum á stórri auglýsingastofu á Manhattan á sjöunda áratugnum. Hann drakk þó ekki áfengi á vinnutíma heldur smakkaði drykkina aðeins lítillega. Meira
16. apríl 2011 | Daglegt líf | 251 orð | 1 mynd

Nærist á heilsufæði og þeytist milli Norður– og Suðurlands

Það verður nóg að gera hjá Eddu Björgu Eyjólfsdóttur leikkonu um helgina enda ætlar hún að flakka landshluta á milli til að sinna vinum, ættingjum og vinnu. Meira
16. apríl 2011 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

...sjáið Einkamál.is

Nú er lag að bregða sér í Hugleikhúsið á morgun, sunnudag, kl. 20 og sjá leiksýninguna Einkamál.is sem Leikfélagið Hugleikur frumsýndi í gær. Leikritið Einkamál.is er dramatískur fjölskyldugamanleikur um samtímafjölskyldu í heimatilbúnum vanda. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2011 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ára

Gunnar Sveinn Kristinsson, Eyjabakka 13, Reykjavík verður sextugur á morgun, 17. apríl. Hann verður með opið hús á heimili sínu milli kl. 15 og 17 á afmælisdaginn. Vinir og vandamenn eru... Meira
16. apríl 2011 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ósvífni. Norður &spade;D &heart;1084 ⋄ÁD76 &klubs;KD752 Vestur Austur &spade;G83 &spade;9654 &heart;ÁG9 &heart;D76532 ⋄543 ⋄8 &klubs;Á1094 &klubs;G6 Suður &spade;ÁK1072 &heart;K ⋄KG1092 &klubs;83 Suður spilar 3G. Meira
16. apríl 2011 | Í dag | 293 orð

Hlaupið, riðið og froðufellt

Ég hitti karlinn á Laugaveginum. Það lá vel á honum. Hann hafði verið að hlusta á vantraustsumræðurnar og nefndi sérstaklega ræðu forsætisráðherra. „Hún gefur sig ekki,“ sagði hann, „þetta var krepputónninn. Meira
16. apríl 2011 | Í dag | 1728 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
16. apríl 2011 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I.Kor. Meira
16. apríl 2011 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Sá stóri sýndur um páska

Ari Kristinsson kvikmyndagerðarmaður ætlar að bjóða sínum nánustu vinum og ættingum, 40-50 manns, upp á léttar veitingar í tilefni þess að hann verður sextugur í dag. Meira segist hann ekki ætla að gera til að halda upp á þessi tímamót. Og þó. Meira
16. apríl 2011 | Fastir þættir | 191 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Db6 8. Ra4 Da5+ 9. c3 c4 10. b4 Db5 11. Rc5 a5 12. a3 Re7 13. Be2 Rf5 14. Bf2 a4 15. Dc2 b6 16. Rxd7 Bxd7 17. g4 Rh6 18. Rg5 g6 19. h4 0-0-0 20. h5 Bg7 21. hxg6 hxg6 22. Hxh6 Hxh6 23. Meira
16. apríl 2011 | Í dag | 338 orð

Uppnefni og viðurnefni

Íslendingar hafa löngum haft gaman af því að uppnefna fólk eða auðkenna það með viðurnöfnum. Stundum hafa menn gefið tilefni til þess sjálfir. Til dæmis skrifaði Sigurður Kristjánsson, ritstjóri og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í Morgunblaðið 5. Meira
16. apríl 2011 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji setur hér með fram þá kenningu að verið sé að spara í viðhaldi gatna í Reykjavík. Það sem rökstyður kenninguna er að Miklabrautin og Ártúnsbrekkan eru sundurskornar af djúpum hjólförum. Meira
16. apríl 2011 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. apríl 1899 Franska spítalaskipið St. Paul strandaði á Meðallandsfjöru við ós Kúðafljóts. Öll skipshöfnin, 20 manns, komst í land. 16. apríl 1915 Gullfoss, fyrsta skip Eimskipafélags Íslands, kom til Reykjavíkur og var því vel fagnað. Meira

Íþróttir

16. apríl 2011 | Íþróttir | 111 orð

Baráttan heldur áfram

Úrslitakeppni N1-deildar karla í handknattleik heldur áfram í dag þegar önnur umferð undanúrslita verður leikin. FH, sem vann Fram 29:22 í fyrrakvöld, fer í Safamýrina og leikur við heimamenn. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Barátta og vinnusemi

Í Króatíu Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu og sá besti í mótinu að mínu mati,“ sagði markahrókurinn Egill Þormóðsson þegar 5:3 sigur Íslands á Kína var í höfn í Sportova-höllinni í Zagreb í gær. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

„Ef ekki fer að hlýna þá líst mér ekkert á“

„Mér líst ekkert á stöðuna eins og hún er núna og ef ekki hlýnar í veðri á næstunni verðum við að skoða hvaða aðrir kostir eru í boði. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 664 orð | 2 myndir

„Sé ekki eftir neinu“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég fer frá West Ham í sumar, það er alveg ljóst, og nú er bara spurningin hvert,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður West Ham og 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

„Verður mikil lífsreynsla“

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppni kvenna: Team Esbjerg – Viborg 27:28 &bull...

Danmörk Úrslitakeppni kvenna: Team Esbjerg – Viborg 27:28 • Arna Sif Pálsdóttir lék með Esbjerg en skoraði... Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 3. riðill: Stjarnan &ndash...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 3. riðill: Stjarnan – Haukar 3:0 Garðar Jóhannsson 43., 71., 76. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hólmfríður Magnúsdóttir er í leikmannahópi Philadelphia Independence sem tekur á móti Washington Freedom í bandarísku atvinnudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, seinni leikir: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, seinni leikir: Digranes: HK – Akureyri L16 Framhús: Fram – FH L16 Umspil, undanúrslit, fyrri leikir: Varmá: Afturelding – ÍBV S14 Austurberg: ÍR – Stjarnan S19. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Karatelandsliðið á NM í Tampere

Um helgina fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Tampere í Finnlandi. Íslendingar verða á meðal keppenda en 12 karatamenn keppa fyrir hönd Íslands, bæði í kata og kumite. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 888 orð | 2 myndir

Rósin í Chicago sprakk út

Vestanhafs Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl.is Þegar deildakeppnin hófst í NBA í nóvember spáðum við hér á Morgunblaðinu að Boston Celtics og Los Angeles Lakers væru næsta viss um að komast í lokaúrslitin að lokinni úrslitakeppninni. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá Gerplu

Sveitir Gerplu unnu gull- og silfurverðlaun á Íslandsmótinu í fjölþraut í hópfimleikum kvenna sem fram fór í Versölum í Kópavogi síðdegis í gær. A-sveit Gerplu varð Íslandsmeistari og hafði nokkra yfirburði í keppninni. Hún hlaut 47,95 stig. Meira
16. apríl 2011 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Þórey fer frá Oldenburg

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nýbökuð landsliðskona í handknattleik, Þórey Rósa Stefánsdóttir, hefur afþakkað að framlengja samning sinn við þýska 1. deildar liðið Vfl Oldenburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.