Greinar þriðjudaginn 26. apríl 2011

Fréttir

26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Að sleppa, deyja og fæðast á ný

Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Bensínlækkun breytti litlu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég er að vonast til þess að eftir viku til tíu daga fái ég fyrstu tillögur frá starfshópnum sem við settum í gang í lok mars. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Bretar forðast dómsmál í Icesave

Ótti breskra stjórnvalda við að dómur gegn Íslandi í Icesave-deilunni geti skapað bótakröfu á hendur þeim síðar vegna falls breskra banka skýrir hvers vegna þau hafa ekki beitt sér af hörku fyrir því að deilan komi til kasta dómara. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Ekki hlutverk ríkisins að skapa störf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég held að engum hafi dottið í hug, þó við tækjum málefni Suðurnesjanna sérstaklega fyrir, færum þangað í heimsókn og hleyptum af stað ýmsum aðgerðum, að það eitt og sér gerði kraftaverk,“ segir Steingrímur J. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Evróputúrinn hefst í kvöld á Eyrarbakka

Söngkonan og söngvaskáldið Mariah Ver Hoef frá Alaska kynnir nýútkomna sólóplötu sína „Space between two worlds“ í Evrópu á næstunni og verða fyrstu tónleikarnir á Íslandi; í Merkigili á Eyrarbakka kl. 20 í kvöld og á Rósenberg kl. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fótbrotnaði í gönguferð í Reykjadal

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út undir kvöld í gær til að sækja ferðamann sem fótbrotnað hafði í gönguferð í Reykjadal inn af Hveragerði. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð

Gengislánin til ESA

Kvörtun vegna aðgerða stjórnvalda í kjölfar gengislánadómanna svokölluðu hefur verið send til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Telja þeir sem að kvörtuninni standa að aðgerðirnar brjóti í bága við grundvallaratriði evrópsks neytendaréttar. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gott veður á Akureyri

Gott veður var síðdegis á Akureyri í gær, eftir heldur rysjótta tíð yfir páskana. Opið var í Hlíðarfjalli flesta dagana og fjöldi gesta staddur í bænum. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Grunur um íkveikju í jeppa í Bolungarvík

Slökkviliðið í Bolungarvík fékk í gærmorgun tilkynningu um að eldur væri laus í bíl við Vélsmiðju Bolungarvíkur. Þegar slökkviliðið kom á staðinn skömmu síðar var mikill eldur í jeppabifreið sem stóð ofan við Vélsmiðjuna. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Hafa hvorki efni á mat né bensíni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þeir sem virkilega þurfa á bílum að halda eru í verulegum vandræðum. Sumir hafa ekki lengur efni á að aka bílnum. Það er alveg sama hvernig neysluviðmið ríkisstjórnarinnar eru skoðuð. Meira
26. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hátt í fimm hundruð talibanar sluppu úr fangelsi um helgina

Afgönsk yfirvöld eru miður sín í kjölfar þess að 476 talibanar sluppu úr fangelsi í Kandahar. Alls komst um þriðjungur allra fanga í fangelsinu burt í gegnum mörg hundruð metra löng göng. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hrollurinn að baki og hlýindi eru í kortunum

„Nú ætti mesti hrollurinn að vera að baki því spáin næstu daga gerir ráð fyrir suðlægum áttum, rigningu og hlýindum,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ill meðferð dýra í landbúnaði hér?

Málþing fer fram í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 um aðbúnað dýra í íslenskum landbúnaði. Þar verður m.a. velt upp spurningu um hvort illa sé farið með dýr hér á landi. Erindi flytja Linda Pétursdóttir, dr. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Í 16. sæti á HM unglinga í dansi

Heimsmeistaramót unglinga í samkvæmisdönsum fór fram í Barcelona á Spáni um páskana. Fyrir hönd Íslands kepptu Birkir Örn Karlsson, 14 ára, og Perla Steingrímsdóttir, 13 ára, og urðu þau í 16. sæti af 35 keppendum á mótinu. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldaðist á rokkhátíð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta tókst framúrskarandi vel. Það er erfitt að áætla nákvæmlega hversu margir sóttu Ísafjörð heim vegna hátíðarinnar. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari öðru sinni

„Þetta var skemmtilegt mót og spenna allt til loka,“ segir Héðinn Steingrímsson, sem á laugardag ávann sér titilinn Íslandsmeistari í skák öðru sinni á ævinni en hann hefur eingöngu keppt þrisvar á mótinu. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kirkjusókn ágæt og margar giftingar

„Kirkjusókn hér var með ágætum,“ segir sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, prestur á Selfossi. Hann segir talsverðan fjölda hafa sótt messur við kirkjuna um páska, en flestir hafi sótt fermingarathafnir á skírdag. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Kvörtun vegna gengislána send til ESA

Eftirmál gengislánadómanna svokölluðu eru þungamiðja kvörtunar, sem Hagsmunasamtök heimilanna og Samtök lánþega hafa sent til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), en samtökin telja íslensk stjórnvöld hafa brotið á Evrópurétti með framkvæmd sinni. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Landsins kraftmestu bílar sýndir

Bíla- og hjólasýningin Burnout 2011 fór fram alla páskahelgina í Kauptúni í Garðabæ. Kvartmíluklúbburinn stóð að sýninguninni, sem er aðalfjáröflun klúbbsins á hverju ári. Allur ágóði verður notaður til reksturs og uppbyggingar á athafnasvæði klúbbsins. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Miðasala á tónleika Elvis Costellos

Grammyverðlaunahafinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpu 21. nóvember nk. og hefst forsala aðgöngumiða á netinu (Harpa.is) klukkan 12:00 í dag. Costello verður einn á sviðinu á tónleikunum og á heimasíðu hans (elviscostello. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 2 myndir

Morgunblaðið vann

Morgunblaðið sigraði sameinað lið Stöðvar 2 og Vísis í úrslitum spurningakeppni fjölmiðlanna sem send var út á Bylgjunni um páskana. Morgunblaðið fór með sigur af hólmi í æsispennandi bráðabana, en lokastaðan var 13-11. Meira
26. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýr vírus ræðst á íranskar tölvur

Yfirvöld í Íran segjast hafa fundið nýjan tölvuvírus, sem var hannaður til að dreifa sér um stofnanir írönsku ríkisstjórnarinnar. Vírusinn, sem kallaður er Stars, er sagður hafa valdið minniháttar skaða. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Í eigin listaheimi Þessi ungi listamaður tekur sér allan þann tíma sem hann þarf til þess að melta listina sem hann hefur innbyrt á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands í... Meira
26. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 601 orð | 4 myndir

Pabbastelpu eða vandræðagemling?

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Svo virðist sem Perú ógæfu verði allt að vopni. Í júlí verður þar gengið til forsetakosninga og fær þjóðin að velja á milli tveggja slæmra kosta. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ríkin bera ekki ábyrgð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna varði ég nokkrum tíma í að fara yfir rökin fyrir því að íslenskir skattgreiðendur ættu ekki að bæta innistæðueigendum tjón sitt eða tap annarra ríkisstjórna. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ræða jafnréttismál og stöðu femínisma

Femínistafélag Íslands efnir til fundar í kvöld kl. 20 í Friðarhúsinu að Njálsgötu 87. Umfjöllunarefnið að þessu sinni verður staða jafnréttismála og femínisma á Íslandi. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Segir stóran hóp öryrkja svelta

viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ástandið er skelfilegt. Það er hneyksli að þessi ríkisstjórn skuli kenna sig við velferð. Það er mjög algengt að hingað komi fólk sem sér ekki fram á að peningarnir endist út mánuðinn. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Senn tekur 15 metra reglan gildi

baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Engin áform eru að svo stöddu hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar um að fresta á ný gildistöku umdeildrar 15 metra reglu við sorplosun í borginni, að sögn skrifstofustjóra sviðsins, Guðmundar B. Meira
26. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Suður-Kórea óttast fyrirætlanir Kim Jong-Il

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Undanfarnar vikur hefur leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-Il, heimsótt her- og flotastöðvar og óttast Suður-Kóreumenn að þessar heimsóknir geti verið merki um að hernaðaraðgerðir af einhverju tagi séu yfirvofandi. Meira
26. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Sýrlenskum skriðdrekum beitt gegn mótmælendum

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Tugir manna féllu í Sýrlandi í gær þegar herinn réðst gegn mótmælendum í borginni Deraa í suðurhluta landsins og í úthverfum höfuðborgarinnar Damaskus. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Tankvagn valt á hlaðinu

Tankvagn mjólkurbíls frá Mjólkursamsölunni valt á bæjarhlaðinu á Hjálmsstöðum í Laugardal á tólfta tímanum í gærmorgun. Bílnum var ekið út í vegkant í beygju á heimreiðinni svo kanturinn gaf sig og vagninn fór á hliðina. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tíðinda að vænta í dag?

„Það má segja það, að hugsanlega sé að vænta tíðinda. En ég lofa engu,“ segir Atli Gíslason þingmaður, aðspurður hvort vænta megi fregna af hugsanlegri fæðingu nýs stjórnmálaafls á vinstri vængnum í dag. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tímaskekkja að ríkið skapi störfin

„Mér finnst umræðan dálítið merkileg ef það er andinn á árinu 2011 að það séu stjórnvöld sjálf sem eigi að skapa störfin. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tónleikar Helga og hljóðfæraleikaranna

Helgi og hljóðfæraleikararnir hafa gefið út plötuna Nakta apann með tuttugu nýjum lögum eftir alla hljómsveitarmeðlimi, ýmist eina sér eða með öðrum, en allir textar eru eftir Helga Þórsson. Útgáfutónleikar verða á Dalvík föstudaginn 29. apríl nk. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vélsleðamaðurinn brotinn en á batavegi á sjúkrahúsi

Vélsleðamaðurinn sem lenti í byltu á Tröllafjalli í Áreyjardal inn af Reyðarfirði á laugardag liggur slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Er hann töluvert brotinn en þó á batavegi, að sögn læknis. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Viðræðurnar af stað á ný

„Atvinnurekendur hafa aldrei gert athugasemdir við hverjir skipi samninganefndir stéttarfélaga. Ég vænti því að fulltrúar launamanna séu ekki með slíka íhlutun í okkar mál,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Þétt umferð í bæinn eftir páskahelgina

Þétt og óhappalaus umferð var til borgarinnar utan af landi allan daginn í gær, þar sem fólk var á leið til síns heima eftir páskana. Talning Vegagerðar gefur vísbendingu um umferð. Kl. 20:30 í gærkvöldi höfðu um 7. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar hjá Karlakór Rangæinga

Karlakór Rangæinga er að ljúka vetrarstarfinu um þessar mundir með þrennum tónleikum. Fyrstu tónleikarnir verða á Laugalandi í Holta- og Landsveit fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.30, aðrir tónleikarnir verða í Áskirkju í Reykjavík föstudaginn 29. apríl... Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Össur sækir Indland heim

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra kom til Indlands í gær þar sem hann mun dvelja í 9 daga í opinberri heimsókn í boði utanríkisráðherra Indlands. Meira
26. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Öxulþungi á golfvellinum?

Við mót Norðurlandsvegar hjá Blönduósi og vegarins til Skagastrandar eru tvö skilti á einum staur sem með góðu móti má misskilja. Vonandi gildir a.m.k. ekki 10 tonna öxulþungi á golfvelli þeirra... Meira

Ritstjórnargreinar

26. apríl 2011 | Leiðarar | 402 orð

Eftirleiksspuninn

RÚV og Baugsmiðlar gera sig hlægilega í þátttöku spunans um spárnar sem ekki rættust Meira
26. apríl 2011 | Leiðarar | 220 orð

Svæðisstjórnir afgreiða pöntun

Nýjar kenningar um þingkjör og þingræði Meira
26. apríl 2011 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Ydda teikniblýin

Pólitískir krufningalæknar Evrópuvaktar hafa litið á innyflin í Samfylkingunni: Síðsumar 2002 beitti vefsíðan Kreml. Meira

Menning

26. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Bresk gæði

Það er ástæða til að fagna sýningum RÚV á Downton Abbey á sunnudagskvöldum. Þetta er myndaflokkur í sjö þáttum sem Bretar kolféllu fyrir og fékk mikla og afar jákvæða umfjöllun í fjölmiðlum þar í landi. Meira
26. apríl 2011 | Tónlist | 39 orð | 4 myndir

Elíza Newman og Helgi Björnsson í Fuglabúrinu

Tónlistarmennirnir Elíza Newman og Helgi Björnsson stilltu saman strengi sína í tónleikaröðinni Fuglabúrið 19. apríl á Café Rósenberg. Þau fluttu eigið efni og þá saman og hvort í sínu lagi. Meira
26. apríl 2011 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Emmylou Harris með nýja plötu

Sumir tónlistarmenn eru eins og rauðvínið, verða bara betri með árunum. Þannig er það a.m.k. með söngfuglinn Emmylou Harris sem gefur út nýja plötu, Hard Bargain, núna eftir helgina. Hún kemur í kjölfar All I Intended to Be (2008) sem vakti mikla lukku. Meira
26. apríl 2011 | Bókmenntir | 743 orð | 1 mynd

Gaman að sjá hvað gerist

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Í næsta mánuði kemur út hjá JPV útgáfu skáldsagan Sláttur, en hún er fyrsta bók Hildar Knútsdóttur. Hildur er 26 ára og vinnur sem texta- og hugmyndasmiður á auglýsingastofunni Pipar/TBWA. Meira
26. apríl 2011 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Goðsagnakenndur Springsteen

Bruce Springsteen hefur verið duglegur við að endurútgefa sjálfan sig að undanförnu. Nú eftir helgi kemur út tónleikaplatan Live at the Main Point 1975, sem var tekin upp í Fíladelfíu í febrúar það ár. Meira
26. apríl 2011 | Tónlist | 393 orð | 3 myndir

Joni reykir of mikið

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er að hlusta á ýmislegt, flakka svolítið á milli. Ég er að hlusta á Melody Gardot, frábær söngkona sem er svona djassmegin. Meira
26. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 73 orð | 5 myndir

Mikil litadýrð í sköpun útskriftarnema

Útskriftarsýning 72 nemenda myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands var opnuð í Hafnarhúsinu sl. laugardag. Þar má sjá margvísleg verk í öllum regnbogans litum, m.a. Meira
26. apríl 2011 | Kvikmyndir | 743 orð | 2 myndir

Nánast ónýtt auðlind

Hjördís Stefánsdóttir hjordst@hi.is Bjólfskviða hefur notið nokkurrar vinsældar hin síðustu ár en þrjár frekar stórar kvikmyndir hafa verið byggðar á henni. Meira
26. apríl 2011 | Tónlist | 425 orð | 1 mynd

Strandastrákur á röngunni

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Animal Collective hefur í árafjöld þótt ein merkilegasta sveit Bandaríkjanna hvað popplega áræðni og tilraunastarfsemi varðar. Meira

Umræðan

26. apríl 2011 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Að pissa í skóinn

Eftir Gunnar Kr. Gunnarsson: "Ríkisstjórnin hlustar ekki á ábendingar, hún lætur þegnana greiða skaðann sem þjóðin lenti í með aukinni skattlagningu." Meira
26. apríl 2011 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Afar óvænt stöðnun, eða hvað?

Það hefur komið stjórnvöldum og málpípum þeirra hjá hinum ýmsu samtökum og stofnunum atvinnulífsins á óvart að efnahagslífið skuli ekki vera búið að taka við sér. Meira
26. apríl 2011 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Áframhaldandi lénskerfi eða auknar þjóðartekjur upp á 30-40 milljarða króna?

Eftir Hjört M. Guðbjartsson: "En það eru enn tækifæri og því miður virðist eingöngu einn flokkur á Alþingi Íslendinga vilja ná þessum mikilvægu breytingum fram – Samfylkingin" Meira
26. apríl 2011 | Aðsent efni | 728 orð | 3 myndir

Búseta og sjálfræði aldraðra

Eftir Bryndísi Steinþórsdóttur, Jónu Valgerði Kristjánsdóttur og Ragnheiði Stephensen: "...áður en að flutningi kemur verði að fara fram gagnger og heildstæð endurskoðun laga um málefni aldraðra." Meira
26. apríl 2011 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Nú reynir á röggsemi löggjafans

Eftir Helga Seljan: "...nú fær löggjafinn gullið tækifæri til að sýna vilja sinn í áfengismálum, m.a. varðandi áfengisauglýsingar sem eiga að vera bannaðar lögum samkvæmt..." Meira
26. apríl 2011 | Aðsent efni | 683 orð | 2 myndir

Ólíkar áttir

Eftir Kjartan Magnússon: "Jákvæðar forvarnir á einstaklingsbundnum grunni, í skólum og félagsstarfi, virðast skila mestum árangri í baráttunni við fíkniefnin." Meira
26. apríl 2011 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Schengen-aðild Íslands var misráðin

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Íslendingum var talin trú um að með aðild að Schengen losnuðu þeir undan þeirri kvöð að hafa meðferðis vegabréf í ferðum til meginlands Evrópu." Meira
26. apríl 2011 | Velvakandi | 59 orð | 1 mynd

Velvakandi

Aðeins um Gnarr borgarstjóra Hingað kom þýskt skip í kurteisisheimsókn og Þjóðverjar hafa alltaf verið okkur vinsamlegir, borgarstjórinn neitaði að taka á móti skipstjóranum. Þvílík ókurteisi, hann talar sennilega ekkert erlent tungumál. Meira
26. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 504 orð | 1 mynd

Yfirlit sögu fæðu og menningar

Frá Pálma Stefánssyni: "Villt dýr virðast verja mestum hluta tíma síns og orku til að afla sér matar. Svipað hlýtur því að hafa verið hlutskipti veiðimanna forðum og sást þetta hjá frumstæðum þjóðum eins og eskimóum fram á 19. öld." Meira
26. apríl 2011 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Þingmennirnir Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór beita Húnvetninga valdi

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Sá sem heldur því fram að ferðaþjónustan á Blönduósi sé aðeins ein sjoppa fer annaðhvort vísvitandi með rangt mál eða er óskaplega illa að sér." Meira
26. apríl 2011 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Þjóðnýting útgerðarinnar

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Höfundur hefur engin tengsl við, vinnur enga vinnu fyrir, á engan kunningja sem stundar útgerð, né hagsmuni sem tengjast útgerð nema sem Íslendingur." Meira

Minningargreinar

26. apríl 2011 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Árni Árnason

Árni Árnason fæddist á Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu 23. janúar 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 8. apríl 2011. Útför Árna fór fram frá Akureyrarkirkju 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Ása Beck

Ása Beck fæddist í Reykjavík 27. apríl 1948. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. apríl 2011. Foreldrar Ásu voru Árni Eyjólfur Beck vélstjóri, fæddur á Sómastöðum í Reyðarfirði 12.10. 1919, d. 17.10. 1981, og Ásta Ólafsdóttir Beck, f. í Reykjavík... Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Ásgeir Hólm Jónsson

Ásgeir Hólm Jónsson fæddist á Molastöðum í Austur-Fljótum 4. mars 1933. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 14. apríl 2011. Útförin fór fram frá Akureyrarkirkju 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 2892 orð | 1 mynd

Ástríður H. Andersen

Ástríður H. Andersen fæddist í Reykjavík 4. desember 1918. Hún lést á Landspítalanum 14. apríl 2011. Hún var dóttir hjónanna Helga Hallgrímssonar fulltrúa og Ólafar Sigurjónsdóttur kennara. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Eygló Þórðardóttir

Eygló Þórðardóttir fæddist í Vatnsnesi, Grímsnesi, 2. ágúst 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans 13. apríl 2011. Eygló var jarðsungin frá Selfosskirkju 23. apríl 2011. Jarðsett var á Laugarvatni. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Ragna Sigrún Guðmundsdóttir

Ragna Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 30. október 1927 í Skaftafelli, Öræfasveit. Hún lést 9. apríl 2011 á heimili sínu í Reykjavík. Útför Rögnu Sigrúnar fór fram frá Fossvogskirkju 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Sesselja Katrín Karlsdóttir

Sesselja Katrín Karlsdóttir frá Sauðadalsá, Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, fæddist á Hvammstanga 1.7. 1932. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala hinn 8.4. 2011. Útför Sesselju Katrínar fór fram 19. apríl 2011 og var jarðsett í Gufuneskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Fjóla Farrell (Kristjánsdóttir)

Sigurbjörg Fjóla Farrell (Kristjánsdóttir) fæddist 15. desember 1920. Hún lést 25. mars 2011. Foreldrar hennar voru Kristján Brandsson og Kristjana Þorvarðardóttir, systkini voru Leifur, f. 1923, Kristinn G., f. 1925, og Kristín L., f. 1928. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Sigurður Einar Jónsson

Sigurður Einar Jónsson kennari fæddist í Reykjavík 7. mars 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 10. apríl 2011. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 8.2. 1899, d. 29.8 1965, og Jón Bjarnason verkstjóri, f. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Stefán Sigurdórsson

Stefán Sigurdórsson fæddist í Götu í Hrunamannahreppi hinn 26. apríl árið 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. apríl 2011. Stefán var sonur hjónanna Sigurdórs Stefánssonar, bónda í Götu, f. 11. febrúar 1891, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Vilmar Guðmundsson

Vilmar Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði hinn 28. júní 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. apríl 2011. Foreldrar hans voru Katrín Margrét Elísdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Fósturfaðir Vilmars var Jóhann Skagfjörð. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2011 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Þorgerður Ragnarsdóttir

Þorgerður Ragnarsdóttir fæddist á Blöndósi 20. október 1925. Hún andaðist á líknardeild (L5) Landakotsspítala að kvöldi 17. apríl 2011. Maki hennar var Kristján G. Jónasson, búfræðingur og húsasmíðameistari frá Sléttu í Sléttuhreppi, f. 8. apríl 1918,... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. apríl 2011 | Daglegt líf | 977 orð | 2 myndir

Ástundun að vera hamingjusamur

Benedikta Jónsdóttir, heilsu- og lífsstílsráðgjafi, aðhyllist heildrænar aðferðir við að halda líkamanum heilbrigðum. Hún segir ekki nóg að borða hollt og gott og vera síðan í fýlu. Bjartsýni hafi mikið að segja og fólk megi ekki láta óttann halda aftur af sér við að lifa ævintýralegu draumalífi. Meira
26. apríl 2011 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Hlaupahátíðin á Vestfjörðum

Vefsíðan hlaupahatid.is er ný vefsíða Hlaupahátíðarinnar á Vestfjörðum. Hún er því góður vettvangur til að fylgjast með nýjustu fréttum fyrir þá sem ætla að taka þátt í hátíðinni í sumar. Meira
26. apríl 2011 | Daglegt líf | 433 orð | 1 mynd

Hvernig á að merkja matvæli á réttan hátt?

Merkingar matvæla eiga að gefa neytendum nægar upplýsingar til að velja á milli þeirra á grundvelli innihalds. Þær geta einnig verið nauðsynlegar vegna matvælaöryggis, t.d. ofnæmis, rekjanleika, geymsluskilyrða og annarra leiðbeininga. Meira
26. apríl 2011 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Læknar fylgja ekki eigin ráðum

Læknar mæla með annars konar meðferð fyrir sjúklinga sína en þeir myndu velja fyrir sjálfa sig. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem greint er frá í vísindaritinu Archives of Internal Medicine. Meira
26. apríl 2011 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...takið þátt í vormaraþoni

Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fer fram laugardaginn 30. apríl næstkomandi. Hlaupið verður ræst við stokkinn í Elliðaárdal og hefst keppni í heilu maraþoni klukkan 8.00 en hálfu maraþoni klukkan 10.00. Mikilvægt er að mæta tímanlega. Meira

Fastir þættir

26. apríl 2011 | Í dag | 245 orð

Af Heimi og linditrjánum

Í karlakórnum Heimi er margt góðra hagyrðinga, sem eflaust kunna að syngja líka. Meira
26. apríl 2011 | Fastir þættir | 143 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Smolen-sagnvenjan. Norður &spade;ÁKG52 &heart;G1084 ⋄G103 &klubs;Á Vestur Austur &spade;98 &spade;D106 &heart;753 &heart;62 ⋄K754 ⋄D982 &klubs;G1097 &klubs;K853 Suður &spade;743 &heart;ÁKD9 ⋄Á6 &klubs;D642 Suður spilar 6&heart;. Meira
26. apríl 2011 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Í boð með bundið fyrir augu

„Þetta var ansi óvænt. Núna í hádeginu leiddu eiginmaður minn og dæturnar mig út í bíl með bundið fyrir augun og sjálf lét ég mér detta í hug að fara ætti í Bláa lónið enda sögðu þau mér að taka sundfötin með. Meira
26. apríl 2011 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I. Kor. 8, 3. Meira
26. apríl 2011 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e6 2. Rc3 c5 3. Rf3 b6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 a6 6. e4 Bb7 7. Be3 d6 8. Be2 Rf6 9. f3 Be7 10. Da4+ Rfd7 11. 0-0 0-0 12. Hfd1 Dc7 13. Dc2 Rf6 14. Hac1 Rbd7 15. Bf1 Hac8 16. Df2 Db8 17. b4 Hfe8 18. a3 Bd8 19. Kh1 Re5 20. Ra4 d5 21. exd5 exd5 22. Meira
26. apríl 2011 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum eru íbúar á Kjalarnesi afar ósáttir við fyrirhugaða lokun Sorpu í Grundahverfi en á borgarstjórnarfundi um miðjan mars var ákveðið að loka endurvinnslustöðinni. Meira
26. apríl 2011 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. apríl 1944 Gamall öskuhaugur kom í ljós þegar verið var að grafa fyrir húsi við Tjarnargötu í Reykjavík. Þar fundust bein úr svínum, geirfugli og fleiri dýrum. Jafnvel var talið að þetta hefði verið öskuhaugur Ingólfs Arnarsonar. 26. Meira

Íþróttir

26. apríl 2011 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

„Ég er enn að átta mig á þessu sjálfur“

VIÐTAL Ólafur Már Þórisson omt@mbl. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 861 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, úrslitaleikur: Fylkir &ndash...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, úrslitaleikur: Fylkir – Valur 1:3 e. framl. Ingimundur Óskarsson 26. – Guðjón Pétur Lýðsson 70. (víti), Christian R. Mouritsen 99., Hörður Sveinsson 119. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Már Guðmundsson, miðjumaðurinn hávaxni í liði FH, mun leika með nýliðum Þórs í Pepsideildinni í sumar. Félögin náðu samkomulagi um lánssamning um helgina og gildir sá samningur til næstu sex mánaða. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 944 orð | 6 myndir

Góð byrjun hjá Mouritsen

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Undirbúningstímabili knattspyrnumanna fyrir Íslandsmótið lauk formlega með úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í gærkvöldi. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: Höllin Ak.: Akureyri &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: Höllin Ak.: Akureyri – FH 19.30 Umspil um úrvalsdeildarsæti, 1. leikur: Varmá: Afturelding – Stjarnan 19. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Hermann lék 500. leikinn

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hermann Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, náði stórum áfanga á löngum ferli á laugardaginn þegar hann lék með Portsmouth gegn Swansea í ensku 1. deildinni. Hermann spilaði þar sinn 500. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Katrín Ómars mun leika í Kaliforníu

Katrín Ómarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við nýtt bandarískt atvinnumannalið, Orange County Waves í Kaliforníu. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: RN Löwen &ndash...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: RN Löwen – Montpellier 27:29 • Róbert Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Löwen, Ólafur Stefánsson komst ekki á blað en Guðjón Valur Sigurðsson fékk ekkert að spreyta sig. Guðmundur Þ. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Strákarnir í U21 ára liðinu létu að sér kveða

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fjórir leikmenn úr U21 árs landsliðinu í knattspyrnu skoruðu með liðum sínum nú um páskahelgina og einn þeirra lagði upp mark. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Svíþjóð Úrslit, annar leikur: Norrköping – Sundsvall 93:94 &bull...

Svíþjóð Úrslit, annar leikur: Norrköping – Sundsvall 93:94 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 16 stig fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson skoraði 15 stig og tók 11... Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sænskur kantmaður til liðs við Þór?

Nýliðar Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu reyna nú að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi átök. Um helgina fékk liðið miðjumanninn Gunnar Má Guðmundsson að láni frá FH-ingum og spilar hann með Akureyrarliðinu út leiktíðina. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Valur Lengjubikarmeistari 2011 eftir framlengingu

Valur varð í gær Lengjubikarmeistari í knattspyrnu karla eftir sigur á Fylki 3:1 í framlengdum leik. Fylkir byrjaði leikinn betur og leiddi í hálfleik 1:0 en markið skoraði Ingimundur Níels Óskarsson um miðbik hálfleiksins. Meira
26. apríl 2011 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Vill Akureyri langt einvígi?

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Akureyri og FH mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik. Akureyri sló HK út úr undanúrslitunum og FH vann Fram en báðar rimmurnar fóru 2:1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.