Félagar í Verkalýðsfélagi Akraness og 4 öðrum stéttarfélögum, sem starfa í Járnblendiverksmiðju Elkem, samþykktu kjarasamninginn sem gerður var í seinustu viku. Alls greiddu 125 starfsmenn atkvæði. 111 sögðu já eða 88,8% og 14 sögðu nei eða 11,2%.
Meira
Ekkja heldur á mynd af manni sínum, sem beið bana í Tsjernobyl-slysinu, í Kíev í gær þegar þess var minnst að 25 ár eru liðin frá kjarnorkuslysinu.
Meira
Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir vann Gullna túlípanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl í Tyrklandi sem nú er nýlokið. Birgit hlaut verðlaunin fyrir kvikmyndatöku (e. Best Director of Photography) í tyrknesku myndinni Our Grand Despair.
Meira
Í tengslum við landssöfnun Lífs, styrktarfélags kvennadeilda Landspítala, gaf Icepharma félaginu stafrænan blóðþrýstingsmæli á standi með súrefnismettunarmæli og eyrnahitamæli. Verðmæti tækisins er um 600.000 krónur. Tækið kemur sér vel við umönnun t.d.
Meira
Ómar Friðriksson, Einar Örn Gíslason og Baldur Arnarson „Við höfum unnið að því mánuðum saman að koma kjarasamningum á. Það er greinilega ekki að ganga.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þegar launafólk heldur baráttudag verkalýðsins hátíðlegan á sunnudaginn, verða liðnir sléttir fimm mánuðir frá því að kjarasamningar runnu út á almennum vinnumarkaði.
Meira
Maí verður innleiðingarmánuður 15 metra reglunnar svokölluðu í sorphirðumálum Reykjavíkurborgar. Þetta var samþykkt á fundi umhverfis- og samgönguráðs í gær. Ekki verður innheimt gjald, ef sorptunnur eru meira en 15 metra frá götu, þennan fyrsta mánuð.
Meira
Elsa B. Friðfinnsdóttir hefur verið endurkjörin formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir kjörtímabilið 2011-2013, í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna. Elsa hlaut 1.
Meira
Eignarhaldsfélagið Hreiðar Már Sigurðsson ehf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið var stofnað til að halda utan um hlutabréfaeign Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, í Kaupþingi og Existu.
Meira
Landsbankinn hefur skrifað undir fjármögnunarsamning við gagnaverið Thor Data Center. Lánið mun nýtast til frekari uppbyggingar félagsins við kaup á nýjum gagnagámi. Gagnaverið byggist á sérútbúnum gámaeiningum sem hýsa gögn og gagnavinnslu fyrirtækja.
Meira
Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur ákveðið að flokka rafsígarettur sem tóbak eftir að dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri hægt að flokka þær sem lyf.
Meira
Gylfi Gunnarsson, endurskoðandi og fyrrverandi stórsír Oddfellowreglunnar á Íslandi, lést á heimili sínu að Hlíðarbakka í Fljótshlíð 21. apríl síðastliðinn. Gylfi fæddist í Hafnarfirði 2. júlí 1943 og var því tæplega 68 ára þegar hann lést.
Meira
Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands mun svokölluð „Háskólalest“ ferðast um landið með fjölbreytta dagskrá. Boðið verður upp á ýmsa viðburði, námskeið, vísindi, fjör og fræði fyrir alla aldurshópa. M.a.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hraðakstursbrotum fyrstu þrjá mánuði ársins 2011 fækkaði um ríflega 42% miðað við sama tíma árið 2010, samkvæmt því sem fram kemur í nýjustu Afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ráðamenn í Evrópuríkjum hvöttu í gær til aðgerða til að knýja stjórnvöld í Sýrlandi til að stöðva mannskæðar árásir öryggissveita á mótmælendur.
Meira
Leiðtogar Ítalíu og Frakklands hvöttu í gær til breytinga á Schengen-samningnum þannig að auðveldara yrði að koma á persónueftirliti á landamærum innan Schengen-svæðisins.
Meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að viss hópur öryrkja eigi í sérstökum vandræðum vegna kostnaðarhækkana og rýrnunar kaupmáttar. Unnið sé markvisst að því að ná utan um vandann og breyta stöðunni, meðal annars með því að lækka útgjöld.
Meira
Samhjálp kvenna og Krabbameinsfélag Íslands ásamt styrktaraðilum standa fyrir verkefninu „Kastað til bata“, þar sem konum sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini er boðið í veiðiferð.
Meira
Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Hvernig getur eitt brúðkaup sogað til sín athygli heimsins? Spurningin hljómar fáránlega, en er kannski ekki með öllu fráleit þegar breska konungsfjölskyldan á í hlut.
Meira
Kosning til vígslubiskups í Skálholti, sem fram fór fyrr í mánuðinum, hefur verið ógilt. Kosningin verður að líkindum endurtekin frá upphafi, að sögn Önnu Guðrúnar Björnsdóttur, formanns kjörnefndar.
Meira
Guðmundur er formaður Ranglega var farið með starfstitil Guðmundar Magnússonar, formanns Öryrkjabandalags Íslands, í blaðinu í gær og hann sagður framkvæmdastjóri félagsins. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir að löggjöf og aðgerðir stjórnvalda vegna ólögmætra gengislána hafi byggst á þeim vaxtaútreikningum sem hefðu komið fram í dómum Hæstaréttar á sínum tíma.
Meira
Björn Björnsson bgbb@simnet.is Í Menningarhúsinu Miðgarði er nú í þriðja sinn blásið til glæsilegrar tónlistarveislu við upphaf Sæluviku Skagfirðinga.
Meira
Á næsta fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur verður væntanlega tekin formleg afstaða til tillögu um að fundargerðir OR frá stofnun félagsins 1. janúar 1999 verði gerðar opinberar. Nú er hægt að lesa fundargerðir OR frá og með 1. febrúar 2008.
Meira
Samvinna Baráttudagur verkalýðsins er framundan en Magnús M. Norðdahl, Gylfi Arnbjörnsson og Stefanía Magnúsdóttir hafa um annað að hugsa í húsakynnum...
Meira
Á fundi í Delí í gær með S.M. Krishna, utanríkisráðherra Indlands, óskaði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra formlega eftir því að Indverjar styddu áfram framgang efnahagsáætlunar Íslands í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Meira
Síðasta Fuglabúr vetrarins verður haldið þriðjudaginn 3. maí nk. á Café Rósenberg og það eru þau Magnús Eiríksson og Heiða trúbador (Ragnheiður Eiríksdóttir) sem leiða saman hesta sína.
Meira
Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir að ráðuneytið muni svara áminningarbréfi Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna Icesave á mánudaginn, þegar svarfrestur rennur út.
Meira
Innbrotsþjófar voru handteknir bæði í Hafnarfirði og Garðabæ um páskahelgina. Þar á meðal voru karl og kona handtekin í tvígang fyrir þjófnað og innbrot.
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að ýmislegt hafi verið gert til að lagfæra stöðu lífeyrisþega. Eigi að síður eigi ákveðinn hópur í vandræðum vegna kostnaðarhækkana og rýrnunar kaupmáttar.
Meira
Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Óhætt er að segja að veðrið hafi ekki leikið við stangveiðimenn þetta vorið, tíðin rysjótt, sveiflur í hita og sífelldur vindbarningur. Engu að síður hafa sumir veiðimenn uppskorið laun erfiðsins.
Meira
Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við sem höfum verið að reka staðinn erum einfaldlega orðin fullorðin. Ég er orðinn 75 ára og konan mín að verða sjötug.
Meira
Karlmaður sem slasaðist alvarlega þegar hann ók mótorhjóli aftan á bíl þarf að bera helming af tjóni sínu sjálfur, vegna þess að hann sýndi stórkostlegt gáleysi í aðdraganda slyssins. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi í málinu í gær.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir frekari hækkanir á matvælaverði á næstu mánuðum nema eldsneyti og önnur aðföng til matvælaframleiðslu lækki í verði.
Meira
Karlakórinn Fóstbræður og Garðar Thor Cortes tóku létta æfingu í gær en framundan eru fernir tónleikar með þeim og verða þeir fyrstu í Langholtskirkju í kvöld. Syngja þeir m.a.
Meira
Fjármálaráðherra tekur því fálega þegar hann er inntur eftir því hvort ekki sé eðlilegt við núverandi aðstæður að lækka álögur ríkisins á bensín.
Meira
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar málverkasýninguna Ágjöf í Einarsstofu, í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum nk. föstudag kl. 17:00. Á sýningunni eru olíumálverk, einkum sjávarmyndir af brimi, úfnum sjó og öldugangi.
Meira
Blúsinn kemur til mörlandans eins og farfuglarnir á vorin og margir bíða hátíðarinnar með eftirvæntingu, enda ríkir spilagleði og stuð þá daga sem hún stendur
Meira
Ljóðabálkur Heinrich Heine, Þýskaland – Vetrarævintýri eða Deutschland. Ein Wintermärchen , er kominn út í íslenskum búningi Einars Thoroddsens læknis.
Meira
Það er engin breyting á toppi bíólistans þessa vikuna, Páfuglarnir í Rio flögra enn í kringum toppinn og á syllunni þar fyrir neðan situr kanínan úr Hop. Fjórar nýjar myndir koma inn á topp 10.
Meira
Garðar Thor Cortes syngur með Karlakórnum Fóstbræðrum á fernum tónleikum í apríl og verða þeir fyrstu í Langholtskirkju í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Garðar kemur fram með Fóstbræðrum.
Meira
Poly Styrene, söngkona nýbylgjupönksveitarinnar X-Ray Spex, lést úr krabbameini í fyrradag, 53 ára að aldri. X-Ray Spex var stofnsett árið 1976 og átti mikinn þátt í að móta hið svokallaða síðpönk sem kom í kjölfar fyrstu bylgju pönksins.
Meira
Bandaríska söngkonan og söngvaskáldið Mariah Ver Hoef er stödd á Íslandi og heldur tvenna tónleika hér. Hún spilar á Rósenberg í kvöld ásamt Daníel Jóni en spilaði í Merkigili á Eyrarbakka í gærkvöldi ásamt Uni og Jóni Tryggva.
Meira
Það var upplífgandi að horfa á Návígi, spjallþátt Þórhalls Gunnarssonar á RÚV, þegar Jóhannes Kristjánsson eftirherma kom í heimsókn í síðustu viku.
Meira
Fyrsta stórmynd sumarsins THOR 3D, um þrumuguðinn Þór, verður frumsýnd á morgun. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó, Sam-Egilshöll, Sam-Álfabakka, Borgarbíó Akureyri, Sam-Keflavík og Sam-Selfossi.
Meira
Eftir Toshiki Toma: "Mig undrar oft hversu miklu hugrekki fólk býr yfir og er tilbúið að sýna, tillitssemi við aðra og kærleika í ólýsanlegum erfiðleikum."
Meira
Birna Matthildur Eiríksdóttir fæddist 4. nóvember 1937. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 22. mars 2011. Útför Birnu fór fram frá Akureyrarkirkju 31. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Þórhallsdóttir fæddist í Hofsgerði á Höfðaströnd í Skagafirði 17. október 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík hinn 15. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Helga Friðbjarnardóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Guðni Friðriksson fæddist í Sveinungsvík í Þistilfirði 31.3. 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 13. 4. 2011. Hann var sonur hjónanna Þorbjargar Björnsdóttur, f. í Þingeyjarsýslu 18.11. 1900, d. 21.10. 1983, og Friðriks Guðnasonar, f.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Benediktsson fæddist í Keflavík 30. nóvember 1964. Hann lést 14. apríl 2011. Hann var sonur Sigríðar Gunnarsdóttur, f. 30.1. 1928, d. 14.7. 2009 og Benedikts Guðmundssonar, f. 16.4. 1925, d. 21.8. 1981.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Kristján Guðmundsson fæddist á Skálum á Langanesi 17. september 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík hinn 4. september 2010. Foreldrar Gunnars Kristjáns voru Guðmundur Guðbrandsson, útvegsbóndi á Skálum, f.
MeiraKaupa minningabók
Ingólfur Örn Margeirsson fæddist 4. maí 1948 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 15. apríl 2011. Foreldrar hans voru Kristín Laufey Ingólfsdóttir og Margeir S. Sigurjónsson. Systkini Ingólfs eru Margrét, f. 22.5. 1933, Lilja, f. 5.5. 1936, Guðjón, f.
MeiraKaupa minningabók
Jónas Valdimarsson fæddist að Göngustöðum í Svarfaðardal 28.mars 1925. Hann lést á Landakoti 9. apríl 2011. Foreldrar Jónasar voru Valdemar Zophonías Júlíusson, f. 20.10. 1884, d. 20.2.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Sturluson fæddist í Görðum í Aðalvík 14. desember 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 15. apríl 2011. Foreldrar hans voru Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir, f. 13. júní 1885, d. 2. maí 1970, og Sturla Benediktsson, f. 8.
MeiraKaupa minningabók
Skúli Marteinsson fæddist á Þurá í Ölfusi 15. september 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 15. apríl 2011. Foreldrar hans voru hjónin Marteinn Eyjólfsson, bóndi á Þurá í Ölfusi og verkamaður í Hveragerði, f. 16.4. 1889, d. 30.1.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Sigurdórsson fæddist í Götu í Hrunamannahreppi 26. apríl 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. apríl 2011. Útför Stefáns var gerð frá Bústaðakirkju 26. apríl 2011.
MeiraKaupa minningabók
Tap á rekstri bandaríska flugfélagsins Delta Air Lines nam 318 milljónum dala, nærri 36 milljörðum króna, á fyrsta fjórðungi ársins, samanborið við 256 milljóna dala tap á sama tímabili í fyrra.
Meira
Eignarhaldsfélagið Hreiðar Már Sigurðsson ehf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta og hafa þeir frest til 26. júní til að lýsa kröfum í búið sem telja sig eiga slíkar kröfur.
Meira
Halli á fjárlögum gríska ríkisins var mun meiri í fyrra en áætlanir yfirvalda höfðu gert ráð fyrir, eða 10,5% af vergri landsframleiðslu þar í landi, að því er fram kemur hjá Eurostat. Stjórnvöld mátu hann á 9,4% í febrúar.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,62 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 208,76 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,82 prósent og sá óverðtryggði um 0,11 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam 5,1 milljarði króna í gær.
Meira
IFS greining spáir söluaukningu og 11,3% EBIT-framlegð (hagnaði fyrir vaxtagreiðslur og skatta) hjá Marel á fyrsta fjórðungi þessa árs, en uppgjör fyrirtækisins verður birt í dag.
Meira
Raftækjarisinn Philips hefur fært sjónvarpsframleiðslu sína yfir í sameiginlegt fyrirtæki með TPV Technology , sem er þriðji stærsti skjáaframleiðandi í heimi. TPV mun eiga 70% í hinu sameiginlega fyrirtæki, en Philips 30%.
Meira
Væntingavísitala Gallups lækkaði í aprílmánuði, þriðja mánuðinn í röð. Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Vísitalan, sem birt var í gærmorgun, er núna 55,5 stig, eða 2,3 stigum lægri en í mars.
Meira
Líklega ertu að borða of mikið salt þótt þú saltir ekki matinn við matreiðslu eða eftir að þú berð hann fram. Það er vegna þess hversu mikið er af salti í matnum þegar hann er keyptur. En hvers vegna þarf að hugsa um saltneysluna?
Meira
Ostagerð í heimahúsi virðist njóta vaxandi vinsælda ef marka má aðsóknina að ostagerðarnámskeiðum Þórarins Egils Sveinssonar mjólkurverkfræðings þar sem nemendur læra líka að gera jógúrt, skyr og fleiri mjólkurvörur.
Meira
Þrátt fyrir rysjótta tíð að undanförnu er vorið víst komið og því fer hver að verða síðastur að huga að vorverkunum í garðinum. Þá er gott að hafa hauk í horni sem getur gaukað að manni góðum ráðum, t.d.
Meira
Fjöldi ungra barna í Evrópu brýtur reglur samskiptasíðna eins og Fésbókar og stofnar eigin síðu, þrátt fyrir að vera yngri en tilgreind aldursmörk segja.
Meira
Pétur Stefánsson átti himneska stund úti í guðs grænni náttúrunni á höfuðborgarsvæðinu og ekki gat farið hjá því að andinn kæmi yfir hann: Nú er vor á næstu grösum, nú er hiti og gróðurskúr. Með blómailm í báðum nösum býst ég út í göngutúr.
Meira
„Dagurinn fer í allskonar rjátl, bæði í vinnu og við annað. Svo ætla ég að borða kvöldverð með fjölskyldunni,“ segir Sigurður Helgi Guðmundsson, forstjóri hjúkrunarheimilanna Skjóls og Eirar, sem verður sjötugur í dag.
Meira
27. apríl 1939 Magnús Stefánsson skáld (Örn Arnarson) sigraði í samkeppni Sjómannadagsráðs um besta sjómannaljóðið. Það hefst á orðunum „Íslands Hrafnistumenn lifðu tímamót tvenn“. 27.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Spennan í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu er öll á Spáni. Þar slást Real Madrid og Barcelona um hvort liðið mætir Manchester United í úrslitaleik keppninnar á Wembley-leikvanginum í vor.
Meira
Njarðvíkingar gengu í gær frá ráðningu á þeim Einari Árna Jóhannssyni og Friðriki Ragnarssyni sem þjálfurum karlaliðs þeirra í körfuknattleik næstu þrjú árin.
Meira
Andrés Iniesta, miðjumaðurinn öflugi í liði Barcelona, verður ekki með gegn Real Madrid í kvöld þegar spænsku stórveldin mætast í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á Santiago Bernabéu-leikvanginum í Madríd.
Meira
Nær fullvíst er Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Akureyrar, verður í leikbanni þegar Akureyringar sækja FH heim í annarri úrslitaviðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik á föstudagskvöld.
Meira
Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir aðeins fjóra daga verður flautað til leiks á Íslandsmótinu í fótbolta. Fyrr en nokkru sinni áður í 100 ára sögu þess en fyrsti leikurinn, viðureign Breiðabliks og KR, fer fram næsta sunnudagskvöld, 1.
Meira
Á vellinum Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar flautað var til leiks í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þar sem Akureyri og FH mættust fyrir norðan.
Meira
Íslendingaliðið Sundsvall náði í gærkvöld 2:1 forystu í einvíginu við Norrköping um sænska meistaratitilinn í körfuknattleik með því að vinna þriðja leik liðanna á heimavelli, 80:70.
Meira
Svíþjóð Þriðji úrslitaleikur: Sundsvall – Norrköping 80:70 • Hlynur Bæringsson skoraði 16 stig, tók 10 fráköst og átti 6 stoðsendingar fyrir Sundsvall. Jakob Örn Sigurðarson skoraði 8 stig, tók 2 fráköst og átti 2 stoðsendingar.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.