Greinar föstudaginn 6. maí 2011

Fréttir

6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

22% hærri laun í verslun

Launaútgjöld margra fyrirtækja í verslun munu hækka um 21-22% vegna kjarasamninganna sem undirritaðir voru í gær, að mati Margrétar Kristmannsdóttur, formanns Samtaka verslunar og þjónustu. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð

Afmælissýning

Á laugardag og sunnudag nk. verður haldin afmælishátíð og vorsýning í Snælandsskóla við Furugrund í tilefni af 40 ára afmæli Kvöldskóla Kópavogs. Hátíðin verður formlega sett á morgun, laugardag, kl. 13 og síðan verður opið hús báða dagana frá kl.... Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð

Árétting

Tengist ekki gengislánum Vegna fréttar í Morgunblaðinu á mánudag um það álit sex laganema á Bifröst að gengislánadómar Hæstaréttar gætu bakað íslenska ríkinu skaðabótaskyldu vill Ólafur Jóhannes Einarsson, framkvæmdastjóri innra markaðssviðs ESA, árétta... Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Tískusýning Fjölmenni var í Kringlunni í gærkvöldi þegar efnt var til svonefndrar miðnætursprengju. Opið var til miðnættis og m.a. var boðið upp á tískusýningu og ýmis... Meira
6. maí 2011 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

„Þannig erum við ekki“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sú ákvörðun Baracks Obama forseta að láta ekki birta myndir sem teknar voru af líki Osama bin Ladens eftir vígið í Abbottabad á sunnudag er umdeild. Meira
6. maí 2011 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Dans og sjálfsafneitun

Egypski dervisaflokkurinn Al Tannoura sýnir listir sínar í Tirana í Albaníu í vikunni. Dervisar eru félagar í múslímabræðralagi sem tengist súfisma, þeir leggja áherslu á fátækt og sjálfsafneitun og ferðast um með söng og dansi. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ekki er innistæða fyrir hækkunum hjá mörgum

„Þótt við styðjum það að reynt sé að semja til langs tíma til að halda vinnufriði þá held ég að allir viti það innst inni að þetta séu ekki skynsamlegir samningar og atvinnulífinu gríðarlega dýrir,“ segir Margrét Kristmannsdóttir, formaður... Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Enn eru möguleikar að bjarga trébátum

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslendingar hafa unnið óbætanlegar skemmdir á menningararfi sínum með förgun trébáta á fyrstu árum kvótakerfisins. Meira
6. maí 2011 | Erlendar fréttir | 106 orð

Fórnarlömb svartagaldurs í sjónvarpsþætti?

Margir trúa því að fólk geti orðið fyrir bölvun eða svartagaldri. Nú eru margir Búlgarar uggandi, sex þátttakendur í sjónvarpsþætti hafa á skömmum tíma dáið og sumir með dularfullum hætti. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Frumvarp um landsdóm samþykkt með 32 atkvæðum gegn 13

Alþingi samþykkti á fimmta tímanum í gær frumvarp um landsdóm með 32 atkvæðum gegn 13. Sjálfstæðismenn voru mjög mótfallnir frumvarpinu og sögðu það breyta leikreglunum í málinu gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Heldur „spádómsfund“ um fjármál

Bandaríski sjónvarpspredikarinn Morris Cerullo stendur fyrir samkomu í Háskólabíó í kvöld kl. 19.30 í samstarfi við sjónvarpsstöðina Omega. Meira
6. maí 2011 | Erlendar fréttir | 68 orð

Héldu inn í Fukushima-verið

Starfsmenn kjarnorkuversins í Fukushima í Japan fóru í gær inn í byggingu kjarnakljúfs 1 í fyrsta sinn frá hamförunum 11. mars. Þeim mun hafa tekist að ræsa loftræstibúnað sem á að sía geislavirk efni úr loftinu. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð

Hrópað úr kirkjuturni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þarf oft að sinna óvenjulegum verkefnum. Í fyrrakvöld var tvívegis óskað eftir aðstoð með skömmu millibilli og málin virtust alvarleg. Í því fyrra var tilkynnt um mann í nauðum en sá hrópaði á hjálp úr kirkjuturni. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir, hjálpræðishersforingi, lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 4. maí síðastliðinn. Ingibjörg fæddist á Akureyri, 5. maí 1921 og hefði því orðið 90 ára í gær. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson verkamaður frá Akureyri, f. 1889, d. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kaupmáttur talinn aukast um 3-4%

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kjarasamningar náðust á milli tólf verkalýðsfélaga, samninganefndar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Beinar launahækkanir upp á 4,25% verða 1. júní og auk þess verður greidd út 50. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 197 orð

Kúlulán á afarkjörum

Svo virðist sem Glitnir hafi veitt Baugi Group neyðarlán við árslok 2007. Um var að ræða víkjandi lán til fimm ára, en greiða átti höfuðstól og vexti í einu lagi að þeim tíma liðnum. Slík lán hafa í daglegu tali verið nefnd kúlulán. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Landspítali gjörbreyttur eftir árið

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Árið 2010 var okkur erfitt og það var líka ár breytinga. Spítalinn er allt öðruvísi en hann var fyrir 16 mánuðum,“ sagði Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, á ársfundi spítalans í gær. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Lífið er fólkið sem þú umgengst

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Það hefur alltaf verið gott hvar sem ég er og það byggist á því fólki sem maður er samferða hverju sinni. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Löng, ströng, flókin og erfið samningalota

Baksviðs Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Málþing um fötlun, sköpun og söfn

Í dag, föstudag kl. 12-13, stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir málþingi í fyrirlestrarsal safnsins þar sem fjallað verður um aðgengi fatlaðra að söfnum og þátttöku þeirra í sköpun og sýningargerð. Málþingið er haldið í samstarfi við List án landamæra. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð

Meiri tekjur en áætlað var

Tekjur ríkissjóðs fyrstu þrjá mánuði ársins reyndust bæði hærri en á sama tíma í fyrra og betri en gert var ráð fyrir í áætlunum. Tekjur reyndust einum milljarði kr. hærri en í fyrra á sama tíma og gjöldin drógust saman um 16,2 milljarða kr. milli ára. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 789 orð | 4 myndir

Mikilvægt að samið var til þriggja ára

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Mistök ollu tjóni í Árbæ

Orkuveita Reykjavíkur segir að mistök hafi verið gerð þegar verið var að einangra áhrif bilunar, sem varð í aðalæð við Rofabæ 12. apríl sl. Þetta er niðurstaða úttektar sem unnin var á vegum OR. Meira
6. maí 2011 | Erlendar fréttir | 132 orð

Mótmæli víða í Sýrlandi

Óljósar fréttir berast af átökunum í Sýrlandi en uppreisn er í gangi gegn Bashar al-Assad forseta. Stjórnvöld sögðu í gær að hermenn væru að fara frá borginni Deraa. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Opnunarhátíð Hörpu flýtt um dag vegna Evróvisjón

Baksvið Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Troðfullur salur tók vel á móti Sinfóníuhljómsveit Íslands á hennar fyrstu formlegu tónleikum í Hörpu í fyrrakvöld. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Óbreyttar kosningar?

Útlit er fyrir að Bretar hafi hafnað tillögu um breytingar á kosningakerfinu í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í gær. Kannanir bentu til þess að 60-68% myndu greiða atkvæði gegn tillögunni og 32-40% með. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 2 myndir

Ósamið við þrjú félög

Þrjú verkalýðsfélög innan ASÍ hafa ekki lokið gerð samninga, Framsýn stéttarfélag, Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Þórshafnar. Boðað er til sáttafunda í deilu þeirra í dag. VLFA á einnig eftir að semja fyrir starfsmenn Klafa á Grundartanga. Meira
6. maí 2011 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sakaður um stríðsglæpi í Novi Sad

Sandor Kepiro, 97 ára gamall Ungverji, var leiddur fyrir rétt í Búdapest í gær. Talið er að hann hafi fyrirskipað aftöku 36 manns í Novi Sad í Serbíu árið 1942. Sagði Kepiro fréttamönnum að hann væri alsaklaus. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Samþætt fyrirtæki líklegra til að fjárfesta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samþætt fyrirtæki er líklegra til að ráðast í nauðsynlegar fjárfestingar, segir meðal annars í niðurstöðum greinargerðar um kosti og galla þess að aðskilja fjárhagslega fiskveiðar og vinnslu sjávarútvegsfyrirtækja. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð

Segir áhrifin á verðlag verða hálft prósentustig

Verðbólga verður um það bil hálfu prósentustigi meiri en ella á næstu þremur árum, vegna kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands, sem undirritaðir voru í gær. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Stífir fyrirvarar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í nýju kjarasamningunum eru sett stíf forsenduákvæði um að kaupmáttur aukist, verðlag haldist stöðugt, gengi krónunnar styrkist marktækt og að stjórnvöld standi við gefin fyrirheit í efnahags-, atvinnu- og félagsmálum, skv. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Tónlistarhús eins og best verður á kosið

„Ég er ennþá í vímu. Þetta voru alveg stórkostlegir tónleikar. Húsið er eins og best verður á kosið og erfitt að hugsa sér að hægt sé að gera betur í hljómburði,“ segir Guðmundur W. Vilhjálmsson lögfræðingur. Meira
6. maí 2011 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tækniundur í notkun

Sérsveitin sem vó Osama bin Laden notaði nýjar þyrlur af gerð sem er hulin geysilegri leynd en er byggð á H-60 Blackhawk. Hlífar við spaðana lækka mjög hljóðið, búkurinn er þannig í laginu að hann sést varla í ratsjá. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Tökuglaðar bleikjur, fuglasinfónía og tófugagg

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Silungsvötnin taka vel við sér þessa dagana, um leið og lofthitinn stígur. Þrír Ármenn fengu rúmlega 30 bleikjur í Hlíðarvatni í Selvogi í fyrradag en þar hefur veiðin farið vel af stað. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ullarföt til Japans

Átakinu „Hjálpum Japan“ er nú lokið. Að því stóðu þrjár japanskar konur sem búsettar eru á Íslandi. Í átakinu fólst að í samstarfi við Íslandspóst voru landsmenn hvattir til að hekla og prjóna hlífðarfatnað fyrir fólk á hamfarasvæðum í... Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Umtal lykillinn að skilningi

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Upplýsingavefur um Evrópusambandið

Alþingi og Vísindavefur Háskóla Íslands hafa gert samning um að Vísindavefurinn taki að sér að sjá um uppsetningu og rekstur upplýsingavefjar um Evrópusambandið og Evrópumál, en í fjárlögum þessa árs er gert ráð fyrir framlagi til að koma slíkum vef á... Meira
6. maí 2011 | Erlendar fréttir | 240 orð

Uppreisnarmenn styrktir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vesturveldin ákváðu á fundi í Róm í gær að verða við óskum uppreisnarmanna í Líbíu um fjárhagsaðstoð og munu þeir fá milljarða dollara til að tryggja að ekki verði efnahagslegt hrun á svæðum sem þeir ráða yfir. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Útinám og náttúruleikir í Hálsakoti

Það var kuldalegt um að litast þegar börn og starfsfólk í leikskólanum Hálsakoti fengu grenndarsvæði til afnota á afmælisdegi skólans 2. maí. Strax daginn eftir var allur snjór horfinn. Svæðið er afmarkað ósnortið land í Seljahverfi í Breiðholti. Meira
6. maí 2011 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Þingmaður var beðinn að gæta orða sinna

Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, var beðinn að gæta orða sinna á Alþingi í gær þegar hann kallaði þingmenn Sjálfstæðisflokksins grátkonur í umræðu um frumvarp um landsdóm. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2011 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Fávísi eða vísvitandi ósannindi?

Formaður Sjálfstæðisflokksins spurði forsætisráðherra um fyrirhugaðar kauphækkanir, verðbólgu og hagvöxt í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Meira
6. maí 2011 | Leiðarar | 602 orð

Landsdómsaðferðin er úrelt

Landsdómsaðferðin er úrelt og andstæð nútímalegum mannréttindasjónarmiðum Meira

Menning

6. maí 2011 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Af lélegu fólki

Fjölmargir fjölmiðlamenn hafa það fyrir sið að tala niðrandi um það fólk sem er í fréttum, gera gys að því eða gera lítið úr því og að því er virðist fyrir það eitt að viðkomandi sé í fréttum. Meira
6. maí 2011 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Ábyrg drykkja

Bóksalar þreytast ekki á því að blogga um alla kúnnana sem koma inn í bókabúðirnar með verulega ójósa hugmynd um hvaða bók þeir eru að leita að. Hver kannast ekki við ömmuna sem las einstaklega góða bók fyrir nokkrum áratugum. Meira
6. maí 2011 | Kvikmyndir | 276 orð | 3 myndir

Bílar, Írak og ástarflækja

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í dag í kvikmyndahúsum hér á landi. Fast Five Fimmta myndin í kvikmyndasyrpunni um hina hraðskreiðu og fokreiðu, The Fast and the Furious. Harðhausinn Vin Diesel snýr aftur sem og Paul Walker með glæpagengi sínu. Meira
6. maí 2011 | Fólk í fréttum | 26 orð | 1 mynd

Dagskrá Bræðslunnar gerð kunn

Írski söngvarinn Glen Hansard verður aðalgestur tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar í ár en þar koma einnig fram þjóðþekktar íslenskar hljómsveitir. Hátíðin verður haldin á Borgarfirði eystra 22.-24.... Meira
6. maí 2011 | Tónlist | 752 orð | 2 myndir

Dagur hinnar fögru gleði

Þorkell Sigurbjörnsson: Velkomin Harpa (frumfl.). Grieg: Píanókonsert. Beethoven: Sinfónía nr. 9. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó. Einsöngvarar: Christiane Oelze, Sesselja Kristjánsdóttir, Kolbeinn Jón Ketilsson og Bjarni Thor Kristinsson. Meira
6. maí 2011 | Bókmenntir | 127 orð

Garðverk á höfundakvöldi

Á þriðja höfundakvöldi Norræna hússins, sem haldið verður í kvöld kl. 20:00, eru bækur og garðverkin í aðalhlutverki, en allir höfundarnir tengjast nýútkomnum og endurútgefnum bókum sem fjalla um matjurtarækt. Meira
6. maí 2011 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Garðverkin kynnt í Kópavogi

Bókin Garðverkin hefur verið gefin út að nýju og af því tilefni heldur höfundurinn, Steinn Kárason garðyrkjufræðingur, opinn kynningarfund í Bókasafni Kópavogs á laugardag kl. 14:00. Meira
6. maí 2011 | Menningarlíf | 400 orð | 1 mynd

Harpan sannaði sig strax

Það var engin furða þótt fólk táraðist af gleði og hrifningu um allan sal... tilefnið var ærið. Meira
6. maí 2011 | Menningarlíf | 664 orð | 2 myndir

Hvað ertu, tónlist?

Víst er Harpa mikið hús og stórt, þó tónleikasalurinn sé lítill og hlýlegur, en það hús þarf að vera stórt sem rúma á heila þjóð og listrænan metnað hennar. Meira
6. maí 2011 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd

Íslenskar myndir

Bíó Paradís mun í sumar sýna á degi hverjum úrval íslenskra kvikmynda, bæði leiknar og heimildarmyndir. Myndirnar verða sýndar með enskum texta með erlenda ferðamenn í huga. Meira
6. maí 2011 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Kría Brekkan á All Tomorrows Parties

Tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir, eða Kría Brekkan, mun leika á tónlistarhátíðinni All Tomorrows Parties sem fram fer í Bretlandi í næstu viku. Hátíðin er í umsjá sveitarinnar Animal Collective. Meira
6. maí 2011 | Fólk í fréttum | 440 orð | 3 myndir

Leiðin að þekktasta Íranum

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Aðalgestur tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar í ár verður írski söngvarinn og óskarsverðlaunahafinn Glen Hansard. Hann hefur spilað með írsku hljómsveitunum The Frames og The Swell Season. Meira
6. maí 2011 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Maður og náttúra

Á laugardag kl. 16:00 verður opnuð í Norræna húsinu sýning sex listakvenna frá Svíþjóð, Finnlandi, Kanada og Íslandi. Sýningin, sem hefur yfirskriftina Slippery Terrain , fær innblástur sinn frá Friðlandi í Vatnsmýrinni og umhverfi Reykjavíkurtjarnar. Meira
6. maí 2011 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Nína Margrét í Selinu

Næstkomandi laugardag kl. 16:00 heldur Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari einleikstónleika í Selinu á Stokkalæk. Hún undirbýr nú tónleikaferð til Kína í maí en þetta er önnur ferð hennar þangað. Meira
6. maí 2011 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Orgelbüchlein í Hallgrímskirkju

Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur á hádegistónleikum í kirkjunni á laugardag, en tónleikarnir, sem bera yfirskriftina Páskar, eru liður í mánaðarlegum hádegistónleikum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Meira
6. maí 2011 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

ÓkeiPiss-myndasögudagurinn

ÓkeiBæ bækur héldu á dögunum myndasögusamkeppni fyrir ÓkeiPiss, myndasögutímarit sem kemur út á morgun, en þá er hinn alþjóðlegi ókeypis myndasögudagur. ÓkeiPiss verður af því tilefni gefins í myndasöguversluninni Nexus ásamt fullt af öðrum myndasögum. Meira
6. maí 2011 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Sex kórar syngja í Hveragerðiskirkju

Næstkomandi laugardag halda Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna, Sönghópurinn Allar í lagi, Hverafuglar - kór eldri borgara, Uppsveitasystur - kvennakór úr uppsveitum Árnessýslu, Söngfuglar - kór eldri borgara á Vesturgötu 7 og Borgarkórinn - kór... Meira
6. maí 2011 | Myndlist | 453 orð | 1 mynd

Sköpunargleði og kraftur

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Á laugardag verður opnuð yfirlitssýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur í Listasafninu á Akureyri. Kristín útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1987 og fór þá beint í framhaldsnám til Ítalíu. Meira
6. maí 2011 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tónleikar Kvennakórs Reykjavíkur

Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur verða haldnir í Digraneskirkju á sunnudag kl. 17:00 og endurteknir á miðvikudag 11. maí kl. 20:00. Á tónleikunum verður meðal annars frumflutt tónverkið Ís eftir Báru Grímsdóttur sem hún samdi sérstaklega fyrir... Meira
6. maí 2011 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Tvíburarnir munu heita Monroe og Moroccan

Tónlistarkonan Mariah Carey og eiginmaður hennar Nick Cannon hafa ákveðið að skíra nýfædda tvíbura sína Monroe og Moroccan. Carey ól tvíburana 30. apríl sl. Meira
6. maí 2011 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Vortónleikar í Guðríðarkirkju

Kammerkór Mosfellsbæjar heldur vortónleika í Guðríðarkirkju á sunnudag kl. 16:00. Yfirskrift tónleikanna er Senor del amor, sem er upphafsorðin í Flamenco-messu P. Peña, J. Torregrosa og J. F. de Latorre sem kórinn flytur. Önnur verk eru eftir M. Meira
6. maí 2011 | Tónlist | 183 orð | 3 myndir

Þrennir útskriftartónleikar

Þrennir útskriftartónleikar úr tónlistardeild Listaháskóla Íslands fara fram um helgina. Meira

Umræðan

6. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 188 orð | 1 mynd

Af hverju hefur sjófuglinn ekki æti?

Frá Kristjáni Hall: "Í þúsund ár var fugl og fuglsegg hluti af mataræði landsmanna. Þegar leið að vori, og matur var af skornum skammti var sótt í varpstöðvar sjófugla. Fuglabjörgin voru björg fólksins, fugl og egg tekin í hundraða þúsunda tali landið um kring." Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 1160 orð | 1 mynd

Ákvarðanir stjórnvalda gerðu gæfumuninn

Eftir Baldur Guðlaugsson: "Það er ekki fyrr en eftir að erlendir aðilar tóku nýlega að tilgreina Ísland sem skólabókardæmi um land þar sem rétt hefði verið staðið að málum í hinni alþjóðlegu fjármálakreppu haustið 2008, sem augu ýmissa virðast vera byrjuð að opnast fyrir því að Ísland lenti ekki eitt ríkja í fjármálakreppu..." Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Dýrahald á Íslandi

Eftir Ragnheiði Gunnarsdóttur: "Dýrahaldsreglur á Íslandi eru ekki í takt við það sem gengur og gerist í öðrum löndum." Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Hröð, árangursrík lausn á skuldakreppu Íslands

Eftir Donald K. Johnson: "Ég legg til að hr. Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og hr. Rutte, forsætisráðherra Hollands, hugsi málið á ný í ljósi sanngjarnrar málamiðlunar." Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 559 orð | 2 myndir

Ísraelsríki og tilveruréttur þess

Eftir Skúla Skúlason: "Þar sem múslímar hafa yfir nægu landi að ráða þá vildi ég benda þeim á fínt land fyrir austan Jórdanána." Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Loðdýraræktin á Íslandi – hin hliðin

Eftir Árna Stefán Árnason: "Ef flett yrði ofan af ýmsu í íslensku búfjárhaldi er ekki ólíklegt að mörgum neytendum myndi snúast hugur í neysluvenjum sínum á dýraafurðum." Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 97 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Neytendur og dýravernd

Eftir Óskar Halldór Valtýsson: "Kröfur um arðsemi framleiðslueininga og lágt verð til neytenda eru helsti hvati siðlausrar meðhöndlunar búfjár" Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Samstaða með Japönum

Eftir Pétur Berg Matthíasson: "...hin síðari ár hafa yfirvöld í báðum löndum verið spennt fyrir því að þróa samstarf milli íslenskra og japanskra aðila í orkumálum og grænni hátækni." Meira
6. maí 2011 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Sem þekkir hvorki sverð né blóð

Það var nöturlegt að fylgjast með ofsafengnum gleðiviðbrögðum vestrænna manna yfir vígi Al Kaida-foringjans Osama bin Laden á sunnudag. Meira
6. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 385 orð

Skilyrtar veiðar

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Nú er nokkuð ljóst að þorskkvótinn verður aukinn á næsta fiskveiðiári. Þegar það gerist er gullið tækifæri til að hefja lagfæringu á kvótakerfinu. Útgerðarmynstrið hér á landi er í stórum dráttum tvennskonar." Meira
6. maí 2011 | Velvakandi | 204 orð | 1 mynd

Velvakandi

17. júní misnotaður Ráðamenn ESB hafa látið þann boðskap berast að alvarlegir aðlögunarsamningar skuli miðast við 17. júní. Er ekki tilgangurinn tiltölulega ljós, þeir vilja að við höldum upp á þjóðhátíðardaginn í minningu samninganna við þá. Meira
6. maí 2011 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Þetta kemur allt án fyrirhafnar

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Við getum haldið svona áfram, en ljóst er orðið fyrir þónokkru, að aldraðir eiga fáa pólitíska málsvara í flokkaflórunni á Íslandi." Meira

Minningargreinar

6. maí 2011 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Ágústa Þórhildur Sigurðardóttir

Ágústa Þórhildur Sigurðardóttir var fædd í Pálsbæ á Stokkseyri 8. ágúst 1930. Hún lést 29. apríl 2011. Foreldrar hennar voru: Sigurður Ingvar Grímsson fæddur á Stokkseyri 1900, d. 1987 og Sesselja Símonardóttir fædd á Selfossi 1900, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Guðlaug Stella Bjarnadóttir Brown

Guðlaug Stella fæddist í Reykjavík 8. apríl 1929. Hún lést í Grove General Hospital í Oklahoma 11. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Pálína Þórðardóttir frá Hávarðarkoti í Þykkvabæ og Bjarni Ólafsson bókbindari frá Götuhúsum á Eyrarbakka. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Hrönn Benediktsdóttir

Hrönn Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík þann 18. apríl 1990. Hún lést á Landspítalanum 27. apríl 2011. Foreldrar hennar eru Sólrún Höskuldsdóttir, f. 21. maí 1960 og Benedikt G. Ásgrímsson, f. 10. desember 1961. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Jón Kr. Olsen

Jón Kr. Olsen vélvirkjameistari og vélstjóri var fæddur í Visnes, Lingstad, Noregi 10. september 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. apríl 2011. Foreldrar hans voru Olav Ingvald Visnes Olsen frá Visnes, Noregi, f. 6.9. 1889, d. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Júlíus Reynir Ívarsson

Júlíus Reynir Ívarsson fæddist á Melanesi á Rauðasandi 23. apríl 1927. Hann lést á endurhæfingardeild Landakotsspítala 23. apríl 2011. Foreldrar hans voru hjónin Ívar Rósinkrans Halldórsson og Ingibjörg Júlíana Júlíusdóttir bændur á Melanesi. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1205 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlíus Reynir Ívarsson

Júlíus Reynir Ívarsson fæddist á Melanesi á Rauðasandi 23. apríl 1927. Hann lést á endurhæfingardeild Landakotsspítala 23. apríl 2011. Foreldrar hans voru hjónin Ívar Rósinkrans Halldórsson og Ingibjörg Júlíana Júlíusdóttir bændur á Melanesi. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Kristján Sigurbjarnarson

Kristján Sigurbjarnarson fæddist á Finnsstöðum í Kaldakinn í Suður-Þingeyjarsýslu 11. janúar 1950 . Hann lést á heimili sínu 24. apríl 2011. Útför Kristjáns fór fram frá Bústaðakirkju í Reykjavík 2. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Lína Þorkelsdóttir

Lína (Nikólína Sigríður) Þorkelsdóttir fæddist á Miðgrund í Blönduhlíð í Skagafirði 27. apríl 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 30. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Ragnar Pálsson

Ragnar Pálsson fæddist á Sauðárkróki 20. júlí 1923. Hann lést á Hornbrekku, dvalarheimili aldraðra á Ólafsfirði, 21. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 2699 orð | 1 mynd

Ragnheiður Bjarnadóttir

Ragnheiður Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1918. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 27. apríl 2011. Foreldrar Ragnheiðar voru Sigurður Bjarni Tómasson, f. 2.10. 1894, d. 6.8. 1969, sjómaður og kafari og Guðlaug Líney Jónsdóttir, f. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir frá Jörfa í Víðidal fæddist í Nípukoti í Víðidal 20. júlí 1942. Hún lést af slysförum 19. apríl 2011. Útför Steinunnar fór fram frá Víðidalstungukirkju 29. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2011 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

Sjöfn Gestsdóttir

Sjöfn Gestsdóttir var fædd á Siglufirði 7. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 29. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Gestur Guðjónsson, skipstjóri, f. 1893, d. 1963, og Rakel Pálsdóttir, húsmóðir, f. 1903, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 1 mynd

Innflutningur saxar á afganginn

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Verulega dró úr afgangi af vöruskiptum í marsmánuði miðað við sama mánuð í fyrra, miðað við tölur Hagstofunnar. Meira
6. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 813 orð | 2 myndir

Neyðarlán í lok 2007

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Baugur Group og Glitnir sömdu sumarið 2008 um frestun á greiðslu þriggja stórra lána sem Baugur tók hjá bankanum á árunum 2005-2007 fram í nóvember 2008. Meira
6. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Ofnasmiðjan 75 ára í dag

Rými Ofnasmiðjan fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Ofnasmiðjan hf. var stofnuð í kjölfar kreppunnar árið 1936. Stofnandi var athafnamaðurinn Sveinbjörn Jónsson, en hinn 6. Meira
6. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 2 myndir

Svarar ekki um tap ríkissjóðs

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira

Daglegt líf

6. maí 2011 | Daglegt líf | 815 orð | 7 myndir

Flíkur á þær föngulegu

Þegar Fríða Guðmundsdóttir fann ekki föt í réttu stærðunum til að fjalla um á blogginu sínu opnaði hún vefverslun fyrir mjúkar konur. Meira
6. maí 2011 | Daglegt líf | 511 orð | 1 mynd

HeimurHófíar

„Ég meina, hvað á fólk að gera?“ segja flestir. „Það er þeirra vandamál!“ hvæsi ég ef ég er í þannig stuði. Meira
6. maí 2011 | Daglegt líf | 124 orð | 3 myndir

Ítalskt að eilífu

Ítalskur matur er vinsæll víða um heim, jafnt á Íslandi, í Bretlandi sem Frakklandi. Brasserí, pitsastaðir og fínni veitingastaðir; ýmsar tegundir eru til af slíkum veitingastöðum. Meira
6. maí 2011 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

...klæðist litríkum fötum

Nú er sannarlega árstíminn til að klæða sig í litríka og skemmtilega liti. Nóg er komið af því að vefja sig inn í hlý og mikil föt sem oft vilja vera í svörtum eða öðrum dökkum lit yfir köldustu vetrarmánuðina. Meira
6. maí 2011 | Daglegt líf | 152 orð | 2 myndir

Léttur farði og vorlegar varir frá Clinique

Þegar hvítu íslensku vetrarandlitin fara að taka lit í vorsólinni er óhætt að draga úr farðanum. Litað dagkrem ætti þannig að duga flestum konum ágætlega á þessum árstíma. Meira

Fastir þættir

6. maí 2011 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

45 ára

Margrét Sigurðardóttir (Magga Massi), vaxtarræktardrottning og öryggisvörður hjá Öryggismiðstöðinni, er 45 ára í dag, 6.... Meira
6. maí 2011 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ára

Jóhanna Freyja Björnsdóttir verður 60 ára á morgun, 7. maí. Í tilefni af afmælinu verður hún með opið hús í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju frá kl. 10.30 til 13.30 og vonast til að sjá vini og... Meira
6. maí 2011 | Í dag | 230 orð

Af vori, Páskabæn og sjálfsmynd

Heldurðu að það sé ekki komið vor,“ segir Ingólfur Ómar Ármannsson í símann og byrjar lesturinn: Blánar himinn, blika sund, brosir grundin fríða, glæðir von og vermir lund vorið yndisblíða. Meira
6. maí 2011 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hinir fjórir fræknu. S-NS. Meira
6. maí 2011 | Árnað heilla | 137 orð | 1 mynd

Fagnar með fjölskyldunni

Vilhjálmur Sigtryggsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, fagnar áttræðisafmæli sínu í dag. Vilhjálmur er kvæntur Herdísi Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú börn saman, þau Bergljótu, Vilhjálm og Ingunni Björk. Meira
6. maí 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk. 13, 27. Meira
6. maí 2011 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. f4 e6 4. Rf3 a6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 d6 7. Bc4 Rf6 8. Rxc6 bxc6 9. O-O Be7 10. b3 h5 11. De1 h4 12. f5 exf5 13. exf5 d5 14. Bd3 Kf8 15. Bg5 h3 16. Ra4 Hh5 17. Bh4 hxg2 18. Kxg2 Re4 19. Bxe7+ Dxe7 20. Bxe4 dxe4 21. Meira
6. maí 2011 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Kristján Arason er, að mati Víkverja, einn besti íþróttmaður sem Ísland hefur átt. Meira
6. maí 2011 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. maí 1882 Stórhríð, sem staðið hafði á Vestfjörðum í 27 daga, slotaði í bili þennan dag. Tveimur vikum síðar hófst óveðrið aftur og hélst fram undir miðjan júní. 6. Meira

Íþróttir

6. maí 2011 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

15 ára gamalt met Klinsmanns féll

Það verða portúgölsku liðin Braga og Porto sem mætast í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í Dublin 28. maí. Þau slógu Benfica frá Portúgal og Villarreal frá Spáni út í undanúrslitum keppninnar í gærkvöldi. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ásdís og Bergur Ingi ekki með

Fjórtán frjálsíþróttamenn keppa fyrir hönd Íslands á Smáþjóðaleikunum sem haldnir verða í Liechtentein og hefjast í lok þessa mánaðar. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Ásgeir og Jórunn tvöfaldir meistarar

Íslandsmóti Skotsambands Íslands í loftbyssugreinunum lauk um síðustu helgi. Keppt var í Egilshöllinni og metþátttaka var í mótinu en keppendur voru 32 talsins. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

„Ekki að fara og sitja á bekknum“

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Öll þessi spenna og allt sem maður er búinn að bíða eftir varð að veruleika í gær [miðvikudag] og því er maður í ákveðnu spennufalli núna. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 286 orð

„Þetta er mikill heiður fyrir mig og KSÍ“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið settur eftirlitsmaður á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu milli Barcelona og Manchester United á Wembley í London 28. maí. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA Undanúrslit, síðari leikir: Braga – Benfica 1:0 *...

Evrópudeild UEFA Undanúrslit, síðari leikir: Braga – Benfica 1:0 * Braga vann samtals á útivallarmarki. Villareal – Porto 3:2 *Porto vann samtals 7:4. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis, er fingurbrotinn og leikur ekki með liðinu næstu vikurnar. Árbæingar eru ekki á flæðiskeri staddir því Fjalar Þorgeirsson tekur við af Bjarna og ver markið í næstu leikjum. Þetta kemur fram á Fótbolta. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helga Magnúsdóttir , stjórnarmaður í Handknattleikssambandi Evrópu, verður eftirlitsmaður á fyrri úrslitaleik Larvik og spænska liðsins Itxako Reyno De Navarra í Meistaradeild kvenna í handknattleik sem fram fer í Larvik í Noregi á morgun. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir

Hlynur og Jakob í lykilhlutverkum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson urðu í gær sænskir meistarar í körfuknattleik þegar lið þeirra Sundsvall Dragons sigraði fráfarandi meistara í Norrköping Dolphins 102:83 í oddaleik um titilinn. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikarinn B-deild kvenna: Ásvellir: Haukar - FH 20...

KNATTSPYRNA Lengjubikarinn B-deild kvenna: Ásvellir: Haukar - FH... Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Kolbeinn er ekki í viðræðum við Ajax

Kolbeinn Sigþórsson, framherjinn marksækni hjá AZ Alkmaar, er mikið til umfjöllunar hjá hollenskum fjölmiðlum þessa dagana. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Síðasti leikur Hreins með Akureyri

Hreinn Þór Hauksson, varnarjaxl úr silfurliði Akureyrar í handknattleik, spilaði sinn síðasta leik með félaginu í bili að minnsta kosti á miðvikudaginn. Liðið tapaði þá gegn FH í úrslitum, samanlagt 3:1. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 219 orð | 8 myndir

Skemmtun þrátt fyrir snjókomu

Þeir létu snjókomu ekki slá sig út af laginu drengirnir sem tóku þátt í KFC-móti Víkings í knattspyrnu á síðasta laugardag. Drengirnir lifðu sig inn í leikinn og léku listir sínar þrátt fyrir að vetur hafi minnt á sig á fyrsta degi maímánaðar. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Skjálfa ekki á beinunum

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sínir leikmenn þurfi ekki að óttast að mæta Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley. Það sé hinsvegar ljóst að þeir mæti þar frábæru liði. Meira
6. maí 2011 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Svíþjóð Oddaleikur um meistaratitilinn: Sundsvall – Norrköping...

Svíþjóð Oddaleikur um meistaratitilinn: Sundsvall – Norrköping 102:83 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 31 fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson var með níu stig og níu fráköst. * Sundsvall vann einvígið, 4:3, og er sænskur meistari. Meira

Ýmis aukablöð

6. maí 2011 | Blaðaukar | 499 orð | 4 myndir

Allt fyrir sumarið í garðinum heima

Nýju sumarlínurnar eru komnar í IKEA. Falleg húsgögn og allt sem þarf í lautarferð og útilegu. Aðallitirnir í ár eru appelsínugulur, ljósgrænn og blár. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 128 orð | 2 myndir

Bjargvættur eldabuskunnar

Hver hefur tíma til að hræra í hafragrautnum á morgnana eða liggja yfir súpupottum og sósuskálum Robo Stir heitir lítið sniðugt tæki em komið er til að bjarga málunum. Hönnunin er svo einföld og hugvitssamleg. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 123 orð | 2 myndir

Fallegir mokkabollar

Margir safna gömlum mokkabollum. Fyrr á tímum báru allar heldri húsfrúr kaffið fram í mokkabollum eða sparistellum. Þessir bollar hafa gengið í erfðir en eru sjaldan notaðir. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 106 orð | 2 myndir

Falleg sænsk heimili

Skandinavísk hönnun er gríðarlega vinsæl um þessar mundir. Heimili sem státa af þessari hönnun eru falleg, frískleg og smekkleg. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Fallegur brauðkassi

Stundum er fólk í vandræðum hvar á að geyma brauðið. Sumir vilja hafa það í frystinum en á stærri heimilum fer það svo hratt að engin ástæða er til að frysta það. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 212 orð | 2 myndir

Fákar sem koma að góðum notum

Hönnun Chuck Mack á sérstökum búkkum vakti töluverða athygli á Hönnunarmars í fyrra en þeir eru til margra hluta nytsamlegir. Áður hafði hönnun hans á gíraffastólum vakið mikla athygli. Chuck hefur búið á Íslandi frá árinu 2003. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 897 orð | 2 myndir

Flestir sýna fyrirhyggju á heimilinu

Öryggiskerfin vernda friðhelgi heimilisins. Innbrotahrinur virka sem forvörn. Allur er varinn góður, segir Þorsteinn Hilmarsson hjá Securitas. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 279 orð | 2 myndir

Friðarins höll er í fallegum garði

Fredensborgarhöll sem er nyrst á Sjálandi hefur verið dvalarstaður konungborinna Dana allt frá byrjun átjándu aldar. Höllin er jafnan opin almenningi í einn mánuð á ári. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 433 orð | 1 mynd

Gamalt parket verður sem nýtt

Parketgólf slitna með tímanum eins og teppi eða dúkar. Gólfefnaval hefur boðið upp á heildarlausn í slípun og lökkun með umhverfisvænum efnum. Sífellt fleiri endurslípa gamla parketið. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

Gamla karfan undir blóm

Margir eiga bastkörfur í geymslunni. Þessar körfur koma oft í formi gjafa, fullar af ostum eða öðru góðgæti. Það er engin ástæða til að geyma þær í geymslunni því körfurnar eru upplagðar fyrir sumarblómin. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 1137 orð | 10 myndir

Gerðu gamla íbúð sem nýja

Oddný Magnadóttir og eiginmaður hennar, Hilmar Hansson dúklagningameistari, fundu að húsið þeirra við Kambsveg í Reykjavík var orðið of stórt fyrir þau tvö og ákváðu að minnka við sig. Þau fluttu í tólf hæða blokk við Sólheima og innréttuðu íbúðina að eigin smekk. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 1255 orð | 5 myndir

Glæsilega hönnuð íslensk húsgögn

Öll húsgögn sem Sýrusson hönnunarhús er með eru hönnuð og framleidd á Íslandi og sannarlega er marga frumlega og skemmtilega hluti að sjá í versluninni að Ármúla 34 í Reykjavík. Hönnuðurinn er Reynir Sýrusson og hann er jafnframt eigandi. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Góður staður fyrir myndir

Margir vilja hafa fjölskyldumyndir á veggjum en hafa lítið pláss. Einföld lausn er myndahillur sem fást í IKEA. Hillurnar eru ódýrar og smekklegar og hægt að setja þær upp hvort sem er í stofu, sjónvarpsherbergi, eldhúsi eða svefnherberginu. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 398 orð | 3 myndir

Gulli gerir upp gamla íbúð í sjónvarpi

Gunnlaugur Helgason húsasmíðameistari sem er þekktastur sem útvarps- og sjónvarpsmaður er að vinna að nýjum þáttum fyrir RÚV. Þættirnir fjalla um endurgerð á gömlu íbúðarhúsnæði þar sem hagkvæmnin er höfð að leiðarljósi. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 246 orð | 1 mynd

Hagsýni og hlýleiki á heimilum

Nytjahyggja og útsjónarsemi ráða á íslenskum heimilum í dag. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 393 orð | 2 myndir

Harðviðarolía ver pallinn fyrir gráma

Ef ekki er borið á pallinn verður viðurinn grár og skemmist með tímanum. Nú er komið á markað efni sem ver viðinn gegn gráma og gerir pallinn aftur sem nýjan. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 206 orð | 1 mynd

Hvenær borgar sig að kaupa?

Hvor leiðin fyrir sig, að leigja eða kaupa, hefur sína kosti og ókosti. Það getur óneitanlega verið notalegt að eiga sinn dvalarstað og geta óhræddur breytt og bætt, en á móti getur komið fjárhagsleg áhætta. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 357 orð | 5 myndir

Hönnunin er hlý og rómantísk

Mikil breidd er í vöruúrvali í verslun Laura Ashley við Faxafen, bæði í fatnaði og vörum sem prýða heimilið. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 335 orð | 3 myndir

Íslensk húsgögn eru að sækja á

Módern leggur áherslu á klassíska hönnun í evrópskri húsgagnaframleiðslu. Húsgögnin eru stílhrein og þola vel tískusveiflur. Kaupendur eru vandlátir og vilja vönduð húsgögn sem endast lengi og passa vel með eldri hlutum. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Kápa fyrir kassavínið

Kassavín sem sumir vilja frekar kalla belju er ekkert sérstaklega smart á borði. Nú hefur hinn þekkti danski hönnuður Jakob Wagner hannað fallega „kápu“ utan yfir kassavínið þannig að enginn þarf að skammast sín fyrir að hella í glösin. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 86 orð | 1 mynd

Listrænt og fallegt fatahengi

Þessi fallegi fatastandur er glæný skandinavísk hönnun, gerð af Staffan Holm og hefur mátt sjá gripinn í hönnunarverslunum víða í Skandinavíu að undanförnu. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 237 orð | 7 myndir

Mikill áhugi á húsgagnasmíði

Byggingatækniskólinn sem er undir hatti Tækniskólans annar ekki eftirspurn. Sýning á vinnu nemenda í vikunni var fjölsótt. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 321 orð | 1 mynd

Núna eru skæru litirnir í tísku

Hrafnhildur og Tinna Brá eru fjölhæfir arkitektar á Akureyri. Þær eru með starfsemi í Hofi og í Kaupvangsstræti. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 216 orð | 1 mynd

Ný borðplata og eldhúsið breytir um svip

Fyrirtækið Fanntófell sérhæfir sig í framleiðslu á borðplötum og gluggakistum. Harðplastið hefur verið vinsælast að undanförnu en það er hægt að fá í ýmsum litum og útfærslum. Einnig eru í boði sérstakar akrýlsteinplötur með náttúrulegum steini. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 604 orð | 1 mynd

Opnar veitingastað í pósthúsinu

Jörundur Guðmundsson eftirherma er fluttur heim eftir fjögurra ára búsetu á eyjunni La Gomera sem er næstminnsta eyjan í Gran Canaria-eyjaklasanum. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 389 orð | 3 myndir

Parket er enn vinsælasta gólfefnið

Harðviðarval er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt í 33 ár. Parket og hurðir hafa verið aðaleinkennismerki fyrirtækisins. Þau eru því orðin mörg heimilin og fyrirtækin sem Harðviðarval hefur þjónustað. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 455 orð | 2 myndir

Safapressa fyrir hollustuna

Nýtt og mikilvægt þarfaþing á heimilið er safapressa. Heilsusamlegir drykkir verða ekki til nema menn eigi góða blandara eða safapressu, en bestur árangur næst með henni. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 379 orð | 1 mynd

Sparibaukur og ævintýraheimar

Hugmyndafyrirtækið Tulipop stefnir á landvinninga. Viðbrögðin jákvæð. Vörurnar í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Sterklegt og fallegt útiborð

Í góðu veðri er ekkert skemmtilegra en að borða utandyra. Þetta sterklega útiborð hefur fengið verðlaun fyrir hversu endingargott það er. Borðplatan er úr málmi en fætur úr massífum viði. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Stóll úr gömlum flöskum

Þessi fallegi stóll er búinn til úr 111 plastflöskum. Hann varð til við endurvinnslu á gömlum kókflöskum. Það var upphaflega Coca Cola-fyrirtækið sem kom að máli við framleiðandann Emeco og óskaði eftir samstarfi. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Strákústa vantar

Gamli góði strákústurinn er afar þægilegur til að sópa lauf eða annað lauslegt á veröndinni eða stéttinni fyrir framan húsið. Slíka kústa er hins vegar erfitt að fá hér á landi. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 529 orð | 4 myndir

Tálga má fallega tækifærisgjöf

Þeim finnst heillandi aðskapa eitthvað skemmtilegt fyrir heimilið. Silfurleirinn er vinsæll núna, segir Þorsteinn Eyfjörð í Handverkshúsinu. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 128 orð | 1 mynd

Þeir eldri vilja einfaldan síma

Í nýlegri norskri könnun kom í ljós að 94,4% eldri borgara, það er fólk frá 60-90 ára, nota farsíma að staðaldri. Stöðugt fjölgar fólki í þessum aldurshópi sem fer inn á netið í símanum, nær í tónlist eða les fréttir. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 252 orð | 4 myndir

Þjóðin umvefur sig hlýjum litum

Lárétt rimlagluggatjöld eru á miklu undanhaldi en lóðréttir strimlar sækja á. Fjölbreytt tíska í gluggatjöldum hjá Z-brautum og gluggatjöldum. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 144 orð | 1 mynd

Þjóðlega gjöfin

Þessi fallegu íslensku glös eru orðin vel þekkt víða um heim en þau eru hönnuð af Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur og Dagnýju Kristjánsdóttur. Þær reka hönnunarfyrirtækið Stella Design. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Þráðlaus kjöthitamælir

Mikilvægt er fyrir grillara að hafa góðan kjöthitamæli við höndina þannig að kjötið sé ekki of mikið eða of lítið eldað. Weber hefur framleitt frábæran þráðlausan tölvustýrðan kjöthitamæli. Meira
6. maí 2011 | Blaðaukar | 484 orð | 2 myndir

Öryggisvarnir hluti af því að halda heimili

Trausti einfaldar fyrir fólk að sjá hvernig kerfi hentar. Ráðgjöfin á Netinu. Nýjung hjá Öryggismiðstöð Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.