Greinar þriðjudaginn 10. maí 2011

Fréttir

10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 305 orð

30% af veiðigjaldi til sjávarbyggða

Ágúst Ingi Jónsson Anna Lilja Þórisdóttir Frumvörp um stjórn fiskveiða verða rædd á fundi ríkisstjórnar í dag. Líklegt er að frumvörpin verði afgreidd úr ríkisstjórninni í dag eða síðar í vikunni. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Allt situr fast í kjaradeilunni

Sáttafundur í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA fyrir hönd Isavia, sem haldinn var fyrir helgi reyndist árangurslaus og hefur ekki verið boðað til nýs fundar. Allt situr fast í kjaradeilunni. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Aukið samstarf háskólanna

Opinberu háskólarnir fjórir; Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Hólaskóli - Háskólinn á Hólum hafa gert með sér samkomulag um sameiginlega stoðþjónustu á ákveðnum sviðum. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ábyrgðin starfsmanna

Fyrrverandi starfsmenn Kaupþings bera persónulega ábyrgð á lánum sem þeir tóku til hlutabréfakaupa í bankanum fyrir hrun. Héraðsdómur Reykjavíkur komst í gær að þeirri niðurstöðu í málum tveggja fyrrverandi starfsmanna gegn slitastjórn. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Bleikjustofnar gefa eftir

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á ársfundi Veiðimálastofnunar fyrir helgi kom fram að ef frá eru taldar bleikjuveiðar í vötnum hafi samdráttur verið í bleikjuveiði síðasta áratug. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Detta úr lofti dropar stórir og beint ofan á regnhlífar

Skin og skúrir skiptust á í borginni í gær og skynsamir vegfarendur voru við öllu búnir, reiðubúnir að draga litskrúðugar regnhlífar úr pússi sínu þegar dropar duttu úr lofti, enda þótt sól skini í heiði. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Dúettinn MoR með tónleika á Rósenberg

Dúettinn MoR verður með tónleika á Kaffi Rósenberg næstkomandi fimmtudag. Meira
10. maí 2011 | Erlendar fréttir | 771 orð | 4 myndir

Efnahagsveldin funda

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Væntingum er stillt í hóf fyrir viðræður Bandaríkjastjórnar og kínverskra stjórnvalda í Washington en þær hófust í gær og lýkur í dag. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Eggert

Lykill að lífi Fulltrúar Kiwanishreyfingarinnar afhentu forseta Íslands fyrsta K-lykil ársins á Bessastöðum í gær. Þetta er í þrettánda skipti sem hreyfingin selur K-lykilinn. Hann kostar 1.500 krónur og verður seldur í dag og til laugardagsins kemur. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 307 orð

Engin landsýn í sjómannadeilu

Þó gengið hafi verið frá kjarasamningum til þriggja ára á almennum vinnumarkaði er eitt landssamband ASÍ, Sjómannasamband Íslands, enn með lausa samninga. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Fann óþekkt Hallgrímskvæði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýlega fannst óþekkt kvæði eftir Hallgrím Pétursson, sem talið er ort fyrir liðlega 360 árum. Um er að ræða erfiljóð eða huggunarkvæði um Vigfús Gíslason, sýslumann á Stórólfshvoli, en hann lést árið 1647. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fann óþekkt kvæði eftir Hallgrím

Fundist hefur áður óþekkt kvæði eftir Hallgrím Pétursson og talið er að það hafi verið ort fyrir rúmum 360 árum. Þórunn Sigurðardóttir bókmenntafræðingur, sem fann kvæðið, segir þetta heilmikil tíðindi. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fá fimm daga í maímánuði

Sjómenn sem stunda strandveiðar á svæði A, frá Arnarstapa vestur á Súðavík, fá að sækja sjóinn í fimm daga í maímánuði. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Forseti ESA líkast til vanhæfur

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Frávísunarkröfunni hafnað

Andri Karl andri@mbl.is Ákæran í skattahluta Baugsmálsins svonefnda er nægilega skýr til að ákærðu geti ráðið af henni hvaða refsiverða háttsemi þeim er gefin að sök, til þess að þeir geti tekið afstöðu til sakarefna og haldið uppi vörnum. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð

Gruna engan um grjótkast

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur engan grunaðan um aðild að árásinni sem var gerð á heimili Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra aðfaranótt laugardags. Enginn hefur verið yfirheyrður í tengslum við rannsóknina á málinu. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Hafa ferðafrelsi þótt þeir hafi hlotið dóm

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til breytingar á reglum Schengen-samstarfsins í kjölfar flóttamannastraumsins sem skall á Ítalíu og síðan á Frakklandi í kjölfar uppreisna í Norður-Afríku. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hefur miklar áhyggjur af stöðu sinni og framtíðinni

Líðan Mehdi Kavyanpoor, íranska hælisleitandans sem hótaði að kveikja í sér á föstudag, er eftir atvikum góð, að sögn Helgu Völu Helgadóttur, lögfræðings hans. Kavyanpoor var úrskurðaður í heilbrigðisvistun til tveggja vikna og dvelst á geðdeild. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Ragnar Axelsson frumsýnd á BBC4

Heimildarmyndin Last Days of the Arctic, sem fjallar um Ragnar Axelsson ljósmyndara og feril hans, var frumsýnd á BBC4 í gærkvöldi. Þetta er 60 mínútna gerð af kvikmynd í fullri lengd sem frumsýnd verður á næstunni. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarskip

Nýtt hvalaskoðunarskip kom til hafnar á Húsavík á laugardag sl. Um er að ræða nýsmíði – harðbotna slöngubát (RHIB) með 2 x 300 hestafla utanborðsmóturum, sem mun verða sá hraðskreiðasti á Norðurlandi. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Leituðu manns sem villtist á Esjunni

Um 100 björgunarsveitarmenn voru kallaðir út á sjöunda tímanum í gærkvöldi til að leita að göngumanni sem villtist á Móskarðshnjúkum austast í Esju. Þoka og slæmt skyggni var á svæðinu. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Léttar gönguferðir í barnavagnaviku

Ferðafélag Íslands hóf í gær svonefnda barnavagnaviku, þar sem mömmur og pabbar, afar og ömmur og allir aðrir geta farið í skemmtilegar gönguferðir með litlu börnin í vögnum og kerrum. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Lög um nálgunarbann verði samþykkt

Femínistafélag Íslands fagnar því að ríkisstjórn Íslands samþykkti nýlega þriggja ára áætlun um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð. Var ályktun þess efnis samþykkt á aðalfundi félagsins fyrir helgi. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð

Málþing um upplýsingalög

Í dag, þriðjudag, stendur Félag um skjalastjórn fyrir málþingi um frumvarp að nýjum upplýsingalögum. Málþingið fer fram kl. 10-12 í fyrirlestrarsal Borgarskjalasafns á Tryggvagötu 15. Frummælendur verða Elín Ósk Helgadóttir lögfræðingur, Eiríkur G. Meira
10. maí 2011 | Erlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Með búsáhöld á lofti

Róstusamt hefur verið í Afríkuríkinu Úganda að undanförnu og hafa fjölmenn mótmæli gegn hækkunum á matar- og eldsneytisverði sett mikið strik í efnahagslíf landsins. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Ráðuneytið ekki höfðað mál

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð

Reyndu að ginna drengi inn í bíl

Skólayfirvöld í Vesturbæjarskóla í Reykjavík sendu í gær tölvupóst til foreldra barna í skólanum, þar sem segir að nokkrir menn hafi reynt að ginna drengi í skólanum upp í bíl. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Róa 50 kílómetra á dag á kajak

Ræðararnir Riaan Manser og Dan Skinstad, sem róa á kajak hringinn í kringum landið, eru nú komnir í Vöðlavík. Þeir héldu óformlegan fyrirlestur í Neskaupstað í gærkvöldi fyrir áhugasama um kajakróður. Þeir lögðu af stað frá Húsavík 27. mars sl. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Segir fréttir af andláti Hraðbrautar ýktar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sekta sorpstöðina í Vestmannaeyjum

Rykmagn í útblæstri sorporkustöðvarinnar í Vestmannaeyjum er allt að þrefalt hámarksmagn sem tilgreint er í starfsleyfi stöðvarinnar. Stöðin fékk áminningu fyrir ári vegna þessa og var gefinn kostur á að gera úrbætur á mengunarvarnarbúnaði sínum. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Starfsmenn bera ábyrgð

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Stilluppsteypa í Listasafni Íslands

Hljómsveitin Stilluppsteypa tekur þátt í sýningaröðinni Hljóðaheimi sem stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Morgunblaðið ræddi við Sigtrygg Berg Sigmarsson, einn meðlima, vegna þessa. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Stóra stundin er runnin upp

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Íslenski Evróvisjón-hópurinn flytur lagið Aftur heim eða Coming Home í fyrri hluta undankeppninnar í Evróvisjón í Düsseldorf í kvöld. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Tombólubörnin komin á kreik

Með hækkandi sól og hitastigi fara tombólubörnin á kreik. Þær Freyja Guðrún Mikkelsdóttir og Ísabella Ronja Benediktsdóttir voru fyrir utan Kjörgarð á Laugavegi í gær að safna fyrir Rauða krossinn og biðla til vegfarenda. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tveir fyrirlestrar um staðgöngumæðrun

Í dag, þriðjudag, mun Karen Busby, lagaprófessor við Háskólann í Manitoba, halda tvo fyrirlestra um staðgöngumæðrun en hún er höfundur einnar yfirgripsmestu rannsóknar á staðgöngumæðrun á Vesturlöndum til þessa. Meira
10. maí 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

XIII leikur SALT í heild sinni

XIII leikur plötu sína SALT í heild sinni í fyrsta sinn á tónleikum á Faktorý föstudaginn 13. maí 2011. Sérstakir heiðursgestir á tónleikunum verða hljómsveitirnar In Memoriam og Hoffman. Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2011 | Leiðarar | 467 orð

Fljúgandi gjörgæsla

Sjúkraflug er mikilvægt öryggiskerfi tuga þúsunda Íslendinga. Ein forsenda árangurs þess er staðsetning flugvallarins Meira
10. maí 2011 | Leiðarar | 152 orð

Um trúnaðarsamtöl og bréf

Forseti og forsætisráðherra skrifast á en skrafa ekki eins og áður Meira
10. maí 2011 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Yfir eitt þúsund spunamenn

Evrópusambandið hefur töluvert fyrir því að sannfæra íbúa innan sambandsins um kosti þess. Ekki er síður mikil áhersla lögð á að sannfæra þá, sem hafa verið gabbaðir út í aðlögunarferli, um hvílíkur kostaklúbbur Evrópusambandið er. Meira

Menning

10. maí 2011 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Abdul og Cowell saman á ný

Paula Abdul bætist í dómarahópinn í bandaríska X Factor -sjónvarpsþættinum og hæfileikakeppninni, ásamt Simon Cowell, Cheryl Cole og Antonio „L.A.“ Reid. Meira
10. maí 2011 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Almodóvar frumsýnir í Cannes

Nýjasta mynd spænska leikstjórans Pedros Almodóvars, The Skin I Live In (La Piel Que Habito), verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi 19. maí næstkomandi. Meira
10. maí 2011 | Kvikmyndir | 175 orð | 2 myndir

Brunað á toppinn

Vin Diesel og félagar brunuðu á topp íslenska bíólistans en Fast Five, fimmta myndin í kvikmyndasyrpunni um hina hraðskreiðu og fokreiðu, The Fast and the Furious, var vinsælasta myndin í íslenskum bíóhúsum um helgina. Meira
10. maí 2011 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Dönsk og íslensk ljóð lesin á Bakkusi

Danska forlagið Arena gaf fyrir stuttu út safn þýðinga á ljóðum tíu íslenskra skálda, Ny islandsk poesi . Útgáfan er á íslensku og dönsku. Meira
10. maí 2011 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Elín Edda sigraði í myndasögukeppni

*Árlegri myndasögusamkeppni Borgarbókasafns og Myndlistaskólans í Reykjavík lauk sunnudaginn 8. maí með opnun sýningar á þeim sögum sem bárust. Meira
10. maí 2011 | Myndlist | 194 orð | 2 myndir

Fallegar myndir af fuglum með fallegan bakgrunn

Nú stendur í Bókasafni Seltjarnarness sýning á ljósmyndum Ómars Óskarssonar undir yfirskriftinni Í ríki fuglanna. Á sýningunni eru 24 fuglamyndir af Seltjarnarnesi og víðar og þar á meðal fjölskyldumynd af álftinni Svandísi á Bakkatjörn. Meira
10. maí 2011 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Fley-tríóið í Norræna húsinu

Fley-tríóið, tríó píanóleikarans Egils B. Hreinssonar, leikur á næstu tónleikum tónleikaraðar Jazzklúbbsins Múlans í Norræna húsinu á miðvikudag. Meðleikarar Egils eru bassaleikarinn Gunnar Hrafnsson og Erik Qvick sem leikur á trommur. Meira
10. maí 2011 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Gerir lífið aðeins skemmtilegra

Lífið verður aðeins skemmtilegra í kringum Evróvisjónsöngvakeppnina. Kannski vegna þess að vorið er komið en þegar þetta tvennt fer saman, vor og ein furðulegasta keppni sem um getur, birtir til í sálinni. Meira
10. maí 2011 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Gítarveisla á græna hattinum

Gítarhátíð Norðurlands verður haldin á Græna hattinum á fimmtudag og föstudag. Aðalgestir hátíðarinnar verða þeir japanski gítarleikarinn Kazumi Watanabe og Björn Thoroddsen, en Björn er einnig meðstjórnandi hátíðarinnar. Meira
10. maí 2011 | Fólk í fréttum | 63 orð | 5 myndir

Kex Hostel opnað með pomp og prakt

Stemningin var sannarlega góð ef ekki kexóð við opnun Kex Hostels við Skúlagötu í brakandi blíðu á föstudaginn. Meira
10. maí 2011 | Bókmenntir | 433 orð | 2 myndir

Kobbi í Boston

Eftir Tess Gerritsen. Vaka-Helgafell gefur út. 375 bls. Meira
10. maí 2011 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Leoncie enn sár út í Sandgerði

*Söngkonan Leoncie samdi eins og frægt er orðið lag um Sandgerði þar sem hún kenndi bæði bæinn og íbúa hans við Satan sjálfan. Hún var ekki hrifin af því að búa í bænum á sínum tíma og virðist enn ekki hafa tekið þennan fyrrverandi heimabæ sinn í sátt. Meira
10. maí 2011 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

McCartney rokkar í Perú

Rokkgoðið og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney hélt sína fyrstu tónleika í Perú í gær. Tónleikarnir fóru fram á Monumental Stadium í höfuðborginni Lima og eru hluti af tónleikaferðalagi McCartneys, Up and Coming Tour. Meira
10. maí 2011 | Dans | 89 orð | 1 mynd

Ókeypis nútímadansnámskeið

Íslenski dansflokkurinn býður nemendum í 8. til 10. bekk upp á stutt ókeypis dansnámskeið þriðjudag til fimmtudags. Á námskeiðinu gefst þátttakendum tækifæri til að kynnast nútímadansi frá eigin hendi, en námskeiðið er opið fyrir alla. Meira
10. maí 2011 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Poppskotinn djass og þjóðlaga spuna eitthvað

Söngkonan Anna María Björnsdóttir heldur útskriftartónleika frá Tónlistarskóla FÍH í kvöld kl. 20:00. Á efnisskránni eru frumsamin lög hennar við texta frá gömlum og ungum íslenskum skáldum. Meira
10. maí 2011 | Hugvísindi | 127 orð | 1 mynd

Ráðstefna um vistvæna byggð

Næstkomandi fimmtudag fer fram ráðstefnan „Vistvænni byggð“ í Norræna húsinu. Á ráðstefnunni verður fjallað um það hvernig vinna skuli að vistvænni byggð. Meira
10. maí 2011 | Myndlist | 374 orð | 1 mynd

Rosalega hippalegt og blómalegt

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Undanfarið hefur sýningarröðin Hljóðheimar staðið yfir í Listasafni Íslands, hófst 26. febrúar og lýkur 22. maí. Meira
10. maí 2011 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Sérstakir sjóræningjar

Johnny Depp er ennþá ekki viss um hvort hann vilji leika í annarri Pirates of the Caribbean-mynd en fjórða myndin í flokknum, On Stranger Tides , verður frumsýnd hérlendis og í Bandaríkjunum hinn 20. maí. Meira
10. maí 2011 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Stipe reyndi að bjarga lífi Kurt Cobain

Michael Stipe, söngvari hljómsveitarinnar REM segist hafa reynt að fá Kurt Cobain, söngvara hljómsveitarinnar Nirvana, til þess að taka upp dúett með sér í von um að það myndi bjarga lífi Cobain. Meira
10. maí 2011 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Trylltur skríll og landráðalýður

Út er komin hjá Veröld bókin Sjálfstæð þjóð – Trylltur skríll og landráðalýður eftir Eirík Bergmann. Meira
10. maí 2011 | Tónlist | 527 orð | 2 myndir

Vinir Sjonna til í slaginn

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Íslenski Evróvisjón-hópurinn er rétt á leiðinni í fyrsta rennsli dagsins þegar blaðamaður nær tali af Matta (Matthíasi Matthíassyni) daginn fyrir undankeppnina. Meira

Umræðan

10. maí 2011 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Er fiskveiðistjórnunarkerfið helsta undirstaða spillingar í samfélaginu?

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Hvers vegna er ekki hægt að selja hverjum sem er fisk úr þessum sjó til að veiða? Sá sem er með hagstæðustu útgerðina og býður best fær aflann" Meira
10. maí 2011 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Hagfræðin er takmörkuð fræði

Eftir því sem ég læri meira um hagfræði (nám mitt hefur reyndar færst í aukana eftir að ég útskrifaðist með gráðu í greininni) kemst ég betur að því hversu þessi fræðigrein er takmörkuð. Meira
10. maí 2011 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Hvítabirnir og heimsfréttir

Eftir Birgi Guðjónsson: "Dráp á hvítabjörnum eru örugglega einhver versta landkynning sem hægt er að hugsa sér." Meira
10. maí 2011 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Icesave-samningurinn og ESB

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Allt tengist þetta að sjálfsögðu inngöngu í ESB, sem mikill meirihluti þjóðarinnar er á móti." Meira
10. maí 2011 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Kvótafrumvarpið: Alger svik á kosningaloforðum

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Þessi hugmynd um að festa forréttindi kvótakónganna í sessi til langs tíma er forkastanleg ..." Meira
10. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 345 orð | 1 mynd

Minningarsjóður Oddgeirs Kristjánssonar

Frá Hafsteini G. Guðfinnssyni: "Stofnaður hefur verið minningarsjóður um Oddgeir Kristjánsson tónskáld frá Vestmannaeyjum." Meira
10. maí 2011 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Nýja forystu

Eftir Steingrím Árnason: "Það eru reyndar engar fréttir að vinstrimenn skorti allan grundvallarskilning á mannréttindum, frelsi og því hvað knýr hjól atvinnulífsins." Meira
10. maí 2011 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Réttlátt samfélag eða Evrópusamband

Eftir Ragnar Stefánsson: "Umræða um réttlátt samfélag mun auka okkur sjálfstraust til að fella aðildina að ESB, þrátt fyrir hvað auðstéttin og fjölmiðlar hennar segja." Meira
10. maí 2011 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Velvakandi

Svar til Kristjönu Vagnsdóttur Í Velvakandahorninu ágæta spyr Kristjana Vagnsdóttir hvar Áfengisvarnarráð sé. Ágæt frásögn Kristjönu af lögbrotum áfengisauglýsenda kemur svo í kjölfar spurningarinnar og von að spurt sé um forvarnir í samhengi þar við. Meira

Minningargreinar

10. maí 2011 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Benedikt Benediktsson

Benedikt Benediktsson var fæddur á Stóra-Múla, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, 21. apríl 1928. Hann lést í Reykjavík 27. apríl 2011. Hann var sonur Benedikts Sigurðar Kristjánssonar, f. 1. apríl 1895 í Lambanesi, d. 19. jan. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson rafmagnseftirlitsmaður fæddist á Sauðárkróki 28. ágúst 1923. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 26. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

Erlendur Ásgeir Júlíusson

Erlendur Ásgeir Júlíusson fæddist í Reykjavík 25. júní 1964. Hann varð bráðkvaddur í London 19. apríl 2011. Foreldrar Ásgeirs eru Júlíus Sigurðsson pípulagningameistari, fæddur í Reykjavík 5.2. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Gísli Kristjánsson

Gísli Benóný Kristjánsson fæddist á Ísafirði 24. apríl 1920 og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum 1. maí 2011. Útför Gísla fór fram frá Kópavogskirkju 9. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Guðlaug Stefánsdóttir

Guðlaug Stefánsdóttir fæddist að Skipanesi í Leirársveit í Borgarfirði 11.2. 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, 30.4. 2011. Foreldrar hennar voru Guðríður Ólafía Jóhannsdóttir ljósmóðir og Stefán Ólafur Jónasson bóndi. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Tegeder

Guðmundur H. Tegeder fæddist 15. júlí 1949. Hann lést 13. apríl 2011. Foreldrar hans voru Heinrich Tegeder og Sigurást Þ. Guðmundsdóttir. Eiginkona Guðmundar er Jólína Bjarnason. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 1538 orð | 1 mynd

Guðrún Ása Brandsdóttir

Guðrún Ása Brandsdóttir fæddist í Reykjavík 10. maí 1944. Hún lést á Landspítalanum 3. maí 2011. Foreldrar Guðrúnar voru Brandur Búason, fæddur á Kollsá við Hrútafjörð 10. júlí 1896, látinn í Reykjavík 19. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Gústaf Finnbogason

Gústaf Finnbogason fæddist á Hóli á Eskifirði 28. febrúar 1922. Hann lést á Landspítalanum þann 13. apríl 2011. Foreldrar hans voru Finnbogi Erlendsson og María Ólafía Þorleifsdóttir. Hann var næstyngstur sex barna þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Harpa Björt Guðbjartsdóttir

Harpa Björt Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1990. Hún lést 30. apríl 2011. Útför Hörpu Bjartar fór fram frá Hjallakirkju 9. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Ingibjörg J. Gíslason

Ingibjörg J. Gíslason fæddist í Reykjavík 30. apríl 1915. Hún lést á elliheimilinu Grund 22. apríl 2011. Útför Ingibjargar fór fram frá Dómkirkjunni 9. maí 2011. Í blaðinu í gær voru minningargreinar um tvær konur sem báru nafnið Ingibjörg Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Akureyri 5. maí 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 4. maí 2011. Útför Ingibjargar fór fram frá Hallgrímskirkju 9. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Margrét Benediktsdóttir

Margrét Benediktsdóttir fæddist á Skinnastöðum, Torfalækjarhreppi, A-Hún., 10. október 1921. Hún lést á Ljósheimum, Selfossi, 30. apríl 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrikka Guðrún Þorláksdóttir, f. 1886, d. 1973, og Benedikt Helgason, f. 1887,... Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Sigurður Sturluson

Sigurður Sturluson fæddist í Görðum í Aðalvík 14. desember 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 15. apríl 2011. Sigurður var jarðsettur frá Keflavíkurkirkju 27. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2011 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónsson

Þorsteinn Jónsson frá Mýrarlóni ver fæddur 26. janúar 1917. Hann lést á Kjarnalundi á Akureyri 28. apríl 2011. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson f. 29. júli 1865, d. 16 desember 1941 og Jónasína S. Helgadóttir f. 15. ágúst 1882, d. 4. apríl 1950. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Avant og SP Fjármögnun sameinast NBI

Tvö dótturfélög Landsbankans á sviði eignaleigu, SP Fjármögnun og Avant, verða sameinuð bankanum á næstunni. Félögin hafa verið alfarið í eigu Landsbankans um nokkurt skeið. Meira
10. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 34 orð | 1 mynd

Hófleg hækkun í kauphöll

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í gær, í 5,3 milljarða króna viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 3,4 milljarða króna veltu og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 1,9 milljarða króna... Meira
10. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 1 mynd

Umboðsmaður segir fátt um endurútreikning lána

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Umboðsmaður skuldara vildi í gær ekki gefa upplýsingar um hverjar niðurstöður athugunar embættisins á endurreikningum bankanna á erlendum lánum væru. Meira
10. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 2 myndir

Þörf á frekari neyðarlánum handa gríska ríkinu

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Einsýnt er að neyðarlán Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til gríska ríkisins hafa ekki skilað tilætluðum árangri. Meira

Daglegt líf

10. maí 2011 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Hjartaáföll að morgni verst

Hjartaáfall hefur verst áhrif á hjartavöðvann á morgnana. Þetta eru niðurstöður spænskrar rannsóknar sem vefsíða New Scientist greinir frá. Meira
10. maí 2011 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...hlaupið á Seltjarnarnesi

Skokkarar geta farið að hita sig upp fyrir Neshlaupið sem Trimmklúbbur Seltjarnarness stendur fyrir í 24. skipti á laugardag. Meira
10. maí 2011 | Daglegt líf | 146 orð | 3 myndir

Ítarleg umfjöllun um hlaup

Hvort sem menn hafa í hyggju að þjálfa sig upp fyrir maraþon eða eru byrjendur í skokkinu ætti síðan www.runnersworld.com að höfða til þeirra. Meira
10. maí 2011 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Jógahópar fyrir stóra fólkið

Jóga er ekki bara fyrir grannt og spengilegt fólk nema síður sé. Meira
10. maí 2011 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki býður sela- og fuglaskoðun á kajak

Seli og fuglalíf er sennilega hvergi hægt að skoða í betra návígi en frá yfirborði sjávar, sitjandi í kajak. Meira
10. maí 2011 | Daglegt líf | 691 orð | 4 myndir

Sjóhraust aflakló

Elín Snorradóttir er fyrsti kvenkyns formaður Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur og forfallinn áhugamaður um sportið. Meira

Fastir þættir

10. maí 2011 | Í dag | 242 orð

Af afmæli og Ránar dætrum

Það er alltaf gósentíð fyrir ljóðaunnendur þegar hagyrðingar eiga stórafmæli. Þá berast ljóð og vísur úr öllum áttum. Jón Ingvar Jónsson orti brag með yfirskriftinni: „Ágúst Marinósson sextugr“. Meira
10. maí 2011 | Í dag | 47 orð | 2 myndir

,,Blóð er ekki bara blóð“ (2:2)

Það reyndi gríðarlega mikið á rannsókn tæknideildar lögreglunnar við rannsókn morðmálsins við Hringbraut. Dómstólar hér á landi höfðu aldrei áður dæmt mann sem neitaði sök til hámarksrefsingar. Meira
10. maí 2011 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hið alvitra rit. Norður &spade;ÁD74 &heart;Á74 ⋄KG6 &klubs;Á97 Vestur Austur &spade;KG3 &spade;98652 &heart;10952 &heart;63 ⋄983 ⋄10742 &klubs;K85 &klubs;G4 Suður &spade;10 &heart;KDG8 ⋄ÁD5 &klubs;D10632 Suður spilar 6&klubs;. Meira
10. maí 2011 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Evróvisjón í afmælisgjöf

Arnar Tómas Valgeirsson, sálfræðinemi og pítsubakari á Eldsmiðjunni, fagnar 22 ára afmæli sínu í dag. Hann hyggst verja deginum í afslöppun. „Ég ætla að hafa það náðugt, horfa á sjónvarpsþætti og lesa myndasögur. Meira
10. maí 2011 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
10. maí 2011 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d5 2. Rc3 d4 3. Rce2 e5 4. d3 Rc6 5. f4 f5 6. exf5 Bxf5 7. Rg3 Df6 8. fxe5 Rxe5 9. Be2 0-0-0 10. Rf3 Rxf3+ 11. Bxf3 Bb4+ 12. Bd2 He8+ 13. Be4 Bxd2+ 14. Dxd2 Bxe4 15. dxe4 Db6 16. 0-0-0 c5 17. Hhf1 Rf6 18. Dg5 Hhg8 19. Hf5 Rxe4 20. Dg4 Dh6+ 21. Meira
10. maí 2011 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Vill fá Pippu í klámmynd

Eitt stærsta klámframleiðslufyrirtæki í Bandaríkjunum, Vivid Entertainment, hefur boðið Pippu Middleton, mágkonu Vilhjálms Bretaprins, 573 milljónir íslenskra króna fyrir að koma fram í klámmynd á vegum fyrirtækisins. Meira
10. maí 2011 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverjiskrifar

Fyrirsögn sem birst hefur reglulega í prent- og netmiðlum undanfarið hefur yljað Víkverja um hjartarætur: Þór á toppnum! Meira
10. maí 2011 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. maí 1940 Hernámsdagurinn. Breskt herlið var sett á land í Reykjavík. Allmargir Þjóðverjar voru handteknir, meðal annars Gerlach ræðismaður. Í hernámsliði Breta voru rúmlega 25 þúsund menn þegar mest var. Meira

Íþróttir

10. maí 2011 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

„Áskorunin meiri en við réðum við“

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Phil Jackson er nafn sem allir sem eitthvað hafa fylgst með bandarískum körfuknattleik þekkja. Hann stjórnaði gullaldarliði Chicago Bulls með þá Michael Jordan og Scottie Pippen í fararbroddi. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

„Leirvellirnir vinna ekki með okkur“

Tennis Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Karlalandslið Íslands í tennis er farið til Skopje í Makedóníu þar sem það tekur þátt í 3. deild heimsmeistarakeppninnar. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Fer FH í Meistaradeildina?

Evrópukeppni Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 377 orð | 3 myndir

Fjölmargir þrautreyndir í fótboltanum í sumar

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar fótboltamenn fara að nálgast fertugt eru þeir flokkaðir sem gamalmenni í íþróttinni. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Stjórn handknattleiksdeildar Fram sendi frá sér tilkynningu þar sem hún harmar þau ummæli sem Reynir Þór Reynisson, fráfarandi þjálfari liðsins, lét hafa eftir sér þegar hann hætti hjá félaginu. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pétur Pétursson , aðstoðarþjálfari KR-inga, var rekinn af varamannabekk liðsins í lok leiksins gegn Keflavík á KR-vellinum í fyrrakvöld. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikar kvenna, úrslit C-deildar: Reykjaneshöll...

KNATTSPYRNA Lengjubikar kvenna, úrslit C-deildar: Reykjaneshöll: Keflavík – Selfoss... Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeildin, undanúrslit: Atlanta – Chicago 100:88...

NBA-deildin Austurdeildin, undanúrslit: Atlanta – Chicago 100:88 *Staðan er 2:2. Miami var 2:1 yfir gegn Boston en liðin mættust í fjórða sinn í nótt. Sjá mbl.is. Vesturdeildin, undanúrslit: Dallas – LA Lakers 122:86 *Dallas sigraði, 4:0. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 813 orð | 2 myndir

Orðin eins og Guðni Bergs

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur farið á kostum með sænsku liði sínu, Kristianstad, í upphafi keppnistímabilsins í Svíþjóð. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Rodríguez með þrennu

Maxi Rodríguez skoraði sína aðra þrennu á skömmum tíma þegar Liverpool vann góðan útisigur á Fulham, 5:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Craven Cottage í London í gærkvöldi. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Sjö marka tap hjá Rut

Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í Team Tvis Hostebro töpuðu með sjö marka mun fyrir FC Midtjylland, 28:21, í fyrri úrslitaleik liðanna í EHF-keppninni í handknattleik á heimavelli Midtjylland í Ikast í Jótlandi á... Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Skagamenn féllu úr leik

ÍA féll úr leik í bikarkeppni KSÍ, Valitor-bikarnum, í karlaflokki í gærkvöldi þegar liðið beið lægri hlut fyrir Selfossi, 5:4, eftir bráðabana í vítaspyrnukeppni. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu, 2:2. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Valitor-bikarinn Bikarkeppni karla, 2. umferð: Ísbjörninn &ndash...

Valitor-bikarinn Bikarkeppni karla, 2. umferð: Ísbjörninn – Fjölnir 0:10 Þróttur R. – Ármann 5:0 KFG – BÍ/Bolungarvík 1:3 Höttur – Fjarðabyggð 5:2 Draupnir – KA 0:3 Selfoss – ÍA 5:4 í vítakeppni. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 131 orð

Valsmenn komnir með 1.500 stig

Valsmenn náðu þeim áfanga með sigrinum í Grindavík að vera komnir með 1.500 stig samtals í efstu deild frá því þeir tóku fyrst þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu árið 1915. Meira
10. maí 2011 | Íþróttir | 682 orð | 2 myndir

Verður að láta staðar numið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

10. maí 2011 | Blaðaukar | 81 orð

Áfram Ísland!

Síminn tekur ekkert gjald fyrir sms-sendingar til útlanda í dag. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 270 orð

Coming home

Lag: Sjonni Brink Texti: Þórunn Erna Clausen og Sjonni Brink Some say I'm a bit of a fool Sitting on a hill and counting raindrops Keep thinking I just wanna go To the peaceful place I know that I call home But oh oh oh it's time to go I'll see you,... Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 1380 orð | 8 myndir

Eitt lag enn

Íslendingar taka í kvöld þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í 24. sinn frá því að við vorum fyrst með árið 1986. Tvisvar höfum við þurft að sitja heima sökum lítillar velgengni í keppninni árið áður. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 897 orð | 2 myndir

Fá hnykkjara til að hnoða burt streituna fyrir sjálfa keppnina

Vel fer um íslenska hópinn í Dusseldorf. Þau tóku andköf þegar þau sáu risavaxinn tónleikasalinn í fyrsta skipti. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 1575 orð | 4 myndir

Fær enn bréf frá aðdáendum

Stigagjöfin er meira taugatrekkjandi en flutningurinn sjálfur, segir Birgitta Haukdal. Daníel Ágúst Haraldsson fær enn bréf frá aðdáendum keppninnar þó að hann rækti þau samskipti ekkert að ráði. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 312 orð | 3 myndir

Hvað segja veðbankarnir?

Borgar sig að veðja á Frakka eða Breta. Norðurlandaþjóðirnar nokkuð ofarlega að Íslandi undanskildu. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 220 orð | 1 mynd

Kátt í tónleikahöllinni

Esprit-leikvangurinn í Düsseldorf hýsir söngvakeppnina í ár. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 3 orð

Keppendur í Eurovision

Keppendur í... Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 301 orð | 4 myndir

Kynnarnir kynntir til sögunnar

Þrjár þaulvanar þýskar sjónvarpsstjörnur kynna Söngvakeppnina í ár. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 1153 orð | 2 myndir

Leitin að demöntunum í ruslahaugum Evróvisjón

Ef skipa ætti í stöðu sendiherra Evróvisjón á Íslandi leikur ekki vafi á hvaða einstaklingur yrði skipaður í stöðuna. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 336 orð | 2 myndir

Lena mætir aftur til leiks

Þjóðverjar hafa tvisvar sinnum unnið söngvakeppnina. Sigurvegarinn frá í fyrra gerir nú tilraun til að tryggja Þýskalandi sigur annað árið í röð. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 429 orð | 3 myndir

Samkvæmisleikir fyrir evróvisjónpartíið

Nokkrar góðar hugmyndir að leikjum fyrir hina miklu Evróvisjónviku sem framundan er. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 258 orð | 2 myndir

Strákarnir okkar í Düsseldorf

Sá sæti, sá saklausi, sá fyndni, sá vitri og reyndi, þögla týpan og töffarinn. Þetta eru fulltrúar Íslands í Evróvisjón í ár. Meira
10. maí 2011 | Blaðaukar | 902 orð | 2 myndir

Vinahópurinn fyllir í skarðið

Vinir Sjonna hafa í mörgu að snúast í Düsseldorf. Fylgjast lítið með spám en ætla að gera sitt besta og í það minnsta komast í úrslit. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.