Greinar fimmtudaginn 12. maí 2011

Fréttir

12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Aldrei loka Austurstræti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það er létt yfir Sveinbjörgu Hermannsdóttur á Skjóli og þrátt fyrir mikið mótlæti á langri ævi vill hún helst minnast björtu stundanna en segir slæmt að vera bundin við hjólastól. Meira
12. maí 2011 | Erlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

„Mikið áfall fyrir Færeyjar“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er mikið áfall, ekki aðeins fyrir útgerðarfélagið heldur allt færeyskt samfélag. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Beðið eftir skýringum í Grafarvogi

Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins og fulltrúi í hverfisráði Grafarvogs, segist ekki vita skýringu á því að starfsmenn Reykjavíkurborgar rifu niður körfuboltakörfu á leikvelli í Grafarvogi, fjarlægðu klifurkastala og tyrfðu yfir... Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Busta Rhymes spilar þriðjudaginn 17. maí

Busta Rhymes spilar í Valsheimilinu Hlíðarenda þriðjudaginn 17, maí, ekki 18. eins og kvittur er kominn um. Á tónleikunum koma einnig fram nokkur af stærstu nöfnunum í hipphopp/rapp-senu... Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir fölsuð skilríki

Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær konu og karlmann frá Erítreu í mánaðarlangt fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum ítölskum vegabréfum við komuna til landsins með Norrænu á þriðjudag. Bæði konan og karlmaðurinn eru tvítug að aldri. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Eyðilögðu afmælisgleðina

Eyjamenn eyðilögðu gleði Valsmanna á 100 ára afmælinu á Hlíðarenda í gær með 1:0 sigri í úrvalsdeild karla í fótbolta. Markið kom í uppbótartíma en Eyjamenn léku einum færri í seinni hálfleik. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ferðamönnum fjölgaði í apríl um 40%

Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 34.333 erlendir ferðamenn frá landinu um Leifsstöð í apríl síðastliðnum en þeir hafa aldrei áður farið yfir 30 þúsund í aprílmánuði. Segir stofnunin að um sé að ræða 40% aukningu frá því í apríl á síðasta ári. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fimm banaslys í umferðinni

Banaslys varð á Kambanesi á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur í fyrrakvöld þegar bíl var ekið út af þjóðveginum. Fór bíllinn nokkrar veltur og ökumaður, sem var einn á ferð, kastaðist út úr bílnum og lést á vettvangi skömmu seinna. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fjárfestum boðið að fjármagna gullleit

Bandarískur kaupsýslumaður, sem er kvæntur íslenskri konu, bauðst haustið 2009 til að leggja fram landsvæði í Kólumbíu til gullleitar gegn því að íslenskir fjárfestar legðu fram 1,1 milljarð kr. til kaupa á tækjum. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Fjölþjóðlegt á Bolungarvík

Alþjóðlegur blær hefur verið yfir grunnskólanum í Bolungarvík þessa vikuna, en í heimsókn hafa verið 22 nemendur frá fimm Evrópulöndum auk tólf fullorðinna fylgdarmanna. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 794 orð | 3 myndir

Frumvörpin gætu kollvarpað kjarasamningum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, sagðist í gærkvöld ekki hafa séð kvótafrumvörp Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra ennþá. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fræðsluganga um Grasagarðinn

Í dag, fimmtudag, verður boðið upp á fræðslugöngu um Grasagarðinn í Laugardal þar sem hátíðarliljur í blóma verða skoðaðar. Hjörtur Þorbjörnsson, safnvörður og forstöðumaður Grasagarðsins, sér um leiðsögn. Fræðslugangan hefst við aðalinnganginn kl 17. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

HB Grandi eykur fjárfestingar á Vopnafirði

HB Grandi hefur fjárfest fyrir meira en fjóra milljarða króna í uppsjávarvinnslu félagsins á Vopnafirði frá því að HB Grandi og Tangi sameinuðust fyrir sjö árum, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Herferð um öryggi í umferðinni

Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst árin 2011 til 2020 áratug aðgerða í öryggismálum í umferðinni og hvetja aðildarlönd sín til þess að efla hvers kyns aðgerðir í því skyni að fækka banaslysum og alvarlegum slysum í umferðinni. Meira
12. maí 2011 | Erlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Hverfi frá Afganistan

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þingmennirnir John Kerry, forsetaefni demókrata árið 2004, og repúblikaninn Richard G. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Jöklarnir minnka ár frá ári

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hofsjökull hefur tapað 5% af rúmmáli sínu, eða nálægt tíu rúmkílómetrum af ís, á undanförnum 15 árum. Starfsmenn Veðurstofu Íslands fóru nýlega í vorferð til afkomumælinga á jöklinum. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð

Jöklarnir minnka ár hvert

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hofsjökull hefur tapað 5% af rúmmáli sínu, eða um tíu rúmkílómetrum af ís, undanfarin 15 ár. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Kátt í koti hjá krökkunum á Hlíðarenda

„Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði,“ voru einkunnarorð séra Friðriks Friðrikssonar eins stofnenda Knattspyrnufélagsins Vals sem í gær fagnaði hundrað ára afmæli sínu. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Kýrin heitir Skvetta

Tæplega 8.000 tillögur bárust í nafnakeppni Mjólkursamsölunnar meðal 12 ára barna og yngri um nafn á Mjólkurkúna sem prýðir litlu mjólkurfernurnar. Buna, Drophildur, Klaufey, Mía muu og Ísabella voru meðal nafna í keppninni. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Laugin hönnuð með þarfir eldri borgara í huga

Sundlaug í Boðanum, þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar við Boðaþing, var vígð við hátíðlega athöfn í gær. Laugin er hönnuð með þarfir eldra fólks í huga og við hana eru tveir heitir pottar. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Leituðu að mögulegum vitnum

Lögreglumenn í gengu hús úr húsi í grennd við heimili Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra í gær og ræddu við íbúa. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Líkurnar 1 á móti 5.814 eða 0,0172%

Líkurnar á því að Ísland yrði á meðal tíu efstu landanna í undankeppni Evrjóvisjón og yrði síðasta landið af þessum tíu til að vera tilkynnt í úrslitin síðastliðnar þrjár keppnir eru 0,0172% eða 1/5.814. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Logi og Glóð glöð

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Fjöldi barna skemmti sér konunglega við slökkvistöðina í gærmorgun, þrátt fyrir skítakulda. Árlegu eldvarnaverkefni um Loga og Glóð fyrir elstu nemendur leikskóla bæjarins lauk þar með formlega. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Miðasala á Cut Copy hefst á föstudaginn

Ástralska hljómsveitin Cut Copy heldur tónleika á NASA við Austurvöll hinn 20. júlí. Miðasala á tónleikana hefst föstudaginn 13. maí klukkan 10.00 og er miðaverð í forsölu 3.900 krónur. Hægt er að kaupa miðana á Midi. Meira
12. maí 2011 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Nær allt að 468 km hraða

Hraðametið fyrir farþegalestir er fallið með tilkomu háhraðalestar af gerðinni CRH 380A á leiðinni milli Shanghai og Peking. Hámarkshraði lestarinnar er hvorki meira né minna en 468 km á klst. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Opið hús verður í Hörpu um helgina

Um helgina verður opið hús í Hörpu og ókeypis á alla viðburði á laugardag. Þann dag er húsið opnað kl. 11:00 og verður fjölbreytt dagskrá í tveimur minni tónleikasölum Hörpu: Norðurljósum og Kaldalóni. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Litafegurð Þótt fyrstu tónleikarnir í Hörpu hafi þegar farið fram er framkvæmdunum hvergi nærri lokið. Nú er unnið hörðum höndum að því að gera húsið klárt fyrir opnunarhátíðina sem fram fer á... Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ráðstefna Blátt áfram í HR

Ráðstefna á vegum Blátt áfram verður haldin í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. og 20. maí. Á ráðstefnunni verður sérstaklega vakin athygli á hegðunarmynstri þeirra sem beita börn og unglinga kynferðislegu ofbeldi. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin ekki staðið við gefin loforð

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 684 orð | 3 myndir

Rökstuðningur í málflutningnum

Baksvið Andri Karl andrikarl@mbl.is „Það er í raun enginn rökstuðningur í ákærunni. Maður hefði átt von á að það væri einhver rökstuðningur fyrir ákæruatriðum og tenging við gögn málsins, en það er rýrt. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sáralitlar líkur á síðasta umslaginu

Íslendingar komust sem kunnugt er áfram í úrslitakeppni Evróvisjón á laugardag og voru dregnir upp úr síðasta umslaginu þriðja árið í röð, en líkurnar á því að það gerist eru aðeins 1 á móti 5.814, eða 0,0172%. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Sáu hvorki hvítabirni né ný spor

Hvorki sást til hvítabjarna né nýrra spora í eftirlitsflugi sem Landhelgisgæslan fór í gær um friðlandið á Hornströndum. Gömul för sáust þó í snjóskafli, skammt frá þeim stað þar sem björninn var felldur 2. maí síðastliðinn. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sektað fyrir að vera ennþá á nöglum

Nokkrir ökumenn hafa verið stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga þar sem bílar þeirra allra voru búnir nagladekkjum en það er óheimilt á þessum árstíma. Hinir sömu fá sekt fyrir vikið en hún er fimm þúsund krónur fyrir hvert dekk. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Sett verði ný reglugerð um málsmeðferð

Rýnihópur forsætisráðuneytisins leggur til að sett verði ný reglugerð um starfsemi kærunefndar jafnréttismála þar sem málsmeðferð fyrir nefndinni verði betur skýrð. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð

Sigurður er Dagsson

Sigurður er Dagsson Rangt var farið með eftirnafn Sigurðar Dagssonar í myndatexta með umfjöllun á bls. 33 í blaðinu sl. þriðjudag um opnun Kex Hostels, og hann sagður Bergsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Skrítnar stelpur í Þórsmörk

13. þátturinn í Weird Girls Project Kitty Von Sometime var tekinn upp í Þórsmörk um liðna helgi. Myndskeiðin verða notuð við tónlist Imogen Heap, en tónlistarkonan vinnur að verkefni fyrir UNIFEM sem kallast Love The Earth. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skæðasti skjálftinn á Spáni í 40 ár

Að minnsta kosti tíu létust í jarðskjálfta sem varð nálægt bænum Lorca, um 120 km suðvestur af Alicante, á Spáni í gær. Skjálftinn mældist 5,2 stig á Richter-kvarðanum og átti upptök sín á um 10 kílómetra dýpi. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sorg í sumar

Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð munu bjóða upp á svokallað opið hús mánaðarlega í sumar. Fyrsta opna húsið verður haldið í dag, fimmtudag, kl. 19. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 159 orð | 5 myndir

Sólríkir dagar framundan

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Borgarbúar biðu lengi eftir sumrinu, sem virðist nú loks vera gengið í garð. Í byrjun mánaðarins var höfuðborgarsvæðið á kafi í snjó. Í dag eru hins vegar flest ummerki vetrarins á braut. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 381 orð | 5 myndir

Tólf prósent fleiri atkvæði

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja þegar kom að því að kjósa í fyrri forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á þriðjudagskvöl. Ekki frekar en fyrri daginn. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Umgengnismál bæði viðkvæm og flókin

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Umskipti upp á 621 milljón króna í Árborg

Afkoma Sveitarfélagsins Árborgar batnaði um 621 milljón króna milli áranna 2009 og 2010 en á síðasta ári var hagnaður samstæðunnar 172 milljónir í stað 449 milljóna taps árið 2009. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vatnsslagur á Flókagötu

Það var líf og fjör hjá þessum drengjum úr Austurbæjarskóla, þar sem þeir voru í vatnsslag við hús í Flókagötu í vikunni, er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Meira
12. maí 2011 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Verkfall miðað við upphaf næsta skólaárs

Verkfall Félags leikskólakennara hefst væntanlega 22. ágúst ákveði félagsmenn að fara í aðgerðir og samningar hafi ekki tekist fyrir þann tíma. Öllum leikskólum sveitarfélaganna verður þá lokað við upphaf nýs skólaárs. Meira
12. maí 2011 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Viðvörunin í farsímann

Síðar á næsta ári verður nýtt viðvörunarkerfi fyrir farsíma tekið í gagnið í Bandaríkjunum. Eins og sjá má á kortinu hér fyrir ofan skiptast viðvaranirnar í þrjá flokka en þær eru ætlaðar snjallsímum. Meira
12. maí 2011 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ökumenn óþarfir

Netrisinn Google hefur að undanförnu beitt sér fyrir því að yfirvöld í sambandsríkinu Nevada í Bandaríkjunum heimili að ökumannslausir, tölvustýrðir bílar fari í umferðina. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2011 | Leiðarar | 434 orð

Aðförin heldur áfram

Ríkisstjórnin beitir öllum brögðum í árásum sínum á sjávarútveginn Meira
12. maí 2011 | Staksteinar | 173 orð | 2 myndir

Læti á Lögbergi

Ríkisstjórn þeirra Steingríms og Jóhönnu hefur verið í öndunarvél um skeið. Það er Þráinn Bertelsson sem stendur vaktina á gjörgæsludeildinni. Komi það einnig í hans hlut að skrifa að lokum dánarvottorðið er vissara að láta sómakæra lesa það yfir. Meira
12. maí 2011 | Leiðarar | 196 orð

Þokast Skotland nær sjálfstæði?

Veruleg tíðindi urðu í síðustu kosningum í Skotlandi Meira

Menning

12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

9 milljónum varið til 15 tónlistarverkefna

Hljómsveitirnar Pascal Pinon og Retro Stefson fengu hæstu framlögin sem er úthlutað úr tónlistarsjóði Kraums í ár. Samtals er níu milljónum króna varið til 15 verkefna á sviði íslenskrar tónlistar, en úthlutunin var kynnt í gær. Meira
12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Al Pacino leikur í Gotti: Three Generations

Al Pacino hefur tekið að sér hlutverk glæpamanns á ný í myndinni Gotti: Three Generations. Meira
12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 471 orð | 2 myndir

Alvöruskemmtiefni

Æ fleiri taka keppnina alvarlega sem skilar sér í betri þátttakendum, betri lögum og meiri skemmtan hvort sem menn hlæja með eða að. Meira
12. maí 2011 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Eitthvað í þá áttina í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýning um kortagerð, skrásetningu og staðsetningu verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar næstkomandi laugardag kl. 15.00. Meira
12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 595 orð | 1 mynd

Gott grínhögg í andlitið

María Ólafsdóttir maria@mbl.is „Mér líður vel og ég er spenntur fyrir kvöldinu. Ég held að húmorinn minn höfði vel til Íslendinga sem virðast hafa mjög dökkan húmor sem er gott. Meira
12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Hin færeyska ORKA með tónleika á Íslandi

*Færeyska hljómsveitin ORKA mun halda útgáfutónleika á Íslandi 25. maí næstkomandi. Fara tónleikarnir fram á Sódómu en um líkt leyti verða líkir fríir tónleikar í Norræna húsinu. Meira
12. maí 2011 | Bókmenntir | 166 orð | 1 mynd

Íslensk samtímasaga verður til á Ítalíu

Björn Valdimarsson gaf nýverið út fyrstu skáldsögu sína, Ólífulundinn – svikasögu . Hann segir söguna hafa blundað í sér í nokkurn tíma. Meira
12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Jarðarberjaakrar... ekki að eilífu?

Járnhliðið að barnaheimilinu sem var andagift Johns Lennons í laginu „Strawberry Fields Forever“ hefur nú verið fjarlægt. Meira
12. maí 2011 | Hugvísindi | 78 orð | 1 mynd

Minnst 300 ára afmælis Noregssögu

300 ára afmælis Noregssögu Þormóðs Torfasonar verður minnst í Lærdómssetrinu á Leirubakka á föstudag kl. 17:30. Meira
12. maí 2011 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Samsæri, ofbeldi og kynlíf

Bandarískir þáttagerðarmenn hafa fyrir löngu áttað sig á því hvert er nauðsynlegt innihald góðra sjónvarpsþátta. Á hverjum vetri framleiða þeir nokkrar frábærar sjónvarpsþáttaraðir sem allar eru gerðar úr sama hráefni. Eini munurinn er uppskriftin. Meira
12. maí 2011 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Senjórítur syngja í Digraneskirkju

Senjórítur Kvennakórs Reykjavíkur halda sína árlegu vortónleika í Digraneskirkju á laugardag kl. 14:00. Senjóríturnar eru kór kvenna 60 ára og eldri sem hittast til æfinga einu sinni í viku allan veturinn. Þetta er 16. starfsár kórsins. Meira
12. maí 2011 | Tónlist | 192 orð | 1 mynd

Sönghópur ÁtVR syngur Eyjalög í Reykjavík

Sönghópur Átthagafélags Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu (ÁtVR) heldur tónleika í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg í Reykjavík á laugardag kl. 15:00. Á efnisskránni eru ýmis Eyjalög og -textar. Meira
12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla á Bar 11 í sumar

*Bar 11 og Tuborg hafa tekið höndum saman og ætla að vera með sumartónleikaröð á Bar 11 í allt sumar. Frítt verður inn á alla tónleikana en markmiðið er að bjóða upp á allt það besta í íslensku tónlistarlífi. Meira
12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 477 orð | 1 mynd

Töpuðu sér af gleði

María Ólafsdóttir maria@mbl. Meira
12. maí 2011 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Yfirlitssýning á myndum Karls Chr. Nielsens

Ljósmyndasafn Reykjavíkur efnir til yfirlitssýningar á úrvali ljósmynda úr safni ljósmyndarans og verkamannsins Karls Chr. Nielsens á 30 ára afmæli Ljósmyndasafns Reykjavíkur, en safn hans er varðveitt á Ljósmyndasafninu. Meira
12. maí 2011 | Fólk í fréttum | 371 orð | 3 myndir

Þar sem stjörnurnar verða til

Frá Cannes Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Það er alltaf mikil eftirvænting í loftinu þegar kvikmyndahátíðin í Cannes er annars vegar. Á eftir Óskarsverðlaununum er þetta án vafa stærsta hátíðin í bransanum. Meira
12. maí 2011 | Bókmenntir | 429 orð | 1 mynd

Þegar hárið er fullt af sól

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Komin er út ljóðabókin Kafbátakórinn eftir skáldið og myndlistarkonuna Steinunni G. Helgadóttur. Að sögn Steinunnar eru kafbátar þema bókarinnar, þeir séu svolítið mennskir og fulltrúar okkar. Meira
12. maí 2011 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Þetta vilja börnin sjá í Sláturhúsinu

Sýningin „Þetta vilja börnin sjá“ verður opnuð í Sláturhúsinu Egilsstöðum á morgun kl. 10:00. Á sýningunni eru myndskreytingar úr íslenskum barnabókum. Þátttakendur keppa um íslensku myndskreytiverðlaunin; Dimmalimm. Meira
12. maí 2011 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Þýskar teikni- og hreyfimyndir

Frá föstudegi og fram til 24. maí sýnir Borgarbókasafn Reykjavíkur þýskar teikni- og hreyfimyndir frá árunum 2000-2007 í samvinnu við Goethe-Institut. Sýndar verða stuttmyndir sem gefa innsýn í þýska teikni- og hreyfimyndagerð síðustu ára. Meira
12. maí 2011 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Þögul mynd af húsi í Stúdíó Stafni

Undanfarnar vikur hefur Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnt málverk í Stúdíó Stafni í Ingólfsstræti 6. Meira

Umræðan

12. maí 2011 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Að horfast í augu kinnroðalaust

Eftir Þorstein Pálsson: "Í áratugi hefur þunginn í liðsinni Hjálparstarfs kirkjunnar snúist um verkefni í þróunarríkjum. Minnihluti aðstoðarinnar var í þágu íslenskra samborgara. Þetta hefur nú breyst." Meira
12. maí 2011 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Aflandskrónur í nýjar framkvæmdir

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Nú er það þannig, að samtök lífeyrissjóða gætu vel notað svona aflandskrónur, 25 milljarða, í íbúðamarkaðinn." Meira
12. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 165 orð

Afturhaldsfasistaklerkur?

Frá Halldóri Halldórssyni: "Í Ölfusinu er prestur sem er með meiningar á málum. Auðvitað er það gott og vel að klerkar ríkiskirkjunnar segi mönnum til syndanna öðru hvoru; en maður býst alltaf við að aðallega sé byggt á kærleiksboðskap biblíunnar." Meira
12. maí 2011 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Átaksverkefni velferðarráðuneytis – plástur á holskurð

Eftir Kristínu Heimisdóttur: "Ekki getur verið vilji alþingismanna ár eftir ár að fleiri hundruð milljónir séu í afgang, á meðan ekki er endurgreitt nema brot af tannlæknakostnaði." Meira
12. maí 2011 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Barnalegt og frumstætt svar

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Fundur hjá sjóði láglaunamanna sem hefur toppfígúrur í stjórn og hefur tapað yfir hundrað milljörðum króna." Meira
12. maí 2011 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Biðin eftir næstu ríkisstjórn

Eftir Geir Ágústsson: "Næsta ríkisstjórn fær hið erfiða verk að vinda ofan af þeim skaða sem núverandi ríkisstjórn hefur valdið á íslenskri þjóð. Beðið er eftir verkstjóra." Meira
12. maí 2011 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Ísland bjóði Japan samstarf og aðstoð

Eftir Ragnar Önundarson: "Nú er lag að sýna Japönum vinskap og kurteisi. Við gerum okkur enga grein fyrir í hve alvarlegum sárum þessi mikilvæga viðskiptaþjóð okkar er." Meira
12. maí 2011 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Kjarni hjúkrunar

Eftir Jónínu Sigurgeirsdóttur: "Heilbrigður lífsmáti er hæfileg blanda af vöku og svefni, áreynslu og hvíld, mataræði og menningu. Ætíð er mikilvægt að vera hér og nú og njóta þess." Meira
12. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 461 orð | 1 mynd

Samningarnir

Frá Guðvarði Jónssyni: "Atvinnurekendur hafa í nýafstöðnum kjaraviðræðum sýnt launþegum ótrúlegt tillitsleysi að halda fólki á ógildum kjarasamningum í fimm mánuði. Á sama tíma hafa þeir hlaðið verðhækkunum á óbreytt laun og ekkert heyrst um að það væri verðbólguhvetjandi." Meira
12. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 478 orð | 1 mynd

Siðferðisleg endurreisn

Frá Einari Ingva Magnússyni: "Undanfarin misseri, þegar ljósvakamiðlar hafa fært Íslendingum fréttir af bankaránum sérstakra athafnamanna, sem leiddu af sér efnahagshrun heillar þjóðar, hefur hugur minn leitað til annars heims og ríkisstjórnar." Meira
12. maí 2011 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Stjórnkerfið

Eftir Bergsvein Guðmundsson: "Íslendingar sem eru með 63 þingmenn eru aðeins einn þúsundasti af t.d. fólksfjölda í USA. Ef notað væri sama hlutfall væru þar 63.000 þingmenn." Meira
12. maí 2011 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Vandræðabekkur á þingi

Undanfarið hefur hegðun of margra þingmanna verið á þann veg að ekki verður lengur við unað. Forseti Alþingis verður að setja sig í hlutverk skólastjóra og lesa yfir þeim vandræðabekk sem nú fyllir þingið. Meira
12. maí 2011 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ískalt andlit Allt frá frumbernsku mannskepnunnar hefur hún lært að sækja lækningu til náttúrunnar. Síðustu ár hefur orðið mikil vakning í þá veru að rifja upp þessa gömlu virku þekkingu. Meira
12. maí 2011 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Ævisaga Gunnars Eyjólfssonar – Stutt athugasemd

Eftir Valgeir Sigurðsson: "Í fyrsta lagi er vísan ekki raunverulegur húsgangur, heldur ein þekktasta vísa Páls Ólafssonar skálds, og er aðgengileg í ljóðum hans og víðar..." Meira

Minningargreinar

12. maí 2011 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Ásmundur Jónsson

Ásmundur Jónsson fæddist á Fáskrúðsfirði 11. júní 1929. Hann lést á sjúkrahúsi HVE á Akranesi 5. maí 2011. Ásmundur var sonur hjónanna Jóns Ásgrímssonar og Svanhvítar Guðmundsdóttur. Útför Ásmundar fer fram frá Akraneskirkju í dag, 12. maí 2011, og hefst athöfnin kl. 14. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásmundur Jónsson

Ásmundur Jónsson fæddist á Fáskrúðsfirði 11. júní 1929. Hann lést á sjúkrahúsi HVE á Akranesi 5. maí 2011. Ásmundur var sonur hjónanna Jóns Ásgrímssonar og Svanhvítar Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Björg Bjarnadóttir

Björg Bjarnadóttir fæddist í Neskaupstað 19. júlí 1932. Hún lést á Landakotsspítala 4. maí 2011. Jarðarför Bjargar var gerð frá Garðakirkju 11. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Erlendur Ásgeir Júlíusson

Erlendur Ásgeir Júlíusson fæddist í Reykjavík 25. júní 1964. Hann varð bráðkvaddur í London 19. apríl 2011. Útför Ásgeirs fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 10. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Akureyri 5. maí 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 4. maí 2011. Útför Ingibjargar fór fram frá Hallgrímskirkju 9. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Jón G. Guðmundsson

Jón Guðmundur Guðmundsson fæddist 5. janúar 1944. Hann lést á heimili sínu 20. apríl 2011. Foreldrar hans voru Guðmundur Maríasson, matsveinn frá Hnífsdal, f. 11.5. 1912, d. 22.12. 1979, og Sigríður Kristmunda Jónsdóttir húsmóðir, fædd í Súðavík 29.12. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Karl Jónsson

Karl Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 12. desember 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 1. maí 2011. Karl var jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 7. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Kristinn Brynjólfur Helgason

Kristinn Brynjólfur Helgason vélstjóri fæddist á Kirkjubóli við Stöðvarfjörð 27. september 1920. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 30. janúar 2011. Útför Kristins fór fram frá Stöðvarfjarðarkirkju 5. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Sandra Róbertsdóttir

Sandra Róbertsdóttir (Árný Sandra Róbertsdóttir) fæddist í Reykjavík 24. maí 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. maí 2011. Eftirlifandi foreldrar hennar eru Róbert Arnfinnsson leikari, f. 16.8. 1923, og Ólöf Stella Guðmundsdóttir, f. 26.7. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Sigríður Birna Hallfreðsdóttir

Sigríður Birna Hallfreðsdóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. apríl 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjóna Magnúsdóttir, f. í Reykjavík 29.10. 1903, d. 19.8. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Sveinn Ólafsson

Sveinn Ólafsson fæddist í Syðra-Brekkukoti í Arnarneshreppi, Eyjarfirði, 2. febrúar 1928. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu 23. apríl 2011. Foreldrar hans voru Ólafur Rósinantsson, f. 6. júlí 1897, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Þorsteinn Björnsson

Þorsteinn Björnsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 12. apríl 2002. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 2. maí 2011. Útför Þorsteins fór fram frá Grafarvogskirkju 9. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2011 | Minningargreinar | 2287 orð | 1 mynd

Þóra Ásmundsdóttir

Þóra Ásmundsdóttir fæddist í Stykkishólmi 27. júní 1918. Hún lést á Landspítala, Fossvogi, 28. apríl 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Magnúsdóttir, f. 10.11. 1894, d. 6.12. 1976, og Ásmundur Guðmundsson biskup, f. 6.10. 1888, d. 29.5. 1969. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. maí 2011 | Neytendur | 528 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 12.-14. maí verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.098 1.498 kr. kg Lúxus svínakótil. mango/chilli 1.498 1.898 1.498 kr. kg Íslenskt heiðarlamb 1.398 1.568 1.398... Meira
12. maí 2011 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Merkið póstkassann

Nú er síðasta tækifæri til að merkja alla heimilismeðlimi á póstkassann eða póstlúguna ef þeir eiga að fá póstinn sinn í hendurnar. Frá 15. Meira
12. maí 2011 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á Vor í Árborg

Nóg verður um að vera í sveitarfélaginu Árborg alla helgina. Í dag verður sett hin árlega bæjarhátíð Vor í Árborg og verður fjöldinn allur af áhugaverðum viðburðum í boði. Meira
12. maí 2011 | Afmælisgreinar | 916 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Hermannsdóttir

Í heila öld hefur hún Sveina létt í spori og létt í lund fetað lífsveginn. Sannur Reykvíkingur, fædd 12. maí 1911 á Laugavegi 92, en ólst upp í Húnavatnssýslu frá átta ára aldri. Meira
12. maí 2011 | Daglegt líf | 1031 orð | 4 myndir

Sönggleðin ræður ríkjum

Sönghópur Skagfirðinga og nokkurra Sunnlendinga kallar sig Veirurnar og hefur sungið saman í 25 ár. Flestar syngja Veirurnar í öðrum kórum og í hópnum eru mikil fjölskyldutengsl. Þar eru fimm systkinabörn, frændur, frænkur, systur, bræður, hjón og... Meira
12. maí 2011 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Teiknið upp draumaheimilið

Fyrir þá sem eru að fara að breyta heima hjá sér ætti vefsíðan Homestyler.com að vera gagnleg. Eins og segir á síðunni er þar boðið upp á fljótlega og ókeypis leið til að hanna draumaheimilið. Meira

Fastir þættir

12. maí 2011 | Í dag | 165 orð

Af gleði og harmi

Stefán Friðbjarnarson sendi Vísnahorninu stutta Moggakveðju: „Góðkunningi minn, Sigurður Björnsson málarameistari, gaukaði að mér frábærri stöku eftir Jökul Pétursson málarameistara (d. 1973), eftir að hafa lesið ölvísur Vísnahornsins sl. Meira
12. maí 2011 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sóknarspil. N-Enginn. Meira
12. maí 2011 | Fastir þættir | 254 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánudaginn 9. maí. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor: 216 stig. Árangur N-S: Ólafur B. Theodórs – Björn E. Péturss. 258 Björn Svavarss. Meira
12. maí 2011 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Evróvisjón skylduáhorf

„Ég hélt upp á þrítugsafmælið mitt með vinkonu minni og tvítugsafmælið er náttúrlega eftirminnilegt, en þetta er ekkert stórafmæli núna. Meira
12. maí 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Akureyri Elísa Sofía fæddist 12. mars kl. 13.33. Hún vó 3.185 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Anja Elisabeth Müller og Helgi Viðar... Meira
12. maí 2011 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
12. maí 2011 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 0-0 8. Bb3 a5 9. 0-0 a4 10. Rxa4 Rxe4 11. Rb5 Ha6 12. He1 d6 13. c4 Bd7 14. De2 Rf6 15. Had1 Ra5 16. Bc2 Rc6 17. c5 Rb4 18. Bb3 Da5 19. Rac3 dxc5 20. Bxc5 Rxa2 21. Bxe7 Rxc3 22. Meira
12. maí 2011 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji veit ekki hver átti upptökin að því að búa til alþjóðlega daga þessa og hins, en þegar á annað borð var farið af stað var eins og mönnum héldu engin bönd. Í dag er til dæmis dagur bæði hjúkrunarkvenna og síþreytu. Meira
12. maí 2011 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. maí 1412 Einar Herjólfsson lést. Hann var farmaður og er talið að svarti dauði hafi borist til Íslands með honum árið 1402. Í þeirri plágu, sem geisaði í þrjú ár, lést um þriðjungur þjóðarinnar. 12. Meira

Íþróttir

12. maí 2011 | Íþróttir | 855 orð | 6 myndir

Áfram markaþurrð

Í Árbænum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Fylkis og Fram spöruðu sparihliðarnar þegar þeir mættust á misgrænum Fylkisvelli í gærkvöldi. Viðureignin var lengst af bragðdauf og fátt sem hélt rúmlega 1. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Barcelona spænskur meistari

Barcelona varð í gærkvöldi spænskur meistari í knattspyrnu þriðja árið í röð, undir stjórn Pep Guardiola, og í 21. skiptið samtals. Barcelona sótti Levante heim og liðin skildu jöfn, 1:1. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 957 orð | 6 myndir

„Ég átti að skora fleiri“

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is „Velkomnir í Þorpið,“ sungu Mjölnismenn, stuðningsmannafélag Þórs, þegar lið Stjörnunnar kom í heimsókn, en þetta var fyrsti heimaleikur Þórsara í efstu deild í tæpan áratug. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Birgir Leifur keppir á Ítalíu

Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, dustar rykið af keppnisgallanum í dag. Samkvæmt heimasíðu Evrópumótaraðarinnar í golfi er hann á meðal keppenda á Opna Mugell Tuscany-mótinu í Flórens á Ítalíu. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 883 orð | 6 myndir

Dropinn holar steininn

Í Kópavogi Ólafur Már Þórisson omt@mbl. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 855 orð | 7 myndir

Einn óþreyttur hjá ÍBV

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég var mjög ánægður með færsluna og vinnusemina í liðinu sem var mjög flott. Það sást í lokin að það voru allir orðnir mjög þreyttir hjá okkur nema einn og það var Þórarinn Ingi Valdimarsson. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 383 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnudeild Vals hafnaði í gær kvörtun knattspyrnudeildar KR til KSÍ vegna máls Ingólfs Sigurðssonar . Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íslensk bikarmörk í Noregi

Þrír íslenskir leikmenn skoruðu fyrir lið sín í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

Löglegar en á mörkunum

Keila Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeild, undanúrslit: Chicago – Atlanta 95:83...

NBA-deildin Austurdeild, undanúrslit: Chicago – Atlanta 95:83 *Staðan er 3:2 fyrir Chicago. *Miami er 3:1 yfir gegn Boston og liðin mættust í nótt. Sjá mbl.is. Vesturdeild, undanúrslit: *Oklahoma og Memphis eru jöfn, 2:2, og mættust í nótt. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 249 orð

Níu úr sænsku úrvalsdeildinni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tólf leikmenn erlendra liða, þar af níu sem spila í sænsku úrvalsdeildinni, eru í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu kvenna sem tilkynntur var í gær. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 3. umferð: Víkingur R. – KR 0:2...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 3. umferð: Víkingur R. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 963 orð | 6 myndir

Seiglan skilaði Keflavík stiginu

Í Keflavík Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 864 orð | 6 myndir

Yfirburðir hjá KR-ingum

Í Víkinni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR-ingar sýndu leik í Fossvoginum í gær sem sannfærði mig um að liðið getur orðið Íslandsmeistari í haust. Meira
12. maí 2011 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þýskaland Grosswallstadt – Friesenheim 30:22 • Sverre...

Þýskaland Grosswallstadt – Friesenheim 30:22 • Sverre Jakobsson skoraði eitt mark fyrir Grosswallstadt. RN Löwen – N-Lübbecke 33:28 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Löwen, Ólafur Stefánsson 4 og Róbert Gunnarsson 3. Meira

Finnur.is

12. maí 2011 | Finnur.is | 72 orð | 1 mynd

12. maí

1935 Fyrsti golfvöllur á Íslandi var vígður 1985 Seltirningar kynna fyrirætlanir um byggingu jarðstöðvar fyrir gervihnattasjónvarp. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

200 þús. kr. markinu er loksins náð

Launahækkanir á næstu þremur árum eru 11,4% og hækkun lágmarkslauna 23,6%. 50 þús. kr. eingreiðsla kemur til útborgunar þegar samningarnir hafa verið samþykktir og tvær 25 þús. kr. greiðslur síðar á árinu. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 137 orð | 2 myndir

Á diski með fæti

Cupcakes eða bollakökur hafa náð miklum vinsældum hér á landi en Friðrika Hjördís Geirsdóttir hefur haldið vinsæl námskeið í gerð þeirra. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 385 orð | 4 myndir

Á höttunum eftir hægindastól

Fátt betra en að setjast niður við græjurnar, smella diski í og lesa bók, með kærustuna við hlið mér. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 569 orð | 1 mynd

Árangurinn er drifinn af fjárfestingu

Árangur og velgengni Volkswagen á undanförnum árum er fyrst og fremst vegna þeirrar miklu fjárfestingar sem lögð hefur verið í þróun nýrra bíla fyrirtækisins og aukið hefur gæði þeirra,“ segir Gerhard Fischer eins af yfirmönnum söludeildar... Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 555 orð | 2 myndir

Boginn er yfirspenntur

Launþegar hafa tekið á sig kjaraskerðingu og borið hitann af hruni efnahagslífsins. Óþreyjan eftir betri tíð er skiljanleg. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 95 orð | 1 mynd

Bótaþegum fjölgar í öllum flokkum TR

Nær 26 þúsund manns fengu ellilífeyri á fyrsta fjórðungi líðandi árs, skv. tölum Tryggingastofnunar sem birtar voru í vikunni. Þeir sem fengu örorkulífeyri voru um 14.900 og hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu árin því árið 2006 voru öryrkjar 13.230. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 223 orð | 1 mynd

Byggja á reynslu og góðum árangri

Volkswagen hefur staðfest áform um að hefja þátttöku í heimsmeistaramótinu í ralli. Rallbíll VW verður byggður á Polo-bílnum en ráðgert er að smíða hann og þróa í ár og því næsta og mæta til leiks í upphafi keppnistíðar árið 2013. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 180 orð | 1 mynd

Eftirspurnin er töluverð

Mörg stéttarfélög leigja félagsmönnum tjaldvagna. Þórunn Jónsdóttir, sem sér um orlofsmál hjá VR segir eftirspurnina töluverða. „Við höfum leigt út tjaldvagna undanfarin ár og þeir hafa alltaf notið vinsælda. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 633 orð | 2 myndir

Eggið er okkar annað heimili

Hjónin Agnes Guðnadóttir og Konráð Alfreðsson á Akureyri hafa átt húsbíl í fjórtán ár. Þau sofa í honum í 50 til 70 nætur á ári og hafa skoðað flesta staði landsins. Þau segjast njóta þess frelsis að ráða heimili á hjólum. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Er matgæðingur af lífi og sál

Elskar osta og ítalskan mat og dáir allt sem frá Danmörku kemur. Fylgist spennt með Evróvisjón og þekkir tilfinninguna. Allir hlakka til og hjálpast að við matargerðina. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 1121 orð | 2 myndir

Evróvisjón-partí með fjölskyldunni

Hera Björk Þórhallsdóttir söng sig inn í hug og hjarta þjóðarinnar fyrir ári í Evróvisjón. Þetta árið er Hera heima og ætlar að fara í Evróvisjón-partí á laugardaginn, eins og allir sannir aðdáendur keppninnar. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 104 orð | 1 mynd

Fá bílinn þveginn frítt

Næstkomandi laugardag, 14. maí, verður hefðinni viðhaldið hjá Toyota og Evróvisjóndagurinn haldinn hátíðlegur með því að taka á móti Toyotaeigendum og þvo bílana þeirra. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 592 orð | 5 myndir

Fágun, tækni og afl

Finnur Orri Thorlacius Vart er hægt að ímynda sér lengri veg á milli Land Rover-jeppans sem stóð fyrir utan flesta sveitabæi landsins hér á árum áður og þeirra bíla sem koma nú út úr verksmiðjum Land Rover. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 378 orð | 1 mynd

Fellihýsin eru vinsælust

Fólk virðist hugsa sig um aðeins lengur áður en fjárfest er í ferðavörum, það stekkur ekki á hlutina eins og var fyrir nokkrum árum. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 171 orð | 1 mynd

Fyrir fólk með leyndarmál

Uppfinningamenn Yamaha fást við fleira en að þróa mótorhjól og hljóðfæri alla daga. Nýjasta viðbótin við tækniundraframboð þessa japanska stórfyrirtækis er græja sem fengið hefur nafnið VSP-1. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 68 orð | 1 mynd

Fæst dauðaslys í alls 60 ár

Í fyrra voru fæst dauðaslys í bílalandinu Bandaríkjunum í sextíu ár. Umferðarráð þeirra vestanhafs segir að öruggari bílar eigi stærstan þátt í þessum góðu fréttum. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 57 orð

Glærar plasthlífar

Flestir nýrri bílar eru með ökuljós sem hafa glæra plasthlíf í stað glers. (Þetta er m.a. öryggisatriði því gler getur slasað fólk. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 382 orð | 2 myndir

Grillað fram í rauðan dauðann

Grill er ekki lengur bara grill. Grillmenning er orðin lífsstíll og nú kaupir fólk í meira mæli grill sem eiga að endast lengi. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 227 orð | 1 mynd

Harpan verður heitasti staðurinn um komandi helgi

Ætla má að tónlistarhúsið Harpa verði heitasti staðurinn um helgina. Þar er opið hús alla helgina og Sjónvarpið sýnir beint frá opnunarhátíð í húsinu á föstudagskvöld. Á laugardag verður húsið opnað kl. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 198 orð | 1 mynd

Hátt til lofts og vítt til veggja

„Við munum að þessu sinni kynna glæsilegt og stórt einbýli í einu af úthverfum borgarinnar. Ég vænti þess að mörgum í hópi lesenda okkar þykir fróðlegt að sjá þetta,“ segir Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála á mbl.is. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 184 orð | 2 myndir

Hraðskreiður lúxusvagn

Hefði einhver sagt fyrir fimm árum eða svo að enski lúxusbíllinn Rolls-Royce ætti eftir að verða knúinn rafmagnsmótor hefði hann verið talinn ekki með öllum mjalla. En fjöllin færast úr stað og nú er rafknúinn Rolls staðreynd. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 203 orð | 3 myndir

Hvergi er til sparað í lúxus

Þegar litið er á sköpunarverk þýska hönnunarfyrirtækisins Visibly Loud fer ekki milli mála að ekki eru allir húsbílar skapaðir jafnir. Eflaust þekkja margir lesendur bandaríska lúxus-húsbíla eins og t.d. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 77 orð | 1 mynd

Kúnum hleypt út á Helluvaði

Á laugardaginn, 14. maí, kl. 13.30 bjóða ábúendur á Helluvaði í Rangárvallasýslu gestum og gangandi að fylgjast með þegar kúnum á bænum verður hleypt út eftir vetrarinnistöðu. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 181 orð | 1 mynd

Markaðurinn er greinilega líflegur

„Þetta fer vel af stað. Markaðurinn er greinilega nokkuð líflegur,“ segir Atli Már Agnarsson sem rekur bílasöluna iBíll.is sem opnuð var nú í vikunni. Bílasalan er á Smiðjuvegi 4a í Kópavogi. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 45 orð | 1 mynd

Með meitil á Kletti

Sextán ára vann ég í fiskimjölsverksmiðjunni Kletti í Reykjavík; 84 tíma á viku. Starfið fólst m.a. í að hreinsa fitu innan úr reykháfnum sem slegin var niður með meitli og hamri. Þetta var óþrifalegt en gott innlegg í verðmætasköpun þjóðarinnar. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 577 orð | 1 mynd

Ónógur kælivökvi getur valdið gangtruflun

Kostir „boxarans“ Spurt: Ég á Subaru Outback Wagon 2,5 sjálfskiptan af árgerð 2005. Hvers vegna er Subaru með flata vél og hverjir eru helstu kostir og gallar svona vélar? Gæti ég minnkað eyðslu bílsins með einhverju móti? Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 84 orð | 1 mynd

Qashqai sagður vera leiðandi í gæðum

Nissan Qashqai skorar hátt í þýskri könnun, ADAC, sem er leiðandi í bílaheiminum. Aðild að henni eiga m.a. bifreiðaeigendur í Evrópu sem spurðir eru um bilanir í bílum í öllum flokkum. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 109 orð | 1 mynd

Rjúpnahæðin bíður eftir nýjum húsum

Alls 199 lóðir eru um þessar mundir lausar til úthlutunar í Kópavogi. Í flestum tilvikum er um að ræða lóðir undir íbúðarhús og flestar eru á Rjúpnahæð eða um 140. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 623 orð | 2 myndir

Skemmtun frekar en keppni

Evróvisjón hefur skipað stóran sess í lífi Sigmars Guðmundssonar síðustu fimm árin. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 59 orð | 1 mynd

Skoda óstöðvandi

Skoda naut velgengni í fyrra og hefur ekkert lát orðið á í ár. Framleiðslan hefur verið aukin til að mæta eftirspurn og afkoma hefur batnað. Fyrstu þrjá mánuði ársins afhenti Skoda 21,4% fleiri bíla en á sama tímabili í fyrra, eða alls 217.124 bíla. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 259 orð | 1 mynd

Sókn á leigumarkaðinum

Alls 611 leigusamningum um íbúðarhúsnæði var þinglýst í apríl. Þetta eru aðeins færri leigusamningar en var þinglýst í apríl fyrir ári þegar þeir voru 617 talsins. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 147 orð | 1 mynd

Starfsmaðurinn alltaf innanhúss

Fyrirtæki nota í auknum mæli svokölluð VoIP-símkerfi. Þessi tækni hentar sérstaklega vel þegar starfsmenn vinna utanhúss og hvað þá ef þeir starfa í öðrum löndum. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 137 orð | 1 mynd

Stytta sér leið að tækni í framleiðslu

Fyrir skömmu seldi eigandi Saab, hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker, 30% í Saab til kínverska bílaframleiðandans Hawtai fyrir 25 milljarða kr. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 201 orð | 1 mynd

Stærstur hluti Íslendinga með ferðavagna

Tjaldsvæðin á Akureyri eru ein þau vinsælustu á landinu og þar hefur verið komið upp ágætri aðstöðu fyrir ferðavagna. „Stærstur hluti Íslendinga, sem eru á ferðinni, er með ferðavagna; hvort heldur er tjaldvagna, fellihýsi eða hjólhýsi. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 141 orð | 1 mynd

Svissneskt tónabox

Nútímalegt heimili kallar á netta og smekklega tónlistarmiðstöð. Og þar sem tónlistin er meira og minna öll komin í iPodinn eða iPhoninn er orðið hér um bil ómissandi að hafa huggulegan tónhlöðumagnara á heimilinu. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 177 orð | 1 mynd

Söngvar og skoðunarferð

Söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi hafa undanfarna mánuði boðið upp á tónleika á heimili sínu Merkigili á Eyrarbakka. Þau hafa verið að fá til liðs við sig hina og þessa listamenn. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 580 orð | 2 myndir

Tíndi ber í Breiðholtinu

Breiðholtið var ólíkt því sem nú er þegar ég var að alast hér upp. Hér voru óbyggð svæði sem buðu upp á ýmsa ævintýraleiki og stutt út í móa þar sem við tíndum ber á haustin. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 618 orð | 3 myndir

Unga fólkið yfir hjallann

Mér finnst sennilegt að viðbrögð hinna bankanna verði að bjóða lán þar sem lægri krafa er gerð um hlutfall eigin fjár. Ungt fólk er bönkum mikilvægt. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 222 orð | 1 mynd

Velja eign eftir ósk kaupenda

Þetta er nýtt þjónustuframboð sem ég trúi að fái góðar viðtökur. Í starfi mínu sem sölumaður fasteigna hef ég oft fundið að fólki í íbúðarleit finnst vandratað að finna eign sem hentar. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 427 orð | 2 myndir

Við undirbúum okkur nú undir núllsýn

Ef allir leggjast á eitt er ekki óraunhæft að ætla að í lok áratugarins hafi umferðarslysum hér á landi fækkað umtalsvert, en takmarkið er vitanlega að útrýma banaslysum og alvarlegum slysum í umferðinni. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 57 orð | 1 mynd

Vilja nýjar hugmyndir um þjóðgarð

Þingvallanefnd leitar á næstu vikum til landsmanna eftir hugmyndum um uppbyggingu og landnýtingu í þjóðgarðinum. Efnt verður til hugmyndaleitar og geta þátttakendur sent tillögur sínar til nefndarinnar. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 123 orð | 1 mynd

Vinnuflötur sem umlykur

Húsgagnafyrirtækið Herman Miller ættu margir íslenskir skrifstofumenn að vera farnir að þekkja ansi vel. Fyrirtækið framleiðir t.d. Aeron-stólinn fræga og Eames-hægindastólinn. En Herman Miller framleiðir ekki aðeins stóla. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 92 orð | 1 mynd

Vitnar um mikla þróun í framleiðslu

Breska bílablaðið Which Car gerði könnun á eyðslu nokkurra sparneytinna bíla og kom tíðindamönnum blaðsins á óvart að margir dísilbílar eyða minna eldsneyti en tvinnbílar (Hybrid). Í reynsluakstri þeirra kom t.d. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 35 orð | 1 mynd

Vífilsstaðir

Vífilsstaðaspítali var tekinn í notkun 1910. Spítalinn var lengi fyrir berklasjúklinga en þegar sigra tókst Hvíta dauðann var byrjað að taka á móti öndunarfærasjúklingum. Síðast var öldrunarheimili á Vífilsstöðum en nú bíður spítalans nýtt... Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 199 orð | 1 mynd

Ýtt undir frumkvæði íbúanna

Ekki færri en 26 viðburðir eru á menningardagskrá í Sveitarfélaginu Árborg á þessu ári. Þetta kom fram á kynningarfundi menningarnefndar Árborgar á dögunum. Margir þessara viðburða eru nýir af nálinni en aðrir eiga sér áralanga hefð. Meira

Viðskiptablað

12. maí 2011 | Viðskiptablað | 480 orð | 2 myndir

Actavis mun ennþá greiða sína skatta á Íslandi

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skattalegt hagræði af því að setja höfuðstöðvar Actavis upp í svissneska bænum Zug snýr frekar að starfsmannamálum en að fjármálum fyrirtækisins sjálfs, að sögn Claudios Albrechts, forstjóra og stjórnarformanns Actavis. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

„Börnin hafa gott af að vera undir beru lofti“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar svipast er um í löndunum í kringum okkur kemur í ljós að Ísland er nokkuð sér á báti þegar kemur að sumarnámskeiðahaldi fyrir börn. „Eflaust skýrist þetta af ýmsum þáttum. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Buðu íslenskum fjárfestum að fjármagna gullleit

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 417 orð | 2 myndir

Er Evrópa hagkvæmt söngvakeppnissvæði?

Hagfræðingar hafa eytt miklu púðri í að rannsaka hvort Evrópa sé hagkvæmt myntsvæði (e. optimum currency area). Minna hefur verið skoðað hvort Evrópa sé hagkvæmt söngvakeppnissvæði. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Evran veiktist enn í gær

Gengi evrunnar féll gagnvart helstu myntum í gær og er lækkunin rakin til áhyggja fjárfesta af því að Evrópusambandið sé hugsanlega að endurskoða stefnu sína um fjárhagslega aðstoð til Grikkja. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Flotbryggjur fyrir íslenskar hafnir

Króli ehf. og SF Marina hafa gert samning við Loftorku í Borgarnesi um framleiðslu á flotbryggjum SF Marina, sem Króli selur og þjónustar með sama hætti og þær sænsku. Framleiðslan hjá Loftorku bætist því við sem nýr valkostur fyrir viðskiptavini Króla. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Gengur enn brösuglega að fara upp tröppur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrr í vikunni bárust fréttir af því að nafni lukkudýrs Pepsi-deildarinnar í fótbolta hefði verið breytt. Peppi Pepsikarl varð að Peppa Pepsidós. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Grikkir ættu alvarlega að íhuga upptöku evru

Í sjálfu sér er lítill munur á ástandinu í Grikklandi og hér á landi. Skuldir ríkissjóðs eru nánast ósjálfbærar, ríkið hefur takmarkaðan aðgang að erlendum lánsfjármörkuðum og mitt í djúpu samdráttarskeiði virðast hagvaxtarhorfurnar dökkar. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Íslenskt forrit slær í gegn í miðlum erlendis

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 1336 orð | 4 myndir

Kólumbíugull í gjaldeyrisforða

• Leitað var að fjárfestum á Íslandi á árunum 2009-2010 til að fjármagna tækjakaup svo hægt væri að leita að gulli á ákveðnum stað í Kólumbíu • Fjárfestarnir áttu að fá 10-15% ávöxtun á sitt fjárframlag, en allt umfram það átti að renna inn í... Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 493 orð | 2 myndir

Krafa Baugs samsvaraði láni Straums til Lunds

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Baugur Group lýsti samtals kröfu upp á 75 milljónir danskra króna í þrotabú danska athafnamannsins Mortens Lunds, sem slapp við gjaldþrot og tókst að gera nauðasamninga við kröfuhafa sína. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Langmest viðskipti með óverðtryggð skuldabréf í gær

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,27 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 206,43 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,31 prósent og sá óverðtryggði um 0,16 prósent. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 104 orð | 3 myndir

Loks á réttri leið

Sá sem þetta skrifar hefur ekki stigið á reiðhjól frá því að hann var tólf ára. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 290 orð | 2 myndir

Mannauður er sterkasta vopnið

Nauðsynlegt er að fyrirtæki geri upp við sig hvernig þau vilja kynna og sýna mannauð sinn fyrir hagsmunaaðilum. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 708 orð | 2 myndir

Nánast vonlaus staða ári eftir neyðarlán

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Eitt ár er liðið frá því að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ákváðu að veita grískum stjórnvöldum 110 milljarða evra neyðarlán sem átti að afstýra yfirvofandi greiðslufalli. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 711 orð | 1 mynd

Neytendur fylgjast grannt með verði

• Viðskiptavinirnir velta öllum innkaupum vandlega fyrir sér og líta í verðið frekar en merkin • Dýra og vandaða varan selst þó enn vel • Segir vandamál fyrir starfsmannahald í smásölu að það þykir „ófínt“ að vinna í verslun og starfsmannavelta meiri en hún þyrfti að vera Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 379 orð | 1 mynd

Reglur um gjaldeyrishöft lögfestar

• Sextán nýjum greinum bætt við lög um gjaldeyrismál • Lögmaður segir hafa verið nauðsynlegt að binda reglurnar í lög • Þær hafi gengið of langt og hugsanlega þurfi að fella niður mál tengd meintum brotum á höftum • Reglur um gjaldeyri ferðalanga verða hertar Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 303 orð | 2 myndir

Stafrófið gefið út að nýju

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fyrsta íslenska kennslubókin á sviði viðskiptafræði, Stafróf viðskiftafræðinnar , hefur verið gefin út að nýju. Ársæll Valfells, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, stendur að útgáfunni. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Velurðu landvættirnar, loðnuna eða aflandskrónuna?

Fyrir skemmstu tókst loks að undirrita kjarasamninga. Samið var um ákveðnar, óverðtryggðar krónutöluhækkanir á lægstu launum á næstu þremur árum. Meira
12. maí 2011 | Viðskiptablað | 945 orð | 1 mynd

Æfingar sem skila sér í dagsins amstri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ketilbjallan er komin aftur í tísku og CrossFit- og Bootcamp-æfingaaðferðirnar vinsælu hafa t.d. tekið ketilbjölluna í sína þjónustu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.