Greinar laugardaginn 14. maí 2011

Fréttir

14. maí 2011 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

33 ekki lengur eins flott tala

Þótt bandaríski fanginn Eric Torpy hafi enn mikið dálæti á körfuboltahetjunni Larry Bird dauðsér hann eftir því að hafa beðið dómara um að lengja fangelsisdóminn yfir sér úr 30 árum í 33. Ástæðan var sú að Larry Bird lék í treyju númer 33. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

60% starfsmanna óánægð með launin

Sérstakur saksóknari og Sýslumaðurinn í Vík voru valdir stofnanir ársins og Íslenska gámafélagið og Vinnuföt voru valin fyrirtæki ársins í nýlegri könnun SFR stéttarfélags í almannaþjónustu og VR. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Actavis og Hringurinn færa gjafir

Svæfinga- og gjörgæsludeild á Landspítala, Fossvogi hefur að undanförnu fengið rausnarlega styrki frá Hringskonum og Actavis. Meira
14. maí 2011 | Erlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Algerlega einráð fjölskylda

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Assad-fjölskyldan hefur setið við stjórnvölinn í Sýrlandi frá 1971 þegar einvaldurinn Hafez al-Assad varð forseti landsins, um átta árum eftir að Baath-flokkurinn rændi völdunum. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Annarr, Jane og Dennis fóru í gegn

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Mannanafnanefnd hefur með nýlegum úrskurðum sínum samþykkt eiginnöfnin Annarr, Jane og Dennis, sem verða færð í mannanafnaskrá. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Aukaferð til Landeyjahafnar

Herjólfur mun sigla aukaferð frá Vestmannaeyjum klukkan 9 í dag og til baka frá Landeyjahöfn klukkan 10:30. Einnig verður farin aukaferð klukkan 19:30 frá Vestmannaeyjum og frá Landeyjahöfn klukkan 20:45. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 1257 orð | 5 myndir

„Verða á pólitískum veiðum“

Ágúst I. Jónsson Kristján Jónsson Fulltrúar Alþýðusambands Íslands, Samtaka atvinnulífsins, nokkurra stéttarfélaga og helstu hagsmunaaðila í sjávarútvegi áttu fund með Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra í gær um kvótafrumvöp stjórnvalda. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bjarni átti að glíma um gullið 1984

Leo White, bandarískur júdókappi sem Bjarni Friðriksson lagði óvænt að velli á Ólympíuleikunum árið 1984, segir að Bjarni hefði átt að glíma um gullverðlaun á leikunum. Bjarni missti naumlega af því og fékk síðan Ólympíubrons. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Bob Dylan heiðraður á sunnudag

Samkoma á vegum Hollvinafélags Minnesotaháskóla verður haldin til heiðurs tónlistarmanninum Bob Dylan í Hafnarhvoli, Tryggvagötu, á sunndag kl. 20.00. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 1132 orð | 3 myndir

Döff Íslendingar bíða eftir langþráðri viðurkenningu

Viðtal Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Við erum Íslendingar, en við erum utanveltu í þjóðfélaginu vegna þess að málið okkar er annað. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Eggert

Skjaldborg um Hörpu Mótmælendur tóku á móti forsetahjónunum með slagorðaskjöldum og trommuslætti þegar þau mættu á opnunarhátíð tónlistarhússins Hörpu seinnipartinn í... Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ekki leitað til EFTA-dómstólsins

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna ósk eignaleigunnar Lýsingar um að leitað verði álits EFTA-dómstólsins á því hvort það samrýmist EES-samningnum að óheimilt sé að binda skuldbindingar í íslenskum krónum við gengi... Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 767 orð | 3 myndir

Er íslenska sumarið nógu gott?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tilraunir eru gerðar á nokkrum stöðum á landinu með ræktun sumarafbrigðis repju til olíuframleiðslu. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Farþegar fá 33% lengri gildistíma á strætókortum

Sala á farmiðum og tímabilskortum Strætó í gegnum vefinn Strætó.is jókst um 128% á fyrstu fjórum mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Sé verslun á Strætó. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Fatamarkaður á Faktorý á morgun

Hildur Hlíf Hilmarsdóttir heldur fatamarkað á Faktorý á morgun frá kl. 13.00-17.00 þar sem hægt verður að kaupa föt fyrir sumarið á góðu verði. Góðri tónlist og félagsskap... Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 434 orð | 6 myndir

Flestir telja að Ísland lendi ofarlega í úrslitum Evróvisjón

Landsmenn munu flestir sitja límdir við skjáinn í kvöld þegar Vinir Sjonna stíga á svið í úrslitakeppni Evróvisjón-söngvakeppninnar í Düsseldorf. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Fyrsta stóra helgin á hnjúkunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Straumur göngufólks mun liggja upp á Hvannadalshnjúk um helgina. Einar Ísfeld leiðsögumaður og stjórnandi Jöklamanna (e. Glacier Guides) segir þetta fyrstu stóru ferðahelgina á Öræfajökli. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fæstir vita um Norðurskautsráðið

Íbúar þeirra átta landa sem eiga aðild að Norðurskautsráðinu vita sáralítið um ráðið, segir í niðurstöðum könnunar á vegum fyrirtækisins Ekos Research. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gestum og gangandi boðið að fylgjast með þegar kúnum verður hleypt úr fjósi

Á morgun, sunnudag klukkan 12:00, bjóða ábúendur á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði gestum og gangandi að fylgjast með þegar kúnum á bænum verður hleypt út eftir vetrarinnistöður. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 266 orð

Grefur undan bönkum

Ágúst I. Jónsson, Bjarni Ólafsson, Kristján Jónsson Verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um ný fiskveiðistjórnunarlög að veruleika á næsta ári mun það hafa umtalsverð áhrif á fjárhagslega stöðu útgerða og banka sem þjónusta þær, að sögn Friðriks J. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Gæslumenn Flateyjar undirbúa samfélagssamning

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Harmleikur í Heiðmörk

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Tuttugu og fimm ára karlmaður, Axel Jóhannsson, játaði við yfirheyrslur hjá lögreglu að hafa orðið unnustu sinni og barnsmóður á 21. aldursári að bana síðdegis á fimmtudag. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Héldu manni í 15 tíma og pyntuðu

Tveir karlmenn hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald til 20. maí næstkomandi að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir voru handteknir á miðvikudag, grunaðir um að hafa haldið manni nauðugum í meira en hálfan sólahring og pyntað hann. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Hótel Varmahlíð eykur við sig

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hótel Varmahlíð í Skagafirði áformar að stækka við sig í ár með byggingu herbergisálmu með 24 herbergjum niðri við þjóðveginn, norðan við útibú Arionbanka. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ísland auðugra en heimalandið

Þorri þeirra útlendinga sem fluttust hingað til lands í fyrra kom frá ríkjum þar sem meðaltekjur á mann eru lægri en hér á landi. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Jón Kr. Sólnes

Jón Kr. Sólnes hæstaréttarlögmaður lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 12. maí, 62 ára að aldri. Hann fæddist á Akureyri hinn 17. júní 1948 og var sonur hjónanna Ingu P. Sólnes húsfreyju og Jóns G. Sólnes, bankastjóra og alþingismanns. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Krían lætur bíða eftir sér vestanlands

Lítið sem ekkert hefur sést af kríunni ennþá suðvestan- og vestanlands en fyrst sást til kríunnar hér á landi á Höfn 22. apríl sl. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Krían sést varla vestanlands

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 183 orð

Kvarta til umboðsmanns

Samtök dragnótamanna hafa kvartað yfir því við umboðsmann Alþingis að sjávarútvegsráðherra hafi ekki svarað spurningum sem þeir hafa lagt fram vegna reglugerðar um bann við dragnótaveiðum né heldur afhent skýrslu norsks starfshóps sem ráðuneytið notaði... Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Langflestir aðfluttra frá fátækari ríkjum

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á kreppuárinu 2010 fluttust 2.988 erlendir ríkisborgarar til Íslands. Ríflega fjórðungur, eða 812, kom frá Póllandi en næstflestir, eða 251, frá Litháen. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Lágmarkslaun fjarri viðmiði

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, undirritaði þrjá kjaratengda samninga hjá ríkissáttasemjara í dag. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð | 7 myndir

Lifnar yfir Hörpu

Sviðsljós Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Þessa helgina stendur yfir sérstök opnunarhátíð tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Hátíðin hófst í gær með tónleikum í aðalsalnum, Eldborg. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lokuðu veginum upp á hálsinn

Umferð um veginn að Fimmvörðuhálsi hefur verið lokuð frá því fyrir páska. Ábúendur á Skógum munu hafa verið orðnir langþreyttir á miklum ágangi vegna umferðar sem varð geysimikil í tengslum við gosið. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Lögreglan leitar að vitnum að bílslysi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu í Reykjavík laust fyrir klukkan sjö fimmtudagskvöldið 5. maí. Þar rákust saman svartur Volkswagen Polo og ljósbrúnn Toyota RAV4. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Mikil gróska í knattspyrnunni hjá Rangæingum

ÚR BÆJARLÍFINU Óli Már Aronsson Hella Knattspyrnufélag Rangæinga (KFR) stóð fyrir mikilli knattspyrnuhátíð á íþróttavellinum á Hellu í vikunni. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 293 orð

NYT fjallar um þíðuna á Íslandi

Bandaríska dagblaðið The New York Times fjallar ítarlega um hrunið, uppbygginguna og efnahagsbatann á Ísland í stórri grein sem nefnist Icelands Big Thaw, sem mætti útleggja á íslensku sem Ísland er að þiðna. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Opið hús

Í dag, laugardag kl. 14:00-16:00, verður haldin kynning í Menntaskólanum á Tröllaskaga þar sem nemendur skólans kynna verk sín. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ókeypis göngutúr í fjörunni á Álftanesi

Í dag, laugardag, munu Háskóli Íslands og Ferðafélag Íslands bjóða áhugasömum upp á spennandi gönguferð um gósenland fjörunnar, en ferðin er tilvalin fyrir alla fjölskylduna. Ráðlegt er að mæta í stígvélum og hafa með sér plastpoka undir þang og... Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Proggovisjón haldið á Dillon í kvöld

Svokallað Proggovisjón verður haldið annað kvöld á Dillon. Hljómsveitirnar Murrk, Postartica og Draumhvörf slá saman í proggovisjóntónleika sem eiga að vera tilvaldir fyrir þá sem leiðist Evróvisjón eða vilja fagna próflokum og afmæli forseta Íslands. Meira
14. maí 2011 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Reyndi að smygla dýrum í ferðatöskum

36 ára gamall karlmaður frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum var handtekinn á flugvelli í Taílandi í gær eftir að hafa reynt að smygla bjarnarhúni, tveimur pardusdýrum og nokkrum öpum í ferðatöskum. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Röskun á flugi vegna aðgerða flugumferðarstjóra

Röskun varð á áætlunarflugi þegar loka þurfti Keflavíkurflugvelli frá klukkan átta í gærkvöldi þar til klukkan sjö í morgun. Grípa þurfti til lokunarinnar þegar lá ljóst fyrir að ekki tækist að manna vaktina vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Samfélag í sorg eftir að ungri konu var banað

Íbúar á Sauðárkróki eru harmi slegnir eftir fregnir af láti ungrar konu á 21. aldursári. Unnusti konunnar var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. maí nk. en hann hefur játað að hafa ráðið henni bana. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sex vígð til þjónustu

Á morgun kl. 11 verða fjórir prestar og tveir djáknar vígðir til þjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Djáknarnir tveir og einn prestur vígjast til þjónustu í æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar en þrír prestar vígjast til þjónustu í norsku kirkjunni. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Skrúðganga á fjölmenningardegi

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar verður haldinn hátíðlegur í dag, laugardaginn 14. maí. Markmiðið með hátíðahöldunum er að fagna þeirri fjölbreyttu menningu sem borgarsamfélagið býður upp á. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð

Sumarhátíð haldin í Grafarholti í dag

Í dag, laugardaginn 14. maí, verður haldin sumarhátíð í Grafarholti. Þessi hátíð er haldin fyrir íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á sumarhátíðinni. Hún hefst kl. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sumarið loksins komið

Veðurblíðan hefur leikið við höfuðborgarbúa undanfarna daga og ungir jafnt sem aldnir verið duglegir við að spóka sig í langþráðu sólskininu. Einhverri vætu er þó spáð víða á landinu í dag en gert ráð fyrir að hiti verði á bilinu 6-11 stig. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Sykursæt stund veikra barna

Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Þau eiga það sameiginlegt að hafa háð harðari lífsbaráttu en flestir jafnaldrar þeirra og átt fleiri erfiða daga en margir þurfa nokkurn tímann að ganga í gegnum á liðlangri ævi sinni. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Tryggja þarf fjölbreyttara framboð á lánum

Tryggja verður fjölbreyttara framboð á óverðtryggðum lánum og skuldabréfum, að mati sérstakrar nefndar sem falið var að meta kosti og galla þess að draga úr vægi verðtryggingar í íslensku fjármálakerfi, án þess að fjármálastöðugleika sé ógnað. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vegleg tónlistarveisla í Hörpu

Kristján Jóhannsson óperusöngvari uppskar mikið lófaklapp að loknum flutningi á einsöngsatriði úr óperunni Otello eftir Verdi. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vormarkaður haldinn á Elliðavatni

Um helgina stendur Skógræktarfélag Reykjavíkur í annað sinn fyrir vormarkaði á Elliðavatni. Opið verður kl. 10-18 á laugardag og sunnudag. Á laugardeginum er opin hestaleiga þar sem teymt er undir börnum. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Vökvaskannar í stað vökvabanns

Andri Karl andri@mbl.is Samkvæmt Evrópureglum er stefnt að því að allir millilandaflugvellir á Íslandi – líkt og aðrir flugvellir í Evrópu – komi sér upp vökvaskanna fyrir 29. apríl 2013. Meira
14. maí 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Yfirvinnubann raskar áætlunarflugi

Röskun varð á áætlunarflugi Icelandair þegar loka varð Keflavíkurflugvelli í nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Flugi frá Kaupmannahöfn var flýtt í gær og vél frá Lundúnum lenti á Reykjavíkurflugvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2011 | Leiðarar | 380 orð

Hvað hefur forsætis-ráðherra að fela?

Pukrið í ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur ætlar engan endi að taka Meira
14. maí 2011 | Leiðarar | 131 orð

Leyndarmál forsætisráðherra

Jafnréttismálin eru líka leyndarmál forsætisráðherra Meira
14. maí 2011 | Staksteinar | 208 orð

Röksemdum gegn aðild fjölgar

Á Evrópuvaktinni fjallar Styrmir Gunnarsson um að rökunum gegn aðild að Evrópusambandinu fjölgi. Meira

Menning

14. maí 2011 | Fólk í fréttum | 521 orð | 2 myndir

Allt að vinna og engu að tapa

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Þá er stóri dagurinn runninn upp þegar Vinir Sjonna stíga á svið í aðalkeppni Evróvisjón sem fram fer í Düsseldorf og flytja lagið Aftur heim. Meira
14. maí 2011 | Fólk í fréttum | 386 orð | 2 myndir

Allt eins og það á að vera

Leikstjórn: Justin Lin. Handrit: Chris Morgan. Aðalhlutverk: Vin Diesel, Paul Walker, Dwayne Johnson. 130 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
14. maí 2011 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Austur-Evrópa getur líka sungið

Við sem erum ekki sérstakir Evróvisjón-aðdáendur hljótum samt að samgleðjast Vinum Sjonna fyrir að komast í úrslitakeppnina. Þeir áttu það skilið. Meira
14. maí 2011 | Bókmenntir | 271 orð | 3 myndir

Ástir og örlög

Eftir Meg Rosoff. JPV gefur út. 204 bls. Meira
14. maí 2011 | Bókmenntir | 428 orð | 3 myndir

Eggjakökugerð á öld öfganna

Eftir Jim Powell, úgefandi Bjartur, 334 blaðsíður. Meira
14. maí 2011 | Fólk í fréttum | 208 orð | 2 myndir

Húsinu lokað á slaginu sjö

Páll Einarsson er staddur í Partíbúðinni að undirbúa Evróvisjónpartí þegar blaðamaður slær á þráðinn til hans. „Mér finnst helst vanta fána frá öðrum löndum hérna en annars er úrvalið gott,“ segir Páll. Meira
14. maí 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Kvennakór Suðurnesja syngur

Kvennakór Suðurnesja heldur vortónleika á mánudag kl. 20:00 í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ og sunnudag kl. 20:00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Meira
14. maí 2011 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Listmálari sem hitti Guð á förnum vegi

Í dag kl. 16:00 verður opnuð sýning á verkum Magnúsa Helgasonar í Galleríi Ágúst. Á sýningunni, sem er með yfirskriftina Guð birtist mér, eru málverk og í þeim má finna gler og tré, plast og stundum snæri eða pappír. Meira
14. maí 2011 | Menningarlíf | 604 orð | 2 myndir

Mér finnst gott að tyggja tyggigúmmí

Af listum Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Heimur barnanna heillar mig og ég er forfallinn barnabókafíkill. Mér finnst umfjöllunarefni bókanna eitthvað svo dásamlegt. Líklega vegna þess að ég næ að samsama mig því auðveldlega. Meira
14. maí 2011 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Nicole Pietrantoni sýnir grafíkverk

Í dag kl. 14:00 verður opnuð sýning á verkum Nicole Pietrantoni í sal Íslenskrar grafíkur. Sýningin ber yfirskriftina Know Your Place / Þekktu þinn stað. Pietrantoni hefur dvalið á Íslandi undanfarið ár sem Fulbright-styrkþegi. Meira
14. maí 2011 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Dómkirkjunni

Norski orgelleikarinn Stig Wernø Holter heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík á mánudagskvöld og hefjast tónleikarnir kl. 20.00. Meira
14. maí 2011 | Fólk í fréttum | 600 orð | 2 myndir

Sammannleg brenglun

En grín er líka bara vitleysa og kolsvartur húmor fellur yfirleitt vel í kramið hjá okkur Íslendingum. Meira
14. maí 2011 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Spila ekki bara í skrúðgöngum

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Lúðrasveitin Svanur heldur sína árlegu vortónleika í Hörpu á mánudagskvöldið kl. 20.00. Meira
14. maí 2011 | Fólk í fréttum | 921 orð | 2 myndir

Stína, ó Stína

Pétur Blöndal pebl@mbl. Meira
14. maí 2011 | Bókmenntir | 160 orð | 1 mynd

Tónlist og náttúra

Alþjóðleg tónlistarfræðaráðstefna sem ber yfirskriftina Music and Nature verður haldin í Salnum í Kópavogi dagana 18. – 21. maí. Þetta er í fyrsta sinn sem tónlistarfræðaráðstefna af þessari stærðargráðu er haldin hér á landi. Meira
14. maí 2011 | Tónlist | 46 orð

Útskriftartónleikar Bjarna Biering

Sunnudaginn kl. 20:00 heldur Bjarni Biering Margeirsson útskriftartónleika sína í Sölvhóli, tónlistarsal Listaháskólans en hann útskrifast með BA gráðu í kvikmyndatónlist frá tónlistardeild Listaháskólans í vor. Meira
14. maí 2011 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Vortónleikar Kvennakórsins

Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar verða haldnir í Guðríðarkirkju, Grafarholti, á þriðjudagskvöld kl. 20:00. Á tónleikunum verða íslensk og bresk kórlög í öndvegi en auk þess syngja kórkonur í smærri sönghópum, m.a. madrigala frá 16. öld. Meira
14. maí 2011 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Will Ferrell fær verðlaun

Það er orðið ljóst að leikarinn og grínistinn Will Ferrell mun hljóta eina virtustu viðurkenningu fyrir gamanleik í Bandaríkjunum, hin svokölluðu Mark Twain-verðlaun fyrir amerískan húmor. Verðlaunin verða veitt við heiðurskvöldverð þann 23. Meira

Umræðan

14. maí 2011 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Að gera sér (innfluttan) mat úr öllu

Eftir Axel Kárason: "Mér þykir það einkennilegt að svo miklu plássi sé eytt í að tala niður atvinnugrein sem nýtur mikils trausts almennings á Íslandi og liggur nærri hjarta þjóðarinnar..." Meira
14. maí 2011 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

„Í draumi sérhvers manns er fall hans falið“

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "Nei, ESB vantar eitt upp á til að verða alvöru stórveldi, aðgang og áhrif á norðurslóðum og siglingaleiðinni sem opnast þar á næstu árum til Asíu." Meira
14. maí 2011 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

„Strákar, upp með fjörið!“

Knattspyrna er einstaklega heillandi íþrótt. Íslandsmótið sem nú er hafið, hið 100. í röðinni, fór fjörlega af stað – að minnsta kosti ef miðað er við árstíma og litbrigði þeirra valla sem eru lifandi! Meira
14. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 272 orð

Efnisheimurinn endurnýjast endalaust í eilífðinni

Frá Páli P. Daníelssyni: "Erfitt er að játa á sig misminni þótt óhjákvæmilegt sé, ekki síst þegar um er að ræða jafn merkilegan atburð og miðilsfund – sem bæði ég og mamma sátum, auk ömmu sálugu, miðilsins og sitjarans og ég lýsti nýlega í grein í Morgunblaðinu undir..." Meira
14. maí 2011 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Kjarasamningur – já eða nei?

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Verkalýðsforystan elur alþýðuna á uppgjöf og aumingjaskap. Lausnin gegn kúgun er samstaða launafólks og raunhæfur valkostur til að sniðganga valdið." Meira
14. maí 2011 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Uffe og Lars – Danmörk og Ísland

Eftir Ragnar Halldórsson: "Íslendingar þurfa að vara sig á að gleypa hrátt allt sem hrýtur af vörum manna eins og Uffe og Lars" Meira
14. maí 2011 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Úr Gamla bíói í Hörpu

Eftir Tómas H. Heiðar: "Flutningur Íslensku óperunnar úr Gamla bíói í Hörpu er því fagnaðarefni og verður án efa mikil lyftistöng fyrir óperulist í landinu." Meira
14. maí 2011 | Velvakandi | 365 orð | 1 mynd

Velvakandi

Frá Baldri Kristjánssyni Maður sem ég hef ítrekað þurft að vísa burt af heimasíðu minni vegna groddalegs orðalags og fjandsamlegs afflytur bloggfærslu mína í lesendabréfi með þeim ásetningi greinilega að eitra. Meira

Minningargreinar

14. maí 2011 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Elínborg María Einarsdóttir

Elínborg María Einarsdóttir fæddist á Húsavík 2. febrúar 1919. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. maí 2011. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir, f. 23. sept. 1898, d. 20. okt 1987, og Einar Björn Davíðsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 2216 orð | 1 mynd | ókeypis

Elínóra Hjördís Harðardóttir

Elínóra Hjördís Harðardóttir fæddist á Akureyri 7. september 1953. Hún lést á heimili sínu á Dalvík hinn 5. apríl 2011. Foreldrar hennar eru hjónin Sigurbjörg Edda Óskarsdóttir, f. 1935, og Hörður Gíslason, f. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2011 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Guðrún Guðbjörg Guðmundsdóttir

Guðrún Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 16. ágúst 1918. Hún lést hinn 1. maí 2011 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Karvel Guðmundsson og Vigdís M. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2011 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Ingólfur Örn Margeirsson

Ingólfur Örn Margeirsson fæddist 4. maí 1948 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 16. apríl 2011. Útför Ingólfs var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 27. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2011 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Laufey Guðlaugsdóttir

Laufey Guðlaugsdóttir fæddist á Bárðartjörn í Höfðahverfi 1. janúar 1919. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 4. maí 2011. Foreldrar Laufeyjar voru Emilía Sigurbjörg Halldórsdóttir, f. 1. nóvember 1878, d. 12. október 1957, og Guðlaugur Jóakimsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2011 | Minningargreinar | 2609 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist að Móskógum á Bökkum 9. mars 1930. Hún lést á Landspítala Fossvogi, deild A6 29. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Helga Guðrún Jósefsdóttir, f. 12.7. 1901, d. 22.5. 1971 og Jón Guðmundsson, f. 3.9. 1900, d. 30.1. 1988. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2011 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Unnur Guðbjörg Jónsdóttir

Unnur Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Auðnum í Ólafsfirði 29. apríl 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 6. maí 2011. Foreldrar Unnar voru hjónin Jón Jónsson, bóndi á Auðnum í Ólafsfirði, f. 13.9. 1886, d. 11.2. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2011 | Minningargreinar | 2790 orð | 1 mynd

Úlfar Víglundsson

Úlfar fæddist í Ólafsvík 29. ágúst 1942. Hann lést 7. maí 2011. Foreldrar hans voru Víglundur Jónsson, f. 29. júlí 1910, d. 9. nóvember 1994, og Kristjana Þórey Tómasdóttir, f. 17. maí 1917, d. 6. júní 1986. Systur hans eru Guðrún Víglundsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2011 | Minningargreinar | 2913 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þórhallsson

Þorvaldur Þórhallsson fæddist í Hofsgerði á Höfðaströnd í Skagafirði 1. september 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 3. maí 2011. Foreldrar hans voru Björn Þórhallur Ástvaldsson bóndi, f. 6.11. 1893 á Á í Unadal í Skagafirði, d. 30.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 115 orð

1,1 milljarðs hagnaður Haga á rekstrarárinu

Hagnaður Haga nam 1.093 milljónum króna á síðasta rekstrarári, sem lauk í mars, samanborið við 44 milljóna króna hagnað árið á undan. Rekstrartekjur rekstrarársins námu 66.700 milljónum króna. Meira
14. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

1,5% hagvöxtur í Þýskalandi

Landsframleiðsla í Þýskalandi jókst um 1,5% á fyrstu þremur mánuðum ársins, miðað við síðasta fjórðung ársins 2010. Þýsk þjóðarframleiðsla hefur nú náð því hámarki sem hún náði fyrir efnahagskreppuna í heiminum, í byrjun ársins 2008. Meira
14. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 23 orð

Aukin kortavelta í apríl

Heildarvelta debetkorta í apríl jókst um 8,2% frá sama mánuði 2010, en kreditkortavelta jókst um 13,5% frá apríl 2010, samkvæmt tölum frá... Meira
14. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 1206 orð | 4 myndir

Áhrif kvótafrumvarps á banka og útgerðir verða umtalsverð

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Við blasir að frumvarp sjávarútvegsráðherra muni hafa mikil áhrif á efnahagsreikninga útgerðarfyrirtækja og þar með á efnahagsreikninga banka, að sögn Friðriks J. Arngrímssonar, framkvæmdastjóra LÍÚ. Meira
14. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 51 orð | 1 mynd

HS Orka hagnast á hækkun afleiða

Hagnaður HS Orku á fyrsta fjórðungi ársins nam 2.231 milljón króna samanborið við 1.190 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Lesa má úr reikningnum, að bætt afkoma stafi aðallega af hækkun á álafleiðum. Rekstrartekjur félagsins námu 1. Meira
14. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Konur í miklum minnihluta

Fram kom á ráðstefnunni Virkjum karla og konur sem Félag kvenna í atvinnurekstri stóð fyrir í gær að konur eru í miklum minnihluta þegar kemur að æðstu stjórnendum þrjúhundruð stærstu fyrirtækja landsins. Meira
14. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 1 mynd

Lært af Svíum og Kanadamönnum

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Tvö nágrannaríki Íslands hafa ekki orðið fyrir jafn miklum skaða og önnur vegna hinnar alþjóðlegu efnahagsniðursveiflu í kjölfar fjármálakreppunnar sem brast á með fullum þunga haustið 2008. Meira
14. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Stefnt að sameiningu Tals og Vodafone

Fagfjárfestasjóðurinn Auður I , sem er í vörslu Auðar Capital, og fjárfestirinn Kjartan Örn Ólafsson hafa gert tilboð í 10% eignarhlut í Eignarhaldsfélaginu Fjarskipti hf. sem á og rekur Vodafone á Íslandi. Stjórn Eignarhaldsfélagsins Fjarskipta hf. Meira

Daglegt líf

14. maí 2011 | Daglegt líf | 201 orð | 2 myndir

Appelsínugult Evróvisjónpartí

Úrslitakeppni Evróvisjón mun hafa áhrif á helgina hjá Kristínu Birnu Jónasdóttur, starfsmanni Endurmenntunar Háskóla Íslands. Kristín Birna er mikill Evróvisjónaðdáandi og er í sérstökum klúbbi sem hittist á úrslitakvöldinu ár hvert. Meira
14. maí 2011 | Daglegt líf | 401 orð | 1 mynd

Ástin á fjallinu og fólkinu undir því

Á myndlistarsýningunni Óður til fjallsins, sem nú stendur yfir á Hótel Selfossi, má sjá fjörutíu vatnslitamyndir af Ingólfsfjalli. Myndirnar málaði Andrés Sigmundsson bakarameistari. Hann ann fjallinu heitt. Meira
14. maí 2011 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...fræðist um fuglalífið

Um helgina verður Fuglavernd með fuglaskoðun á Álftanesi og tvær fuglaskoðanir við Elliðavatn ásamt því að vera með bás á vormarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Elliðaárbænum í dag og á morgun. Markaðurinn er opinn frá kl. 10-18. Meira
14. maí 2011 | Daglegt líf | 555 orð | 2 myndir

Nýtist sem 2 kg lóð

Símaskráin 2011 kemur út í dag. Þema hennar að þessu sinni er hreysti og húmor og eru tíu síður lagðar undir líkamsræktaræfingar sem hægt er að nýta símaskrána í. Rúmlega 420.000 símanúmer eru í skránni. Meira
14. maí 2011 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Skondið af Facebook

Það getur margt skemmtilegt og skondið birst á hinni frægu Facebook. Vefsíðan Failbook.com er, eins og nafnið gefur til kynna, grín-samsafn af Facebook. Þar eru birtar skemmtilegar eða áhugaverðar stöðufærslur hjá Facebook-notendum með athugasemdum. Meira

Fastir þættir

14. maí 2011 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

80 ára

Helga Guðrún Berndsen, fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma, Skagaströnd, til heimilis á Háaleitisbraut 17 í Reykjavík, er áttræð í dag, 14. maí. Hún verður að heiman í óvissuferð með fjölskyldu... Meira
14. maí 2011 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

90 ára

Ellen Viðar Pétursson er níræð í dag, 14. maí. Hún er fædd í Álaborg í Danmörku en hefur búið á Íslandi síðan 1948. Ellen verður að heiman á... Meira
14. maí 2011 | Í dag | 1570 orð

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

ORÐ DAGSINS: Ég mun sjá yður aftur. Meira
14. maí 2011 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Orðskviður Ásmundar. V-NS. Meira
14. maí 2011 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Árshátíð bridskvenna Laugardaginn 21. maí hittast bridskonur á árlegri árshátíð sem haldin verður í Skútunni að Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Dagskráin verður með hefðbundnum hætti. Mæting er klukkan 11 og munið að koma með góða skapið með ykkur. Meira
14. maí 2011 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ísabella Ronja Benediktsdóttir og Freyja Guðrún Mikkelsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus á Laugavegi. Þær söfnuðu 2.923 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
14. maí 2011 | Í dag | 292 orð

Hvað getur þú gert fyrir landið?

Fræg eru orð Johns F. Kennedys Bandaríkjaforseta við embættistöku hans í janúar 1961: „Þess vegna, landar mínir, spyrjið ekki, hvað land yðar geti gert fyrir yður, – spyrjið, hvað þér getið gert fyrir land yðar. Meira
14. maí 2011 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

MIA í mótsögn við sjálfa sig

Bandaríski plötusnúðurinn og framleiðandinn Diplo sagði nýlega um bresku söngkonuna MIA að hún vissi ekkert um þær pólitísku aðstæður sem hún syngi og rappaði um. Meira
14. maí 2011 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Minaj og Britney á túr

Hjólin munu virkilega fara að snúast hjá söng- og rappstjörnunni Nicki Minaj nú í sumar. Þá heldur hún í tónleikaferð með poppdívunni Britney Spears. Meira
14. maí 2011 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Myers fjölgar sér

Talsmaður grínistans Mike Myers hefur staðfest að hann og kona hans, Kelly Tisdale, eigi von á sínu fyrsta barni. Tisdale sást nýlega skarta myndarlegri kúlu á götum New York-borgar en hún mun vera komin á annan þriðjung meðgöngunnar. Meira
14. maí 2011 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeremía 10, 6. Meira
14. maí 2011 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 Rf6 4. Rc3 0-0 5. e3 c6 6. Rge2 d5 7. b3 e5 8. d3 d4 9. Re4 Rxe4 10. Bxe4 dxe3 11. Bxe3 f5 12. Bg2 f4 13. gxf4 exf4 14. Rxf4 Bc3+ 15. Kf1 Staðan kom upp í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir nokkru í Rimaskóla. Meira
14. maí 2011 | Í dag | 261 orð

Til vinstri grænna loksins hélt 'ann

Ég hitti karlinn á Laugaveginum niðri á Austurvelli og það var töluverð ferð á honum. Hann talaði um Jón forseta og Þingvelli. Og svo venti hann kvæði sínu í kross, sagði að sumir töluðu ekki við konur eins og venjulegt fólk. Meira
14. maí 2011 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Vill ekki vita af afmælinu

„Það hefur lengið verið flaggað fyrir mér á afmælisdaginn,“ segir Sigurður Hróarsson, forstöðumaður Sögusetursins á Hvolsvelli, en hann er 55 ára í dag. Meira
14. maí 2011 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji á snjallan síma sem getur halað niður tónlist, myndum, myndskeiðum og ýmsum sniðugum forritum. Víkverja finnst gaman að fikta í símanum og reyna hvað hann getur. Meira
14. maí 2011 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. maí 1998 Jóhanna Sigurðardóttir talaði samfellt í fimm og hálfa klukkustund í umræðum á Alþingi um húsnæðisfrumvarp og sló þar með eldra met sem var fimm klukkustundir. 14. Meira

Íþróttir

14. maí 2011 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

1. deild karla Leiknir R. – KA 0:0 HK – ÍA 0:3 Hjörtur...

1. deild karla Leiknir R. – KA 0:0 HK – ÍA 0:3 Hjörtur Hjartarson 8., Gary Martin 20., 51. Rautt spjald : Hafsteinn Briem (HK) 89. Þróttur R. – Grótta 1:1 Sveinbjörn Jónasson 55. – Andri Björn Sigurðsson 68. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 245 orð | 2 myndir

Anna og Ólafur þau bestu

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, úr Val, og Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK, voru valin bestu leikmenn N1-deildar kvenna og karla á lokahófi Handknattleikssambands Íslands sem fram fór í gærkvöldi. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 1382 orð | 2 myndir

Átti að vera annar litur á verðlaunapeningnum '84

Júdó Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Undanfarna viku eða svo hefur Leo White verið á landinu í boði Júdósambands Íslands. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 138 orð

Birgir Leifur í fínni stöðu

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er í 15. sæti að loknum tveimur keppnisdögum á Opna Mugello Tuscany-mótinu í golfi á Ítalíu á þremur höggum undir pari. Hann verður þar með á meðal 48 kylfinga sem halda áfram keppni á mótinu í dag og á morgun. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristrún Sigurjónsdóttir hefur gengið til liðs við körfuknattleikslið Vals eftir tveggja ára veru hjá Hamri í Hveragerði. Hún skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Fyrsti titill Stjörnunnar

Stjörnukonur gáfu til kynna í vor að þær myndu mæta sterkar til leiks á Íslandsmótinu. Þær gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Val tvívegis í Lengjubikarnum, fyrst 3:0 í riðlakeppninni og síðan 2:1 í úrslitaleiknum á Stjörnuvellinum 3. maí. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Fyrstu Evrópuleikirnir hjá Þór/KA í sumar

Akureyrarliðið Þór/KA þreytir síðar í sumar frumraun sína í Meistaradeild kvenna. Annað árið í röð er Ísland ein af átta Evrópuþjóðum sem fá að senda tvö lið í keppnina. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 678 orð | 4 myndir

Getum strítt bestu liðunum í sumar

ÍBV Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ÍBV teflir fram liði í efstu deild eftir sex ára hlé en liðið hætti þátttöku eftir tímabilið 2005 og síðan þá hefur verið uppbyggingarstarf í gangi í Eyjunum. ÍBV vann 1. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Gylfi þriðji miðað við mínúturnar

Miðað við spilaðar mínútur er landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Hoffenheim í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Gylfi Þór hefur skorað 9 mörk á þeim 1. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 655 orð | 4 myndir

Heimamenn og nokkrir útlendingar

Afturelding Ívar Benediktsson iben@mbl.is Afturelding í Mosfellsbæ kom upp í úrvalsdeild kvenna 2008 og hefur tekist að halda sæti sínu í deild þeirra bestu síðan, að vísu í samstarfi við Fjölni sumarið 2009. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik S16 Laugardalsv.: Fram – Stjarnan S19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Valur S19. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 98 orð

Lið ársins í lokahófi HSÍ

Í lokahófi HSÍ í gærkvöldi var kunngjört val á úrvalsliðum N1-deildar kvenna og karla. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 126 orð

Magnús farinn til Eyja

Handknattleiksmaðurinn Magnús Stefánsson skrifaði í gær undir eins árs samning við ÍBV og leikur með liðinu á næsta keppninstímabili. Hann hefur síðustu þrjú árin verið í herbúðum Fram en Magnús er alinn upp á Akureyri og lék með upp alla flokka með KA. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 752 orð | 4 myndir

Meiri broddur í sóknarleik Grindavíkur

Grindavík Kristján Jónsson kris@mbl.is „Við erum sjálfsagt með veikara lið en í fyrra á pappírnum en yfir höfuð held ég okkur ekki vera með veikara lið en í fyrra. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 688 orð | 2 myndir

Mikill fögnuður í Eisenach

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeild, undanúrslit: Atlanta – Chicago 73:93...

NBA-deildin Austurdeild, undanúrslit: Atlanta – Chicago 73:93 *Chicago sigraði, 4:2, og mætir Miami í úrslitum. Vesturdeild, undanúrslit: *Memphis og Oklahoma mætast í nótt. Staðan er 3:2 fyrir Oklahoma. Sjá mbl.is. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Óvissa með ferilinn hjá Hafþóri Ægi

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ferill knattspyrnumannsins Hafþórs Ægis Vilhjálmssonar, leikmanns úrvalsdeildarliðsins Grindavíkur, er í mikilli óvissu. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Skaginn sannfærandi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Skagamenn sýndu í gærkvöld að það er engin tilviljun að flestir spá þeim sigri í 1. deild karla í fótboltanum í sumar. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Skorar Kristín Ýr mest þriðja árið í röð?

Valur hefur átt markahæstu leikmenn úrvalsdeildar kvenna undanfarin sex ár. Að því reyndar undanskildu að Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var jöfn Kristínu Ýri Bjarnadóttur úr Val árið 2009. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 97 orð

Stjarnan fékk liðsauka í gær

Morgunblaðið kynnti í gær fimm lið úr Pepsi-deild kvenna, Val, Þór/KA, Breiðablik, Stjörnuna og Fylki. Ein breyting hefur síðan orðið á leikmannahópi Stjörnunnar því í gær fékk Garðabæjarliðið til sín Akheela Darcel Mollon frá Bandaríkjunum. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Valskonur taldar langlíklegastar

Spáin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valskonur verða Íslandsmeistarar sjötta árið í röð ef spár rætast. Morgunblaðið spáir Val Íslandsmeistaratitlinum á komandi tímabili.. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 702 orð | 4 myndir

Vonast til að við getum komið á óvart

KR Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Nú er loksins komið að þessu og ég er bara mjög spennt eins og allar í liðinu. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 573 orð | 4 myndir

Þróttarar eru komnir á ókunnar slóðir

Þróttur Kristján Jónsson kris@mbl.is Þróttur Reykjavík vann sig upp í Pepsi-deild kvenna með glæsibrag á síðustu leiktíð. Liðið vann ellefu leiki í sínum riðli og tapaði aðeins einum. Meira
14. maí 2011 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þýskaland Rheinland – Ahlen-Hamm 33:28 • Einar Hólmgeirsson...

Þýskaland Rheinland – Ahlen-Hamm 33:28 • Einar Hólmgeirsson er meiddur og lék ekki Ahlen-Hamm Staðan: Hamburg 3127221001:80656 RN Löwen 3123351002:88649 Kiel 3124161003:79249 Füchse Berlin 302235855:77247 Göppingen 312047868:81144 Flensburg... Meira

Ýmis aukablöð

14. maí 2011 | Blaðaukar | 294 orð | 1 mynd

Óvissan hvetur okkur ekki til dáða

Útgerðarfyrirtækið Vísir rekur starfsstöðvar í öllum landsfjórðungum, á Djúpavogi, Þingeyri, Húsavík og í Grindavík. Starfsmenn eru samtals um 300 og aflaheimildir fyrirtækisins nema um 11.500 þorskígildistonnum. Meira
14. maí 2011 | Blaðaukar | 293 orð | 1 mynd

Undirrita samninga um eflingu tónlistarnáms

Í gær var undirritað samkomulag á milli ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.