Hátt í tvö þúsund umsóknir um heimild til greiðsluaðlögunar eru óafgreiddar hjá umboðsmanni skuldara. Fleiri umsóknir hafa borist í hverjum mánuði en hægt hefur verið að afgreiða, þar til nú að nokkurt jafnvægi hefur náðst.
Meira
Lögreglan í Vestmannaeyjum þurfti að hafa afskipti af nokkrum ungmennum vegna samkomu við Hrafnakletta um liðna helgi og segir að það sé orðið árlegur viðburður hjá þeim sem eru að ljúka grunnskóla að hittast þar eftir próf.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 1 mynd
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er óhemjumikið af langvíueggjum, það mesta sem ég man eftir,“ segir Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grímsey, sem þetta vorið er búinn að síga tvisvar í björg í eynni og tína egg, ásamt syni sínum.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
Skemmtiferðaskipið Aþena lagðist að Miðbakkanum í Reykjavík í gærmorgun og þar með hófst árlegur kafli í komu ferðamanna til landsins. Í sumar eru bókaður 67 komur skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur með um 70.000 farþega.
Meira
17. maí 2011
| Erlendar fréttir
| 641 orð
| 6 myndir
Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fallið verður ekki mikið hærra. Fyrir helgi var Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og því einn af forystumönnum alþjóðahagkerfisins.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
Hundur réðst á konu í Mosfellsbæ í gær með þeim afleiðingum að hún tvífótbrotnaði. Þá beit hundurinn hana í kviðinn. Konan, sem var að bera út póst fyrir Íslandspóst, var flutt með sjúkrabíl á slysadeild.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 27 orð
| 1 mynd
Í vor útskrifast níu nemendur sem dansarar af samtímadansbraut Listaháskólans. Síðastliðinn föstudag frumsýndu þeir dansverkin How do you know Frankie? og The Genius of the Crowd.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 21 orð
| 1 mynd
Fylgist með fólkinu Chihuahua-hundurinn Casper situr oft við búðargluggann í Spaksmannsspjörum í miðbæ Reykjavíkur og fylgist með gangandi vegfarendum á...
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 272 orð
| 1 mynd
Hvert skref til nánara samstarfs við Evrópu hefur fært Íslendingum bætt lífskjör og í þeim ríkjum sem nýverið hafa gengið í ESB hafa fjárfestingar nær því tvöfaldast.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 210 orð
| 1 mynd
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings breytti í gær horfum fyrir lánshæfiseinkunn Íslands úr neikvæðum í stöðugar.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 248 orð
| 1 mynd
„Forsalan hefur farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Haraldur Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna. Forsölu aðgöngumiða vegna landsmótsins í Skagafirði í sumar lauk í gær.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 151 orð
| 1 mynd
Á morgun, miðvikudag kl. 12:00-13:15 standa Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og EDDA öndvegissetur fyrir opnum fundi í stofu 101 í Odda undir yfirskriftinni „Leiklist stjórnmálanna“.
Meira
Lækkun íslensku krónunnar gagnvart bandaríkjadal er ástæða þess að útsöluverð á bensíni hefur ekki lækkað hér, þrátt fyrir lækkun heimsmarkaðsverðs. Bensínlítrinn væri nokkrum krónum lægri ef gengi krónunnar hefði haldist.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
Guðjón Þorberg Andrésson, fyrrverandi forstöðumaður og ökukennari, er látinn, 78 ára að aldri. Guðjón lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi föstudagsins 13. maí síðastliðins. Guðjón fæddist að Raufarfelli undir Austur-Eyjafjöllum þann 29.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 69 orð
| 1 mynd
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í gær Ferðaþjónustu bænda Útflutningsverðlaun forseta Íslands á Bessastöðum. Var það Sævar Skaptason framkvæmdastjóri sem veitti þeim viðtöku.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 1 mynd
Jón Gnarr borgarstjóri afhenti fulltrúum Hinsegin daga mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar í Höfða í gær en 16. maí er mannréttindadagur Reykjavíkurborgar.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 160 orð
| 1 mynd
Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það er bara einfaldlega þannig að það var ekki lengur legurými fyrir okkur í Reykjavíkurhöfn og leigusamningurinn okkar var útrunninn.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 118 orð
| 1 mynd
Ragnheiður Þórisdóttir, hjúkrunarfræðingur Rauða kross Íslands, hóf nýverið störf í búðum Alþjóða Rauða krossins á Haítí. Meginmarkmið hennar verður að huga að heilsufari hundraða hjálparstarfsmanna í höfuðborginni Port-au-Prince.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 69 orð
| 1 mynd
Það var kalsalegt á bryggjunni í Hafnarfirði þegar karlarnir voru að landa úr Díu HF 14 eftir hádegi í gær. Fram kemur á vef Fiskistofu að líklega verður dagurinn í dag síðasti dagur strandveiða á suðursvæðinu í maí, þ.e. frá Hornafirði í Borgarbyggð.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 609 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Eigandi eða umráðamaður ökutækis hefur einn mánuð til að greiða iðgjald vátrygginga í vanskilum eftir kyrrsetningu þess eða flutning.
Meira
Kona á fimmtugsaldri liggur enn þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítala eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana aðfaranótt sunnudags. Maðurinn hringdi sjálfur eftir aðstoð lögreglu eftir árásina. Hann verður í gæsluvarðhaldi til 30. maí nk.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 38 orð
| 1 mynd
Actavis hefur gefið krabbameinslækningardeild 11E á Landspítala húsgögn fyrir aðstandendaherbergi á deildinni. Tekið var á móti gjöfinni á miðvikudag sl. Oddfellowreglan sem heitir Rebekkustúka nr 4, Sigríður, I.O.O.F.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
„Hún hefur eitthvað látið sjá sig, hef séð hana sitja á flugvellinum, en eftir að það kólnaði hefur hún lítið látið sjá sig,“ segir Bjarni Magnússon um kríuna í Grímsey þetta vorið. Eins og fram kom í Morgunblaðinu sl.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 290 orð
| 1 mynd
Karl E. Pálsson karlesp@simnet.is Pétur Pétursson eigandi aflamarksbátsins Bárðar SH 81 er allt annað en sáttur við kvótafrumvörp ríkisstjórnarinnar. Bárður SH er 15 metra langur og gerður út frá Arnarstapa og Ólafsvík.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 129 orð
| 1 mynd
Björn Jóhann Björnsson Kristján Jónsson Samninganefnd Félags íslenskra flugumferðarstjóra hitti viðsemjendur sína á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær en lítill árangur varð af fundinum, að sögn Ottós Eiríkssonar, formanns félagsins.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 419 orð
| 2 myndir
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Hallvarðsson málarameistari er öryrki eftir að hafa greinst með illkynja æxli við heila fyrir um fimm árum.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 360 orð
| 3 myndir
STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Veiðin hefur gengið mjög vel. Um 680 fiskar hafa verið færðir til bókar síðan 1. apríl,“ segir Sturla Sigtryggsson, bóndi í Keldunesi í Kelduhverfi, um veiðina í Litluá.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 480 orð
| 2 myndir
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Níu ára drengur stakk sig á sprautunál þegar hann var við leik ásamt tveimur vinum sínum í Árbænum seinni part sunnudags.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Nýr viti hefur verið reistur á endanum á Skarfagarði í Sundahöfn í Reykjavík. Skarfagarður og aðliggjandi svæði hefur verið að taka breytingum m.a. með opnun á aðgengi að sandströnd við Skarfaklett. Þá verður gönguleið fram á enda Skarfagarðs malbikuð.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 372 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson Kristján Jónsson Stjórnarþingmenn samþykkja meginatriði frumvarpa ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða, svo sem um þjóðareign á fiskstofnum, bann við framsali veiðiheimilda og tímabundnum nýtingarsamningum.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 237 orð
| 1 mynd
Önundur Páll Ragnarsson Kristján Jónsson „Fyrirvarar mínir eru varðandi úthlutanir ráðherra og sveitarfélaga,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar á Suðurlandi, um frumvörp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
Í dag, þriðjudag, mun Ásgrímur Angantýsson flytja fyrirlestur um kjarnafærslu og formgerð aukasetninga. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 101 Í Árnagarði og hefst kl. 16.00.
Meira
Sex skipverjar af vélbátnum Veigu VE 291 björguðust í gúmmíbjörgunarbáti 12. apríl 1952 þegar Veiga VE fórst. Tveir skipverjar fórust með bátnum. Þetta var í fyrsta sinn sem gúmmíbjörgunarbátur bjargaði lífi íslenskra sjómanna.
Meira
Svo virðist sem norsk-íslenska síldin sé seinna á ferðinni en í fyrra og minna mældist af henni innan landhelginnar en þá. Makríllinn virðist hins vegar vera á svipuðu róli og á síðasta ári og á hefðbundnum slóðum milli Íslands og Færeyja.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 39 orð
| 1 mynd
Um komandi helgi verður sjóðheit og seiðandi tangóstemning í Salnum þegar Kristjana Arngrímsdóttir flytur þar lög af nýútgefnum diski sínum, Tangó fyrir lífið.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 46 orð
| 1 mynd
Hann var vel búinn, hjólreiðamaðurinn á Sæbrautinni í gær enda svalt í veðri. Að sögn Haralds Eiríkssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, má búast við aðgerðalitlu veðri í dag.
Meira
Lögmaður Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, fór í gær fram á að hann yrði látinn laus gegn allt að milljón dala tryggingu en dómari í New York hafnaði því.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 977 orð
| 3 myndir
VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Cristiano Ronaldo hefur gert 38 mörk fyrir Real Madrid í spænsku deildinni á tímabilinu og fótboltaheimurinn stendur á öndinni. Sigurður Hallvarðsson gerði hins vegar 33 mörk fyrir Hugin á Seyðisfirði í 4.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 89 orð
| 1 mynd
„Ég hugsa að það séu ekki mörg tungumál sem væri hægt að fara svona með, að nota forrit sem er lagað að einu málstigi og beita því svona auðveldlega á 700 til 800 árum eldri texta,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði...
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 500 orð
| 1 mynd
Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Íslensk tunga hefur breyst svo lítið gegnum aldirnar að almenningur getur lesið fornbókmenntirnar án mikilla vandkvæða.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 36 orð
| 1 mynd
Sýningin Víðátta og rjóður verður opnuð á laugardaginn næstkomandi í Norræna húsinu. Sýningin er unnin upp úr syrpu listbúða sem haldnar voru þrjú sumur í þremur norrænum löndum fyrir ungmenni úr þremur norrænum lista- og...
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 70 orð
| 1 mynd
Yfir fimm þúsund óvátryggð ökutæki eru í umferð hér á landi. Nýtt úrræði í frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra um ökutækjatryggingar á að tryggja fækkun slíkra ökutækja, öllum greiðendum iðgjalda til bóta.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 89 orð
| 1 mynd
Sumarvertíð Ylstrandarinnar í Nauthólfsvík hófst síðastliðinn laugardag, 14. maí, og verður opið alla daga í sumar milli kl. 10 og 19. Strax fyrstu helgina var aðsóknin ágæt.
Meira
17. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 129 orð
| 1 mynd
Óvenjulegt hettumáfshreiður fannst í Siglufirði um helgina. Í því voru nefnilega þrjú örverpi. Ástæðan fyrir þessu er líklega sú að kvenfuglinn er orðinn gamall og slitinn.
Meira
Varðskipið Ægir flutti fyrir skömmu tvær þyrlur fyrir Vesturflug frá Ísafjarðardjúpi að ísröndinni við Grænland. Flugu þyrlurnar frá varðskipinu inn á land en lentu þar í mjög slæmu veðri og neyddust til að lenda.
Meira
Poppdívan Lady Gaga varð í gær fyrsta manneskjan til að eignast meira en 10 milljónir fylgjenda á samskiptasíðunni Twitter. Á hún nú 10 milljónir og sextíu þúsund aðdáendur þar en næstur henni er poppstráklingurinn Justin Bieber með 9,7 milljónir.
Meira
Hljómsveitin Árstíðir lék tónlist sína á Kaffi Rósenberg á föstudagskvöldið. Annasamt sumar er framundan hjá meðlimum hljómsveitarinnar sem í júlí og ágúst munu leika á tónlistarhátíðum í Þýskalandi, Ungverjalandi, Póllandi, Tékklandi og víðar.
Meira
17. maí 2011
| Fólk í fréttum
| 542 orð
| 2 myndir
Frá Cannes Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Skrítin tilfinning að mæta í bíósal klukkan átta á morgnana. Ég ólst upp við að það væri löstur að vera byrjaður að horfa á sjónvarpið fyrir kvöldmat, bæri vott um leti og aumingjaskap.
Meira
Rapparinn góðkunni Busta Rhymes heldur tónleika hér á landi í kvöld. Tónleikarnir, sem áttu að vera í Vodafone-höllinni, hafa nú verið færðir í Listasafn Reykjavíkur sem er talinn vera betri kostur. Húsið verður opnað kl.
Meira
Fyrirsætan Amber Rose birtist á forsíðu karlatímaritsins King Magazine á dögunum. Amber og rapparinn Kanye West hættu saman í fyrra en sambandsslitin hafa verið mikið í sviðsljósinu síðan.
Meira
17. maí 2011
| Fólk í fréttum
| 156 orð
| 2 myndir
Kvikmyndin hraðskreiða Fast Five, fimmta myndin í kvikmyndasyrpunni um þá félaga í Fast and the Furious, heldur toppsæti íslenska bíólistans eftir þessa helgina. Hið sama er að segja um kvikmyndina Thor sem heldur öðru sætinu.
Meira
Félagsmiðstöðvarnar á Vesturgötu 7 og Vitatorgi halda sameiginlega fjölbreytta handverkssýningu og skemmtun dagana 19.-21. maí. Opið verður frá 13-16:30 alla dagana. Veislukaffi verður framreitt kl. 14:30-16:30 og sérstakir viðburðir hefjast kl. 15.
Meira
Lokaverkefni nemenda á námsbrautinni Fræði og framkvæmd við Listaháskóla Íslands verða sýnd dagana 21.-27. maí. Halldór Halldórsson , best þekktur sem Dóri DNA, er einn af útskriftarnemum og frumflytur verkið Tortímandann í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Mikil gróska hefur verið í danslistum hér á landi undanfarin ár sem skrifast eflaust að miklu leyti á þá uppbyggingu sem verið hefur í Listaháskóla Íslands frá því þar hófst kennsla í samtímadansi.
Meira
Áður óbirtar myndir af átrúnaðargoðinu Bob Marely munu líta dagsins ljós í tilefni þess að 30 ár er liðin frá andláti hans. Það er ljósmyndarinn Kim Gottlieb-Walker sem tók myndirnar en hún umgengst söngvarann náið á áttunda áratug síðustu aldar.
Meira
Á miðvikudagskvöldið kl. 21 flytur kórinn ný verk eftir Hörð Bragason og Sigtrygg Berg Sigmarsson auk eldri verka eftir Magnús Pálsson í Nýlistasafninu.
Meira
Nú stendur í Suðsuðvestur sýning á teikningum Margrétar H. Blöndal. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Slíður (The Heart is a Lonely Hunter) eru teikningar frá því í vinnustofudvöl Margrétar í Laurenz Haus Stiftung í Basel í Sviss veturinn 2010-2011.
Meira
Nú stendur yfir í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum sýning á málverkum Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur sem hún nefnir Ágjöf . Sýningin er í Einarsstofu og stendur til 21. maí. Á sýningunni eru einkum sjávarmyndir af brimi, úfnum sjó og öldugangi.
Meira
Á morgun halda Baldur J. Baldursson og Kristján Guðjónsson útskriftartónleika sína í Sölvhóli, tónlistarsal Listaháskólans, en þeir útskrifast með MA-gráðu í tónsmíðum frá tónlistardeild Listaháskólans í vor. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00.
Meira
Eftir að Stöð 2 festi kaup á Hjörvari Hafliðasyni, manninum sem dró mig aftur inn í íslenska knattspyrnu, gerði ég ekki ráð fyrir að verja löngum stundum fyrir framan sparkumfjöllun RÚV í sumar. Annað hefur komið á daginn.
Meira
Eftir Toshiki Toma: "Í mínum huga er „guðfræðingur“ maður sem hefur hlotið BA-gráðu eða frekara framhaldsnám í guðfræði og flestir í samfélaginu munu vera sammála mér."
Meira
Aðaláhugamál stjórnmálamannsins er að eyða annarra manna fé. Hann er góði maðurinn, sem veitir peninga okkar í flesta þá starfsemi sem okkur þykir mikilvægust: Skóla, spítala og menningarmál. Fyrir þetta erum við endalaust þakklát.
Meira
Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Þannig verður tryggt, með nýtingarsamningum og auðlindagjaldi, að eðlilegt gjald renni til eiganda auðlindarinnar – þjóðarinnar."
Meira
Eftir Héðin Unnsteinsson og Jónu Rut Guðmundsdóttur: "Það er okkar skoðun að málaflokkurinn þurfi núna sem aldrei fyrr á skýru utanumhaldi, samvinnu og forystu að halda."
Meira
Björgunarsjóður Jóns Sigurðssonar Í framhaldi af skrifum í Velvakanda í gær er frá því að segja að hagnaður nýja Landsbankans hf. árið 2009 var 14,3 milljarðar króna, árið 2010 27,2 milljarðar króna, samtals 41,5 milljarðar króna.
Meira
Minningargreinar
17. maí 2011
| Minningargreinar
| 385 orð
| 1 mynd
Björg Bjarnadóttir fæddist í Neskaupstað 19. júlí 1932. Hún lést á Landakotsspítala 4. maí 2011. Jarðarför Bjargar var gerð frá Garðakirkju 11. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2011
| Minningargreinar
| 1245 orð
| 1 mynd
Guðný Pálsdóttir fæddist á Geirlandi á Síðu í V-Skaftafellssýslu 12. október 1916. Hún lést í Hulduhlíð, dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra á Eskifirði, 7. apríl 2011.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2011
| Minningargreinar
| 1636 orð
| 1 mynd
Nanna Ida Kaaber fæddist í Reykjavík 21. maí 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. maí 2011. Foreldrar Nönnu voru Ludvig Emil Kaaber frá Danmörku, f. 1878, d. 1941 og kona hans Astrid Bertine, f. Thomsen 1884, d. 1928.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2011
| Minningargreinar
| 3380 orð
| 1 mynd
Páll Valdimar Kolka var fæddur í Reykjavík 28. október 1959. Hann lést á Landspítalanum 8. maí 2011. Foreldrar Páls eru Perla Kolka Pálsdóttir, f. 1924 og Haraldur Kristjánsson, f. 1924, d. 2002. Þau skildu. Seinni maður Perlu var Stefán Sörenson, f.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2011
| Minningargreinar
| 2235 orð
| 1 mynd
Sigurður Gísli Bjarnason gullsmiður fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1930. Hann lést 6. maí sl. Faðir hans var Bjarni Einarsson gullsmiður, f. 9. maí 1892, d. 6. júlí 1943, og móðir hans Ragnhildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 12. september 1891, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2011
| Minningargreinar
| 282 orð
| 1 mynd
Tryggvi Jón Jónatansson fæddist á Akureyri 15. ágúst 1995. Hann lést á heimili sínu 2. maí 2011. Útför Tryggva Jóns fór fram frá Akureyrarkirkju 13. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2011
| Minningargreinar
| 818 orð
| 1 mynd
Verna Oktavía Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1932. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans, Fossvogi, 2. maí 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Ingveldur Eiríksdóttir húsmóðir, f. 23.6. 1908, d. 18.2. 1993 og Jón Kr. Jónsson bifreiðastjóri,...
MeiraKaupa minningabók
17. maí 2011
| Minningargreinar
| 911 orð
| 1 mynd
Þórður Haraldsson fæddist í Reykjavík 19/7 1951. Hann lést 5. maí sl. Hann var sonur hjónanna Gróu Herdísar Bæringsdóttur, f. 27/7 1933, d. 13/9 1999, og Haraldar Þórðarsonar, f. 5/1 1927, d. 11/2 2010. Haraldur og Gróa slitu samvistum.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
17. maí 2011
| Viðskiptafréttir
| 391 orð
| 1 mynd
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ríflega 1.900 fyrirtæki, sem hin svokallaða Beina braut nær til, hafa fengið úrlausn sinna mála hjá lánafyrirtækjum, að því er segir í tilkynningu frá efnahags- og viðskiptaráðuneyti.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,54 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 209,07 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,63 prósent og sá óverðtryggði um 0,29 prósent.
Meira
17. maí 2011
| Viðskiptafréttir
| 291 orð
| 1 mynd
Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt nýju frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra um breytingar á lögum um gjaldeyrismál mun ríkið setja hámark á heimildir til kaups á gjaldeyri vegna fasteignakaupa erlendis og kaupa á bifreið.
Meira
Hann hefur velst á kajak í straumhörðum ám alveg frá því hann var tíu ára strákur. Í haust skellti hann sér í ævintýraferð þar sem hann flakkaði um á kajak í Kostaríka, Panama, Ekvador og Kólumbíu og upplifði margt nýtt.
Meira
Næsta fimmtudag, 19. maí, fer hið árlega Fjölnishlaup fram í Grafarvogi. Í ár verður hlaupið haldið í 23. sinn og hefst kl. 20. Er það haldið í samstarfi við Powerade-mótaröðina. Bæði hlaupin eru ræst samtímis.
Meira
Nú er golfvertíðin að byrja á fullu og fyrir þá sem langar að gera golf að sínu áhugamáli eða að rifja upp gamla takta er tilvalið að fara inn á vefsíðuna Golfkennsla.is.
Meira
Gönguverkefnið Af stað á Reykjanesið stendur nú yfir. Um er að ræða menningar- og sögutengdar gönguferðir með leiðsögn um hluta af gömlum þjóðleiðunum á Reykjanesskaga. Næsta ferð verður sunnudaginn 22. maí og hefst kl. 13. Þá verður Skipsstígur...
Meira
Það er engin ástæða fyrir foreldra að láta börnin sitja heima á meðan þeir njóta útivistar. Fjölskyldan getur gert ýmislegt saman utandyra og allir notið hreyfingarinnar og ferska loftsins ef viðeigandi útivist er valin.
Meira
Ingveldur Geirsdótttir ingveldur@mbl.is Í kvöld hefst alþjóðlega fjalla- og útivistarkvikmyndahátíðin BANFF Mountain Film Festival í Bíó Paradís.
Meira
Yfir sæti Davíðs Hjálmars Haraldssonar við skrifborðið í Ráðhúsinu á Akureyri er tveggja metra langt listaverk Jóhönnu Báru Þórisdóttur. Jóhanna er þekkt fyrir myndir sínar af bakhluta dýranna í sveitinni og kallar hún myndirnar Rassar í sveit.
Meira
„Ég var að borða hádegismat með konunni minni í gær þegar ég eiginlega fattaði að ég ætti afmæli í dag. Ég sagði við hana að mér fyndist ekkert eins og ég ætti afmæli,“ segir Birgir Örn Steinarsson, tónlistarmaður, sem er 35 ára í dag.
Meira
17. maí 1724 Mývatnseldar hófust. Þeir stóðu með hléum í fimm ár. Við upphaf gossins varð mikil sprenging og gígurinn Víti í Kröflu varð til. 17. maí 1841 Tómas Sæmundsson prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð lést, 33 ára. Hann var einn Fjölnismanna.
Meira
Í Grindavík Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Eftir úrslit gærkvöldsins þar sem Keflavík vann góðan 2:0-sigur á Grindavík á útivelli hafa Keflvíkingar grobbréttinn á Suðurnesjum þangað til liðin mætast næst.
Meira
Í Vesturbænum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Staða KR-inga er allt önnur í dag en eftir fjórar umferðir á sama tíma í fyrra. Þá var allt í mínus í Vesturbænum eftir mikil vonbrigði í fyrstu leikjum Íslandsmótsins en nú leikur allt í lyndi í Frostaskjólinu.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrvalsdeildarlið Fjölnis í körfuknattleik karla hefur orðið fyrir gífurlegri blóðtöku en bakverðirnir efnilegu Ægir Þór Steinarsson og Tómas Tómasson hafa ákveðið að fara í háskólanám í Bandaríkjunum.
Meira
Noregur A-DEILD: Brann – Start 2:1 • Birkir Már Sævarsson lék allan tímann með Brann. Viking – Odd Grenland 1:1 • Indriði Sigurðsson lék allan tímann fyrir Viking en Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi liðsins.
Meira
Sigursteinn Gíslason, þjálfari 1. deildarliðs Leiknis í Breiðholti, er kominn í tímabundið veikindaleyfi. Frá þessu var greint á heimasíðu Leiknismanna í gær.
Meira
Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is FH-ingar sluppu vel í gærkvöldi þegar þeir fengu nýliðana úr Fossvoginum í heimsókn í Kaplakrikann. Víkingar voru verðskuldað 1:0 yfir að loknum fyrri hálfleik en glæsileg tilþrif Hannesar Þ.
Meira
Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Einar Jónsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik í stað Reynis Þórs Reynissonar.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.