Greinar laugardaginn 21. maí 2011

Fréttir

21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Afþreying í boði fyrir börn og unglinga

Átta smíðavellir verða starfræktir í Reykjavík í sumar. Smíðavellirnir sem eru fyrir börn á aldrinum 9-13 ára (fædd 1998-2002) verða við Ársel, Rimaskóla, Hólmasel, Miðberg, Breiðholtsskóla, Háteigsskóla, Melaskóla og Álftamýrarskóla. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 741 orð | 3 myndir

Amast ekki við ESB-umsókn

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Áfengisframleiðendum mismunað

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Í nýju frumvarpi til breytinga á áfengislögum eru reglur um áfengisauglýsingar og -kynningar hertar til muna. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð

Áfram í varðhaldi vegna líkamsárásar

Tveir karlar, meðlimir í svonefndum vélhjólaklúbbi, Black Pistons, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 27. maí. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Á móti lögum gegn vændi

Hundruð suður-kóreskra vændiskvenna og dólgar þeirra efndu í gær til mótmæla fyrir utan húsakynni sín í höfuðstaðnum Seoul vegna áhlaupa sem lögreglan hefur gert á starfsemi þeirra. Var þess krafist að afnumin yrðu lög gegn vændi. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vor Í gær snjóaði víða um land og sumum þótti nóg um blásturinn í Reykjavík en þessar ungu stúlkur mættu vindinum með bros á vör á Ingólfstorgi enda veðrið sennilega hvergi betra en... Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Átök um lítinn einkarekinn leikskóla

Andri Karl andri@mbl.is Litli einkarekni leikskólinn Kjarrið hefur verið undirrót harkalegra deilna í bæjarráði Kópavogs undanfarna mánuði. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Bálfarir að verða heitastar í útförum

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Tímarnir breytast og útfararsiðirnir með. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

„Manneskja ákærð fyrir að beita ofbeldi“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Dominique Strauss-Kahn verður nú leystur úr haldi gegn tryggingu en fær ekki að fara úr landi. Margir hafa amast við þeirri hrottalegu venju Bandaríkjamanna að handjárna varðhaldsfanga. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bílasýning í Fífunni

Um helgina stendur Bílgreinasambandið fyrir stórsýningu á farartækjum á hjólum í Fífunni. Opið er frá kl. 11-18 á laugardaginn, en frá 11-16 á sunnudaginn. Ókeypis er inn á sýninguna. Sýnt verður á yfir 4. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Boltinn hjá stóru bönkunum að hagræða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Eins og staðan er í dag getum við ekki skorið meira niður. Við búum orðið við lágmarksfjölda starfsmanna sem þarf til þess að reka þennan fjölda útibúa. Það er komið að því að gera eitthvað annað. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið á faraldsfæti

Ofviðri Borgarleikhússins hefur fengið frábærar viðtökur í Litháen. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Brimið við Langanes „eins og þvottavél“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við höfum verið veðurtepptir í Höfn í nokkra daga en reiknum með að ljúka ferðinni í júlílok eða í ágústbyrjun. Við höfum róið lengra að meðaltali á hverjum degi en við áætluðum áður en við ýttum úr vör. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Búið að tæta fjölskyldugarðana í Reykjavík og þeir eru nú tilbúnir til matjurtaræktunar

Fjölskyldugarðar Reykjavíkur í Skerjafirði, Laugardal, Fossvogi, Logafold og Árbæ eru tilbúnir til ræktunar ásamt matjurtagörðum í Skammadal sem Reykjavíkurborg leigir í Mosfellsbæ og hafa verið afhentir leigutökum. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Deila hart á kvótafrumvörp

„Pólitískt vald til að deila og drottna í atvinnulífinu er eitthvað sem stjórn VM taldi að væri liðin tíð og fullreynt með skelfilegum afleiðingum,“ segir í ályktun stjórnar Félags vélstjóra og málmtæknimanna vegna fyrirhugaðra breytinga á... Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fagráð um kynferðisbrot sett á stofn

Innanríkisráðherra hefur sett á stofn þriggja manna fagráð sem fjalla skal um ásakanir vegna ofbeldisbrota og kynferðisbrota, m.a. hjá trúfélögum. Fagráðið skal vera ráðherra til ráðgjafar í málum sem þessum og leiðbeina um leiðir til úrbóta. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Flúor yfir viðmiðunarmörkum

Flúormælingar í kjálkum sauðfjár í Hvalfirði fyrir árið 2010 sýndu, að öll sýni frá 12 bæjum, sem fé var rannsakað frá, reyndust vera talsvert yfir viðmiðunarmörkum. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð

FME varaði við eignarhaldi á bönkum

Þegar ljóst var að til greina kom að gömlu bankarnir eignuðust virkan hlut í nýju bönkunum komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að slíkt fyrirkomulag væri ekki heppilegt og þrotabú gömlu bankanna gæti ekki talist hæfur eigandi að ráðandi hlut í... Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Fólk á að geta fyllt á tankinn í kirkjunni

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta eru ólík samfélög. Hér verð ég meira var við fólksfjöldann í fleiri athöfnum en samstarfsfólk sér um afmarkaða þætti, eins og barna- og unglingastarf. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð

Fólksbílar gagnslitlir fyrir austan

Mikið fannfergi gerði vegfarendum lífið leitt á Austurlandi í gær, en samkvæmt lögreglunni á Egilsstöðum féllu hátt í 15 sentimetrar af snjó yfir daginn. Farið var að sjást í heiðan himin undir miðnættið. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fundur um fótvernd

Maí er alþjóðlegur fótverndarmánuður og í ár er ljósinu beint að fótum og gigt. Af því tilefni munu Félag íslenskra fótaaðgerðafræðinga og Gigtarfélag Íslands standa fyrir opnum fræðslufundi á Grand Hótel við Sigtún á þriðjudag nk. kl. 18. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 1014 orð | 3 myndir

Hefur oft dreymt um að lenda í Keflavík á flugi yfir landinu

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í byrjun næsta mánaðar, nánar tiltekið að morgni 2. júní, verður brotið blað í flugsögu bandaríska flugrisans Delta með beinu áætlunarflugi milli New York og Keflavíkur. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hviki ekki frá breytingum á kvótakerfi

Stjórn Vinstri grænna fagnar nýjum frumvörpum um breytingar á kvótakerfinu og hvetur ríkisstjórnina til að „hvika ekki frá áformunum“. Þetta kom fram í tillögu að ályktun um stuðning við stjórnina á flokksráðsfundi VG í Reykjavík í gær. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Jákvætt hugarfar er lykillinn

Næstkomandi mánudag fagnar Guðríður Guðbrandsdóttir 105 ára afmæli sínu. Hún fer allra sinna ferða fótgangandi og er aðeins nýfarin að notast við göngugrind. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Jón og Þórólfur gefa álit

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 773 orð | 4 myndir

Komum vel út í samanburði á norrænum háskólum

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Samkvæmt rannsóknarskýrslu sem kemur út í dag um samanburð á norrænum háskólastofnunum er ljóst að Íslendingar mega vel við una í þeim efnum. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Kona í fyrsta skipti stjórnarformaður Sameinaða

Auður Hallgrímsdóttir var kosin formaður Sameinaða lífeyrissjóðsins á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sem haldinn var að loknum ársfundi sjóðsins sem fram fór á Hilton Nordica Reykjavik á fimmtudaginn. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 358 orð | 4 myndir

Kuldaboli slettir úr klaufunum

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Áfram verður kalt í veðri norðanlands um helgina og verður víða talsverð snjókoma eða slydda, að sögn veðurfræðings á vakt hjá Veðurstofu Íslands. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kvartað yfir því að hundar séu taumlausir

Hundaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur minnir á að hundar skulu án undantekninga vera í taumi á borgarlandinu. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 356 orð | 3 myndir

Kvöðum aflétt án endurgreiðslu

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að aflétta kvöðum sem þinglýstar voru á sláturhúsið á Breiðdalsvík þegar það var úrelt 2003. Eigendur hússins hyggjast hefja þar slátrun á ný. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Lamaður á fætur með hjálp rafskauta

Bandaríski hornaboltamaðurinn Rob Summers lenti í bílslsysi í Oregon fyrir þrem árum og lamaðist, hann fékk að vita að framvegis yrði hann í hjólastól. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 384 orð | 3 myndir

Lifnar yfir mjólkurmarkaði

ÚR BÆJARLÍFINU Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Ég hef fyrir satt að nú styttist í að við fáum að sjá nýtt vörumerki í mjólkurafurðum á markaðnum. Vesturmjólk sem er hið nýja mjólkursamlag í Borgarnesi fer bráðum að láta að sér kveða á mjólkurmarkaðnum. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Líst illa á lokun á Laugavegi

Kaupmenn á Laugaveginum eru uggandi vegna fyrirhugaðrar lokunar á hluta götunar. Borgarstjórn stefnir að því að gera kaflann frá Vatnsstíg að Skólavörðustíg að göngugötu og loka honum fyrir bílaumferð. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Meðan fæturnir bera mig

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Tvenn hjón hlaupa hringinn um landið í júní til að safna áheitum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og leggja þau að baki 100 km á dag í fimmtán daga. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Miðausturlandaræðu misvel tekið

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ræðu Baracks Obama Bandaríkjaforseta á fimmtudag um Miðausturlönd og samskipti Bandaríkjanna við heimshlutann var misjafnlega tekið, bæði heima fyrir og erlendis. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Minjasafnið á Hnjóti

Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn verður opnað á ný á þriðjudag nk. kl.11. Opið verður alla daga frá kl. 11-19 fram í september, en kaffiterían verður opin til kl. 20. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Móðurást undir hvítum feldi

Hún tók hretinu með stóískri ró æðarkollan þar sem hún lá á eggjum sínum á Siglufirði í gær. Ævar Petersen fuglafræðingur segir lífsvon unganna geta verið ágæta. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ný stjórn í SAMFOK

Aðalfundur SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, var haldinn á þriðjudag sl. og urðu mannabreytingar í stjórn félagsins. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Nýtt lag með Varsjárbandalaginu

Varsjárbandalagið hefur sent frá sér nýtt lag, „Vestmannaeyjar“, en það má nálgast á þjónvarpinu eða „youtube“. Fyrsta plata sveitarinnar, Russian Bride, er væntanleg og heldur sveitin útgáfutónleika í Tjarnarbíói þann 9. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Pólitísk ákvörðun að treysta sjávarbyggðir

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Hvorugt stjórnarfrumvarpanna um breytt fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar var tekið fyrir á Alþingi í gær, en reiknað hafði verið með því að „minna“ frumvarpið yrði á dagskrá. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 1084 orð | 2 myndir

Rafmagnið mesta byltingin

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Hún kemur brosandi til dyra og býður mig velkomna, Guðríður Guðbrandsdóttir, sem næstkomandi mánudag fagnar 105 ára afmæli sínu. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Saga Akraness á raðgreiðslum

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Fyrstu tvö bindi Sögu Akraness, sem Gunnlaugur Haraldsson ritaði, litu dagsins ljós í vikunni, en vinna við ritun sögunnar hefur staðið yfir í fjölda ára. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Setur reglur um sérstakar aðgerðir

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Innanríkisráðherra hefur sett reglur um „sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu við rannsókn sakamála“. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri biðja um að verða brenndir

Bálförum hefur fjölgað mikið á umliðnum árum og jafnvel svo að talað er um gríðarlega breytingu á útfararsiðum þjóðarinnar. Á síðasta ári fóru fram 449 bálfarir eða 22,3% hlutfall af öllum látnum á árinu. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Skeljungur styrkir Skógræktarfélagið

Á þriðjudag gerði Skógræktarfélag Íslands samning við Skeljung um stuðning við verkefnið Opinn skóg. Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, og Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélagsins, undirrituðu samninginn. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 710 orð | 3 myndir

Stefnt að sameiginlegri uppbyggingu atvinnusvæða

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mörkuð er stefna um sameiginlega uppbyggingu og markaðssetningu atvinnusvæða á Suðurnesjum í svæðisskipulagi sem unnið er að. Er þetta nýjung hér á landi. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Styðja hjónabönd samkynhneigðra

Ný Gallupkönnun í Bandaríkjunum gefur til kynna að 53% landsmanna séu sátt við að samkynhneigðir fái að giftast. Fyrir 15 árum var stuðningurinn aðeins um 27% og tveir af hverjum þremur voru beinlínis á móti, að sögn L.A. Times . Á sl. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sungið fyrir Sigrúnu Láru

Tónleikar til styrktar Sigrúnu Láru Kjartansdóttur, sjö mánaða stúlku sem berst við sjaldgæft krabbamein, verða haldnir á KEX Hostel, Skúlagötu 28, sunnudaginn 22. maí. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 114 orð

Sölumenn fengu svallferð að launum hjá Munich Re

Ein af deildum þýska endurtryggingarisans Munich Re, Ergo, hefur viðurkennt að hafa launað bestu sölumönnum sínum árið 2007 með svallferð og veislu á baðstað í Búdapest. Þar gátu þeir valið milli 20 vændiskvenna. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Tekjur aukast um 65 milljónir

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Verði frumvarp fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum að lögum mun heimild ferðamanna til kaupa á áfengi í fríhöfnum verða aukin frá því sem nú er. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Umsóknum fækkar milli ára

Fjöldi umsókna um sumarstörf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) fækkaði nokkuð frá fyrra ári. Alls sóttu 718 ungmenni á aldrinum 17 til 25 ára um störf í ár en umsóknir voru 805 á síðasta ári. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Uppreisnin slæm fyrir líbískar konur?

Þótt konur væru mjög framarlega í flokki þegar uppreisnin hófst gegn Muammar Gaddafi í Líbíu eru aðeins 2 konur í 40 manna bráðabirgðastjórninni í Benghazi. Þrátt fyrir harðstjórn Gaddafis sóttu konur fram á ýmsum sviðum í valdatíð hans, fengu m. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Úrsagnir kalli á breytingar á stjórnarskrá

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þrír fulltrúar VG á Alþingi hafa nú með afgerandi hætti vegið að þessum grundvallarmannréttindum, lýðræði og rétti kjósenda. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vestur-Íslendingar og frumbyggjar

Vísindamennirnir dr. Laurie Bertram frá háskólanum í Toronto og Lorena Fountaine prófessor frá háskólanum í Winnipeg verða með þrjá fyrirlestra í maímánuði, bæði í Reykjavík og á Akureyri, sem fjalla um tengsl frumbyggja og íslenskra landnema í Kanada. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Viðurkenna vandamál vegna Jangtze-stíflu

Stjórnvöld í Kína segja að „alvarleg vandamál“ hrjái nú Þriggja gljúfra stífluna miklu, stærsta vatnsorkuver heims. Mengun og setmyndun hafa valdið miklum vandræðum, einnig skriðuföll. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vísindastarfið blómstrar

Hjörtur J. Meira
21. maí 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vorhátíð Laugarneshverfis

Hin árlega vorhátíð Laugarneshverfis verður haldin í og við Laugarneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 14-16. Það eru hin óformlegu samtök félaga og stofnana sem bera ábyrgð á hag ungmenna í hverfinu, Laugarnes á ljúfum nótum, sem standa að hátíðinni. Meira
21. maí 2011 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Þurrkur við Loire-fljótið

Skraufþurr og sprunginn jarðvegur í grennd við Anjou-Bretagne-brúna yfir Loire í vestanverðu Frakklandi. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2011 | Leiðarar | 168 orð

Heimsendir dregst

Heimsendaspár fá illan endi Meira
21. maí 2011 | Leiðarar | 455 orð

Hver ræður í Reykjavík?

Borgarstjóri segist vilja endurskoða skattahækkanir en varaformaður Samfylkingarinnar er á móti Meira
21. maí 2011 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Þyngra högg en bankahrunið

Forysta ríkisstjórnarinnar vill gjarna stilla málum þannig upp að einungis stórútgerðir innan LÍÚ mótmæli sjávarútvegsfrumvörpunum nýju. Þetta er víðs fjarri raunveruleikanum. Meira

Menning

21. maí 2011 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Aniston og vinur snæða saman

Ástarmál leikkonunnar Jennifer Aniston eru alltaf í sviðsljósinu. Síðastliðinn miðvikudag sást til hennar snæða með Justin Theroux sem er þekktur rithöfundur og leikari. Meira
21. maí 2011 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Burtfararpróf Kristins Arnar

Kristinn Örn Björnsson píanóleikari heldur burtfararprófstónleika sína frá Píanóskóla Þorsteins Gauta í Norræna húsinu á sunnudag kl. 17:00. Á efnisskránni verða verk eftir J.S. Bach, L.W. Beethoven , F. Chopin og A. Skrjabin. Meira
21. maí 2011 | Fólk í fréttum | 488 orð | 2 myndir

Caribou verður kampakátur á Nasa

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Það verður fjör á Nasa annað kvöld þar sem tónlistarmaðurinn Daniel Victor Snaith, betur þekktur sem Caribou, mun troða upp. Tónleikarnir hefjast kl. 19:00 og verða til um 22:00. Meira
21. maí 2011 | Tónlist | 398 orð | 2 myndir

Cat & Siggi

Cathrine Legardh söngur, Sigurður Flosason altósaxófón, Peter Rosendal píanó, Lennart Ginman bassa og Anders Fryland trommur. Storyville 2011. Meira
21. maí 2011 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Fær verðlaun vegna gömlu húsanna

Í gær var tilkynnt að Stykkishólmsbær hefði verið útnefndur EDEN-gæðaáfangastaður í Evrópu 2011 fyrir varðveislu og endurnýjun menningarminja og metnaðarfulla stefnu í sjálfbærri þróun í ferðaþjónustu. Meira
21. maí 2011 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Grenjað yfir stóru fólki

Ég hef lítið horft á sjónvarpið undanfarið þar sem ég sit sveitt og brjáluð í skapinu flest kvöld og berst við meistararitgerðina mína. Meira
21. maí 2011 | Fólk í fréttum | 731 orð | 3 myndir

Hann bara Cannes sig ekki

Frá Cannes Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Blaðamennirnir voru enn að tala um sjokkerandi ummæli Lars von Trier á blaðamannafundinum daginn eftir, þegar Pedró Almódóvar og mynd hans La Piel Que Habito áttu að vera aðalumfjöllunarefnið. Meira
21. maí 2011 | Bókmenntir | 390 orð | 2 myndir

Háð og húmor

Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Bjartur gefur út 2011. Meira
21. maí 2011 | Myndlist | 447 orð | 1 mynd

Heimspeki og myndlist mætast

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Sýningin Sjónarmið – Á mótum myndlistar og heimspeki verður opnuð í dag í Listasafni Reykjavíkur, en hún er í senn sumarsýning Listasafnsins og liður í Listahátíð í Reykjavík. Meira
21. maí 2011 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Karlakór Reykjavíkur 85 ára

Karlakór Reykjavíkur fagnar 85 ára afmæli sínu á tónleikum í Langholtskirkja á sunnudag kl. 16:00. Meira
21. maí 2011 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Maria João Pires leikur í Hörpu

Píanóleikarinn kunni Maria João Pires heldur tvenna tónleika í Hörpu þann 8. og 10 júlí næstkomandi. Á fyrri tónleikunum leikur hún píanókonsert í d-moll k 466 eftir Mozart, en hún varð einmitt heimþekkt fyrir flutning sinn á verkum hans. Meira
21. maí 2011 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Mýrarljós Hörpu Árnadóttur

Í dag kl. 16:00 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum Hörpu Árnadóttur en sýninguna nefnir hún Mýrarljós. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykjavík. Meira
21. maí 2011 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Ritar og áritar

Saga Íslandsmótsins í knattspyrnu í 100 ár, fyrra bindi, eftir Sigmund Ó. Steinarsson kom út á dögunum. Höfundur segir viðtökur hafa verið góðar og talsverð brögð að því að fólk leiti til hans til að fá bókina áritaða, ekki síst fyrir þriðja aðila. Meira
21. maí 2011 | Fólk í fréttum | 581 orð | 2 myndir

Stórstjarna í Hörpunni

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Hinn heimsfrægi þýski tenór Jonas Kaufmann mun syngja á tónleikum í Eldborg í Hörpu í kvöld í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Meira
21. maí 2011 | Hugvísindi | 101 orð | 1 mynd

Sýningin Séra Magnús

Nú stendur í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi minjasýningin „Séra Magnús“ sem segir frá ævi Magnúsar Andréssonar (1845-1922) sem bjó á Gilsbakka í Hvítársíðu frá árinu 1881, ásamt konu sinni Sigríði Pétursdóttur. Meira
21. maí 2011 | Bókmenntir | 980 orð | 3 myndir

Sögur af skríl

Eftir Eirík Bergmann. Bjartur gefur út. 364 bls., innb. Meira
21. maí 2011 | Hugvísindi | 143 orð | 1 mynd

Vorsýning Iðnskólans í Hafnarfirði

Vorsýning Iðnskólans í Hafnarfirði verður opnuð í dag kl. 13:00 af forseta Íslands í húsnæði skólans við Flatahraun 12. Sýningin er árlegur viðburður þar sem tekin er saman vinna nemenda í iðn- og hönnunargreinum yfir skólaárið. Meira

Umræðan

21. maí 2011 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Frekar um akademísk vinnubrögð

Eftir Guðmund Sigurðsson: "Þó vissulega byggi það verk að stofni til á meistararitgerð hans er þar á ferð nýtt verk sem höfundi þess ber að kynna sem slíkt en ekki sem meistararitgerð frá Háskólanum í Reykjavík." Meira
21. maí 2011 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Hvað einkennir góða skóla?

Eftir Karólínu Einarsdóttur: "Gæði skóla mælast fyrst og fremst í góðri kennslu og þjónustu við nemendur, fjölbreyttu námsframboði og bættum námsárangri nemenda." Meira
21. maí 2011 | Aðsent efni | 634 orð | 2 myndir

Með einu pennastriki

Eftir Sigurð Benediktsson og Kristínu Heimisdóttur: "Núverandi velferðarráðherra getur breytt endurgreiðslugjaldskrá SÍ með einu pennastriki." Meira
21. maí 2011 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Nýr kjarasamningur VR og SA

Eftir Stefán Einar Stefánsson: "Ég hvet alla félagsmenn til þess að kynna sér nýjan kjarasamning og vega og meta afstöðu sína til hans út frá þeim aðstæðum sem hann er sprottinn úr." Meira
21. maí 2011 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Ólafur Sæmundsson, hættu nú þessu röfli

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Hann rakkar niður alla þá sem hafa aðrar skoðanir á mataræði, næringu og heilsu en hann sjálfur." Meira
21. maí 2011 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Samhengi skatta og atvinnu

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Tekjuskattur einstaklinga hefur hækkað um 9% síðan 1997 og er nú orðinn sá annar hæsti innan OECD, næstur á eftir Danmörku. Virðisaukaskattur hefur hækkað um 4% og er sá hæsti í heimi." Meira
21. maí 2011 | Velvakandi | 319 orð | 1 mynd

Velvakandi

Með morgunkaffinu Margir hafa fyrir vana að lesa blöðin í eldhúsinu á morgnana yfir bolla af kaffi áður en haldið er til vinnu. Þeir leita eftir nýjustu fréttum og því sem efst er á baugi. Meira
21. maí 2011 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Þegar heimurinn endar

Heimurinn endar í dag, ef marka má tæplega níræðan, bandarískan predikara sem lesið hefur biblíuna afturábak og áfram síðastliðin 70 ár, að sögn. Meira

Minningargreinar

21. maí 2011 | Minningargreinar | 3521 orð | 1 mynd

Bergþóra Kristjánsdóttir

Bergþóra Kristjánsdóttir var fædd í Köldukinn á Ásum 14. maí 1918. Hún lést Heilbrigðisstofnun Blönduóss 9. maí 2011. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir Espólín, kennari og húsfreyja frá Mjóadal, og Kristján Kristófersson, bóndi Köldukinn. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2011 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Debóra Þórðardóttir

Debóra Þórðardóttir fæddist á Hvammstanga 24. nóvember 1910. Hún andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. maí 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Karólína Sveinsdóttir, f. 15. ágúst 1881 á Svarfhóli í Stafholtstungum, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2011 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Guðmundur Ármann Oddsson

Guðmundur Ármann Oddsson var fæddur 7. mars árið 1929. Hann lést á lokadaginn 11. maí. Foreldar hans voru Oddur V. Guðmundsson og Vilhelmína Jónsdóttir. Þau eignuðust 11 börn. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2011 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

Lilja Júlíusdóttir

Lilja Júlíusdóttir fæddist að Langholtsvegi 44 í Reykjavík 25. desember 1951. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. maí 2011. Foreldrar hennar voru Júlíus F. Óskarsson bóndi og verkamaður, f. 13. apríl 1914 á Hellissandi, Snæfellsnesi, d. 30. sept. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2011 | Minningargreinar | 2629 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist á Geirseyri við Patreksfjörð 26. nóvember 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 14. maí 2011. Hann var sonur Jóns Guðmundssonar frá Krossadal, f. 19.11. 1880, d. 8.7. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2011 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Ólöf Snælaugsdóttir

Ólöf Snælaugsdóttir fæddist á Litla-Árskógi á Árskógsströnd þann 16. júlí 1918. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 11. maí 2011. Foreldrar hennar voru Snælaugur Baldvin Stefánsson, f. á Hauganesi, d. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2011 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Páll Jónsson

Páll Jónsson fæddist að Hraunfelli í Sunnudal í Vopnafirði 23. nóvember 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð í Vopnafirði 12. maí 2011. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson bóndi að Hraunfelli, f. 31. okt. 1869, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2011 | Minningargreinar | 2285 orð | 1 mynd

Ragnar Ágústsson

Ragnar Ágústsson fæddist í Mávahlíð í Fróðárhreppi 16. mars 1931. Hann lést á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 13. maí 2011. Foreldrar hans voru Ágúst Ólasson, f. 21.8. 1897, d. 13.9. 1975, bóndi í Mávahlíð og Þuríður J. Þorsteinsdóttir, f. 10.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 20 orð | 1 mynd

Hættir hjá Creditinfo

Rakel Sveinsdóttir er hætt hjá Creditinfo. Rakel leiddi sameiningu Lánstrausts og Fjölmiðlavaktarinnar áramótin 2007/2008 og varð framkvæmdastjóri Creditinfo á... Meira
21. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Skuldir Grettis í ábyrgð

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Kaupþing veitti ábyrgð á lánum Landsbankans til Fjárfestingafélagsins Grettis, sem var eigu stjórnarformanns Landsbankans, Björgólfs Guðmundssonar. Landsbankinn kallaði aldrei inn tryggingar Kaupþings. Meira
21. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 825 orð | 2 myndir

Taldi eignarhaldið óheppilegt

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira

Daglegt líf

21. maí 2011 | Daglegt líf | 233 orð | 2 myndir

Fer með Gamminn út á götu

„Ég ætla ekki á fætur fyrr en um tíu, því ég var að sauma fram á nótt,“ segir Gunnhildur Stefánsdóttir eigandi Gamms, nýrrar íslenskrar hönnunar og framleiðslu á kvenfatnaði, en hún heldur gangbrautartískusýningu á gatnamótum Hverfisgötu og... Meira
21. maí 2011 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Fékk hnetuofnæmiskast vegna blóðgjafar

Læknar í Hollandi segja að sex ára gamall drengur með hnetuofnæmi hafi fengið ofnæmislost eftir að honum var gefið blóð frá blóðgjafa sem hafði borðað hnetur stuttu fyrir blóðgjöf. Drengurinn var í meðferð við hvítblæði. Meira
21. maí 2011 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...kíkið á kompumarkað

Kirsuberjatréð á Vesturgötu 4 í Reykjavík er með kompumarkað í dag, laugardag, á milli klukkan 12 og 17. Meira
21. maí 2011 | Daglegt líf | 1046 orð | 6 myndir

Lífsglaðar stokkendur og sofandi lómapar

Fuglaskoðun er áhugamál sem krefst þolinmæði. Líklega þess vegna hef ég aldrei sótt í að fara í fuglaskoðun. En þegar boðið var upp á slíka í Friðlandi í Flóa um síðustu helgi ákvað ég að skella mér enda blómatími fuglalífsins núna. Meira
21. maí 2011 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Náttúra og saga við Mývatn

Nú þegar sumarið er komið á stjá vaknar áhugi landsmanna fyrir náttúrunni og öllu sem þar lifir og hrærist. Fólk ferðast um landið og verður margs vísara, til dæmis þeir sem heimsækja Mývatn, en þar er lífríkið afar fjölbreytt. Meira
21. maí 2011 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Vortónleikar sönghópsins Spectrum annað kvöld

Sönghópurinn Spectrum heldur vortónleika sína annað kvöld, sunnudagskvöld, í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og standa til kl. 22. Söngdagskráin er vorleg með vönduðum útsetningum. Meira

Fastir þættir

21. maí 2011 | Í dag | 1552 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

Orð dagsins: Sending heilags anda. Meira
21. maí 2011 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Beckham hannar nærföt

Það er mikið að gerast hjá fótboltamanninum og kyntákninu David Beckham um þessari mundir samkvæmt vefsíðu People. Hann var að fá sér nýjan hund og á von á fjórða barninu með Victoriu í sumar. Meira
21. maí 2011 | Fastir þættir | 146 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Zen. Norður &spade;10742 &heart;Á92 ⋄K72 &klubs;K74 Vestur Austur &spade;5 &spade;96 &heart;K743 &heart;DG6 ⋄DG10654 ⋄983 &klubs;102 &klubs;ÁDG65 Suður &spade;ÁKDG83 &heart;1085 ⋄Á &klubs;983 Suður spilar 4&spade;. Meira
21. maí 2011 | Fastir þættir | 389 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 19. maí. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor: 216 stig. Árangur N-S: Rafn Kristjánss. - Júlíus Guðmundss. 273 Auðunn Guðmundsson - Björn Árnas. Meira
21. maí 2011 | Í dag | 324 orð

Finnagaldur að fornu og nýju

Flestir Íslendingar höfðu ríka samúð með Finnum, þegar Stalín réðst inn í land þeirra í desemberbyrjun 1939, í upphafi heimsstyrjaldarinnar síðari. Dáðust menn að frækilegri vörn smáþjóðarinnar. Ekki voru þó allir Íslendingar sammála. Meira
21. maí 2011 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Finnst leiðinlegt að eldast

Háskólaneminn Auður Friðriksdóttir fagnar 21 árs afmæli sínu í dag. Reyndar fagnar hún því ekkert sérstaklega mikið, enda segist hún ekki hafa gaman af því að eldast. Meira
21. maí 2011 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
21. maí 2011 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Bg5 c6 5. Dd2 b5 6. a3 Bg7 7. f4 0-0 8. Rf3 Ra6 9. Be2 Rc7 10. 0-0 a6 11. Had1 Bb7 12. e5 Rfe8 13. Re4 f6 14. Bh4 c5 15. exf6 exf6 16. Rc3 c4 17. d5 Dd7 18. Rd4 f5 19. Bf3 Rf6 20. Re6 Hf7 21. Rxg7 Kxg7 22. Dd4 Rce8 23. Meira
21. maí 2011 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Titanic sýnd í þrívídd

Aðdáendur kvikmyndarinnar Titanic með þeim Leonardo DeCaprio og Kate Winslet í aðalhlutverki geta nú hoppað af kæti. Þann 6. apríl árið 2012 (á næsta ári) verður Titanic frumsýnd í þrívídd í kvikmyndahúsum um allan heim. En 10. Meira
21. maí 2011 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverjiskrifar

Dómsdagur er í dag. Ef Jesús Kristur er ekki þegar snúinn aftur þegar þessi orð eru lesin má eiga von á honum hvað úr hverju, að minnsta kosti ef marka má bandaríska predikarann Harold Camping. Meira
21. maí 2011 | Í dag | 220 orð

Vor alvaldsherra er illa styggur

Karlinn á Laugaveginum var í djúpum þönkum, þar sem hann gekk niður Frakkastíginn. Meira
21. maí 2011 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. maí 1940 Handritasafn Landsbókasafnsins var flutt í hundrað kössum á tryggan geymslustað utanbæjar. Vegna styrjaldarástandsins átti einnig að flytja íslenskar bækur úr safninu, skjöl úr Þjóðskjalasafninu og „dýrgripi“ Þjóðminjasafnsins. Meira

Íþróttir

21. maí 2011 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

1. deild karla Fjölnir – Víkingur Ó. 2:0 Illugi Þór Gunnarsson...

1. deild karla Fjölnir – Víkingur Ó. 2:0 Illugi Þór Gunnarsson 58., Guðmundur Karl Guðmundsson 86. KA – ÍR 3:0 Daniel Howell 14., 68., sjálfsmark 57. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Darri ræðir við þrjú lið

Körfuknattleiksmaðurinn Darri Hilmarsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við KR. Darri staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Darri var lánaður til Hamars á síðustu leiktíð og lék mjög vel með Hvergerðingum. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Evrópukeppni bikarhafa Úrslit, síðari leikur: Gummersbach &ndash...

Evrópukeppni bikarhafa Úrslit, síðari leikur: Gummersbach – Tremblay 26:26 *Gummersbach Evrópumeistari, samanlagt... Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Fjölnismenn ætla að gera betur

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Fjölnismenn eru líklegir til þess að blanda sér í baráttuna um sæti í Pepsí-deild karla í knattspyrnu að ári ef marka má fyrstu tvær umferðirnar í 1. deild á þessu sumri. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kvennalið Vals heldur áfram að styrkja sig fyrir baráttuna í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. María Ben Erlingsdóttir er nýjasti liðsmaður Valsliðsins en hún hefur gert tveggja ára samning við félagið. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 645 orð | 2 myndir

Fyrsta snertingin gaf fyrirheit

MARKADROTTNING Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í fyrsta sinn sem hún snerti boltann í sínum fyrsta A-landsleik, 16 ára gömul, þegar Ísland vann Ungverjaland 4:1 á Laugardalsvellinum í undankeppni EM í knattspyrnu árið 2003. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór – FH...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór – FH S17 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fylkir S19.15 Vodafone-völlur: Valur – Fram S19.15 Víkingsvöllur: Víkingur – Grindavík S19. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

KSÍ styður Blatter í forsetastólinn

Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum kosningar á forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fer hinn 1. júní. Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri en Mohames Bin Hammam frá Katar veitir honum mótframboð í fyrsta skiptið síðan 2002. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit, vesturdeildin Dallas – Oklahoma 100:106...

NBA-deildin Úrslit, vesturdeildin Dallas – Oklahoma 100:106 *Staðan í einvígi liðanna er, 1:1. Þriðji leikur liðanna fer fram í... Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 73 orð

Oklahoma vann í Dallas

Oklahoma jafnaði metin í 1:1 gegn Dallas í úrslitaeinvígi liðanna í vestursdeildinni í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Liðin áttust við á heimavelli Dallas og hafði Oklahoma betur í spennandi leik, 106:100. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 274 orð

Ólafur Björn á 69 höggum í Indiana

Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR eru bæði að keppa á stórum mótum í bandaríska háskólagolfinu þar sem nú fer að draga til tíðinda í efstu deildinni, NCAA. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Sigmundur til Svíþjóðar

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Sigmundur Einar Másson, kylfingur úr GKG, skilaði inn áhugamannaskírteini sínu í vikunni og hefur ákveðið að gerast atvinnumaður í íþróttinni. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Veigar Páll kominn í 100 mörkin

Veigar Páll Gunnarsson skoraði sitt 100. mark fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði Odd Grenland, 3:2, í fyrrakvöld. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Verkfall út af knattspyrnuskóm

Meira en helmingur knattspyrnumanna í efstu deild Noregs er kominn í ótímabundið verkfall þar sem þeir krefjast þess meðal annars að það sé þeim í sjálfsvald sett hvaða knattspyrnuskóm þeir klæðast. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 813 orð | 2 myndir

Það er góð blanda í Keflavíkurliðinu

FÓTBOLTI Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu heldur áfram á morgun, sunnudag. Heil umferð verður leikin en í fyrstu fjórum umferðunum hafa mörg óvænt úrslit litið dagsins ljós. Meira
21. maí 2011 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Ætlum að vinna þessa deild

Badminton Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Badminton-landslið Íslands hélt til Kína á miðvikudaginn til að keppa á heimsmeistaramóti landsliða í greininni. Mótið fer fram í Quingdao dagana 22. til 29. maí en íslenska liðið situr hjá fyrsta keppnisdaginn. Meira

Ýmis aukablöð

21. maí 2011 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Allir fá tækifæri

Dagskrá afmælisársins hjá Val er fjölbreytt. Góð þátttaka og horft til unga fólksins. Sagan rifjuð upp eins og vera ber á tímamótum. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 436 orð | 1 mynd

Á bak við liðið er sterkt og vandað félag

Starf þjálfarans er að mestu unnið á bak við tjöldin. Óskar Bjarni Óskarsson segist líka vel við pressu starfsins. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 485 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að sjá jákvæð áhrif

Fann sig knúna til að gefa aftur til félagsins eftir langan fótboltaferil. Þjálfar stúlkur í 3. og 4. flokki. Mikilvægt að standa sérlega vel að þjálfuninni. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 1033 orð | 2 myndir

Einstök hvatning í daglegu starfi

Áhersla er lögð á aukna menntun og færni þjálfara, faglegra starf og uppeldislega þætti í barnastarfi Vals. Samtakamáttur og félagskennd. Góður árangur í keppni og uppbygging að Hlíðarenda. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 300 orð | 1 mynd

Ég er yfir mig lukkulegur

Stærsta stund Valsmanna í körfuboltanum var væntanlega keppnistímabilið 1980. Karlalið Vals sigraði þrefalt og varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Hætta eftir áratugastarf í fluginu

Þrír starfsmenn sem starfað hafa hjá Flugfélagi Íslands í áratugi kvöddu félagið í vikunni. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 303 orð | 1 mynd

Liðsheildin er aðalatriðið

Á aldarafmæli Vals voru þrír fyrrverandi formenn félagsins gerðir að heiðursfélögum. Þetta eru þeir Pétur Sveinbjarnarson, Jón G. Zoëga og Ægir Ferdinandsson. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 1051 orð | 2 myndir

Mulningsvél og magnaðir sigrar

Eina liðið sem komist hefur í úrslit í Evrópukeppni. Sigríður fyrst úr röðum handboltfólks íþróttamaður ársins Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 256 orð | 1 mynd

Sigursælir Valsmenn á hundrað ára ferlinum

Mikil afrekssaga. Fjöldi Íslands- og bikarameistaratitla í fótbolta, handbolta og körfu hefur unnist í tímans rás. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 1024 orð | 2 myndir

Sterk sigurhefð að Hlíðarenda

Alls 95 ár eru liðin frá því Valur tók fyrst þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Margir sætir sigrar hafa unnist síðan í flokkum karla jafnt sem kvenna. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 264 orð | 1 mynd

Uppeldishlutverkið ofarlega í huga

Funduðu um fíkniefnanotkun. Börn í íþróttastarfi þau sem lögreglan þurfti ekki að hafa afskipti af. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 675 orð | 1 mynd

Urðu Norðurlandameistarar í handbolta á grasvelli

Þegar Sigríður Sigurðardóttir var upp á sitt besta gerðu fjölmiðlarnir kvenna- og karladeildum jafnhátt undir höfði. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 220 orð | 1 mynd

Úthluta átta styrkjum til velferðarmála

Stjórn Menningarsjóðs Visa hefur úthlutað 8 styrkjum í ár. Stjórn sjóðsins ákvað að í ár skyldi styrkjum varið til menningar-, líknar- og velferðarmála. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 826 orð | 3 myndir

Valur gegnir mikilvægu hlutverki í borgarlífinu

Öflugt barna- og unglingastarf að Hlíðarenda og mikið líf í húsinu allan daginn. Þess gætt að gera öllum jafnhátt undir höfði óháð kyni og íþróttagrein. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 1095 orð | 3 myndir

Við höldum í fallegar hefðir

Valsmönnum vegnar best með eigin mönnum. Löng saga og sjálfboðaliðsstarf er rauður þráður. Andi sr. Friðriks lifir. Látið kappið ekki bera fegurðina ofurliði. Meira
21. maí 2011 | Blaðaukar | 309 orð | 1 mynd

Við komum fram með sterkt lið

Sigurganga Valsmanna í körfubolta á 8. og 9. áratugnum í minnum höfð. Bandarískir þjálfarar skópu byltingu í boltanum á þeim tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.