Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Nú liggur fyrir samkomulag þess efnis að heildargreiðslur þessara aðila í formi tímabundinnar skattlagningar verði 3,5 milljarðar króna á þessu ári sem skiptist jafnt milli þeirra, þ.e. 1.750 millj. kr.
Meira
„Ég hefði aldrei trúað því að þetta gæti farið svona, ekki fyrir fólk sem fór varlega,“ segir einstæð, þriggja barna móðir, sem reiðir sig á Hjálparstarf kirkjunnar til að geta gefið börnunum sínum mat og lyf.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 95 orð
| 1 mynd
„Ástandið á skepnum er merkilega gott. Þær eru aumar í augum og sumar blindar en vonandi aðeins tímabundið,“ segir Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir Vestur-Skaftafellsumdæmis.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 239 orð
| 1 mynd
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bréf Bandaríkjamannsins Steve Buffingtons í Velvakanda á fimmtudaginn í liðinni viku vakti nokkra athygli en hann var hermaður hér á landi 1979-1980.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ,,Mér finnst það alveg galin aðgerð af hálfu stjórnvalda að leggja fram skattlagningu á lífeyrissjóðina í tengslum við vaxtabótaaðgerðina frá í vetur,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 354 orð
| 3 myndir
Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Óskir fjármögnunarfyrirtækja um breytingar á lögum um greiðsluaðlögun fengu ekki þann hljómgrunn sem vænst var og sökum þess hafa þau á nýjan leik tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið í febrúar.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 69 orð
| 1 mynd
Í tilefni af degi barnsins komu framhaldsskólanemar saman á Austurvelli í gær til að vekja athygli á þeirri staðreynd að á fjögurra sekúndna fresti deyr barn í heiminum.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 223 orð
| 1 mynd
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 28. sinn laugardaginn 20. ágúst næstkomandi og er undirbúningur kominn á fullt skrið Skráning í Reykjavíkurmaraþonið hófst í janúar og nú þegar hafa 1242 skráð sig til þátttöku. Áætlað er að um 11.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 277 orð
| 2 myndir
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Bráðfjörugt var á vortónleikum Karlakórs Akureyrar-Geysis í Glerárkirkju á sunnudaginn var, og viðstaddir fengu óvæntan eftirrétt. Eftir að kórinn var klappaður upp tvisvar var tekið auka-aukalag.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
Ferðamaður sem leitað hafði verið að norðan Vatnajökuls fannst heill á húfi síðdegis í gær og var fluttur til Reykjavíkur. Maðurinn var töluvert hrakinn þegar hann fannst, kaldur og svangur.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 883 orð
| 2 myndir
Lítið er um að ferðamenn afbóki ferðir og gistingu fram í tímann vegna eldgossins í Grímsvötnum. Ekki er talin þörf á nýju kynningarátaki á borð við Inspired by Iceland í kjölfar gossins.
Meira
Landssamband íslenskra frímerkjasafnara stendur fyrir frímerkjasýningunni „Frímerki 2011“ í safnaðarheimili Bústaðakirkju dagana 27.-29. maí nk. Opið verður á föstudag kl. 17-20; á laugardag kl. 12-18 og á sunnudag kl. 12-17.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 217 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við gagnrýndum afleiðingar selskinnsbannsins sem Evrópusambandið setti fyrir nokkrum árum. Þessu banni var aðallega stefnt gegn drápsaðferðum Kanadamanna.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 261 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Gosið í Grímsvötnum er að fjara út og er nú nánast engin ösku- eða gjóskuframleiðsla á gosstöðvunum.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 34 orð
| 1 mynd
Grunur leikur á, skv. heimildum Morgunblaðsins, að kveikt hafi verið í bílflökum á partasölu við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í gær. Mikinn svartan reyk lagði frá bílunum en slökkvilið var fljótt að ráða niðurlögum...
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 504 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Innreið tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu á markað ráðstefnu- og fundarhalda í Reykjavík virðist ekki valda helstu keppinautunum teljandi áhyggjum.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 218 orð
| 1 mynd
Kjarasamningar aðildarsamtaka ASÍ sem gerðir voru við Samtök atvinnulífsins 5. maí voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í öllum þeim aðildarfélögum sem birt hafa niðurstöður atkvæðagreiðslna um samningana.
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar og niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins um að synja 43 ára gömlum karlmanni frá Írak um hæli hér á landi.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 628 orð
| 2 myndir
Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Gott ferðamannasumar er enn í vændum, þrátt fyrir eldgosið í Grímsvötnum. Hætt er að gjósa að mestu, mikið af þeirri ösku sem féll á láglendi hefur fokið út á sjó og í gær fór að rigna á svæðinu sem verst varð úti.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
Amnesty International fagnar 50 ára afmæli á morgun, föstudag. Í tilefni af afmælinu hefur Reykjavíkurborg ákveðið að nefna Laugaveginn upp á nýtt í nokkra daga og mun borgarstjóri Reykjavíkur afhjúpa skilti með nýju heiti götunnar.
Meira
Á morgun, föstudag, verður haldið málþing um þjóðhetjuna og þjóðríkið í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar forseta. Að málþinginu standa Háskóli Íslands, Sagnfræðistofnun og Afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 489 orð
| 3 myndir
Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Nítján ára gamalli stúlku sem var að klára menntaskóla tókst með eindregnum vilja að skuldsetja sig um 545 þúsund krónur á fjórum dögum, hjá fjórum fyrirtækjum, með því einu að fá fyrirgreiðslu, yfirdrátt og kreditkort.
Meira
26. maí 2011
| Erlendar fréttir
| 199 orð
| 1 mynd
Mestu þurrkar í Mið-Kína í rúma hálfa öld hafa orðið til þess að ekki hefur verið hægt að veita vatni á akra og hrísgrjónabændur hafa ekki getað sáð í vor vegna vatnsskortsins.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 97 orð
| 1 mynd
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verðbólguhraðinn stigmagnast og mælist nú 3,4% á heilu ári. Hagstofan birti í gær nýjustu mælingar á vísitölu neysluverðs sem miðuð er við verðlag í maí og hafði hún hækkað um 0,94% frá fyrra mánuði.
Meira
26. maí 2011
| Erlendar fréttir
| 152 orð
| 1 mynd
Munurinn á lífskjörum auðugasta og fátækasta fólksins í iðnríkjum heimsins hefur aukist á síðustu árum og þessi þróun er skýrust á Norðurlöndum. Þetta kemur fram í nýrri skýrsla OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 82 orð
| 1 mynd
Hann var heldur betur ábyrgðarfullur í föðurhlutverkinu maki álftarinnar Svandísar þar sem hann fylgdi fyrsta unganum sínum úr hólmanum á Bakkatjörn yfir á fastalandið. Þar kynnti álftapabbi afkvæminu brauðmenninguna sem þar hefur skotið rótum.
Meira
Algjört bann við áfengisauglýsingum yrði rothögg fyrir innlenda bjórframleiðslu samkvæmt yfirlýsingu sem Félag atvinnurekenda, Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra auglýsingastofa hafa sent frá sér.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 116 orð
| 1 mynd
„Við náttúrlega nýtum allar okkar auglýsingar fyrir stöðina og hvetjum fólk til þess að fá sér áskrift þó það sé tilfallandi hvaða viðburð við erum að auglýsa hverju sinni,“ segir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, aðspurður hvort það sé ekki...
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 83 orð
| 1 mynd
Yingluck Shinawatra, systir Thaksins Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, vonast til þess að hreppa leiðtogaembættið í þingkosningum sem fram fara 3. júlí. Búist er við tvísýnni baráttu á milli hennar og Abhisit Vejjajiva forsætisráðherra.
Meira
26. maí 2011
| Innlendar fréttir
| 72 orð
| 1 mynd
Nítján ára stúlku sem var að klára menntaskóla tókst að skuldsetja sig fyrir 545 þúsund krónur á fjórum virkum dögum með því að ganga á milli fyrirtækja, fá lán, kreditkort og kaupa vörur, meðal annars á raðgreiðslum.
Meira
Gríðarlegt magn af ösku úr eldgosinu í Grímsvötnum liggur yfir miklum meirihluta Vatnajökuls. Er þetta mesta öskudreifing í Grímsvatnagosi síðari tíma.
Meira
Nú er komið í ljós, að fréttaflutningur RÚV af flokksráðsfundi Vinstri grænna sl. föstudag og laugardagsmorgun var villandi og í sumum tilvikum rangur. Hvernig stendur á því að RÚV lætur nota sig svona?
Meira
Í viðtali við Kristján Ingimarsson í tilefni af heimsókn hans hingað til lands með Neander-leikhúsinu danska og sýninguna Big Wheel Café var missagt að sýningar á verkinu yrðu tvær. Rétt er að það verður aðeins ein sýning á verkinu og sú er í kvöld kl.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lettneski rafdúettinn Instrumenti tók upp fyrstu breiðskífu sína í Gróðurhúsinu, hljóðveri Valgeirs Sigurðssonar, í janúar sl.
Meira
Bjarni Arason syngur trúarlega söngva Elvis Presley ásamt einvala liði söngvara og tónlistarmanna í Guðríðarkirkju í Grafarholti í kvöld. Á efnisskránni eru frábær gospellög sem Elvis gerði ódauðleg á sínum tíma.
Meira
Hljómsveitinni Cynic Guru, rokksveit fiðluleikarans knáa Rolands Hartwells, hefur verið boðið að leika í hinum goðsagnakennda 100-klúbbi í London þar sem sagt er að pönkið hafi fæðst árið...
Meira
Rokkveitin Dead Sea Apple verður með tónleika á Sódómu Reykjavík annað kvöld. Sveitin gat sér gott orð á tíunda áratug síðustu aldar og gaf út tvær plötur en hún hætti almennum rekstri 2001 og kom síðast fram 2009. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.
Meira
240 miðum hefur verið bætt við á sýningu á beinni útsendingu úrslitaleiks Meistaradeildarinnar, Barcelona gegn Manchester, sem Smárabíó sýnir í samvinnu við Stöð tvö. Leikurinn verður sýndur í tveimur sölum bíósins á laugardaginn kemur kl. 18.
Meira
Diana Storåsen sýnir ljósmyndir á nýopnaðri myndlistarsýningu í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins. Diana fæst við fólk og minningar í ljósmyndum sínum og leitast við að túlka náttúruna efnislega.
Meira
Hljómsveitin Gus Gus hefur staðfest komu sína ásamt 10 öðrum atriðum. Gus Gus gaf nýverið út sjöttu breiðskífuna sína, Arabian Horse, og sveitin er þekkt fyrir að spara ekkert til þegar kemur að sviðsframkomu.
Meira
Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Reggímeistararnir í hljómsveitinni Hjálmum hafa nú gefið frá sér splunkunýtt og ferskt lag og von er á plötu frá þeim í haust. Lagið heitir Í gegnum móðuna og má lýsa því best sem tvískiptu.
Meira
Ég er nýbúin að uppgötva þættina The Big Bang Theory og segi uppgötva því það er alltaf gaman að finna nýja þætti sem láta mann hlæja. Þetta eru stuttir gamanþættir sem búið er að framleiða fjórar þáttaraðir af.
Meira
26. maí 2011
| Fólk í fréttum
| 325 orð
| 3 myndir
Hefur Lady Gaga, rosalegasta poppstjarna samtímans, tónlistina til að bakka upp allt húllumhæið og flugeldasýninguna sem fylgir „fyrirbærinu“ Lady Gaga? Svar: Já.
Meira
„Þetta er sýning sem er meðal annars unnin út frá leikriti sem við Íslendingarnir bjuggum til í mars en þá fórum við hringinn í kringum landið og vorum með hálfgert uppistand í menntaskólum,“ segir Ugla Egilsdóttir um verkið Bændur flugust á...
Meira
Síðastliðinn fimmtudag hófst í Prag myndlistartvíæringur sem haldinn er í fimmta sinn, en um líkt leyti var opnaður öðru sinni ljósmyndatvíæringur.
Meira
Leikarinn góðkunni Jeff Bridges mun gefa út sína fyrstu sólóplötu í sumar í samstarfi við Blue Note útgáfufyrirtækið. Framleiðandi plötunnar er gamall vinur Bridges, T Bone Burnett, sem hann kynntist við tökur á myndinni Heaven´s gate.
Meira
26. maí 2011
| Fólk í fréttum
| 320 orð
| 2 myndir
Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Högni Egilsson og Davíð Þór Jónsson hafa samið tónlist í tilefni tónleika á Listahátíð og flytja hana ásamt karlakórnum Fóstbræðrum í Hörpu á laugardag á tónleikum sem bera yfirskriftina Minør/Pionér.
Meira
Hljómsveitirnar Reykjavík! og Lazyblood munu frumflytja tónverk sitt The Tickling death machine á listahátíðinni Kunsten festival des arts í Brussel sem stendur yfir dagana 25.-28. maí.
Meira
Á föstudag verður opnuð í Listasafni Íslands sýning á úrvali málverka og teikninga eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval úr safni Jóns Þorsteinssonar (1898–1985) íþróttakennara og konu hans Eyrúnar Guðmundsdóttur (1898–1996).
Meira
Á föstudaginn verður opnuð í Listasafn Íslands sýning á verkum Louise Bourgeois, sem lést í fyrra á 99. ári. Bourgeois er jafnan talin með fremstu listamönnum ofanverðrar 20. aldar.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "... aldraðir og öryrkjar hafa orðið að bíða mikið lengur eftir leiðréttingu kjara. Aldraðir fengu enga hækkun á lífeyri frá ársbyrjun 2009 til ársloka 2010."
Meira
Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Ekki verður komist framhjá þeirri tryggingafræðilegu meginreglu, að full iðgjöld veita fulla (upp-í-topp) tryggingu."
Meira
Stundum koma notalegar sendingar úr óvenjulegri átt. Um daginn lá ég uppi í sófa, búin að gefast upp á danskri verðlaunabók þar sem allar persónur voru vansælar.
Meira
Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins.
Meira
Eftir Þorstein Sæmundsson: "Ýmis ákvæði jafnréttislaga stangast á við stjórnarskrá. Hvaða tilgangi þjónar það að endurskoða stjórnarskrána ef þingið virðir hana ekki?"
Meira
Hundar og bréfberar Það er mikið fjallað um vandræði bréfbera vegna hunda. Hundar eru eins og önnur dýr að sterkir litir fara í augun á þeim og virðist espa þá upp.
Meira
Minningargreinar
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 120 orð
| 1 mynd
Ármann Sigvaldason fæddist á Landspítalanum 7. september 1963. Hann lést á heimili sínu 18. maí 2011. Útför Ármanns fór fram frá Þykkvabæjarkirkju 25. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 988 orð
| 1 mynd
Helga Jóna Sveinsdóttir fæddist á Akranesi 29. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 18. maí 2011. Foreldrar hennar voru Sveinn Guðmundsson og Ingibjörg Jónasdóttir. Útför Helgu Jónu hefur farið fram í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 481 orð
| 1 mynd
Hjörtur Gunnarsson fæddist í Hafnarfirði 4. apríl 1932. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 10. maí 2011. Útför Hjartar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 20. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 1281 orð
| 1 mynd
Hólmfríður Björnsdóttir fæddist í Grænuborg í Reykjavík 16. mars 1934. Hún andaðist á Landakotsspítala 16. maí 2011. Útför Hólmfríðar fór fram frá Grafarvogskirkju 25. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 379 orð
| 1 mynd
Jens Jóhannesson húsasmiður fæddist í Reykjavík 7. desember 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. maí 2011. Útför Jens fór fram frá Bústaðakirkju 24. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 1321 orð
| 1 mynd
Jón Kristinn Sólnes fæddist á Akureyri 17. júní 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 12. maí 2011. Útför Jóns fór fram frá Akureyrarkirkju 25. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 354 orð
| 1 mynd
Margrét G. Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 16. maí 2011. Útför Margrétar fór fram frá Fossvogskapellu 24. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 801 orð
| 1 mynd
Ólafur Ólafsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1925. Hann lést í Reykjavík 10. maí 2011. Útför Ólafs fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 1245 orð
| 1 mynd
Sigrún Bergmann fæddist á Eyrarbakka 4. júlí 1923. Hún lést á heimili sínu 12. maí 2011. Foreldrar hennar voru Guðmunda Bergmann, fædd á Stokkseyri 24. júní 1894, d. 3. ágúst 1974 og Andreas Sigurd Jacob Bergmann, fæddur á Eyrarbakka 18. ágúst 1893, d.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 361 orð
| 1 mynd
Stefán Þór Árnason fæddist að Bergi við Grundarstíg í Reykjavík 13. apríl 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. maí 2011. Útför Stefáns Þórs fór fram frá Seljakirkju 25. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
26. maí 2011
| Minningargreinar
| 596 orð
| 1 mynd
Þóra Elín Þorvaldsdóttir fæddist á Sauðárkróki 19. júlí 1990. Hún lést í Reykjavík 12. maí 2011. Útför Þóru Elínar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 23. maí 2011.
MeiraKaupa minningabók
Þeir sem hafa áhuga á asískri matargerð ættu að heimsækja „sjónvarpsstöð“ Kai á slóðinni Youtube.com/user/ltkman. Þar setur Kai reglulega inn myndbönd þar sem hún kennir fólki að elda einfalda asíska rétti.
Meira
Fjarðarkaup Gildir 26. - 28. maí verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Lúxus svínakótilettur úr kjötborði 1.498 1.898 1.498 kr. kg Nauta ribeye úr kjötborði 2.998 3.998 2.998 kr. kg SS Caj p´s lambalærisneiðar 2.
Meira
Það er undarleg sú þrjóska hjá sumum að neita að smakka ákveðinn mat bara af því þeim þótti hann vondur þegar þeir voru fimm ára eða eru einfaldlega búnir að ákveða að hann sé vondur á bragðið án þess að smakka.
Meira
Stundum er sagt að Íslendingar séu grillóðir. Glæsilegar grillgræjur standa nánast við hvert hús og eru vel nýttar á sólardögum. Það þarf því ekki að undra að það hafi verið góðar undirtektir þegar Garðheimar hófu að bjóða upp á grillnámskeið í byrjun apríl.
Meira
Bjarni Stefán Konráðsson orti heilræðabrag til strákanna sinna þriggja, þeirra Birnis, Ernis og Brynjars Óla fyrir fjórum árum, en þá voru þeir á 9., 10. og 12. ári.
Meira
„Ég á orðið svo stóra fjölskyldu, börn, barnabörn, stjúpbarnabörn og tengdabörn og við ætlum að hittast á Hótel Nordica í hádeginu og borða saman í tilefni dagsins,“ segir Sigríður Halldórsdóttir, þýðandi, blaðamaður og fyrrverandi kennari...
Meira
Bikarkeppnin Þrjátíu sveitir taka þátt í bikarkeppninni í sumar. Fyrsta umferðin dettur út en annarri umferð á að vera lokið 3. júlí. Margir athyglisverðir leikir verða í annarri umferð eins og t.d.
Meira
Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. (Matt. 26, 26.
Meira
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir eiga það sameiginlegt að vera sérfræðingar á sínu sviði. Það svið nær þó ekki til golfiðkunnar því hvorugt þeirra hefur stundað þá íþrótt.
Meira
Fall Dominique Strauss-Kahn er mikið. Allt sitt líf hefur hann sóst eftir frægð og viðurkenningu. Nú er hann frægur að endemum. Ýmsir hafa komið Strauss-Kahn til varnar. Einnig hefur verið veist harkalega að honum.
Meira
26. maí 1845 Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur lést, 37 ára. Hann var einn Fjölnismanna. Konráð Gíslason sagði um Jónas: „Það sem eftir hann liggur mun lengi halda uppi nafni hans á Íslandi.“ 26.
Meira
Framarar lentu í talsverðu basli með 3. deildar lið Berserkja í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar í fótbolta í gærkvöld. Leikurinn fór fram á Víkingsvellinum og lauk með sigri Framara, 3:1. Berserkir eru nokkurs konar varalið Víkings.
Meira
Handknattleiksmaðurinn Elvar Friðriksson hefur verið leystur undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig. Elvar gekk í raðir liðsins frá Val síðastliðið sumar og samdi til tveggja ára með endurskoðunarákvæði eftir eitt ár.
Meira
Miami er komið í 3:1 í einvíginu við Chicago í undanúrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Miami vann í fyrrinótt fjórðu viðureign liðanna, 101:93, þar sem úrslitin réðust í framlengingu en staðan eftir venjulegan leiktíma var 85:85.
Meira
Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrir Stabæk í 32ja liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Það dugði skammt því Íslendingaliðið tapaði fyrir Kristjáni Erni Sigurðssyni og félögum í 1. deildar liði Hönefoss, 3:1.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ásbjörn Friðriksson, einn besti leikmaður Íslandsmótsins á nýafstöðnu tímabili, hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara FH en samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rann út eftir tímabilið.
Meira
Í Boganum Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KA réð ekki við úrvalsdeildarlið Grindavíkur og tapaði 1:2 í Boganum á Akureyri í gærkvöld í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu.
Meira
FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson jafnaði í gærkvöld sinn besta árangur í kúluvarpi utanhúss á JJ-móti Ármenninga sem fram fór á Laugardalsvelli.
Meira
Fjölnir hafði betur gegn Selfossi, 1:0, í viðureign liðanna í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar í fótbolta í gærkvöld. Þetta eru tvö þeirra liða sem spáð er að verði í slagnum um sæti í úrvalsdeildinni í sumar.
Meira
Íslenska landsliðið í badminton beið í gær lægri hlut fyrir Filippseyjum, 3:2, í á heimsmeistaramótinu í badminton sem nú stendur yfir í Kína. Þar með hefur íslenska liðið unnið einn leik og tapað tveimur og mætir Ísrael í lokaleik sínum í dag.
Meira
Í Garðabæ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þátttöku Stjörnunnar í bikarkeppni KSÍ, Valitorbikarnum, lauk í gær þegar liðið laut nokkuð sanngjarnt í lægra haldi fyrir KR, 3:0, á heimavelli sínum, teppinu eins svo margir kalla gervigrasvöllinn í Garðabæ.
Meira
1945 - Íþróttamenn fögnuðu 100 ára dánarafmæli Jónasar Hallgrímssonar, en eitt af því sem hann þýddi á íslensku fyrstur manna voru sundreglur. 1968 - Hægri umferð gekk í gildi á Íslandi, en ekið hafði verið vinstra megin frá upphafi bílaaldar þar.
Meira
„Íslenskir arkitektar eru flestir menntaðir í Danmörku og dönsk áhrif eru því áberandi í íslenskri húsagerð. Byggingarhefðin er líka svipuð, ef frá er talinn múrsteininn,“ segir Óli Rúnar Eyjólfsson.
Meira
Umferðarstofa vill koma á framfæri athugasemd vegna ummæla Leós M. Jónssonar vélatæknifræðings í síðasta bílablaði Morgunblaðsins þess efnis að skoðunarstöðvar geri engar athugasemdir þótt viðvörunarljós í mælaborði logi vegna airbag-öryggispúða.
Meira
Það hefur verið mikið að gera í Samgönguminjasafninu í Ystafelli í Köldukinn að undanförnu við að undirbúa sumaropnun, en hún hófst um sl. helgi þegar nýuppgerðum Massey Ferguson 35 árg. 1959 á beltum var ekið inn í sýningarsalinn.
Meira
Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala hefur sent frá sér tilkynningu, þar sem fólk sem hyggur á kaup eða sölu fasteigna er hvatt til þess að leita milligöngu löggiltra fasteignasala með tilskilin réttindi í slíkum viðskiptum.
Meira
Við erum meðal frumbyggja hér í Setbergshverfinu í Hafnarfirði en fluttum hingað á næstsíðasta degi ársins 1984. Við hófum byggingu hússins rúmu öðru ári fyrr en keppikefli okkar var að hér yrði veislufært þegar elsti sonur okkar fermdist vorið 1985.
Meira
Volkswagen ætlar að smíða tengiltvinnbíl sem áætlað er að komi á markað síðla árs 2013 eða 2014. Frá þessu skýrði forstjórinn Martin Winterkorn í Vínarborg í sl. viku.
Meira
Getur þýtt dýrar og umfangsmiklar viðgerðir ef kastað er til hendi við smíði og frágang á gluggum. Ál- og plastgluggar ágætir en getur verið vandi að finna íhluti ef eitthvað skemmist, segir Erlingur Kristjánsson húsasmiður.
Meira
Hönnun Chuck Mack á sérstökum búkkum vakti töluverða athygli á Hönnunarmars í fyrra en þeir eru til margra hluta nytsamlegir. Áður hafði hönnun hans á gíraffastólum vakið mikla athygli. Chuck hefur búið á Íslandi frá árinu 2003.
Meira
Marta María heimsótti fjölskyldu sem býr í um 300 fm einbýli á höfuðborgarsvæðinu. Húsið var mikið endurnýjað fyrir nokkrum árum og klæðskerasniðið að þörfum fjölskyldunnar. Arkitektinn Björgvin Snæbjörnsson sá um breytingarnar.
Meira
Hellukofinn á Hellisheiði er borghlaðið sæluhús byggt um 1830. Er um tveir metrar á hvern kant og er talinn hafa geta rúmað fjóra til fimm manns – en oft var þörf á afdrepi, t.d.
Meira
Fjölmiðlum um allan heim þótti fréttnæmt þegar veitingastaðir KFC vestanhafs hófu að selja Double Down-borgarann svokallaða. Þótti borgarinn ekki síst áhugaverður fyrir þær sakir að hamborgarabrauðinu er skipt út fyrir djúpsteikt kjúklingakjöt.
Meira
Nær þrjátíu nemendur hefja grunnnám í stóriðjuskóla Alcoa Fjarðaáls í haust og afla sér þar menntunar sem nýtist við störf í álveri fyrirtækisins. Námið skilar launahækkunum í samræmi við samninga Alcoa við stéttarfélög.
Meira
„Námið var afar lærdómsríkt og gaman að kynnast öllum innviðum þessar stóra fyrirtækis. Þetta styrkir líka sjálfsöryggið til muna,“ segir Hentzia í Lágabö.
Meira
Erna Magnúsdóttir iðjuþjálfi setti Ljósið á fót árið 2006. Ljósið er til húsa á Langholtsvegi 43 í Reykjavík og verður það opið upp á gátt á morgun fyrir þá sem vilja kynna sér þá fjölbreyttu starfsemi sem þar fer fram.
Meira
Á sl. ári höfðu rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16 til 74 lokið háskólanámi. Það er um það bil fjórðungur landsmanna á nefndu aldursbili. Háskólamenntuðum hefur fjölgað nokkuð frá árinu 2003, þegar þeir voru 22% íbúa.
Meira
Fjöldi krabbameinssjúkra sækir sér stuðning og endurhæfingu. „Með jákvæðni að leiðarljósi,“ segir Erna Magnúsdóttir iðjuþjálfi sem kom þessari góðu starfsemi á...
Meira
Osló er á góðri leið með að verða háborg rafbílsins. Í Noregi, þar sem afkoma íbúa byggist á olíuvinnslu, eru nú fleiri rafbílar á hvern íbúa en í nokkru öðru ríki. Um fjögur þúsund rafbílar eru nú í reglulegri notkun, aðallega í stærri borgum.
Meira
Tólf ára var ég sendill í verslun Silla og Valda á Hringbraut 39. Fór á reiðhjóli með nauðsynjar til fólks víða um Vesturbæinn og man meðal annars eftir heimsóknum til Margrétar og Þórbergs Þórðarsonar.
Meira
Sl. sunnudag var afhjúpaður minningarskjöldur um fjóra þýska flugmenn sem fórust á Valahjalla við norðanverðan Reyðarfjörð á uppstigningardag, 22. maí 1941 – fyrir sléttum sjötíu árum. Í leiðangurinn að slysstaðnum fóru ellefu manns..
Meira
Isuzu D-Max fastur í gír Spurt: Leita til þín vegna Isuzu D-Max, pallbíls af ágerð 2006. Þetta er sjálfskiptur bíll með dísil-vél. Nú þegar honum hefur verið ekið tæplega 110 þús. km festist sjálfskiptingin í 4 H.
Meira
Mótorhjólasafn Íslands á Akureyri var formlega opnað 15. maí sl. Safnið er til minningar um Heiðar Þ. Jóhannsson sem lést sumarið 2006 í hörmulegu bifhjólaslysi í Öræfasveit, á leið heim af landsmóti Sniglanna.
Meira
Jóhanna Vilhjálmsdóttir stýrir vinsælum heilsuþáttum á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Starfs síns vegna les hún mikið af fræðigreinum og rannsóknum er tengjast heilsu. Sjálf stundar hún heilbrigðan lífsstíl og velur lífrænt ræktaðar vörur þegar þær eru í boði.
Meira
Focus er nýi heimsbíllinn frá Ford. Snjöll hönnun bíls sem hefur góða aksturseiginleika. Vel fer um farþega í sparneytnum bílnum. Heyrir raddir og hlýðir skipunum.
Meira
Gluggar sem gerðir eru fyrir aðstæður á Spáni kunna að ráða illa við stanslaust rok og rigningu nyrst í Atlantshafi. Neytendur ættu að leita eftir tölum um vatns- og vindþéttleikaprófanir
Meira
Sala bíla í Kína á síðasta ári jókst um þriðjung, en sala á lúxusbílum jókst mun meira þar, um 75%. Athygli vekur að níu af tíu söluhæstu lúxusbílunum eru frá Þýskalandi en ein gerð Lexus kemst á listann.
Meira
Flest erum við dæmd til ævilangrar baráttu við mannbrjóst og mjaðmafitu. Barátta sú felur í sér fleira en gott þykir, hvort sem litið er til meinlæta eða líkamshreyfingar.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, segir tæknifræðina fag sem Íslendingar ættu að gefa gaum og spáir því að eftirspurnin eftir starfskröftum tæknifræðinga muni fara vaxandi bæði hér á landi og erlendis.
Meira
Þegar lagt er í meiriháttar stefnubreytingar í skattamálum, getur borgað sig að leita samstarfs við sérfræðinga og er það óskandi að löggjafinn hafi það hugfast í framtíðinni.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Ekki er mögulegt að búa svo um hnútana að innistæðutryggingakerfi geti staðist hrun heils fjármálakerfis. Þetta segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Tækniþekking er mjög misjöfn og oftar en ekki takmörkuð og þar af leiðandi eru þeir sem nota tölvutækni oft veikasti hlekkurinn í öryggiskeðjunni.
Meira
• Anthony Coughlan, hagfræðiprófessor við Trinity-háskóla, segir upptöku evrunnar vera mestu mistök írskra stjórnvalda frá upphafi • Áratuga samdráttar- og verðhjöðnunarskeið að öllu óbreyttu framundan • Írska efnahagsundrið varð að veruleika þegar gjaldmiðillinn var settur á flot
Meira
Ingvar Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Ingvar, sem hefur viðskiptafræðipróf á endurskoðunarsviði auk meistaragráðu í fjármálum og stjórnun, var valinn úr hópi 25 umsækjenda um starfið.
Meira
Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Stjórnendur Evrópska seðlabankans og leiðtogar helstu evruríkjanna virðast vera á öndverðum meiði vegna skuldakreppunnar í Grikklandi.
Meira
Allir lánardrottnar olíufélagsins N1 sem eiga kröfu á félagið í skuldabréfaflokknum ESSO 05 11 – að mestu leyti lífeyrissjóðir – hafa nú formlega samþykkt að breyta kröfum sínum í hlutafé í N1 hf.
Meira
Ef MBA-námið er ekki beinlínis stökkpallur upp í og ávísun á stöðuhækkun segir Magnús að geti hentað mörgum að skoða skemmri námsbrautir í kvöldnámi, ef markmiðið er að „mennta sig upp á við“.
Meira
Mannleikarinn góðkunni Robert Redford, fyrsti handhafi Robert Redford verðlaunanna sem sagt var frá í þessu blaði fyrir skömmu, hafnaði ómótstæðilegu tilboði þegar hann var að byrja að feta leiklistarbrautina á sjöunda áratugnum. Þá voru honum boðnir...
Meira
„ Yfirspenntur og allt of sterkur gjaldmiðill er birtingarmynd á kerfisbresti sem hlóð upp skelfilegum aðstæðum sem enduðu með ósköpum eftir nokkurra ára falskt góðæri .
Meira
Roseanne Barr, sem sló í gegn með sjónvarpsþáttum samnefndum sér á níunda áratugnum, hefur skorið upp herör gegn karlrembu í sjónvarpsheiminum vestanhafs.
Meira
26. maí 2011
| Viðskiptablað
| 1021 orð
| 3 myndir
• Nýtt frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra um innistæðutryggingar til þriðju umræðu • Ný lög gera ráð fyrir að lágmarkseignastaða tryggingasjóðs hækki úr 1% í 4% • Fjármálaeftirlitið mun reikna áhættustuðul fjármálafyrirtækja til að...
Meira
Spænsk stjórnvöld hyggjast einkavæða hið ríkisrekna lottó til þess að grynnka á skuldum. Stefnt er að því að selja 30% af hlut ríkisins í getraunafyrirtækinu Loterías y Apuestas del Estado gegnum skráningu á hlutabréfamarkað.
Meira
Það hefur lengi verið á dagskrá hjá mér að byrja að hjóla í vinnuna. Sú fyrirætlun helgaðist af tvennu: Annars vegar taldi ég þetta vænlega leið til að losa mig við mannbrjóstin, eða a.m.k. komast niður í skálastærð D.
Meira
Ef hrun bankanna ætti að kenna okkur eitthvað, væri það eftirfarandi: Ríkisábyrgð á bankastarfsemi er slæm hugmynd. Ástæðan er sáraeinföld. Slík yfirlýsing ýtir undir áhættusama og ábyrgðarlausa hegðun.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.