Greinar mánudaginn 30. maí 2011

Fréttir

30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

50 ESB-reglur stimplaðar

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Afhjúpa æðsta leyndarmál listarinnar

Á Listahátíð verður sýnt sviðsverk um karlaklúbba sem þeir Björn Kristjánsson, Björn Thors, Gunnlaugur Egilsson, Huginn Þór Arason, Ingvar E. Sigurðsson og Ólafur Egill Egilsson vinna saman. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Afrika-Lole og Afró-Kúba Band saman

Föstudagskvöldið næstkomandi, hinn 3. júní, halda dansflokkurinn Afrika-Lole og Afró-Kúba Band tónleika saman í annað sinn á Café Haiti. Sérstakur heiðursgestur á þessum vortónleikum er Mamady Sano frá Gíneu en hann er búsettur í New York. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 205 orð

Áhersla á minna málið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnarflokkarnir hafa boðist til að bíða með umræðu um frumvarp um heildarendurskoðun fiskveiðistjórnarkerfisins ef sátt næst um að afgreiða nauðsynlegustu breytingar á innistæðutryggingakerfinu á morgun, þriðjudag. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Álverðið hátt og auknar tekjur

Samtök álframleiðenda, Samál, segir að álverð hafi hækkað um fjórðung á einu ári. Þessar miklu hækkanir leiði til aukinna útflutningstekna af áli. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Dularfull og skelfileg veðurfyrirbæri

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ljóst var fyrir helgi að skýstrókarnir sem herjuðu í Missouri og fleiri Miðvesturríkjum Bandaríkjanna í liðinni viku urðu minnst 139 manns að bana og um 100 var enn saknað um helgina. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð

ESB-samningur gæti orðið til á næsta ári

Fullbúinn samningur um aðild Íslendinga að Evrópusambandinu gæti orðið tilbúinn í lok árs 2012. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingar í gær. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

ESB-tilskipanir á færibandi á Alþingi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Það sem af er starfstíma núverandi ríkisstjórnar hafa 42 reglugerðir og tilskipanir Evrópusambandsins verið samþykktar á Alþingi og átta til viðbótar bíða á færibandinu eftir afgreiðslu. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Góðar viðtökur við Víðisverslun í Skeifunni

„Við höfum fengið afskaplega góðar viðtökur og þetta rúllar vel af stað,“ segir Eiríkur Sigurðsson, kaupmaður í Víði. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Gróska og vöxtur án tilskilinna starfsleyfa

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Útgefnum starfsleyfum fyrir ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur hefur fjölgað um 250 síðustu tvö árin og eru þau nú rúmlega 350 talsins. Þetta er um 70% fjölgun. Meira
30. maí 2011 | Erlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Gætu þurft að yfirgefa evrusvæði

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Grikkland gæti neyðst til þess að kasta evrunni og taka aftur upp sinn gamla gjaldmiðil, drökmuna, ef ekki tekst að ná nauðsynlegu aðhaldi og hagræðingu í ríkisfjármálum. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Hreinsað til eftir grettur Grímsvatna

Sigurður Bogi Sævarssson sbs@mbl.is Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur engra hreyfinga orðið vart í Grímsvötnum síðan snemma á laugardagsmorgun. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hrista af sér hretið en óvissa vegna ætis

Nokkur óvissa hefur verið um fuglalíf á Norðurlandi eftir kalt vorhret. „Menn hafa mestar áhyggjur haft gagnvart smáfuglum, spörfuglum og mófuglum. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn

Mannréttindaganga Amnesty International fagnaði fimmtíu ára afmæli á laugardaginn og af því tilefni gekk fólk fylktu liði niður Laugaveginn. Bernharður Guðmundsson var einn... Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð

Landsbanki hafi metið kostnaðinn

„Nú skulum við bara bíða og sjá hvað einkabankarnir gera,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 1367 orð | 4 myndir

Laxeldið mikil lyftistöng

VIÐtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stórhugur einkennir starfsemi fyrirtækisins Fjarðalax, sem hefur verið með lax í kvíum í Tálknafirði í tæpt ár. Ráðgert er að slátrað verði í fyrsta skipti í lok ársins og afurðirnar fluttar til Bandaríkjanna. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Maí-hámarkið næst tæpast á norðursvæði

Útlit er fyrir að hámarksafli maímánaðar náist á svæði C á Norðaustur- og Austurlandi. Þar er aðeins eftir að veiða um 20 tonn af 231 tonni, sem heimilt var að veiða í mánuðinum. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Margir án leyfis í ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar hafa á undanförnum mánuðum gert átak til að fá fólk í ferðaþjónustu til þess að fara eftir settum lögum og reglum, en fyrir nokkru kom fram að 98 ferðaskrifstofur og skipuleggjendur störfuðu án leyfis. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Mikil spurn eftir nautakjöti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við framleiðum ekki eins mikið og æskilegt væri. Sláturleyfishafar eru farnir að hringja í bændur og spyrjast fyrir um hvað þeir eigi af gripum. Verðið á nauti hefur hækkað. Það er þó misjafnt eftir flokkum. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging í laxeldi fyrir vestan

Ráðgert er að laxi verði slátrað í eldiskvíum Fjarðalax í Tálknafirði í fyrsta skipti í lok ársins. Afurðirnar verða fluttar til Bandaríkjanna og vonast forystumenn fyrirtækisins til að eldið skili 800 tonnum í ár. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Mjakast af stað í makrílnum

Ágúst I. Jónsson aij@mbl.is Huginn VE byrjaði á makrílveiðum sunnudag fyrir viku og er það óvenju snemmt miðað við síðustu ár. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Njóta náttúrunnar við skólalok

Starfi grunnskóla landsins er að ljúka og víða er síðustu dögunum varið í útivist eða óhefðbundna kennslu. Nemendur Suðurhlíðaskóla nutu lífsins í gær á opnum degi í skólanum. Þeir grilluðu brauð yfir opnum eldi í rjóðri í nágrenni skólans. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Ofurlaunaliðið fái ekki hagvöxtinn

Siguður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Með mótun nýrra leikreglna um auðlindir þjóðarinnar, svo sem vatnið, þjóðlendur og fiskinn í sjónum, gætu Íslendingar á komandi tíð eignast eigin olíusjóð. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Opinn fundur um lokun hluta Laugavegar

„Laugavegur – lifandi gata“ er heiti á opnum fundi með hagsmunaaðilum og öðrum borgarbúum í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag kl. 18.10. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Reisa sjóvarnagarða við byggðina á Eyrarbakka

„Framkvæmdin eykur öryggi byggðarinnar til muna. Þorpið hér hefur orðið fyrir þungum búsifjum vegna sjávarflóða en nú ætti sú hætta að verða úr sögunni,“ segir Siggeir Ingólfsson, íbúi á Eyrarbakka og yfirverkstjóri garðyrkjudeildar... Meira
30. maí 2011 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Segist ekki hafa fyrirskipað fjöldamorð

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Sonur Ratko Mladic, fyrrverandi hershöfðingja í her Bosníu-Serba, segir föður sinn saklausan af því að hafa fyrirskipað fjöldamorð sem framin voru í bænum Srebrenica árið 1995. Meira en 8. Meira
30. maí 2011 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sekta Mubarak fyrir að loka á fjarskipti

Egypskur dómstóll hefur úrskurðað að fyrrverandi forseti landsins, Hosni Mubarak, skuli sektaður um 33 milljónir Bandaríkjadala fyrir að loka á öll fjarskipti landsins við útlönd, þegar öflug mótmæli þar í landi stóðu sem hæst. Meira
30. maí 2011 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sór embættiseiðinn

Goodluck Jonathan sór embættiseið sinn í gær, eftir að hafa sigrað í forsetakosningum í Nígeríu. Jonathan var kjörinn forseti landsins með 59% atkvæða. Flokkur hans, Lýðræðisflokkur fólksins, hefur þó átt undir högg að sækja í öðrum kosningum í Nígeríu. Meira
30. maí 2011 | Erlendar fréttir | 62 orð

Studdu Mladic

Um 3.000 manns söfnuðust saman í fæðingarbæ Ratkos Mladics, sem er fyrrverandi yfirmaður hers Bosníu-Serba, til að mótmæla handtöku hans fyrir skömmu. Fram að því hafði Mladic verið í felum í 16 ár. Hann er sakaður um stríðsglæpi og þjóðarmorð. Meira
30. maí 2011 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Systkini eiga skólametið saman

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is Sigrún Tómasdóttir brautskráðist sem dúx frá Menntaskólanum við Sund síðasta laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2011 | Staksteinar | 246 orð | 1 mynd

Dagur og pólitísku umbótakröfurnar

Ríkisútvarpið var á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina og rakst þar hlustendum til ánægju á varaformann flokksins, Dag B. Eggertsson. Hann var spurður hvort umbótamarkmið flokksins væru raunhæf eða bara fallegir draumar. Meira
30. maí 2011 | Leiðarar | 114 orð

Hvaða hagvöxt?

Áhyggjur Jóhönnu eru óþarfar að óbreyttri ríkisstjórn Meira
30. maí 2011 | Leiðarar | 423 orð

Ríkisstjórnin seilist í lífeyri landsmanna

Brýnt er að hindra að stjórnvöld komist í lífeyrissparnað Íslendinga Meira

Menning

30. maí 2011 | Tónlist | 629 orð | 2 myndir

Carrack getur sungið allt

Mér er í gríðarlega fersku minni þegar ég, á stöðvaflakki mínu, rakst á mynd um lítinn hóp miðaldra tónlistarmanna, sem ræddu spekingslega um nýgerða plötu. Meira
30. maí 2011 | Fólk í fréttum | 39 orð | 4 myndir

Færeyska hljómsveitin ORKA á tónleikum í Norræna húsinu

Færeyska hljómsveitin ORKA spilaði á tónleikum í Norræna húsinu á fimmtudag og kynnti þar breiðskífuna ÓRÓ. ORKA var stofnuð á bóndabæ í Færeyjum og liðsmenn bjuggu til hljóðfæri úr dóti sem fannst við bæinn, þar á meðal forláta... Meira
30. maí 2011 | Fólk í fréttum | 38 orð | 4 myndir

Hljóðganga um höfnina á Listahátíð í Reykjavík

Um helgina var boðið upp á hljóðgöngu við Reykjavíkurhöfn. Þátttakendur gengu með heyrnartól um höfnina og fengu um stund að týnast í sínu innra eyra. Viðburðurinn var hluti af Listahátíð og umsjónarmenn voru þrír dagskrárgerðarmenn af Rás... Meira
30. maí 2011 | Kvikmyndir | 852 orð | 4 myndir

Íslenskt kvikmyndasumar hjá RÚV

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
30. maí 2011 | Fólk í fréttum | 424 orð | 3 myndir

Sálin í barnshjartanu

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er búin að vera svo mikill jóganörd undanfarið og hef því verið að kynnast nýrri tónlist í gegnum það. Var t.d. Meira
30. maí 2011 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Símatímar þjóðarinnar

Á hinum ýmsu útvarpsstöðvum eru einstaka sinnum símatímar þar sem hlustendum gefst kostur á að hringja inn og segja skoðun sína. Þessir símatímar minna yfirleitt mest á kvörtunarþjónustu. Meira
30. maí 2011 | Fólk í fréttum | 909 orð | 2 myndir

Sviðsverk um karlaklúbba

Við glímum á einhvern hátt við tvíhyggju í þessu verki. Til dæmis í sambandi einstaklings við hópa og það hvernig samfélagið finnur sér sína snillinga til þess eins að fórna þeim síðar meir. Meira

Umræðan

30. maí 2011 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Að takast á við félagslegan vanda í Reykjavík

Eftir Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Nú njóta 1.700 manns fjárhagsaðstoðar Reykjavíkurborgar. U.þ.b. 70% þeirra eru 40 ára og yngri og þeim fjölgar mun hraðar en hinum eldri." Meira
30. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 210 orð | 2 myndir

Bifreiðastöð Reykjavíkur

Frá Kristni Snæland: "BSR er elsta leigubifreiðastöð sem rekin er á Íslandi. Upphaf hennar var að árið 1919 auglýstu nokkrir bílstjórar afgreiðslu í „Söluturninum eða á Lækjartorgi norðanverðu.“ (Vísir 23. maí 1919." Meira
30. maí 2011 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Hækur fermingarbræðra

Upp og niður jafnt sem út og suður liggur slóð staðfestunnar. Ég fékk innblásna og skemmtilega bók að láni sem kom út fyrr á þessu ári. Meira
30. maí 2011 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Í þumalskrúfu vogunarsjóða

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Á meðan Landsbankinn hefur ekki hreint borð þá elta hinir bankarnir hann og skeyta litlu um lága vexti." Meira
30. maí 2011 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Kjarni deilu arabamúslíma og Ísraelsmanna

Eftir Skúla Skúlason: "Ef gyðingarnir myndu gefa okkur eftir Palestínu, myndum við þá fara að elska þá? Auðvitað ekki." Meira
30. maí 2011 | Velvakandi | 343 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hjálpartæki Á skrifborði mínu eru meðal annars þrír hlutir, sem hjálpa mér til að sjá betur: gleraugu, stækkunargler og lampi. Þar að auki eru tveir gluggar á herberginu, sem hleypa inn góðri og þægilegri birtu úr austri og suðri. Meira
30. maí 2011 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Vinstrigrænir gera loftárásir

Eftir Bergþór Ólason: "Ísland á aðild að bandalagi sem gerir loftárásir á fullvalda ríki á hverri nóttu. Vinstristjórnin gat hindrað þær, en gerði það ekki." Meira

Minningargreinar

30. maí 2011 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Ingveldur Kristjana Þórarinsdóttir

Ingveldur Kristjana Þórarinsdóttir fæddist í Bolungavík 7. október 1920. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Bolungavík 21. maí 2011. Útför Ingveldar var gerð frá Hólskirkju í Bolungavík 28. maí 2011 Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2011 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Lárus Árnason

Lárus Árnason frá Ási á Skagaströnd lést laugardaginn 21. maí 2011 á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi. Hann fæddist í Víkum á Skaga, hinn 18. ágúst 1922 og var því 88 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2011 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnhildur Guðmundsdóttir

Ólöf Ragnhildur Guðmundsdóttir fæddist á Streiti í Breiðdal 31. ágúst 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 20. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2011 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Oddsdóttir

Sigurbjörg Oddsdóttir, fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 16.7. 1930, hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi þann 20.5. 2011. Sigurbjörg var dóttir hjónanna Odds Valgeirs Gísla Guðmundssonar, fæddur í Sæbóli Tálknafirði 9. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2011 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Þorsteinn Helgi Helgason

Þorsteinn Helgi Helgason fæddist á Ísafirði hinn 14. júlí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 19. maí 2011. Foreldrar hans voru Sigurrós Finnbogadóttir, f. 19.8. 1888, d. 24.7. 1967, og Helgi Finnbogason, f. 9.7. 1885, d. 21.3. 1969. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2011 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þórhallsson

Þorvaldur Þórhallsson fæddist í Hofsgerði á Höfðaströnd í Skagafirði 1. september 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 3. maí 2011. Útför Þorvaldar var gerð frá Hofsóskirkju 14. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2011 | Minningargreinar | 2406 orð | 1 mynd

Þórunn Ríkey Jónsdóttir

Þórunn Ríkey Jónsdóttir fæddist í Viðey 10. apríl 1930. Hún lést 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar: Jón Björn Elíasson skipstjóri, ættaður frá Bæjum á Snæfjallaströnd, f. 1890, d. 1959 og Jóhanna Stefánsdóttir húsfreyja, ættuð frá Stykkishólmi, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 777 orð | 1 mynd

„Gætum byggt heilan spítala ef þyrfti“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Starfsmenn og eigendur Fastusar fögnuðu fimm ára afmæli fyrirtækisins fyrr í mánuðinum. Fastus þjónustar heilbrigðis- og fyrirtækjamarkað með ýmsar vörur og tæki. Meira
30. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Icelandair aðalstyrktaraðili Hörpu

Fulltrúar Hörpu og Icelandair undirrituðu í liðinni viku samstarfssamning til tveggja ára. Meira

Daglegt líf

30. maí 2011 | Daglegt líf | 358 orð | 1 mynd

Foreldrar sofa ekki í sama rúmi

Eitt af hverjum tíu pörum sefur í sitt hvoru rúminu eftir fæðingu fyrsta barnsins til að tryggja góðan nætursvefn. Þetta kemur fram í könnun á svefnvenjum um 2.000 foreldra í Bretlandi sem var gerð nýlega í tengslum við The Baby Show. Meira
30. maí 2011 | Daglegt líf | 366 orð | 1 mynd

Góð grillráð sem koma að gagni

Það er orðið árvisst að um leið og sól hækkar á lofti leggur grilllyktina yfir landið. Það er hringt í vini og boðið í grill hvort sem það eru fínar steikur eða pulsur. Meira
30. maí 2011 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Skemmtilegir hugarleikir

Sporcle.com er hrikalega skemmtilegur vefur með alls konar hugarleikum, þar sem hægt að kanna til dæmis hvað maður þekkir mörg fylki Bandaríkjanna, marga leikara sem hafa fengið Óskarsverðlaun og þar frameftir götunum. Meira
30. maí 2011 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

...syngið og verið sæl

Ef óveðurský liggur yfir manni þá er tilvalið að reyna að létta lundina með söng. Það er alveg undarlegt hvað smá raul getur bætt geð og aukið gleðina. Meira
30. maí 2011 | Daglegt líf | 510 orð | 3 myndir

Sækja í menningu landnemanna

Þjóðlagasveitin Korka er skipuð kennurum og núverandi og fyrrverandi nemendum Tónlistarskóla Árnesinga. Hópurinn flytur norræn og miðevrópsk þjóðlög og kemur fram í víkingaklæðum. Meira

Fastir þættir

30. maí 2011 | Í dag | 136 orð

Af öldungakór og eldgosi

Öldungakórinn í Skagafirði kom suður síðastliðinn laugardag og hélt ljómandi góða tónleika í Hveragerði með söngstjóra sínum Jóhönnu Marín af Sölvaætt á Sauðárkróki. Síðan óku þau austur í Rangárþing til gistingar. Þá hófst gosið. Meira
30. maí 2011 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

S.O.S. Norður &spade;G108 &heart;DG53 ⋄D8764 &klubs;5 Vestur Austur &spade;KD9 &spade;Á6543 &heart;764 &heart;K109 ⋄ÁK109 ⋄G532 &klubs;KD8 &klubs;Á Suður &spade;72 &heart;Á82 ⋄-- &klubs;G10976432 Suður spilar 2&klubs; redobluð. Meira
30. maí 2011 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Gaman að lifa

„Það er nú líklegast að ég fari austur á Kirkjubæjarklaustur og taki til í sumarbústað sem börnin mín eiga. Það þarf að ryksuga eftir eldgosið í Grímsvötnum,“ segir Örn Friðriksson, fv. verkalýðsleiðtogi, um dagskrána á sjötugsafmælinu í... Meira
30. maí 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
30. maí 2011 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. 0-0 Re7 7. Rbd2 a6 8. Rb3 b6 9. Be3 Dc7 10. Hc1 c5 11. c4 dxc4 12. Bxc4 b5 13. d5 exd5 14. Bxd5 Rxd5 15. Dxd5 Rb6 16. Dd2 Rc4 17. Dc3 Be7 18. Bxc5 Bxc5 19. Rxc5 Dxc5 20. b3 0-0 21. Rd4 Bg4 22. Meira
30. maí 2011 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji tilheyrir þeim sívaxandi hópi fólks á Íslandi sem leggur stund á golf. Skemmst er að minnast þess að tíðarfar síðastliðinna vikna hefur ekki verið sérlega hentugt til golfiðkunar. Ekki virðist sem veðrið ætli að batna mjög mikið á næstu dögum. Meira
30. maí 2011 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. maí 1768 Eggert Ólafsson varalögmaður og skáld drukknaði í Breiðafirði við áttunda mann. Hann var 42 ára. Eggert ferðaðist um Ísland 1752-1757 ásamt Bjarna Pálssyni, síðar landlækni, og hefur ferðabók þeirra verið gefin út. Meira

Íþróttir

30. maí 2011 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Barcelona vann – Löwen í fjórða sæti

Barcelona vann Ciudad Real, 27:24, í úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Köln í gær. Katalónska félagið vann því tvo stóra titla um helgina og handboltamenn þess fylgdu eftir sigri fótboltamannanna gegn Manchester United kvöldið... Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

„Það þarf að leita langt aftur “

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Þetta var fínn leikur og góð liðsheild sem skóp sigurinn í gær. Það var frábært að vinna Selfoss á útivelli þar sem Skaganum hefur aldrei gengið vel með Selfoss á útivelli. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Birgir Leifur endaði á pari í Belgíu

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk leik á Telenet Trophy-mótinu í Belgíu í gær á pari en hann lék hringina fjóra á 288 höggum. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 974 orð | 5 myndir

Breytt aðferð virkar vel

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Eyjamenn fóru hreinlega á kostum í fyrri hálfleik gegn Víkingum í gær þegar þeir sigruðu þá 2:0 á Hásteinsvellinum. Heimamenn pressuðu gestina framarlega á vellinum og Víkingar réðu hreinlega ekkert við pressuna. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Füchse Berlín, undir stjórn Dags Sigurðssonar , vann Wetzlar örugglega í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 26:17, og er nú einu stigi frá því að gulltryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. Füchse er með 53 stig í 2. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 460 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björn Bergmann Sigurðarson , framherjinn ungi hjá Lilleström, skoraði tvö marka liðsins á laugardaginn þegar það lagði Sarpsborg á útivelli, 4:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Freistandi að fara til Köge

Í Liechtenstein Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, er með tilboð undir höndum frá danska sundfélaginu Köge um að koma til liðs við það næstkomandi haust. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Stjarnan 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Keflavík 19.15 Grindavíkurv.: Grindavík – Þór 20 HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur kvenna: Vodafonehöll: Ísland – Svíþjóð 19. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 102 orð

Margrét með 7. markið

Margrét Lára Viðarsdóttir er í 2.-3. sæti yfir markahæstu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skoraði sitt 7. mark í fyrstu 8 umferðunum í gær. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 105 orð

Pálmi og Veigar á skotskónum

Pálmi Rafn Pálmason og Veigar Páll Gunnarsson voru í stórum hlutverkum í gær þegar Stabæk vann Start á útivelli, 4:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Start var yfir í hálfleik en Pálmi jafnaði metin á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 1313 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: Valur – Breiðablik 2:0...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: Valur – Breiðablik 2:0 Fram – KR 1:2 ÍBV – Víkingur R. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 535 orð | 4 myndir

Smávægilegur skortur á skynsemi

Handbolti Stefán Stefánsson ste@mbl.is Lengi vel mátti ekki á milli sjá hvort liðið hreppti silfur á Evrópumeistaramóti þegar íslenska kvennahandboltalandsliðið mætti því sænska í vináttulandsleik að Hlíðarenda í gær. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 691 orð | 2 myndir

Ungir Keilismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri

Golf Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sautján ára kylfingur úr Keili, og Axel Bóasson, sem einnig spilar fyrir Keili, sigruðu á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi í gær, Örninn golfmóti. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 1019 orð | 5 myndir

Valsmenn á pari

Á Hlíðarenda Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Valsmenn hafa sýnt í upphafi Íslandsmótsins að þeir blása á allar hrakspár. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 747 orð | 3 myndir

Þetta er hætt að vera sanngjarnt

Meistaradeildin Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Barcelona er besta lið sem ég hef mætt á mínum ferli,“ sagði Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, eftir úrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Þetta kom skemmtilega á óvart

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í gær kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður belgíska félagsins Zulte-Waregem. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Wetzlar 26:17 • Alexander...

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Wetzlar 26:17 • Alexander Petersson skoraði 2 mörk fyrir Füchse. Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. • Kári Kristján Kristjánsson skoraði 4 mörk fyrir Wetzlar. Meira
30. maí 2011 | Íþróttir | 1032 orð | 6 myndir

Ættu að vera ofar

Í Laugardal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Enn eitt tapið hjá Fram í Pepsi-deild karla, nú gegn KR, skilur liðið eftir í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þeir eru tveimur stigum frá nýliðum Þórs A. og þremur stigum á eftir Grindavík. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.