Greinar þriðjudaginn 31. maí 2011

Fréttir

31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 534 orð | 4 myndir

Aukinn áhugi á íslenskum vörum í Whole Foods

viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Áhugi Bandaríkjamanna á íslenskum matvælum í verslunum Whole Foods Market (WFM) hefur stóraukist á undanförnum árum, að sögn Baldvins Jónssonar í Washington, sem stýrt hefur kynningarverkefninu Sjálfbært Ísland. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Risi Skemmtiferðaskipið MSC Poesia lagðist í morgun að bryggju í Reykjavík og munu vera um 2.500 farþegar um borð, flestir Þjóðverjar en einnig Hollendingar og... Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

„Forseti biður hv. þingmann að víkja úr ræðustól“

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, fékk vægast sagt óblíðar móttökur þegar hann kvaddi sér hljóðs undir liðnum fundarstjórn forseta. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Björn Sigurðsson fyrsti veirufræðingurinn

María Elísabet Pallé mep@mbl.is „Það sem stendur upp úr er tímamótavinna tengd hæggengum smitsjúkdómum sem var byltingarkennd þegar Björn setti hana fram um miðjan sjötta áratug 20. aldar. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Breyta ekki úrræðum án lagabreytingar

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Lagaumgjörðin um starfsemi Íbúðalánasjóðs gerir honum erfitt að feta í fótspor Landsbankans og bjóða lánþegum úrræði eins og þau sem bankinn kynnti á blaðamannafundi fyrir helgi. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Brýnt að koma sér saman um markmið

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is Svíar takmarka mjög áfengisauglýsingar en banna þær samt ekki algerlega, frá 2003 hefur mátt auglýsa með ströngum skilyrðum léttvín og bjór í prentmiðlum en hvergi annars staðar, að sögn Mattias Grundströms. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Engin stig og sekt eftir heimsókn í Árbæinn

Áhangendur knattspyrnuliðs Keflavíkur fóru sárir á brott frá Árbæ í Reykjavík í gærkvöldi en þar áttust við Fylkir og Keflavík. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 2:1, en það voru ekki aðeins stigin sem töpuðust sem fengu á menn að leik loknum. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Flugvirkjar samþykkja vinnustöðvanir og verkfall

Flugvirkjar hafa boðað til vinnustöðvana 8., 9. og 10. júní frá klukkan sex að morgni til klukkan tíu. Skili þær ekki árangri er gert ráð fyrir tveggja daga verkfalli sem hefst á miðnætti 20. júní. Flugvirkjar hafa verið án samninga síðan 31. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við snjóflóðavarnargarð á fullu

Framkvæmdir við snjóflóðavarnargarð í Bolungarvík, sem hófust í júní 2008, eru í fullum gangi en garðurinn rís í Traðarhyrnu ofan við byggðina. Verkefnið felst í byggingu á annars vegar 710 metra löngum varnargarði og hins vegar svonefndum keilum. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Gagnrýna framlagningu frumvarpsins

Ómar Friðriksson Helgi Bjarnason Miklar og heitar umræður urðu um sjávarútvegsfrumvarp ríkisstjórnarinnar á Alþingi í gær. Umræðurnar stóðu fram eftir kvöldi. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð

Geta ekki neitað tilvist samkomulags

„Þeir geta ekki mótmælt því að þeir undirrituðu og féllust á að leitað yrði leiða til að lífeyrissjóðir og bankar fjármögnuðu sérstöku vaxtaniðurgreiðsluna, sem er hluti af sértæku skuldaaðgerðunum,“ segir Steingrímur J. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Grunaður nauðgari áfram í gæslu

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, um að karlmaður, sem grunaður er um tvær nauðganir, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 24. júní. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í apríl. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Grunnskóli auglýsir stinningarlyf

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fleiri þúsundir íslenskra vefsíðna hafa verið sýktar af erlendum tölvuþrjótum sem notfæra sér öryggisgalla í þeim til þess að auglýsa síður sem selja stinningarlyf eins og Viagra og Cialis. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hátíðarstund í kirkjunni

Haldið var upp á 150 ára afmæli kirkjunnar sem nú stendur í Lögmannshlíð á Akureyri í hátíðarmessu á sunnudaginn. Vígðir þjónar Glerárkirkju þjónuðu en Jón A. Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, predikaði. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Innleiðing reglna í samræmi við EES

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Frá því EES-samningurinn var lögfestur á Íslandi með lögum um evrópska efnahagssvæðið árið 1993 hefur Íslendingum verið skylt að innleiða allar gerðir Evrópusambandsins sem leiða af samningnum. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 161 orð

Íslandi ber skylda til að innleiða ESB-gerðir

Stefán Már Stefánsson, prófessor í Evrópurétti við lagadeild Háskóla Íslands, segir það í raun engu skipta hver afstaða ríkisstjórnarinnar sé til Evrópusambandsins þegar komi að lögfestingu ESB-gerða. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Íslenskur þari í Whole Foods

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nýjasta íslenska varan í verslunum Whole Foods Market í Bandaríkjunum er þurrkaður þari og söl frá fyrirtækinu Hafnotum í Grindavík, sem framleiðir vörur sínar undir vöruheitinu Seaweed Iceland. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð

Kirsuberjatré

Á þessu ári fagnar Japansk-íslenska félagið 20 ára afmæli sínu og systurfélag þess á Íslandi, Íslensk-japanska félagið fagnar líka 30 ára afmæli sínu. Meira
31. maí 2011 | Erlendar fréttir | 727 orð | 4 myndir

Lýst sem byltingu í orkumálum

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ríkisstjórn Þýskalands samþykkti í gær tillögu um að loka öllum kjarnakljúfum landsins ekki síðar en árið 2022. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Með stystu Grímsvatnagosum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Grímsvatnagosið er með stystu gosum í eldstöðinni. Það stóð yfir í sex og hálfan sólarhring. Eldgosin í Grímsvötnum 2004 og 1983 stóðu þó enn skemur, eða 4 til 5 daga. Gosið í Grímsvötnum hófst að kvöldi laugardagsins 21. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Næturfrostið og kalt vor seinka grænmetinu

Næturfrost hefur tafið plöntun garðyrkjubænda á Flúðum og plönturnar taka ekki eins vel við sér og venjulega vegna kulda. Gosið í Grímsvötnum virðist hafa haft þau einu áhrif að þrífa þarf geymslukassa fyrir haustið vegna öskunnar. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Næturfrost tefur garðyrkjubændur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Næturfrost hefur tafið plöntun garðyrkjubænda á Flúðum og plönturnar taka ekki eins vel við sér vegna kulda. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Reglur séu sanngjarnar

Sænskur eftirlitsmaður með áfengisauglýsingum, Mattias Grundström, segir mikilvægt að þegar menn setji lög um áfengismál sé hlustað á raddir framleiðenda og annarra hagsmunaaðila. Menn reyni að fara fram hjá reglunum ef þeim finnist þær ósanngjarnar. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð

Sauðkindur drápust í bruna

Allt tiltækt slökkvilið Borgarbyggðar var kallað út á níunda tímanum í gærkvöldi vegna elds sem kviknaði í hlöðu við bæinn Laxholt í Mýrarsýslu. Eldurinn breiddist síðar út í fjárhús og brunnu inni fáeinar sauðkindur. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð

Segjast ekki forðast virðisaukaskatt

Samtök ferðaþjónustunnar gagnrýna stjórmálaflokka fyrir að sækja í skólahúsnæði með þing sín og komast þannig hjá því að greiða 25,5% virðisaukaskatt. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sendifulltrúi Rauða krossins fer til Líbíu

Á sunnudag sl. hélt Áslaug Arnoldsdóttir, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, til Líbíu þar sem hún mun starfa sem hjúkrunarfræðingur með Alþjóða Rauða krossinum í borginni Benghazi. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Setja ekki peninga á jaðarsvæði

„Það á ekki að setja fjármagnið á jaðarsvæði landsins. Það er hin dapurlega staðreynd. Þetta er svo arðbært og gott verkefni að það væri löngu gengið í gegn ef það hefði átt að setja upp annars staðar,“ segir Ólafur Hr. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

SÍBS spyr þingflokka um lyfjamál

Í dag, þriðjudag kl. 12-13:30, boðar SÍBS til opins fundar í Iðnó með fulltrúum allra þingflokka á Alþingi. Lagðar hafa verið sex spurningar um heilbrigðis- og lyfjamál fyrir fulltrúa þingflokkanna sem svarað verður á fundinum. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Sporðadans við frostmarkið

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Urriðaveiðin á silungasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal hófst í kulda og norðanblæstri þetta árið. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Stefnir í tannlæknaskort á Íslandi

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is „Það hafa þónokkrir tannlæknar farið að vinna erlendis. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Thorvaldsensbazarinn 110 ára

Á morgun, miðvikudag, verður Thorvaldsensbazarinn 110 ára. Það var á 25 ára afmæli Thorvaldsensfélagsins árið 1900 sem félagskonur ákváðu að opna bazar. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 294 orð

Tilskipunin lögð til hliðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Tóbakssala verði bönnuð utan apóteka

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sala á tóbaki verði takmörkuð við apótek. Aldur til að kaupa tóbak fylgi áfengiskaupaaldri. Reykingar verði óheimilar á lóðum opinberra bygginga, á gangstéttum, í almenningsgörðum og á baðströndum. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Um ellefu þúsund undirskriftir afhentar

Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, afhenti í gær Jóni Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, undirskriftir tæplega 11. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Varað við að neyta hrás grænmetis

Sóttvarnalæknir sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem ferðamenn í eða á leið til Norður-Þýskalands eru hvattir til að forðast neyslu á hráu grænmeti vegna alvarlegrar sýkingar sem talin er eiga uppruna í grænmeti. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 257 orð

Vilja stórauka eftirlit og samræma gagnagrunna apóteka

Stórefla þarf eftirlit með eftirritunarskyldum lyfjum og nýta betur þá rafrænu gagnagrunna sem nú þegar eru til staðar. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 766 orð | 3 myndir

Vissu vel af fyrirhuguðum skatti

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
31. maí 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ölvaður undir stýri og með barn í bílnum

Lögregla höfuðborgarsvæðisins stöðvaði akstur ölvaðs ökumanns um helgina. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að maðurinn var með barn í bílnum, og raunar annan farþega en á fullorðinsaldri. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2011 | Leiðarar | 522 orð

Falur flokkur

Þær verða sífellt skrítnari ræðurnar á flokksstjórnarfundunum Meira
31. maí 2011 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Olli ræður

Olli Rehn var háttskrifaður hér á landi fyrir nokkrum misserum, ekki síst í Umsóknar og aðlögunarráðuneytinu við Rauðarárstíg. Meira

Menning

31. maí 2011 | Tónlist | 403 orð | 3 myndir

Á teknóvængjum þöndum (sem aldrei fyrr)

Ferill fyrrum fjöllistahópsins GusGus hefur verið æði fjölskrúðugur. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 410 orð | 1 mynd

Djassinn hefur alltaf iðað í skinninu

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Edda Borg Ólafsdóttir, tónlistarkona og skólastýra Tónlistarskóla Eddu Borg, heldur tónleika á Rosenberg í kvöld ásamt góðu teymi. Geisladiskur kemur út með haustinu og fá viðstaddir því að heyra hvað koma skal. Meira
31. maí 2011 | Myndlist | 505 orð | 4 myndir

Gengið um geislabaug

Það að ganga eftir glerganginum er mögnuð upplifun því litir glersins koma gestum í sjónrænt ójafnvægi, rugla litaskynið. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Gil Scott-Heron látinn

Bandaríski tónlistarmaðurinn og skáldið Gil Scott-Heron, sem hefur verið kallaður guðfaðir rappsins, lést um helgina, 62 ára að aldri. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Gomez fær morðhótanir

Æstir aðdáendur kvennagullsins Justins Biebers eru ekki par sáttir við að drengurinn sé genginn út. Meira
31. maí 2011 | Bókmenntir | 393 orð | 1 mynd

Hrollvekjan lifir góðu lífi

Fyrir stuttu kom út hrollvekjusafnið Myrkfælni , smásagnasafn með ellefu sögum eftir Þorstein Mar. Þessari fyrstu bók höfundar, sem Rúnatýr gefur út, er lýst svo að í henni rekist lesendur á ýmsar furður og fólk, jafnt úr fortíð sem nútíð. Meira
31. maí 2011 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Íslenskt drasl er betra en innflutt

Undirritaður gladdist mjög þegar hann las umfjöllun um vakninguna sem virðist hafa átt sér stað í herbúðum Ríkisútvarpsins þegar drög voru lögð að sjónvarpsdagskrá sumarsins. Meira
31. maí 2011 | Tónlist | 497 orð | 2 myndir

Kristalstær síðrómantík

Mahler: Söngvar úr Des Knaben Wunderhorn; Sinfónía nr. 4. Camilla Tilling sópran; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Markus Poschner. Laugardaginn 28. maí kl. 17. Meira
31. maí 2011 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Mannlíf í Austur-Skaftafellssýslu

Út er komin bókin Á afskekktum stað sem byggð er á samtölum Arnþórs Gunnarssonar sagnfræðings við sex Austur-Skaftfellinga. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

Ný plata GusGus fær fullt hús hjá rýni

Arabíski hesturinn, nýjasta hljóðversplata teknósveitarinnar GusGus, fær fimm stjörnur í dómi Arnars Eggerts Thoroddsen um gripinn. Hann lofar þessa „einstöku sveit“ og má vart mæla af hrifningu. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 465 orð | 3 myndir

Senjorítur og suðrænir taktar í Silfurbergi

Ekki veit ég hvort það var vegna þess að meðalaldurinn var í hærri kantinum og fólk ef til vill ekki reiðubúið til þess að dilla sér í takt við músíkina. Meira
31. maí 2011 | Tónlist | 323 orð | 1 mynd

Síðasta lag fyrir fréttir

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
31. maí 2011 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Síðdegistónleikar Óp-hópsins

Óp-hópurinn heldur tónleika í Salnum í dag kl. 18:00. Meira
31. maí 2011 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Sólkross gefinn út á spænsku

Skáldsaga Óttars M. Norðfjörðs, Sólkross , er komin út á spænsku undir heitinu La cruz solar . Óttar M. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Spila í Salthúsinu í allra fyrsta sinn

Hljómsveitin Thin Jim and the Castaways fer í fyrstu heimsókn sína í Salthúsið í Grindavík en þar mun sveitin troða upp. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Sýður upp úr á Sódómu

Sódóma Reykjavík stendur fyrir stórtónleikum miðvikudaginn 1. júní. Hljómsveitirnar Agent Fresco, Benny Crespo's Gang, Valdimar og Andvari munu þar stíga á pall og trylla lýðinn. Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur og verður húsið opnað kl. 22:00. Meira
31. maí 2011 | Tónlist | 66 orð

Tónleikar C-sveitarinnar

C-sveit Skólahljómsveitar Austurbæjar heldur tónleika í Háteigskirkju í kvöld kl. 20:00. Á efnisskránni er blanda af íslenskum verkum og popp og rokklögum, s.s. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 288 orð | 1 mynd

Tromma stanslaust yfir helgi

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Trommusnillingarnir Einar Valur Scheving og Halldór Lárusson standa að Beat-Camp-trommunámskeiði 17.-19. júní. Meira
31. maí 2011 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Vortónleikar Tónlistarfélagsins

Vortónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í Borgarneskirkju á fimmtudag, uppstigningardag, og hefjast klukkan 16:00. Meira
31. maí 2011 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Það fá sér allir húðflúr um helgina

Íslenska tattúfestivalið eða The Icelandic Tattoo Convention verður haldið hátíðlegt næstu helgi. Þetta er í sjötta sinn sem festivalið fer fram hér á landi. Meira
31. maí 2011 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Önnur barnfóstra talar

Mildred Baena var ekki eini starfsmaðurinn hjá Arnold Schwarzenegger og Mariu Shriver. Á þeim 20 árum sem hún starfaði fyrir þau voru margar stúlkur í vinnu hjá þeim við að gæta barna. Nú hefur TMZ. Meira

Umræðan

31. maí 2011 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Alþjóðaleikar fyrir fólk með þroskahömlun – þar sem allir eru sigurvegarar

Eftir Önnu Karólínu Vilhjálmsdóttur: "37 Íslendingar munu keppa í Aþenu í boccia, fimleikum, frjálsum íþróttum, golfi, keilu, knattspyrnu, lyftingum og sundi og hópur aðstandenda fer frá Íslandi til að fylgjast með." Meira
31. maí 2011 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Ef ég væri bara hestur

Þegar gauragangurinn í þjóðfélaginu er hvað mestur hugsa ég stundum með mér hverslags sældarlíf það hljóti að vera, að vera hestur. Hestar hafa ekki áhyggjur af nokkrum sköpuðum hlut. Þeir skeyta ekki um hagvöxt eða skuldsetningu. Meira
31. maí 2011 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Norðurslóðir og næstu skref Íslands

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Samvinna um orku gæti í framtíðinni orðið öflugasti burðarásinn í samstarfi Grænlands, Íslands og Færeyja." Meira
31. maí 2011 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Opið bréf til alþingis

Eftir Elsu Guðbjörgu Björnsdóttur: "Döff-samfélagið fagnaði ákaft af hjarta og sál og orðin sem heyrðust á þinginu voru falleg þennan dag." Meira
31. maí 2011 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Sjóðir – örugg eða áhættusöm fjárfesting?

Eftir Söru Sigurðardóttur: "Fjallað er um sjóði sem standa almenningi til boða, verðbréfa- og fjárfestingasjóði, það sem helst aðgreinir þá og þarf að athuga áður en fjárfest er." Meira
31. maí 2011 | Velvakandi | 247 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ódýr og mjög góð þjónusta Mig langar til að koma á framfæri þakklæti og hrósi til starfsmanna Nesdekks við Fiskislóð. Þannig er mál með vexti að það sprakk á bílnum hjá mér, seinni part á föstudegi á Hofsvallagötu rétt við Hringbraut. Meira

Minningargreinar

31. maí 2011 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

Albert Karl Sigurðsson

Albert Karl Sigurðsson fæddist á Landspítalanum 18. janúar 1988. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Tunguvegi 7, Njarðvík, 15. maí 2011. Útför Alberts Karls fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 27. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Alice Julia Sigurðsson

Alice Julia Sigurðsson fæddist í Sacramento í Kaliforníu 25. desember 1921. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. maí 2011. Foreldrar hennar voru Annie Emma Soll, fædd Conrad 29. febrúar 1892, dáin 14. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Anna Jörgensdóttir

Anna Jörgensdóttir fæddist 23. maí 1937 á Víðivöllum-Ytri í Fljótsdal. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 16. maí sl. Útför Önnu fór fram frá Melstaðarkirkju laugardaginn 28. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Guðjón Jónsson

Guðjón Jónsson fæddist í Hrepphólum í Hrunamannahreppi 28. október 1938, hann lést 17. maí 2011. Útför Guðjóns fór fram frá Selfosskirkju 27. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Hallgerður Valsdóttir

Hallgerður Valsdóttir fæddist á Hornafirði, 15.11. 1967. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 20. maí 2011. Foreldrar hennar eru Kolbrún Benediktsdóttir frá Miðskeri í Nesjasveit, f. 21.5. 1944 og Valur Pálsson, f. 4.12. 1944 á Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Heimir Guðmundsson

Heimir Guðmundsson vélstjóri fæddist 12. ágúst 1958. Hann lést á sjúkradeild Vestmannaeyja 17. maí 2011. Útför Heimis fór fram frá Landakirkju Vestmannaeyja 28. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigvaldadóttir

Ingibjörg Sigvaldadóttir fæddist á Sandnesi við Steingrímsfjörð 20. október 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur 15. maí 2011. Útför Ingibjargar fór fram frá Hólmavíkurkirkju 28. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Jón Kr. Sólnes

Jón Kristinn Sólnes fæddist á Akureyri 17. júní 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 12. maí 2011. Útför Jóns fór fram frá Akureyrarkirkju 25. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd

Júlíus Arnarsson

Júlíus Arnarsson fæddist í Reykjavík 6. janúar 1943. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 21. maí 2011. Útför Júlíusar fór fram frá Digraneskirkju 27. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2011 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Rafn Hafnfjörð Gunnlaugsson

Rafn Hafnfjörð Gunnlaugsson fæddist í Sveinsbæ í Hafnarfirði 21. desember 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. maí 2011. Rafn Hafnfjörð var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 27. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Grímsvötn laða að ferðamenn

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
31. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Lendur eignfærðar

Eignir Ísafjarðarbæjar jukust um rúmar 700 milljónir króna á síðasta ári, að stærstum hluta til vegna eignfærslu á lóðum og lendum upp á 789 milljónir króna. Meira
31. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Lífeyrissjóðir kaupa í Össuri

Lífeyrissjóðurinn Gildi og Lífeyrissjóður verzlunarmanna voru meðal þeirra lífeyrissjóða sem juku hlut sinn í Össuri fyrir helgi, þegar Eyrir Invest seldi ríflega 10 prósenta hlut sinn í fyrirtækinu. Meira
31. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 402 orð | 2 myndir

Naumur tími til að afstýra greiðslufalli Grikklands

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þáttaskil í grísku skuldakreppunni eru í sjónmáli. Meira
31. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Skuldabréf hækkuðu

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,12 prósent í gær og endaði í 205,87 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,18 prósent á meðan sá óverðtryggði lækkaði um 0,02 prósent. Meira
31. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Velja ríkisskuldabréf

Ávöxtunarkrafa á ríkisskuldabréf í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Japan hefur fallið umtalsvert síðustu vikur og er það til marks um vaxandi áhyggjur fjárfesta af þróun efnahagsmála í heiminum. Meira

Daglegt líf

31. maí 2011 | Daglegt líf | 341 orð | 1 mynd

620, 23 hringir hjólaðir í kringum landið

Átakinu Hjólað í vinnuna er nú lokið en það stóð frá 4. til 25. maí og var haldið í níunda sinn. „Þetta gekk rosalega vel. Þátttakan jókst um tæplega 20% á milli ára. En það voru 11.271 liðsmenn núna miðað við tæplega 9500 þátttakendur í fyrra. Meira
31. maí 2011 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

...búið ykkur undir hjólreiðamót

Nú styttist í stærstu hjólreiðahátíð ársins, hina árlegu Bláalónsþraut á fjallahjóli. Hátíðin fer fram sunnudaginn 12. júní og verður það í 16. skipti sem hún er haldin. Þátttökumet var slegið í fyrra en þá tóku 324 keppendur þátt. Meira
31. maí 2011 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Útivist fyrir alla

Utivist.is er heimasíða ferðafélagsins Útivistar. Félagið var stofnað árið 1975 og hefur síðan þá boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá tengda útivist. Meira
31. maí 2011 | Daglegt líf | 527 orð | 1 mynd

Vinnan veldur offitu

Amerískir vísindamenn telja sig hafa fundið nýjan sökudólg offitufaraldursins þar í landi, nefnilega ameríska vinnustaði. Meira
31. maí 2011 | Daglegt líf | 815 orð | 3 myndir

Þorsti sálarinnar leiðir fólk á dansgólfið

„Fyrir mig hefur þetta verið leið til að þora að lifa lífinu lifandi,“ segir Sigurborg Kr. Hannesdóttir, fyrsti 5 rytma danskennari á Íslandi. Meira

Fastir þættir

31. maí 2011 | Í dag | 267 orð

Af Pílu og brúðkaupi

Sonja Schmidt sem er 97 ára og fædd frostaveturinn mikla 1918 sendi Vísnahorninu kveðju með vísu, sem ort er til minningar um tíkina Pílu. Hún segist vera mikill dýravinur og að hún sjái mikið eftir henni: Tík við áttum trygga tókum við ástfóstri. Meira
31. maí 2011 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

„Keyrir vestur á Ísafjörð“

„Á afmælisdeginum mun ég bjóða fjölskyldunni til morgunverðar en svo mun ég keyra af stað vestur á Ísafjörð“ segir Erla Bragadóttir lífeindafræðingur sem er ekki vön að halda upp á afmælið sitt þó að hún geri það stundum. Meira
31. maí 2011 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

NL í Svíþjóð. Norður &spade;Á4 &heart;D8732 ⋄8543 &klubs;ÁK Vestur Austur &spade;D762 &spade;1085 &heart;104 &heart;96 ⋄ÁK74 ⋄DG102 &klubs;743 &klubs;10652 Suður &spade;KG93 &heart;ÁKG5 ⋄9 &klubs;DG98 Suður spilar 6&heart;. Meira
31. maí 2011 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Vor í Gullsmára - metþátttaka Síðasti spiladagur vorsins í Gullsmáranum var fimmtudaginn 26. maí. Metþátttaka var,en spilað var á 17 borðum. Úrslit í N/S: Auðunn R.Guðmss.-Björn Árnason 338 Stefán Friðbjarnars-Birgir Ísleifss. 308 Leifur... Meira
31. maí 2011 | Í dag | 57 orð | 2 myndir

Brutust inn í tölvuverslun

Árlega eru tilkynnt til lögreglu ein 2000 innbrot í heimili og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Nýlega náðust myndir af bíræfnum þjófum sem náðu að hrifsa með sér vörur að verðmæti hundruð þúsunda á aðeins 30 sekúndum. Meira
31. maí 2011 | Í dag | 120 orð | 3 myndir

Hin fullkomna þrenna?

Hin barmfagra Dolly Parton hefur lýst því yfir að hana langi til að koma fram með Lady GaGa. Og ekki nóg með það, heldur hefur hún einnig ýjað að því að hana langi ekki síður til að koma fram með Madonnu. Meira
31. maí 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
31. maí 2011 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Rd4 5. Bg2 Rxf3+ 6. Bxf3 Bb4 7. Db3 Bc5 8. 0-0 0-0 9. Ra4 Be7 10. d4 exd4 11. Hd1 c5 12. e3 dxe3 13. Bxe3 Dc7 14. Rc3 a6 15. g4 h6 16. h4 d6 17. g5 hxg5 18. hxg5 Rh7 19. Rd5 Dd8 20. Rb6 Hb8 21. Bxc5 Rxg5 22. Meira
31. maí 2011 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fagnar tilkomu nýrrar matvöruverslunar, Víðis, á markaðinn og vonar að hún geti veitt „hinum stóru“ verðuga samkeppni. Meira
31. maí 2011 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfellsnesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metrar). Þótti þetta glæfraför. Drangurinn var ekki klifinn aftur með vissu fyrr en 1938. 31. Meira

Íþróttir

31. maí 2011 | Íþróttir | 268 orð | 2 myndir

„Klárlega skref fram á við“

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er klárlega skref fram á við hjá mér. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Eigum helling inni

Í Liechtenstein Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er alltaf erfitt að byrja svona mót. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

England Umspil B-deildar, úrslitaleikur: Swansea – Reading 4:2...

England Umspil B-deildar, úrslitaleikur: Swansea – Reading 4:2 Scott Sinclair 21. (víti), 22., 80. (víti), Stephen Dobbie 40. – Joe Allen 49. (sjálfsm.), Matthew Mills 57. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Haraldur hættur með Fram

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Línumaðurinn Haraldur Þorvarðarson, sem leikið hefur með Fram um nokkurra ára skeið, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið, alltént um stundarsakir. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarvöllur: Þróttur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. – KR 19.15 Varmárv.: Afturelding – Grindavík 19.15 Vodafonevöllur: Valur – Stjarnan 19.15 Valitor-bikar kvenna, 2. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 799 orð | 4 myndir

Má alltaf skora tvö

Í Árbænum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem bæði lið skoruðu eitt mark var síðari hálfleikur eins bragðdaufur og loftið í leik Fylkis og Keflavíkur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 586 orð | 4 myndir

Naumt tap en fögur fyrirheit

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: FH – Stjarnan 3:0...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 975 orð | 4 myndir

Skotglaðir í Grindavík

Í Grindavík Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Grindvíkingar segja að það sé orðið langt um liðið síðan þeir hafi gert fjögur mörk í leik. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Teiti sagt upp í Vancouver

Kanadíska knattspyrnufélagið Vancouver Whitecaps tilkynnti í gær að Teiti Þórðarsyni þjálfara hefði verið sagt upp störfum. Teitur hefur þjálfað Whitecaps í hálft fjórða ár og liðið var mjög sigursælt undir hans stjórn fyrstu þrjú árin. Meira
31. maí 2011 | Íþróttir | 1008 orð | 5 myndir

Traustur heimasigur

Í Kaplakrika Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Áhorfendur höfðu lítinn tíma til að gæða sér á soðnu kaffinu í Krikanum í gær, því viðureign FH-inga og Stjörnumanna fór af stað með allnokkrum látum í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.