Greinar laugardaginn 4. júní 2011

Fréttir

4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Aldraðir mótmæla

STJÓRN Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun þar sem harðlega er mótmælt þeim áformum ríkisstjórnarinnar að skattleggja lífeyrissjóðina um 1,7 milljarða króna. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aska til ama en ekki útlit fyrir skaða

„Hann er bara eins og hann er vanur að vera. Hann er í góðu lagi,“ segir Gústaf M. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Atvinnutækifæri bjóðast í Katar

Flugfélagið Qatar Airways leitar nú að íslenskum flugfreyjum og -þjónum til að starfa í farþegarýmum flugvéla félagsins. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Bankarnir borgi meiri skatt í sérstöku vaxtaniðurgreiðsluna en lífeyrissjóðir

„Mér finnst það koma til greina að skoða aðra skiptingu, að fjármálastofnanir fjármagni stærri hluta en helminginn af þessu, því mér sýnist að bankarnir séu nú að græða ansi vel á fyrsta ársfjórðungi þessa árs,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir... Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Basar og fjáröflun

Í dag, laugardag, kl. 13-17 verður Bandalag kvenna í Reykjavík með basar og skemmtidagskrá á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, til fjáröflunar fyrir Starfsmenntunarsjóð ungra kvenna. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

„Eitthvað það ósanngjarnasta sem sett hefur verið fram“

Frumvörpin um breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu eru sjómönnum ofarlega í huga á sjómannadegi, sem er á morgun. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

„Held að menn séu búnir að fá nóg af sumarþingum“

Steingrímur J. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

„Langrólegasti vetur“ frá hruni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sterkar vísbendingar eru um að ríflega 11% hækkun á bensínverði frá áramótum hafi dregið enn úr veltu í verslun á Suðurlandi. Meira
4. júní 2011 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

„Slátrarinn“ hafnar ákærunum

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bensínið dýpkar kreppuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu áramót var algengt verð á bensíni hjá stóru olíufélögunum tæplega 208 krónur. Vörugjald og kolefnisgjald var síðan hækkað á nýársdag en framhaldið þarf vart að rekja. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Black Pistons-menn áfram í varðhaldi

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurði Héraðsdóms Reykjaness um að tveir menn, sem grunaðir eru um hrottafengna árás á þann þriðja, sitji áfram undir lás og slá. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Breytingarlögunum verði breytt hið fyrsta

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Hagsmunasamtök heimilanna hafa skorað á Alþingi að nema lög nr. 151/2010 um breytingar á lögum um vexti og verðtryggingu tafarlaust úr gildi og taka þau jafnframt til endurskoðunar fyrir áætluð þinglok, 9. júní 2011. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Brosmildu börnin í bláa hverfinu

Grindvíkingar og gestir voru kátir þegar fjölskyldu- og sjómannahátíðin Sjóarinn síkáti hófst þar í bæ í gær. Grindavíkurbæ hefur verið skipt upp í fjögur litahverfi og í gærkvöldi kom litaskrúðganga úr hverfunum fjórum að hátíðarsvæðinu við Hafnargötu. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Lagt í hann Nemar í Laugarnesskóla leggja upp í ferð með séra Bjarna Karlssyni, sóknarpresti í Laugarneskirkju. Ferðin var á vegum kirkjunnar, Laugarnesskóla og skáta og börnin gistu eina nótt í... Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fimmta endurskoðun samþykkt

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins samþykkti í gær fimmtu endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda og AGS. Endurskoðanirnar eru alls sex þar sem tvær þær síðustu verða sameinaðar í eina. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjörugar frúr á flóamarkaði

Árlegur flóamarkaður var haldinn í félagsmiðstöð aldraðra á Vesturgötu 7 í Reykjavík í gær. Þar var ýmislegt skrautlegt og skemmtilegt til sölu. Meira
4. júní 2011 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Forseti Jemens særðist

Átökin í Jemen á sunnanverðum Arabíuskaga harðna stöðugt og í gær særðist hinn umdeildi forseti landsins, Ali Abdullah Saleh, lítillega þegar uppreisnarmenn gerðu stórskotaliðsárás á mosku við bækistöðvar hans í höfuðstaðnum Sanaa. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fresta álagningu skattsins en vilja fá greitt fyrirfram

Meirihluti efnahags- og skattanefndar Alþingis bregst við gagnrýni á fyrirhugaða skattlagningu lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja með því að leggja til breytingar á gildistöku hennar. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Frost og Eno í Independent

Vegleg frétt er í hinu virta breska blaði The Independent um samstarf Bens Frosts og Brians Enos á Listahátíð en verkið Solaris verður flutt þar í kvöld í Hörpu. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Gífurlegur samdráttur hjá veitingamönnum úti á landi

„Eftir að hrunið varð datt allt niður. Svo hefur dregið enn meira úr viðskiptunum eftir að bensínið varð svona dýrt. Það er vel merkjanlegur munur,“ segir Kristinn T. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Hálfrar aldar afmæli Lyngáss

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mikil hátíðahöld fóru fram þegar börn, aðstandendur og starfsfólk héldu upp á hálfrar aldar afmæli Lyngáss síðastliðinn föstudag. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Heimdallur hafnar tóbaksbanni

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur sent frá sér ályktun þar sem hafnað er nýrri þingsályktunartillögu um víðtækt bann við tóbaki. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Hófstilltar en róttækar breytingar

Alþingi Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Hagfræðileg úttekt á áhrifum stærra kvótafrumvarps ríkisstjórnarinnar er væntanleg eftir helgina, að sögn Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í... Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð

Í kapphlaupi við tímann

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Ekki tókst að ná endanlegu samkomulagi um framvindu stjórnarfrumvarpanna um breytingar á stjórn fiskveiða fyrir helgi. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Jarðvarmi til uppbyggingar í Þingeyjarsýslum

Fulltrúar ríkisstjórnarinnar og fjögurra sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem lögð er áhersla á mikilvægi þess að nýta jarðvarma í sýslunum til umfangsmikillar atvinnuuppbyggingar og til að efla byggð á svæðinu. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Kappróður, kjaramál og „blessaður kvótinn“

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aðeins um jól og á fyrsta sunnudegi í júní, sjómannadeginum, geta sjómenn gengið að því vísu að skipin séu bundin við bryggju. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kvennahlaup ÍSÍ haldið í dag - einn fjölmennasti íþróttaviðburður ársins

Í dag, laugardag, verður Kvennahlaup ÍSÍ haldið í tuttugasta og annað sinn. Kvennahlaupið er haldið árlega og er einn fjölmennasti íþróttaviðburður landsins ár hvert. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð | 3 myndir

Leyndardómar upplýstir í Fellsborg

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Margir af leyndardómum eðlis- og stjörnufræðinnar voru upplýstir í Fellsborg á Skagaströnd þegar þar var haldin Vísindaveisla Háskólalestarinnar nýverið í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Lögreglan í Eyjum telur stöðuna grafalvarlega

„Nýtt vaktafyrirkomulag gæti tekið gildi á næstu vikum og samkvæmt því verður ekki lögreglueftirlit í Vestmannaeyjum frá klukkan þrjú til sjö á nóttunni á virkum dögum og frá klukkan sex til tíu um helgar,“ segir Tryggvi Kr. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Mannlífið í sumargírinn

ÚR BÆJARLÍFINU Jón Sigurðsson Blönduós Sumar og vetur hafa tekist á hér norðan heiða síðustu vikurnar og má vart á milli sjá hvort hefur betur. Þrátt fyrir þessi átök árstíðanna heldur lífið áfram sinn vanagang. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Með vindinn í bakið nær alla leiðina

Hlauparar í hlaupaátakinu „meðan fæturnir bera mig“ komu í gær í Vík í Mýrdal. Börn á leikskólunum í Vík voru meðal þeirra sem tóku á móti hlaupurunum. Signý Gunnarsdóttir hlaupari segir hlaupið hafa gengið mjög vel. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Morgunþula í stráum í Þýskalandi

Skáldsagan Morgunþula í stráum eftir Thor Vilhjálmsson kemur út í Þýskalandi í sumar. Forlagið Osburg gefur verkið út í þýðingu Gerts Kreutzers sem einnig ritar formála. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Norðurvíkingur fer af stað

Um 450 manns taka þátt í varnaræfingunni Norðurvíkingur 2011 sem hófst í gær hér á landi og stendur til 10. júní. Koma þeir frá Bandaríkjunum, Danmörku, Ítalíu, Noregi og Íslandi. „Þetta er að fara í gang núna, það eru allir komnir til landsins. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nýir skipulagsfræðingar útskrifaðir

Fyrstu þrír nemendurnir í skipulagsfræðum voru útskrifaðir frá Landbúnaðarháskóla Íslands í gær og aðrir fjórir munu útskrifast um næstu jól. Meira
4. júní 2011 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Nýþveginn hestur til sölu

Rómamenn þvo hestana sína í ánni Eden við Appleby í Cumbriu í Englandi í gær við upphaf fornfrægs hestamóts sem fjölmargir rómamenn, öðru nafni sígaunar, sækja ár hvert. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ósammála Jóhönnu um að niðurstaðan um brot á jafnræðisreglunni sé illa rökstudd

Niðurstaða fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins um að úthlutun veiðigjaldsins til sveitarfélaga geti strítt gegn ákvæðum stjórnarskrár er lítið rökstudd. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð

Rannsókn á VÍS haldið áfram eftir helgi

Rannsókn embættis sérstaks saksóknara á meintum auðgunarbrotum við ráðstöfun á fjármunum Vátryggingafélags Íslands, sem og brotum á lögum um vátryggingastarfsemi, verður haldið áfram eftir helgi, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Ráða ekki við hækkanirnar

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Við höfum orðið vör við það og vissum það fyrir að það eru margir sem eiga í erfiðleikum með þetta, ekki bara hækkanirnar sem slíkar heldur líka eingreiðsluna. Meira
4. júní 2011 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Reyna að koma á friðarviðræðum

Svo getur farið að Sameinuðu þjóðirnar aflétti að beiðni stjórnar Hamids Karzais í Kabúl alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn sumum af fyrrverandi leiðtogum talíbana í Afganistan. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Saksóknari verst verjandanum

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Samkynhneigðir í Færeyjum fagna

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Nýtt félag að fyrirmynd Samtakanna '78, hagsmuna- og baráttusamtaka hinsegin fólks á Íslandi, var stofnað í Færeyjum sl. miðvikudag. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð

Samningafundir á fullri ferð

Samningafundir stóðu yfir í allan gærdag og fram á kvöld í húsnæði ríkissáttasemjara. Magnús Pétursson ríkissáttasemjari sagði í samtali eftir kvöldmat í gær að allir hefðu unnið vel en engir samningar náðst enn sem komið væri. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Siðferðileg og lagaleg skylda að grípa inn í

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Það er bara tímaspursmál hvenær staða Gaddafis verður orðin slík að hann neyðist til þess að flýja,“ segir Guma El-Gamaty, erindreki Líbíska þjóðarráðsins í Evrópu, sem staddur er hér á landi. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Silfur hafsins í öndvegi

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Síld er fiskur Hátíðar hafsins í Reykjavík, sem verður haldin í 13. sinn um helgina. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Sjálftekið launaskrið í stjórnsýslunni þvert á tilmæli ríkisstjórnarinnar frá árinu 2009

Ríkisstofnanir urðu ekki við tilmælum ríkisstjórnarinnar um að laun í stjórnsýslunni yfir 400 þúsund krónum á mánuði yrðu lækkuð. Tilmælin voru send ráðuneytum og stofnunum árið 2009. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sjómannadagsmerkið selt til styrktar sjómönnum

Slysavarnafélagið Landsbjörg í samvinnu við Sjómannadagsráð Reykjavíkur og Hafnarfjarðar heldur utan um sölu á Sjómannadagsmerkinu í ár. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Sjómannslíf, sjómannslíf...

Nýverið kom út þreföld geislaplata með 60 sígildum íslenskum sjómannalögum. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Skuldir þjóðarbúsins mun hærri

Endurskoðaðar tölur Seðlabankans um erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins eru mun hærri en þær sem áður hafa verið birtar og voru grundvöllur umræðunnar um Icesave-samkomulagið. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Snýst um sérstöðu útgerða

Gagnrýni útvegsmanna í Vestmannaeyjum og á Austurlandi á fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar um breytingu á fiskveiðistjórnunarkerfinu víkur að sérstöðu útgerða í Vestmannaeyjum og Fjarðabyggð þar sem hlutfall uppsjávarafla á móti botnfiskafla sé... Meira
4. júní 2011 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Sukk og svall hjá framkvæmdastjórum ESB?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fjárlög Evrópusambandsins eru ávallt tilefni harðra átaka og svo verður einnig í júlí þegar fjárlög fyrir 2012 verða lögð fram, að sögn óháðs, bresks vefjar, The Bureau of Investigative Journalism . Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Um 24% vilja aukaþjónustu

Íbúar Reykjavíkurborgar sem eiga sorpílát staðsett lengra en 15 metra frá götu eiga að greiða 4.800 króna ársgjald eða færa sorpílátin sjálfir. Meira
4. júní 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vestnorræna ráðið heldur fundi í Færeyjum um öryggismál, húsnæðismál og fríverslun

DAGANA 6.-9. júní nk. stendur Vestnorræna ráðið fyrir þremur fundum í Færeyjum, en ráðið er samstarfsvettvangur þjóðþinga Íslands, Grænlands og Færeyja. Tveir fundirnir eru hluti af hinni árlegu þemaráðstefnu ráðsins í Færeyjum. Meira
4. júní 2011 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þjófahendur í hári fólks

Ágætur markaður er fyrir mannshár í Bandaríkjunum og fleiri löndum og hafa hárþjófar nú fært sig mjög upp á skaftið, að sögn BBC . Um er að ræða iðju sem er ábatasamari en margan grunar. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2011 | Leiðarar | 144 orð

Framtíðarsýn Jean-Claude Trichet

Fjárráð evruríkjanna verði færð til stofnana ESB Meira
4. júní 2011 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Staða smáríkjanna fer versnandi

SNS Demokratiråd í Svíþjóð hefur gefið út skýrslu um völdin í ESB. Niðurstaðan kemur vafalítið háværum íslenskum áhugamönnum um aðild Íslands að ESB á óvart. Meira
4. júní 2011 | Leiðarar | 407 orð

Var enn hótað stjórnarslitum?

Eru hótanir um stjórnarslit orðnar sjálfvirkar? Meira

Menning

4. júní 2011 | Fólk í fréttum | 36 orð | 2 myndir

Arnar dansar sem óður í New York

Annar þátturinn í fimm þátta New York mini-seríu Tónlistarstundar Arnars Eggerts fer í loftið í dag. Í þetta sinn er hann staddur í götupartíi eða block-party í Brooklyn, þar sem suðrænir og seiðandi tónar réðu... Meira
4. júní 2011 | Bókmenntir | 498 orð | 1 mynd

„Öll sköpun ber í sér enduróm af annarri sköpun“

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Gefið hefur verið út ritgerðasafnið Ást er þjófnaður eftir Eirík Örn Norðdahl. Meira
4. júní 2011 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Cohen verðlaunaður

Kanadíski tónlistarmaðurinn Leonard Cohen hlaut á dögunum spænsk bókmenntaverðlaun, Príncipe de Asturias de las Letras, sem veitt eru rithöfundum sem ekki skrifa á spænsku. Cohen, sem er á 77. Meira
4. júní 2011 | Tónlist | 43 orð | 3 myndir

Endurkoma drengjasveitanna

Hljómsveitirnar New Kids on the Block og Backstreet Boys tróðu upp í sameiningu á dögunum. Myndin var tekin þegar sveitirnar spiluðu fyrir sjónvarpsþáttinn Today show á NBC-sjónvarpsstöðinni í gær. Meira
4. júní 2011 | Kvikmyndir | 130 orð | 1 mynd

Íslenskar myndir á RIFF

Ef þú lumar á íslenskri stuttmynd eða kvikmynd í fullri lengd og langar að koma henni á framfæri skaltu endilega halda áfram að lesa því auglýst er eftir íslenskum myndum sem teknar verða til sýninga á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem verður... Meira
4. júní 2011 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Klappstýruþjálfarinn stýrir Emmy-verðlaununum

Jane Lynch verður kynnir á Emmy-verðlaununum sem eru veitt ár hvert, en þau hljóta þau sem þykja hafa skarað fram úr á sviði leikins sjónvarpsefnis árið á undan. Meira
4. júní 2011 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Konur styðja Guð

RÚV kynnti skemmtilega skoðanakönnun Gallup í fréttatíma sínum síðastliðið fimmtudagskvöld. Þar kom fram að konur eru mun trúaðri á Guð en karlar og þær eru einnig trúaðri en þeir á framhaldslíf. Þetta ætti ekki að koma svo mjög á óvart. Meira
4. júní 2011 | Fólk í fréttum | 500 orð | 2 myndir

Krefjast þess að fólk sleppi sér

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Partíið heldur áfram á annarri plötu gleðibandsins FM Belfast sem kom út í gær, þremur árum eftir útkomu frumraunarinnar How to Make Friends, sem gerði allt vitlaust. Meira
4. júní 2011 | Bókmenntir | 663 orð | 3 myndir

Ótrúlega yfirgripsmikil

Eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Knattspyrnusamband Íslands gefur út. 384 bls. í stóru broti. Meira
4. júní 2011 | Tónlist | 419 orð | 1 mynd

Ráðist að rótum tónlistartungunnar

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Tónskáldið og gítarleikarinn Guðmundur Steinn Gunnarsson sendi nýlega frá sér plötuna Horpma sem Carrier Records í New York gefur út. Meira
4. júní 2011 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Sjóðheitir sænskir skífuþeytarar

Sænsku plötusnúðarnir Joni og Viktor eru á leið á klakann og ætla að þeyta skífum á Faktorý í Reykjavík og Sjallanum á Akureyri helgina 10.-11. júní. Meira
4. júní 2011 | Fólk í fréttum | 671 orð | 3 myndir

Sjómennska og karlmennska

Því hefur verið nauðsynlegt að syngja um dyggð og tryggð kvennanna til að geta mannað dallana. Meira
4. júní 2011 | Fólk í fréttum | 461 orð | 1 mynd

Solaris í einstökum Hörpuhljóm

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í kvöld verður verkið Solaris flutt í Silfurbergi, einum af tónlistarsölum Hörpu. Meira
4. júní 2011 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Spilmenn Ríkínís á Gljúfrasteini

Spilmenn Ríkínís ríða á vaðið í sumartónleikaröð Gljúfrasteins sunnudaginn 5. júní 2011 kl. 16. Spilmennirnir munu syngja og leika þjóðlög á langspil, hörpu, gígju, gemshorn og symfón. Meira
4. júní 2011 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð á Kjarvalsstöðum

Frum er nútímatónlistarhátíð sem haldin er á Kjarvalsstöðum í júní ár hvert. Meira
4. júní 2011 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Tvær sýningar: Fegurðin og fíflið

Reykjavík Art Gallery bryddar í sumar upp á þeirri nýbreytni að halda tvær sýningar samtímis í tveimur aðskildum sölum í húsakynnum gallerísins á Skúlagötu 50. Meira
4. júní 2011 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Uniform Sierra sýnd í Róm

Stuttmynd Sigríðar Soffíu Níelsdóttur, Uniform Sierra, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Corti & Cigarettes í Róm í september. Meira

Umræðan

4. júní 2011 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Að setja stofnsamþykkt

Eftir Björn S. Stefánsson: "Ef stjórnlagaþingskosningin í nóvember hefði tekist, hefði mátt móta nýja stjórnarskrá með raðvali og sjóðvali með þátttöku allra frambjóðenda." Meira
4. júní 2011 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Að skjóta fyrst og spyrja svo

Eftir Illuga Gunnarsson: "Það þarf að vanda til verka og ganga fram af öryggi og festu. Efnahagsástandið er þannig að lítið þarf útaf að bera til þess að sá litli hagvöxtur sem spáð er verði að engu." Meira
4. júní 2011 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Brottkast og fiskúrgangur

Eftir Pálma Stefánsson: "Unnt er að stórauka magn og gæði fiskimjöls með því að hirða allan fiskúrgang á sjó og landi og hætta öllu brottkasti fisks til sjós." Meira
4. júní 2011 | Bréf til blaðsins | 235 orð | 1 mynd

Eigingjörn forsjárhyggja?

Frá Herdísi Benediktsdóttur: "Frelsi einstaklingsins í lýðræðisríkjum hefur verið hornsteinn í lífi okkar Vesturlandabúa og erum við stolt af því. Boð og bönn eru ekki af hinu góða og hófsemi er dyggð. Fíkn er afstæð." Meira
4. júní 2011 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Er leikur 21. október?

Það eru alls engar ýkjur að ég varð óskaplega feginn þegar heimsendaspá predikarans Harolds Camping frestaðist fram á haust. Sá gamli getur gluggað í hina helgu bók enn um sinn og hver veit nema hann verði ekki miður sín 21. Meira
4. júní 2011 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Falsar Landsbankinn bókhaldið?

Eftir Helga Helgason: "Þessi vinnubrögð eru ekkert annað en stigamennska og óþverraskapur." Meira
4. júní 2011 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Hættum að deyfa börnin

Eftir Mörtu Eiríksdóttur: "Hættum svo að umgangast börn sem vandamál og förum að sjá gullið í þeim. Verum sjálf góð fyrirmynd. Verum vingjarnleg ef við viljum uppskera vináttu." Meira
4. júní 2011 | Bréf til blaðsins | 377 orð | 1 mynd

Katrín skal verða prinsessan

Frá Albert Jensen: "Fyrir nokkrum árum reyndi ég að ná tali af borgarstjóra. Fyrir misskilning var mér vísað til Svandísar Svavarsdóttur. Ég hafði aldrei séð hana áður. Viðtalið við konu þessa var stutt og umfram allt sérlega leiðinlegt." Meira
4. júní 2011 | Aðsent efni | 187 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
4. júní 2011 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Sjálfstæðishetju eða menningarhetjur?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Reisum stóra bronsstyttu af Fjallkonunni íslensku, í Reykjavík; við hliðina á styttunni af Jóni Sigurðssyni." Meira
4. júní 2011 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Tryggjum sjómönnum fjarfríðindi í skatti eins og öðrum

Eftir Árna Johnsen: "Með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um afnám „sjómannaafsláttar“ er verið að skilja sjómenn eina eftir án skattfríðinda vegna vinnu fjarri heimili." Meira
4. júní 2011 | Velvakandi | 70 orð | 1 mynd

Velvakandi

Rúskinnstaska tapaðist Svört rúskinnstaska tapaðist fyrir utan eða inni í Hraunbæ 12 eða 12a, síðastliðinn laugardag. Í töskunni má finna hluti merkta eiganda. Vinsamlega hafið samband við Ásdísi í síma 861-7555. Meira
4. júní 2011 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Ögmundur, ertu þarna?

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Ég vil benda þér á aðra flutningsaðferð þ.e.a.s. að nota hesta til flutninga um landið, enda sú aðferð mjög vistvæn og smellpassar við stefnu þína." Meira

Minningargreinar

4. júní 2011 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Heimir Guðmundsson

Heimir Guðmundsson vélstjóri fæddist 12. ágúst 1958. Hann lést á sjúkradeild Vestmannaeyja 17. maí 2011. Útför Heimis fór fram frá Landakirkju Vestmannaeyja 28. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2011 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Jónasína Jónsdóttir

Jónasína Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 23. ágúst 1926. Hún lést á Sóltúni 23. maí 2011. Útför Jónasínu var gerð frá Fossvogskirkju 3. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2011 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Sigfús Traustason

Sigfús Traustason, Gilsbakka 5, Laugarbakka, Miðfirði, fæddist á Hörgshóli, Þverárhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 29. maí 1945. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 18. maí 2011. Foreldrar hans voru Sigurður Trausti Sigurjónsson, f. 1. maí 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2011 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon stýrimaður fæddist á Ólafsfirði 15. febrúar 1938. Hann lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 24. maí 2011. Foreldrar hans voru Magnús Jón Guðmundsson útgerðarmaður á Ólafsfirði, f. 14. maí 1913, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2011 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Stefán Anton Halldórsson

Stefán Anton Halldórsson fæddist á Eyrarbakka 14. júní 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 27. maí 2011. Stefán var jarðsunginn frá Landakirkju 3. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2011 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Stefán Frímann Jónsson

Stefán Frímann Jónsson múrarameistari fæddist í Neskaupstað 5. apríl 1938. Hann lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 27. maí 2011. Útför Stefáns fór fram frá Keflavíkurkirkju 3. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2011 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

Svava Sigmundsdóttir

Svava Sigmundsdóttir fæddist á Björgum í Skagabyggð 29. júní 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 30. maí 2011. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Ólafsdóttir og Sigmundur Benediktsson. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2011 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kristján Jóakimsson

Þorsteinn Kristján Jóakimsson, bifreiðarstjóri, var fæddur í Hnífsdal 19. febrúar 1920. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 1061 orð | 4 myndir

Endurmetin skuldastaða þjóðarinnar helmingi hærri

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Seðlabankinn gaf í vikunni út endurskoðaðar tölur um hreina erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins. Meira

Daglegt líf

4. júní 2011 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Grín og glens

Vefsíðan funnyordie.com var stofnuð árið 2006 af grínistunum Will Ferrell og Adam McKay. Á síðunni er að finna fjöldann allan af frábærum myndum og innslögum (e. sketch). Meira
4. júní 2011 | Daglegt líf | 279 orð | 5 myndir

Herramenn og vel vaxnir vaxmenn

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar var stækkuð í vikunni og var því fagnað með gleðskap. Verslunin er ekki aðeins það heldur líka félagsmiðstöð vel klæddra herramanna. Nýjasta viðbótin í fataskáp þeirra er vaxjakki, sem þarf umhirðu eins og gæludýr. Meira
4. júní 2011 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Kvennahlaupið er fastur liður

Sjóvár-kvennahlaup ÍSÍ, sem haldið er í dag, er fjölmennasti og jafnframt útbreiddasti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi ár hvert. Hlaupið er á 85 stöðum víðsvegar um landið, en fjölmennasta hlaupið fer fram í Garðabæ. Meira

Fastir þættir

4. júní 2011 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Flottasta spilið. Norður &spade;109875 &heart;Á975 ⋄G &klubs;987 Vestur Austur &spade;D42 &spade;K63 &heart;1062 &heart;K843 ⋄854 ⋄7 &klubs;Á1062 &klubs;KDG54 Suður &spade;ÁG &heart;DG ⋄ÁKD109632 &klubs;3 Suður spilar 5⋄. Meira
4. júní 2011 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Býður gestum í pottinn

„Ég ætla að halda upp á það ásamt eignmanni mínum, Jakobi Þorsteinssyni, sem varð fimmtugur í mars á þessu ári. Við ætlum að bjóða vinum og vandamönnum heim í glæsilegan dögurð (e. brunch) þar sem við bjóðum fólki m.a. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 329 orð

Drjúgir með sig

Líklega telja allir þeir, sem sækjast eftir þingsetu, sjálfa sig merkari en flest annað fólk, svo að ekki sé á þá minnst, sem kjöri ná. En þeir fara misjafnlega vel með hið mikla sjálfsálit sitt. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ellen Ósk Hólmarsdóttir, Hildur Dagný Guðmundsdóttir, Selma Natasha Guðmundsdóttir og Björgvin Valur Grant héldu tombólu við verslun Hagkaupa á Akureyri og aðra við Bónus í Naustahverfi. Þau söfnuðu 8.292 krónum sem þau styrktu Rauða krossinn með. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 1400 orð | 1 mynd

Messur á sjómannadaginn

Orð dagsins: Þegar huggarinn kemur. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 330 orð

Orðakonfekt, kjöt og smér

Ég hitti karlinn á Laugaveginum. Hann hafði verið að grufla í ættfræði, sagðist kominn af Gottskálki á Fjöllum og taldi til frændsemi. Skólavörðuholtið var víðs fjarri huga hans og sú kerling, sem þar býr. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor. 8, 3. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Pink fjölgar mannkyninu

Söngkonan Pink og eiginmaður hennar eignuðust litla stúlku í gærmorgun, að því er fram kemur á Twitter-síðu söngkonunnar. Stúlkunni var samstundis gefið nafnið Willow Sage Hart. Meira
4. júní 2011 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. a4 Rc6 8. Be3 Be7 9. 0-0 0-0 10. f4 Dc7 11. Kh1 He8 12. Dd2 Bd7 13. Rb3 Ra5 14. Rxa5 Dxa5 15. Bd3 Dh5 16. Hf3 Da5 17. Hg3 Hac8 18. Hf1 Kh8 19. Df2 Bc6 20. e5 dxe5 21. Bb6 Db4 22. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Slitnaði upp úr hjá Sean og Scarlett

Fyrir skemmstu bárust fregnir af því að leikararnir Scarlett Johansson og Sean Penn væru að stinga saman nefjum. Sést hafði til þeirra ganga hönd í hönd um götur og faðmast heldur innilega. Nú segir svo sagan að kollegarnir séu ekki lengur kærustupar. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Taylor og Burton saman á ný

Ást og dramatík verða einkennandi í næsta verkefni leikstjórans Martin Scorsese en hann hyggst fjalla um sveiflukennt ástarsamband Elizabeth Taylor og Richards Burton. Meira
4. júní 2011 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Forritið Photoshop er notað af miklum móð til að fínpússa útlit fyrirsætna á myndum og láta okkur hin halda að þær séu flekklausar og fullkomnar. Meira
4. júní 2011 | Í dag | 161 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

4. júní 1832 Íslendingum var boðin þátttaka í þingi Eydana (íbúa eyja sem heyrðu undir Danmörku). Þetta var eitt af fjórum stéttaþingum sem áttu að skila tillögum um lýðræðislegri stjórnarhætti. Konungur skipaði tíu íslenska fulltrúa til þingsetu. 4. Meira

Íþróttir

4. júní 2011 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

2. deild karla Afturelding – Njarðvík 1:2 Halldór Bogason &ndash...

2. deild karla Afturelding – Njarðvík 1:2 Halldór Bogason – Ólafur Jón Jónsson, Kristinn Björnsson. Tindastóll/Hvöt – ÍH 2:1 Kolbeinn Kárason 2 – Örn Magnússon. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 610 orð | 2 myndir

Alltaf réttur tími til að sigra Dani

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Seinni umferðin í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta 2012 hefst hjá íslenska landsliðinu í kvöld. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

„Alltaf jafnmikill heiður“

Fótbolti Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Það er alltaf jafnmikill heiður að leika fyrir Íslands hönd og ég mun gefa kost á mér í landsliðið eins lengi og falast er eftir kröftum mínum. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

„Hafði engar væntingar“

„Ég bjóst alls ekki við þessu. Í raun og veru er ég varaskeifa fyrir annan hérna sem forfallaðist. Fyrst ég var að keppa í loftrifflinum þá keppti ég í þessu líka og hafði bara engar væntingar. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 746 orð | 2 myndir

„Ætla að verða fyrst til að vinna Ólympíugull“

Í Liechtenstein Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska frjálsíþróttafólkið vann til tvennra gullverðlauna, tvennra silfurverðlauna og þrennra bronsverðlauna á Smáþjóðaleikunum í Liechtensten í gær. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Rúnar Kárason handknattleiksmaður skýrði frá því á samskiptavefnum Twitter í gær að hann myndi skrifa undir nýjan samning við þýska félagið Bergischer Löwen á mánudaginn. Rúnar gekk til liðs við félagið um áramót og það sigraði í sínum riðli 2. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla 2012: Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla 2012: Laugardalsv.: Ísland – Danmörk 18.45 1. deild kvenna: Höfn: Sindri – Fjarðab/Leiknir L12 Húsavík: Völsungur – Selfoss L14 Ásvellir: Haukar – Fram L14 Kópavogsv. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Lokasprettur lengi í minnum hafður

NBA-úrslitin Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

Raunhæft að láta draum um HM rætast

Umspil HM Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við þurfum að ná okkar besta leik og fá auk þess myndarlegan stuðning frá áhorfendum til þess að við eigum möguleika á að ná sem hagstæðustum úrslitum. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 206 orð

Stefán Logi byrjar í markinu

Stefán Logi Magnússon mun verja mark Íslendinga í leiknum gegn Dönum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í kvöld. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Valskonur í Kópavog

Valskonur sækja Breiðablik heim í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta en dregið var til þeirra í gær. Valur hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár, ásamt því að vinna Íslandsbikarinn samfleytt síðustu fimm árin. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Yrði gaman að kveðja Dani með sigri

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég hlakka mikið til að fá að taka vel á Dönunum. Meira
4. júní 2011 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Ætlaði að ná öðru meti

Í Liechtenstein Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er voðalega gaman að hafa náð þessu. Við vorum búnir að spá þessu við þjálfarinn minn. Við vissum að ég ætti að geta náð þessu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.