Greinar miðvikudaginn 8. júní 2011

Fréttir

8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

„Maður skilur ekki þennan asa“

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við vorum beðin um umsögn um frumvarpið á föstudagskvöldið, þá kom póstur frá sjávarútvegsnefnd. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

„Þetta getur ekki verið satt“

Prestar eru gagnrýnir á endurskoðaðar tillögur mannréttindaráðs borgarinnar um skólastarf og trúar- og lífsskoðunarmál. Málið var afgreitt til borgarráðs á fundi mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í vikunni. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Bifreiðin angaði af kannabislykt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á 2 kíló af marijúana og nokkrar kannabisplöntur við leit í bifreið sem stöðvuð var á Suðurlandsvegi á dögunum. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Blóðgjafardagur

Næstkomandi þriðjudag verður haldið upp á alþjóðablóðgjafardaginn til heiðurs öllum þeim gjafmildu blóðgjöfum sem fórna tíma og nokkru af sjálfum sér í þágu annarra sem ekki eru jafnlánsamir með góða heilsu. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Sigríður Ketilsdóttir og Helgi Sigurjónsson, Lindasíðu 45, Akureyri, eiga 65 ára brúðkaupsafmæli í dag, miðvikudaginn 8. júní. Þau giftu sig í Akureyrarkirkju og það var Friðrik Rafnar sem gaf þau... Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Strandganga Langisandur á Akranesi er kjörinn staður fyrir athafnasöm börn, sem una sér við kastalagerð, og ekki síður fyrir sporlétta göngumenn og ferfætta vini... Meira
8. júní 2011 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Falskar upplýsingar um manntjón

Stjórn Muammars Gaddafis í Líbíu fullyrðir að loftárásir Atlantshafsbandalagsins hafi valdið stórtjóni á íbúðarhúsum þótt fá merki sjáist um það. Einnig hafi fjölmargir óbreyttir borgarar fallið, þ.ám. lítil stúlka í Tripoli. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

Frávikið varð að stöðugri hlýnun

Hiti og selta sjávar eru enn yfir meðaltali annars staðar en vestan við landið, þar sem hiti var um eða undir langtímameðaltali, samkvæmt mælingum í nýafstöðnum vorleiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar nú í maí. Meira
8. júní 2011 | Erlendar fréttir | 107 orð

Gosaska truflar flugumferð

Gosaska frá eldfjallinu Puyehue í Síle truflar nú flug í Argentínu og var ferðum til og frá alþjóðavellinum í Buenos Aires frestað í gær. Flugvellir í sunnanverðri Argentínu hafa verið lokaðir síðan gosið hófst á laugardag. Í Síle hafa um 4. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Greiðslur fyrir vinnu vegna kæru bankanna

Hjörtur J. Meira
8. júní 2011 | Erlendar fréttir | 84 orð

Grænmetisbændur í ESB fái bætur vegna saurgerilsmengunar

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að ESB-ríkin verji 150 milljónum evra, um 26 milljörðum króna, til að greiða grænmetisbændum bætur vegna saurgerils, E.coli, sem greinst hefur í grænmeti. Mengunin hefur banað 23 auk þess sem yfir 2. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hafa áhyggjur af kvótafrumvarpinu

Stjórn og trúnaðarráð Drífanda stéttarfélags í Vestmannaeyjum hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum af þeim hraða og þeirri pressu sem er sett á breytingar á lögum um fiskveiðistjórnun. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Haukur Morðingi gefur út bók!

Haukur Viðar Alfreðsson, söngvari og gítarleikari eðalsveitarinnar Morðingjarnir, hefur nýlokið við að skrifa sína fyrstu bók. Hann birtir tilkynningu þessa efnis á Fésbókarsíðu sinni. Fer hún í prentun í dag og verður gefin út skömmu síðar. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð

Heitari og saltari sjór í kringum Ísland

Hitastig sjávar í kringum Ísland hefur aldrei orðið hærra en í fyrrasumar síðan Hafrannsóknastofnun hóf mælingar á hita og seltu sjávar árið 1970. Hitastigið byrjaði að hækka ört eftir 1996. Mest hefur hitastig sjávar hækkað við Suður- og Vesturland. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Heykjast á skattinum

Arnar Sigurmundsson, formaður Landssambands lífeyrissjóða, segir greinilegt að stjórnvöld séu að heykjast á skattlagningu á lífeyrissjóði og kveðst hann fagna því. „Við sögðum strax að skattlagning kæmi aldrei til greina,“ sagði Arnar í gær. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hlaupið og gengið í nafni heilsu í dag

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Krabbameinsfélag Íslands fagnar 60 ára afmæli sínu um þessar mundir og í tilefni af því verður haldið Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins í tuttugasta sinn í dag. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Hraðar, hærra, lengra...

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þeir taka á því kastararnir á æfingavellinum í Laugardal enda mikið í húfi, sjálft Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum 35 ára og eldri, sem verður í Finnlandi að þessu sinni og hefst í lok mánaðarins. Meira
8. júní 2011 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Hugsaði þingmaðurinn nógu stíft með heilanum?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mál manna er að framboðið á þekktum stjórnmálakörlum sem haga sér eins og flón eða fantar sé óvenjumikið þessa mánuðina. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 415 orð

Íhugað var alvarlega að loka fyrir kortanotkun

Andri Karl andri@mbl.is Hættan á að lokað hefði verið fyrir greiðslukortanotkun Íslendinga í kjölfar falls bankanna í október 2008 var mun meiri en áður hefur verið greint frá. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Íþróttaskór kosta miklu meira á Íslandi

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er dýrt að standa straum af íþróttaiðkun barna á Íslandi nú til dags. Félagsgjöld kosta sitt og ofan á þau leggjast útgjöld vegna kaupa á fatnaði og öðrum búnaði. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Kortanotkun í sama far og fyrir hrun

Greiðslukortanotkun Íslendinga tók stakkaskiptum við bankahrunið. Notkun kreditkorta minnkaði mikið á meðan debetkortin – og reiðufé – sóttu á. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Krefst frávísunar málsins

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Virðulegu dómarar. Háttvirtur saksóknari. Mín afstaða til sakarefnanna er skýr. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Leikskólakennarar greiða atkvæði um boðun verkfalls

„Það er mikill baráttuhugur í stéttinni og hún sættir sig ekki við það tilboð sem við fengum,“ segir Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. Meira
8. júní 2011 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Loðin hetja fallin í valinn á Nýja-Sjálandi

Frægasti sauður Nýja-Sjálands, Skrekkur, var aflífaður um helgina enda orðinn 16 ára og afar lasburða að sögn eigandans, Johns Perriams. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Meðalgengið 219 kr. gagnvart evru

Meðalgengið í fyrsta gjaldeyrisútboði Seðlabankans í tengslum við áætlun um afnám haftanna nam tæpum 219 krónum gagnvart evru. Í útboðinu keypti bankinn aflandskrónur fyrir tæplega 14 milljarða í gjaldeyri. Meira
8. júní 2011 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Miklir eldar í Arizona

Geysilegir skógareldar hafa herjað í Arizona í rúma viku og hafa íbúar nokkurra smáborga verið fluttir á brott, hér sést eldbjarminn frá borginni Luna í sambandsríkinu Nýju Mexíkó. Um 2. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Neglt og sagað á smíðavelli

Einbeitingin skín úr svip Álfrúnar Freyju Geirdal sem mundar hér hamarinn af mikilli list og leggur grunn að kofa sem hún ætlar að smíða í sumar. Eflaust verður það glæsihýsi mikið sem mun gagnast vel í hinum ýmsu leikjum. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nú lifnar yfir leiktækjunum

Nú fer ungt fólk að sjást víða í þéttbýlisstöðum landsins að fegra garða, runna, umferðareyjar og grindverk. Fyrstu hóparnir í Vinnuskóla Reykjavíkur taka til starfa á morgun, fimmtudag, og ætti þá aldeilis að lifna yfir borginni. Meira
8. júní 2011 | Erlendar fréttir | 110 orð

Romney skákar Obama

Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóri í Massachusetts, fær mest fylgi í nýrri könnun Washington Post og ABC -sjónvarpsstöðvarinnar þar sem spurt var hver ætti að verða forseti. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Samherjar og andstæðingar sameinast

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samstarfsmenn og mótherjar Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sátu hlið við hlið í Norðurljósasal Hörpu síðdegis í gær á fundi sem haldinn var af stuðningsmönnum Geirs. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 731 orð | 4 myndir

Sandsíli hafa enga ástæðu til bjartsýni

Lífríkið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Skattlagning kom aldrei til greina

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, segir að skattlagning lífeyrissjóða komi aldrei til greina. Arnar sagði þetta í samtali við Morgunblaðið í gær, í tilefni af ummælum Steingríms J. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð

Stjórn ADHD ályktar um læknadóp

STJÓRN ADHD-samtakanna (athyglisbrestur með ofvirkni) hefur sent út ályktun þar sem hörmuð er sú umræða sem átt hefur sér stað í fjölmiðlum um metýlfenídat og skyld lyf, s.s. rítalín sem læknadóp. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 1014 orð | 2 myndir

Strandveiðar skapa ekki störf

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Störf í landi verða ekki til með strandveiðum því fiskurinn fer að stórum hluta með flugi til útlanda. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð

Tilboð um tilslakanir

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd fundaði um svokallað litla frumvarp um stjórn fiskveiða í gærkvöldi. Meirihlutinn lagði til tilslakanir á efni frumvarpsins. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tæp 40% hafa selt frá sér heimildir

Af þeim rúmlega 500 bátum, sem í ár hafa landað afla í strandveiðikerfinu er 191 bátur í eigu aðila sem einhvern tímann hafa átt skip sem einhvern tímann hefur flutt frá sér aflaheimildir, skv. upplýsingum Fiskistofu. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Um 100 reiðhjól boðin upp

Um 100 reiðhjól verða boðin upp hjá óskilamunadeild lögreglunnar á Reykjavíkursvæðinu á laugardag nk. kl. 11. Um er að ræða reiðhjól sem hafa fundist í óskilum víða í umdæminu og enginn hefur hirt um að sækja. Meira
8. júní 2011 | Erlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Uppreisnarmönnum hótað

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 285 orð

Úrkomumet í Reykjavík slegið

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tíðarfar fyrstu fimm mánuði ársins hefur verið nokkuð frábrugðið því sem við eigum að venjast. Sé litið til hitafars og úrkomu má sjá að í báðum tilfellum mælist það yfir meðallagi og til marks um það hefur úrkoma t.a. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Útidúr í tónleikaferð til Þýskalands

Hljómsveitin Útidúr leggur land undir fót núna í júní, en leiðin liggur til Þýskalands þar sem sveitin mun fara í lítið tónleikaferðalag um landið. Eru þetta samtals fernir tónleikar og hefst ferðalagið 22. júní í... Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð

Verðlag

Í umfjöllun um verðlag á ýmsum vörum í Morgunblaðinu kom fram að verðmunur á tölvuleiknum Lego Harry Potter - Episodes 1-4 hjá útibúi Amazon í Bretlandi og hjá hljómplötuversluninni Skífunni væri 5.207 krónur. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vinnustöðvun flugvirkja seinkar flugi

Allt útlit var í gærkvöldi fyrir að vinnustöðvun flugvirkja hæfist klukkan sex nú í morgun og á hún að standa til kl. tíu. Upp úr viðræðum Flugvirkjafélags Íslands og Icelandair slitnaði síðdegis í gær. „Það er boðuð vinnustöðvun 8., 9. og 10. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Þéttskipað á stuðningsmannafundi Geirs

„Ég þakka ykkur fyrir að sýna mér stuðning í því óheillamáli sem hófst í landsdómi í dag,“ sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við þéttskipaðan sal stuðningsmanna sinna í Hörpu í gær. Meira
8. júní 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Þrír ættliðir sýna

Jóhann Óli Hilmarsson Stokkseyri | Nú stendur yfir í Menningarverstöðinni Hólmaröst sýning þriggja listamanna, þriggja ættliða, og vinna þau öll í mismunandi efni. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2011 | Leiðarar | 208 orð

Hættulegur leikur

Ætla stjórnarþingmenn að taka áfram þátt í árásinni á sjávarútveginn? Meira
8. júní 2011 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Lágmarkstaxti ráðherrans

Svo heppilega vill til fyrir íslenskan almenning að á nokkurra ára tímabili, árin 2001-2008, rann meirihluti lögfræðikostnaðar Íbúðalánasjóðs í vasa Árna Páls Árnasonar. Meira
8. júní 2011 | Leiðarar | 388 orð

Matareitrun verður evrópsk

Fjárhagslegt tjón ESB-landa vegna matareitrunar í Þýskalandi er þegar orðið ótrúlega mikið Meira

Menning

8. júní 2011 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Emmsjé Gauti gefur út sína fyrstu plötu

Rapparinn Emmsjé Gauti fagnar sinni fyrstu plötu, BARA ÉG, með útgáfutónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum á morgun. Meðal þeirra sem fram koma má nefna BlazRoca, Friðrik Dór, Berndsen, Intr0beats og fleiri. Húsið verður opnað klukkan 21:30 og kostar 1. Meira
8. júní 2011 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Fersteinn í Grasagarði

Fersteinn heldur tónleika á Café Flóru í Grasagarðinum í Laugardal í dag kl. 20:30. Aðgangur er ókeypis. Fersteinn er kvartett skipaður þeim Báru Sigurjónsdóttur, Guðmundi Steini Gunnarssyni, Lárusi H. Grímssyni og Páli Ivan Pálssyni. Meira
8. júní 2011 | Hönnun | 236 orð | 9 myndir

Fjölhæfur og framúrstefnulegur

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Danski fatahönnuðurinn Henrik Vibskov hlýtur stærstu hönnunarverðlaun í heimi, sænsku Torsten och Wanja Söderberg-verðlaunin, í ár. Meira
8. júní 2011 | Kvikmyndir | 408 orð | 4 myndir

Flottir X-gaurar

Leikstjóri: Matthew Vaughn. Leikarar: James McAvoy, Michael Fassbinder, Rose Byrne og Kevin Bacon. Meira
8. júní 2011 | Fólk í fréttum | 609 orð | 3 myndir

Frumkvöðull rappsins kveður

Heron og Stevie Wonder börðust í sameiningu fyrir því að fæðingardagur Martins Luthers Kings yrði almennur frídagur. Meira
8. júní 2011 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Gengið um tónlistarslóðir

Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Háskóla Íslands bjóða upp á gönguferð um Grjótaþorpið og gamla Vesturbæinn með Helga Þorlákssyni sagnfræðingi. Þar verður saga tónlistar, hljómlistarmanna, söngvara, kóra og tónskálda rakin. Meira
8. júní 2011 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Gestir út um allt

Margrét Blöndal og Felix Bergsson stóðu fyrir einkar áhugaverðri tilraun á Rás 2 í vetur þar sem var þátturinn Gestir út um allt. Meira
8. júní 2011 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Hryllingi í Human Centipede II hafnað

Kvikmyndin Human Centipede sem kom út í fyrra var svakaleg hrollvekja. Framhald myndarinnar, Human Centipede II, hefur verið hafnað af the British Board of Film Classification, sem sér um að ákveða aldurstakmörk fyrir bíómyndir. Meira
8. júní 2011 | Bókmenntir | 154 orð | 1 mynd

Höfundakvöld með Beate

Norski rithöfundurinn Beate Grimsrud verður gestur á höfundakvöldi í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20:00. Kynnir er Tiril Myklebost, sendikennari í norsku við Háskóla Íslands. Meira
8. júní 2011 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Íslensk tónverk í Vín

Í gær hófst í Vínarborg alþjóðlegt tónskáldaþing, International Rostrum of Composers eða IRC. Meira
8. júní 2011 | Kvikmyndir | 241 orð | 1 mynd

Japanir fíla hvalamorðin í ræmur

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Nokkrir aðalleikarar Reykjavík Whale Watching Massacre (RWWM) eru japanskir. Meira
8. júní 2011 | Bókmenntir | 1370 orð | 2 myndir

Mér finnst ég vera eins og laufblað í vindi

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Segja má að aðal bóka bandaríska metsöluhöfundarins Jodi Picoult sé að í þeim velti hún upp spurningum sem fólk spyrji gjarna, en vilji ekki endilega fá svör við eða treysti sér ekki til að svara sjálft. Meira
8. júní 2011 | Bókmenntir | 271 orð | 1 mynd

Ný bókmenntaverðlaun kvenna

Helstu bókmenntaverðlaun Ástralíu eru kennd við rithöfundinn Miles Franklin, sem var kona, Stella Maria Sarah Miles Franklin, og skrifaði sínar helstu bækur í upphafi tuttugustu aldarinnar. Meira
8. júní 2011 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Umhverfið nýtt til listsköpunar á Æringi

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Myndlistarhátíðin Æringur verður haldin í annað skiptið í sumar, að þessu sinni í Bolungarvík. Þátttakendur eru átján, flestir íslenskir auk nokkurra erlendra listamanna. Meira
8. júní 2011 | Kvikmyndir | 133 orð | 3 myndir

Vín, víf og ein allsherjar vitleysa...

Bridesmaids Frá þeim sömu og gerðu gamanmyndirnar Knocked Up og The 40 Year Old Virgin kemur hin bráðfyndna Bridesmaids þar sem allur skalinn er tekinn. Það er ekkert grín að taka við hlutverki brúðarmeyjar ef líf þitt er jafnklúðurslegt og líf Annie. Meira

Umræðan

8. júní 2011 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Eru lífeyrissjóðirnir ekki lögvarin eign þeirra sem í þá borguðu?

Eftir Sigrúnu Jónu Sigurðardóttur: "Tví- eða þrísköttun þessara sjóða ætti ekki að vera lögleg. Hvernig væri að selja lífeyrissjóðunum eitthvað af eignum ríkisins? Það væri ásættanlegra." Meira
8. júní 2011 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Evrópuvæðing Samfylkingarinnar

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Svo virðist sem undirgefni stjórnvalda gagnvart ESB hafi enn á ný opinberað sig vegna aðlögunarferlisins." Meira
8. júní 2011 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Helsjúkt viðskiptalíf í skjóli ríkisstjórnar

Eftir Óla Björn Kárason: "Þversagnir í íslensku viðskiptalífi eru margar." Meira
8. júní 2011 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Loftárásirnar á Líbíu

Eftir Þorstein Bergmann Einarsson: "Ákvörðunin um að gera loftárásir á Líbíu til að „vernda“ almenna borgara er sögulegt klúður." Meira
8. júní 2011 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Siðleysi til að sýnast

Eftir Halldór Blöndal: "Þá brá skugga yfir andlit hvers ærlegs manns á Íslandi, en pólitísku siðgæði valdstjórnarinnar hefur hnignað dag frá degi síðan." Meira
8. júní 2011 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Velvakandi

Stjórnin og vogunarsjóðir Nú hefur verið upplýst samkvæmt skýrslu fjármálaráðuneytis sem Ólafur Arnarson hagfræðingur hefur fjallað um í fjölmiðlum að ríkisstjórnin með hinn skarpa sveitamann Steingrím Sigfússon fjármálaráðherra innanborðs ákvað að... Meira
8. júní 2011 | Pistlar | 496 orð | 1 mynd

Þú skalt ekki nauðga

Ég held við séum að fara eins og köttur í kringum heitan graut. Mér hefur verið sagt að það megi ekki segja þetta en samt sem áður ættu konur að forðast að klæða sig eins og druslur til þess að koma í veg fyrir að ráðist sé á þær. Meira

Minningargreinar

8. júní 2011 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Barbara María Suchanek

Barbara María Suchanek fæddist í Póllandi 28. júlí 1945. Hún lést á Fossheimum, Selfossi 31. maí 2011. Foreldrar hennar voru Pawel Suchanek námaverkamaður, f. 27.6. 1914, d. 1.1. 1986, og Helena Suchanek húsmóðir, f. 17.3. 1920, d. 28.7. 1980. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2011 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Guðríður Guðmundsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir fæddist á Ytra-Hóli, Vestur-Landeyjum, Rangárvallasýslu 16. desember 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2011 | Minningargreinar | 2298 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist í Höfða í Njarðvík 20. mars 1946. Hann lést af slysförum á Spáni 21. maí 2011. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundína Ingvarsdóttir, f. 21. ágúst 1909, d. 11. september 2005, og Kristján Árni Guðmundsson, f. 7. júlí 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2011 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

Oddgeir H. Steinþórsson

Oddgeir Hárekur Steinþórsson fæddist í Ólafsvík 13. apríl 1931. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 31. maí síðastliðinn. Foreldrar Oddgeirs voru Steinþór Bjarnason sjómaður, f. 22.1. 1894, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2011 | Minningargreinar | 2074 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 27. janúar 1933. Hún lést á sjúkrahúsi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi 30. maí 2011. Foreldrar hennar voru Ingveldur Halldórsdóttir, f. 18.10. 1912, d. 5.6. 1970, og Jón Pétursson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2011 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

Sigrún Hrefna Guðmundsdóttir

Sigrún Hrefna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1947. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 25. maí 2011. Foreldrar Sigrúnar voru hjónin Guðmundur Ingvar Ágústsson kaupmaður í Reykjavík, f. 13.3. 1917, d. 26.3. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2011 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist 1. ágúst 1932 í Reykjavík. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 20. maí 2011. Útför Sigurðar fór fram frá Hvammstangakirkju 3. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2011 | Minningargreinar | 1627 orð | 1 mynd

Þórhildur Halldórsdóttir

Þórhildur Halldórsdóttir fæddist í Þórisholti í Mýrdal 5. desember 1928. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 30. maí 2011. Foreldar hennar voru hjónin Katrín Sigurðardóttir, f. 1906, d. 1998, og Halldór Sölvason kennari, f. 1897, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

365 miðlar taka yfir Pósthúsið

Fram kemur í Lögbirtingablaðinu að 365 miðlar ehf., sem reka m.a. Fréttablaðið og Stöð 2, hyggist taka yfir Pósthúsið, dreifingarfyrirtæki, sem er að fullu í eigu 365 miðla. Meira
8. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Afgangur minnkar

Vöruskiptajöfnuður var jákvæður um sex milljarða króna í aprílmánuði, borið saman við 6,9 milljarða króna afgang á sama gengi í apríl 2010. Á gengi ársins í fyrra nam afgangurinn 7,3 milljörðum króna. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Meira
8. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

CCP gerir risasamning við Sony

„Þetta er án efa einn stærsti samningur sem félagið hefur gert frá upphafi,“ segir Þorsteinn Högni Gunnarsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá CCP, um samstarfssamning við Sony, sem var kynntur í Los Angeles í fyrrinótt. Meira
8. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 303 orð

Skuldavandi Grikklands gæti gert Evrópska seðlabankann gjaldþrota

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Evrópski seðlabankinn er með samtals um 440 milljarða evra stöðu í sínum bókum gagnvart verst stöddu evruríkjunum. Eignir bankans þurfa ekki að minnka nema um 4,25% til þess að þurrka út eigið fé hans að stærstum hluta. Meira
8. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Útboðsgengið lægra en aflandsgengið

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segist ánægður með niðurstöðuna í fyrsta gjaldeyrisútboðinu sem fór fram í tengslum við áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta. Meira
8. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Varar við neikvæðum áhrifum frumvarpa á sjávarútveg

Íslandsbanki varar við neikvæðum áhrifum þeirra frumvarpa sem nú eru til meðferðar hjá Alþingi um stjórnun fiskveiða. Þetta kemur fram í skýrslu sjávarútvegsteymis Íslandsbanka sem kom út í gær. Meira

Daglegt líf

8. júní 2011 | Daglegt líf | 159 orð | 3 myndir

Allt um það sem fólk lærir ekki í skólabókunum

Vantar þig stundum ráðleggingar um hversdagslega eða jafnvel óhversdagslega hluti? Ertu að hugsa um að búa til þinn eigin bjór, léttast aðeins, losna við appelsínuhúð eða endurfjármagna neysluláninn? Meira
8. júní 2011 | Daglegt líf | 1017 orð | 4 myndir

Búist við því versta, en vonið það besta

Útivist er ekki flókið fyrirbæri svo framarlega sem maður ætlar ekki út fyrir garðhliðið heima. Meira
8. júní 2011 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Bútasaumsferð til Bandaríkjanna

Áhugi á hverskonar handverki fer sívaxandi og þeir sem mestan hafa áhugann flakka á milli landa sérstaklega til að kynna sér það sem aðrir eru að gera í þeim málum. Meira
8. júní 2011 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...njótið stúlknaradda

Ungar raddir hafa einstaklega fagran hljóm og nú er gullið tækifæri til að njóta slíkra radda annað kvöld kl. 20, en þá verður Uppskeru- og kveðjuhátíð Kammerkórs stúlkna í Bústaðakirkju. Jóhanna V. Meira
8. júní 2011 | Daglegt líf | 236 orð | 2 myndir

Serbía og villt tónlistin

Balkanskagapoppararnir í Varsjárbandalaginu gáfu út fyrstu plötu sína á dögunum og ber gripurinn nafnið „The Russian Bride“. Meira
8. júní 2011 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Tjaldsvæði

Næsta helgi er fyrsta útileguhelgi sumarsins (hvítasunnuhelgin). Er þá ekki tilvalið að skella sér út á land í tjaldferðalag? Ef maður er ekki viss hvert skal halda er alltaf gott að skoða camping.is. Meira

Fastir þættir

8. júní 2011 | Í dag | 178 orð

Af Sigrúnu og afmæli

Á afmælisdegi Sigrúnar Haraldsdóttir kepptust hagyrðingar um að yrkja til hennar eins og nærri má geta. Fyrstur var Friðrik Steingrímsson: Af ellimerkjum undirlögð allskyns þreyta og lúi, nú er gömul Sigrún sögð, sem ég alveg trúi. Meira
8. júní 2011 | Árnað heilla | 165 orð | 1 mynd

„Að njóta hvers tíma“

„Á afmælisdeginum mun ég fara út að borða með eiginmanni mínum í hádeginu og systir mín mun halda fjölskyldumatarboð um kvöldið,“ segir Sigþrúður Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur sem er fertug í dag. Meira
8. júní 2011 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ofurhönd úr netheimum. Norður &spade;983 &heart;74 ⋄9832 &klubs;9854 Vestur Austur &spade;54 &spade;72 &heart;KDG1052 &heart;986 ⋄D5 ⋄G1064 &klubs;DG6 &klubs;10732 Suður &spade;ÁKDG106 &heart;Á3 ⋄ÁK9 &klubs;ÁK Suður spilar 6&spade;. Meira
8. júní 2011 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Gabrielle opnar sig í kjölfar myndbands Rihönnu

Leikkonan Gabrielle Union telur að tónlistarmyndband sem Rihanna gaf út fyrir stuttu við lagið Man Down eigi vel við raunveruleikann. Hún opinberar á Twitter-síðu sinni að henni hafi eitt sinn verið nauðgað. Meira
8. júní 2011 | Í dag | 38 orð | 2 myndir

Kleif fjall á kínaskóm

Fyrir skömmu fór Andri Ólafsson til Taílands þar sem hann freistaði þess að klífa fjall eitt. Andri þóttist nokkuð harður að hafa komist alla leið þótt leiðsögumönnunum hafi þótt lítið til afreksins koma og klifu fjallið á... Meira
8. júní 2011 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Álfheiður Viðarsdóttir og Jón Hákonarson eignuðust dreng 6. maí kl. 15.17. Hann vó 3.535 g og var 51,5 cm... Meira
8. júní 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
8. júní 2011 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. 0-0 Be7 8. a3 0-0 9. b4 Be6 10. d3 a5 11. b5 Rd4 12. Bb2 f6 13. Rxd4 exd4 14. Rb1 Bd5 15. Rd2 c5 16. bxc6 Bxg2 17. Kxg2 bxc6 18. Db3+ Kh8 19. Hab1 He8 20. Hfc1 a4 21. Da2 c5 22. Meira
8. júní 2011 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverjiskrifar

Á Truman-forsetasafninu í Missouri rakst skoskur námsmaður að nafni David Collier, sem er að vinna að doktorsritgerð, nýlega á greinargerð frá fundi Harrys Trumans Bandaríkjaforseta, og Winstons Churchills, forsætisráðherra Bretlands, snemma í janúar... Meira
8. júní 2011 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. júní 1783 Skaftáreldar hófust með eldgosi úr Lakagígum á Síðuafrétti. Þetta er talið eitt mesta eldgos á Íslandi. Aldrei mun jafnmikið hraun hafa runnið í einu gosi. Meira

Íþróttir

8. júní 2011 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

1.deild karla BÍ/Bolungarvík – ÍA 0:6 – Stefán Þ. Þórðarson...

1.deild karla BÍ/Bolungarvík – ÍA 0:6 – Stefán Þ. Þórðarson 2, Hjörtur J. Hjartarson 2, Gary Martin, Mark Doninger. Haukar – Fjölnir 0:0 Þróttur – KA 1:0 Hjörvar Hermannsson 7. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

„Verulega laskaðir til leiks“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum í ákveðnum erfiðleikum því að báðir miðjumennirnir okkar eru meiddir. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Brynjar tók tilboði Reading

Brynjar Björn Gunnarsson samþykkti tilboð frá enska fyrstudeildarliðinu Reading og mun því leika áfram með liðinu á næstu leiktíð. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Dagur valinn þjálfari ársins

Dagur Sigurðsson, þjálfari Fücshe Berlin, var útnefndur þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik en það voru þjálfarar og forráðamenn liðanna 18 í deildinni sem stóðu að kjörinu. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Heiðar aftur í úrvalsdeildina

Heiðar Helguson leikur á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni en í gær gekk hann frá nýjum eins árs samningi við QPR. Heiðar lék með Lundúnaliðinu í 1. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 784 orð | 4 myndir

Hressilegur stundarfjórðungur í Kópavogi

Á KÓPAVOGSVELLI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Engu var líkara en leikmenn Breiðabliks og Fram vöknuðu ekki almennilega til lífsins á Kópavogsvelli í gærkvöldi fyrr en um stundarfjórðungur var til leiksloka. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

ÍA með flugeldasýningu

Knattspyrna Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Skagamenn léku lærisveina Guðjóns Þórðarsonar í liði BÍ/Bolungarvíkur grátt þegar liðin mættust á Torfnesvelli á Ísafirði í gærkvöld í 5. umferð deildarinnar. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna – Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna – Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þróttur 18.00 Fylkisvöllur: Fylkir – Afturelding 19.15 Grindavík.v..: Grindavík – Breiðablik 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan – KR 19.15 2. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 871 orð | 5 myndir

KR-hjartað á réttum stað

Á KR-VELLI Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Loksins, loksins vann KR piltana í FH á KR-vellinum í Frostaskjóli. Það gerðist síðast árið 2003. Biðin var löng en líklega þess virði fyrir fjölmarga áhorfendur KR-inga í gær. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – FH 2:0 Breiðablik – Fram 1:1 Þór...

Pepsi-deild karla KR – FH 2:0 Breiðablik – Fram 1:1 Þór – ÍBV 2:1 Staðan: KR 752014:617 ÍBV 74129:513 Fylkir 741212:1013 Valur 64027:312 Stjarnan 732211:1111 FH 62229:68 Keflavík 62229:88 Breiðablik 722310:138 Grindavík 72149:117... Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Þórir samdi við Kielce í Póllandi

„Hlutirnir gerðust hratt. Meira
8. júní 2011 | Íþróttir | 878 orð | 5 myndir

Þór stöðvaði Eyjamenn

Á ÞÓRSVELLI Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is „Það kemur ekkert lið hingað norður og býst við öruggum sigri, við sönnuðum það í þessum leik,“ sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Þórs, sem átti mjög góðan leik í fínum sigri Þórsara á ÍBV. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.