Uppnámið í Evrópu stendur enn. Og uppnám er rétta orðið. Það væri ofsögum sagt að evrópskur efnahagur stæði í ljósum logum. Evrópa stendur ekki og fellur með Grikklandi fremur en Ísland sporðreistist vegna Álftaness.
Meira
Geðsjúkdómar gera ekki endilega boð á undan sér – geta stungið sér niður án fyrirvara. Þeir fara heldur ekki í manngreinarálit, spyrja hvorki um stétt, stöðu né aldur.
Meira
Átröskun er geðröskun og einkennist hún af alvarlegum truflunum á matarvenjum. Átröskun er samheiti yfir nokkra mismunandi geðsjúkdóma. Algengustu flokkarnir eru ofát (e. gluttony), lystarstol (e. anorexia), lotugræðgi (e.
Meira
19. júní 2011
| Sunnudagsmoggi
| 219 orð
| 10 myndir
Jón Eyfjörð þekkir suðurþingeyska urriðann vel. Hann hefur um árabil veitt í Laxá í Mývatnssveit, er einn af leigutökum Krákár á Mývatnsheiði og er að kynna urriðaveiði í Laxá í Aðaldal fyrir veiðimönnum.
Meira
Bragi Þór er fjölskyldumaður en hann er giftur Jóhönnu Frímann. Þau eiga þrjú börn, Bergþór Frímann Sverrisson, 20 ára, en hann er fóstursonur Braga, Ernu Ísabellu, 13 ára, og Hinrik Huldar, sem er þriggja ára.
Meira
19. júní 2011
| Sunnudagsmoggi
| 2086 orð
| 5 myndir
Guðrún Heimisdóttir og Þóra Eggertsdóttir hrepptu 2. sætið í Gullegginu nýverið, keppni sem Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlasetur stendur fyrir á hverju ári, með viðskiptahugmynd sína, Puzzled by Iceland.
Meira
Humarinn sem var veiddur í vikunni nálægt Prince Edward-eyju í Kanada verður ekki borðaður heldur endar í huggulegu fiskabúri í sædýrasafni. Það er vegna þess að humar þessi er blár.
Meira
Bandaríski áhugamaðurinn Bret Benjamin deilir hér við dómarann á annarri holu fyrstu umferðar á US Open. Mótið er fastur liður í PGA-mótaröðinni og fer það fram í Maryland í Bandaríkjunum.
Meira
Afró-kúbisma-verkefnið þykir með merkilegri viðburðum í heimstónlistarsenunni síðustu ár. Íslendingar fá að kynnast honum í Hörpu 28. júní og forsprakki hópsins reiknar með að landinn geti ekki staðist galdrana. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is
Meira
Vikuna áður en ég byrjaði aftur á Morgunblaðinu fór ég í viku upp í sumarbústað í Skorradal til að njóta einveru og næðis við skriftir. Eini ferðafélagi minn var Litli-Grænn. Gamall grænn Daihatsu frá síðustu öld sem ég kann ákaflega vel við.
Meira
19. júní 2011
| Sunnudagsmoggi
| 1767 orð
| 5 myndir
Í Tyrklandi togast á kraftar þróttmikils efnahagslífs og afturhaldssemi. Fá ríki stóðu kreppuna af sér með jafn miklum glæsibrag og Tyrkland þar sem hagvöxtur er þrisvar sinnum meiri en almennt gerist í Evrópu.
Meira
Fimmtudagur Arnar Eggert Thoroddsen er hollt að borða svona japan-mix og sterkar rískökur í staðinn fyrir nammi á kvöldin? Föstudagur Árni Torfason Hraun og kók. Fljótlegasta leiðin að fá orku þegar mikið er að gera.
Meira
Sú var tíðin að allir símar voru Nokia eða vildu vera Nokia. Svo sofnuðu Nokia-menn á verðinum og misstu nánast af snjallsímabyltingunni. Það breytir því þó ekki að þeir kunna að framleiða frábæra síma eins og sannast á Nokia n8.
Meira
19. júní 2011
| Sunnudagsmoggi
| 1581 orð
| 6 myndir
Bragi Þór Hinriksson kvikmyndaleikstjóri lýsir sér sem afslöppuðum kvikmyndagerðarmanni, sem vill heldur segja góða sögu en leita að fullkomnun. Honum er annt um að öll fjölskyldan skemmti sér saman í bíó og er núna að gera þriðju Sveppa-myndina.
Meira
19. júní 2011
| Sunnudagsmoggi
| 1086 orð
| 10 myndir
Fyrsti starfsvetur menningarhússins Hofs á Akureyri er liðinn. Þar hefur verið líf í tuskunum og aðsókn betri en þeir bjartsýnustu þorðu að vona. Texti og myndir: Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira
Í sögum bandaríska rithöfundarins James Lees Burkes tvinnast saman örlög tukthúslima, glæpaforingja, vændiskvenna, eiturlyfjasala og spilltra lögreglu- og stjórnmálamanna sem allir lifa lífinu á eins konar tilvistarlegu átakasvæði. Aðalsteinn Ingólfsson adalart@mmedia.is
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 19. júní rennur út 23. júní.
Meira
Laugardagskvöld 18. júní Það er alltaf hægt að gleðjast yfir bæði norrænu samstarfi og fríum tónleikum og á Bakkusi sameinast þetta tvennt um helgina.
Meira
Tollayfirvöld í Bandaríkjunum lögðu hald á rúm 70 kíló af eðlukjöti við landamærin að Mexíkó á fimmtudag en kjötið var falið í tönkum ætluðum fiski. Smyglarinn var 37 ára gamall Bandaríkjamaður, sem hefur nú verið ákærður.
Meira
Bretar leggja mikla áherslu á að heiðra minningu þeirra sem báru beinin í stríðum samvinnulýðveldisins. Sérstök stofnun, The Commonwealth War Graves Commmission, heldur utan um þau mál og var maður frá henni, Barry Murphy, hér á landi í vikunni. Róbert Benedikt Róbertsson robert@mbl.is
Meira
8:50 Leikur gegn Svisslendingum í úrslitakeppni Evrópumótsins í kvöld. Við strákarnir hefjum daginn á morgunmat á Hótelinu í Álaborg sem hefst klukkan 9. Við borðum vel.
Meira
Rokkarinn Jack White og fyrirsætan Karen Elson hafa ákveðið að skilja. Héldu þau af því tilefni heljarinnar veislu eins og svona skrautlegu pari sæmir en þau segjast fara hvort sína leið í góðu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
19. júní 2011
| Sunnudagsmoggi
| 829 orð
| 10 myndir
Nú um helgina verður opnuð sýning á ljósmyndum Jóhanns Páls Valdimarssonar, útgáfustjóra JPV-útgáfu, í Safni íslenskrar menningararfleifðar á Gimli. Fallvaltleiki tilverunnar er Jóhanni Páli hugleikinn þegar hann mundar vélina. Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Meira
Þriðjudagurinn 21. júní Tónlistarkonan Ólöf Arnalds heldur sólstöðutónleika í Café Flóru í grasagarðinum í Laugardal klukkan 22 þriðjudaginn 21. júní.
Meira
Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, ræðir um áfengi og rítalín og ósiði í íslenskri umræðuhefð. Hann segir sömuleiðis frá ömurlegu tímabili í lífi sínu og því gleðilegasta sem góðærið færði honum, sem er dóttirin Sóley. Hann útskýrir einnig af hverju Íslendingar vanmeta mat.
Meira
Vösk sveit norskra ríkiserindreka situr nú sveitt á námskeiðum og drekkur í sig upplýsingar um svartmálm – ekki frumefnið, heldur tónlistarstefnuna sem óx út úr málminum fyrir um tveimur áratugum.
Meira
Það er alvarlegt umhugsunarefni hvað grundvallarstofnunum okkar unga lýðveldis gengur illa að takast á við erfið mál, sem upp koma á þeirra vettvangi. Þetta á við um Alþingi. Þetta á við um þjóðkirkjuna. Og þetta á við um fleiri aðila eins og t.d.
Meira
Eymundsson 1. Worth Dying For – Lee Child 2. Mini Shopaholic – Sophie Kinsella 3. Life: Keith Richards – Keith Richards 4. Tigerlily's Orchids – Ruth Rendell 5. Angelology – Danielle Trussoni 6.
Meira
19. júní 2011
| Menningarblað/Lesbók
| 357 orð
| 3 myndir
John Birmingham - Weapons of Choice ***-Eitt af því sem einkennir vísindaskáldskap umfram aðra bókmenntageira er spurningin „hvað ef“ og einn af undirgeirum vísindaskáldskapar tekur á spurningum um hvað ef saga heimsins hefði þróast á annan...
Meira
19. júní 2011
| Menningarblað/Lesbók
| 661 orð
| 2 myndir
Tungutakið er máttugt valdatæki og með því hafa forréttindahópar allra alda viðhaldið stöðu sinni og útilokað þau sem ekki hafa átt upp á pallborðið hverju sinni.
Meira
19. júní 2011
| Menningarblað/Lesbók
| 592 orð
| 2 myndir
Þegar bókabéusar koma saman til að ræða um framtíð bókarinnar kemur væntanlega fáum á óvart að talið fari snemma að snúast um fortíð hennar. Það kom á daginn þegar þeir Umberto Eco og Jean-Claude Carrière tóku spjall saman. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
19. júní 2011
| Menningarblað/Lesbók
| 289 orð
| 1 mynd
Rússneska skáldið Mikhail Lermontov sagði að skáldskapurinn væri eins og rýtingur sem nýtist ekki lengur, boðaði fall keisarastjórnarinnar og einvaldann sem færi landið ótta og vonleysi, vopnaður stálhnífi.
Meira
19. júní 2011
| Menningarblað/Lesbók
| 730 orð
| 3 myndir
Nú stendur yfir í Feneyjum alþjóðleg myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár, Feneyjatvíæringurinn, La Biennale di Venezia. Framlag Íslands að þessu sinni er fjölþætt hljóðlistaverk Libia Castro og Ólafs Ólafssonar. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
19. júní 2011
| Menningarblað/Lesbók
| 955 orð
| 1 mynd
Bergur Thorberg hlaut verðlaun fyrir myndbandsportrett sitt Mr. Gissurarsons confession. Í verkinu nálgast hann portrettlistina á nýjan hátt. Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is
Meira
19. júní 2011
| Menningarblað/Lesbók
| 287 orð
| 1 mynd
Breski rithöfundurinn Terry Pratchett, sem er ríflega sextugur, hefur glímt við veikindi undanfarin ár eins og hann ræddi meðal annars í viðtali við Morgunblaðið fyrir fjórum árum, en þá kom meðal annars fram að dregið hefur úr afkastagetu hans við...
Meira
19. júní 2011
| Menningarblað/Lesbók
| 2496 orð
| 3 myndir
Skosku knattspyrnuliðin Celtic og Rangers hafa löngum verið erkifjendur. En baráttan um titla er aðeins hluti af vandanum, sem ristir mun dýpra og hefur alvarleg áhrif á þjóðlífið og er komin á borð stjórnmálamanna. Kolbeinn Tumi Daðason
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.