Stangveiði Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Það var líf og fjör neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í gærmorgun. Laxmýringar voru mættir til að veiða fyrstu vaktina á neðsta svæði Laxárfélagsins en þar er bara veitt á tvær stangir.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 477 orð
| 2 myndir
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Á dögunum voru sex útskriftarnemendur við Háskóla Íslands verðlaunaðir með úthlutun úr verðlaunasjóði Guðmundar P. Bjarnasonar en markmið sjóðsins er að verðlauna afburðanemendur í eðlis- og efnafræði.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 362 orð
| 1 mynd
Verulegar breytingar hafa orðið á mataræði íslenskra þorska síðustu þrjátíu árin. Hafrannsóknastofnunin hefur rannsakað fæðu þorsks á Íslandsmiðum frá árinu 1985.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 608 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umferð hefur aukist á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur eftir að Bolungarvíkurgöng voru tekin í notkun síðastliðið haust. Aukningin mælist 6% það sem af er ári.
Meira
Börnum á Flúðum og nágrenni gefst kostur á að læra golf tvo tíma í senn tvisvar í viku á Selsvelli og stendur golfkennslan fram í júlí. Um tuttugu börn eru í hópi þessara efnilegu golfara. Mörg eru áhugasöm og eiga golfkylfur nú þegar.
Meira
baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Viðræður héldu áfram í gær hjá aðilum vinnumarkaðarins í tengslum við endurskoðun kjarasamninga sem undirritaðir voru 5. maí sl. til næstu þriggja ára.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 252 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðrún Ögmundsdóttir, formaður fagráðs um kynferðisbrot, segist vita um fleiri kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar hér á landi en þau tvö sem Fréttatíminn greindi frá fyrir helgi.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 433 orð
| 3 myndir
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Aska úr Grímsvatnagosi gerði Tómasi Manoury hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum og sjö hörkuduglegum Frökkum erfitt fyrir þegar þegar þau gengu frá Núpsstaðaskógi yfir í Skaftafell.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 137 orð
| 1 mynd
Greinargerð sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar um hagræn áhrif af frumvarpi til nýrra laga um stjórn fiskveiða verður til umfjöllunar á fundi sjávarútvegsnefndar Alþingis fyrir hádegi í dag.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 850 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gamli vatnshverfillinn í Mjólkárvirkjun II gengur á fullu á meðan byggt er við stöðvarhúsið og nýja hverflinum, sem á að leysa þann gamla af hólmi, er komið fyrir.
Meira
Garðyrkju- og blómasýningin „Blóm í bæ“ verður haldin í þriðja sinn í Hveragerði dagana 23.-26. júní. Garðyrkja, umhverfismál og íslensk framleiðsla verður í brennidepli á sýningunni.
Meira
Gengið á gjaldeyrisútboði Seðlabankans, sem kynnt var fyrir helgi, er hagstætt að mati Hrafns Magnússonar, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. „Hins vegar veit ég að margir hefðu viljað sjá hærri vexti á skuldabréfunum sjálfum.
Meira
Einar Torfi Finnsson, framleiðslustjóri Íslenskra fjallaleiðsögumanna, gagnrýnir að Vegagerðin skuli ekki geta rutt snjó af fjallvegum og þannig flýtt fyrir að hægt sé að opna þá.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 487 orð
| 1 mynd
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Vegna kulda í vor og sumar er meiri snjór á hálendinu en verið hefur undanfarin ár og því verða fjallvegir opnaðir seinna en ella.
Meira
Eigandi torfþökufyrirtækisins Tyas Turf í norðanverðu Englandi, James Metcalfe, fékk ekki leyfi til að setja upp auglýsingaskilti við A1-hraðbrautina í Norður-Jórvíkurskíri.
Meira
Björn Jóhann Björnsson Halldór Armand Ásgeirsson Óvissa ríkir um hvort aðilar vinnumarkaðarins staðfesta kjarasamninga til þriggja ára en frestur sem þeir hafa til að taka endanlega afstöðu rennur út á miðnætti í kvöld.
Meira
Vorútskrift Keilis fór fram í síðustu viku að viðstöddu fjölmenni. Vikuna áður hafði Keilir útskrifað 38 nemendur norður á Akureyri en Keilir rekur þar útibú í samstarfi við Símey.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 416 orð
| 2 myndir
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mótmælin í Sýrlandi undanfarna mánuði gegn stjórnvöldum eiga rætur að rekja til lítils hóps „spellvirkja“ sem notfæra sér óánægju fólks og sverta ímynd landsins, að sögn Bashars al-Assads forseta.
Meira
Stjórn samtakanna ICANN, sem hafa yfirumsjón með netinu, hefur samþykkt nýjar reglur um rótarlén sem gera stórfyrirtækjum kleift að nota nöfn sín í lénaendingum. Um er að ræða einu mestu breytingu, sem gerð hefur verið á uppbyggingu veraldarvefjarins.
Meira
„Það er erfitt að segja til um áhrifin en það eru greinilega gosefni hér á botninum,“ segir Sigurður Ólafsson, skipstjóri á samnefndum bát frá Hornafirði, um áhrif öskufalls á humarveiðar.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 1 mynd
Framkvæmdir við Þór, nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar, ganga samkvæmt áætlun. Skipið er nýmálað og komið með merki Gæslunnar. Smíði varðskipsins hófst í Asmar-skipasmíðastöð sjóhersins í Talcahuano í Síle 16. október 2007. Það er 4.
Meira
Norski bókaútgefandinn Cappelen Damm sendi í gær alla starfsmenn sína heim úr vinnunni af ótta við mótmæli og jafnvel hefndaraðgerðir íslamista. Ástæðan er útgáfa bókar eftir Danann Flemming Rose með skopteikningum af Múhameð spámanni.
Meira
Enn einu sinni stendur ferðaþjónustan frammi fyrir því að hálaunahópur hóti að trufla flug sem skaðar ferðaþjónustuna um land allt nú á háönn en flugmenn hjá Icelandair hafa boðað yfirvinnubann 24. júní nk.
Meira
Í dag, þriðjudag, verður farið í hina árlegu sólstöðugöngu á Reykjavíkursvæðinu út í Viðey. Þetta er í 27. skipti sem farið er í gönguna, en undanfarin ár hefur gangan verið farin í Öskjuhlíð. Gangan hefst um kl.
Meira
Talið er að ráðamenn í Súdan séu nú staðráðnir í að knésetja Núbamenn sem búa í afskekktu héraði í miðhluta landsins. Frásagnir berast af sprengjuárásum, fangelsunum og nauðgunum.
Meira
Íslandsbanki hefur skrifað undir Jafnréttissáttmála UN Women (áður UNIFEM) og UN Global Compact. Í sáttmálanum eru sjö viðmið sem fyrirtæki eiga að hafa að leiðarljósi til þess að efla konur og auka þátt þeirra í atvinnulífinu.
Meira
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. júlí að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var handtekinn við komuna til landsins hinn 13.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 143 orð
| 1 mynd
Laxveiðiárnar opna veiðimönnum faðm sinn hver af annarri þessa dagana. Þannig hófust veiðar m.a. í Laxá í Kjós, Elliðaánum og Laxá í Aðaldal í gærmorgun. Vorið hefur alls staðar verið kalt og veiðimenn eru sammála um að mikið og kalt vatn sé í ánum.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 646 orð
| 2 myndir
Samkvæmt hagstofu ESB, Eurostat, var verðbólga á Íslandi 4,3% í maí. Þetta er umtalsvert meiri verðbólga en mælist að meðaltali á EES-svæðinu en hún var 3,2% í maí. Samkvæmt Eurostat var verðbólga meiri en á Íslandi í fimm ríkjum í EES í maí.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 277 orð
| 2 myndir
Dagana 20.-29. júní lækkar Hagkaup verð á öllum barnafatnaði og skóm sem nemur álögðum virðisaukaskatti. Þetta er afsláttur sem leggst á um 2.500 vörunúmer í barnastærðum, jafnt skó, sokka, yfirhafnir og undirfatnað.
Meira
Fram kemur í nýrri skýrslu vísindamanna stofnunarinnar IPSO að ástand lífríkisins í höfum heimsins sé svo slæmt vegna ofveiði, mengunar og loftslagsbreytinga að mikil hætta sé á tegundadauða sem eigi sér „engin fordæmi í sögu mannkynsins“.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Vonir standa til að samningar náist í kjaraviðræðum flugmanna og Icelandair fyrir föstudag. Deiluaðilar hittust á fjögurra tíma fundi síðdegis í gær og hefur nýr fundur verið boðaður í deilunni árdegis.
Meira
21. júní 2011
| Innlendar fréttir
| 251 orð
| 1 mynd
Leiðtogar Vesturlanda völdu sér einn einræðisskúrk þegar þeir töldu komið vor í arabaheiminum. Þeir ráða ekki við meira og héldu að Trípólimaðurinn væri þegar kominn á knén.
Meira
Arnór Bieltvedt, sem búsettur er í Kaliforníu, tekur um þessar mundir þátt í 15 ára afmælissýningu Galerie Beeldkracht í Groeningen í Hollandi, sem er umboðsaðili fyrir Arnór í Evrópu. Sýningin hófst 1. júní og stendur til 31. júlí.
Meira
Nú stendur yfir sýning á höggmyndum eftir Steinunni Þórarinsdóttur á Dag Hammarskjöld-torginu, en höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna eru við enda torgsins. Sýningin, sem heitir Borders , stendur til 30. september.
Meira
Glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, Blóðdropinn, verða afhent í dag, þriðjudag, í aðalsafni Borgarbókasafnsins í Grófinni. Athöfnin hefst klukkan 17 og verður boðið upp á léttar...
Meira
Í dag er alþjóðlegur dagur hjólabrettisins. Skeitarar um allan heim fagna þessum degi og er Ísland ekki undanskilið. Í hádeginu hittast hjólabrettaunnendur við Hallgrímskirkju og renna sér saman niður á Ingólfstorg þar sem þeir síðan leika listir...
Meira
Bandaríska sápuóperan The Bold and the Beautiful vann Emmy-verðlaunin í ár. „Þetta fer algjörlega yfir strikið,“ sagði framleiðandinn af þáttunum, Bradley Bell, þegar hann tók við verðlaununum, „við erum svo þakklát“.
Meira
Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Útgáfutónleikar Gus Gus voru haldnir á Nasa á laugardagskvöldið og heppnuðust þeir einstaklega vel. Tvennir tónleikar voru haldnir sama kvöld, þeir fyrri klukkan átta en þeir seinni klukkan tólf.
Meira
Díana Rós A. Rivera diana @mbl.is Útvarpsleikhúsið á RÚV hlaut Norrænu útvarpsleikhúsverðlaunin í ár. Tilkynnt var á árlegum fundi norrænna útvarpsleikhúsa 17.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Fyrsta íslenska hrollvekjan var frumsýnd fyrir tveimur árum, Reykjavík Whale Watching Massacre (RWWM), og hefur nú ferðast víða um heim. Myndin fjallar um túrista í hvalaskoðunarferð sem lenda í vandræðum á hafi úti.
Meira
Þeir sem lesið hafa einhverja af bókum René Goscinny og Alberts Uderzo um Gaulverjann Asterix, sem heitir Ástríkur upp á íslensku, vita að það sem helst fer fram í þeim ágætu bókum er að menn rómverskir eru beittir harðræði, þeim reknar eyrnafíkjur og...
Meira
Í tilefni af Jónsmessu 24. júní nk. verður efnt til Jónsmessuhátíðar hinn 25. júní og tónleikar haldnir í Merkigili á Eyrarbakka en þar búa söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi sem hafa undanfarna mánuði boðið upp á tónleika á heimili sínu í Merkigili.
Meira
Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju verða haldnir í kvöld kl. 20:00. Þær Pálína Árnadóttir fiðluleikari og Margrét Árnadóttir sellóleikari flytja verk eftir m.a. Haydn og Beethoven.
Meira
Saxófónleikarinn knái Clarence Clemons, einnig þekktur sem „The Big Man“, fékk heilablóðfall 12. júní síðastliðinn og í kjölfarið yfirgaf hann þennan heim 18. júní 69 ára að aldri.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í kvöld mun Ólöf Arnalds halda sól-stöðutónleika á Café Flóru, í grasa-garðinum í Laugardal, kl. 22:00, en húsið verður opnað hálftíma fyrr.
Meira
Í síðustu viku var myndin Super 8 frumsýnd í Sambíóunum. Myndin hefur verið mjög eftirsótt og endaði í toppsæti aðsóknarlistans eftir helgina. Super 8 er verk J.J. Abrams en honum til halds og traust var Steven Spielberg.
Meira
Þórður Hjartarson hefur gefið út skáldsöguna Konungur fjalls og heiða og segir sjálfur að þetta sé skáldsaga með heillandi persónu- og samfélagslýsingum um þann tíma þegar byrjað var að viðurkenna hrossarækt sem alvöru búrækt.
Meira
Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Skýrsla hagfræðinganna byggir á þeim einföldu sannindum að okkur sé betur borgið með hagkvæman sjávarútveg heldur en útveg þar sem sóun viðgengst."
Meira
Á sama tíma og landsmenn héldu upp á 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar á sjálfan þjóðhátíðardaginn eru íslensk stjórnvöld á hraðferð með landið inn í Evrópusambandið. Þjóðhátíðardagurinn var hreinlega ekki jafn hátíðlegur fyrir vikið.
Meira
Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "„Einhver verður að hafa orð á þessu opinberlega, án þess að bera nokkra ábyrgð persónulega, né hafa áhrif á dreifingu þess framkvæmdafjár sem hér um ræðir – ofsaháar upphæðir."
Meira
Eftir Guðmund F. Jónsson: "Hvernig halda menn að það sé fyrir einkaaðila að stunda samkeppni í þessu umhverfi þar sem ríkið er að selja pítsur og skipta um hjólbarða."
Meira
Eftir Orra Hauksson og Bjarna Má Gylfason: "Alls staðar virðist áherslan í peningamálum vera á að styðja við hagvöxt, nema á Íslandi þar sem nú er verið að hóta vaxtahækkun."
Meira
Sigrún Pálína og biskupinn Margt þykir mér furðulegt í sambandi við þetta Sigrúnar Pálínu-mál sem hefur tröllriðið fjölmiðlum og ég er búin að fá mikinn leiða á og skil raunar ekki að fullu, þrátt fyrir að hafa lesið ýtarlegan annál Morgunblaðsins 11.
Meira
Minningargreinar
21. júní 2011
| Minningargreinar
| 1133 orð
| 1 mynd
Ásgeir Axelsson frá Litla-Felli á Skagaströnd var fæddur 7. maí 1942. Hann lést miðvikudaginn 8. júní 2011. Ásgeir var jarðsunginn frá Hólaneskirkju laugardaginn 18. júní 2011.
MeiraKaupa minningabók
Barbara María Suchanek fæddist í Póllandi 28. júlí 1945. Hún lést á Fossheimum, Selfossi, 31. maí 2011. Barbara var jarðsungin frá Hrunakirkju 8. júní 2011.
MeiraKaupa minningabók
21. júní 2011
| Minningargreinar
| 1653 orð
| 1 mynd
Björn Guðmundsson fæddist á Húsavík 27. júlí 1919. Hann lést í Hlíð á Akureyri 13. júní 2011. Foreldrar Björns voru Guðmundur Björnsson, f. í Grenivík, Grímsey, 14. júlí 1886, d. 2. febrúar 1969, og Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, f. í Höfða á Langanesi 3.
MeiraKaupa minningabók
Elín Valborg Þorsteinsdóttir fæddist 8. febrúar 1947 á Eyrarbakka. Hún lést á gjörgæslu Landspítalans 6. júní 2011. Elín var jarðsungin frá Seljakirkju 14. júní 2011.
MeiraKaupa minningabók
21. júní 2011
| Minningargreinar
| 1414 orð
| 1 mynd
Fríða Sigríður Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 29. september 1935. Hún lést á Tenerife 4. júní 2011. Foreldrar hennar voru Magnús Snorrason Welding, f. 1906, d. 1966, og Marie Amalie Welding, f. 1908, d. 1962. Systkini Fríðu eru Elín, f.
MeiraKaupa minningabók
21. júní 2011
| Minningargrein á mbl.is
| 1215 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Haukur Tryggvason fæddist á Akureyri 31. mars 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 29. maí 2011. Útför Hauks fór fram frá Húsavíkurkirkju 10. júní 2011.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Daníelsson fæddist á Tindstöðum á Kjalarnesi 3. nóvember 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. júní 2011. Útför Magnúsar fór fram frá Vídalínskirkju 14. júní 2011.
MeiraKaupa minningabók
21. júní 2011
| Minningargreinar
| 1022 orð
| 1 mynd
Sigurður Heiðar Jónsson fæddist á Akureyri 2. maí 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. júní 2011. Útför Sigurðar fór fram frá Akureyrarkirkju 16. júní 2011.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Anton Halldórsson fæddist á Eyrarbakka 14. júní 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 27. maí 2011. Stefán var jarðsunginn frá Landakirkju 3. júní 2011.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Lárus Jónsson fæddist 19. janúar 1955. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. júní 2011. Foreldrar: Sigurlaug Lárusdóttir, f. 8. júní 1928, d. 10. sept. 2006, og Jón Stefánsson, f. 6. ágúst 1930.
MeiraKaupa minningabók
Vilhelm Arnar Kristjánsson fæddist á Eskifirði 15. september 1930. Hann lést að heimili sínu Sigurhæð, Eskifirði, 29. janúar 2011. Foreldrar hans voru Kristján Tómasson (Magnússonar), verslunar- og bankamaður, f. 21.6. 1894, d. 12.1.
MeiraKaupa minningabók
Þorsteinn Sigurðsson fæddist á Hjaltastöðum í Skagafirði 16. mars 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 1. júní 2011. Þorsteinn var jarðsunginn frá Flugumýrarkirkju 13. júní 2011.
MeiraKaupa minningabók
Breskir bankar hafa flutt milljarða punda af evru-svæðinu á sama tíma og ótti eykst um að áhrifin frá Grikklandi verði eitthvað í líkingu við fall Lehman Brothers um miðjan september 2008. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Telegraph.
Meira
Fjármálaráðherrar evruríkjanna komu sér í gær saman um að skuldabréf sem björgunarsjóður Evrópusambandsins kemur til með að gefa út til þess að fjármagna neyðarlán til Grikklands, Írlands og Portúgal muni ekki njóta forgangs á kostnað annarra kröfuhafa...
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Kvaðir á skuldabréfaflokki, sem gefinn verður út í sambandi við komandi gjaldeyrisútboð Seðlabankans, hljóta að draga verulega úr áhuga fjárfesta á þátttöku í útboðinu, að mati Íslenskra verðbréfa.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,34 prósent í gær og endaði í 207,77 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,41 prósent og sá óverðtryggði um 0,16 prósent. Velta nam 8,3 milljörðum króna.
Meira
Samkvæmt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, mældist verðbólga hér á landi í maí 4,3% og hækkaði umtalsvert frá mánuðinum á undan þegar hún mældist 3,1%. Samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands var verðbólgan í maí hins vegar 3,4%.
Meira
Íslendingar stóðu sig vel á Evrópuleikunum í CrossFit sem fóru fram nýverið. Tvö lið og þrír einstaklingar frá Íslandi keppa á Heimsleikunum sem fara fram í Kaliforníu í lok júlí.
Meira
Þeir sem hafa ánægju af því að hlaupa á björtum sumarkvöldum ættu ekki að láta miðnæturhlaup á Jónsmessu fram hjá sér fara en það fer fram næsta fimmtudagskvöld, 23. júní, í Laugardalnum í Reykjavík.
Meira
Því er oft haldið fram – og er eiginlega staðreynd – að ákveðin gerð af mat getur haft bætandi áhrif á heilsuna og líkamann. Á vefsíðunni Healingfoodreference.
Meira
Guðrún L. Einarsdóttir, til heimilis á Droplaugarstöðum í Reykjavík, er hundrað ára í dag, 21. júní. Guðrún fæddist að Litlu-Gröf í Borgarhreppi, en fluttist til Reykjavíkur um tvítugt og hefur búið þar síðan.
Meira
Ásta Eyjólfsdóttir, fyrrum aðalgjaldkeri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, er 100 ára í dag, 21. júní. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í hjúkrunarheimilinu Skjóli, Kleppsvegi 64, kl. 15-18, og vonast til að sjá sem flesta af vinum sínum og...
Meira
Mismunandi bragðtegundir. Norður &spade;G6 &heart;ÁG1083 ⋄D62 &klubs;KG8 Vestur Austur &spade;5432 &spade;KD1087 &heart;D5 &heart;K962 ⋄G ⋄K97 &klubs;1097532 &klubs;Á Suður &spade;Á9 &heart;74 ⋄Á108543 &klubs;D64 Suður spilar...
Meira
„Nú er tíðin,“ segir Heimir Hafsteinsson trésmiður, sem í dag fagnar sextugsafmæli sínu en hann er haldinn hinni háalvarlegu golfdellu sem grípur marga Íslendinga yfir sumartímann og vinnur um þessar mundir að því hörðum höndum að lækka...
Meira
Davíð Hjálmar Haraldsson velti fyrir sér þroskagöngu mannsins: Ótal veit ég ungan mann yfirgefa föðurrann, veginn út í heiminn hann hleypur – aðrir labba, malpoka á baki ber, bjarta framtíð á hann sér en þegar nestið þrotið er þrammar heim til...
Meira
21. júní 1856 Dufferin lávarður kom til landsins og ferðaðist víða. Þjóðólfur sagði að hann væri „kurteis, ljúfur öðlingur og hinn ríklundaðasti höfðingi“.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksþjálfararnir Kristinn Guðmundsson og Óskar Bjarni Óskarsson fóru á dögunum til Ísafjarðar og stjórnuðu þar handboltaskóla en námskeiðið stóð yfir eina helgi.
Meira
Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Þórsarar verða í pottinum þegar dregið er í 8 liða úrslit bikarsins eftir góðan sigur á Víkingum fyrir norðan, 3:1, í gærkvöld.
Meira
Rory McIlroy lyfti sér upp í fjórða sæti heimslistans í golfi með sigrinum á Opna bandaríska meistaramótinu sem lauk í fyrrakvöld. Hann hefur aldrei verið jafn ofarlega á listanum, enda aðeins 22 ára gamall og á hraðri uppleið.
Meira
Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfi, hefur tilkynnt hvaða kylfingar keppa fyrir Íslands hönd í fimm mótum sem fram fara í sumar. Karlalandsliðið keppir á EM í Portúgal á Oceinico Victoria-vellinum dagana 5.-9. júlí.
Meira
Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson er orðinn fyrirliði norska úrvalsdeildarfélagsins Viking. Hann bætist því í stóran hóp íslenskra knattspyrnumanna sem hafa gegnt eða gegna nú þessu hlutverki hjá sínu félagsliði.
Meira
Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR á að fara áfram og ÍBV á þokkalega möguleika. Breiðablik á erfitt en ekki óleysanlegt verkefni fyrir höndum en FH fékk einu sinni enn of sterka mótherja. Komist KR og ÍBV í gegnum 1.
Meira
Tómasi Inga Tómassyni var í gær sagt upp störfum sem þjálfara 1. deildarliðs HK í knattspyrnu. Hann tók við liðinu haustið 2009 en í fyrra endaði það í 8. sæti deildarinnar og situr nú á botninum með aðeins eitt stig eftir fyrstu sjö leikina.
Meira
Valitor-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: Þór – Víkingur R. 3:1 Magnús Þormar 23.(sjálfsm.), Sveinn Elías Jónsson 78., Gunnar Már Guðmundsson 90. – Halldór Smári Sigurðsson 49. Fjölnir – Hamar 3:2 Illugi Þór Gunnarsson 30.
Meira
Á Ásvöllum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Keflvíkingar hafa eflaust verið orðnir ansi óþreyjufullir eftir alvörufótboltaleik þegar þeir mættu Haukum að Ásvöllum í gær og slógu þá út úr Valitor-bikarnum með 3:1 sigri.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.