Greinar föstudaginn 24. júní 2011

Fréttir

24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

400 km að baki á hjóli

Þórir Kristinn Þórisson stefnir á að koma á Siglufjörð í dag en hann lagði af stað hjólandi frá Seltjarnarnesi að morgni 21. júní. Þórir einsetti sér að hjóla 400 km á 4 dögum til styrktar Iðju, dagvistun fyrir fatlaða á Siglufirði. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Aðeins einn lundi á eggi í Elliðaey

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þegar við komum í Breiðafjörðinn, tók steininn úr,“ segir Erpur Snær Hansen líffræðingur. Hann segir að ljóst sé að þar er um algert hrun að ræða, líkt og gerst hefur á Faxaflóa. Meira
24. júní 2011 | Erlendar fréttir | 118 orð

Alfrjáls netsímtöl

Hollenska þingið samþykkti í fyrradag lög sem gera farsímafyrirtækjum ókleift að hindra eða heimta greiðslu fyrir símtöl fólks sem notar Skype eða önnur þjónustufyrirtæki til að hringja um netið. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Aukið eftirlit á þjóðvegum

Embætti ríkislögreglustjóra hefur verið úthlutað 33 milljónum kr. samkvæmt samgönguáætlun og umferðaröryggisáætlun Alþingis til að halda uppi umferðareftirliti á þjóðvegum landsins í sumar. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaus áform um byltingu kerfisins

„Íslendingar hafa ekki efni á öðru fyrirkomulagi fiskveiða en því sem stuðlar að hámörkun ávinnings af fiskistofnum. Þetta er forsenda sem þarf meira vægi í umræðu um breytt fiskveiðistjórnunarkerfi. Meira
24. júní 2011 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Áður óþekktur indíánaættflokkur finnst í Brasilíu

Fundist hefur áður óþekktur indíánaættflokkur í Javari-dal í Brasilíu og er talið að alls sé um 200 manns að ræða. Loftmyndir sýna maís- og bananaekrur á svæðinu, að sögn Dagens Nyheter . Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 357 orð | 6 myndir

Áskoranir á hverjum degi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unglingarnir sem taka þátt í námskeiðum Útivistarskóla Landsbjargar á Gufuskálum læra eitthvað nýtt á hverjum degi og reyna á þolmörk líkama og hugar. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

„Við fengum þrjátíu laxa – þetta var rosalega flott“

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tíu laxar veiddust á opnunardaginn í Grímsá í Borgarfirði á miðvikudag, sem hlýtur að teljast gott þótt það jafnist ekki á við fjörutíu laxa veisluna fyrsta veiðidaginn í fyrra. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Björgvin Halldórsson til Akureyrar

Ákveðið hefur verið, í samstarfi við Akureyrarstofu, að fara með 60 ára afmælistónleika Björgvins Halldórssonar til Akureyrar í ágúst, nánar tiltekið í menningarhúsið Hof laugardaginn 27. ágúst. Miðasala hefst á Midi.is og Menningarhus. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Blásið í forvarnalúðrana

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Slysavarnafélagið Landsbjörg og Olís standa í dag fyrir forvarnadegi til að vekja athygli á slysum á ferðalögum og hvetja fólk til að fara varlega í sumar. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Eingöngu tímabundin lækkun

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segist mjög vantrúaður á að sú lækkun sem átti sér stað í gær á olíuverði sé komin til að vera. Algengt verð á bensíni var í gærkvöldi um 232 krónur. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Evrópuvefur

Í gær var Evrópuvefur Vísindavefsins opnaður. Stofnað var til vefsins með þjónustusamningi milli Alþingis og Vísindavefsins. Tilgangur Evrópuvefsins verður að veita hlutlægar, málefnalegar og trúverðugar upplýsingar um Evrópusambandið og Evrópumál. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fellihýsi í skjóli greiðsluaðlögunar

Héraðsdómur Reykjaness komst að þeirri niðurstöðu í gærmorgun að Íslandsbanki væri bundinn af nauðasamningum sem gerðir voru við konu á síðasta ári. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Flestir í golf, botsía og pútt

Um 250 keppendur hafa skráð sig til leiks á fyrsta landsmóti UMFÍ fyrir keppendur 50 ára og eldri. Fleiri munu bætast við því í sumar greinar er hægt að skrá sig á keppnisdegi. Mótið er haldið á Hvammstanga og hefst í dag. Keppt er í ýmsum greinum. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Freistandi að brjóta reglur

Af einhverjum ástæðum er alltaf svolítið meira spennandi að gera það sem ekki má heldur en það sem má. Þessi börn í Nauthólsvíkinni gátu ekki setið á sér og príluðu á veggnum sem bannað var að klifra upp á. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Fær ekki fellihýsi frá konu í greiðsluaðlögun

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Íslandsbanka var í gærmorgun synjað með úrskurði Héraðsdóms Reykjaness um að taka með beinni aðfarargerð fellihýsi úr vörslu konu sem gerði við bankann bílasamning til fjármögnunar þess en sótti síðar um greiðsluaðlögun. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Grjótkrabbi merktur í Hvalfirði

Grjótkrabbi var merktur í fyrsta sinn í Hvalfirði í byrjun júní. Merkingarnar eru samstarfsverkefni nokkurra útgerðaraðila og rannsóknastofnana til að átta sig á stofnstærð. Grjótkrabbinn er ný tegund við Ísland. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 763 orð | 3 myndir

Grjótregn í íbúðahverfinu

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Ég hélt að það væri allt að hrynja inni hjá mér þegar þetta gerðist,“ segir Jóhanna Bjarnþórsdóttir, íbúi í Heiðarbrún í Bolungarvík. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Heildarmat hækkar um 6,8%

FRÉTTASKÝRING Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 6,8% fyrir árið 2012. Heildarverðmætið verður tæplega 4.400 milljarðar króna. Heildarmat íbúðarhúsnæðis á öllu landinu hækkar jafnframt um 9% og verður tæplega... Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heimagerð byssa fannst við húsleit

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í fyrradag rúmlega tvítugan mann eftir að skotvopn fannst við húsleit í Hafnarfirði. Við húsleitina fannst heimagerð byssa og 22 kalíbera skotfæri, ásamt lítilræði af fíkniefnum. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 2 myndir

Hjólar hring um Vestfirði

Hávarður Tryggvason ætlar að hjóla hring um þjóðvegi „neðri kjálka“ Vestfjarða, tæplega 700 km vegalengd, til styrktar Grensásdeild og átakinu „Á rás fyrir Grensás. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hveragerði blómstrar um helgina

Þau voru björt brosin á garðyrkju- og blómasýningunni Blóm í bæ, sem sett var í gær í Hveragerði og stendur alla helgina. Bærinn er skreyttur blómum hátt og lágt. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð

Illa ígrundaðar sorpreglur

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Ákveðið hefur verið að frestar gildistöku skrefareglunnar svokölluðu þar til í ágúst. Reglan kveður á um aukalegt gjald vegna sorptunna sem standa lengra en 15 metra frá götu. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka

Á morgun, laugardag, verður hin árlega Jónsmessuhátíð haldin á Eyrarbakka. Dagurinn byrjar með viðburðum fyrir fjölskylduna, m.a. barnadagskrá Skoppu og Skrítlu, kassaklifri, þrautabraut og ratleik. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Kafbátur til Kanaríeyja á 5 mánuðum

Sjósetning lítils kafbáts fór fram í gærmorgun um tíu sjómílur suður af Grindavík. Báturinn mun á næstu fimm mánuðum sigla rúmlega fjögur þúsund kílómetra leið til Kanaríeyja. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kjaradeila flugmanna enn óleyst

Ekki hafði náðst sátt í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Klæðir sig í náttúruna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjósund er allra meina bót, segja þeir sem reynt hafa. Þar á meðal er Árni Þór Árnason sem hefur stundað sjósund í um sjö ár og ætlar að reyna við Ermarsundið 7. til 14. júlí næstkomandi, en þá á hann 1. Meira
24. júní 2011 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kristnir ofsóttir í löndum arabíska vorsins

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Samúð flestra á Vesturlöndum er með almenningi í arabalöndum sem risið hefur upp gegn spilltum einræðisherrum. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 310 orð

Langt yfir meðallaunum

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Flugmenn hjá Icelandair hafa verið í brennidepli að undanförnu vegna yfirstandandi kjaradeilu. Samkvæmt launataxta flugmanna fara launin og aðrar launagreiðslur frá því að vera um 600.000 kr. upp í 1.450.000 kr. Meira
24. júní 2011 | Erlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Obama flýtir heimkvaðningu hermanna

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vestrænir bandamenn með her í Afganistan voru fljótir að bregðast við þeirri ákvörðun Baracks Obama Bandaríkjaforseta í fyrradag að kalla heim alls 33 þúsund hermenn frá Afganistan á þessu ári og næsta. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Óeðlilegt að sækja þurfi sérstaklega um lögboðna þjónustu

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Reykjavíkurborg hefur frestað gildistöku nýrra reglna um sorphirðu þar til í ágúst. Ástæðan er óvissa um hvernig eigi að haga gjaldtöku í þeim tilvikum þegar sorptunnur standa lengra en 15 metra frá götu. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Prinsaskóli Prinspóló opnaður

Fréttir af Prinsessuskóla í Kópavogi hafa vakið athygli að undanförnu. Ákvað tónlistarmaðurinn Prinspóló að opna prinsaskóla „þar sem m.a. verður kennd listin að smjatta og ný tækni við að klippa neglur með tönnunum. Meira
24. júní 2011 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Samt á leiðinni til Sádi-Arabíu

Indónesískar konur bíða í Bekasi á Jövu eftir því að fá leyfi til að fara til Sádi-Arabíu. Forseti Indónesíu hefur ákveðið að frá 1. ágúst verði Indónesum bannað að taka að sér störf í Sádi-Arabíu en sl. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Siðareglur brotnar í harðri umræðu

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is Á fundi borgarstjórnar í Reykjavík 21. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Sigurður Sigmundsson

Blíðskaparreið Þær voru ófeimnar við að láta sólina kærkomnu skína á sinn kropp stúlkurnar sem leiddu hóp ferðamanna frá Íshestum í gegnum skóginn í Haukadal í Biskupstungum í... Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sprett úr spori í Nauthólsvíkinni

Heldur hefur sumarið verið seint á ferðinni þetta árið og margir orðnir langeygir eftir glampandi sól og hlýrri golu. Sunnlendingar tóku því heldur betur fagnandi í vikunni þegar sunna brosti sínu breiðasta og blærinn ljúfi lék við kinnar. Meira
24. júní 2011 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sýknaður af kæru um hatur

Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, PVV, í Hollandi, var sýknaður í gær af kæru vegna meints hatursáróðurs gegn múslímum en hann hefur m.a. líkt kóraninum við alræmt rit Adolfs Hitlers, Mein Kampf. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 408 orð

Tilboð á netinu með allt að 70% afslætti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tilboð á netinu að norður-amerískri fyrirmynd er það nýjasta hérlendis í þjónustu við neytendur en undanfarna fjóra mánuði hafa fjögur fyrirtæki hafið starfsemi af þessu tagi. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Töluðu til álfa degi fyrir óhapp

Starfsmenn Ósafls í Bolungarvík voru í vandræðum með vélar í vikunni, tvær voru bilaðar á þriðjudag og á miðvikudag biluðu tvær til viðbótar. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Umsagnir í sumar

Frestur til að skila umsögnum um frumvörp um fiskveiðistjórnarmál er til 20. ágúst og er öllum heimilt að senda umsagnir um frumvörpin. Dagana 19. og 20. maí sl. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð

Vilja fá vottun á veiðum á ýsu, ufsa og gullkarfa

Veiðar á ýsu, ufsa og gullkarfa við Ísland eru nú komnar í formlegt vottunarferli samkvæmt kröfum og leiðbeiningum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Víða erfitt í sveitum vegna kulda og kals

Erfitt ástand er víða í sveitum vegna kulda og kals, einkum norðanlands og austan. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, segir tíðarfarið óvenjulegt og teygja sig suður í Borgarfjörð. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 1102 orð | 4 myndir

Það haustaði snemma hjá bændum þetta vorið

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Bændur eru ýmsu vanir en fólki bregður auðvitað við að fá svona þegar það er orðið góðu vant. Meira
24. júní 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Þjóðlegt á Jónsmessu í Árbæjarsafni

Það var glatt á hjalla í Árbæjarsafni í gær er Félag eldri borgara í Reykjavík og Heimilisiðnaðarfélagið efndu til Jónsmessugleði. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2011 | Leiðarar | 423 orð

Eitthvað annað-stefnan í atvinnumálum

Ríkisstjórnin er á móti öllum hugmyndum um atvinnusköpun Meira
24. júní 2011 | Leiðarar | 168 orð

Gamlar aðferðir

Sérviskan að heiman kemur heim aftur eftir stuttan stans Meira
24. júní 2011 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Úr takti við tíðarandann

Der Spiegel hefur fram til þessa verið ákaft stuðningsblað Evrópusambands og hugsjóna því tengdra og nálgast stöðu RÚV hvað það varðar. En síðustu misseri hefur gætt þar meira raunsæis og hreinskilnislegrar umræðu. Meira

Menning

24. júní 2011 | Myndlist | 388 orð | 1 mynd

Aðeins út úr borginni og pínulítil lykt af lyngi

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Sýning Árna Páls Jóhannssonar og Finnboga Péturssonar, Góðir Íslendingar, verður opnuð í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, á morgun. Meira
24. júní 2011 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

„Ekki heimilt í augnablikinu“ ?!?!

Hérna í gamla daga, þegar myndbandsspólan var og hét og fyrir þá daga þegar dvd-diskar urðu almannaeign, þótti manni svolítið hvimleitt ef keypt var ný spóla eða hún leigð að þurfa að byrja á því að spóla yfir nokkrar auglýsingar um annað myndefni sem... Meira
24. júní 2011 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Dixieland hljómar á Jómfrúnni

Á laugardag kl. 15:00 verða haldnir fjórðu tónleikarnir í sumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Fram kemur Dixie-band Matta sax. Hljómsveitina skipa Matthías V. Meira
24. júní 2011 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Faktorý með stuttmyndahátíð

Í kvöld klukkan tíu verður alþjóðlegur gjörningur á Faktorý í formi stuttmyndahátíðar. Hátíðin nefnist One og verða sýndar sjö stuttmyndir sem eru sýndar á sama tíma í mörgum öðrum löndum á sambærilegri hátíð. Meira
24. júní 2011 | Fólk í fréttum | 372 orð | 1 mynd

Fjórar íslenskar myndir á Karlovy Vary-hátíðinni

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Fjórar íslenskar myndir voru valdar á hina virtu A-kvikmyndahátíð í Karlovy Vary í Tékklandi sem fer fram 1.-7. júlí. Hátíðin er ein sú virtasta í heimi en sú allra virtasta í Mið- og Austur-Evrópu. Meira
24. júní 2011 | Fólk í fréttum | 378 orð | 1 mynd

Gáski Hróarskeldu beint í æð í ár

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Fyrir þá sem ekki vita er Liveproject.me íslensk heimasíða, þar sem hver og einn getur hlaðið inn myndum eða myndböndum með nettengdum síma sínum inn á síðuna og þannig deilt augnablikinu með öðrum. Meira
24. júní 2011 | Bókmenntir | 384 orð | 1 mynd

Hamast að mannvininum mikla, Greg Mortenson

Greg Mortenson er þekktur mannvinur vestan hafs, fjallamaður, ræðusnillingur, rithöfundur og stofnandi umsvifamikilla hjálparsamtaka sem starfa í Austurlöndum fjær. Meira
24. júní 2011 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Hringekjuþráhyggja

Þeir Birgir Snæbjörn Birgisson, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Helgi Þorgils Friðjónsson standa að sýningu í Studioi Stafni, sem opnuð var sl. fimmtudag. Þeir hafa haldið allmargar sýningar saman, en einnig sýnt með öðrum. Meira
24. júní 2011 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Hulda Hlín sýnir í Ráðhúsinu

Hulda Hlín opnar sýningu á verkum sínum í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á laugardag. Verkin á sýningunni einkennast af sterkum litasamsetningum og eru stór í sniðum; sjá má verkin á www.huldahlin.com . Sýningin stendur til 10. júlí. Meira
24. júní 2011 | Myndlist | 308 orð | 1 mynd

IS(not) – EI(land) í Póllandi

Fyrr á árinu var sýning sem nefndist EI(land) – IS(not) sett upp víða um land, fyrst í Hofi á Akureyri og síðan í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og í Gerðubergi í Breiðholti, en á henni voru sýnd verk sem pólskir ljósmyndarar unnu með íslenskum... Meira
24. júní 2011 | Fólk í fréttum | 377 orð | 3 myndir

Keisarinn af Kristnesi lætur til sín taka

Helgi Þórsson er enginn venjulegur maður. Hann býr sumsé á bænum Kristnesi ásamt sonum sínum þremur og konu... Meira
24. júní 2011 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Megan Fox fær samt vinnu

Megan Fox er kannski ekki besti vinur Stevens Spielbergs eða leikstjórans Michaels Bay ef frásagnir þeirra af henni við tökurnar á Transformers eru sannar en hún virðist samt enn geta reddað sér vinnu í kúl bíómyndum. Meira
24. júní 2011 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Picasso-verk selt fyrir hálfan þriðja milljarð

Málverk Pablos Picassos af Marie-Therese Walter, ástkonu hans, var selt á uppboði Christie's í London í vikunni fyrir sem svarar 2,5 milljörðum króna. Meira
24. júní 2011 | Fólk í fréttum | 387 orð | 5 myndir

Plankið góð viðbót í hversdagsleikann

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þú ert ekki maður á meðal manna ef þú kannt ekki að planka. Meira
24. júní 2011 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Plata Nirvana á 20 ára afmæli

Tímamótaplata Nirvana, Nevermind á 20 ára afmæli í ár. En hún var gefin út 19. september árið 1991. Á nákvæmlega þeim degi í haust mun koma viðhafnarútgáfa af þessu verki Nirvana-manna. Meira
24. júní 2011 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Skoðuð litbrigði íslenska hestsins

Bergljót Rist leiðsögumaður og hestakona fjallar um litbrigði íslenska hestsins á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 26. júní kl. 15:00. Viðburðurinn tengist sýningunni Jór! – Hestar í íslenskri myndlist, sem þar stendur. Meira
24. júní 2011 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Spíraðar kartöflur

Rakel Steinarsdóttir sýnir ljósmyndalengjur í matsal og sólskála Skálholtsskóla í Biskupstungum. Myndirnar eiga rætur í því er Rakel hugðist stunda kartöflurækt, varð sér út um útsæði í fimm kílóa poka og lét það spíra. Meira
24. júní 2011 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur á Inní rós

Um næstu helgi lýkur yfirlitssýningu á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur á Listasafninu á Akureyri. Sýningunni, sem hefur yfirskriftina Inní rós og er meðal best sóttu sýninga Listasafnsins, lýkur á sunnudag kl. 17:00, en á laugardag kl. Meira
24. júní 2011 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar Péturs Sakari

Nú stendur tónlistarhátíðin Alþjóðlegt orgelsumar yfir í Hallgrímskirkju. Meira
24. júní 2011 | Fólk í fréttum | 52 orð | 6 myndir

Vampírurnar snúa aftur

Stjörnurnar mættu prúðbúnar á frumsýningu fjórðu seríu þáttanna True Blood en frumsýningin fór fram í Cinerama Dome í Hollywood, Los Angeles. Meira
24. júní 2011 | Bókmenntir | 210 orð | 1 mynd

Veður, tími og haf

Komin er út ljóðabókin Höfuð drekans á vatninu eftir skáldið Guðbrand Siglaugsson og er þetta 11. ljóðabók hans. Guðbrandur segist ekki hafa samið ljóðin með bókina í huga heldur séu þau frá mismunandi tímabilum. Meira

Umræðan

24. júní 2011 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Fyrirsjáanleg óheppni

Ein af mínum uppáhaldstilvitnunum kemur frá vísindaskáldsagnahöfundinum Robert Heinlein. Lauslega þýdd hljómar hún eitthvað á þessa leið: „Í gegnum mannkynssöguna hefur hið venjulega ástand mannkynsins einkennst af sárri fátækt. Meira
24. júní 2011 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Grikkland á stærstan þátt í eigin vanda, ekki ESB

Eftir Gunnar Hólmstein Ársælsson: "Flest vandamál Grikkja eru þeirra eigin sköpun. ESB og evran eru ekki þeir sökudólgar sem margir vilja vera láta." Meira
24. júní 2011 | Aðsent efni | 119 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
24. júní 2011 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

OECD: Kvótakerfið er meingallað

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Umfangsmikið leigukvótakerfi kemur í veg fyrir framþróun kerfisins þjóðinni til heilla og er í andstöðu við sjónarmið OECD." Meira
24. júní 2011 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Skipað skör lægra

Eftir Baldur Þórhallsson: "Ef Ísland gengur í Evrópusambandið fær það fullan aðgang að öllum stofnunum sambandsins." Meira
24. júní 2011 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Stúdentar krefjast þess að hlúð sé að Háskóla Íslands

Eftir Lilju Dögg Jónsdóttur: "Það þarf ekki að minna neinn á að efnahagsaðstæður eru bágar og þjóðin gengur í gegnum erfiða tíma. En það er fyrir löngu komið nóg af því að beita niðurskurðarhnífnum í óðagoti og án þess að skapa nokkra framtíðarsýn." Meira
24. júní 2011 | Velvakandi | 294 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gjörningur Þann 17. júní sl. hafði ég gengið um bæinn vítt og breitt og notið bæði veðurs og fleiri skemmtana og gjörninga, sem framkvæmdir voru vítt og breitt um borgina. Meira

Minningargreinar

24. júní 2011 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Auður Jónsdóttir

Auður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 9. júní 2011. Útför Auðar fór fram frá Háteigskirkju fimmtudaginn 23. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Erla Clausen

Anna Erla Clausen fæddist á Eskifirði 23. mars 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 18. júní 2011. Erla var næstyngst átta barna hjónanna Herdísar Jónatansdóttur, f. 25. maí 1892, d. 31. júlí 1969 og Ingolf Rögnvald Klausen, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Garðar Karlsson

Garðar Karlsson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. júní 2011. Útför Garðars fór fram frá Háteigskirkju 20. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

Guðmundur Andrésson

Guðmundur Andrésson var fæddur á Veiðilæk í Norðurárdal 31. maí 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 13. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Hafdís Guðrún Hafsteinsdóttir

Hafdís Guðrún Hafsteinsdóttir fæddist á Hofsósi 12. nóvember 1959. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 12. júní 2011. Útför Hafdísar Guðrúnar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Katrín Þórðar-dóttir Wallace

Katrín Þórðardóttir Wallace var fædd 9. september 1931. Hún lést í Bandaríkjunum 13. nóvember 2007. Foreldrar hennar voru Guðrún Marin Guðjónsdóttir húsmóðir, f. 19. ágúst 1905 í Framnesi í Vestmannaeyjum, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Knútur Jeppesen

Knútur Jeppesen arkitekt var fæddur í Vejen, Danmörku, 10. desember 1930. Hann lést 15. júní síðastliðinn. Knútur var sonur hjónanna Else Marie Rigmor Jensine Jeppesen og Nikolajs Reinholt Jeppesen bókhaldara. Systkin Knúts eru: 1) Sven Erik f. 28.5. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Kristín Guðbjörg Ingimundardóttir

Kristín Guðbjörg Ingimundardóttir fæddist í Gerði á Barðaströnd 8. apríl 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni, Patreksfirði, 14. júní 2011. Útför Kristínar fór fram frá Tálknafjarðarkirkju 23. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Ómar Árnason

Ómar Árnason fæddist í Reykjavík 9. apríl 1936. Hann lést á St. Jósefsspítala 11. júní 2011. Útför Ómars fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 22. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 2298 orð | 1 mynd

Tómás Helgason

Tómás Helgason fæddist í Hnífsdal 21. apríl 1918. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júní 2011. Foreldrar hans voru Helgi Marías Tómasson, sjómaður í Hnífsdal, f. 7. sept. 1877 í Brekku, Mýrahreppi, Vestur-Ísafjarðarsýslu, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2011 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Þórður Snæbjörnsson

Þórður Snæbjörnsson garðyrkjubóndi fæddist á Snæringsstöðum í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu 19. október 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 19. júní 2011. Foreldrar hans voru hjónin Snæbjörn Jónsson, f. 30.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst lítillega

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 37,4 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2011 samanborið við 36,4 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um einn milljarð eða 2,8% á milli ára, samkvæmt Hagstofunni. Meira
24. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmir Actavis og Teva í vil

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmdi í gær að ekki væri hægt að höfða skaðabótamál gegn samheitalyfjafyrirtækjum fyrir ríkjadómstólum vestra, vegna þess að ekki væri varað við aukaverkunum á umbúðum. Meira
24. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Kaupþing kemur að pöbbasameiningu

Eigendur Town & City Pub Company Limited, sem meðal annars rekur veitingahúsakeðjurnar Yates og Slug and Lettuce, hafa samþykkt samruna Town & City við Stonegate Pub Company Limited. Meira
24. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

Orkuveitan aftur til uppruna

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, vill að OR fari aftur til upprunans, þegar veiturnar voru vel reknar og fóru ekki um víðan völl, eins og hann orðaði það á ársfundi OR. Meira
24. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Rætt um vaxtaniðurgreiðslu

Seðlabankar aðildarríkja evrusvæðisins eru í viðræðum við banka og önnur fjármálafyrirtæki um að þau endurfjármagni þau grísku ríkisskuldabréf sem eru í þeirra eigu þegar þau falla í gjalddaga. Meira
24. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Þungar byrðar verðbólgunnar á herðum fólks um heim allan

Hækkanir á heimsmarkaðsverði hrávöru, auk lágvaxtastefnu helstu seðlabanka heims undanfarin ár, eru farnar að koma fram í verðbólgu víða um heim. Meira

Daglegt líf

24. júní 2011 | Daglegt líf | 260 orð | 3 myndir

FærID valið á sýningu í London

Stelpurnar í hönnunarteyminu FærID hafa verið valdar til að taka þátt í sýningu í Bretlandi sem kallast One Year On og verður haldin 6.-9. júlí nk. Meira
24. júní 2011 | Daglegt líf | 143 orð | 3 myndir

Heilanum haldið í þjálfun í fríinu

Á síðunni er að finna stærðfræðidæmi fyrir krakka á leikskólaaldri og allt upp í 8. bekk grunnskólans. Meira
24. júní 2011 | Daglegt líf | 388 orð | 1 mynd

HeimurJanusar

Sama hvort um er að ræða fótbolta, handbolta, Eurovision eða bankaviðskipti þá virðast Íslendingar ávallt vera skrefinu á undan og búnir að hampa sigrinum áður en hann er í höfn. Meira
24. júní 2011 | Daglegt líf | 747 orð | 6 myndir

Loðnar mýs í öllum regnbogans litum

Henni finnst mjög skemmtilegt að endurhanna og raða saman upp á nýtt. Hún vill helst að hver einasta flík sem framleidd er undir hennar vörumerki snerti hendur hennar. Guðmundu Sjöfn finnst gaman að gera einstakar flíkur. Meira
24. júní 2011 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...samgleðjist Aniston

Ástarlíf bandarísku leikkonunnar Jennifer Aniston hefur verið helsta áhugamál slúðurmiðla síðan hún skildi við Brad Pitt fyrir nokkrum árum. Ástarmál Aniston hafa enda verið nokkuð fjölskrúðug. Meira

Fastir þættir

24. júní 2011 | Í dag | 209 orð

Af kerlingu og afmæli

Kerlingin í Skólavörðuholtinu átti afmæli 19. júní, eins og fram kemur á fésbókarsíðu hennar. Meira
24. júní 2011 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Síðbúið jólakort. N-Allir. Norður &spade;KD9 &heart;KG753 ⋄ÁD6 &klubs;D9 Vestur Austur &spade;854 &spade;G10762 &heart;986 &heart;ÁD4 ⋄102 ⋄975 &klubs;Á10632 &klubs;KG Suður &spade;Á3 &heart;102 ⋄KG843 &klubs;8754 Suður spilar 3G. Meira
24. júní 2011 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Gengur á heilagt fjall

Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir geðhjúkrunarfræðingur og doktorsnemi er nú stödd í Kyoto í Japan. Þar heldur hún fyrirlestur á ráðstefnu um fjölskylduhjúkrun sem fjallar um hversu mikilvægur stuðningur fjölskyldu er á bráðageðdeildum. Meira
24. júní 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
24. júní 2011 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 b6 2. d4 e6 3. e4 Bb7 4. Bd3 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Rxd2 Re7 7. Rgf3 O-O 8. Dc2 d6 9. O-O Rg6 10. Hfe1 e5 11. d5 a5 12. g3 Ra6 13. Dc3 Re7 14. Rh4 c6 15. dxc6 Rxc6 16. Had1 Rc5 17. Bb1 g6 18. Rdf3 Dc7 19. Dd2 Hfd8 20. b3 Re6 21. Bd3 Rcd4 22. Meira
24. júní 2011 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Þegar einhver á um sárt að binda eru Íslendingar fljótir til og ávallt reiðubúnir að leggja góðu máli lið. Nýlegt áheitahlaup fjórmenninga til styrktar krabbameinssjúkum börnum er nærtækt dæmi. Þrátt fyrir hrun og ýmsa óáran hefur lífið sinn vanagang. Meira
24. júní 2011 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. júní 1000 Kristnitakan. Kristin trú var lögtekin á Alþingi á Þingvöllum við Öxará. Þar hafði skorist í odda með kristnum mönnum og heiðnum en Þorgeir Þorkelsson Ljósvetningagoði úrskurðaði að „allir menn skyldu kristnir vera“ 24. Meira

Íþróttir

24. júní 2011 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

„Aldrei liðið eins vel á ferlinum“

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Emil Hallfreðsson knattspyrnumaður verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Verona eftir að það ákvað að nýta sér forkaupsrétt á honum. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

„Markaskórnir eru vonandi komnir á til að vera“

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Valur þurfti á sigri að halda til að tryggja sér efsta sætið í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu þegar þær mættu Breiðabliki í gær. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 109 orð

Fékk rautt fyrir slysni

Fylkir vann góðan og jafnframt mikilvægan sigur, 2:1, á nýliðum Þróttar R. í Pepsi-deild kvenna í gær. Fylkir komst í 2:0, Anna Björg Björnsdóttir og Ruth Þórðardóttir skoruðu, áður en Margrét María Hólmarsdóttir minnkaði muninn fyrir Þróttarkonur. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fjölnismaður á fleygiferð í Akureyrarlaug

Hátt í 300 keppendur taka þátt á Aldursflokkameistaramóti Íslands sem hófst í Sundlaug Akureyrar í gær. AMÍ er jafnan fjölmennasta mót keppnistímabilsins, en þar reyna sig krakkar frá 12 til 18 ára. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 316 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Andri Stefan Guðrúnarson gekk í gær til liðs við handknattleikslið Valsmanna og samdi við þá til tveggja ára. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 105 orð

Fyrsta stig Grindavíkur

Það voru tvö mörk skoruð þegar Grindavík og KR gerðu jafntefli suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Þau voru bæði skoruð í fyrri hálfleik líkt og mörkin tvö sem dæmd voru af sitthvoru liðinu. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Ingólfur er eftirsóttur erlendis

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Ingólfur Tryggvi Elíasson, varnarmaðurinn efnilegi hjá Íslandsmeisturum SA, er eftirsóttur hjá erlendum íshokkífélögum og mun að líkindum leika erlendis á næsta keppnistímabili. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Ísland í neðsta flokki á HM

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik verður í sjötta og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem fram fer í desember. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan 20 1. deild karla: Akureyrarvöllur: KA – Grótta 18.15 Kópavogsvöllur: HK – ÍR 20 2. deild karla: Blönduós: Tindastóll/Hvöt – Árborg 20 3. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 542 orð | 4 myndir

Pirraðir FH-ingar úr leik

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Toppliðið í Pepsi-deildinni í knattspyrnu karla KR sendi bikarmeistara FH út úr Valitor-bikarnum í gærkvöldi með 2:0 sigri í Frostaskjólinu og mætir Keflavík í 8-liða úrslitum keppninnar. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Skellur Blika

„Menn eru frekar hátt uppi enda vorum við að senda Íslandsmeistarana sjálfa út úr keppninni! Að hafa skorað sjálfur tvö mörk og að við skulum hafa skorað fjögur gegn þeim er bara frábært í alla staði,“ sagði Sölvi G. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Valitor-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: KR – FH 2:0...

Valitor-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: KR – FH 2:0 Gunnar Örn Jónsson 51., Grétar Sigfinnur Sigurðarson 87. Rautt spjald : Tommy Nielsen (FH) 86. *KR mætir Keflavík. BÍ/Bolungarvík – Breiðablik 4:1 * Eftir framlengingu. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 119 orð

Þór/KA upp í fjórða sætið

Þór/KA lyfti sér upp í fjórða sætið í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld með því að sigra Aftureldingu, 3:1, á Þórsvellinum á Akureyri. Afturelding situr hinsvegar áfram í næstneðsta sætinu. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 272 orð

Þrenna Hjartar í stórsigri ÍA

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Skagamenn virðast óstöðvandi í 1. deildinni í fótboltanum en í gærkvöldi unnu þeir sinn annan 6:0 sigur í þessum mánuði. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Þriðja mótið hefst á Hvaleyrarvelli

Eimskipsmótaröðin í golfi heldur áfram um helgina en í dag hefst Símamótið á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Leiknar eru 54 holur í dag, á morgun og á sunnudaginn. Tvö mót af sex hafa farið fram en þau voru haldin á Akranesi og í Vestmannaeyjum. Meira
24. júní 2011 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Þurfti Ashley Bares til

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stjarnan varð í gær fyrst liða til að leggja nýliða ÍBV að velli í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Meira

Ýmis aukablöð

24. júní 2011 | Blaðaukar | 480 orð | 3 myndir

Aukabúnaður með grillinu

Sunna Vilborg, eigandi Potts og Priks á Akureyri, segir frá nauðsynlegasta aukabúnaðinum sem ætti að vera til hjá öllum grilláhugamönnum landisns. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 244 orð | 2 myndir

Færum gasgrillið nær kolagrillinu

Reykflísar og tréplanki eru spennandi nýjungar á grillið. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Grilla þegar kolin glóa

Margt ber að hafa í huga þegar kjöt er grillað. Fyrir þá sem minni reynslu hafa getur verið erfitt að hafa allt tilbúið á sama tíma, en það er mjög nauðsynlegt. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 976 orð | 2 myndir

Grillið kveikir neista í fólki

Grillið er vígi karlanna, segir Thomas Möller. Skrifaði bókina Grillaðu maður. Standið alltaf við grillið sem á að vera hreint. Kjötið sé ekki of lengi í eldinum. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 803 orð | 2 myndir

Hamborgarasósan og grillið skipta höfuðmáli

Sigmar Vilhjálmsson grillar eiginlega bara lambakjöt og hefur meira að segja leikið í auglýsingu fyrir lambakjöt. Humar þykir honum einnig góður og deilir með lesendum góðri aðferð við að grilla hann. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 384 orð | 3 myndir

Lambakjötið er ljúffengt úr holunni

Á flestra færi ætti að vera að heilgrilla lamb. Elís Árnason fóðrar kolaholuna að innan með álpappír og þá tekur ekki langa stund að grilla það sem í hana er sett. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 819 orð | 1 mynd

Nautasteikin á grillið með Jóa Fel

Jói Fel lýsir ímynd sinni við grillið auk þess að deila með lesendum galdrinum við góða nautasteik og léttum grillsósum sem passa við flestan grillmat Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 1134 orð | 4 myndir

Skarfapylsur og heilir skrokkar

Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari er alvanur grillari. Hann tekur grillið með sér í veiðiferðir, grillar í garðinum heima hjá sér og grillaði í síðustu viku nokkur dýr í heilu lagi. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 350 orð | 2 myndir

Vanmetið hvað fiskur er góður á grillið

Villtur lax er lýsisríkur og góður á grillið, rétt eins og lúðan. Erna Kaaber veitingakona vill fisk með kolabragði og setur stundum steinbít á hlóðaeld grillsins. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 522 orð | 2 myndir

Þrír félagar að grilla

Þrír meistarakokkar rísa upp á stjörnuhimininn í sumar með nýjum grillþætti í Sjónvarpinu. Meira
24. júní 2011 | Blaðaukar | 360 orð | 1 mynd

Öryggisráðin eru ekki flókin

Varlegar farið með gasið en áður. Lekaleita þarf samskeytin og hafa kútana í uppréttri stöðu og aldrei í kjallaranum, segir framkvæmdastjóri ÍSAGA. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.