Greinar laugardaginn 25. júní 2011

Fréttir

25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Á annað þúsund farþega fyrir barðinu á kjaradeilunni

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Fundi í kjaradeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og Icelandair lauk án árangurs á ellefta tímanum í gærkvöldi. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Ásakanir um fleiri brot kaþólsks prests

Andri Karl andri@mbl. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Átak gegn slysum meðal ferðamanna innanlands

Verkefnið Safetravel var formlega sett á laggirnar í gær. Um er að ræða átak sem ætlað er að bæta forvarnir og stuðla að öruggari ferðamennsku hér á landi. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

„Sólin kom og ég hélt að ég væri kominn til himna“

„Það kom sól hérna fyrir nokkrum dögum og ég hélt að ég væri kominn til himna. Ég hef ekki séð hana í næstum heilan mánuð,“ segir Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grímsey. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Bráðadeildin er alvarlega yfirfull

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Elísabet Benedikz, yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi, staðfestir að nýr álagsmælir hafi verið tekinn í notkun á deildinni. Meira
25. júní 2011 | Erlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Efnahagshrun í Sýrlandi?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rætur vandans í Sýrlandi eru efnahagsástandið sem hefur versnað mjög síðustu árin og gegndarlaus spilling einræðisstjórnarinnar. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Smár en knár Eigendur cavalier-hunda fóru nýverið saman í göngutúr með... Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 759 orð | 2 myndir

Ekki sást til sólar í heilan mánuð

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is „Það kom sól hérna fyrir nokkrum dögum og ég hélt að ég væri kominn til himna. Ég hef ekki séð hana í næstum mánuð,“ segir Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grímsey. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Ekki spurning um hvort heldur hvenær

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Betra er að koma á millidómstigi í skrefum í stað þess að setja markið svo hátt að ekkert gerist. Meira
25. júní 2011 | Erlendar fréttir | 214 orð

Endurbættur sandur hreinsar vatn

Skortur á ómenguðu drykkjarvatni er mikið vandamál í mörgum þróunarríkjum. Þótt til séu einföld tæki til að hreinsa vatn kosta þau yfirleitt of mikið fyrir bláfátæka íbúana. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fleiri götum lokað

Pósthússtræti hefur verið lokað fyrir bílaumferð frá kl. 11-18 alla daga frá 24. til 31. ágúst. Bílastæði fyrir hreyfihamlaða verður gert á mótum Pósthússtrætis og Hafnarstrætis að vestanverðu. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fólk í ferðahug

Miðlun ehf. og Rannsóknir & ráðgjöf ferðaþjónustunnar gerðu könnun um fyrirhuguð ferðalög landsmanna í sumar. Svör bárust frá rúmlega 800 einstaklingum. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Garðyrkjubændur láta kuldatíð lítið á sig fá

Starfsmenn garðyrkjustöðvarinnar Mela við Flúðir unnu hörðum höndum að gróðursetningu spergilkáls er ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gengið um slóðir Nonna á Akureyri

Í dag, laugardag,verður farið í göngu þar sem fetað verður í fótspor barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar – eða Nonna. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 512 orð

Geta ekki boðið betur

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Engir gildandi samningar eru á milli Sjúkratrygginga Íslands og sérfræðilækna. Samningar runnu út 1. apríl síðastliðinn og ekki hefur tekist að semja upp á nýtt. Meira
25. júní 2011 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Glæpamennirnir brottrækir

Danska þingið samþykkti í gær með miklum meirihluta atkvæða ný lög sem heimila yfirvöldum að reka úr landi útlendinga sem gerast sekir um glæpi. Í eldri lögum var heimild til að vísa þeim úr landi en framvegis verður það almenna reglan. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald karlmanns framlengt

Gæsluvarðhald yfir karlmanni, er grunaður er að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í maímánuði síðastliðnum, var framlengt til 21. júlí. Samkvæmt heimildum frá lögreglu er beðið niðurstaðna krufningar sem og geðrannsóknar. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Hefur verið í loftinu í 48 ár

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Flugkappanum Herði Guðmundssyni, stofnanda og eiganda Flugfélagsins Ernis, brá heldur betur í brún við lendingu á Reykjavíkurflugvelli í gær, þegar hann flaug sitt síðasta áætlunarflug frá Bíldudal. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Hrun í varpi svartbaks í Breiðafjarðareyjum

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur | Varpi fugla er við Breiðafjörð er nú lokð. Það hefur vakið athygli manna hversu lélegt svartbaksvarp hefur verið í vor. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Kaþólska kirkjan bað ráðherra ekki um gögn

„[Það]sætir [... Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Kerfið vinnur gegn okkur

Andri Karl andri@mbl. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 314 orð

Kjalnesingar bjóða fólki heim

Í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, standa Íbúasamtök Kjalarness fyrir fjölskylduhátíð á Kjalarnesdegi. Kjalarnesdagar hafa verið haldnir nokkur undanfarin ár og er síðasta helgin í júní frátekin fyrir þá. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kvótinn í strandveiðunum aukinn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf í gær út reglugerð um auknar strandveiðar í samræmi við nýsamþykkt lög um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða, sem birtust í Stjórnartíðindum í gær. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Lánað til nýrra stúdentagarða

Framkvæmdir geta hafist í haust við uppbyggingu stúdentagarða í Vatnsmýrinni og skapað um 300 ársverk. Ríkisstjórnin samþykkti í gær fjárheimildir fyrir Íbúðalánasjóð sem tryggja fjármögnun framkvæmdanna. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Leópold Jón Jóhannesson

Leópold Jón Jóhannesson, fyrrverandi veitingamaður í Hreðavatnsskála, lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. júní síðastliðinn, 93 ára að aldri. Hann fæddist 16. júlí 1917 á Ingunnarstöðum í Múlasveit. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Lífið er yndislegt

Þar sem ég sat í 18 stiga hita og þægilegum raka heima á Akureyri í gær og gaumgæfði rósirnar sem vinur minn nostrar við á hverju ári, áttaði ég mig skyndilega á því hve lífið er yndislegt, þrátt fyrir allt. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Líflegri markaður speglist í endurmati

FRÉTTASKÝRING Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Fasteignamat í núverandi mynd var fyrst gert fyrir árið 2010 en áður hafði matið verið framreiknað árlega af yfirfasteignanefnd frá árinu 2001. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Með brons í búfjárdómum

Fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ var sett á Hvammstanga í gærkvöldi, að viðstöddum ráðherrunum Guðbjarti Hannessyni og Jóni Bjarnasyni. Á þriðja hundrað keppendur eru skráðir til leiks en mótinu lýkur á morgun. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Mehdi ekki ákærður

Ekki verður gefin út ákæra af hálfu ríkissaksóknara á hendur íranska hælisleitandanum Mehdi Kavyan Pour sem hellti yfir sig bensíni og gerði sig líklegan til að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða krossins í síðasta mánuði. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Miðjan færist að félagsheimilinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Bolvíkingar lögðu mikið í þetta hús á sínum tíma, peninga og sjáfboðavinnu. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 1357 orð | 5 myndir

Nógu erfitt að glíma við náttúruöflin

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nýtt hótel í borginni dregur nafn sitt af álfakletti

Nýjasta hótel höfuðborgarinnar, Hótel Klettur, hefur verið opnað við Mjölnisholt, steinsnar frá Hlemmi. Hótelið er í eigu sömu aðila og reka Hótel Cabin við Borgartún og Hótel Örk í Hveragerði. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sjúklingar borga

Engir gildandi samningar eru á milli Sjúkratrygginga Íslands og sérfræðilækna. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá viðtal við Steingrím...

Skannaðu kóðann til að sjá viðtal við... Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Skildu eftir um 100 dauða fiska í vatninu

Menn sem héldu til veiða á Arnarvatnsheiði um sl. helgi sáu hátt í 100 dauða silunga í vatnsborðinu á Arnarvatni litla. Höfðu þeir sem báru ábyrgð á þessum sóðaskap greinilega skorið besta bitann úr fiskunum og hent þeim síðan í vatnið. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Skoðum hluti málefnalega

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir það rangt að um sé að ræða mikla skattlagningu á eldsneyti af hálfu ríkisins. Steingrímur segir það staðreynd að skatthlutfall á eldsneyti hér á landi teljist með því lægsta sem tíðkast. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skutlast í hringferð um landið á hjólunum

Skutlurnar, eini kvenbifhjólaklúbbur landsins, lögðu af stað á mótorhjólum sínum í gær í hringferð um landið. Í hópnum eru um 40 konur en í hringferðina að þessu sinni tóku þær maka sína með og hópurinn því allstór. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Starfsmönnum Lotnu sagt upp

Ellefu af þrettán starfsmönnum Lotnu ehf. á Flateyri hefur verið sagt upp störfum. Ástæða uppsagnanna segja forsvarsmenn Lotnu vera viðvarandi óvissu um áframhaldandi rekstur fyrirtækisins á Flateyri. Frá þessu var greint á vef Bæjarins besta á... Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Sveitamarkaður í Reykholti

Í dag, laugardag kl. 11-17, verður haldinn sveitamarkaður í Reykholti. Á boðstólnum verða afurðir úr héraði auk kynningar á ýmiskonar starfsemi sem þrífst í uppsveitum Borgarfjarðar. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 215 orð

Svört staða á bráðadeild

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Bráðadeild Landspítalans í Fossvogi starfar langtímum saman á „rauðu“ eða „svörtu“ álagsstigi samkvæmt nýjum mæli sem tekinn hefur verið í notkun á deildinni. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Umhverfissóðar á ferð

Hópi veiðimanna sem fóru til veiða á Arnarvatnsheiði um seinustu helgi brá heldur betur í brún er þeir gengu fram á hátt í 100 illa flakaða fiska í vatnsborðinu á Arnarvatni litla. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 1595 orð | 4 myndir

Upplifunin að borgin beiti öllu kerfinu í skipulagðri herferð

Viðtal Andri Karl andri@mbl. Meira
25. júní 2011 | Erlendar fréttir | 200 orð

Var farinn að missa móðinn

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margvíslegar upplýsingar hafa fengist um Osama bin Laden í bréfum og öðrum gögnum sem fundust í bústað hans í Abottabad í Pakistan þar sem hann var felldur í maí. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Varla heyrist í mófugli vegna lágfótu

Úr bæjarlífinu Birna Guðrún Konráðsdóttir Borgarfjörður Nú fer að nálgast sá tími sem bændur setja lambfé á fjall. Sem sakir standa er sumarhaginn til fjalla varla tilbúinn til að taka við sínum gestum. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Vaxtarhraði bleikjunnar hefur tvöfaldast

Björn Björnsson Sauðárkrókur | Á þeim tuttugu árum sem Háskólinn á Hólum hefur annast kynbætur og ræktun íslenskra bleikjustofna hefur náðst mjög góður árangur. Hefur árangurinn verið slíkur að samsvarar 3,5% aukningu vaxtarhraða á ári. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Veiða kola á Flateyri í stað stórfiska

Ekki gefur á sjóinn hjá frístundaveiðimönnum sem koma í stríðum straumum úr Evrópu til sjávarþorpanna í þeim tilgangi að veiða á hinum gjöfulu fiskimiðum Vestfirðinga – og skemmta sér saman. Ekki er á vísan að róa, þegar íslensk náttúra á í hlut. Meira
25. júní 2011 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Vel tekið í Botsvana

Forsetafrúnni bandarísku, Michelle Obama, var fagnað í Botsvana í gær, hún er hér með móður sinni, Marian Robinson (t.v.) og Gloriu Somolekae, aðstoðarfjármálaráðherra Botsvana, í höfuðstaðnum Gaborone. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Yfir 1.000 tillögur borist að nafni á hæsta foss landsins

1.081 tillaga að nafni á hæsta fossi Íslands, sem myndaðist nýverið í Morsárjökli, höfðu borist inn á mbl.is í gær. Ætla mætti að um sé að ræða 500-600 mismunandi nöfn. Hugmyndasamkeppnin stendur fram til nk. fimmtudags. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Það er mjög dauft yfir öllu

Lítið hefur ræst úr atvinnuástandi meðal iðnaðarmanna að undanförnu, nema síður sé. Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar, bendir á að mjög stór hópur iðnaðarmanna hafi misst vinnuna eftir að framkvæmdunum við Hörpu lauk að mestu leyti í vor. Meira
25. júní 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Öllum umsækjendum tryggð skólavist í ár

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nýnemar í framhaldsskólum fengu langþráð svör við umsóknum sínum í gær. Alls sóttu 4.205 nemendur, víðsvegar að um landið, um skólavist í ár. Nær allir, eða rúmlega 96 prósent þeirra, er luku 10. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2011 | Leiðarar | 519 orð

Gott boð frá Brussel

Nú er kjörið tækifæri til að hætta stórskaðlegum viðræðum um aðild Meira
25. júní 2011 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Ráðleggingar góðráðherrans

Fjármálaráðherra hefur nú upplýst að engin áform séu um að lækka verð á eldsneyti almennt með því að draga úr himinháum sköttum ríkisins, sem farið hafa hækkandi með hækkandi heimsmarkaðsverði. Meira
25. júní 2011 | Leiðarar | 91 orð

Stríðsþreyta - kosningaskjálfti

Stríðsþreyta segir til sín og blandast saman við kosningaskjálfta Meira

Menning

25. júní 2011 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Abstrakt á abstrakt ofan

Um helgina lýkur grafíksýningu Grétu Mjallar Bjarnadóttur, „Ísland – abstrakt á abstrakt ofan“, í sýningarsal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu, hafnarmegin. Opið verður í dag og á morgun kl. 14-18. Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 566 orð | 2 myndir

Alveg Strumpalega góður dagur!

„Fyrir langa, langa löngu, lengst inni í skóginum bjuggu litlar skrýtnar verur sem kölluðu sig Strumpa. Þeir voru góðir...“ Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Apparat Organ Quartet með nýja umboðsmenn

Íslenska elektróníska hljómsveitin Apparat Organ Quartet hefur landað samningi við umboðsskrifstofuna PROJEKTA. Hljómsveitin mun gefa út aðra plötu sína, Pólýfónía, á næstunni og er tónleikaferðalag á döfinni um Evrópu á þessu ári í kjölfarið af því. Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Áfengi mældist í blóði Lohan sem kennir tei um

Óþekktaranginn Lindsay Lohan þrætir fyrir að hafa drukkið áfengi á meðan hún sat í stofufangelsi eftir að áfengi mældist í henni. Lohan vill meina að hún hafi einungis drukkið uppáhaldsteið sitt, Kombucha-te, en annars látið áfengið alveg í friði. Meira
25. júní 2011 | Tónlist | 479 orð | 1 mynd

Bakgarðurinn kominn til útlanda

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Heimildarmynd Árna Sveinssonar um heimilislega tónleika í bakgarðinum hjá Árna plúseinum var valin á kvikmyndahátíðina í Karlovy Vary sem hefst í næstu viku. Meira
25. júní 2011 | Myndlist | 503 orð | 2 myndir

„Við eigum svo miklu meira en við höldum“

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Þjóðmenningarhúsið í samvinnu við Listasafn Íslands hefur opnað fyrsta hluta grunnsýningarinnar Þúsund ár, um þróun íslenskrar myndlistar, í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
25. júní 2011 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Ein vika með Harrison Ford

Kvikmynd kvöldsins á Ríkissjónvarpinu er hin rómantíska gamanmynd Six Days Seven Nights með hjartaknúsaranum Harrison Ford og mjónunni Anne Heche. Meira
25. júní 2011 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Fjöruskeljar til heiðurs Jónínu Hafsteinsdóttur

Í tilefni af sjötugsafmæli Jónínu Hafsteinsdóttur 29. mars sl. gaf Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum út afmælisrit henni til heiðurs og til að þakka henni starf í þágu íslenskra örnefna. Ritið hlaut nafnið Fjöruskeljar. Meira
25. júní 2011 | Bókmenntir | 461 orð | 1 mynd

Frásagnargleðin og þessi ákveðna samfella

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Halldór Guðmundsson, verkefnisstjóri Sögueyjunnar, og Claudio Albrecht, aðalforstjóri Actavis, kynntu umfangsmikinn starfssamning á fundi með fulltrúum fjölmiðla í gærmorgun. Meira
25. júní 2011 | Tónlist | 523 orð | 2 myndir

Heil Harpa sjarmeruð upp úr skóm (og sætum)

Tónleikar Jamie Cullum í Eldborgarsal Hörpu fimmtudagskvöldið 23. júní 2011. Meira
25. júní 2011 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Leiðsögn Þorvaldar um Konu

Á sunnudag kl. 14 leiðir Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, gesti um sýninguna Kona/Femme – Louise Bourgeois sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Madonna verður kvenkraftur í ofurhetjusögum

Seinna á þessu ári mun Madonna breytast í ofurhetju í heimi teiknimyndanna. Þrjátíu og tveggja síðna teiknimyndablað verður gefið út í ágúst og mun það skarta sniðugum myndum af ferli söngkonunnar. Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Ópera Nico Muhly í London og New York

Nico Muhly, tónlistarmaður hér á landi, frumsýndi sína fyrstu óperu í London í gær og heldur síðan til New York þar sem óperan verður sýnd á Metropolitan. Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Paul Stanley gestalistamaður SÍM í júní???

Menn rak í rogastans á fésinu þegar sú frétt barst að Paul Stanley væri gestalistamaður SÍM í júní. Ekki nóg með það, heldur hyggðist hann bjóða listamönnum að kíkja í SÍM húsið í kaffibolla og ræða um myndlist. Meira
25. júní 2011 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Ragna sýnir Ísland í Listhúsi Ófeigs

Ragna Sigrúnardóttir opnar sýningu á olíumálverkum í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg á laugardag kl. 16:00 til 20:00. Hún sýnir þar litlar olíumyndir sem málaðar eru síðasta árið af myndefni sem sótt er í íslenska náttúru. Meira
25. júní 2011 | Tónlist | 556 orð | 2 myndir

Reiðmenn vindanna snúa aftur

Hallur Már hallurmar@mbl.is Á næstunni kemur út ný plata með Helga Björnssyni og Reiðmönnum vindanna. Þetta er þriðja platan í röðinni en hinar tvær hafa verið feikivinsælar. Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Ryan Gosling og Refn aftur saman

Leikstjórinn Nicolas Winding Refn og leikarinn Ryan Gosling sem unnu saman í myndinni Drive og Logan´s Run eru farnir að undirbúa þriðju myndina saman. Meira
25. júní 2011 | Myndlist | 345 orð | 1 mynd

Settist á þúfu og fór að veiða myndir

Nú stendur yfir sýning Kristínar Þorkelsdóttur, Ljósdægur, í Fræðslumiðstöð Þingvalla. Kristín sýnir 17 vatnslitamyndir sem allar eru málaðar á Þingvöllum á árunum 2006-2010 og er þetta 21. einkasýning hennar á vatnslitamyndum. Meira
25. júní 2011 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Sólstafir í Þingvallakirkju

Þriðju og næstsíðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða haldnir nk. þriðjudag og hefjast að venju kl. 20:00. Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Sólstafir með síðustu tónleikana í bili

Þungarokksveitirnar Sólstafir og DIMMA efna til tónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld. Sólstafir eru að gera góða hluti en þeir skrifuðu nýlega undir plötusamning við útgáfufyrirtækið Season of Mist. Meira
25. júní 2011 | Bókmenntir | 457 orð | 3 myndir

Spjall um samtímann

Eftir Einar Má Guðmundsson. Mál og menning 2011 Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 26 orð | 4 myndir

Starfsemi Kraums tryggð til 2013

Kraumur tónlistarsjóður hefur tryggt áframhaldandi starfsemi sína til næstu ára, eða til ársloka 2013. Því var fagnað vel og innilega á Kex Hostel á fimmtudaginn... Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Söngleikur varð að harmleik eftir að lík fannst

Broadway-söngleiknum How to Succeed in Business Without Really Trying í New York var aflýst á síðustu mínútu þegar lík af 29 ára gömlum sviðsmanni fannst baksviðs síðasta miðvikudag. Meira
25. júní 2011 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Þórhallur Sævarsson leikstýrir í Ameríku

Þórhallur Sævarsson auglýsingaleikstjóri hefur nú gengið til liðs við auglýsingafyrirtækið Madheart í Los Angeles. Þetta er stórt skref fyrir hann en Þórhallur er álitinn einn efnilegasti auglýsingaleikstjóri í Evrópu á sínum... Meira

Umræðan

25. júní 2011 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Evruland eða Ísland?

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Stjórnvöld verða að gæta þess að landið fari ekki aftur í bankahrun og losa landið við þá togstreitu sem er um auðlindirnar og völdin í landinu." Meira
25. júní 2011 | Aðsent efni | 1030 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um stöðu Íslands og hagsmuni í utanríkismálum

Eftir Tómas Inga Olrich: "Ríkisstjórnin sótti um aðild að ESB án þess að nokkur eðlileg og lýðræðisleg forsenda væri fyrir henni. Það á væntanlega eftir að koma okkur í koll." Meira
25. júní 2011 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Hvimleiðar raddir fortíðar

Eftir Ögmund Jónasson: "Þetta er fyrst og fremst hvimleitt en ekki til að gera sér mikla rellu út af. Miklar hótanir og mikið loft, en innistæðan engin..." Meira
25. júní 2011 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Múlagöngin sprungin

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þetta þola göngin ekki þegar vonlaust verður fyrir heimamenn að sækja vinnu í næsta kauptún." Meira
25. júní 2011 | Velvakandi | 350 orð | 1 mynd

Velvakandi

Druslugöngur og fleira „Ég klæði mig eins og mér sjálfum finnst þægilegast! var gott innlegg inn í Flóru Íslands. Já, við erum sjálfhverf, Íslendingar, sumir snobba niður á við og halda að það sé flott. Meira
25. júní 2011 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Það er efnahagslífið

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Sumir vinstrimenn halda að þeir einir hafi rétt til þess að tala um náttúrvernd og hægrimenn megi ekki tala um umhverfið og sjálfbærni." Meira

Minningargreinar

25. júní 2011 | Minningargreinar | 3272 orð | 1 mynd

Friðrik Jens Friðriksson

Friðrik Jens Friðriksson fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1923. Hann lést á dvalarheimili aldraðra, Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki, 11. júní 2011. Foreldrar Friðriks voru Friðrik Ásgrímur Klemenzson, kennari og póstafgreiðslumaður í Reykjavík, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2011 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd

Jóna Friðbjörg Pétursdóttir

Jóna Friðbjörg Pétursdóttir var fædd í Brekkukoti í Svarfaðardal 5. ágúst 1922. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 3. júní 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjóna Steinunn Jóhannsdóttir, f. 3.10. 1886 í Brekkukoti í Svarfaðardal, d. 3.11. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2011 | Minningargreinar | 1687 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sigurðardóttir

Ragnhildur Sigurðardóttir var fædd í Sólheimakoti í Mýrdal 24. janúar 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 5. júní 2011. Foreldar hennar voru hjónin Sigurður E. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2011 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Sesselja Guðrún Þórðardóttir

Sesselja Guðrún Þórðardóttir fæddist á Ísafirði 1. október 1946. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 14. júní 2011. Foreldrar hennar voru Þórður Sigurðsson, f. 25. ágúst 1906, d. 5. desember 2001 og Salóme Halldórsdóttir, f. 4. júní 1915, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Hrein eign heimilanna 3.700 milljarðar króna

Hrein eign heimilanna í landinu losar 240% af landsframleiðslu , eða 3.700 milljarða króna. Meira
25. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Íslandsbanki styrkir Hof

Íslandsbanki hefur gert þriggja ára samstarfssamning við Menningarhúsið Hof á Akureyri. Menningarhúsið hefur verið starfrækt í tæpt ár og hafa vel á annað hundrað þúsund manns heimsótt það á þeim tíma. Meira
25. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Meirihluti Toyota í eigu stjórnenda

Forstjóri Toyota á Íslandi, Úlfar Steindórsson, og framkvæmdastjóri fjármálasviðs sama fyrirtækis, Kristján Þorbergsson, hafa fest kaup á 60% í bílaumboðinu. Meira
25. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Mikill söluþrýstingur á hlutabréf ítalskra banka

Feikilegur söluþrýstingur var á hlutabréfum ítölsku bankanna UniCredit SpA, Intesa Sanpaolo SpA, Banca Popolare di Milano og UBI Banca í kauphöllinni í Mílanó í gær. Meira
25. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Nýtt 110 milljarða neyðarlán til gríska ríkisins í höfn

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, fullyrti í gær að gríska ríkið myndi fá annað neyðarlán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Meira
25. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Samningum fjölgar milli ára

Alls var 77 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 17. júní til og með 23. júní og var heildarveltan 2.521 milljón króna. Sömu viku í fyrra var 52 kaupsamningum þinglýst og var heildarveltan 1.182 milljónir króna. Meira
25. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

Stjórnin ábyrg, ekki fjölskyldan

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
25. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Viðræðum slitið

Samningaviðræður milli demókrata og repúblikana á Bandaríkjaþingi um hækkun skuldaþaks alríkisstjórnarinnar eru runnar út í sandinn. Meira

Daglegt líf

25. júní 2011 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Áhugaverðir útivistarskógar

Skógræktarfélag Íslands heldur úti vefsíðunni Skog.is. Ein af nýjungunum á síðunni er skógarkortið Rjóður í kynnum en það er leiðarvísir um skóga landsins. Var það gefið út í tilefni af alþjóðlegu ári skóga árið 2011. Meira
25. júní 2011 | Daglegt líf | 718 orð | 4 myndir

Bleikur og blesóttur, glaseygur og glófextur

Íslenski hesturinn er einstakur að mörgu leyti. Það eru ekki aðeins gangtegundirnar fimm sem gera hann sérstakan heldur eru litbrigði hans mjög fjölbreytt. Bergljót Rist fjallar um liti íslenska hestsins á Kjarvalsstöðum á morgun. Meira
25. júní 2011 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...gangið á Þorbjörn

Í kvöld, laugardagskvöldið 25. júní, bjóða Bláa lónið og Grindavíkurbær upp á árlega Jónsmessugöngu. Gangan hefst við Sundlaug Grindavíkur kl. 20.30. Gengið verður á fjallið Þorbjörn. Meira
25. júní 2011 | Daglegt líf | 344 orð | 1 mynd

Hátíð fyrir kvenhetju

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Brákarhátíðin verður haldin í þriðja sinn í Borgarnesi í dag. Hugmyndin að hátíðinni er sótt til Egilssögu og hinnar mögnuðu ambáttar Þorgerðar brákar. Meira

Fastir þættir

25. júní 2011 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

80 ára

Hinn 27. júní nk. verður Inga Sigríður Kristmundsdóttir (Inga í Tungó) 80 ára. Af því tilefni býður hún vinum og ættingjum að koma og samgleðjast sér og þiggja veitingar í Gjábakka, Fannborg 8, Kópavogi, sunnudaginn 26. júní kl. 15-18. Meira
25. júní 2011 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Bjórinn er kaldur í Grímsey

Birgir Ingimundarson, prentari og trommuleikari, er 55 ára í dag. Hann ætlar að halda upp á afmælið í Grímsey í góðra vina hópi og var einmitt á leiðinni þangað þegar Morgunblaðið náði af honum tali. Meira
25. júní 2011 | Dagbók | 295 orð

Með Dodda kúlu á Hótel Borg

Einn þeirra manna, sem sátu iðulega að kaffidrykkju með Tómasi skáldi Guðmundssyni á Hótel Borg um og eftir miðja tuttugustu öld, var Doddi kúla, sem svo var kallaður, Þórður Albertsson, bróðir Kristjáns bókmenntaskýranda. Meira
25. júní 2011 | Í dag | 202 orð

...með tilgerð í hverju spor

Ég hitti karlinn á Laugaveginum niðri á Fríkirkjuvegi. Hann horfði yfir á Ráðhúsið og tautaði: „Ljótt eða fallegt?“ og svaraði sjálfum sér: „Það fer eftir því hver ræður húsum hér! Meira
25. júní 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur .(Matth. 24, 42. Meira
25. júní 2011 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins lítur á jákvæðu hliðarnar. Í kreppunni sem nú er vonandi á undanhaldi hafa flestir mælikvarðar á lífsgæði okkar sýnt mikla minnkun og afturför. Og vissulega hafa lífsgæðin minnkað, þau hin efnislegu. Meira
25. júní 2011 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júní 1244 Flóabardagi, eina verulega sjóorrusta Íslendinga, var háð á Húnaflóa. Bardaginn var milli Sturlunga og Ásbirninga 25. Meira

Íþróttir

25. júní 2011 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

1. deild karla KA – Grótta 1:0 Elvar Páll Sigurðsson 36. HK...

1. deild karla KA – Grótta 1:0 Elvar Páll Sigurðsson 36. HK – ÍR 1:1 Fannar Freyr Gíslason 83. – Brynjar Benediktsson 28. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Andri og Valdís efst á Hvaleyri

Andri Már Óskarsson úr Golfklúbbnum á Hellu er með forystu í karlaflokki og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn á Símamótinu sem leikinn var á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gær. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

„Leist betur á Valsmenn“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

„Snilld ef það gengur upp“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er bara leiðindamál sem kom þarna upp. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

„Þeir hafa tröllatrú á mér“

handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íris Ásta Pétursdóttir, handknattleikskona úr Íslandsmeistaraliði Vals, heldur utan til Noregs um miðjan næsta mánuð en hún hefur samið við úrvalsdeildarfélagið Gjövik. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

„Þetta er fegurðin við fótboltann“

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 143 orð

Blikar höfnuðu tilboði AEK í Elfar

Gríska félagið AEK í Aþenu er á höttunum eftir miðverðinum Elfari Frey Helgasyni. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Fjör í Eyjum

Hið árlega pollamót í fótbolta, Shell-mótið, stendur yfir í Vestmannaeyjum þessa dagana. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Fyrsta stig HK-inga í sex leikjum

HK fékk í gærkvöld sitt fyrsta stig í sex leikjum í 1. deild karla í fótbolta þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við ÍR á Kópavogsvellinum. HK situr sem fyrr á botni deildarinnar með aðeins tvö stig og þarf að bíða áfram eftir fyrsta sigrinum. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – Þór S17 Grindavíkurv.: Grindavík – KR S19.15 Vodafonev.: Valur – Víkingur R S19.15 1. deild karla: Valbjarnarv.: Þróttur R. – BÍ/Bol. S14 2. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 238 orð

Mikill áhugi á HM kvenna í Þýskalandi

Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst í Þýskalandi á morgun. Þjóðverjar taka á móti Kanada-mönnum í opnunarleiknum en þá verður fyrsta leikjunum reyndar lokið þar sem Frakkar mæta Nígeríu. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 8. umferð: ÍBV – Stjarnan 2:1 Ian...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 8. umferð: ÍBV – Stjarnan 2:1 Ian Jeffs 24., Andri Ólafsson 86. (víti) – Garðar Jóhannsson 73. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Rosenborg með Veigar Pál í sigtinu

Norskir fjölmiðlar greina frá því að norska meistaraliðið Rosenborg hafi augastað á Veigari Páli Gunnarssyni, leikmanni Stabæk. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 859 orð | 6 myndir

Sterkt taugakerfi í Andra

Í Eyjum Kristján Jónsson kris@mbl.is Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, tryggði liðinu 2:1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik 8. umferðar Pepsí-deildarinnar í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
25. júní 2011 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Það verður Íslendingaslagur í 8 liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í...

Það verður Íslendingaslagur í 8 liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar Viking og Brann mætast á heimavelli Viking en dregið var í gær. Þetta eru einu Íslendingaliðin sem eftir eru í keppninni, en leikið er dagana 13. og 14. ágúst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.