Greinar mánudaginn 27. júní 2011

Fréttir

27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Árin hundrað liðu fljótt

„Dætur mínar héldu upp á afmæli mitt. Það var indælt og ánægjulegt hve margir af mínum vinum og kunningjum sáu sér fært að mæta,“ segir Guðrún Bjarnadóttir sem hélt upp á aldarafmæli sitt síðastliðinn laugardag. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Björn stýrir nýju vikuriti á Akureyri

Hinn 11. ágúst kemur út nýtt vikurit á Akureyri sem mun nefnast Akureyri . Ritstjóri verður fréttamaðurinn Björn Þorláksson en hann hefur unnið til dæmis á Degi, DV og Stöð 2. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð

Borgin enn í tjörunni

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Forsvarsmenn Hlaðbæjar-Colas, þjónustufyrirtækis á sviði malbikunar, íhuga nú að kæra framferði Malbikunarstöðvarinnar Höfða til Samkeppniseftirlitsins. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð

Braust inn og réðst á húsráðanda

Maður var handtekinn á Akranesi í gærmorgun, grunaður um líkamsárás. Hann hafði brotist inn á heimili annars manns í bænum og ráðist á húsráðandann. Meira
27. júní 2011 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Djúpt sokkin í mýrarbolta

Heimsmeistaramótið í mýrarbolta fór fram í Edinborg í Skotlandi um helgina. Að því tilefni stillti Sarah Smith, liðsmaður Blackhall Bandits, sér upp fyrir ljósmyndara. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Blár og gjafmildur Alþjóðlegi strumpadagurinn var haldinn hátíðlegur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um helgina. Þeir sem fundu styttur af strumpum í garðinum fengu tvo boðsmiða á... Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Falleg hljóðfæri og leynd sorg

Nýjasta plata tónlistarmannsins Bon Iver, nefnd eftir honum sjálfum, kom nýverið út og hefur hlotið góða dóma. Á plötunni má finna tíu lög, en hvert og eitt veitti söngvaranum innblástur á ákveðnum stað. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fjórir í bílveltu á Víkurskarðinu

Fjórir voru í bifreið sem valt í Víkurskarði síðdegis í gær. Að sögn lögreglunnar á Akureyri sakaði engan farþeganna. Bifreiðin fór út af, niður aflíðandi vegarkant og lenti á stórum steini og valt við það. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fleiri kvennaklúbbar Vegna texta við mynd af bifhjólaklúbbi Skutlanna í...

Fleiri kvennaklúbbar Vegna texta við mynd af bifhjólaklúbbi Skutlanna í blaðinu á laugardag skal það leiðrétt að Skutlur eru ekki eini kvenbifhjólaklúbbur landsins. Fyrir eru einnig Jarþrúður, MC Nornir og Dykes on bikes. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Framlög dregist saman um 80%

„Það er óneitanlega þungt hljóð í fornleifafræðingum,“ segir Elín Ósk Hreiðarsdóttir, formaður Félags íslenskra fornleifafræðinga, um verkefnastöðuna í sumar og þróunina á fjárveitingum til þeirra. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Frægir mæta á kvikmyndahátíðirnar

Kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary í Tékklandi hefst í vikunni. Hún er ein þekktasta hátíðin sem fram fer í júní og verður leikarinn John Malkovich heiðursgestur þar í ár. Á Írlandi verður Galway-kvikmyndahátíðin þar sem m.a. Meira
27. júní 2011 | Erlendar fréttir | 185 orð

Gaddafí fer ekki fet

Moussa Ibrahim, talsmaður ríkisstjórnar Múammars Gaddafís einræðisherra Líbíu, ítrekaði í gær tilboð um að haldin verði þjóðaratkvæðisgreiðsla um hvort að hann eigi að vera áfram við völd eður ei. Meira
27. júní 2011 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hugo Chavez sagður þungt haldinn

Bandaríska dagblaðið El Nuevo Herald, sem er ritað á spænsku og gefið út í Miami, fullyrðir að Hugo Chavez, forseti Venesúela, sé þungt haldinn eftir skurðaðgerð en að ástand hans sé hinsvegar stöðugt. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Íslenski bjórinn gengur vel í landann

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Innlendir bjórframleiðendur hafa á undanförnum árum verið með vaxandi hlutdeild í bjórsölu í verslunum ÁTVR, auk þess sem sala til veitingahúsa hefur aukist. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Í viðskiptum í 50 ár

Fyrrum sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Charles Cobb, veitti Bert Hanson, eiganda heildsölufyrirtækisins Íslensk ameríska, Samstarfsverðlaunin svonefndu sl. föstudag. Verðlaun þessi eru veitt á tveggja ára fresti. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Jólaþema á skátamóti Landnema í Viðey

Fjölmargir skátar voru með jólasveinahúfur á árlegu skátamóti Landnema, sem haldið var í Viðey um helgina. Jólin voru þema mótsins en um 200 skátar af öllu landinu voru samankomnir í eynni. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Kaupa tvær nýjar Dash-vélar fyrir 1,5 milljarða

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Flugfélag Íslands hefur gengið frá kaupum á tveimur nýjum Dash-8 farþegavélum fyrir um 1,5 milljarða króna. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Knapar leika listir sínar á Landsmóti hestamanna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Landsmót hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði hófst í gær og stendur yfir næstu vikuna. Er þetta í sjötta sinn sem landsmótið er haldið á keppnissvæðinu á Vindheimamelum. „Stemningin er hreint út sagt frábær. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Landsmótið hafið og margir í brekkunni

Margt var um manninn á Landsmóti hestamanna sem hófst á Vindheimamelum í Skagafirði í gær. Veðrið lék við gesti og kveðst mótstjóri bjartsýnn á að vel muni til takast í ár. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Litríkir Lummudagar í Skagafirði

Sauðárkrókur | Margt var við að vera í Skagafirði um helgina, enda Lummudagar um allan fjörðinn. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Markaður skroppinn saman

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Malbiksmarkaðurinn veltir um þessar mundir um tveimur milljörðum króna á ári. Það er um 75% samdráttur frá þensluárunum fyrir hrun bankanna. Útlagning malbiks nemur síðan um þriðjungi þess sem framleiðslan veltir. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 738 orð | 3 myndir

Meiri áhyggjur en af eldgosi

baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Sáttafundi milli Icelandair og Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) var slitið á laugardag án þess að boðaður væri nýr fundur. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Mikil reiði innan ferðaþjónustunnar

Sáttafundi milli Icelandair og Félags íslenskra atvinnuflugmanna var slitið á laugardag án þess að boðaður væri nýr fundur. Í því felast skýr skilaboð um að mikið beri á milli. Einhverjar þreifingar voru í gær á milli manna en enginn fundur var... Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð

Nokkuð um ölvun og pústra á útihátíð í Galtalækjarskógi

Einn ökumaður var handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur nálægt Galtalæk í fyrrinótt. Hann var handtekinn og látinn sofa úr sér á lögreglustöð. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ógnaði fólki á Eyrarbakka með flösku

Nokkur erill var hjá lögreglunni á Selfossi um helgina. Maður var handtekinn á Eyrarbakka, þar sem fram fór Jónsmessuhátíð, eftir að hann fór að ógna fólki með brotinni flösku og var með almennar óspektir. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 388 orð | 3 myndir

Peð bætist í 500 ára gamalt tafl

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira en 500 ára gamall taflmaður er fundinn við fornleifauppgröft á Gufuskálum. Er þetta væntanlega peð úr tafli sem vermenn hafa stytt sér stundir við í landlegum. Meira
27. júní 2011 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Repúblikanar draga línu í sandinn

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Repúblikanar á Bandaríkjaþingi sýna engin merki þess að þeir muni láta undan kröfum sínum í samningaviðræðum við ríkisstjórn Baracks Obama forseta og demókrata á þingi um hækkun skuldaþaks alríkisstjórnarinnar. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Sérfræðilæknar segjast ekki vera í draumastöðu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sigrún og Selma í tónleikaferð um Kína

Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari eru á tónleikaferðalagi um Kína. Fyrstu tónleikarnir fóru fram á föstudag í Tianjin og munu þær ferðast víða. 8. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Sjálfsagðir hlutir

Farsíminn minn liggur á borðinu fyrir framan mig. Hann er óbrotinn en ef vel er að gáð sjást óteljandi margar örlitlar rispur á skjánum, og bláa áferðin er á mörgum stöðum eins og ysta lag hennar sé byrjað að bráðna af símanum. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stækka vegna aukinnar bjórsölu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eigendur Bruggsmiðjunnar á Árskógsströnd standa í stórræðum þessa dagana og eru að stækka brugghúsið um 200 fermetra með nýrri viðbyggingu þar sem koma á fyrir fleiri tönkum til bjórgerðar. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð

Um 100 í sumarvinnu

Um eitt hundrað ungmenni eru í sumarvinnu hjá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði og eru flest þeirra framhaldsskóla- eða háskólaskólanemar. Um 500 umsóknir bárust frá ungu fólki um sumarstörf. Meira
27. júní 2011 | Erlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Vextir um heim allan verða að hækka

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Alþjóðagreiðslubankinn (BIS) segir að seðlabankar heims þurfi að bregðast við vaxandi verðbólguþrýstingi í alþjóðahagkerfinu og tryggja fjármálastöðugleika með því að hækka stýrivexti. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

Vonast eftir hálfri uppskeru af olíufræi í haust

viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Blómgunin er mikið seinna á ferðinni en 2009. Það þarf að verða gott sumar það sem eftir er til að einhver árangur náist. Meira
27. júní 2011 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Þungt hljóð í fornleifafræðingum

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fornleifarannsóknir í sumar verða ekki svipur hjá sjón miðað við fyrri ár. Fornleifavernd ríkisins er búin að veita 18 leyfi það sem af er sumri en fleiri gætu þó bæst við. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2011 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Fiskmarkaðir í hættu

Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Íslands, hefur miklar áhyggjur af áformum stjórnvalda um breytingar á fiskveiðikerfinu. Meira
27. júní 2011 | Leiðarar | 210 orð

Kíkja álfar enn í pakkann?

Núverandi stjórnarforysta landsins er ófær um að leiða vitræna umræðu um Evrópumál Meira
27. júní 2011 | Leiðarar | 344 orð

Pólitískar tilfærslur færast í aukana

Ríkisstjórnin vill auka völd sín á kostnað hinna dreifðu byggða Meira

Menning

27. júní 2011 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Eitthvað í útvarpinu

Virkir morgnar á Rás 2 verða ætíð fyrir valinu þegar ég ek til vinnu á morgnana. Útvarpsfólkið Gunna Dís og Andri Freyr hafa einstakt lag á því að hjálpa manni við að drepa tímann í þessar tólf mínútur sem ökuferðin tekur. Meira
27. júní 2011 | Fólk í fréttum | 330 orð | 3 myndir

Eitthvað krefjandi í sturtunni

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er með frekar nýtt efni í iPodnum þessa stundina. Meira
27. júní 2011 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Florence Welch klárar í júlí

Ein af betri plötum ársins 2009 var hiklaust fyrsta plata söngkonunnar Florence Welch, Lungs, sem var hljóðrituð undir heitinu Florence and the Machine. Meira
27. júní 2011 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Kathleen Hanna með nýtt verkefni

Kathleen Hanna leiddi Bikini Kill í upphafi tíunda áratugarins, sem var með merkustu fánaberum Riot Grrrl-stefnunnar svokölluðu, sem blönduðu róttækum femínisma saman við byljandi pönk. Meira
27. júní 2011 | Fólk í fréttum | 31 orð | 5 myndir

Kveikt var upp í grillunum á Bar 11 á föstudaginn. Dyggir hlustendur...

Kveikt var upp í grillunum á Bar 11 á föstudaginn. Dyggir hlustendur, sem höfðu tryggt sig á gestalista, nutu þess að borða grillkjöt í boði Kjarnafæðis og drekka dýrindis veigar... Meira
27. júní 2011 | Fólk í fréttum | 1068 orð | 2 myndir

Listamenn eru að leika sér með bókarformið

VIÐTAL Hallur Már hallurmar@mbl.is Fyrir ári hóf Útúrdúr, lítil og merkileg útgáfa, útgáfustarfsemi sína. Meira
27. júní 2011 | Fólk í fréttum | 915 orð | 4 myndir

Ríkt og frægt fólk kemur á kvikmyndahátíðarnar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í vikunni hefst kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary. Meira
27. júní 2011 | Fólk í fréttum | 464 orð | 2 myndir

Röddin sem rænir þér

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Ný plata frá tónlistarmanninum Bon Iver hefur litið dagsins ljós og var hún nefnd eftir sjálfum listamanninum. Meira
27. júní 2011 | Fólk í fréttum | 56 orð | 6 myndir

Það var mikið líf og fjör í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á...

Það var mikið líf og fjör í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardaginn þegar haldið var upp á alþjóðlega strumpadaginn. Boðið var upp á andlitsmálningu, strumpaópal og strumpaís auk þess sem strumpar gengu um og heilsuðu börnunum. Meira

Umræðan

27. júní 2011 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Gallar í gagnrýni OECD

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Öll megináform stjórnvalda um breytingar á kvótakerfinu uppfylla skilyrði OECD fyrir ábyrgri veiðistjórn eins og stofnunin lýsir þeim." Meira
27. júní 2011 | Bréf til blaðsins | 213 orð | 1 mynd

Ísbjörn, selir og styttur stórmenna

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Við eigum að búa til boðlega Reykjavíkurtjörn teiknaða af arkitektum, sem suma vantar vinnu í dag. Ekki blanda náttúrufræðingum í málið. Þeir eyðileggja allt. Vit og smekk vantar." Meira
27. júní 2011 | Bréf til blaðsins | 433 orð | 1 mynd

Lömbin eru þögnuð

Frá Ómari Sigurðssyni: "Á sínum tíma ferðaðist ég nokkuð um Pólland og Austur-Þýskaland áður en járntjaldið féll." Meira
27. júní 2011 | Aðsent efni | 119 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
27. júní 2011 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Myndlistin og Morgunblaðið

Eftir Tryggva V. Líndal: "En ég velti fyrir mér, sem mannfræðingur, og sem greinaskrifari og ljóðskáld, hvers virði ljósmyndaalbúm séu sem viðbótarheimild um rithöfunda." Meira
27. júní 2011 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Nýr dómstóll

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Vanhæfur dómstjóri og dómari að dæma í gjafsóknarnefnd, um að ekki séu nokkrar líkur á því að málið vinnist fyrir dómi hjá öðrum þeirra er fáránlegt." Meira
27. júní 2011 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Nýtt skæruliðaríki í Palestínu?

Eftir Skúla Skúlason: "Fyrir skömmu undirritaði Palestínska ráðið og Hamas samkomulag um náið samstarf. Það eru váleg tíðindi." Meira
27. júní 2011 | Aðsent efni | 726 orð | 2 myndir

Rafstöðina við Elliðaár ber að varðveita um ókomin ár

Eftir Guðjón Magnússon: "Rafstöðin við Elliðaár: ein af best varðveittu tækniminjum í Reykjavík sem ber að varðveita um ókomin ár til fróðleiks og upplýsinga um tækni þess tíma þegar stöðin var byggð." Meira
27. júní 2011 | Aðsent efni | 784 orð | 3 myndir

Samningaviðræður við ESB

Eftir Stefán Hauk Jóhannesson, Björgu Thorarensen og Þorstein Gunnarsson: "Loks mun endanleg samningsniðurstaða liggja fyrir á öllum málefnasviðum. Þá getum við Íslendingar tekið upplýsta afstöðu til aðildar að ESB og metið kosti og galla hennar en lokaorðið um það á þjóðin." Meira
27. júní 2011 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Samningaviðræður við ESB á brauðfótum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "VG hefur í ríkisstjórnarsamstarfi við Samfylkinguna goldið dýru verði undansláttinn frá stefnu sinni og kosningaloforðum varðandi ESB" Meira
27. júní 2011 | Velvakandi | 276 orð | 2 myndir

Velvakandi

Gullhálsmen tapaðist Gullhálsmen tapaðist við bílastæðið neðan við Laugaveg 77 eða á leiðinni að Laugavegi 62 og til baka. Upplýsingar í síma 697-7924. Meira

Minningargreinar

27. júní 2011 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

Friðþjófur I. Strandberg

Friðþjófur Ingimundur Sigmundsson Strandberg fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 29. desember 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. júní 2011. Foreldrar hans voru Magnfríður Sigríður Sigurðardóttir, húsfreyja og verkakona, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2011 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

Hans Ploder

Hans Ploder var fæddur 21. ágúst 1927 í Bruck an der Mur, Austurríki. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi á hvítasunnudag 12. júní 2011. Foreldrar hans voru Franz Ploder og Julianne Ploder, fædd Koch. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2011 | Minningargreinar | 1702 orð | 1 mynd

Hörður Þór Snorrason

Hörður Þór Snorrason fæddist á Syðstabæ í Hrísey 27. júní 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júní 2011. Hann var sonur hjónanna Snorra Jónssonar, f. 8. september 1906, d. 5. mars 1974, og Elínrósar Eiðsdóttur, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2011 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Margrét Guðfinna Guðmundsdóttir

Margrét Guðfinna Guðmundsdóttir fæddist í Grindavík 18. apríl 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jón Helgason, f. í Hraunkoti í Þórkötlustaðarhverfi 10. febrúar 1921, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2011 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Ólafur Gaukur Þórhallsson

Ólafur Gaukur Þórhallsson tónlistarmaður fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1930. Hann lést 12. júní 2011. Útför Ólafs Gauks var gerð frá Dómkirkjunni 20. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2011 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

Sigríður Sigtryggsdóttir

Sigríður Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1961. Hún andaðist á heimili sínu, Vesturbrún 17, 15. júní 2011. Útför Sigríðar fór fram frá Grafarvogskirkju 22. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2011 | Minningargreinar | 2569 orð | 1 mynd

Theodóra Elísabet Bjarnadóttir

Theodóra Elísabet Bjarnadóttir fæddist í Miðfirði, Skeggjastaðahreppi, N-Múl. 3. janúar 1924. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 13. júní 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Oddsson, bóndi í Miðfirði, f. á Smyrlafelli á Strönd, N-Múl. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 2 myndir

„Orðin eins og hluti af fjölskyldunni“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á morgun, þriðjudag, efnir Spánsk-íslenska verslunarráðið til málþings um viðskipti milli Spánar og Íslands. Málþingið fer fram á 7. Meira
27. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Spánverjarnir halda fast í vinnutímann

Að eiga viðskipti við Spánverjana sjálfa er ekki erfitt og segir Þórhildur að eftir 10 ára samstarf séu þau Hugrún og Magni orðin eins og hluti af fjölskyldunni hjá sínum helstu samstarfsaðilum suður á Spáni. Meira
27. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 310 orð | 1 mynd

Stærri herbergi fyrir Kanana

Reykvíkingar eignuðust á dögunum nýtt hótel, Hótel Klett í Mjölnisholti. Að hótelinu standa þeir sömu og reka Hótel Cabin í Borgartúni og Hótel Örk í Hveragerði. „Þetta byrjaði árið 2003 þegar við tókum við Hótel Cabin, sem þá var í fullum... Meira

Daglegt líf

27. júní 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Fjöldi skemmtilegra leikja

Á síðunni má finna mikið úrval skemmtilegra og fjölbreyttra tölvuleikja sem hægt er að stelast í þegar lítið er um að vera í vinnunni eða þegar afþreyingu vantar á kvöldin. Leikjunum er skipt niður í tæplega 40 flokka, t.a.m. Meira
27. júní 2011 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Hreinlæti á tónlistarhátíðum mikilvægt

Of mikið áfengi, fíkniefni og kynlíf, ásamt lélegu hreinlæti, getur verið hættulegt heilsunni á tónlistarhátíðum. Svo segir á vefsíðu BBC. Algengustu óhöppin á slíkum hátíðum eru sólbruni, sólstingur, tognun og annað minniháttar. Meira
27. júní 2011 | Daglegt líf | 677 orð | 4 myndir

Huliðsheimur afhjúpaður í Hellisgerði

Fjöldi álfa og huldufólks býr í Hellisgerði í Hafnarfirði. Ragnhildur Jónsdóttir hefur haft góð kynni af þeim íbúum og kynnir þá nú fyrir mannheimum. Álfagarðurinn nefnist fyrsta miðstöðin um álfa og huldufólk á Íslandi. Hann var opnaður í Hellisgerði um helgina. Meira
27. júní 2011 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...kynnist Damaskus-smíði

Í Árbæjarsafni opnaði nýlega sýning á verkum Sigrúnar Guðmundsdóttur myndhöggvara. Meira
27. júní 2011 | Neytendur | 438 orð | 1 mynd

Ný þvingunarúrræði vegna dýravelferðarmála

Í tillögu að frumvarpi til nýrra laga um velferð dýra er m.a. gert ráð fyrir því að þvingunarúrræði verði gerð fjölbreyttari en nú er. Meira

Fastir þættir

27. júní 2011 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. a3 0-0 9. b4 a6 10. d3 Be6 11. Re4 f6 12. Rc5 Bxc5 13. bxc5 Rd5 14. Bb2 Dd7 15. e4 Rde7 16. d4 exd4 17. Rxd4 Rxd4 18. Dxd4 Had8 19. Dxd7 Hxd7 20. e5 fxe5 21. Meira
27. júní 2011 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ára

Guðmundur Ó. Eggertsson húsgagnasmíðameistari er 80 ára í dag, 27. júní. Hann og eiginkona hans, Vilhelmína Adolphsdóttir, verða að heiman á... Meira
27. júní 2011 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

„Gaman að mála tröll“

„Ég er ekki vön að halda miklar veislur en ætli ég skáli ekki með vinum og foreldrum mínum á afmælisdeginum en svo ætlar Gus Gus að halda partí mér til heiðurs á Akureyri næstu helgi,“ segir Heiðdís Austfjörð Óladóttir förðunarmeistari. Meira
27. júní 2011 | Fastir þættir | 154 orð

Blásið í lúðra. Norður &spade;D1098 &heart;4 ⋄ÁK872 &klubs;KG3...

Blásið í lúðra. Norður &spade;D1098 &heart;4 ⋄ÁK872 &klubs;KG3 Vestur Austur &spade;Á63 &spade;G75 &heart;K1086 &heart;D97532 ⋄104 ⋄DG3 &klubs;9765 &klubs;8 Suður &spade;K42 &heart;ÁG ⋄965 &klubs;ÁD1042 Suður spilar 3G. Meira
27. júní 2011 | Í dag | 297 orð

Eldar hrapa yfir mold

Á veitingahúsinu Gamla Bauk verður Einars vaka Benediktssonar annað kvöld, hinn 28. júní. Meira
27. júní 2011 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Jens Þórarinn Jónsson hélt tombólu í Spönginni og safnaði hann 1.756...

Jens Þórarinn Jónsson hélt tombólu í Spönginni og safnaði hann 1.756 krónum sem hann afhenti Rauða krossi... Meira
27. júní 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
27. júní 2011 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverjiskrifar

Sem kunnugt er þá er Víkverji með hreint út sagt framúrskarandi skeggvöxt. Þar af leiðandi er rakstur stór hluti af hans daglega lífi. Meira
27. júní 2011 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júní 1885 Öxar við ána, ljóð Steingríms Thorsteinssonar við lag Helga Helgasonar, var flutt í fyrsta skipti, við upphaf Þingvallafundar. 27. júní 1921 Rafstöðin við Elliðaár var vígð, að dönsku konungshjónunum viðstöddum. Meira

Íþróttir

27. júní 2011 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Ágúst áfram með landsliðið

HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Flest bendir til þess að Ágúst Jóhannsson verði ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik til næstu ára en undir hans stjórn vann liðið sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 290 orð

„Biggi verður náttúrlega með“

Haraldur Franklín Magnús, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, undirstrikaði í gær að hann er einn af efnilegustu kylfingum landsins. Haraldur landaði þá sigri á stigamóti í annað skiptið eftir mikla baráttu. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 157 orð

„Virðist ekki njóta mikillar virðingar“

Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var ekki ánægður með leikjaniðurröðun liðsins þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Vestfirðingar slógu Breiðablik út úr bikarnum á fimmtudag og léku gegn Þrótti í 1. deild í gær. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

,,Ég er stolt og ánægð“

Fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ fór fram á Hvammstanga um helgina en um þrjú hundruð keppendur þreyttu keppni í fjórtán keppnisgreinum. Framkvæmdaaðilar mótsins eru mjög ánægðir með hvernig til tókst og líta björtum augum til framtíðar hvað þetta mót áhrærir. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

Fjóla Signý Hannesdóttir , Selfossi, varð fjórða í 400 m grindahlaupi á...

Fjóla Signý Hannesdóttir , Selfossi, varð fjórða í 400 m grindahlaupi á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Kuortaneen í Finnlandi á laugardaginn. Fjóla bætti sig mikið og er nálægt lágmarki á EM U23 ára. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 214 orð | 6 myndir

Glæsilegt Pæjumót að vanda

Mikið fjör var á hinu árlega Pæjumóti ÍBV í knattspyrnu sem fór í Vestmannaeyjum fyrr í þessum mánuði. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Gulu spjöldin draga dilk á eftir sér

Kristján Jónsson kris@mbl.is Þau voru dýr gulu spjöldin sem þeir Tomi Ameobi og Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, fengu í viðureign Þróttar og BÍ/Bolungarvíkur þegar liðin mættust í 1. deild karla í knattspyrnu á Valbjarnarvelli í gær. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 623 orð | 4 myndir

Hetja og skúrkur, samt meiri skúrkur

Á VODAFONEVELLI Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 546 orð | 4 myndir

Hnitmiðuð hálfleiksræða blés lífi í KR

Í GRINDAVÍK Skúli Sigurðsson sport@mbl.is KR-ingar sitja einir á toppi Pepsi-deildarinnar eftir öruggan sigur á Grindvíkingum suður með sjó í gærkvöldi. 3:0 voru lokatölur kvöldsins og var sigurinn vissulega verðskuldaður hjá sterku liði KR. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 372 orð | 3 myndir

Hólmfríður Magnúsdóttir og samherjar hennar í Philadelphia Independence...

Hólmfríður Magnúsdóttir og samherjar hennar í Philadelphia Independence héldu áfram sigurgöngu sinni í bandarísku atvinnudeildinni í kvöld þegar þær sigruðu magicJack, 3:1, á heimavelli. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Hörður áfram hjá Juventus

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fram og ítalska stórliðið Juventus hafa komist að samkomulagi um að framlengja dvöl knattspyrnumannsins efnilega Harðar Björgvins Magnússonar á Ítalíu en hann hefur verið á láni hjá Juventus frá því í janúar. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsv.: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsv.: Breiðablik – Keflavík 19.15 Laugardalsvöllur: Fram – FH 20 3. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 775 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 8. umferð: Fylkir – Þór 1:1...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 8. umferð: Fylkir – Þór 1:1 Albert Brynar Ingason 11. – Sveinn Elías Jónsson 8. Grindavík – KR 0:3 Ásgeir Örn Ólafsson 49., Guðmundur R. Gunnarsson 54., Kjartan Henry Finnbogason 87. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 560 orð | 4 myndir

Sáttir við meðalmennsku?

Á Fylkisvelli Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fylkismenn gengu líklega öllu hnípnari af velli en andstæðingar þeirra úr Þór eftir að liðin skildu jöfn, 1:1, í Árbænum í gær í 8. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Símamótið Þriðja mótið í Eimskipsmótaröð GSÍ, leikið á Hvaleyrarvelli...

Símamótið Þriðja mótið í Eimskipsmótaröð GSÍ, leikið á Hvaleyrarvelli 24.-26. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 403 orð

Spánverjar langbestir

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það fór eins og flestir reiknuðu með. Spánverjar hömpuðu Evrópumeistaratitlinum á EM 21 ára og yngri í knattspyrnu sem lauk með úrslitaleik Spánar og Sviss í Árósum í Danmörku á laugardagskvöldið. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 540 orð | 3 myndir

Spenna fram á síðustu stundu á Hvaleyrinni

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikil spenna var á hinum glæsilega Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gær þegar úrslitin réðust í Símamótinu, þriðja mótinu af sex á Eimskipsmótaröðinni í golfi á þessu sumri. Meira
27. júní 2011 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Þjóðverjar og Frakkar unnu

Þjóðverjar hófu titilvörnina á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu með 2:1 sigri gegn Kanada að viðstöddum rúmlega 73.000 áhorfendum á ólympíuleikvanginum í Berlín. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.